22
Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi Svava Pétursdóttir og Allyson Macdonald Menntavísindasvið Háskóli Íslands Málþing um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015

Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Svava Pétursdóttir og Allyson Macdonald

Menntavísindasvið Háskóli Íslands

Málþing um náttúrufræðimenntun 17.-18. apríl 2015

Page 2: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

„Integration“

• Samruni

• Sameining

• Samþætting, samlagast

• Aðlögun

• sameining í eina heild

• Gegnsæi (transparency)

• Hversdagslegur (commonplace)

• Þegar við skrifum þá hugsum við ekki um blýantinn, hann er bara þarna. Er það eins með UT?

• Eru þessi verkfæri sjálfsögð eða notuð til hátíðarbrigða?

Page 3: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Náttúrufræði-nám

Hvernig námsskrá?

Hvernig náttúrufræði-

menntun?

Hvaða námskenningar?

Hvernig tækniþróun?

Hvernig nemendur?

Page 4: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Greiningarammar

Newton og Rogers 2003

Námsháttur og viðfangsefni með upplýsingatækni

Tilgangur viðfangsefna Hlutverk nemenda

Afla þekkingar Móttakandi

Æfa og rifja upp Æfing og upprifjun

Skoða hugmyndir Rannsakandi

Flokka, raða og skrá Safnari

Kynna og segja frá Skapandi og mótandi

Page 5: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Notkunar-hættir UT

Inntak (námsmarkmið fyrir utan UT markmið)

Aðferðir (hvernig nemendur læra)

Samantekt

Stuðningur (support)

Óbreytt Sjálfvirkt en að öðru leyti óbreytt.

Árangursríkara , en breytir ekki inntaki.

Útvíkkun Breytt- en þarfnast ekki tækni.

Breytt – en þarfnast ekki tækni

Breytir inntaki og/eða aðferðum en gæti gerst í kennslu án tækni.

Umbreyting Breytt – og þarfnast tækni

Breytt – og þarfnast tækni.

Tæknin styður við nám, breytir innihaldi og/eða aðferðum og væri ekki hægt að gera það án hennar.

Twining, 2002

og/eða

og

og/eða

Page 6: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Námsskráin 1999

• 1999 sérhefti um upplýsingatækni og kröfur um notkun í kennslu faggreina

• Ítarleg markmið og námsatriði í námsskrán UT og náttúrufræði

• Hvatt til notkunar á UT

• Mynd af http://www.pasco.com/

Page 7: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Upplýsingatækni í kennslu 1999→

• NámUST rannsóknin- 2002-2005

– Aðallega stuðningur

• Tölvuver í flestum skólum

• Framboð á símenntun í sögulegu lágmarki

• Áhugaverð notkun á UT við kennslu íslensku sem annað mál

• Fimm kennara rannsókn (Meyvant, Allyson, Eggert, 2007, 2009)

– Aðallega stuðningur

Page 8: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Notkun á UST skv. könnun 2009

Oft

• leit á interneti

• ritvinnsla

• glærugerð

• horfa á myndbönd

• taka myndir Svo til aldrei

• hermilíkön

• stafræn mælitæki

• gagnagrunnar

Sjaldan

• töflureiknar

• kennsluforrit

• tölvupóstur

• myndvinnsla

(Svava Pétursdóttir, 2012)

Page 9: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Námsskráin 2013

• Hæfniviðmið

• Upplýsingatækni má finna víða í námsskránni

• Almenn viðmið um UT notkun við kennslu faggreina – Hlutverk kennarans breytt

– Áskoranir eða tækifæri

• Þverfagleg nálgun í náttúrugreinum

• Vinnubrögð námskrárinnar og lykilhæfni þurfa upplýsingatækni

Page 10: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Mjög mikið

Mjög lítið

(Óbirt könnun frá 2014)

1

1,5

2

2,5

3

3,5

4

4,5

5

Hve mikið eða lítið notar þú eftirtalin námsgögn?

Page 11: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Mjög mikið

Mjög lítið

Hversu mikið eða lítið nýtir þú eftirfarandi?

(Óbirt könnun frá 2014)

1

1,5

2

2,5

3

3,5

4

4,5

5

Page 12: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Aðferð

2009

• Hluti af stærri könnun

• Send í alla 170 skólana

• 73 lýsingar

2015

• Á samfélagsmiðlum

• Send í alla 170 skólana

• 48 lýsingar

Vinsamlegast lýstu nýlegri kennslustund eða röð kennslustunda þar sem upplýsingatækni var nýtt. Vinsamlega lýstu eins vel og þú getur. -Spurning í átta hlutum

Page 13: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Tæki og hugbúnaður

2009

2015

Page 14: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Annar hugbúnaður

• Forrit til að gera kannanir • Showbie • Vefsíðugerð • Teikniforrit • Hugarkortagerð • Google drive • Vafrar – til að sýna eða lesa sértækt efni af vefsíðum • Air server • Poplet-app • Quizlet- study games-flashcards • Book creator

Page 15: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

Skipulag kennslustunda

2009

2015

Page 16: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

Viðfangsefni kennslustundarinnar

2009

2015

Page 17: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Jákvæð svör Hlutlaus svör Neikvæð svör

Telur þú að nemendur hafi lært eitthvað í tímanum/tímunum?

2009

2015

Page 18: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

Jákvæð svör Hlutlaus svör Neikvæð svör

Sýndu nemendur áhuga í tímanum/tímunum?

2009

2015

Page 19: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Hvað voru nemendur að gera?

2009

2015

Page 20: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Notkun á UST skv. könnun 2009

Oft

• leit á interneti

• ritvinnsla

• glærugerð

• horfa á myndbönd

• taka myndir

•Spurningaleikir og próf

Svo til aldrei

• stafræn mælitæki

• gagnagrunnar

• tölvupóstur

• töflureiknar

Sjaldan

• hermilíkön

• kennsluforrit

• myndvinnsla

• búa til myndbönd

Page 21: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Gegnsæi?

Page 22: Upplýsingatækni í náttúrufræðinámi á unglingastigi

Takk í dag !

http://svavap.wordpress.com/

[email protected] [email protected]

@svavap