10
AÐ BINDA LOFT OG LOSA MINNA Málstofa um loftslagsmarkmið fyrirtækja – 18.febrúar 2016 Þórunn Pétursdóttir Landgræðslu ríksins E NDURHEIMT N ÁTTÚRUGÆÐA RASKAÐRA VISTKERFA

Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

AÐ BINDA LOFT OG LOSA MINNA

Málstofa um loftslagsmarkmið fyrirtækja – 18.febrúar 2016

Þórunn Pétursdóttir Landgræðslu ríksins

ENDURHEIMT NÁTTÚRUGÆÐA

RASKAÐRA VISTKERFA

Page 2: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

„Náttúrugæði“ – hvað er það?

• Hér notað sem þýðing á enska hugtakinu: “Natural Capital”

• Skilgreint sem “inneign” okkar í náttúruauðlindum heimsins– berggrunnurinn – jarðvegurinn/andrúmsloftið/vatnið/gróðurinn /allar lífverur

• Grunnur að tilvist okkarHreint loft – ómengað vatn – frjósamur jarðvegur

• https://youtu.be/8_69vy7ZBxE?list=PLzp5NgJ2-dK7iaOH5OKUYYRVOROUMEztd

Page 3: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Hnignun náttúrugæða innan vistkerfa

LÍFMASSAFRAMLEIÐSLA MINNKAR

SKERT/ÓVIRK VATNSMIÐLUN

NÁTTÚRULEGAR HRINGRÁSIR EFNA SKERTAR

JARÐVEGSEYÐING

LÍFBREYTILEIKI TAPAST (GRÓÐUR & DÝRALÍF)

VATNSROF

VINDROF

TAKMÖRKUÐ LJÓSTILLÍFUN

FROSTLYFTING

Page 4: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Um 2/3 hlutar landsins grónir við landnám

Að minnsta kosti 25% af því skóglendi

Staðan í dag:

• Gróðurþekja: um 40%

– Tapað frá landnámi: 50%

• Skóglendi: 1-2%

– Tapað frá landnámi: 96%

43.000 km2 af gróna landinu með < 50% gróðurþekju

Page 5: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Gríðarlegt tap á CO2

• Hugsanlega tapaðuppundir 1,6 milljörðumtonna af CO2 frá landnámi!

Page 6: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Er endurheimt vistkerfa leiðin?• Já – horfa heildstætt á náttúrugæðin

• Kolefnisbinding einn af mörgum ávinningum

• Landgræðslusvæði binda um 200 þús tonn á ári

Landgræðsla bindur að meðaltali 200 þús tonn á ári (mestmegnis í jarðvegi)

Birkitré binda um 3 tonn ha/ári

Birkiskógur bindur um 5 tonn ha/ári

Vistfræðilegur og samfélagslegur ávinningur af endurheimt vistkerfa er verulegur!

Page 7: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Tafla 1. Rofverkefni eftir alvarleika rofs og landssvæðum.

Mjög brýnt Brýnt Ekki brýnt Öll svæði

Landssvæði Fjöldi ha Fjöldi ha Fjöldi ha Fjöldi ha

Vesturland og Vestfirðir 1 1.140 15 14.470 6 17.510 22 33.120

Norðurland vestra 3 14.740 8 30.120 2 1.180 13 46.040

Norðurland eystra 70 128.110 28 28.030 27 126.110 125 282.250

Austurland 15 68.010 21 24.460 16 26.190 52 118.660

Suðurland 32 82.530 53 89.290 30 146.920 115 318.740

Samtals 121 294.530 125 186.370 81 317.910 327 798.810

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar

Page 8: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Tafla 3. Borgarbyggð (sjá kort 2-5) Forgangsflokkun: Brýnt Flokkun

Svæði, heiti, lýsing Stærð,

ha Rof Aðgengi Yfirferð Hæð Eignarhald

Grjóteyrarhæðir 310 3 1 1 1 E

Leirárdalir 250 4-5 2 2 4 E/S

Háls, Hálsasveit 1.610 3 4 3 2 E

Síðufjall í Hvítársíðu 1.730 3 4 3 3 E Melasvæði í Kolbeinsstaðahr. og nyrst á Mýrum 3.060 2-3 3 2 1 E/R

Hítardalur vestan Hítarár 1.140 3-4 4 3 1 E/S

Tafla 2. Borgarbyggð (sjá kort 2) Forgangsflokkun: Mjög brýnt Flokkun

Svæði, heiti, lýsing Stærð,

ha Rof Aðgengi Yfirferð Hæð Eignarhald

Hítardalur austan Hítarár 1.140 4 2 2 1 E

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar

Page 9: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Fjölbreytt uppgræðsluverkefni

Page 10: Að auka náttúruauð með því að bæta röskuð vistkerfi

Kolefnisbankinn?

Landeigandi Fyrirtæki

50 ÁR?

KOLEFNISBINDING + ANNARÁVINNINGUR SEM SAMIÐ VARUM Í UPPHAFI VERKEFNIS

Vel skilgreindverkefni

Afmörkuð svæðiEndurheimt Náttúrugæða

MAT Á ÁSTANDI

MÆLINGAR Á ÁRANGRIGEGNSÆI

TRÚVERÐUGLEIKI

Óháður umsjónaraðili