28
EFLA Á VISTVÆNUM VEGUM Hugmyndafundur FESTU um loftslagsmál 8. mars, 2016 Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs Eva Yngvadóttir, verkefnisstjóri, Umhverfissviði Bergþóra Kristinsdóttir, fagstjóri Umferð og Skipulag

Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EFLA Á VISTVÆNUM VEGUM

Hugmyndafundur FESTU um loftslagsmál 8. mars, 2016

Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU

Helga J. Bjarnadóttir, sviðsstjóri Umhverfissviðs

Eva Yngvadóttir, verkefnisstjóri, Umhverfissviði

Bergþóra Kristinsdóttir, fagstjóri Umferð og Skipulag

Page 2: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ALLT MÖGULEGT

EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki

• Mannauðs- og þekkingarfyrirtæki

• Um 282 starfsmenn á Íslandi

• Um 40 starfsmenn í tengdum erlendum félögum

• Með yfir 40 ára sögu

• Ríflega 30% verkefna erlendis

Page 3: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EFLA STARFAR Á FAGLEGUM GRUNNI

• ISO 9001 vottun

• ISO 14001 vottun

• OHSAS 18001 vottun

• Starfar samkvæmt Nordic Built

sáttmálanum

• Íslensku gæðaverðlaunin

• Íslensku umhverfisverðlaunin –

Kuðungurinn

• Framúrskarandi fyrirtæki 2010-2015

Faglegur grundvöllur starfseminnar er

EFLU verðmætur.

EFLA starfar samkvæmt vottuðu gæðakerfi,

vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og vottuðu

öryggisstjórnunarkerfi .

Page 4: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

STARFSFÓLKIÐ VERÐMÆTASTA AUÐLINDIN

Fjölbreytt þekking og reynsla sérfræðinga EFLU

B.Sc., M.Sc., Ph.D

EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum

sviðum. Auðlindir EFLU eru fólgnar í starfsfólki fyrirtækisins, þekkingu og

víðtækri reynslu þeirra.

• Bruna-, öryggis- og áhættusérfræðingar

• Hljóðverkfræðingar

• Umhverfisverkfræðingar

• Umhverfisfræðingar

• Jarð-, jarðeðlis- og jarðverkfræðingar

• Umferðar- og skipulagsverkfræðingar

• Orku & jarðhitaverkfræðingar

• Lögfræðingur

• Byggingarverkfræðingar

• Byggingartæknifræðingar

• Byggingafræðingar

• Rafmagnsverkfræðingar

• Rafmagnstæknifræðingar

• Vélaverkfræðingar

• Véltæknifræðingar

• Arkitekt

• Viðskiptafræðingar

• Líffræðingur

• Efnaverkfræðingar

• Landfræðingar

• Mælingamenn

• Tækniteiknarar

• Iðnaðarmenn

• MBA

Page 5: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

BYGGINGAR VERKEFNA-STJÓRNUN

SAMGÖNGUR

ORKA IÐNAÐUR UMHVERFI

ALHLIÐA ÞJÓNUSTA

Page 6: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

STAÐSETNINGAR

Meginstarfsemi EFLU er á Íslandi með höfuðstöðvar í Reykjavík og

svæðisskrifstofur víða um land. Þess utan starfrækir EFLA dóttur- og

hlutdeildarfélög í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi, Póllandi, Tyrklandi og

Dubai. Þar að auki vinnur EFLA verkefni um allan heim.

Page 7: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

UMHVERFIS- OG ÖRYGGISSTEFNA EFLU

Hjá EFLU er leitast við að lágmarka umhverfisáhrif starfseminnar í

samræmi við vottað umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins

Lögð er áhersla á heilnæmt og öruggt vinnuumhverfi starfsmanna EFLU hvort

sem er á starfsstöðvum EFLU eða á verkstað

Umhverfis- og öryggisstefnu EFLU gætir í daglegum rekstri, við ráðgjöf, í

innkaupum og í vali á birgjum

Page 8: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÁHERSLA Á VISTVÆNA ÞÆTTI OG LOFTSLAGSMÁL HJÁ EFLU

Hvatinn í upphafi: • Fagleg vinnubrögð

• Trúverðugleiki gagnvart viðskiptavinum

• Fyrirmynd – gera það sem við ráðleggjum

• Ný viðskiptatækifæri

• Áhugaverður vinnustaður

Eftir innleiðingu umhverfisstjórnunar

bætist við:• Sparnaður í rekstri vegna minni sóunar

• Aðgöngumiði í útboðum / rammasamningum

• Stöðugar umbætur og nýsköpun

Page 9: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

INNRA STARF EFLU Í UMHVERFIMÁLUM

Page 10: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

UMHVERFISMARKMIÐ EFLU 2016

• Úrgangur:

– Magn úrgangs miðað við hvern starfsmann minnki um 10% milli

áranna 2015 og 2016

– Fyrir starfsstöð fyrirtækisins að Höfðabakka fari 90% úrgangs

sem fellur til í endurvinnslu eða endurnýtingu og 10% úrgangs

fari í urðun.

• Pappír

– Minnka notkun á pappír úr 20 kg /starfsmann í 16

kg/starfsmann

• Kolefnisspor

– Rekstur EFLU: Minnka kolefnisspor rekstrar EFLU um 5% milli

áranna 2015 og 2016.

Page 11: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

AÐGERÐIR TIL AÐ NÁ MARKMIÐUNUM

• Úrgangur

– Einfaldari flokkun:

• Pappír

• Endurvinnsluefni (plast, sléttur pappi/pappi, málmar)

• Lífrænt

• Óflokkanlegt

• Kaffikorgur

• Skilagjaldsumbúðir

• Rafhlöður

• Rafmagnstæki

Page 12: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÁRANGUR Í JAN 2016

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Ág Sep Okt Nov Des

Endurvinnsluhlutfall 2016 -HB9

Rauntala Markmið

Lífrænt mötuneyti

33%

Lífrænt eldhúskrókar

1%

Kaffikorgur16%

Pappír19%

Endurvinnsla31%

Endurvinnsla

Page 13: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Ertu viss um að þú þurfir að prenta

Notkun pappírs

Markmið25.695

29.561

23.785

27.636

-

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

1.h.austur 1.h.vestur 2.h. austur 2.h. Vestur

stk

A4

og

A3

jan og feb 2016

Prentuð blöð í prenturum

1,1 1,2

-

0,5

1,0

1,5

jan feb mars apr maí jun júl ág sept okt nóv des

kg/s

tarf

sman

n

Notkun pappírs per starfsmann

-------------------------------------------------------------------------------- 1,2

Page 14: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

KOLEFNISSPOR Í REKSTRI EFLU

• Bein losun – umfang 1– Akstur starfsmanna

• Orkunotkun-umfang 2– Rafmagnsnotkun

– Notkun á heitu vatni

• Óbein losun – umfang 3– Flugferðir starfsmanna

– Akstur starfsmanna til

og frá vinnu

– Notkun bílaleigubíla

– Förgun úrgangs

Page 15: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

Akstur í vinnu22%

Orkunotkun1%

Akstur til og frá vinnu30%

Bílaleigubílar3%

Flugfeðir44%

Umfang 1 Bein losun

Umfang 2 Losun vegna orkunotkunar

Umfang 3 Óbein losun

457 tonn CO2

Markmið 2016

Minnka kolefnisspor um 5% miðað við 2015

KOLEFNISSPOR Í REKSTRI EFLU 2015

Page 16: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

Samgöngustefna sem miðar að því að EFLA stuðli

að minni mengun, heilbrigðari lífsháttum og bættri

borgarmynd

-Stuðla að því að starfsmenn

hagræði ferðum á vegum

fyrirtækisins þannig að áhrif þeirra á

umhverfið verði sem

minnst.

– Hvetja og koma til móts við

starfsmenn sem vilja nýta sér

umhverfisvænni ferðamáta í og úr

vinnu.

Page 17: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

• EFLA býður upp á samgöngustyrki

• EFLA er með samning við strætó um kort f. starfsmenn

• EFLA endurgreiðir leigubílakostnað starfsmanna v/óvæntra uppákoma

• Starfsmenn hafa aðgang að hjólum

• Haldin eru námskeið um hjólafærni og yfirferð hjóla starfsmanna 1x á ári

• Allir starfsmenn geta fengið endurskinsvesti

Page 18: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

AÐSTAÐA FYRIR HJÓLANDI OG GANGANDI

• Aðgangur að læstri, yfirbyggðri

hjólageymslu

• Sturtu- og skiptiaðstaða

• Tól og aðstaða til viðgerða

• Öruggt aðgengi á lóð

Page 19: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆNNI SAMGÖNGUR

• Starfsmenn hafa aðgang að bílum á vegum EFLU

• Minni bílar í umsjón EFLU í höfuðstöðvum hafa fallið undir kröfur um

að vera vistvænir

• Fjarfundabúnaður er á öllum starfsstöðvum

• Ferðavenjukönnun er gerð árlega

• Mælt hverjir mæta á vistvænan hátt daglega

• Alþjóðleg vistvæn vottun (BREEAM) höfuðstöðva EFLU að

Höfðabakka

Page 20: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

„GRÆN“ MÆTING

0%

2%

4%

6%

8%

10%

12%

14%

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember

Hlu

tfall g

ræn

ir af m

ættu

m í m

án

i

Heild

arf

jöld

i "g

ræn

ir"

Heildarfjöldi grænir, virkir dagar Hlutfall grænir af mættum, virkir dagar Linear (Hlutfall grænir af mættum, virkir dagar)

Page 21: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

HVERNIG FERÐAST ÞÚ AÐ JAFNAÐI TIL OG FRÁ VINNU?

2%

9%6%

0%

68%

3%

7%5%

2%

12%

7%

1%

63%

2%

10%

5%3%

14%

5%

0%

67%

4%7%

1%2%

16%

6%

0%

69%

2%5%

1%3%

11%

5%

1%

74%

2%4%

1%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

Gangandi/hlaupandi Hjólandi Með strætó Á mótorhjóli Á bíl, ég erbílstjórinn

Á bíl, ég fæ far meðöðrum starfsmanni

Á bíl, mér er skutlað Annað

2015

2014

2013

2012

2011

Page 22: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

EF ÞÚ FERÐ Á BÍL ÚT FYRIR ÞÍNA STARFSTÖÐ VEGNA VINNUNNAR, HVAÐA BÍL FERÐU ÞÁ AÐ JAFNAÐI Á?

53%

0%

40%

2%

5%

45%

0%

48%

1%

7%

48%

0%

45%

2%

5%

48%

0%

47%

1%

4%

63%

1%

33%

1% 2%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

Mínum eigin bíl eða bílsamstarfsfélaga

Leigubíl Fyrirtækisbíl Bílaleigubíl Ég fer aldrei út fyrir mínastarfstöð á bíl

2015

2014

2013

2012

2011

Page 23: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTVÆN VOTTUN FYRIR HÖFUÐSTÖÐVARNAR- DÆMI UM BREYTINGU Á LÓÐINNI

FYRIR EFTIR

Aðgengi og öryggi bætt auk þess að verða „grænni“

Page 24: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

ÝMIS VERKEFNI

• Ráðgjöf við gerð samgöngustefnu

• Samgöngukannanir

• Hönnun hjólastíga - Grensásvegur

• Aðgengi og öryggi allra við byggingar / lóðir / hverfi

• Snjósópun hjólastíga

• Hönnun forgangsrein strætó á Miklubraut

• Umferðaröryggi við skóla í Hafnarfirði

• Hverfaskipulag Árbæjar

Page 25: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

VISTFERILSGREINING TIL AÐ META OG SÝNA UMHVERFISÁHRIF

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Eyðing ólífrænna auðlinda

Eyðing jarðefnaeldsneytis

Súrt regn

Næringarefnaauðgun

Visteiturhrif á ferskvatnslífverur

Gróðurhúsaáhrif

Eituráhrif á fólk

Eyðing ósonlagsins

Virkni sólarljóss til myndunar ósons

Visteiturhrif í jarðvegi

Losun frá lónum Rekstrartími Byggingartími

Aðferð til að greina hvar losun á sér stað.

Hluti af stefnu EFLU að bjóða viðskiptavinum

upp á greiningu sem þessa.

Niðurstöður birtar í tölulegum

upplýsingum.

Page 26: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

1.100 1.000

790

560

70 57 40 14 9 7 2,6 -

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

1.600

1.800

Brúnkol Kol Olía Jarðgas Endurnýjanl.lífrænir

orkugjafar

Sólarorka Jarðvarmi Vindorka Kjarnorka Vatnsafl Fljótsdalsstöð

g C

O2-í

gild

i/kW

st

VISTFERILSGREININGAR -

KOLEFNISSPOR ORKUKOSTA

Losun gróðurhúsalofttegunda frá Fljótsdalsstöð samanborin við

mismunandi raforkuvinnslu

Heimild:

Weisser, 2007 og Kumar et. Al, 2011 og

Fljótsdalsstöð : EFLA 2011.

Page 27: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

KOLEFNISSPOR VINNSLU OG FLUTNINGS RAFMAGNS

Fljótsdalsstöð LV

2,6 g CO2 ígildi/kWstLoflínukerfi Landsnets

0,7 g CO2 ígildi /kWst

Samtals kolefnisspor fyrir vinnslu í Fljótsdalsstöð og flutning í

loftlínukerfi Landsnets : 3,3 g CO2 ígildi/kWst .

Fyrir framleiðsluvöru –

Umhverfisyfirlýsing vöru

+

Page 28: Loftslagsmarkmið Eflu - kynning 8 mars 2016

TAKK FYRIR