15
Reykingar Kaja Grétarsdóttir

Reykingar Kaja

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þetta er verkefni sem ég gerði í gæluverkefninu ég gerði um reykingar

Citation preview

Page 1: Reykingar Kaja

Reykingar

Kaja Grétarsdóttir

Page 2: Reykingar Kaja

Hvenær byrjar fólk að reykja ?

• Flestir byrja á aldrinum 12-18 ára

• Margir unglingar trúa því að þeir geta hætt þegar þeir vilja

• Börn reykingafólks eru þrisvar sinnum líklegri að byrja að reykja heldur en barn sem á reyklausa foreldra

Page 3: Reykingar Kaja

Efnin í sígarettunni• Helstu efni eru m.a. :

• Ammoníak– Mest notað til að hreinsa klósett

• Aceton– Notað t.d. sem naglalakkleysir

• Blásýra– Banvænt eitur, var notað í fangabúðum nasista

• Eldflaugaeldsneyti• Kolmónoxíð

– Getur skaðað barn í móðurkviði• Kveikjarabensín• Kvikasilfur• Kolsýringur

– Myndast þegar kveikt er í sígarettu, kemur í veg fyrir súrefnisflutning

• Níkótín– Er vanabindandi, 1 dropi drepur mús

• Rottueitur• Skordýraeitur

Page 4: Reykingar Kaja

Hvernig skaðar það líkamann ?• Beinbrot gróa hægar

– Valda einnig aukinni beinþynningu

• Blóðflæði til allra vöðva skerðist– Meiri hætta verður á meiðslum í íþróttum– Reykingamaður þarf að gera 35% meira þrek til að ná

sambærilegum árangri í íþróttum og maður sem reykir ekki

• Lungun – Verða dökk

• Jafnvel svört ef manneskjan hefur reykt lengi

• Æðar þrengjast í öllum útlimum• Ef móðir reykir á meðgöngutíma berst

tóbaksreykurinn með blóðinu og í barnið– Það getur orðið:

• Fósturlát• Vöggulát • Eða barnið getur fæðst með litla fæðingarþyngd

Page 5: Reykingar Kaja

Lungu

Page 6: Reykingar Kaja

Annar skaði

• Tennur verða ljótar• Bragð– og lyktarskyn versnar• Vond lykt verður af fötum og

hári • Fleiri hrukkur og fyrr• Slímmyndun myndast í hálsi

– Hóstinn verður mikill

• Margir fá bólur – Aðallega konur

• Þú styttir líf þitt um 7 mínútur með hverri sígarettu

Page 7: Reykingar Kaja

Sjúkdómar• Kransæðasjúkdómar og æðakölkun

– Æðar verða þrengri og stífari, það getur t.d. leitt til heilablóðfalls eða dauða

• Krabbamein í– Lungum, munni, nefi, hálsi, barka, vélinda, brisi,

þvagblöðru, maga, nýrum, leghálsi og hvítblæði

• Alvarlega lífshættulegir sjúkdómar eru einnig– Kransæðasjúkdómar, lungnakrabbamein,

lungnaþemba, langvinn berkjubólga og aðrir lungnasjúkdómar

Page 8: Reykingar Kaja
Page 9: Reykingar Kaja

Óbeinar reykingar• Óbeinar reykingar geta skaðað fólk sem er umhverfis

reykingamann af því það andar að sér menguðum tóbaksreyk

• Lungnavirkni barna minnkar ef þau verða fyrir óbeinum reykingum t.d.– Verða þau viðkvæmari fyrir sýkingum í öndunarfærum

• Svo sem lungnabólgu• Berkjubólgu og eyrnabólgu• Þau gætu m.a. fengið astma

– Börn geta orðið slæm í hálsi m.a. gæti þurft að taka úr þeim hálskirtla oftar

• Í Bretlandi eru u.þ.b. 17.000 börn á ári undir 5 ára lögð inn á spítala vegna heilsubrests sem rekja má til óbeinna reykinga

• Ef foreldrar þínir reykja inni í húsinu þínu þá reykir þú um 60-150 sígarettur á ári

• Óbeinar reykingar geta einnig skaðað dýr

Page 10: Reykingar Kaja

Dæmi um óbeinar reykingar

Page 11: Reykingar Kaja

Í sumum löndum eru veitinga-og skemmtistaðir gjarnan

tóbaksmengaðir

Page 12: Reykingar Kaja

Reykingalög (reglur)• Frá og með 1.júní 2007

hefur verið sett upp sú regla að ekki megi reykja– Á veitingastöðum– Í þjónusturými stofnana,

fyrirtækja og félagssamtaka

• Á veitinga-og skemmtistöðum er leyfilegt að reykja ef það er undir beru lofti

Page 13: Reykingar Kaja

Kostnaður og sóðaskapur• Einn sígarettupakki kostar um

610 kr.– Verð hér á Íslandi er eitt það

hæsta í heiminum• Ef reykingarmaður reykir

pakka á dag kostar það um– 18.554 kr. á mánuði– Á einu ári væri það um 222.650

kr.– Á tíu árum væri það um

2.226.500 kr.• Reykingamenn sem reykja

utandyra– Menga loftið– Og skilja sígarettustubba eftir sig

á götum– Skapa einnig eldhættu

Page 14: Reykingar Kaja

Hvernig á að hætta ?• Ágætt er að segja engum frá

– Til að koma í veg fyrir að fólk ’’trufli,, þig• Þú getur valið ákveðinn dag sem þú ætlar að

hætta– Minnkað fjöldann á sígarettunum með hverjum degi

• Þegar dagurinn sem þú valdir er runninn upp væri ágætt að losa sig við– Öskubakka– Sígarettur og kveikjara

• Þú gætir einnig hætt með því að reyna að gera eitthvað í staðinn t.d.– Prjóna eða sauma– Perla eða eitthvað sem þú gerir með höndunum

• Til að koma í veg fyrir að byrja aftur ætti maður ekki að umgangast reykingafólk um tíma

• Einnig er hægt að leita hjálpar hjá krabbameinsfélaginu

Page 15: Reykingar Kaja

Dreptu í áður en sígarettan drepur í þér !

EndirEndir