13
Islam Islam Islam er yngst höfuðtrúarbragða heims. Upphafsmaður Islam var Múhameð. Allah er guð múslima og Múhameð er spámaður Allah. Sá sem er múhameðstrúar kallast múslimi. Allah= guð á arabísku Múslimi= sá sem er undirgefinn

Kafli3 islam

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kafli3 islam

IslamIslam• Islam er yngst höfuðtrúarbragða heims.

• Upphafsmaður Islam var Múhameð.• Allah er guð múslima og Múhameð er

spámaður Allah.

• Sá sem er múhameðstrúar kallast múslimi.

• Allah= guð á arabísku

• Múslimi= sá sem er undirgefinn

Page 2: Kafli3 islam

Frumskyldur múslima eru 5Frumskyldur múslima eru 5(5 stoðir Islam)(5 stoðir Islam)

• 1. Trúarjátningin– Múslimar verða að læra og skilja trúarjátninguna.

• 2. Bænin– Múslimar eiga að biðjast fyrir 5 x á dag á ákv. tímum og

eftir ákv. reglum• 3. Ölmusan

– Sérhver múslimi á að láta ákv. hlutfall af tekjum sínum renna til fátækra

• 4. Fastan– Múslimar fasta í Ramadanmánuði. Með því aga þeir sig

líkamlega og andlega.• 5. Pílagrímsferð

– Hver múslimi á að reyna að fara 1 sinni í pílagrímsferð til Mekka. Þar er Kaba mesti helgidómur Islams.

Page 3: Kafli3 islam

Múhameð...Múhameð...

• ..fæddist í borginni Mekka (570-632).• ..tilheyrði ættflokki sem var fjölgyðis-og

forlagatrúar.• ..var af fjölskyldu sem var mikils metin.• ..missti foreldra sína ungur.• ..vann sem hirðir á uppvaxtarárunum.• ..kvæntist auðugri ekkju.• ..efnaðist vel.

Page 4: Kafli3 islam

Múhameð...Múhameð...

• ..kom fram sem spámaður um fertugt

• ..hafði orðið fyrir áhrifum af guðsdýrkun kristinna manna og gyðinga

• ..fékk vitrun frá englinum Gabríel.

• ..boðaði trú á einn guð- Allah

• ..skildi við ættflokkasamfélagið.

Page 5: Kafli3 islam

Múhameð...Múhameð...

• ..flúði til Medínu árið 622.

• ..aflaði fylgis í Medínu.

• ..fór með her til Mekka (630) og vann borgina.

• ..kom í síðasta sinn til Mekka og heimsótti alla helgistaði borgarinnar árið 632.

• ..lést og var grafinn í Medínu ( á gröf hans var reist moska).

Page 6: Kafli3 islam

Nýtt samfélagNýtt samfélag• Í hinu nýja samfélagi Múhameðs:

– Áttu allir að vera bræður.– Ættflokkaóeirðir voru bannaðar.

– Auðugir misstu forréttindi sín.– Trúarlegt og félagslegt jafnræði átti að vera

með öllum.

– Konur og karlar áttu að vera jöfn en gegna mismunandi hlutverkum.

Page 7: Kafli3 islam

KóraninnKóraninn• Kóraninn er helgirit múslima. Þeir líta svo

á að hann sé orð Allah.

• Í Kóraninum er að finna orð M. skráð af fylgismönnum hans.

• Kóran (Qur’an) merkir upplestur.

• Kóraninn 114 kaflar (súrur) sem síðan er skipt í vers.

• Fyrsta súran al Fatiha (upphaf). Henni hefur verið líkt við “Faðir vor” kristinna manna.

Page 8: Kafli3 islam

Réttarfar og löggjöfRéttarfar og löggjöf

• Kóraninn er ekki aðeins trúarrit múslima heldur æðsta úrskurðarvald

• Í réttarfarslegum málum er einnig stuðst við : Súnna og Sharía

Page 9: Kafli3 islam

Fjölskyldulíf og siðirFjölskyldulíf og siðir

• Barn telst múslimi frá fæðingu.• Drengir eru umskornir skömmu eftir

fæðingu.• Sjöundi dagurinn er mikilvægur í lífi

barnsins.• Börn múslima fara að læra fljótt um trú

sína og siði.• 12-13 ára gömul eiga börn að geta tekið

þátt í öllum trúarlegum skyldum.

Page 10: Kafli3 islam

Fjölskyldulíf og siðir frh.Fjölskyldulíf og siðir frh.

• Kóraninn hvetur múslima til að giftast og eiga börn

• Hjónabandið er ekki einkamál, oft sjá fjölskyldur eða foreldrar um að velja maka

• Hjónavígslan er einföld• Hjónaskilnaðir eru leyfðir sem

neyðarúrræði• Múslimar eru alltaf grafnir(jarðaðir) v. trúar

sinnar á upprisu• Greftrunarsiðir eru einfaldir

Page 11: Kafli3 islam

MatarreglurMatarreglur

• Í Kóraninum eru skýrar reglur um það hvernig tilreiða eigi kjöt svo múslimar geti borðað það

• Múslimar mega ekki borða svínakjöt eða drekka áfengi

Page 12: Kafli3 islam

Mismunandi stefnur innan islamMismunandi stefnur innan islam

• Tvær meginstefnur í islam eru:– Súnna

• (Súnnítar eru íhaldssamir og telja að öll guðleg opinberun sá komin fram, 90% fylgja stefnu súnna.)

– Shía• (Shíar eru ekki taldir eins íhaldssamir og súnnítar.)

• Aðrar hreyfingar eru t.d. súfar, wahbítar og Ahmadyydsöfnuðurinn

Page 13: Kafli3 islam

Islam nú á dögum Islam nú á dögum

• Múslimar eru taldir vera um 900 milljónir.• Islam hefur náð mestri útbreiðslu á svæði

sem nær frá N-Afríku, yfir Mið-Austurlönd og áfram til Indlands og Indónesíu.

• 1/6 hluti múslima eru arabar.• Islamríki: Saudi-Arabía, Egyptaland,

Lýbía,Alsír, Túnis en þau eru öll arabaríki.• Auk þeirra má nefna Tyrkland, Íran og Írak,

Indland, Pakistan, Bangladesh, Malasía, Indónesía o.fl.