11
Samskipti lögreglu og ferðaþjónustunnar Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn við lögregluna á Hvolsvelli

Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Samskipti lögreglu og ferðaþjónustunnar

Sveinn Kristján Rúnarsson,

yfirlögregluþjónn við lögregluna á Hvolsvelli

Page 2: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Sveinn K Rúnarsson

• Lögreglumaður í rúm 15 ár – 10 ár á Hvolsvelli

• Eitt stærsta ferðamannahálendissvæði landsins • Samstarf við ferðaþjónustuna á svæðinu

• Almannavarnir – Stöðug vinna með mörgum aðilum

• Innan umdæmis og utan

• Samráðshópur um náttúrupassa – Ekki komið saman síðan í vor – Ekki vitað um framhaldið

• Öryggismálahópur SAF – Kom inn í hann nú í haust – Góð tengsl

• Forvitinn og afskiptasamur

Page 3: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Samstarfsverkefni 2007-2010 + ?

• Hraðakstur erlendra ferðamanna – Einblöðungur 2007-2009

• Lögreglan á Hvolsvelli ásamt Sjóvá

• Dreift á bílaleigur – Norrænu – lögreglustöðvar

• Stýrisspjaldið

• Hverju skilar þetta ?

• Vandamál !!! – 60 % erlendir ferðamenn

– Hæstu hraðatölurnar

• Hvað er til ráða ?

Page 4: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Samstarfsverkefni 2013-2014

• Samstarfsverkefni lögreglunnar á SV-horninu er varða eftirlit með bílaleigum

– Samstarfsaðilar eru Umferðarstofa, skoðunarstöðvar og skatturinn

• Tilgangur var að kanna stöðuna

– Í meginatriðum í góðu lagi

– Nokkrir bílar sendir í skoðun

Page 5: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Lög og reglur

• Lítið í lögum og reglum sem kveður á um samstarf og samráð

• Lögreglustjórar umsagnaraðilar og leyfisútgefendur með ýmsum leyfum

Page 6: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Staðan í dag

• Lítil samskipti

• Hver eru samskiptin ?

• Hvernig ættu samskiptin að vera ?

• Eigum við að breyta þeim, auka eða minnka ?

Page 7: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Öryggi

• Skilaboð til ferðamanna – hvernig náum við til þeirra – Veðurviðvaranir – fjölmiðlar - tungumál – Ferðir í óbyggðum – merkingar – ár o.þ.h – Safe Travel skjáir og vefsíða

• Hver er ábyrgð gististaða ? • Hver er ábyrgð bílaleiga ? • Hver er ábyrgð annarra ferðaþjónustuaðila ?

– Spurning um samfélagslega ábyrgð

• Aukning á jaðarferðum – Hvernig er öryggismálum háttað ? – Hentistefna ? – Samræmdar öryggisreglur ?

Page 8: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

Öryggi

• Tilkynningar til lögreglu – Skilar sér ekki í gistingu – Skilar ekki bílaleigubílum – Upplýsingaflæði milli aðila innan greinar

• Fyrirspurnir frá lögreglu – Leit og eftirgrennslan

• Persónuvernd

• Sameiginlegt fyrirspurnarkerfi ! • Samskiptanet í hverjum landshluta ?

• Öflugt skráningarkerfi !

– Gönguleiðir

Page 9: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

• Hvernig kynnum við landið ?

„Frjálst óháð allt leyfilegt og engar hömlur“

• Erum við á réttri leið ?

Page 10: Björgun 2014 samstarf lögreglu og ferðaþjónustunnar

• Hvað er til ráða ?

• Orð eru til alls fyrst

• Ekki bíða með að aðrir geri hlutina