12
Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu María Guðmundsdóttir Fræðslustjóri SAF

Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu

María Guðmundsdóttir Fræðslustjóri SAF

Page 2: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Menntun og þjálfun í ferðaþjónustu

• Íslensk ferðaþjónusta á krossgötum

• Erlendum ferðamönnum á Íslandi fjölgaði um 70% á milli áranna 2010 og 2013

• Langt umfram fjölgun í nágrannalöndum okkar

• Vaxtaverkir - menntun hefur ekki fylgt nægilega vel eftir en fer þó batnandi

Page 3: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Fræðslustarf SAF

Afþreying

Bílaleigur

Ferðaskrifstofur

Flug

Gististaðir

Hópbílar

Veitingar

Önnur fyrirtæki

• Aukin áhersla á fræðslumál hjá SAF

• Þarfagreining og aðgerðaáætlun 2006

• Menntun í samræmi við þarfir atvinnulífsins

• Í mörg horn að líta – yfirgripsmikil

atvinnugrein og mörg fjölbreytt og ólík störf í

boði

• Staða menntunar var bágborin meðal

ófaglærðra ( 30-40%) 2006 en um 19% í dag

• Tvær nýjar námsskrár :Færni í ferðaþjónustu

I og II

Page 4: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Fræðslustarf SAF

• Stjórnendanám í samstarfi við Opna háskólann í Reykjavík

• Ýmis endurmenntunarnámskeið fyrir stjórnendur og starfsfólk í samstarfi við Endurmenntun HÍ

• IÐAN fræðslusetur og MK

• Leiðsögunám á Akureyri

• Dyravarðanám

• Starfsþjálfun í fyrirtækjum

• Forystuhlutverk : starfsgreinaráð, starfsmenntasjóðir og stjórnarseta

• Dagur menntunar í ferðaþjónustu

• Starfsmenntaviðurkenning SAF

• Samstarf í Húsi atvinnulífsins

Page 5: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Fræðslustarf SAF

• Öryggishandbók fyrir veitinga- og gististaði

• Gátlisti fyrir afþreyingarfyrirtæki á íslensku og ensku

• Stýrispjöld um öryggismál í samstarfi við bílaleigur

• Bæklingur um fræðslumál

• Ný rafræn handbók væntanleg um afþreyingu á sjó og vatni

• www.safetravel.is

Page 6: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Mestu vöxtur í afþreyingu í ferðaþjónustu

Dæmi:

Sund/náttúruböð

Skoðunarferðir

Dekur/heilsurækt

Hvalaskoðun

Hestaferðir

Bátsferðir

Flúðasiglingar

Köfun

Skipulagðar

gönguferðir -

Fjallaferðir

Jeppaferðir

Fjórhjólaferðir

Ísklifur

• Hvað er afþreying? Spannar vítt svið

• Afþreyingarferðamennska verið í örum vexti

• SAF vinna í klasasamstarfi við Iceland Tourism/ Gekon

• Ljóst að formgera þarf betur möguleika fólks á að bæta við sig menntun og þekkingu er viðkemur afþreyingu

• Skilgreina þarf hæfnikröfur starfa

• Faghópur skilar af sér tillögum í desember

Page 7: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Klasakort ferðaþjónustunnar

Page 8: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Framboð náms - Ný gátt í undirbúningi

• Menntaskólinn í Kópavogi -móðurskóli

• FAS

• Menntaskólinn Tröllaskaga

• Háskólinn á Hólum

• Háskólinn á Akureyri

• Háskólinn á Bifröst/ Opni háskólinn

• Háskóli Íslands

• Keilir, Ásbrú

• Menntun í fyrirtækjum í ferðaþjónustu

• Ýmis námskeið á vegum Landsbjargar

• Ný gátt um námsframboð

Page 9: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

VAKINN og ný leiðbeinandi reglugerð

• VAKINN

• Lög um skipan ferðamála

• Ný leiðbeinandi reglugerð

• Kröfur um hæfni starfsmanna í

afþreyingarferðum

• Fyrirtæki geri áætlanir um símenntun

og kröfur um menntun

• Nýta betur endurmenntunarsjóði

Page 10: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Viðurkenning á námi og raunfærnimat

HVAÐ ER

RAUNFÆRNIMAT?

Raunfærnimat er

skipulagt ferli þar sem

lagt er formlegt mat á

þekkingu og færni

einstaklings sem hann

hefur aflað sér með

starfsreynslu, námi,

félagsstörfum og

lífsreynslu.

· Markmiðið er að

einstaklingur fái

viðurkennda

raunfærni

sem hann býr yfir á

tilteknum tíma.

• Þarf að votta og viðurkenna nám m.a. í fyrirtækjum

• Viðurkenning skv. alþjóðlegum stöðlum – kröfur frá ráðuneyti

• Félag fjallaleiðsögumanna http://aimg.is/

• Kröfur í VAKANUM

• Raunfærnimat

• Hæfnikröfur starfa og námi raðað á mismunandi þrep

Page 11: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

Að lokum

• VAKINN

• Ný reglugerð

• Fjölgun

heilsársstarfa

• Námskeið taki mið

af þöfum

ferðaþjónustunnar

• Dropinn holar

steininn

• Ósk um samstarf

og ábendingar

[email protected]

Page 12: Menntun, öryggismál í ferðaþjónustu

•Takk fyrir