ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

Preview:

DESCRIPTION

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA. KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM LANDNÝTINGARHÓPS Bjarni Þór Einarsson. Bjarni Þ ó r Einarsson:. ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA. UPPHAFIÐ: KYNNINGARFUNDUR 27. OKTÓBER SL. 25 MANNS MÆTTI Á FUNDINN SEM VAR MJÖG JÁKVÆÐUR. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

KYNNING Á NIÐURSTÖÐUM LANDNÝTINGARHÓPS

Bjarni Þór Einarsson

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 2

ATVINNUMÁL Í HÚNAÞINGI VESTRA

• UPPHAFIÐ:– KYNNINGARFUNDUR 27. OKTÓBER SL.– 25 MANNS MÆTTI Á FUNDINN SEM

VAR MJÖG JÁKVÆÐUR. – FLESTIR HÆLDU SVEITARSTJÓRNINNI

FYRIR ÞÁ FRAMSÝNI AÐ HAFA BOÐAÐ „SIG” Á FUNDINN

Bjarni Þór Einarsson:

Bjarni Þór Einarsson:

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 3

LANDNÝTINGARHÓPUR

• Í HÓPINN SKRÁÐU SIG:– Bjarni Þór Einarsson, Elías

Guðmundsson, Guðný Helga Björnsdóttir, Stefán Böðvarsson, Tómas Gunnar Sæmundsson, Þorsteinn Sigurjónsson og Þorvaldur Böðvarsson.

• MEÐ HÓPNUM STÖRFUÐU:– Elín R. Líndal og Heimir Ágústsson.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 4

LANDNÝTINGARHÓPUR

• VERKEFNI HÓPSINS:– Úttekt á nýtingu lands,- eignarhald,-

landrými og lega,- auðlindir,- nálægð við önnur svæði (Reykjavík),- ferðamannaþjónusta,- sumarhús. Frístundakjarni – ferðaþjónusta. Nýta gras og heiðarlönd – framtíð landbúnaðar.

• STÖRF HÓPSINS:– Hópurinn hélt 4 bókaða fundi.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 5

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• Húnaþing vestra er 2580 km2 þar af eru um 1670 km2 neðan heiðagirðinga

• Gróið land er talið vera um 1838 km2 eða 70% af flatarmáli

• Um 800 km2 fyrir neðan 200m

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 6

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 7

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• HLUNNINDI– Lax- og silungsveiði, æðarvarp,

selalátur, reki, gæsa og rjúpnalönd, hringvegurinn

• AUÐLINDIR– Landkostir til búskapar (Gras)– Rækju- og fiskimið í Húnaflóa– Jarðhiti, kalkþörungar, títan, kísilgúr og

fyllingarefni (Möl, sandur, grjót)

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 8

LANDNÝTING – NÚVERANDI STAÐA

• 195 bújarðir• 98 í ábúð eigenda• 36 ósetnar í eigu

heimamanna• 13 í eigu

Húnaþings vestra• 9 í eigu ríkisins• 39 í eigu aðila

utan héraðs.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 9

VÍÐIDALUR

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 10

FJÖLDI ÍBÚAHúnaþing vestra

700

800

900

1000

1100

1200

1300

1400

1999 2000 2001 2002 2003

-4,00%

-3,00%

-2,00%

-1,00%

0,00%

1,00%

2,00%

3,00%

4,00%

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 11

ÞJÓNMUSTUKJARNAR

• Hvammstangi er þjónustukjarni fyrir Húnaþing vestra, liggur miðsvæðis og er inna 50 km fjarlægðar frá flestum bæjum í sveitarfélaginu.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 12

LANDBÚNAÐUR

• Hvaða svæði leggjum við til að verði ekki notuð til sauðfjárbeitar (Til annars en beitar)?– Vesturhóp– Hluti af Arnarvatnsheiði?

• Hvar eru möguleikar á landnotkun til fiskeldis?– Steinstaðaá, Sandalækur– Hrútafjörður innan Reykjatanga, (Þorskeldi)?

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 13

FERÐAÞJÓNUSTA

• Hvaða svæði skal nýta undir frístundabyggð?– Vesturhóp, Síkárdalur.

• Landnotkun fyrir ferðaþjónustu önnur en umgengnisréttur?– Golfvöllur

• Syðsti- Hvammur, Höfði, Litli- Ós

– Útivistarsvæði án annarra nota?• Arnarvatnsheiði,

– Svæði fyrir heilsárshús til útleigu?• Reykir í Miðfirði, Svæðið milli Hvammstanga og

Laugarbakka, Grafarkot, Múli, Gauksmýri

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 14

FERÐAÞJÓNUSTA

• Breytingar á skipulagi?– Landnotkun fyrir ferðaþjónustu getur

leitt til breytinga á skipulagi– Svæði fyrir stóriðju er ekki í núverandi

aðalskipulagi• Tillaga um uppbyggingu við

Arnarvatn?– Dreifð veiði- og gistihús (4 –10 manna)

með vegtengingu og rotþró (safntank) við hvert hús.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 15

SKÁLASVÆÐI VIÐ ARNARVATN

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 16

VIÐ ARNARVATN

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 17

VIÐ ARNARVATN

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 18

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 19

VIÐ ARNARVATN

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 20

IÐNAÐUR-STÓRIÐJA

• Landssvæði fyrir stóriðju (meðalstórt iðnfyrirtæki)?– Birgistangi vestan Miðfjarðar– Sunnan hafnar á Hvammstanga

• Fiskeldi– Sjávareldi í botni Hrútafjarðar– Möguleikar í Hópi og

Sigríðarstaðavatni

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 21

HVAMMSTANGI

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 22

AFÞREYING

• Landnotkun til afþreyingar?– Golfvöllur.– Skítt- völlur (Skotæfingasvæði)– Íþróttasvæði til æfinga og keppni.

• Er menningarlandnotkun hugsanleg og þá hvar?– Grettistak– Vatnsnes- útgerðarsaga og náttúruskoðun

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 23

LAUGARBAKKI

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 24

LAUSAGANGA BÚFJÁR

• Er tilefni til banns við lausagöngu búfjár og staðsetja beitarhólf í skipulagi og þá hvar?– Vatnsnes dæmi um beitarhólf.– Vesturhóp og þéttbýlið Hvammstangi

– Laugarbakki sauðlaust.– Heggstaðanes.– Heiðarlönd.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 25

ÖNNUR LANDNOTKUN

• Landnotkun af annarri atvinnu-starfsemi en hefðbundnum landbúnaði og ferðaþjónustu? – Skógrækt.– Kornrækt.– Fiskeldi.– Iðnaður.

13. mars 2004 LANDNÝTINGARHÓPUR 26

AÐAL NIÐURSTAÐA LANDNÝTINGARHÓPSINS

• Nauðsynlegt að fá inn í Húnaþing vestra nýjan atvinnurekstur með 50 til 100 störf, gjarnan að

stórum hluta störf sem krefjast sérþekkingar.• Á hvað skal veðja liggur ekki fyrir í dag en

aðalatriðið er að VIÐ sem hér búum með sveitarstjórnina okkar í fararbroddi drögum það ekki deginum lengur að leita að fjárfestum sem vantar einmitt þær aðstæður sem við

getum boðið.

Recommended