Hverfið mitt

Preview:

DESCRIPTION

Bók um hverfið mitt þar sem ég hef búið frá fæðingu og þar sem ég hef leikið mér. Þar hef ég gengið öll mín ár hreinlega um og notið þess hvað umhverfið mitt er fallegt.

Citation preview

Hverfið mittSigrún Sól Hannesdóttir

Tré og gróður.

Bók um hverfið mitt þar sem ég hef búið frá fæðingu og þar sem ég hef leikið mér. Þar hef ég gengið öll mín ár hreinlega um og notið þess hvað umhverfið mitt er fallegt.

Hús í hverfinu.

Andavatnið.

Elskulegu förunautar mínir og aðstoðar skvísur.

Þessar stelpur eru bestu vinkonur mínar frá leikskóla aldri og þær voru svo yndislegar að taka göngutúr með mér og taka myndir.