Nokkrar staðreyndir um astmaapmedia4.go.is/~aois/images/pdf/baeklingar/Astmi-netid... ·...

Preview:

Citation preview

1

2

Nokkrar staðreyndir um astma

Astmi er þrálátur lungnasjúkdómur sem einkennist af bólgum í lungnaberkjum

-Astmieralgengursjúkdómur

-EinnafhverjumfimmÍslendingumermeðastma

-Astmigeturbyrjaðáhvaðaaldurskeiðisemer,eneralgengarihjábörnum

3

Þessu hefti er ætlað að svara í stuttu máli eftirfarandi spurningum:

• Hvaðerastmi?

• Hversualgengurerastmi?

• Hvereruhelstueinkenniastma?

• Hvaðveldurastma?

• Hvaðhefurhelstáhrifáastma?

• Hvaðgeristíastmakasti?

• Hvaðerbráðaastmioghvenærerhættaáferðum?

• Hvernigerastmimeðhöndlaður?

• Hvaðgeturastmasjúklingurgertsjálfurtilaðbætalíðanoglífsgæði?

• Geturastmilagast?

• Hvarerhægtaðleitafrekariupplýsingaumastma?

4

Hvað er astmi?Astmierþráláturlungnasjúkdómursemeinkennistafbólgumílungnaberkjumogsamdrættiþeirraviðýmisáreitiogofnæmisvaka.Bólga,aukinnsamdrátturásléttumvöðvumogslímframleiðslaílungnaberkjumþrengirennholrúmiðíberkjunumsemætlaðeraðflytjalofttillungnannaoghindrarhreyfinguloftsniðurílungun.Astmakastorsakasteinmittafóeðlilegumsamdrættiíberkjunumsemverðaofurnæmarogviðkvæmarifyrirýmsumáreitumeinsogkulda,mengunogtóbaksreyk,líkamlegriáreynsluogjafnvelgeðshræringu.Þegarberkjurnardragastsamanfinnamennfyrireinkennumáborðviðandþyngsli,mæði,hóstaogsurgifyrirbrjósti.

Hversu algengur er astmi?Astmieralgengursjúkdómur.Astmihrjáireinnafhverjumfimmeinstaklinngum.Hanngeturbyrjaðáöllumaldri.Þóttastmisétvöfaltalgengarihjástrákumenstelpumerhannjafnalgengurhjábáðumkynjumáfullorðinsaldri.

Hver eru helstu einkenni astma?Astmierbreytilegursjúkdómur.Þanniggetaþeirsemerumeðastmaveriðalvegeinkennalausirlangtímumsamanenfinnasíðanfyrireinkennumsemkomafyrirvaralaustogvaradögumeðajafnvelvikumsaman.Þáersjúkdómurinnbreytilegurmillisjúklinga;sumirfáaðeinsvægeinkennisemkomat.d.aðeinsframviðáreynsluogtiltekináreitieinsogtóbaksreykogmenguneðasnertinguviðfrjókorneðadýr.Aðrirerumeðslæmogviðvarandiandþyngsli,mæðioghóstaogþurfaoftaðleitaábráðamóttökuogíverstafalliaðleggjastinnásjúkrahús.

5

Astmaeinkenni

• Hósti

• Mæði

• Andþyngsli

• Surg/ýlfyrirbrjósti

Bólga,aukinnsamdrátturásléttumvöðvumogslímframleiðslaílungnaberkjum

Þrengirholrúmiðíberkjunnisemeraðflytjalofttillungnannaoghindrarhreyfinguloftsniðurílungun

Þröng og bólgin berkja hjá astmasjúklingi

Einstaklingurinnverðurviðkvæmarifyrirýmsumáreitumeinsogkulda,tóbaksreyk,líkamlegriáreynsluoggeðshræringu.Minnstaáreitiveldurþvíaðhannhóstarogfinnurfyrirandþrengslumogmæði.

Eðlileg berkja

Nægilegtsúrefninærekkiaðflytjasttillungnanna.Þáheyristsurgurogýl

Samdrátturberkjunnarveldurastmakasti

6

Hvað veldur astma?

Samspil erfða og umhverfis

Þóorsakirastmaséuekkiaðölluleytiþekktar,sýnarannsókniraðsjúkdómurinnligguríættum.Astminngeturkomiðframþegareinstaklingarmeðþessararfgerðirverðafyriráhrifumfráumhverfinu(ofnæmi,sýkingar,menguno.fl.)semnáaðleysasjúkdóminnúrlæðingi.Rannsókniráeineggjatvíburumbendatilþessaðerfðaþættirastmaséusterkir.Líkurnaráaðsjúkdómurinnkomiframíbáðumtvíburum,þegarannarhefurastma,erualltað80%,enaðeinsum40%hjátvíeggjatvíburum.Hinsvegarfáallsekkiallirífjölskyldunniastmaþótthannliggiíættum.Margirastmasjúkingar,sérstaklegaþeirsemgreinastáfullorðinsárum,eruekkimeðneinaættarsöguumastma.

Hvað hefur helst áhrif á astma?

Ölleruviðútsettfyrirýmsumáreitumogofnæmisvökumíumhverfiokkarsemgetavaldiðastma.Misjafntermillieinstaklingahvaðaáreitikomakastiafstað.Þvíernauðsynlegtaðlæraaðþekkjasjálfansigaðþessuleytioglæraaðforðastþauáreitisemvaldaastmakasti.

Astmi er ekki einn sjúkdómur heldur heilkenni þar sem sjúklingar eru með svipuð einkenni, en mismunandi meingerð og þurfa mismunandi meðferð:

Ein meðferð gildir ekki fyrir alla!

• ofnæmistengdur• ekkitengdurofnæmi• áreynslubundin• astmiogskútubólgur

tengdaraspirin(AERD)• astmaversnunviðsýkingar• hvæsöndunhjábörnum

• veirutengthvæs• bráðastmaköst• astmisemlýsirséraðeinsmeðhósta• eosinophilicastma• neutrophilicasthma• astmitengduroffitu• óafturkræflungateppa

Regnbogasamtök

7

Áreiti sem geta valdið ertingu í berkju og astmakasti:

•Kvefpestir

•Sýkingaríennis-ogkinnholum

•Kuldi

•Mengun

•Tóbaksreykur

•Sterklykt

•Ofnæmisvakar(t.d.afvöldumdýraogfrjókorna)

•Lyf,svosemmagnyl,bólgueyðandilyf(t.dIbuprofen)ogBeta-hemjarar

•Bakflæði(brjóstsviði)

•Geðshræring

8

Skútubólga    

Ennishola  

Kinnhola  

Ethmoidal  sinus  

Fles7r  astmasjúklingar  eru  með  samhliða  bólgur  í  skútum  

OfnæmisvakarOfnæmiskvef(áðurkallaðheymæði)eykurlíkuráþvíaðfáastma.Ofnæmisvakarfráfrjókornumogdýrum(t.d.köttum,hundum,hestum)getavaldiðeinkennumfráaugum,nefioglungum.

Mikilvægteraðgangaúrskuggaumhvorteinstaklingarmeðastmaséulíkaséumeðofnæmienmilli25-85%astmasjúklingaerumeðjákvæðhúðpróffyrireinhverjumloftbornumofnæmisvökum.Þaðhlutfallerþóbreytilegteftiraldriogbúsetu.Ofnæmiergreintmeðþvíaðtakaítarlegasjúkrasöguoggeraísamræmiviðhanahúðprófog/eðablóðpróf.Húðpróferæskilegrigreiningaraðferðþarsemprófiðernákvæmt,ódýrtogfljótlegtefþaðerframkvæmtafþeimsemhlotiðhafatilskyldaþjálfun.Íkjölfarofnæmisrannsóknarersíðanhægtaðráðleggjasjúklingiogfjölskylduhanshvernigbestséaðlosnaviðofnæmisvaldinnúrumhverfinueðadragaúráhrifumhansefekkireynistunntaðfjarlægjahann.

Margirastmasjúklinarerumeðsamhliðabólgurínefiogskútum

9

Bólgur í nefi og skútumYfir80%astmasjúklingaermeðbólgurínefiogskútum.Þvíermikilvægtfyrirastmasjúkingaaðfábæðigreininguogmeðferðviðnefeinkennumsamhliðaastmameðferðþannigaðárangurmeðferðarverðisembestur.Nefeinkennigetahafaveriðtilstaðarínokkuráráðurenastminngerirvartviðsig.Algengorsökfyrirversnandiastmaogþvíaðastmaeinkennilagistekkiþráttfyrirastmameðferðereinmittþrálátarnef-ogskútabólgursemekkihafaveriðmeðhöndlaðar.Separínefieruofttilstaðarhjáastmasjúklingumsemgreinastáfullorðinsárum.Þeirerualgengarihjákonumoggetavaldiðhnerraköstum,þrálátumnefstíflumogminnkuðulyktaskyni.Þessitegundastmageturveriðerfiðviðureignar.Þeimgeturfylgtalvarlegtofnæmifyrirbólgueyðandilyfjum(t.d.Magnýl,Ibufen,VoltarenoglyfjumíBEYGLflokki)ogslæmastmaköst.Mikilvægteraðreyntséaðmeðhöndlasepana,annaðhvortmeðskurðaðgerðeðalyfjum.

Ofnæmi Nýlegarrannsóknirsýnaað50-70%íslenskraastmasjúklingaerumeðofnæmi.Íkjölfarofnæmisrannsóknaroggóðrarsjúkrasöguerhægtaðgefaráðleggingarumþaðhvortoghvernigbestséaðlosnaviðofnæmisvaldinnúrumhverfiviðkomandi.Aðgerðirtilaðdragaúrofnæmisvöldumíumhverfisjúklingsættualltafaðhafaforgangímeðferðþeirrasemerumeðofnæmisastma.Ofnæmierhægtaðmeðhöndlameðofnæmislyfjum,steranefúðumogafnæmingu.

Algengir loftbornir ofnæmisvakar:

•Frjókorn(gras,birki,túnsúra,túnfífill)

•Dýr(kettir,hundar,hestar,nagdýr)

•Rykmaurar(fátíðirhérlendis)ogheymaurar

•Myglugró

10

ÁreynslaFlestirþeirrasemerumeðastmafinnafyrireinkennumviðáreynslu.Sumirfinnajafnveleingöngufyrireinkennumviðáreynsluogkallastsjúkdómurinnþááreynsluastmi.Einkenninkomaoftasteftirumfimmmínútnaáreynslu,t.d.viðhlaup,einkumíkulda.Einkenniáreynsluastmaeruvaxandiandþyngsli,hóstiogsurgfyrirbrjósti.ÁreynsluastmiermeðhöndlaðurmeðberkjuvíkkandilyfjumeinsogSalbutamol(Ventolin),Terbutalin(Bricanyl)eðaFormoterol(Oxis)engetalíkalagastafsjálfusér.

Mikilvægteraðnotaberkjuvíkkandilyfum20mínútumfyriráreynsluogeftirþörfum.Hægteraðkaupasérstakarandlitsgrímursemskýlaöndunarfærumoghafareynstvelviðhverskonarútivistíkulda.

VeirusýkingarVeirusýkingar,semviðídaglegutaliköllumkvefeðaflensu,erualgengustuástæðurþessaðastmiversnar.Algengasteraðastmiversniáhaustmánuðumíkjölfarveirusýkingaeinsogkvefpestaoginflúensu.Mikilvægteraðveravelvakandifyrireinkennumáhaustinogjafnvelaðnotafyrirbyggjandilyfjameðferðáþessumárstíma.Flestirlungnasjúklingareigaaðfáfyrirbyggjandiinflúensubólusetninguáhaustin.

Bakflæði, kæfisvefn og offitaBakflæðifrámagauppívélindaogkokgeturleitttilþessaðastmiversni.Einnigermikilvægtaðgreinakæfisvefn(hrotusvefn).Þeimsembæðiþjástafkæfisvefniogastmagenguroftverraðnátökumáastmanumogþeirsvaraastmalyfjumoftilla.Þettaleysistoftastviðgreininguogmeðferðákæfisvefninum.

Þeirsemerulangtyfirkjörþyngdgetaveriðmeðalvarleganastmasemerfitteraðmeðhöndla.Þeirhafaviðvarandiandþyngsliogmæðisemsvararillahefðbundinniastmameðferð.Mjögmikilvægterfyrirþessasjúklingaaðléttasigogkomastsemnæstkjörþyngd.Oftgengurastminntilbakaviðþað.

Ýmislegtfleirageturáttþáttíaðviðhaldaastmaeðagerahannverri,svosemgeðshræring,streita,beinarogóbeinarreykingar,útblásturfrábílum,mengunfráiðnaði,rykmengunfrávegum,uppblástureðamengunfráeldgosumogákveðinblóðþrýstingsslyf(t.d.betahemlar).

11

Hvað  gerist  í  astmakas/  ?  

Eðlileg  Berkja  

Astmi     Alvarlegt  astma  kast  Bólga  og  þrengsli    

Slakir  berkjuvöðvar  

Spenn/r  berkjuvöðvar  

Hvað gerist í astmakasti ?Einkenniastmakastseruandþyngsli,mæði,hóstiogsurgíbrjósti.Þettageristvegnavöðvasamdráttarogbólgubreytingasemleiðatilþrengingaíberkjunum.Þessieinkenniþurfaekkiöllaðveratilstaðarsamtímis.Sumirfinnat.d.barafyrirhóstaenfáaldreidæmigertastmakast.Þrengsliníöndunarvegumstafaafflóknusamspilifrumnaogboðefnasemleiðirtilbólgu,bjúgsogslímmyndunar.Bólganveldurberkjuteppuogeinstaklingurinnverðurnæmarifyrirýmsumofnæmisvökumogáreiti.Berkjandregstþásamanviðlítiðáreiti.Dæmiumslíkáreitierukuldi,áreynsla,mengun,ilmefni,aska,breytingaráhitastigioggeðshræring.

Þvímeirasembólganerþvímeiraskemmistslímhúðarþekjanogþvíminniertinguþarftilaðvaldasamdrættiíöndunarvegiogþarmeðastmaeinkennum.Langvarandiastmameðferð,t.d.íformisteratilinnöndunar,minnkarertanleikaíöndunarvegimeðþvíaðdragaúrbólguoggræðayfirborðberkjunnar.Sjúklingurinnþolirþámeiraáreitiánþessaðfáastmaeinkenni.BerkjuvíkkandilyfeinsogVentolin,Bricanyl,SereventogOxishafabeináhrifávöðvaíberkjumþannigaðhúnnærekkiaðdragastsamanogþrengjaberkjuopið.

Slakirberkju­vöðvar

Spenntirberkjuvöðvar

Bólga og þrengsli

Alvarlegt astma kastEðlileg berkja

Hvað gerist í astmakasti?

Astmi

12

25

2 þrep: Leggðu saman stigin þín til að fá heildarfjöldann.3 þrep: Hér að neðan sérðu hvað niðurstaðan þín þýðir.

1 2 3 4 5

Síðastliðnar 4 vikur, hversu oft kom astminn í veg fyrir að þú kæmir jafnmiklu í verk í vinnu, skóla eða heima?

STIG

Alltaf Oftast Stundum Sjaldan Aldrei

1 2 3 4 5

Síðastliðnar 4 vikur, hve oft hefur þú fundið fyrir mæði?

Oftar en einu sinni á dag

Einu sinni á dag

3 til 6 sinnum í viku

Einu sinni eða tvisvar í viku

Alls ekki

1 2 3 4 5

Síðastliðnar 4 vikur, hversu oft vaknaðir þú um nótt eða fyrr en vanalega að morgni vegna einkenna astmans (blásturshljóð í lungum, hósta, mæði, þrengsla eða verkjar fyrir brjósti)?

4 eða fleiri nætur í viku

2 til 3 næturí viku

Einu sinni í viku

Einu sinni eða tvisvar í viku

Alls ekki

1 2 3 4 5

Síðastliðnar 4 vikur, hversu oft hefur þú notað neyðarlyfið þitt eða öndunarlyf eins og Ventolin, Bricanyl eða Salbutamol NM Pharma?

Þrisvar eða oftar á dag

Einu sinni eða tvisvar á dag

Tvisvar sinnum eða þrisvar í viku

Einu sinni íviku eða sjaldnar

Alls ekki

1 2 3 4 5

Hvaða einkunn myndir þú gefa astmastjórn þinni síðastliðnar 4 vikur?

Alls engin stjórn

Léleg stjórn

Nokkur stjórn

Góð stjórn Alger stjórn

Stig 25Til hamingju!

Þú hefur haft ALGERA STJÓRN á astmanum síðastliðnar 4

vikur. Þú hefur engin einkenni haft og astminn hefur ekkert hamlað þér. Leitaðu til læknis eða hjúkrunarfræðings ef það

breytist.

Stig 20–24Á réttri leið

Astmanum hefur verið STJÓRNAÐ VEL síðastliðnar

4 vikur, en ekki stjórnað ALGERLEGA. Læknir eða

hjúkrunarfræðingur getur mælt með aðgerðaáætlun til að

takast á við astmann svo þú náir betri stjórn á honum.

Stig færri en 20 Ekki á réttri leið

Astmanum hefur EKKI VERIÐ STJÓRNAÐ

síðastliðnar 4 vikur. Læknir eða hjúkrunarfræðingur getur mælt með aðgerðaáætlun til

að takast á við astmann svo þú náir betri stjórn á honum.

1 þrep: Dragðu hring um stigin við svari þínu við hverri spurningu og skrifaðu töluna í reitinn hægra megin. Svaraðu eins hreinskilningslega og þér er unnt. Það mun auðvelda þér og lækninum að ræða um hvernig astminn er í raun og veru.

Mat á astmastjórn ACT

13

Hvernig met ég hvort astminn sé undir góðri stjórn (ACT, astma control test)?Astmiáekkiaðhafatruflandiáhrifálífsgæðisjúklings.Astmasjúklinguráaðgetastundaðlíkamsræktánhindrunarogastminnáekkiaðtruflagetutilvinnueðatilaðstundaskóla.Oftasterhægtaðnáþessumeðréttrilyfjameðferð.Markmiðasmtameðferðareraðsjúklingurséeinkennalausálágmarkslyfjameðferð.GagnlegteraðhafaACTtilhliðsjónar.

–Hvenæráaðaukameðferðogjafnvelleitalæknis?

• Efþúvaknarmeðastmaoftareneinusinniíviku

• Efþúfinnurfyrirsurgifyrirbrjósti,andþyngslum, hóstaeðamæðioftarentvisvaríviku

• Efþúþarftábarksterakúr(t.d.prednisolone)aðhaldaoftarentvisvaráári

• Efþúþarftaðgrípatilbráðalyfs(VentolineðaBricanyl)oftarentvisvarí viku(þóekkitaliðmeðþegarlyfiðernotaðfyriráreynslu)

Hvenær er hætta á ferðum? • Hrattvaxandiastmaeinkenni(hósti,þyngslifyrirbrjósti,mæði)

• Slæmastmaköstaðmorgni

• Svefntruflanirvegnaastma

• Minnkandiáhrifafastmalyfjunum

• Vaxandiþörffyrirfljótvirk,berkjuvíkkandilyf

• Lækkandiblástursgildimeðpeak-flowmæli

14

Getum sleppt þessari síðu

15

Hvað er bráðaastmi ?Bráðaastmi(statusasthmaticus)eralvarlegtastmakastsemsvararekkilyfjum.Bráðaastmigeturveriðlífshættulegur.Einkennierumæði,mikilandnauð,þreytaeðaörmögnunogerþáástandiðkomiðálífshættulegtstig.

Hvernig á að bregðast við bráðaastma?Finnirþúaðastmakastséíaðsigierráðlegtaðnotatvösogafbráðalyfit.d.VentolineðaBricanylogendurtakaþaðléttiþérekkiviðfyrstupústin.Besteraðandahægtogrólegaogandameðstútávörum(pursedlipbreathing)tilaðskapahærriþrýstingíberkjunum.

Efþérlíðurekkibeturinnan15mínútnaskaltuhafasambandviðlækniogleitaábráðamóttöku.

Efandþyngslineruþaðmikilaðþúeigirerfittmeðaðtalavegnamæðiogandþrengslaeðaefandþrengslierumikilíhvíldogvarirblánaþarftuaðhringjaundireinsí112.

Betra er að hafa samband við lækni eða sjúkrahús of oft en of sjaldan.

16

Lo#flæði  mælingar  

Vandamál  !  Mikill  munur  er  á  morgun  og  kvöldmælingum.  Astma  stjórnun  ábótavant  

Meðferð  aukin  !  

Batnandi  astmi  !  Áframhaldandi  meðferð.  Mikilvægt  er  að  lækka  skammta  a#ur  þegar  astmastjórn  er  náð      

PEF  m

ælin

gar  m

l  Mælingar til að fylgjast með astma Einkenniastmagetaveriðmjögbreytilegogþvíergottaðgetafylgstmeðástandilungnannaogárangrimeðferðarinnar.Þegarkomiðertillækniseralgengastaðmældséfráblástursgeta,ísvonefndublástursprófi(spirometria),þarsemmælderblásturgetanáfyrstusekúndunni,semhlutfallafheildarblástursgetunniogboriðsamanviðviðmiðunargildifólksásamaaldriogsemerekkimeðastma.Einnigerhægtaðkannahvortmerkiséuumbólguríberkjunum(svokölluðNOmæling)ogfylgjastþannigmeðárangrimeðferðarinnar.

Allirþeirsemerumeðastmaættuaðeigapeakflowmæli(loftflæðimælir).Þettaerhandhægurmælirsemfólkgeturhaftíheimahjásérogfylgstmeðblástursgetunni.Meðhonummásjáhvortblástursgetanereðlilegeðahvortmælinginerlægriámorgnanaenkvöldin.Efmikillmunurermillimorgun-ogkvöldmælingaeðamillidaga(meiraen10-15%),þáþarfaðherðaályfjameðferðísamráðiviðlækni.Mælirinngerirsjúklingikleiftaðsjáhvortastminnséundirgóðristjórn.Peakflowmælirereinniggagnlegurefgrunurerumatvinnutengdanastma,þ.e.hvorteinkenniversniívinnunnioghvortastminnsébetriáfrídögum.

Ekki á réttri leið: Mikillmunurerámorgunogkvöldmælingum.Astmastjórnunábótavant.

Á góðri leið:Áframhaldandimeðferð.Mikilvægtaðlækkaskammtaþegarastmastjórnernáð.

17

Hvernig er astmi meðhöndlaður?Mikilvægteraðþekkjasjúkdómsinn,þekkjahvaðaáreitigetaorsakaðkastogviðhvaðaaðstæðureinkenninversna.þettaættihverogeinnaðræðaviðsinnlækni,skilgreinavandannogfásíðanleiðbeiningarumhvernigbestséaðfyrirbyggjaastmakast.Þegarsjúkdómsmynstriðhefurveriðkortlagterreyntaðveljalyfsemhentabestíhverjutilfelli.

Meðferð Hvað  gerist  í  astmakas/  ?  

Eðlileg  Berkja  

Astmi     Alvarlegt  astma  kast  Bólga  og  þrengsli    

Slakir  berkjuvöðvar  

Spenn/r  berkjuvöðvar  

Slakirberkju­vöðvar

Spenntirberkjuvöðvar

Bólga og þrengsli

Alvarlegt astma kastEðlileg berkja

Meðferð á astma byggir á notkun berkjuvíkkandi og bólgueyðandi lyfjum

Bólgueyðandi lyf

Berkjuvíkkandi lyf

Astmi

Vægurastmi

Meðferð skal auka eða minnka eftir því hversu

slæm einkenni eru og eftir niðurstöðum blástursprófa

Berkjuvíkkandi lyf

Innöndunarsteri og

berkjuvíkkandi lyf

Innöndunarsteri(hækka skammt)

+langvirkandi

berkjuvíkkandi lyfeða leukotrínhemill

Innöndunarsteri(hækka skammt)

+langvirkandi

berkjuvíkkandi lyfeða leukotrínhemill

og theofílinjafnvel prednisolon

+Omalizumab eða

Mebalizumab

Meðalslæmurastmi

Viðvarandieðaslæmurastmi

Slæmurastmi

Berkjuvíkkandi lyf+

jafnvel lágskammta innúðasterar

Innöndunarsteri og langvarandi

berkjuvíkkandi lyf

Innöndundarsteri(hækka skammt)

+langvirkandi

berkjuvíkkandi lyfeða leukotrínhemill

Innöndundarsteri(hækka skammt)

+langvirkandi

berkjuvíkkandi lyf,leukotrínhemill,andkolinerg lyf,theophyllamine

og jafnvelprednisolon

+Omalizumab eða

Mepolizumab

Stutt verkandi berkjuvíkkandi lyf

18

Lyfin

Meðferðerbreytilegmillisjúklinga.Endurskoðaskallyfjameðferðreglulegaoghækkaoglækkalyfjaskammtaeftirþvíhversugóðstjórniner.

Þessirlyfjaflokkarhafamismunandivirkni.Sumverkastraxoghentalyfinþvívelíastmakasti,önnurverkaseinnaogeruþvífrekarfyrirbyggjandi.Flestirsemerumeðastmanotabæðiberkjuvíkkandiogbólgueyðandilyf.

Astmalyfjumerskiptítvomeginflokka.Bráðalyf(berkjuvíkkandi)ogfyrirbyggjandilyf(bólgueyðandi).

19

Astmaergjarnanskiptífjóraflokka,vægan,meðalslæman,viðvarandislæmanogslæmanastma,ínokkurskonartröppugangeftireinkennumoglungnastarfsemi.Meðþessaskiptinguíhugaerauðveldaraaðákvarðafyrstumeðferðfyrirhvernogeinn.

Mikilvægteraðhafaíhugaaðsjúkdómurinngeturbreyst,jafnvelfráeinumdegitilannars,ogþvígeturmeðferðsjúklingsinsbreysteftirþví.

20

Lyfjameðferð:

Astmalyferutilseminnöndunarlyf,semtöflurogísprautuformi.Helstukostirþessaðnotainnöndunarlyferu:

• Lyfiðvirkarsvotileingönguílungunum• Minniskammtaerþörf• Færriaukaverkanir

Lyfjameðferðviðastmaereinstaklingsmiðuð,ogfereftireinkennumogalvarleikasjúkdómsins.Læknirinnþinnákveðurhvaðalyfhentaþérbesttilaðþúnáirsembestristjórnásjúkdómnum.

Oftasterutvennskonarlyfnotuðsaman.Ástæðanfyrirþvíersúaðtvenntásérstaðíöndunarfærumþeirrasemþjástafastma,annarsvegarvöðvasamdrátturíberkjunumoghinsvegarbólgaogslímmyndun.

1) Bráðalyf – berkjuvíkkandi lyf

Einsognafniðbendirtilvirkaþessilyfslakandiávöðvanaíberkjunumþannigaðrýmiðfyririnn-ogútöndunarlofteykstogönduninverðurléttari.Þauslásláhinsvegarekkiábólguríberkjum.

Annarsvegarerulyfsemörvabetaviðtakaíberkjum(ß2agonistar).Þeimmáskiptaþeimítvoflokka,skammvirklyfoglangvirklyf.

Skammvirklyf:Virkahrattogerunotuðeftirþörfumþegareinkennigeravartviðsig.Þauerueinnignotuðtilaðfyrirbyggjaastmakast,t.d.20mínútumfyriráreynslueðaáreiti.Áhrifinhaldastí2-4klst.Rétteraðhafaþessilyfalltafviðhöndina.Allirastmasjúklingareigaaðverameðbráðalyf.

Skammvirkmeðörvandiáhrifábeta-viðtæki

Langvirkmeðörvandiáhrifábeta-viðtæki

Andkólínvirklyf

Ventolin

Bricanyl

Serevent

Oxis

vilanterol

Spiriva

Tilinnöndunar

21

Langvirklyf:Virkaí12-24klst.ogeruþessvegnaaðeinsnotuðkvöldsogmorgnatilaðfyrirbyggjavöðvasamdráttíberkjunum,bæðiaðnóttusemdegi.Þessilyfhentasérstaklegavelþeimsemverðafyrirsvefntruflunumafvöldumastma.Þauáaldreiaðnotaein(áninnúðastera).Aukaverkanirafvöðvaslakandilyfjunumerusjaldgæfarenþaugetaþóvaldiðhandskjálfta,innrispennu,sinadrættioghjartslætti,einkumefteknirerustórirskammtar.Þessieinkenniminnkaánokkrumdögumviðfastanotkun.

Andkólínerglyf:þessilyfjaflokkurhefurhamlandiáhrifákólinvirkaviðtaka.Áhrifinkomafremurseintframenþauhaldastlengi.Lyfinerustundumnotuðmeðeðaístaðinnfyrirlyfsemörvabetaviðtaka.

2) Fyrirbyggjandi lyf

Lyfíþessumflokki,svokallaðirbarksterar,hafaáhrifábólgunaíberkjunum.Þaueruskyldkortisólisemlíkaminnframleiðir.Barksterarhindrabólguíberkjumogdragaúrslímmyndun.Þarmeðverðaberkjurnarminnaviðkvæmarfyriráreitumeinsogkuldaogáreynsluogvöðvasamdrættirminnka.Þessilyfverðuraðtakainndaglega,jafnvelþóaðþérlíðivelogþúfinnirekkifyrirneinumastma.Ávallterreyntaðfinnalægstaskammtfyrirbyggjandilyfjasemheldurastmaískefjum.

Barksterarerutilíinnöndunar-ogtöfluformiogsemmixtúraoginnrennslislyf.Ákjósanlegurárangurafinnöndunarsterumséstekkistraxogþvíeruþaualdreinotuðsembráðalyf.

Markmiðmeðferðareraðsjúklingurséeinkennalausálægstamögulegalyfjaskammti.Efþörfábráðalyfjumeroftarentvisvaríviku(notkunviðáreynsluekkitalinmeð),þáerþörfáhærrilyfjaskammtieðaviðbótarlyfjumEftiraðastmastjórnernáðþáerulyfjaskammtarsmámsamanminnkaðireðaauknireftirþvísemþörferá(sjákaflaumACT).Aldreiáaðlítaáákveðnalyfjaskammtasemendanlegameðferðviðsjúkdómisemerbreytilegurdagfrádegi,mánuðitilmánaðarogfrááritilárs.

Bólgueyðandi Leukotrienhamlar

Flixotide

Pulmicort

Montelukast

Bólgueyðandi

22

Barksterareruöflugbólgueyðandilyfsemhemjastarfsemibólgufrumnaíöndunarvegi.Langvarandinotkunbarksteragræðiryfirborðsþekjuöndunarvega.

Aukaverkanirinnöndunarsteraerufyrstogfremststaðbundnar.Þæreruhelstsveppasýking(þruska)ímunni(oralcandidiasis).Tilaðkomaívegfyrirþettaerráðlegtaðskolamunninneðaburstatennurnareftirinntökuþessaralyfja.Önnuralgengaukaverkunerhæsiogertandihósti.

Alvarlegaraukaverkanirsemsjástsamhliðanotkunbarksteraerufátíðar,ensjástþóhjásjúklingumsemeruámeðferðmeðinnúðalyfjumíháumskömmtum.(>1000µg)ílangantíma.Þæreruhelstmarblettamyndun,beinþynning,vaglfyriraugumoghækkunáblóðsykri.

Innöndunarsteraþarfaðgefaeinusinnieðatvisvarádag.Ekkiþarfaðgefaberkjuvíkkandilyffyrirgjöfþeirra.Innúðasterargeraekkigagníbráðakasti.

3) Samsett lyf

Mikilhagræðingáttisérstaðþegarsamsettlyfkomuámarkað.Þessilyferunotuðeinusinnieðaoftarádag.

Þettaerulyfsamsettafvöðvaslakandi(lyfsemörvabeta-viðtaka)ogfyrirbyggjandi/bólgueyðandilyfjum.Þauvirkaþannigvöðvaslakandiogbólgueyðandiísenn.Reynslanhefursýntaðáhrifþeirraerumeiriþegarbæðilyfinerugefinsamanenþegarsömuskammtarerugefnirafhvorulyfinufyrirsig.DæmiumþessilyferuSymbicort(budesonide/formoterol),Seretide(fluticasone/salmeterol),Relvar(flútíkasonfúróat/vílanteról).

Bólgueyðandiogberkjuvíkkandi

Seretide

Relanio

Symbicort

Bufomix

Flutiform

Relvar

Fluticason/Salmeterol

Fluticason/Salmeterol

Budesonide/Formoterol

Budesonide/Formoterol

Fluticason/Formoterol

Fluticason/Vilanterol

23

4) Leukotrien blokkarLeukotrienhamlarhafaáhrifáframleiðslubólguboðefna(leukotrína)íöndunarvegisemvaldaberkjuþrengingumeðvöðvasamdrætti,bjúgmyndunogauknuflæðibólgufrumatilöndunarfæranna.Þessilyferugefinítöfluformi.Engarmeiriháttaraukaverkanirafvöldumlyfjannaeruþekktar.Leukotrienhamlarhentaekkiöllumsjúklingummeðastma.Líklegteraðþriðjungursjúklingahafiekkertgagnafþeim.Þessilyferuoftastnotuðsemviðbótviðfyrirbyggjandi/bólgueyðandimeðferð.

5) Barksterar í töfluformiTöflurseminnihaldabarksteraeruekkinotaðaraðstaðaldriheldurtímabundið,ístuttantímaísenn,þegarastminnversnarskyndilegaogþegarerfitteraðráðaviðsjúkdóminn.Þóerutöflurnarnotaðaraðstaðaldrifyrirþáfáuastmasjúklingaþarsemönnurmeðferðgefurekkitilætlaðanárangur.

Aukaverkaniraftöflumeruháðarskömmtumogerualgengarienafinnöndunarlyfjunum.

6) Anti-IgE: Xolair (Omalizumab)Omalizumabergefiðísprautuformiámánaðarfrestiogerviðbótarmeðferðartilaðbætastjórnunáastmahjáþeimsemerumeðþrálátan,meðalslæmaneðaslæmanofnæmisastmaþarsemönnurlyfhafaekkireynstfullnægjandi.Aukaverkanirerusjaldgæfar.

7) Afnæmismeðferð (allergen immunotherapy)Afnæmismeðferðgeturveriðgagnleghjásjúklingummeðvæganastmaogofnæmi.Meðferðinerákveðinísamræmiviðniðurstöðuhúðprófs.Afnæmismeðferðeraðalleganotuðhjásjúklingummeðfrjóofnæmiogdýraofnæmi.Meðferðintekurum3ároghennigetafylgtaukaverkanir.Húngeturdregiðúreinkennumfráaugum,nefioglungum,jafnvelsvoaðeinstaklingurinnverðureinkennalausíalltað50-80%tilfellaogþaðánlyfjameðferðar.

8) Önnur lyfXantínafleiður:þessilyfvorumikiðnotuðviðastmaáðurfyrroghöfðuberkjuvíkkandiáhrif.Dæmiumslíktlyfertheophyllamin.Notkunþeirraminnkaðimikiðmeðtilkomunýrrilyfjaogþaueruekkilengurskráðhérálandi.Þettavorugagnleglyfogánaukaverkanaefgefiníréttumskömmtum.

Chromoglykat: ÞettalyfvarskráðundirnafninuLomudal.Þaðhindraðiofnæmisviðbrögðogvartalsvertnotaðviðáreynsluastmaogatvinnutengdumastmavegnaofnæmis,t.d.hjábændumsemþurftuaðsinnagegningumímikluheyryki.Lomudalerekkilengurskráðhérálandisemastmalyf.

24

Afnæmismeðferð getur verið gagnleg hjá sjúklingum með

vægan astma og ofnæmi

25

26

Sjúklingafræðsla Fræðslasjúklingameðlangvinnasjúkdómaeinsogastmaerlykilþátturímeðferðinni.

Astmierlangvinnursjúkdómurogeinkennierubreytilegfrádegitildags.Sjúkdómurinngeturjafnvelhorfiðenalgengaraeraðhannhörfiumskeiðogskjótiafogtiluppkollinum,t.d.samfarasýkingumíefriöndunarvegi.Sjúklingurinnverðurþvíaðþekkjasjúkdóminntilhlítaroglærahvenæroghvernigeigiaðbregðastviðhverjusinni,hvaðeigiaðforðastoghvenærleitaþurfilæknis.

Mikilvægteraðviðkomandiþekkihvaðaáreitieðaofnæmisvakarkomaeinkennumafstaðoghvernigbestséaðforðastþá.

Margirsjúklingarþurfaádaglegrimeðferðaðhalda.Ýmsartegundirinnöndunarlyfjaerutilogþvímikilvægtaðlæraréttanotkunhverslyfsfyrirsig.Aukþessernauðsynlegtaðskiljahverniglyfinvirkaoghverjaraukaverkanireru.Þáþarfaðathugaaðímegindráttumerumtvennskonarverkunarmátaeraðræða.Annarsvegarberkjuvíkkandilyfsemnotaáeftirþörfumfyriráreynsluogsembráðameðferð.Hinsvegarfyrirbyggjandimeðferðsemnotaþarfaðstaðaldri.Mikilvægteraðvitaaðumlangvarandi,þrálátansjúkdómeraðræðaþarsemskyndilausnireigaekkivið.Aukþessaðþaðaðseinkanotkuninnöndunarsteragetileittafséróafturkræfanlungnasjúkdóm.

Efþúþarftaðnotafljótvirk,vöðvaslakandiinnöndunarlyfoftívikueðaoftádagerþaðmerkiþessaðþaðþurfiaðaukaviðeðabreytalyfjameðferðinni.Notkunábráðalyfjumergóðurmælikvarðiáástandsjúkdómsins.Þvíoftarsemþörferáaukaskammtiþvílakaraerástandið.Æskilegteraðlæknirákveðiísamráðiviðþighvernigmeðferðskuliháttaðefastmastjórnerekkináð.Mikilvægteraðendurskoðalyfjameðferðinareglulega.

27

Til minnis:

• Astmierlangvinnursjúkdómursemerbreytilegurfrádegitildags, allteftirveðri,árstíma,líkamleguálagi,ofnæmisvöldum,loftmenguno.fl.

• Vertualltafvissumaðverðaekkiuppiskroppameðlyf. Góðreglaeraðeigaalltaftilaukapakkningar.

• Munduaðtakafyrirbyggjandi,bólgueyðandilyfinreglulega,jafnvelþóað þúsérteinkennalaus.

• Munduaðhafaalltafbráðalyfviðhöndina.

• Mikilvægteraðþúáttirþigáhvaðþaðersemhefurslæm áhrifáþigoglæriraðbregðastviðsamkvæmtþví.

• Langflestirastmasjúklingargetalifaðfullkomlegaeðlilegulífi. Þaðsemtilþarferaðþeirfylgistvelmeðheilsufarisínuognoti réttlyfáréttanhátt.

Höfundur:UnnurSteinaBjörnsdóttirSérfræðingurílyflækningum,ofnæmissjúkdómumogklínískriónæmisfræði.

Meðhöfundur:DavíðGíslasonSérfræðingurílyflækningumogofnæmissjúkdómum.

ÞakkirfyriryfirlesturYrsaB.Löve,ofnæmislæknir.

Vist

væn

pren

tun

– G

uðjó

Þessibæklingurerstyrkturaf

Recommended