Svona gerum við

Preview:

DESCRIPTION

Svona gerum við. Rannsókn á upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólastarfi Kristín Norðdahl S vala Jónsdóttir. Rannsóknarspurning. Hvernig er upplýsinga- og samskiptatækni notuð í sex leikskólum?. Rannsóknaraðferðir. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Svona gerum viðRannsókn á upplýsinga- og

samskiptatækni í leikskólastarfi

Kristín Norðdahl Svala Jónsdóttir

Rannsóknarspurning

• Hvernig er upplýsinga- og samskiptatækni notuð í sex leikskólum?

Rannsóknaraðferðir

• Val á leikskólum– Leikskólar sem hafa sýnt því áhuga að vinna

með upplýsinga- og samskiptatækni

• Aðferðir sem notaðar voru við gagnasöfnun– Viðtöl við leikskólakennara– Vettvangsathuganir í leikskólunum– Athuganir á fyrirliggjandi gögnum

Upplýsinga- og samskiptatækni í leikskólunum má skipta í

• Notkun verkefna t.d. í kennsluforritum og tölvuleikjum

• Notkun tölvunnar sem verkfæri

• Notkun tölvunnar til samskipta og upplýsingaöflunar

Kennsluforrit og leikir• Viðhorf leikskólakennaranna

– Leikföng sem má læra ýmislegt af – Sakna leikja sem byggja á hugmyndafræði

leikskóla þar sem litið er á börn sem einstaklinga sem búa yfir mikilli getu

• Hlutverk leikskólakennaranna– Stjórna hvaða forrit börnin geta valið um hverju sinni– Tímastjórnun – Hvetja til samvinnu og samhjálpar

Kennsluforrit og leikir

• Börnin sýna tölvuleikjum mikinn áhuga• Börnin leika sér gjarnan fleiri saman í einni tölvu• Börnin sækja í að vera í sama leiknum hlið við hlið í

tveimur tölvum• Dæmi um að börn hafni ákveðnum leikjum

Teiknað á tölvu

• Áhuginn eykst með aukinni kunnáttu og færni• Hvað læra börnin?

Teiknað á tölvu

• Mismunandi viðfangsefni og aðferðir

Tveggja ára Þriggja ára

Fjögurra ára

Fimm ára

Verkefnavinna

• Skjásýningar

• Sögugerð – Ferðasögur– Ævintýri – Lestrarbækur

Fyrsta lestrarbókin

• Dagatal

• Kynningarefni•Um leikskólann•Um Akureyri

Verkefnavinna

• Myndbandagerð

Verkefnavinna

• Tölvutengd víðsjá

1. Búið að taka mynd af Brynjari sem er hálffeiminn við þetta allt saman.

2. Leikurinn gengur út á það að sprengja blöðrur og hér er Brynjar að gera sig kláran.

4 ...Og það færist fjör í leikinn.3. Hér sést Brynjar á skjánum tilbúinn að sprengja

Samskipti og upplýsingaöflun• Alþjóðlegt samskiptaverkefni Kidlink

– Hver er ég?– Orðabók– Myndapúsl

• Leikjavefir• Upplýsingarleit

Hver er ég?Hvað vil ég verða? Hvernig er heimurinn?Hvernig vil ég að heimurinn verði þegar ég er orðin stór?

Samskipti og upplýsingaöflun

• Tölvupóstur– Upplýsingar til foreldra frá leikskólanum – Börn senda

• foreldrum kveðju úr leikskólanum• öðrum börnum í leikskólanum bréf• póst í leikskólann að heiman eða úr fríinu sínu

– Foreldrar og aðrir aðstandendur senda börnum póst

Recommended