Saft fyrirlestur - Samfélagsmiðlar og áhrif þeirra á fólk, fyrirtæki og samfélög

Preview:

Citation preview

Stefán Hrafn Hagalín forstöðumaður samskiptasviðs Advania

hagalin@advania.is

www.facebook.com/hagalin

www.twitter.com/stefanhagalin

Blaðamennska í áratug Alþýðublaðið, Helgarpósturinn, Tölvuheimur, Bylgjan, Stöð2

Upplýsingatækni í áratug Stýrt markaðsmálum hjá Opnum kerfum, Teymi (Oracle á Íslandi) og Skýrr

Er núna forstöðumaður samskiptasviðs Advania

(almannatengsl, fjárfestatengsl, viðburðir)

Menntun Alinn upp við skjáinn – Alltaf notað upplýsingatækni

(ZX-81, Sinclair Spectrum, Vic20, Acorn 32, Commodore 64, Amstrad…)

Mjög gott bílpróf (90 af 90 mögulegum á skriflega)

Fjölskylda Ein kona, fimm börn, einn hundur, handfylli af hrossum, Knattspyrnufjelag alþýðu

Áhugamál Fjölskyldan, fótboltinn, eldhúsið, menningin, vinnan…

• ADVANIA SVÍÞJÓÐ

• 300 starfsmenn

• Hugbúnaðarþróun

• Grunnviðir UT-kerfa og netkerfi

• Ráðgjöf og rekstrarþjónusta

• ADVANIA NOREGUR

• 200 starfsmenn

• Microsoft Dynamics AX

• Iðnaður, verslun, þjónusta

• ADVANIA ÍSLAND

• 600 starfsmenn

• Hugbúnaður

• Vélbúnaður

• Rekstrarþjónusta

• Ráðgjöf

• Sérsmíðaðar lausnir

• ADVANIA LETTLAND

• 20 starfsmenn

• Microsoft Dynamics AX

• Dótturfyrirtæki Advania í Noregi

Upplýsingabyltingin

Samfélagsmiðlar hafa alltaf verið til…

Lofttæmdur

rörpóstur

1853

Póstþjónusta,

Persía, 550 f.Kr.

Útvarp

1891

Tölvu-

póstur

1966

Sími

1890

Skeyta-

sendingar

1792

Deila

engu! Deila

öllu…

Ég var að bilast úr áhyggjum! Hvar hefurðu eiginlega verið? Enginn tölvupóstur. Ekkert SMS. Engin vísbending á blogginu. Og þú uppfærðir ekki statusinn á Facebook! Það var alveg eins og þú hefðir bara gufað upp

eða verið uppnumin af geimverum!

Í okkar sítengda heimi…

Róa sig! Datt þér

ekki í hug að tékka á Twitter?

Úbbs! Fyrirgefðu æsinginn

í mér, ástin mín…

„Skrapp upp á loft á klósettið. Kem aftur

niður eftir 5 mínútur!“

Tímarit.is

Usssshhhh…

FYRSTA RITAÐA ORÐIÐ

PRENTUN KEMUR TIL SÖGUNNAR

BÓKAÚTGÁFA, FJÖLMIÐLUN OG DREIFING

TÖLVU- PÓSTURINN

FÆÐIST

SMS OG TWITTER…

140 STAFIR ER

SVO MIKLU MEIRA

EN NÓG!

HIN MAGNAÐA ÞRÓUN SAMSKIPTA FÓLKS

TAKK

FYRIR

MIG!