16
FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

VirðingRéttlætiFYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

Page 2: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing
Page 3: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 3

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017Fyrirtæki ársins 2017 eru að þessu sinni fimmtán talsins. Í hópi stórra fyrirtækja eru það CCP Games, Johan Rönning, Nordic Visitor Iceland, S4S og TM Software. Í hópi millistórra fyrirtækja eru vinningshafarnir Expectus, Fulltingi, Iceland Pro Travel, Kortaþjónustan og Margt Smátt. Og í hópi lítilla fyrirtækja eru það Beiersdorf, Eirvík, Rafport, Sigurborg og Vinnuföt. Öll þessi fyrirtæki skara fram úr að mati starfsmanna þeirra og eru vel að titlinum komin.

Árleg könnun VR á Fyrirtæki ársins er send til félagsmanna og fjölda annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði en 160 fyrirtæki af 240 sem komust á lista tryggðu öllum starfsmönnum sínum þátttöku í könnuninni í ár, óháð stéttarfélagsaðild. Markmiðið með könnuninni er að leita upplýsinga um viðhorf starfsmanna á vinnumarkaði til aðbúnaðar á sínum vinnustað. En könnunin er jafnframt vettvangur starfsmannanna til að segja stjórnendum hvað vel er gert og hvað betur má fara.

Í ár fá fimm efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki titilinn Fyrirtæki ársins í stað eins áður og fimmtán efstu fá viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í stað tíu áður. Einungis fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum sínum að taka þátt í könnuninni koma til greina í valinu á Fyrirmyndarfyrirtæki eða Fyrirtæki ársins. Sú ákvörðun var kynnt fyrirtækjunum í upphafi árs og vill VR þannig hvetja fyrirtæki til að gefa öllum starfsmönnum tækifæri til að taka þátt, sjá nánar á næstu síðu.

Page 4: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

4 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FIMMTÁN FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017Í ár fá alls fimmtán fyrirtæki titilinn Fyrirtæki ársins 2017 frá VR og 45 fyrirtæki fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2017. Þetta er umtalsverð breyting frá fyrri árum þegar þrjú fyrirtæki fengu viðurkenningu sem Fyrirtæki ársins ár hvert og 30 fyrir-tæki voru tilnefnd sem Fyrirmyndarfyrirtæki. Þá er einnig gerð sú breyting í ár að eingöngu fyrirtæki þar sem allir starfsmenn höfðu tækifæri til að taka þátt í könnuninni, burtséð frá stéttar-félagsaðild þeirra, koma til greina sem Fyrirmyndarfyrirtæki eða Fyrirtæki ársins.

FRÁ EINU FYRIRTÆKI ÁRSINS UPP Í FIMMTÁN

Rúmlega tuttugu ár eru frá því VR tilnefndi fyrst Fyrirtæki ársins og var þá

eingöngu eitt fyrirtæki valið. Árið 2001 var tekin sú ákvörðun að velja tvö

fyrirtæki, eitt úr hópi fyrirtækja þar sem störfuðu 50 eða fleiri félagsmenn

og annað úr hópi fyrirtækja þar sem félagsmenn voru færri en fimmtíu.

Árið 2012 var fjölgað um einn stærðarflokk og Fyrirtæki ársins urðu þrjú.

Í ár er gerð sú breyting að velja fimm Fyrirtæki ársins í hverjum stærðar-

flokki – lítilla fyrirtækja þar sem starfa færri en 20 starfsmenn, meðalstórra

fyrirtækja þar sem starfsmenn eru 20 til 49 og stórra fyrirtækja þar sem

starfsmenn eru 50 eða fleiri.

VR telur mikilvægt að veita þeim fyrirtækjum viðurkenningu sem búa

starfsmönnum sínum fyrirmyndar starfsumhverfi. Þá er mikilvægt að hafa

í huga að þessi viðurkenning er veitt á grundvelli upplýsinga sem starfs-

fólkið veitir sjálft. Fyrirtæki sem eru í efstu sætunum hafa yfirleitt verið

nokkuð jöfn þegar kemur að einkunn og erfitt að velja eitt þeirra sem

sigurvegara. Því ákvað VR að veita fimm efstu fyrirtækjunum í hverjum

stærðarflokki titilinn eftirsótta Fyrirtæki ársins 2017. Fimmtán efstu fá viður-

kenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki 2017.

ALLIR STANDA JAFNT AÐ VÍGI

VR hefur í rúman áratug gefið fyrirtækjum kost á því að bjóða öllum starfs-

mönnum sínum þátttöku í könnuninni á Fyrirtæki ársins, óháð stéttarfélags-

aðild. Í ár var svo gerð sú breyting að einungis fyrirtæki þar sem allir geta

tekið þátt - ekki bara VR félagar - koma til greina í vali á Fyrirtæki ársins 2017

og Fyrirmyndarfyrirtækjum 2017. Þannig standa öll fyrirtæki jafnt að vígi

þegar kemur að valinu.

Þátttaka alls starfsfólks eykur notagildi könnunarinnar því ef öllu starfsfólki

er boðin þátttaka eru mun meiri líkur á að niðurstöðurnar endurspegli

viðhorf starfsmannahópsins í heild en ekki eingöngu ákveðins hóps eins

og vill verða þegar eingöngu VR félagar taka þátt. Einkum á þetta við í

stærri fyrirtækjum með fjölbreyttan hóp starfsfólks. Könnunin tekur á öll-

um helstu þáttum í starfsumhverfinu og er því mikilvægur mælikvarði á

gæði stjórnunar, samskipta og aðbúnaðar á vinnustað. Fjölmörg fyrirtæki

nýta niðurstöðurnar til að bæta það sem þarf að lagfæra og þátttaka alls

starfsfólks styrkir þau skilaboð sem stjórnendur fá úr könnuninni.

Fyrirmyndarfyrirtæki og ekki síst Fyrirtæki ársins eru fyrirtæki sem náð

hafa framúrskarandi árangri í mannauðsmálum. Ávinningur fyrirtækja af

þátttöku í könnun VR er augljós, niðurstöðurnar eru mælikvarði sem fyrir-

tækin getað skoðað ár frá ári. Það er mikilvægt að sjá þróunina í mann-

auðsstjórnun og meta árangurinn af þeim aðgerðum sem gripið er til

þegar niðurstöðurnar sýna að þörf er á breytingum. Könnunin veitir að-

hald, öllum til hagsbóta.

Page 5: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 5

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

67% FYRIRTÆKJA BJÓÐA ÖLLUM ÞÁTTTÖKUÍ tveimur af hverjum þremur fyrirtækjum á lista yfir Fyrirtæki ársins 2017

– eða 67% fyrirtækja - fá allir starfsmenn tækifæri til að taka þátt í könnun-

inni, burtséð frá því í hvaða stéttarfélagi þeir eru. Aldrei áður hafa svo

mörg fyrirtæki tryggt öllum starfsmönnum þátttökurétt í könnuninni.

Þessi fyrirtæki eru merkt með * í listum í blaðinu. Að auki buðu sex fyrirtæki

til viðbótar öllum sínum starfsmönnum þátttöku, en náðu ekki þeirri lág-

markssvörun sem þarf til að niðurstöðurnar séu birtar. Þá bendum við

á að í mörgum fyrirtækjum á listunum er mikill meirihluti, ef ekki allir

starfsmenn, í VR, þó að þau fyrirtæki séu ekki merkt sérstaklega.

Stjórnendur 950 fyrirtækja á íslenskum vinnumarkaði fengu í upphafi árs

sendan kynningarbækling frá VR þar sem kynntar voru þær breytingar sem

gerðar voru á könnuninni í ár og að einungis fyrirtæki þar sem allir taka

þátt kæmu til greina sem Fyrirtæki ársins. Við vonum að sem flestir sjái sér

hag í því að bjóða öllum starfsmönnum þátttöku og fyrirtækin verði enn

fleiri á næsta ári.

Eftirtalin fyrirtæki buðu öllum starfsmönnum þátttöku – 160 fyrirtæki af

240 á lista:

1819 – Nýr valkostur1912 66 Norður / SjóklæðagerðinAllianz á ÍslandiAlp AlskilAlþýðusamband ÍslandsAnnataAppliconArtica heildverslunArkís arkitektarArtasanAtlantsolíaAttentus - mannauður og ráðgjöfÁltakÁsbjörn ÓlafssonBeiersdorfBirtingahúsiðBílaleiga FlugleiðaBílaumboðið AskjaBitter BL BlindrafélagiðBókhald og uppgjör Bókhald og þjónustaCCP GamesControlantCP ReykjavíkDanólDeloitteDisticaDK hugbúnaður DohopEgill ÁrnasonEgilssonEignaumsjónEirbergEirvíkEpalErnst & YoungExpectus

FerðakompaníiðFélagsstofnun stúdentaFjárstoðFlüggerFrakt flutningsmiðlun Franch Michelsen Fræðslumiðstöð atvinnulífsinsFulltingiGarriGer InnflutningurGlobusGolfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar Gray LineGuðmundur JónassonHagvangurHalldór JónssonHappdrætti Háskóla ÍslandsHarðviðarvalHarpaHeklaHey IcelandHringduHugsmiðjanHúsgagnahöllinHvíta húsiðHönnunarmiðstöð ÍslandsIceland Pro TravelIceland TravelIcelandair CargoIcepharmaIÐAN-FræðsluseturIðnmennt / IðnúIKEAInnnesÍsagaÍsleifur JónssonÍslensk getspáÍslenskir aðalverktakarJohan RönningJónar Transport

Jónsson & LemacksKarl. K. KarlssonKilroy IcelandKortaþjónustanKPMGLibraLífeyrissjóður verzlunarmannaLS RetailMargt smáttMedorMekka Wines & SpiritsMicrosoft ÍslandiMiðlunMiðnesheiðiMímir-símenntunMotusNetorkaNordic Visitor IcelandNorðurflugNorthern Light á ÍslandiNovaNovomaticNýherjiOddiOlíuverzlun ÍslandsOpin kerfiOrmssonParlogisPenninn Pipar-TBWAPoulsenPwCRafportRammagerðinRauði KrossinnReiknistofa bankannaRekstrarfélag KringlunnarReykjafellRými OfnasmiðjanS. GuðjónssonS4S

SamhjálpSecuritasSensaSigurborg SjónlagSjóváSkeljungurSláturfélag SuðurlandsSlysavarnarfélagið LandsbjörgSportköfunarskóli Íslands / dive.isTandurTempoTengiTerra Nova SólThor ShippingTjarnargatanTM SoftwareTREX - HópferðamiðstöðTryggingamiðstöðinTVG ZimsenÚtfarastofa kirkjugarðannaVaðvíkVaki fiskeldiskerfiValkaVeritas CapitalVerslunartækniVélfangVinnufötVIRK starfsendurhæfingarsjóðurVistorVÍSVodafoneVSB verkfræðistofaVörður tryggingarWiseWürth á Íslandi Þekking TristanÖryggismiðstöð Íslands

Page 6: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

6 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

SIGURVEGARAR – STÓR FYRIRTÆKICCP GAMES

CCP Games fékk alls 4,44 í einkunn í könnun VR en meðaleinkunn í þessum

stærðarflokki var 4,13. Hæsta einkunn fyrirtækisins var fyrir jafnrétti, 4,77

sem er jafnframt hæsta einkunn fyrirtækja fyrir þáttinn í stærðarflokknum.

Næsthæsta einkunn CCP var fyrir starfsanda eða 4,66. Lægsta einkunn var

hins vegar fyrir launakjör, 3,74 sem er þó vel yfir meðaltali stærri fyrirtækja

en það var 3,24.

Heildareinkunn CCP árið 2016 var 4,38. Flestar einkunnir fyrirtækisins

eru svipaðar á milli ára, þó hækkar einkunn fyrir jafnrétti úr 4,57 í 4,77 og

einkunn fyrir ánægju í starfi og stolti af fyrirtæki hækkar úr 4,30 í 4,48 í ár.

JOHAN RÖNNING

Johan Rönning fékk 4,56 í heildareinkunn í könnun VR í ár. Ímynd fyrir-

tækisins fær einkunnina 4,82 samanborið við 4,22 að meðaltali í stærðar-

flokknum. Jafnrétti er í öðru sæti með einkunnina 4,72. Eins og hjá

öðrum fyrirtækjum í könnuninni er það þátturinn launakjör sem er lægst-

ur, en Rönning fékk 3,89 fyrir þann þátt í ár en meðaltalið var 3,24.

Heildareinkunn Rönning árið 2016 var 4,64 og lækkar fyrirtækið lítillega.

Einkunn fyrir ímynd hækkar úr 4,75 árið 2016 í 4,82 í ár sem er hæsta

einkunn fyrir þáttinn í stærðarflokknum og deilir Rönning þeim heiðri með

Nordic Visitor.

NORDIC VISITOR ICELAND

Nordic Visitor Iceland fékk 4,47 í heildareinkunn samanborið við 4,42 í

könnuninni árið 2016 og stendur nánast í stað á milli ára. Ímynd fyrirtækis-

ins fær hæstu einkunn, 4,82 og er fyrirtækið efst í þessum þætti ásamt

Johan Rönning. Næsthæsta einkunn fyrirtækisins er fyrir starfsanda eða,

4,71 en meðaltalið var 4,35 fyrir þann þátt í stærðarflokknum. Launakjörin

eru lægst og fær fyrirtækið einkunnina 3,21 sem er svipað og meðaltali fyrir

þennan þátt í hópi stóru fyrirtækjanna.

Mesta breyting á milli áranna 2016 og 2017 hjá Nordic Visitor er í vinnuskil-

yrðum en einkunn fyrir þann þátt hækkar úr 3,79 í fyrra í 4,50 í ár.

S4S

S4S fékk 4,42 í heildareinkunn samanborið við 4,13 sem er meðaltalið í

hópi stórra fyrirtækja. Tveir þættir voru jafnir og efstir hjá fyrirtækinu með

einkunnina 4,67, það er sjálfstæði í starfi og ímynd fyrirtækis. Þátturinn

ánægja og stolt fylgir fast á eftir með einkunnina 4,66. Launakjör voru

lægst en þar var einkunnin 3,90.

Árið 2016 fékk S4S 4,39 í heildareinkunn og stendur því nánast í stað á milli

ára. Einkunn fyrir jafnrétti hækkar þó nokkuð á milli áranna 2016 og 2017,

úr 4,37 í fyrra í 4,56 í ár.

TM SOFTWARE

TM Software fékk 4,44 í heildareinkunn í ár sem er umtalsverð hækkun frá

2016 en þá var heildareinkunnin 4,14. Hæsta einkunn TM Software í ár er

fyrir sveigjanleika í vinnu eða 4,72. Starfsandinn fær næsthæstu einkunn,

4,62. Einkunn fyrir launakjör er lægst eins og hjá öðrum fyrirtækjum í þess-

um stærðarflokki eða 3,8.

Allar einkunnir TM Software hækka á milli ára, sumar umtalsvert. Einkunn

fyrir þáttinn stjórnun hækkar mest á milli ára eða úr 3,99 í 4,52. Einkunn

fyrir starfsandann hækkar einnig mikið, úr 4,31 í 4,62, sem og einkunn fyrir

vinnuskilyrði sem fer úr 3,99 í 4,29. Þá eykst ánægja og stolt af fyrirtæki,

einkunn fer úr 4,20 í 4,53.

Hæsta einkunn sem fyrirtæki getur fengið er 5 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir lykilþættina níu. Þessir þættir eru: Stjórnun, starfsandI, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleikI vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækis, ánægja og stolt af fyrirtækinu og jafnrétti.

Page 7: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 7

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

SIGURVEGARAR – MEÐALSTÓR FYRIRTÆKIEXPECTUS

Expectus fékk 4,65 í heildareinkunn í könnuninni en meðaltalið hjá

fyrirtækjum í hópi meðalstórra fyrirtækja er 4,19. Hæsta einkunn fyrirtækis-

ins er fyrir starfsandann, 4,87 en meðaltal fyrir þann þátt er 4,36 hjá

fyrirtækjum í þessum stærðarflokki. Fyrirtækið fær 4,83 í einkunn fyrir

stjórnun og 4,84 í einkunn fyrir sjálfstæði í starfi. Lægsta einkunnin er 3,85

fyrir þáttinn launakjör.

Heildareinkunn Expectus árið 2016 var 4,70 og hefur einkunn fyrirtækisins

nánast staðið í stað á milli ára. Ánægja með sveigjanleikann eykst á milli

ára og sama má segja um sjálfstæði í starfi.

FULLTINGI

Fulltingi fær einkunnina 4,65 og eru einkunnir fyrir fjóra af níu lykilþátt-

um 4,8 eða hærri. Þetta eru stjórnun og starfsandi en í báðum tilfellum er

einkunnin 4,8. Þá er einkunn fyrir sveigjanleika í vinnu 4,81. Mesta ánægj-

an er hins vegar með vinnuskilyrðin er þar er hæsta einkunn fyrirtækisins,

4,87 sem er jafnframt hæsta einkunn fyrir þennan þátt í flokki meðalstórra

fyrirtækja.

Lægsta einkunn Fulltingi er fyrir launin, þátturinn launakjör fær 3,83 í

einkunn en meðaltalið þar er 3,44. Fyrirtækið var ekki á lista yfir fyrirtæki

ársins árið 2016.

ICELAND PRO TRAVEL

Iceland Pro Travel er nýtt á lista yfir Fyrirtæki ársins í ár. Heildareinkunn

fyrirtækisins er 4,58. Hæsta einkunn fyrirtækisins er fyrir starfsandann,

4,9 sem er jafnframt hæsta einkunn fyrir þennan þátt meðal fyrirtækja af

þessari stærð. Fyrirtækið fær einnig hæstu einkunn fyrirtækja í þessum

stærðarflokki fyrir jafnrétti, 4,81, og fyrir ánægju í starfi og stolt af fyrirtæki

– en þessi atriði eru tekin saman í einn þátt - eða 4,87.

Og eins og hjá flestum öðrum fyrirtækjum á lista er einkunn fyrir launakjör

lægst hjá Iceland Pro Travel eða 3,51.

KORTAÞJÓNUSTAN

Kortaþjónustan fékk 4,61 í heildareinkunn í könnun VR í ár. Hæsta einkunn

er fyrir starfanda eða 4,88. Þá fær þátturinn ánægja í starfi og stolt af fyrir-

tæki einnig háa einkunn eða 4,83. Jafnrétti virðist í hávegum haft en

einkunn fyrir þann þátt er sú næsthæsta í stærðarflokknum eða 4,79.

Launakjörin fá svo einkunnina 3,84 en meðaltalið í þessum þætti er 3,44

hjá meðalstórum fyrirtækjum.

Heildareinkunn Kortaþjónustunnar í fyrra var 4,57. Einkunn fyrir ímynd

fyrirtækis hækkar mikið eða úr 4,39 í 4,80. Þá hækkar einkunn fyrir launa-

kjör, sem er þó lægsta einkunn fyrirtækisins, úr 3,73 í 3,84.

MARGT SMÁTT

Margt smátt fær 4,6 í heildareinkunn. Þátturinn ímynd fyrirtækis fær hæstu

einkunn eða 4,82. Fast þar á eftir fylgja tveir þættir, ánægja í starfi og stolt

af fyrirtæki með 4,76 í einkunn og sjálfstæði í starfi þar sem einkunnin er

4,75. Margt smátt er eitt af fimm fyrirtækjum á lista yfir meðalstór fyrirtæki

sem fær 4,0 eða hærra fyrir launakjör - einkunn fyrirtækisins er 4,23 sem

er næsthæsta einkunnin fyrir launin.

Heildareinkunn fyrirtækisins á síðasta ári var 4,66. Einkunn fyrir starfsanda

hækkar mest á milli ára, fer úr 4,48 í 4,72. Þá eykst ánægja í starfi og stolt

einnig, fer úr 4,69 í 4,76.

Hæsta einkunn sem fyrirtæki getur fengið er 5 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir lykilþættina níu. Þessir þættir eru: Stjórnun, starfsandI, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleikI vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækis, ánægja og stolt af fyrirtækinu og jafnrétti.

Page 8: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

8 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

SIGURVEGARAR – LÍTIL FYRIRTÆKI

Hæsta einkunn sem fyrirtæki getur fengið er 5 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir lykilþættina níu. Þessir þættir eru: Stjórnun, starfsandI, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleikI vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækis, ánægja og stolt af fyrirtækinu og jafnrétti.

BEIERSDORF

Beiersdorf fær 4,86 í heildareinkunn í hópi lítilla fyrirtækja en meðaltalið

í þessum flokki er 4,35. Fyrirtækið fær 4,9 eða hærri einkunn fyrir sex af

níu lykilþáttum. Þetta eru sjálfstæði í starfi með einkunnina 4,9, stjórnun

með einkunnina 4,92, ímynd fyrirtækis með 4,93 í einkunn, vinnuskilyrði

með einkunnina 4,94, ánægja og stolt með einkunnina 4,95 og jafnrétti þar

sem einkunnin er 4,97 sem er næsthæsta einkunn allra fyrirtækja. Lægstu

einkunn fá launakjörin 4,38.

Beiersdorf var ekki á lista yfir Fyrirtæki ársins á síðasta ári en birtist oft á

þessum lista félagsins árin þar á undan.

EIRVÍK

Eirvík fær 4,83 í heildareinkunn í könnuninni í ár. Hæsta einkunn fyrirtækis-

ins er 4,95 fyrir jafnrétti en þar er meðaltalið 4,26 í þessum stærðarflokki.

Tvær aðrar einkunnir eru einnig yfir 4,9, starfsandi og ímynd fyrirtækis en

báðir þessir þættir fá 4,91 í einkunn.

Heildareinkunn Eirvíkur á síðasta ári var 4,53 og hækkar því umtalsvert á

milli ára. Allar einkunnir hækka, mest fyrir launin en í ár er einkunn Eirvíkur

fyrir launakjör 4,48 en var 3,98 á síðasta ári. Einkunn fyrir launakjör í hópi

lítilla fyrirtækja í ár er 3,69 að meðaltali. Einkunn fyrir vinnuskilyrði hækkar

líka mikið á milli ára, úr 4,34 árið 2016 í 4,82 í ár. Þá hækka einkunnir fyrir

stjórnun og starfsanda umtalsvert.

RAFPORT

Rafport fær fullt hús stiga, eða heildareinkunnina 5,0, í könnun VR í ár og

er fyrsta fyrirtækið í sögu könnunarinnar sem fær þessa heildareinkunn.

Það þýðir að einkunn fyrir alla lykilþættina níu er 5,0. Lykilþættirnir eru:

Stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleiki vinnu, sjálfstæði í

starfi, ímynd fyrirtækis, jafnrétti og loks ánægja í starfi og stolt af fyrirtæki.

Fyrirtæki í þessum stærðarflokki hafa fengið fullt hús stiga fyrir allt að fimm

lykilþætti en ekki fyrir alla þættina níu, fyrr en nú.

Rafport hefur ekki áður birst á lista VR yfir Fyrirtæki ársins.

SIGURBORG

Sigurborg fær heildareinkunnina 4,92 en meðaltalið í flokki lítilla fyrirtækja

er 4,35. Sigurborg fær fullt hús stiga fyrir fimm af níu lykilþáttum, þ.e. starfs-

anda, vinnuskilyrði, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrirtækis og ánægju í starfi og

stolt af fyrirtæki. Lægsta einkunn fyrirtækisins er fyrir launakjörin en þar fær

Sigurborg 4,40 en meðaltalið meðal lítilla fyrirtækja í þessum þætti er 3,69.

Sigurborg var ekki á lista yfir Fyrirtæki ársins á síðasta ári en birtist oft á

þessum lista félagsins árin þar á undan.

VINNUFÖT

Vinnuföt fær 4,92 í heildareinkunn í könnun VR í ár og fullt hús stiga eða

fimm stig fyrir þrjá af níu lykilþáttum. Þetta eru starfsandi, sveigjanleiki

vinnu og ímynd fyrirtækis. Einkunn fyrir launakjörin er sú næsthæsta í

könnuninni í ár eða 4,93 en meðaltalið í þessum stærðarflokki er 3,69.

Tveir þættir eru lægstir hjá Vinnufötum, sjálfstæði í starfi og ánægja í starfi

og stolt af fyrirtæki en einkunn fyrir þessa þætti er 4,85.

Heildareinkunn Vinnufata á síðasta ári var 4,97 og breytist einkunn fyrir-

tækisins lítið á milli ára. Tvær einkunnir standa í stað á milli ára, fyrir starfs-

anda og ímynd fyrirtækis, eða 5,0 bæði árin.

Page 9: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 9

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

ÞETTA ERU FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI!Fyrirtækin sem eru í fimmtán efstu sætunum í könnun VR á Fyrirtæki ársins 2017 eru sannarlega til fyrirmyndar og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Þetta eru fyrirtækin sem fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2017. Innan þeirra raða eru þau fyrirtæki sem eru valin Fyrirtæki ársins auk fyrirtækjanna í næstu tíu sætum fyrir neðan í hverjum stærðarflokki fyrir sig. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista hverju ári, hvernig sem staðan er og hvort sem árar vel eða illa. Það ber vott um styrka og skilvirka mannauðsstjórnun. Við óskum fyrirtækjunum innilega til hamingju. Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2017 í hverjum flokki fyrir sig, í stafrófsröð.

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI – STÓR

1912Annata Ásbjörn Ólafsson CCP GamesDK Hugbúnaður IKEA Johan Rönning Nordic Visitor Iceland Nova Opin kerfi Pipar / TBWA S4S Securitas TM Software Wise

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI – MEÐALSTÓR

1819 - Nýr valkostur Expectus Fulltingi Hringdu Hugsmiðjan Hvíta húsið Iceland Pro Travel Íslensk getspá Kortaþjónustan Libra Margt smátt Rekstrarfélag Kringlunnar Sportköfunarskóli Íslands / dive.isTandur Tengi

FYRIRMYNDARFYRIRTÆKI – LÍTIL

Attentus - mannauður og ráðgjöf Áltak Beiersdorf Birtingahúsið Bókhald og uppgjör Eirvík Globus Harðviðarval Microsoft Ísland Rafport S. Guðjónsson Sigurborg Vaðvík Verslunartækni Vinnuföt

Page 10: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

10 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

STÓR FYRIRTÆKI

1912 *66° Norður, Sjóklæðagerðin *ActavisAdvaniaAlp *Annata *Applicon *Ásbjörn Ólafsson *BananarBernhardBílaleiga Flugleiða *Bílaumboðið Askja *BL *BrimborgCCP Games *CreditinfoDeloitte *Distica *DK Hugbúnaður *Egilsson *EimskipErnst & Young *FastusFestiFélagsstofnun stúdenta *FjárvakurFlugfélag ÍslandsFlugfélagið AtlantaGarri *Gray Line *Guðmundur Jónasson *Háskólinn í ReykjavíkHekla *Iceland Travel *IcelandairIcelandair Cargo *Icepharma *

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

Meðaltal

4,304,054,114,284,044,424,304,444,403,943,944,294,383,874,404,294,034,314,324,434,134,314,453,924,353,974,034,014,133,60 4,144,093,594,183,864,214,30

4,424,314,304,294,174,594,504,584,434,034,174,354,414,304,664,304,294,234,604,514,304,444,743,964,394,264,254,264,243,98 4,404,293,914,354,174,434,43

3,423,063,073,393,403,663,603,393,723,782,923,683,683,493,743,432,993,164,153,253,023,403,923,253,182,412,883,113,192,51 3,072,992,742,392,172,693,03

4,213,664,124,274,064,624,244,244,573,953,803,874,093,934,413,934,054,213,774,073,904,074,003,653,843,913,504,003,983,57 3,804,193,803,653,853,924,33

4,584,224,534,594,204,574,654,604,464,654,344,374,454,314,614,364,264,474,624,454,314,444,733,924,314,344,464,564,393,92 4,364,484,234,304,194,424,47

4,474,254,224,214,284,294,374,514,684,844,194,254,424,334,454,364,144,414,274,384,324,264,293,954,394,354,384,314,323,93 4,284,383,944,144,134,424,39

4,554,283,723,954,024,244,364,574,624,553,884,334,314,044,413,784,254,184,344,434,184,364,613,984,244,203,693,854,473,96 4,654,433,524,254,054,214,50

4,494,213,974,184,044,344,484,524,454,433,994,394,554,144,483,984,144,294,654,444,254,314,664,014,354,174,234,064,303,85 4,324,403,794,104,144,414,40

70-79%50-59%35-49%35-49%35-49%

80-100%80-100%80-100%

35-49%35-49%60-69%60-69%70-79%35-49%70-79%35-49%70-79%70-79%

80-100%50-59%35-49%

80-100%50-59%

80-100%35-49%60-69%35-49%35-49%70-79%35-49% 60-69%50-59%50-59%70-79%50-59%70-79%

80-100%

4,3254,0324,0384,1404,0434,3744,2994,3754,4194,2013,9314,2234,3144,0544,4434,0924,0594,1894,3434,2654,0434,2554,4443,8554,1703,8883,9373,9514,1083,738 4,1744,1913,7273,9293,7574,1224,240

4,133 4,16 4,35 3,24 3,98 4,42 4,31 4,22 4,27

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

Jafn

rétt

i

4,494,204,274,064,164,524,194,464,434,014,174,434,494,194,774,344,304,384,414,333,944,614,584,004,363,384,083,523,994,27 4,504,474,083,863,234,314,21

4,23

FYRIRTÆKI ÁRSINS – STÓR FYRIRTÆKICCP JOHAN RÖNNINGNORDIC VISITOR ICELANDS4S TM SOFTWARE

Hér má sjá lista yfir stöðu stórra fyrirtækja, þar sem starfsmenn eru að lágmarki 50 talsins. Hæsta einkunn er 5 en sú lægsta er 1 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir einstaka þætti. Stjörnumerking (*) þýðir að allir starfsmenn þessara fyrirtækja, án tillits til stéttarfélagsaðildar, fengu senda könnun.

Fyrirtækin eru birt í stafrófsröð en ekki eftir einkunn eins og verið hefur síðustu ár.

Page 11: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 11

IKEA *Innnes *Íslenska auglýsingastofanÍslensk-ameríska verslunarfélagiðÍslenskir aðalverktakar *Íslenskir fjallaleiðsögumennJohan Rönning *Klettur - sala og þjónustaKPMG *LS Retail *MedisMenigaMiðlun *MjólkursamsalanMotus *N1Nordic Visitor Iceland *Nova *Novomatic *Nói SíríusNýherji *Oddi *Olíuverzlun Íslands *Opin kerfi *Ormsson *Ó, Johnson & KaaberParlogis *Penninn - Eymundsson *Pipar/TBWA *PwC *Rauði krossinn *Reiknistofa bankanna *Reykjavik Excursions-KynnisferðirS4S *Securitas *Sensa *Sjóvá *Skeljungur *Sláturfélag Suðurlands *Tempo *TM Software *Tryggingamiðstöðin *TölvulistinnTölvutekVerkísVistor *VífilfellVÍS *Vodafone *Vörður tryggingar *Wise *Þekking *Ölgerðin Egill SkallagrímssonÖryggismiðstöð Íslands *Össur

4,3494,1933,7563,7943,9604,1974,5564,2304,2654,3203,7233,7624,3113,8763,7663,9664,4664,4203,8254,3134,2513,8664,1944,4054,2473,9624,2733,7304,4084,2734,1384,1463,6604,4214,3804,3094,2944,1834,0874,2604,4384,1333,9563,8464,2364,2593,8534,0944,0674,1834,3274,1394,2124,1734,130

4,304,283,493,573,924,134,594,014,244,213,623,584,354,043,954,124,614,543,694,334,323,844,284,454,113,894,413,774,474,424,184,183,584,344,434,324,454,354,164,344,524,354,034,214,144,293,914,244,324,214,124,114,274,244,17

4,304,224,123,784,204,594,664,314,424,544,264,334,533,744,324,114,714,674,104,454,524,094,314,664,504,134,544,144,564,554,274,304,084,564,474,444,564,464,234,424,624,394,554,154,304,603,964,424,444,444,494,484,444,294,36

3,883,343,073,023,182,983,893,823,473,652,292,983,883,102,643,143,213,432,933,353,223,083,543,513,773,123,002,343,783,103,023,402,553,903,613,733,333,583,093,563,803,383,182,793,362,962,763,172,663,163,643,362,783,533,01

4,143,893,823,704,023,844,414,264,244,333,483,474,003,933,723,834,504,003,983,924,113,723,964,144,113,583,893,394,344,143,834,003,074,054,334,014,233,624,013,864,293,893,694,154,324,363,663,873,723,794,654,094,213,773,80

4,374,474,104,354,204,294,584,454,374,624,324,424,494,374,414,284,564,424,484,544,534,294,224,674,444,454,604,194,644,444,344,383,924,404,374,534,574,414,334,724,724,524,054,214,694,484,244,474,484,494,674,574,444,374,50

4,384,414,064,114,204,244,584,454,254,144,044,004,484,254,284,364,334,503,794,664,304,164,374,434,434,434,454,154,484,384,244,234,044,674,484,294,454,364,354,284,424,394,253,934,334,494,174,274,354,484,214,144,484,384,19

4,574,464,424,143,984,744,824,474,404,503,654,074,213,443,303,514,824,753,804,814,413,824,194,564,374,334,483,994,254,254,554,193,784,674,564,553,824,054,214,464,443,723,763,784,264,383,963,683,934,074,304,374,464,294,70

4,504,423,963,794,164,284,674,424,384,453,633,734,404,253,904,164,674,633,554,674,433,924,304,594,384,124,413,854,364,444,344,253,794,664,524,434,534,394,214,224,534,264,183,664,384,473,954,224,194,444,374,354,404,444,28

50-59%50-59%35-49%35-49%35-49%35-49%

80-100%80-100%

60-69%70-79%35-49%50-59%60-69%35-49%60-69%35-49%

80-100%70-79%70-79%50-59%60-69%50-59%35-49%

80-100%50-59%35-49%60-69%35-49%

80-100%80-100%

70-79%80-100%

35-49%50-59%35-49%

80-100%80-100%

60-69%35-49%70-79%

80-100%70-79%35-49%35-49%60-69%

80-100%35-49%60-69%50-59%70-79%

80-100%80-100%

35-49%35-49%35-49%

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

4,674,252,973,903,794,564,724,044,534,424,243,484,453,833,404,174,564,694,174,144,333,944,484,574,193,794,593,754,744,574,404,354,164,564,544,474,584,384,164,504,554,243,833,564,414,214,074,424,394,554,503,814,344,264,15

Jafn

rétt

i

STÓR FYRIRTÆKI

Meðaltal 4,16 4,35 3,24 3,98 4,42 4,31 4,22 4,27 4,234,133

Page 12: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

12 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI

1819 - Nýr valkostur *AðalskoðunAlþýðusamband Íslands *Arkís *Artica heildverslun *AtlantikBitter *Controlant *CyrenDohop *Eirberg *Epal *Expectus *FálkinnFerðakompaníið *Ferðaskrifstofa ÍslandsFlügger *ForlagiðFulltingi *Gildi lífeyrissjóðurGuðmundur ArasonHalldór Jónsson *Harpa *HeilsaHeimsferðirHey Iceland *Hreyfill svf.Hringdu *Hugsmiðjan *Húsgagnahöllin *Hvíta húsið *Iceland Pro Travel *IceTransportIÐAN-Fræðslusetur *Ísaga *ÍslandsstofaÍslensk getspá *

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

Meðaltal

4,48 3,664,394,324,273,313,804,414,314,284,084,274,834,524,123,503,823,874,804,194,013,424,344,374,214,093,584,724,503,714,304,713,733,884,173,154,69

4,57 4,084,244,744,194,134,074,484,734,544,324,244,874,834,473,954,114,484,804,044,263,704,334,424,314,313,674,734,684,194,654,904,194,264,294,054,76

3,91 2,673,703,513,422,513,393,523,874,053,773,853,853,983,312,623,412,743,833,523,102,993,493,032,963,413,293,104,092,393,943,513,402,573,312,623,83

4,37 3,554,664,544,193,653,924,134,614,524,033,974,554,713,703,883,793,294,874,263,784,223,853,953,994,184,294,064,443,194,384,244,473,973,853,374,69

4,59 4,314,594,564,473,754,224,524,624,824,274,434,714,774,463,514,354,394,814,514,494,544,384,644,484,424,134,684,794,394,684,564,864,414,583,864,51

4,57 4,074,594,194,313,654,154,364,404,254,454,384,844,964,344,124,224,144,594,524,254,014,514,504,384,084,444,744,423,684,574,604,464,204,273,794,77

4,57 4,193,734,423,833,664,214,464,244,394,864,424,744,834,444,314,454,304,693,324,414,254,134,524,364,654,334,704,453,784,674,784,394,243,783,724,73

4,76 4,464,534,614,283,354,224,564,434,404,344,404,784,834,313,624,404,204,704,334,003,824,554,324,504,184,164,744,403,784,634,874,294,234,363,754,83

50-59% 50-59%70-79%

80-100%50-59%35-49%50-59%

80-100%70-79%50-59%60-69%60-69%

80-100%70-79%60-69%35-49%50-59%50-59%

80-100%60-69%50-59%60-69%60-69%50-59%60-69%70-79%35-49%

80-100%80-100%

50-59%70-79%70-79%35-49%

80-100%70-79%35-49%70-79%

4,487 3,8684,2954,3424,0583,5514,0064,2994,3874,3734,2584,2544,6514,6484,1563,7084,0373,9594,6484,0954,0103,7814,2104,2594,0984,1093,8584,4484,4813,6354,5004,5754,1863,9294,0533,5534,573

4,191 4,19 4,36 3,44 4,10 4,46 4,36 4,37 4,34

Jafn

rétt

i

4,54 3,914,254,093,593,904,174,194,254,184,284,354,574,464,283,813,954,254,614,243,883,414,294,553,713,693,134,444,553,624,754,814,203,633,903,794,25

4,12

FYRIRTÆKI ÁRSINS – MEÐALSTÓR FYRIRTÆKIEXPECTUSFULLTINGIICELAND PRO TRAVELKORTAÞJÓNUSTANMARGT SMÁTT

Hér má sjá lista yfir stöðu meðalstórra fyrirtækja, þar sem starfsmenn eru 20 til 49 talsins. Hæsta einkunn er 5 en sú lægsta er 1 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir einstaka þætti. Stjörnumerking (*) þýðir að allir starfsmenn þessara fyrirtækja, án tillits til stéttarfélagsaðildar, fengu senda könnun.

Fyrirtækin eru birt í stafrófsröð en ekki eftir einkunn eins og verið hefur síðustu ár.

Page 13: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 13

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

Jónar Transport *Jónsson & Lemacks *Kortaþjónustan *KraftvélarLibra *Lífeyrissjóður verzlunarmanna *Margt smátt *Medor *MentorMerkingMiðnesheiði *MiracleMímir-símenntun *MyndformNorthern Light á Íslandi *Nox medicalOrf-líftækniPoulsen *Rammagerðin *Rekstrarfélag Kringlunnar *Reykjafell *Sameinaði lífeyrissjóðurinnSamhentir KassagerðSamhjálp *Sjónlag *Slysavarnarfélagið Landsbjörg *Smith & NorlandSportköfunarskóli Ísl. /Dive.is *Stoð stoðtækjasmíðiTandur *Tengi *TermaTern systemsTerra Nova Sól *Toyota á ÍslandiTVG Zimsen *Vaki fiskeldiskerfi *Valka *Veritas Capital *Vélfang *VIRK *VirtusVSB verkfræðistofa *Würth á Íslandi *ZO-ON

4,1244,1704,6144,5574,4694,1164,6054,2673,8263,5224,2154,0163,7044,2694,2984,5744,0114,1883,8944,5004,3063,6054,2834,3624,3603,9724,1084,5144,1494,4264,4254,4204,0014,1854,4174,2183,9274,0614,2404,4164,2224,0064,4034,0964,231

4,274,124,764,704,574,284,634,443,763,064,423,733,844,314,304,684,034,164,164,654,303,624,304,484,374,053,994,594,164,454,334,234,034,304,514,293,894,074,014,414,393,994,484,104,23

4,244,444,884,814,673,954,724,563,893,864,494,613,754,524,254,674,104,274,264,584,363,224,034,504,554,104,524,614,414,404,584,474,254,484,674,354,184,164,404,694,444,304,484,184,29

3,293,833,844,343,763,634,233,443,632,932,813,682,183,593,333,883,183,542,713,963,583,224,003,573,522,753,913,923,353,903,843,633,502,993,503,303,203,423,333,953,493,153,773,623,48

4,023,964,174,164,194,524,244,033,773,063,894,113,944,374,364,663,863,863,834,214,364,314,074,344,153,233,714,263,644,334,434,453,803,764,473,963,833,664,404,224,394,084,424,534,01

4,454,664,784,604,834,154,714,444,164,234,344,484,184,394,484,334,184,433,934,344,544,504,804,314,244,324,604,244,574,354,594,804,514,614,604,534,534,374,474,694,374,624,704,504,49

4,394,254,554,564,454,564,754,533,653,754,584,354,044,474,434,634,254,444,244,584,374,134,544,604,554,424,114,624,384,384,494,503,684,344,644,564,074,104,434,574,394,064,464,264,52

4,504,314,804,704,503,574,824,203,874,004,424,404,334,414,524,834,444,394,104,704,363,394,574,414,734,814,434,864,224,834,774,893,934,454,434,634,104,374,464,504,253,964,564,044,43

4,394,294,834,814,654,274,764,363,753,834,453,703,904,334,414,794,174,353,944,674,523,134,364,634,584,454,004,664,294,634,574,523,934,294,504,553,894,324,314,644,294,194,624,384,36

80-100%70-79%

80-100%60-69%

80-100%70-79%70-79%

80-100%35-49%35-49%35-49%60-69%

80-100%50-59%

80-100%35-49%50-59%

80-100%35-49%50-59%

80-100%50-59%35-49%50-59%

80-100%60-69%50-59%60-69%50-59%60-69%60-69%35-49%50-59%

80-100%35-49%

80-100%50-59%

80-100%80-100%80-100%80-100%

60-69%80-100%

70-79%35-49%

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

3,613,814,794,294,564,094,604,324,003,344,403,323,194,004,554,513,914,313,714,674,353,264,114,314,453,723,864,734,384,484,264,394,354,404,363,863,784,114,414,133,903,774,143,344,34

Jafn

rétt

i

MEÐALSTÓR FYRIRTÆKI

Meðaltal 4,191 4,19 4,36 3,44 4,10 4,46 4,36 4,37 4,34 4,12

Page 14: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

14 FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

LÍTIL FYRIRTÆKI

Allianz á Íslandi *Alskil *Artasan *Atlantsolía *Attentus-mannauður og ráðgjöf *Áltak *Beiersdorf *Birtingahúsið *Blindrafélagið *Bókhald og uppgjör *Bókhald og þjónusta *BúsetiCP Reykjavík *DanfossDanól *DynjandiEgill Árnason *Eignaumsjón *Eirvík *EskimosFjárstoð *FossbergFrakt flutningsmiðlun *Franch Michelsen *Fræðslumiðstöð atvinnulífsins *Gaman ferðirGer Innflutningur *GjaldheimtanGlobus *Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar *Hagvangur *Happdrætti Háskóla Íslands *Harðviðarval *HeimilistækiHringiðan (Vortex)Hönnunarmiðstöð Íslands *Icelandic Group ehf.

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

Meðaltal

Hér má sjá lista yfir stöðu lítilla fyrirtækja, þar sem starfsmenn eru færri en 20 talsins. Hæsta einkunn er 5 en sú lægsta er 1 og á það bæði við um heildareinkunn og einkunn fyrir einstaka þætti. Stjörnumerking (*) þýðir að allir starfsmenn þessara fyrirtækja, án tillits til stéttarfélagsaðildar, fengu senda könnun.

Fyrirtækin eru birt í stafrófsröð en ekki eftir einkunn eins og verið hefur síðustu ár.

4,024,554,644,204,954,664,924,854,414,934,233,404,034,224,683,804,854,324,803,974,204,534,283,913,704,913,613,994,704,384,384,204,833,764,323,784,10

3,994,794,523,965,004,644,805,004,334,884,333,674,354,334,693,404,794,464,914,444,514,814,334,073,895,003,744,334,964,524,274,434,894,034,784,134,07

2,683,363,513,364,224,314,383,823,434,203,692,933,382,283,853,804,243,734,483,043,524,293,402,832,583,913,212,144,013,894,332,904,373,183,402,923,30

3,364,434,524,154,944,794,944,774,004,884,024,094,243,764,524,314,714,054,823,453,994,594,553,663,104,673,863,674,364,434,574,434,523,753,864,074,43

4,524,714,864,694,804,834,814,794,684,954,864,204,224,534,604,634,474,724,874,604,484,714,644,084,204,844,144,464,634,184,904,704,684,024,284,124,32

4,444,594,644,694,584,854,904,904,644,973,713,904,194,214,313,954,524,374,863,794,404,614,613,854,154,724,214,214,714,584,944,534,633,813,954,194,25

4,534,134,744,435,004,814,934,834,604,924,113,834,454,674,754,204,764,204,914,394,284,864,454,533,914,893,543,445,004,504,753,834,894,244,073,933,33

4,024,674,814,364,894,604,954,904,464,914,323,383,914,004,754,154,754,464,844,334,544,614,433,903,944,893,654,145,004,504,254,324,793,644,204,253,63

80-100%80-100%80-100%80-100%80-100%80-100%80-100%80-100%

70-79%80-100%80-100%

70-79%80-100%

70-79%80-100%

50-59%80-100%80-100%80-100%

35-49%80-100%

50-59%80-100%

70-79%80-100%80-100%

35-49%60-69%

80-100%60-69%50-59%

80-100%80-100%

35-49%80-100%

70-79%70-79%

3,9324,3214,5694,2294,7954,6634,8554,7354,3044,8304,1743,6104,1013,9744,5544,0434,6474,2524,8303,9674,2444,6314,3283,8593,6714,7483,6923,7634,6484,3334,4554,2044,6983,7124,0743,9993,888

4,345 4,37 4,51 3,69 4,31 4,55 4,47 4,48 4,46

Jafn

rétt

i

3,973,614,814,404,594,514,974,634,234,794,303,304,093,694,654,404,534,024,953,724,294,684,303,823,704,753,473,444,393,964,004,504,583,033,634,573,57

4,26

FYRIRTÆKI ÁRSINS – LÍTIL FYRIRTÆKIBEIERSDORFEIRVÍKRAFPORTSIGURBORGVINNUFÖT

Page 15: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 15

Fyrirtæki ársins 2017 voru valin í könnun meðal félagsmanna VR og fjölmargra annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði. Gagnaöflun stóð yfir í febrúar og fram í mars. Könnunin var send til allra félagsmanna VR sem voru greiðandi til félagsins þegar hún var gerð. Fyrirtæki gátu einnig boðið öðrum starfsmönnum en VR-félögum að taka þátt, óháð stéttarfélagsaðild, og greiddu þá fyrir þátttöku þeirra. Á listanum eru 160 fyrirtæki sem þannig tryggja öllum sínum starfsmönnum þátttöku. Þessi fyrirtæki eru merkt með * í listunum.

Alls fengu rúmlega 33 þúsund starfsmenn á almennum vinnumarkaði sendan spurningalista og svöruðu rúmlega 13 þúsund. Markmið könn-unarinnar er að kanna aðbúnað og líðan starfsmanna, viðhorf þeirra til stjórnenda og hvernig samskiptum er háttað svo fátt eitt sé nefnt. Niðurstöðurnar, ásamt niðurstöðum í launakönnun VR, veita félaginu mikilvægar upplýsingar um stöðuna á vinnumarkaði á hverjum tíma og hvað brennur helst á félagsmönnum. Könnunin gefur starfsmönnum líka færi á að tjá sig um eigin stöðu og kjör og síðast en ekki síst eru niður-stöðurnar mælikvarði fyrir stjórnendur á stöðu fyrirtækisins.

FIMMTÁN FYRIRTÆKI ÁRSINS

Spurningum í könnuninni er skipt í níu lykilþætti; stjórnun, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd fyrir- tækis, ánægju og stolt af fyrirtækinu og jafnrétti. Fyrirtæki fá einkunn frá

einum upp í fimm fyrir hvern lykilþátt en þær einkunnir mynda heildar-einkunn sem einnig er á bilinu einn til fimm. Fimm efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki eru Fyrirtæki ársins og fimmtán efstu eru Fyrirmyndarfyrirtæki 2017, en eingöngu fyrirtæki sem bjóða öllum starfsmönnum þátttöku eru með í því vali.

KRÖFUR UM LÁGMARKSSVÖRUN

Gerð er krafa um 35% svörun hjá fyrirtækjum m.v. fjölda útsendra spurn-ingalista, að öðrum kosti eru niðurstöður ekki birtar. Að auki er gerð krafa um fimm svör að lágmarki frá fyrirtækjum með færri en 20 starfsmenn, sex svör frá fyrirtækjum þar sem starfsmenn eru 20–49, tíu svör frá fyrirtækjum þar sem starfsmenn eru 50–99, tuttugu svör frá fyrirtækjum þar sem starfs-menn eru 100–499 og að lágmarki fimmtíu svör frá fyrirtækum þar sem starfsmenn eru 500 eða fleiri. Nánari umfjöllun á vef VR, www.vr.is.

EINKUNNIR VR

VR tekur ekki sæti á lista yfir Fyrirtæki ársins en birtir einkunnir félagsins. Hjá VR eru yfir 50 starfsmenn og fengu allir senda könnun. Heildareinkunn VR árið 2017 var 4,37 sem er sama einkunn og á síðasta ári. Einkunnir fyrir þættina eru: Stjórnun 4,33, starfsandi 4,50, launakjör 3,74, vinnuskilyrði 4,42, sveigjanleiki vinnu 4,61, sjálfstæði í starfi 4,54, ímynd fyrirtækis 4,15, ánægja og stolt 4,50 og jafnrétti 4,59.

FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017

Iðnmennt/Iðnú *Ísleifur Jónsson *ÍsólÍþróttabandalag ReykjavíkurKarl K. Karlsson *Kilroy Iceland *Knattspyrnusamband ÍslandsMekka Wines & Spirits *Microsoft Ísland *Netorka *Norðurflug *Ólafur Gíslason & CoRafkaupRafport *Rými Ofnasmiðjan *S. Guðjónsson *Sigurborg *Spjátrungur ehf.SpölurThor Shipping *Tjarnargatan *TREX *Útfarastofa kirkjugarðanna *Vaðvík *Verslunartækni *Vélar og verkfæriViking Life-Saving á ÍslandiVinnuföt *Þór

4,6233,9494,2584,4464,4344,3354,2044,4664,7894,5584,4544,0773,7075,0004,4534,7314,9174,4934,7793,9074,6184,3734,4364,6504,6983,8094,1174,9174,231

4,783,424,034,604,594,544,184,614,794,634,453,823,635,004,584,674,964,664,823,744,764,724,464,704,723,454,064,864,04

4,583,724,444,334,804,934,794,514,874,724,533,894,565,004,704,815,004,734,803,944,854,834,674,674,734,284,605,004,33

3,813,873,763,803,762,972,834,014,364,064,003,433,375,003,954,264,403,934,533,703,983,643,324,514,073,433,504,933,53

4,523,964,434,714,374,374,584,324,854,554,004,293,715,004,164,545,004,225,003,874,574,134,344,664,703,573,864,864,11

4,734,534,634,284,724,244,154,634,754,903,944,233,935,004,714,854,884,804,924,564,714,444,164,474,644,074,365,004,36

4,634,324,464,354,484,554,484,524,754,834,544,293,515,004,394,775,004,704,904,084,734,434,644,714,824,174,004,854,75

4,754,084,614,534,034,403,554,464,774,894,824,564,355,004,784,945,004,674,534,184,823,934,764,714,894,004,605,004,60

4,814,254,334,454,684,354,454,544,944,424,844,173,255,004,614,855,004,804,953,804,914,384,644,754,884,044,354,854,65

80-100%60-69%

80-100%50-59%

80-100%80-100%

70-79%70-79%

80-100%80-100%80-100%

70-79%60-69%

80-100%80-100%80-100%80-100%

35-49%70-79%

80-100%70-79%70-79%70-79%70-79%

80-100%50-59%70-79%60-69%60-69%

Hei

ldar

eink

unn

Stjó

rnun

Laun

akjö

r

Vinn

uski

lyrð

i

Svei

gjan

leik

i vin

nu

Ímyn

d fy

rirtæ

kis

Svar

hlut

fall

í %

Ánæ

gja

og s

tolt

Sjál

fstæ

ði í

star

fi

Star

fsan

di

4,893,863,804,734,394,384,594,554,924,114,794,143,035,004,174,904,933,964,573,564,174,614,734,604,753,493,724,933,86

Jafn

rétt

i

LÍTIL FYRIRTÆKI

Meðaltal 4,345 4,37 4,51 3,69 4,31 4,55 4,47 4,48 4,46 4,26

Page 16: FYRIRTÆKI ÁRSINS 2017 Réttlæti Virðing