7
Maðurinn og trúin Gyðingdómur

Kafli2 gyðingdómur

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kafli2 gyðingdómur

Maðurinn og trúin

Gyðingdómur

Page 2: Kafli2 gyðingdómur

Gyðingar víða um heim

Gyðingar eiga sér langa sögu, búa víða um heim, eru af ýmsum þjóðernum og tala mörg tungumál

Í Ísrael búa 25% gyðinga

Flestir búa í Bandaríkjunum og í Evrópu

18 milljónir gyðinga eru í heiminum (1/2 %)

Page 3: Kafli2 gyðingdómur

Hver er gyðingur?

Flestir eru sammála um að miða við það að ef móðir eða amma eru gyðingar

Þó geta allir, sem trúa á guð gyðinga, fylgja hefð gyðingdóms og hlýðnast trúarlögmáli hans gerst gyðingar

Page 4: Kafli2 gyðingdómur

Trúarsiðir gyðingaHvíldardagurinn eða sabbatinn er mjög mikilvægur

Hann er frá sólsetri á föstudegi og til sólseturs á laugardegi

Sabbatinn er dagur gleðinnar

Kiddush er lofgjörð

Page 5: Kafli2 gyðingdómur

Trúarsiðir gyðingaSýnagóga er bænahús gyðinga

Hvíldardeginum lýkur með havdala sem er hátíðleg athöfn

Páskarnir eru mesta hátíð gyðinga

Fyrstu tvö kvöldin eru mikilvægust

Á páskunum er frelsun Ísraelþjóðar undan Egyptum minnst

Page 6: Kafli2 gyðingdómur

Viknahátíðin - guð gaf Ísraelsmönnum boðorðin tíu við Sínaífjall

Laufskálahátíðin - þakkarhátíð til að minnast 40 ára veru Ísraelsmanna í óbyggðinni

Nýárshátíðin - minnast sköpunarinnar og dóms guðs

Friðþægingardagurinn - helgastur allra daga

Ljósahátíðin

Púrím hátíðin

Page 7: Kafli2 gyðingdómur