72
Gefur landanum a› smakka afríska grautinn „uji“ SIRRÝ Í FÓLKI FÓLK 54 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 ÞYKKNAR UPP VESTAN TIL ÞEGAR KEMUR FRAM Á DAGINN. Annars bjartviðri. Hiti 5-10 stig að deginum en víða næturfrost, einkum inn til landsins. VEÐUR 4 FIMMTUDAGUR 8. september 2005 - 241. tölublað – 5. árgangur Me› tvíklofna tískusál BOLLI THORODDSEN Í MIÐJU BLAÐSINS tíska heimili heilsa Brotið blað í fjölmiðlun „Við vorum mjög upprifin og meðvituð um að sögulegir atburðir væru að ger- ast,“ segir Bolli Héðinsson sem vann á Dagblaðinu þegar það kom fyrst út fyrir réttum 30 árum. TÍMAMÓT 42 Gegnheilir rokkarar Það er borin virðing fyrir félögunum úr hljómsveitinni Franz Ferdinand, ekki bara út af tónlistinni heldur einnig vegna klæðaburðar þeirra. TÓNLIST 40 Minnkaði vald sitt Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir Davíð Oddsson hafa verið óvenjulegan stjórnmálamann í vinnubrögðum. Hann hafi jafnan sagt skoðun sína á eðlilegu máli, en sneitt hjá vífilengjum og yfirklóri. UMRÆÐAN 26 S T JÓR N MÁL „Davíð Oddsson á mjög farsælan feril í stjórnmálum. Hann hefur verið í forystu ís- lenskra stjórnmála um langt skeið og reynst bæði traustur og úr- ræðagóður,“ segir Halldór Ás- grímsson forsætisráðherra um þá ákvörðun Davíðs að segja skilið við stjórnmálin. Halldór og Davíð hafa leitt ríkisstjórn í um tíu ár. „Það hefur verið mjög gott og far- sælt samstarf. Við höfum náð samkomulagi um mál og allt stað- ið eins og stafur á bók. Við höfum aldrei þurft að setja neitt á blað um það. Hann hefur tekið þessa ákvörðun að vandlega íhuguðu máli og ég skil hana og virði.“ Davíð og Halldór gerðu með sér sérstakan sáttmála um sam- starf sem ætla má að sé ekki leng- ur í gildi milli Halldórs og Geirs H.Haarde, sem brátt tekur stöðu Davíðs í stjórnarsamstarfinu. „Við Geir höfum ákveðið að eiga náið samstarf. Ég kvíði því í engu. Ég er ánægður með að Geir taki að sér utanríkismálin sem ég tel hann hafa sérstaka hæfileika til.“ Halldór segir nýja skipan ráð- herra af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins hafa verið ákveðna með sinni vitund og lýsir ánægju með breyt- ingarnar. - jh Forsætisráðherra Svía: Segist munu sakna Daví›s S T JÓR N MÁL „Davíð Oddsson er eitt af stóru nöfnunum í norrænum stjórnmálum síðari ára,“ segir Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar. Honum og Davíð er vel til vina eftir margra ára samstarf. Persson lýsir Davíð sem skap- andi stjórnmálamanni og segir hann skemmtilegan og traustan vin. „Ég hef haft mikla ánægju af því að vinna með Davíð um margra ára skeið og mun sakna hans af sviði norrænna stjórn- mála,“ segir Persson. Göran Persson óskar Davíð alls hins besta í starfi á nýjum vett- vangi. - ssal Ískaldur Léttur öllari ROYAL Nýr konunglegur! Daví› kve›ur me› söknu›i Daví› Oddsson yfirgefur stjórnmálin og tekur vi› stö›u se›labankastjóra. Geir H. Haarde ver›ur utan- ríkisrá›herra, Árni Mathiesen ver›ur fjármálará›- herra og Einar K. Gu›finnsson sjávarútvegsrá›herra. DAVÍÐ YFIRGEFUR VALHÖLL „Mér finnst ég vera of ungur til að hætta að fá viðnám fyrir mína krafta,“ segir Davíð sem tekur við starfi seðlabankastjóra í næsta mánuði. S T JÓR N MÁL „Ég kveð auðvitað stjórnmálin með miklum sökn- uði því þau hafa verið líf mitt og yndi,“ sagði Davíð Oddsson á blaðamannafundi í gær að lokn- um þingflokks- og miðstjórnar- fundi Sjálfstæðisflokksins í Val- höll. Þar kynnti Davíð þá ákvörð- un sína að láta af formennsku í Sjálfstæðisflokknum og emb- ætti utanríkis- og hagstofuráð- herra. Halldór Ásgrímsson forsæt- isráðherra hefur nú þegar skip- að Davíð formann bankastjórn- ar Seðlabankans og tekur hann við starfinu af Birgi Ísleifi Gunnarssyni 20. október næst- komandi. „Mér finnst ég vera of ungur til að hætta að fá viðnám fyrir mína krafta. Auðvitað vil ég trúa því eftir þá reynslu sem ég hef öðlast að ég geti komið að gagni í störfum þar. Það verður að koma í ljós,“ sagði Davíð. Geir H. Haarde, varaformað- ur Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í for- mannskjöri Sjálfstæðisflokks- ins í næsta mánuði. „Ég held ég að mér sé óhætt að segja að augu manna hljóta að beinast að varaformanni flokksins, Geir H. Haarde. Ætli það verði ekki mín seinustu pólitísku afskipti að kjósa hann,“ sagði Davíð. „Davíð Oddsson á mjög far- sælan feril í stjórnmálum og er búinn að vera í forystu íslenskra stjórnmála um langan tíma. Samstarf okkar hefur verið far- sælt. Við munum sakna hans. Ég skil ákvörðun hans og virði hana,“ segir Halldór Ásgríms- son forsætisráðherra. Árni Mathiesen sjávarút- vegsráðherra tekur við embætti fjármálaráðherra og Einar K. Guðfinnsson þingflokksformað- ur tekur við embætti sjávarút- vegsráðherra. Ráðherraskiptin verða á ríkisráðsfundi 27. sept- ember. Óráðið er hver tekur við þingflokksformennsku af Ein- ari. Davíð Oddsson hefur verið formaður Sjálfstæðisflokksins í nær fimmtán ár og hefur aðeins Ólafur Thors setið lengur á formannsstóli en hann. Davíð hefur haft af- skipti af stjórnmálum í liðlega 30 ár. „Ég hef verið afar fyrirferðarmikill í þessu öllu saman, meira segja stund- um svo að ýmsum hefur þótt nóg um,“ sagði Davíð. Andstæðingar Davíðs í stjórnmálum eru sammála um að söknuður verði af honum af hinum pólitíska vettvangi. - jh sjá nánar á síðu 2, 4 og 8 DAVÍÐ ODDSSON OG GÖRAN PERSSON Persson lýsir Davíð sem traustum vini. ,, Stjórnmálin hafa veri› mitt líf og yndi“ HALLDÓR ÁSGRÍMSSON „Við höfum náð samkomulagi um mál og allt staðið eins og stafur á bók. Við höfum aldrei þurft að setja neitt á blað um það.“ Tíu ára samstarfi í ríkisstjórn lokið: Skil ákvör›un Daví›s VEÐRIÐ Í DAG Sorglegt tap í Búlgaríu Íslenska landsliðið í knattspyrnu kastaði frá sér sigri í Búlgaríu og tapaði leiknum, 3–2. ÍÞRÓTTIR 34

Daví› kve›ur me› söknu›i - Visir

Embed Size (px)

Citation preview

Gefur landanum a› smakkaafríska grautinn „uji“

SIRRÝ Í FÓLKI

FÓLK 54

MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000

������������ �� ���� �� �������

� �

ÞYKKNAR UPP VESTAN TILÞEGAR KEMUR FRAM Á DAGINN. Annars bjartviðri. Hiti 5-10 stig að deginumen víða næturfrost, einkum inn til landsins.

VEÐUR 4

FIMMTUDAGUR8. september 2005 - 241. tölublað – 5. árgangur

Me› tvíklofnatískusál

BOLLI THORODDSEN

Í MIÐJU BLAÐSINS

● tíska ● heimili ● heilsa

Brotið blað í fjölmiðlun „Við vorum mjög upprifin og meðvituðum að sögulegir atburðir væru að ger-ast,“ segir Bolli Héðinsson sem vann áDagblaðinu þegar það kom fyrst útfyrir réttum 30 árum.

TÍMAMÓT 42

Gegnheilir rokkararÞað er borin virðing fyrir félögunumúr hljómsveitinni Franz Ferdinand,ekki bara út af tónlistinni heldur einnigvegna klæðaburðar þeirra.

TÓNLIST 40

Minnkaði vald sittHannes Hólmsteinn Gissurarson segir

Davíð Oddsson hafa veriðóvenjuleganstjórnmálamann ívinnubrögðum. Hannhafi jafnan sagt skoðunsína á eðlilegu máli, en

sneitt hjávífilengjum ogyfirklóri.

UMRÆÐAN 26

STJÓRNMÁL „Davíð Oddsson á mjögfarsælan feril í stjórnmálum.Hann hefur verið í forystu ís-lenskra stjórnmála um langt skeiðog reynst bæði traustur og úr-ræðagóður,“ segir Halldór Ás-grímsson forsætisráðherra um þáákvörðun Davíðs að segja skiliðvið stjórnmálin. Halldór og Davíðhafa leitt ríkisstjórn í um tíu ár.„Það hefur verið mjög gott og far-sælt samstarf. Við höfum náðsamkomulagi um mál og allt stað-ið eins og stafur á bók. Við höfumaldrei þurft að setja neitt á blaðum það. Hann hefur tekið þessaákvörðun að vandlega íhuguðumáli og ég skil hana og virði.“

Davíð og Halldór gerðu meðsér sérstakan sáttmála um sam-starf sem ætla má að sé ekki leng-ur í gildi milli Halldórs og GeirsH.Haarde, sem brátt tekur stöðuDavíðs í stjórnarsamstarfinu.

„Við Geir höfum ákveðið að eiganáið samstarf. Ég kvíði því í engu.Ég er ánægður með að Geir taki aðsér utanríkismálin sem ég tel hannhafa sérstaka hæfileika til.“

Halldór segir nýja skipan ráð-herra af hálfu Sjálfstæðisflokks-ins hafa verið ákveðna með sinnivitund og lýsir ánægju með breyt-ingarnar. - jh

Forsætisráðherra Svía:

Segist munusakna Daví›sSTJÓRNMÁL „Davíð Oddsson er eittaf stóru nöfnunum í norrænumstjórnmálum síðari ára,“ segirGöran Persson, forsætisráðherraSvíþjóðar. Honum og Davíð er veltil vina eftir margra ára samstarf.

Persson lýsir Davíð sem skap-andi stjórnmálamanni og segirhann skemmtilegan og traustanvin. „Ég hef haft mikla ánægju afþví að vinna með Davíð ummargra ára skeið og mun saknahans af sviði norrænna stjórn-mála,“ segir Persson.

Göran Persson óskar Davíð allshins besta í starfi á nýjum vett-vangi. - ssal

Íska

ldur

Létt

ur ö

llar

iRO

YAL

Nýr

kon

ungl

egur

!

Daví› kve›urme› söknu›iDaví› Oddsson yfirgefur stjórnmálin og tekur vi›stö›u se›labankastjóra. Geir H. Haarde ver›ur utan-ríkisrá›herra, Árni Mathiesen ver›ur fjármálará›-herra og Einar K. Gu›finnsson sjávarútvegsrá›herra.

DAVÍÐ YFIRGEFUR VALHÖLL „Mér finnst ég vera of ungur til að hætta að fá viðnám fyrirmína krafta,“ segir Davíð sem tekur við starfi seðlabankastjóra í næsta mánuði.

STJÓRNMÁL „Ég kveð auðvitaðstjórnmálin með miklum sökn-uði því þau hafa verið líf mitt ogyndi,“ sagði Davíð Oddsson áblaðamannafundi í gær að lokn-um þingflokks- og miðstjórnar-fundi Sjálfstæðisflokksins í Val-höll.

Þar kynnti Davíð þá ákvörð-un sína að láta af formennsku íSjálfstæðisflokknum og emb-ætti utanríkis- og hagstofuráð-herra.

Halldór Ásgrímsson forsæt-isráðherra hefur nú þegar skip-að Davíð formann bankastjórn-ar Seðlabankans og tekur hannvið starfinu af Birgi ÍsleifiGunnarssyni 20. október næst-komandi. „Mér finnst ég vera ofungur til að hætta að fá viðnámfyrir mína krafta. Auðvitað vilég trúa því eftir þá reynslu semég hef öðlast að ég geti komið aðgagni í störfum þar. Það verðurað koma í ljós,“ sagði Davíð.

Geir H. Haarde, varaformað-ur Sjálfstæðisflokksins, hefurákveðið að gefa kost á sér í for-mannskjöri Sjálfstæðisflokks-ins í næsta mánuði. „Ég held égað mér sé óhætt að segja aðaugu manna hljóta að beinast aðvaraformanni flokksins, Geir H.Haarde. Ætli það verði ekki mínseinustu pólitísku afskipti aðkjósa hann,“ sagði Davíð.

„Davíð Oddsson á mjög far-sælan feril í stjórnmálum og er

búinn að vera í forystu íslenskrastjórnmála um langan tíma.Samstarf okkar hefur verið far-sælt. Við munum sakna hans. Égskil ákvörðun hans og virðihana,“ segir Halldór Ásgríms-son forsætisráðherra.

Árni Mathiesen sjávarút-vegsráðherra tekur við embættifjármálaráðherra og Einar K.Guðfinnsson þingflokksformað-ur tekur við embætti sjávarút-vegsráðherra. Ráðherraskiptinverða á ríkisráðsfundi 27. sept-ember. Óráðið er hver tekur viðþingflokksformennsku af Ein-ari.

Davíð Oddsson hefur veriðformaður Sjálfstæðisflokksins ínær fimmtán ár og hefur aðeins

Ólafur Thorssetið lengur áformannsstólien hann. Davíðhefur haft af-skipti afstjórnmálum íliðlega 30 ár.„Ég hef verið

afar fyrirferðarmikill í þessuöllu saman, meira segja stund-um svo að ýmsum hefur þótt nógum,“ sagði Davíð.

Andstæðingar Davíðs ístjórnmálum eru sammála umað söknuður verði af honum afhinum pólitíska vettvangi.

- jh

sjá nánar á síðu 2, 4 og 8

DAVÍÐ ODDSSON OG GÖRAN PERSSONPersson lýsir Davíð sem traustum vini.

,, Stjórnmálinhafa veri› mittlíf og yndi“

HALLDÓR ÁSGRÍMSSON „Við höfum náðsamkomulagi um mál og allt staðið einsog stafur á bók. Við höfum aldrei þurft aðsetja neitt á blað um það.“

Tíu ára samstarfi í ríkisstjórn lokið:

Skil ákvör›un Daví›s

VEÐRIÐ Í DAG

Sorglegt tap í BúlgaríuÍslenska landsliðið íknattspyrnu kastaði frá sérsigri í Búlgaríu og tapaðileiknum, 3–2.

ÍÞRÓTTIR 34

2 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Geir H. Haarde segir flokksmenn ráða hver verði næsti formaður:

Sér eftir samstarfinu vi› Daví›STJÓRNMÁL Geir H. Haarde, vara-formaður Sjálfstæðisflokksins ogfjármálaráðherra, tekur við emb-ætti utanríkisráðherra af DavíðOddssyni á ríkisráðsfundi 27.september næstkomandi.

Geir hefur áður lýst áhuga á aðtaka við formennsku í Sjálfstæð-isflokknum kæmi til þess að Dav-íð hætti. Geir staðfesti í gær aðhann hygðist bjóða sig fram tilformennsku á landsfundi flokks-ins í næsta mánuði, en hann nýturstuðnings Davíðs.

„Það er auðvitað mikil eftirsjá íDavíð Oddssyni sem nú ákveðurað hætta afskiptum af stjórnmál-um. Við höfum verið samherjar

frá því í menntaskóla og höfumundanfarin fjórtán ár starfað þéttsaman. Það er eftirsjá af því sam-starfi. Nú taka nýir tímar við ogég hef ákveðið að gefa kost á mérsem eftirmaður hans á formanns-stóli í Sjálfstæðisflokknum. En égræð því ekki. Það eru flokksmenná landsfundi sem ráða. Ég bíð þesssem verða vill í þeim efnum.“

Geir segist fylgja óbreyttristefnu þegar hann tekur við afDavíð í utanríkisráðuneytinu. „Éghlakka til að fá tækifæri til aðglíma við ný verkefni. Ég heflöngum haft mikinn áhuga á utan-ríkis- og alþjóðamálum,“ segirGeir. - jh

Einar K. Guðfinnsson verðandi sjávarútvegsráðherra:

fiekkir sjávarútvegsmálin velSTJÓRNMÁL Einar K. Guðfinnsson,þingmaður Sjálfstæðisflokks, tekurvið af Árna Mathiesen sem sjávar-útvegsráðherra 27. september. „Ég var um tíma formaður sjávar-

útvegsnefndar og sit í sjávarút-vegsnefnd, þannig að það er fáttsem kemur mér í rauninni á óvart.“

Spurður að því hvort gagnrýniVestfirðinga á núverandi fisk-veiðistjórnunarkerfi eigi greiðariaðgang í sjávarútvegsráðuneytiðeftir að hann taki við starfi ráð-herra, sagði hann það ekki ólík-legt. „Ég hef sjálfur verið gagn-rýninn á sjávarútvegsstefnuna ámargan hátt. Hins vegar höfumvið verið að breyta sjávarútvegs-stefnunni til að koma til móts viðþá gagnrýni. Það sem vekur eftir-tekt núna er að það er meiri sáttum sjávarútvegsstefnuna en hef-ur verið um árabil.“

Einar segir að gífurlegurmissir verði af Davíð, en hann

styðji Geir H. Haarde varafor-mann sem næsta formann Sjálf-stæðisflokksins. Einar er nú for-

maður þingflokks sjálfstæðis-manna en ekki liggur fyrir hvertekur við af honum. -ss

STJÓRNMÁL Að loknum sameigin-legum miðstjórnar- og þingflokks-fundi Sjálfstæðisflokksins í gærtilkynnti Davíð Oddsson þáákvörðun sína að bjóða sig ekkifram til áframhaldandi for-mennsku í Sjálfstæðisflokknum álandsfundi flokksins í næsta mán-uði. Jafnframt lætur Davíð afembætti utanríkisráðherra á rík-isráðsfundi 27. september næst-komandi.

Davíð segir að heilsufars-ástæður ráði ekki ákvörðun sinni,en hann átti við veikindi að stríðaog gekkst undir uppskurði á síð-asta ári.

„Maður fékk svona ákveðnaáminningu um að klukkan tifar oghún gengur á fleiri en skákmenn.Allir þurfa að huga að því. Auðvit-að var það svo að síðastliðið ár varég ekki alveg á fleygiferð. Það fór

tími í endurhæfingu og meðferðir.Þótt þær hafi ekki verið erfiðar nékvalafullar í sjálfu sér þá dróguþær úr afli og krafti meðan á þvístóð. Ég tel mig vera kominn meðafl á nýjan leik til að sinna nýjustarfi. Það fer ekki hjá því þegarþú færð gult spjald að þá horfirþú á það og hagar þér aðeins bet-ur til að fá ekki rautt.“

Forsætisráðherra skipaði í gærDavíð í embætti seðlabankastjóratil næstu sjö ára. Hann verður for-maður bankastjórnarinnar og tek-ur við starfinu 20. október afBirgi Ísleifi Gunnarssyni, en hannlætur af störfum um næstu mán-aðamót.

Samráðherrar Davíðs segjafulla sátt um tillögur hans umbreytta skipan ráðherra í ríkis-stjórninni af hálfu Sjálfstæðis-flokksins. Á ríkisráðsfundinum í

lok mánaðarins tekur Geir H.Haarde við embætti utanríkisráð-herra, Árni Mathiesen tekur viðembætti fjármálaráðherra afGeir og Einar K. Guðfinnssonverður sjávarútvegsráðherra.

„Það er mikil eftirsjá af Davíðþegar hann hverfur út úr stjórn-málunum. Við taka nýir tímar ogég hef ákveðið að gefa kost á mértil formennsku í flokknum,“ segirGeir.

Aðspurður á blaðamannafundií gær kvað Davíð Oddsson sjónirmanna beinast að Geir H. Haardesem eftirmanni á formannsstóli íSjálfstæðisflokknum.

„Ætli það verði ekki mín sein-ustu pólitísku afskipti að kjósahann,“ sagði Davíð og vísaði þartil landsfundarins sem verður ínæsta mánuði.

[email protected]

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir:

Mikill missir af Daví›STJÓRNMÁL „Þetta er mikill tilfinn-ingadagur,“ segir ÞorgerðurKatrín Gunnars-dóttir mennta-málaráðherra.„Það vita allirhversu mikil-hæfur og merki-legur stjórn-málamaður Dav-íð er,“ segir Þor-gerður. Mikill missir verði afDavíð.„Það sem Davíð hefur umframokkur í stjórnmálum er að hannsér hluti fyrir fram sem við náumekki alltaf að sjá,“ segir hún.

Þorgerður segist styðja GeirH. Haarde til formannsstarfa íflokknum, en hún hafi ekki tekiðákvörðun um hvort hún bjóði sigfram til varaformanns. „Ég ferekkert í launkofa með það að auð-vitað hefur maður áhuga.“

- ss/gag

Bjarni Benediktsson:

Ígrundu›ákvör›unSTJÓRNMÁL Bjarni Benediktssonsegir Sjálfstæðisflokkinn sjá áeftir einum mestastjórnmálaleið-toga sem uppihefur verið síðanlýðveldi Íslandsvar stofnað.

„Mér fannstformaðurinn færaafskaplega góðog sannfærandi rök fyrir því aðhann hafi tekið ákvörðun að velyfirlögðu ráði,“ sagði Bjarni erDavíð Oddsson hafði tilkynntbrotthvarf sitt úr stjórnmálum.

Bjarni svaraði spurður að hannhefði ekki hugleitt framboð ívaraformannsembættið, en hon-um lítist vel á að Geir H. Haardeleiddi flokkinn. - gag

Einar Oddur Kristjánsson:

Tók ákvör›-unina einnSTJÓRNMÁL „Það veit enginn hvern-ig flokkurinn verður án Davíðs,“

segir Einar Odd-ur Kristjánsson,þ i n g m a ð u rS j á l f s t æ ð i s -flokksins. „Dav-íð tók þessaákvörðun einnog við trúum þvíog treystum að

hann hafi verið að meta það rétt.Ég hef engar forsendur til aðmeta að svo hafi ekki verið.“Spurður að því hvernig honum lít-ist á nýjan sjávarútvegsráðherra,Einar K. Guðfinnsson, sem kemurúr sama kjördæmi og Einar Odd-ur segist hann hljóta að veraánægður með það. Einar Oddursegir að það verði ekki verkefniEinars K. að bæta hag Vestfirð-inga sérstaklega, „en hann er mik-ill kunnáttumaður á þessu sviði ogég treysti honum mjög vel“. - ss

Gunnar I. Birgisson:

Passar upp á gengi›STJÓRNMÁL Gunnar I. Birgisson,bæjarstjóri í Kópavogi, segir að

mikill missirverði að Davíðþegar hannhættir afskipt-um af stjórnmál-um. „Hann er sástjórnmálamað-ur sem hefurkomið hvað

mestu í verk af íslenskum stjórn-málamönnum, bæði fyrr og síðarog hefur gjörbreytt þessu samfé-lagi.“ Gunnar segist vona að Dav-íð muni halda fullri heilsu og lístbara vel á að hann færi sig um setyfir í Seðlabankann. „Hann munpassa upp á gengið fyrir okkur.“

- ss

SPURNING DAGSINSGunnar, áttu ekki skili› a›vera tjarga›ur og fi›ra›ur?

„Nei, ég á heldur skilið að fá orðu.“

Gunnar Hauksson truflaði Clint Eastwood í golf-sveiflu í Grímsnesi með því að taka mynd af hon-um.

Kauphöll Íslands:

Marka›urinnstö›va›istMARKAÐUR Vel mátti merkja áhrifblaðamannafundar Davíðs Odds-sonar á viðskipti í Kauphöll Ís-lands í gær. Frá því klukkan 15.10til 15.20 voru einungis þrenn við-skipti, þar af ein utanþings.

Greiningardeild Landsbank-ans fjallaði um komu Davíðs íSeðlabankann. Þar segir meðalannars að með Davíð sé kominnsterkur stjórnandi og það sé kost-ur fyrir trúverðugleika bankans.Hins vegar hafi stjórnmálamennverið iðnir við að gagnrýna vaxta-hækkanir bankans. Það leiði tilóvissu á fjármálamörkuðumþangað til nýr seðlabankastjórihefur sýnt spil sín. -hh

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/E

.ÓL

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ILH

ELM

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/T

EITU

R

VERÐANDI SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Segir ekki ólíklegt að gagnrýni Vestfirðinga munieiga greiðari leið inn í sjávarútvegsráðuneytið.

DAVÍÐ ODDSSON „Það fer ekki hjá því þegar þú færð gult spjald að þá horfir þú á það og hagar þér aðeins betur til að fá ekki rautt.“

Klukkan gengur áfleiri en skákmennDaví› Oddsson tekur vi› starfi se›labankastjóra í næsta mánu›i og telurreynslu sína og krafta geta n‡st flar. Forsætisrá›herra hefur skipa› hann í stö›-una til sjö ára. Daví› sty›ur Geir H. Haarde í formannssæti Sjálfstæ›isflokksins.

GEIR H. HAARDE „Við Davíð höfum veriðsamherjar frá því í menntaskóla og höfumundanfarin fjórtán ár starfað þétt saman.“

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/T

EITU

R

Sigtún - Grafarholt - Kringlan - Smáralind - Akureyri - Keflavík - Selfoss -

Útsala

50 %Allar

pottaplöntur

afsláttur

75 túlipanar Haustlaukamarkaður

990

Orkideur 9999994stk.

erikur

KAUP

Gengisvísitala krónunnar

Bandaríkjadalur

Sterlingspund

Evra

Dönsk króna

Norsk króna

Sænsk króna

Japanskt jen

SDR

USD

GBP

EUR

DKK

NOK

SEK

JPY

XDR

61,82 62,12

113,75 114,31

77,01 77,45

10,328 10,388

9,869 9,927

8,27 8,318

0,5621 0,5653

91,44 91,98

GENGI GJALDMIÐLA 07.09.2005GENGIÐ

HEIMILD: Seðlabanki Íslands

SALA

107,5125

4 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Árni M. Mathiesen verður fjármálaráðherra:

Spennandi a› takast á vi› n‡ verkefniSTJÓRNMÁL Klukkustund áður enDavíð Oddsson tilkynnti brott-hvarf sitt úr stjórnmálum vissiÁrni M. Mathiesen sjávarútvegs-ráðherra að hann væri á leið ífjármálaráðuneytið.

„Ég er ánægður með breyting-arnar en mun sakna verkefna ogsamstarfsmanna í sjávarútvegs-ráðuneytinu, en það er líka spenn-andi að taka við nýjum verkefn-um,“ sagði Árni eftir að breyting-arnar höfðu verið kynntar.

Spurður um hvort starfið semfjármálaráðherra yrði eins krefj-andi eftir að erlendar skuldir yrðuniðurgreiddar sagði Árni: „Ég telþað verða enn tilkomumeira.Svigrúmið til að gera jákvæða

hluti verður meira og auðveldaraum vik að gera hluti sem styrkjahagkerfið og atvinnulífið.“

Árni sagði erfitt að átta sig áþví að Davíð hverfi úr landsmál-unum. Hann hefði fylgt honumalla sína þingtíð: „Nú þarf aðvenja sig á að vera í pólitík ánDavíðs, en vonandi tekst okkurþað vel.“

Árni styður Geir H. Haarde,núverandi fjármálaráðherra, tilformennsku í flokknum, en hafði ígær ekki leitt hugann að því hvorthann gæfi kost á sér í embættivaraformanns. - gag

Mun saknaDaví›s■ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

„Það eru auðvitað heilmikil pólitísktíðindi þegar maður sem hefur settjafnmikinn svip á stjórnmálin ogDavíð Oddsson hefur gert er aðhverfa af sjónarsviðinu,“ segirIngibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður Samfylkingarinnar. „Davíðer mjög öflugur og verðugur and-stæðingur og ég mun auðvitaðsakna hans af hinum pólitíska leik-vangi.

Það hefur legið svolítið í loftinuað Davíð færi að hætta, en þaðkemur mér nokkuð á óvart að hannskuli fara í Seðlabankann. Að hannskuli feta þá hefðbundnu leið aðfara úr forsætisráðuneytinu íSeðlabankann finnst mér ekki al-veg vera í hans anda. Það er samtenginn vafi á því að hann er mjöghæfur til að setjast í bankastjóra-stólinn hafandi tekið þátt í aðstjórna efnahagsmálunum hér umlangt skeið.“

Davíð hefur verið mjög fyrir-ferðarmikill á stjórnmálasviðinu.Þegar slíkir menn hverfa af svið-inu getur myndast ákveðið tóma-rúm. Það gerðist til dæmis þegarhann hætti sem borgarstjóri. Núhafa sex sjálfstæðismenn reynt aðfeta í hans fótspor þar en ekki hafterindi sem erfiði. Það getur þvíorðið erfitt fyrir flokkinn að finnataktinn þó það komi eflaust mæturmaður í hans stað. Ég á ekki von áöðru en það verði Geir H. Haarde.“

Annar Daví›kemur aldrei ■ Gu›jón A. Kristjánsson

„Það verður náttúrlega mikilbreyting í Sjálfstæðisflokknumvið brottför Davíðs,“ segir Guð-jón A. Kristjánsson, formaðurFrjálslynda flokksins. „Hannhefur lengi setið sem óumdeild-ur leiðtogi flokksins þannig aðhans skarð verður vandfyllteins og oft vill verða þegar öfl-ugir leiðtogar hverfa af vett-vangi. En hann er einnig litrík-ur stjórnmálamaður og hann áþað til að vera með nokkuð góðatakta við og við þannig að ef-laust á ég eftir að sakna hans aðeinhverju leyti. En eins og ofter sagt, það kemur maður ímanns stað en þó held ég að þaðkomi aldrei annar Davíð Odds-son.

En ég vil óska honum tilhamingju með nýja starfið ogvona að hann höndli það vel,hann hefur reyndar talsverðareynslu af efnahagsmálum svoað málin ættu ekki að vera hon-um ókunnug á þeim vettvangi,“segir Guðjón kíminn.

Guðjón var einnig spurðurálits á Einari K. Guðfinnssynisem nýjum sjávarútvegsráð-herra. „Hann kemur af lands-byggðinni og af svæði þar semmest brennur á mönnum í dagvegna virkilegra erfiðleika semeiga sér stað í atvinnulífinu svonú reynir aldeilis á karlinn.“

Guðlaugur Þór Þórðarson:

Fátæklegra lífSTJÓRNMÁL „Flokksstarfið, störf áþinginu og þjóðlífið verður munfátæklegra þegar Davíð hverfuraf þessum vettvangi,“ segir Guð-laugur Þór Þórðarson, þingmaðurog borgarfulltrúi. „Ég mun sakna hans og tel aðþjóðin standi í afskaplega mikilliþakkarskuld við hann. Þegar hannvar borgarstjóri, þá var borginsvo sterk að það voru uppi hug-myndir um að skattleggja borginasérstaklega. Á meðan hann hefurstýrt landsmálunum höfum viðséð hag þjóðarinnar dafna jafntog þétt.“

Guðlaugur segist viss um aðGeir H. Haarde fái góðan stuðn-ing flokksmanna sem formaðurSjálfstæðisflokksins. – ss

SIGURÐUR KRISTMANNSSON:„Þetta er allt í lagimín vegna. Því erekki að neita aðhann er mikill stjórn-málamaður en hanngerði svo sem ekkertgott fyrir mig. Hannvar góður fyrir sitt

fólk og það á eflaust eftir að saknahans en ekki ég.“

GEORG ÓMARSSON:

„Ég held að þettahafi bara verið al-veg rétt hjá hon-um. Hann var bú-inn að standa sigvel og þetta varorðið nokkuð gott.Svo held ég að

hann hafi ekki fundið sig sem utan-ríkisráðherra, hann var búinn aðvera lengi forsætisráðherra og þaðvar þar sem hann vildi vera.“

SIGRÍÐUR VIGFÚSDÓTTIR:

„Ég er eiginlegaekki búin aðmynda mér skoð-un á þessu. Maðurá nú kannski eftirað sakna hans,hann er afar litrík-ur persónuleiki og

að því leyti er söknuður af honumen ekki svo að hann hafi gert svomikið fyrir mig að ég geti ekki séð áeftir honum.“

HLYNUR SIGURSVEINSSON:

„Ég veit nú ekkihvað skal segja enhann er búinn aðvera með svovoðalegar yfirlýs-ingar um Seðla-bankann þannigað maður veit eig-

inlega ekki hvað maður á að segjanú þegar hann er á leið þangað. Enég held að hans tími hafi bara veriðkominn. En það er ljóst að þarhverfur af sviðinu harður karl meðmikla reynslu.“

Öryggi, gæði og stíll

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S Y

AM

294

96

7/20

05

FATNAÐUR

www.yamaha.is

Full búð af Nazranmótorhjólafatnaði á ótrúlega hagstæðu verði.

Yamaha-búðin, Nýbýlavegi 2, 200 Kópavogi, s. 570 5300.

Xtra, Njarðarbraut 19, 260 Reykjanesbæ, s. 421 1888.

Toyota, Baldursnesi 1, 603 Akureyri, s. 460 4300.

������������ ������ ���������������������������������������������������� ���������� ������� ����������� �����������������

!�� ����"�#��$������$� ���������%�����

&'�(��'�)��"����'�(*����

+��*����'���,�-�.�����)�*��*�#����/)��'�

0123�������'�0123����"�� 4�0523����"�� 4�1623����"�� 4�0723��8���� 4�

0923����"�� 4�:523�������'�:523�������'�0923�������'�0923����"�� 4�

:523�������'�0723����"�� 4�0623�������'�1923���� 4�::23��� 4�;���

."����������������������������<����������

=���������� � �� ��'������������

���������������

>.!!,+?��@���+�+,

A&&�B=�C+,�CD%>����������������;����������������������������� � � ��������������<"���������������>������� ������������������� ����<��������"������������������� ��������;� ��� ���������'����� ������8�'��������� ��������������$����������

�#?)A?�@�E)AF(#?G;

+?�BHFD,AI��������������(4����'� ������������������ � �� �����������J;15������

����������

�������>��?������<����"������

��

�� �

��

���

G��

G��

G��

G��

��

� ����

��

� ����

��G��

���������

,����������

,����������

G��

G��

G��

Hvað segir fólkið?Hva› finnst flér um flá ákvör›unDaví›s a› hætta afskiptum sínumaf stjórnmálum?

Hvað segir fólkið?Hva› finnst flér um flá ákvör›unDaví›s a› hætta afskiptum sínumaf stjórnmálum?

Skilur eftir sig stórt skar›■ Steingrímur J. Sigfússon

„Þetta eru heilmikil tímamót og égóska Davíð Oddssyni og hans fjöl-skyldu alls góðs og fyrst og síðastgóðrar heilsu og langra lífdaga,“segir Steingrímur J. Sigfússon,formaður Vinstri grænna.

„Það má segja að það sé tiltölu-lega hefðbundið það sem gerist íframhaldinu hvað varðar ráð-herrakapalinn. Það eina sem kem-ur á óvart og ég átti ekki von á varað Davíð Oddsson skuli kjósa aðfara í Seðlabankann.

Það sem mér finnst mestspennandi við þessi tímamót erhvernig Sjálfstæðisflokknum munganga að vinna úr þessum breyt-ingum. Það er alþekkt að flokkargeta átt í vissum erfiðleikum meðað fóta sig þegar sterkir foringjarsem hafa farið lengi með völd ogstjórnað með býsna harðri hendi,eins og Davíð hefur sannarlegagert, láta af embætti. Allt bendirtil þess að flinkur maður taki viðaf Davíð, þar sem er Geir H.Haarde, og auðvitað er Sjálfstæð-isflokkurinn heppinn að því leyti.En það er alveg augljóst mál aðþetta gríðarstóra skarð, sem Davíðskilur eftir sig er vandfyllt. Það áeftir að koma í ljós hvernig innvið-ir flokksins eru á sig komnir eftirsvona langan tíma – hvernig ýms-um gengur að fóta sig þegar þeirkoma úr þessum langa skugga ogút í dagsljósið.“

ÁRNI M. MATHIESEN Árni segist ekki sjáhver annar en Geir H. Haarde komi tilgreina í forystu flokksins.

GUÐRÚN ALDA HELGADÓTTIR:„Ég er bara mjögkát með þetta,mér fannst hannekkert hafa staðiðsig vel. Það erbara gott að losnavið karlinn, hanner ömurlegur.“

LEIFUR LEIFSSON:„Mér líst baraágætlega á þettaen ég á eftir aðsakna Davíðs svo-lítið, hann er flink-ur og klár stjórn-málamaður. Hannsetti lit á stjórn-

málin og gerði margt gott.“

BIRNA HAUKSDÓTTIR: „ Ég held ég eigiekki eftir að saknaDavíðs en stjórninhans gerði margtgott þó ég hafi núekki verið sam-mála því öllu.“

LAUFEY TORFADÓTTIR:„Mér finnst þettabara gott hjá hon-um. En hann erflottur stjórnmála-maður og ég áeftir að saknahans verulega ogég held að þjóðin

geti líka verið þakklát fyrir það semhann gerði fyrir okkur.“

BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR:„Æ, ég er ekkertað skipta mér afþessari pólitíkþað eru aldreineinar lausnir þar,bara einhverjirsem eru búnir aðkoma sér í flækju

og geta bara losað sig sjálfir. Ég erekkert að skipta mér af því; égsem bara lög.“

Verslanir opnar 11-19 virka daga, 11-18 laugardaga og 13-18 sunnudaga / smaralind.is / 528 8000.

TískuvikaÓkeypis tískurá›gjöf

og frábær tilbo›!

1. – 11. september Rá›gjafarnir flínir!

Dagbjört, Erla, Anna, Margrét, Eva Dögg,María, Jómbi og Elma Lísa.

Komdu á tískuviku í SmáralindDagana 1. - 11. september stendur yfir tískuvika í Smáralind flar sem flú getur bóka›tíma í ókeypis rá›gjöf hjá tískurá›gjöfum Smáralindar og Debenhams.Einnig b‡›ur Elín María Björnsdóttir upp á ókeypis skartrá›gjöf í ISIS.Bóka›u tíma á fljónustubor›i Smáralindar á 1. hæ›.

Nú geta unglingar líka bóka› tíma í tískurá›gjöf!

Frábært tækifæri til a› kynna sér haustvörurnar í snyrtivöruverslunum Smáralindarme› frábærum tilbo›um ásamt faglegri rá›gjöf og léttri för›un!

Hönnunarkeppni HagkaupaHagkaup b‡›ur öllum sem hafa áhuga á hönnun a› taka flátt ífatahönnunarkeppni Hagkaupa. Keppt er í hönnun á fatna›i e›afatalínu sem hentar vel til framlei›slu og sölu í verslunum Hagkaupa.Nánari uppl‡singar eru á www.hagkaup.is

Vegleg peningaver›laun!!

1. Ver›laun 150.000 kr.2. Ver›laun 100.000 kr.3. Ver›laun 70.000 kr.

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

180

14

6 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Hæstaréttarlögmaður segir feðgin sleppa verði ákæruliðum vísað frá dómi:

Reiknar me› n‡rri ákæruDÓMSTÓLAR Verði öllum átjánákæruliðunum, af þeim fjörutíusem héraðsdómur hefur gert at-hugasemdir við í Baugsmálinu,vísað frá dómi er útlit fyrir aðJóhannes Jónsson og KristínJóhannesdóttir verði ekki dæmdsek. Þetta segir Jón Magnússonhæstaréttarlögmaður.

„Verði það niðurstaðan að þess-um átján liðum verði kastað út þástendur nánast ekkert eftir gegnJóhannesi Jónssyni eða dótturhans,“ segir Jón.

Hann segir að þrátt fyrir þess-ar athugasemdir dómsins sé ekkiverið að boða endalok málsinssem slíks því eftir standi fjöldi

ákæruatriða. „Miðað við það semsaksóknari hefur sagt getur velverið að það komi til þess að gefinverði út ný ákæra. Það er hinsvegar ekki gott mál ef til þessþarf að koma því þá liggur fyrirað fyrri ákæran var gölluð. Efmálið verður dregið til baka oggefin verður út ný ákæra er þaðverulegt áfall fyrir ákæruvaldið.Ég legg hins vegar áherslu á aðþað er engin niðurstaða komin íþetta. Það á eftir að flytja máliðum þessi atriði. Kannski vill dóm-urinn bara fá skýringar því hanntelur það geta sparað ákveðnavinnu fyrir sig, verjendur ogsækjendur.“ - th

Stúlka á netinu:

Svi›setti mor›LÖGREGLUMÁL Stúlka sem var í net-sambandi við pilt gerði honum oglögreglunni í Reykjavík grikk ífyrrakvöld.

Stúlkan og pilturinn voru ísambandi á netinu með myndavélsvo þau sáu hvort annað á tölvu-skjánum. Stúlkan gerði sér síðanlítið fyrir og ataði sig gerviblóðiog lá á gólfinu svo að pilturinn sáóhugnaðinn á skjánum hjá sér.Brá honum svo að hann hringdi ílögregluna sem fór þá þegar aðheimili stúlkunnar en fann hanaþar við góða heilsu í gerviblóðisínu. - jse

HEILBRIGÐISMÁL Ágreiningur ogátök eru uppi milli einstakralækna í sérfræðigreinum ogstjórnenda á Landspítala - há-skólasjúkrahúsi. Einn sérfræðing-ur í æðaskurðlækningum hefursagt upp störfum, mál annars eruí höndum lögfræðings og hinnþriðji, sem er almennur skurð-læknir, hefur sent yfirstjórn spít-alans bréf vegna ágreiningsmála,samkvæmt heimildum Frétta-blaðsins.

„Ég get staðfest það,“ sagðiHelgi H. Sigurðsson sérfræðingurí æðaskurðlækngum á LSH, þegarFréttablaðið spurði hann hvorthann hefði sagt starfi sínu lausu.

Helgi segir meginástæðu upp-sagnar sinnar vera óstjórn og yf-irgangssemi framkvæmdastjórn-ar lækninga gegn forystumönnumí læknastétt, svo og ósveigjanleikihennar varðandi þá kröfu að yfir-læknar megi ekki sinna sjúkling-um utan spítalans.

„Ég tel að meirihluti þeirradeilna sem komið hafa upp á spít-alanum frá sameiningu megirekja til ósveigjanleika yfir-stjórnarinnar í þessari stefnu,“segir Helgi og nefnir nokkurdæmi þar sem árekstrar hafa orð-ið milli yfirstjórnar og tiltekinnalækna, sem meðal annars hafaendað í málaferlum sem ennstanda yfir. Sjálfur sagði Helgiupp 1. september.

„Það er gerð sú krafa til yfir-manna á Landspítala er að þeir af-sali sér samningi við Trygginga-stofnun,“ segir Helgi. „En það eruengar reglur um að þeir megi ekki

gera annað, svo sem sitja í stjórn-um, stunda kennslu og svo fram-vegis. Ég er ekki sáttur við stefnuframkvæmdastjórnar lækninga ístarfsmannamálum, né viðhorfshennar til þeirrar fagstéttar semskurðlæknar eru. Dropinn semfyllti mælinn í mínu tilviki var til-koma stimpilklukku skurðlækna.Þjónusta þeirra verður ekki mældí mínútum heldur af verkum

þeirra.“Helgi segir málið á viðkvæmu

stigi þar sem viðræður séu ígangi milli hans og fram-kvæmdastjóra lækninga á LSH.Hann hafi ekki tekið ákvörðunum hvað hann taki sér fyrirhendur, en muni athuga það í ró-legheitum. Til greina komi aðfara til starfa erlendis.

[email protected]

R á ð s t e f n aÞriggja daga ráðstefna, með Åge Åleskjær forstöðumanni

Oslo Kristne Senter í Noregi, verður haldin í

Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54

8. - 10. september 2005

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis

REYKJAVÍKURKIRKJAN

„Náð á náð ofan”

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 8. sseptember kl. 220:00

Föstudagur 9. sseptember kl. 220:00

Laugardagur 10. sseptember kl. 112:00 –– 114:00Hádegisverður með Åge þar sem hann segir frá starfinu í Oslo Kristne Senter.

Einnig mun gestum gefast kostur á að spyrja spurninga. Verð kkr. 11.000 ppr. mmann

Það þarf að skrá sig sérstaklega í hádegisverðinn með því að senda tölvupóst á

[email protected] eða í síma 8897 44405.

Laugardagur 110. sseptember kl. 116:00

Á að leyfa læknum að reka eig-ið sjúkrahús?

SPURNING DAGSINS Í DAG:

Verður söknuður af DavíðOddssyni úr stjórnmálunum?

Niðurstöður gærdagsins á visir.is

51%

49%Nei

Farðu inn á fréttahluta visir.is og segðu þína skoðun

KJÖRKASSINN

�������������� �����������������������

������������� �

���������

���� �����������������������������

��� ���������������������������� �

!"#"�$��%�&�#%#'��"�$�()��(*

Hör› átök millilækna og stjórnarSérfræ›ingur í skur›lækningum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi er hætturstörfum. Annar er me› mál sín í höndum lögfræ›ings. Sá flri›ji hefur kvarta›bréflega. Ástæ›an er alltaf sú sama, ágreiningur vi› yfirstjórn spítalans.

HELGI H. SIGURÐSSON Læknaráð LSH hefur áhyggjur af uppsögn Helga, að sögn for-manns þess Friðbjörns Sigurðssonar, þar sem hann gegnir mikilvægu hlutverki í þeirriþjónustu sem æðaskurðlækningadeild veitir.

ÍRAK, AP Saddam Hussein hefurjátað að hafa framið morð og aðraglæpi á valdatíma sínum, að þvíer forseti Íraks, Jalal Talabani,skýrir frá. Meðal þeirra glæpasem Saddam hefur játað á sig erufjöldamorð á Kúrdum á síðarihluta níunda áratugarins.

„Saddam Hussein er stríðs-glæpamaður og á skilið að veralíflátinn 20 sinnum á dag vegnaglæpa sinna gegn mannkyninu,“sagði Talabani í sjónvarpsviðtali.Hann bætti því við að Saddamhefði reynt að taka sig af lífi aðminnsta kosti 20 sinnum. Talabanier þekktur fyrir andstöðu sínagegn dauðrefsingum.

Talabani gaf ekki nánari út-skýringu á þeim glæpum semhann sagði Saddam hafa gengistvið. „Það eru hundrað ástæður

fyrir því að hann eigi að verðadæmdur til dauða,“ sagði Tala-bani. Hann sagði og að hannmyndi ekki sjálfur undirrita leyfitil að taka Saddam af lífi.

Réttarhöldin yfir SaddamHussein hefjast 19. október. Hanner meðal annars sakaður umfjöldamorð á 143 sjíamúslimum íbænum Dujal, norður af Bagdad,árið 1982. Nánir samstarfsmennhans eru sakaðir um þátttöku ífjöldamorðunum. - sda

NÁLGAST BRENNUVARGINNBrennuvargurinn sem lét til síntaka í Reykjavík um síðustuhelgi hefur enn ekki náðst. Lög-reglan hefur sterkar grunsemdirum hver var að verki. Margirhafa verið yfirheyrðir og segirlögreglan að málið sé að skýrast.

Forseti Íraks um Saddam Hussein:

Ætti a› vera líflátinntuttugu sinnum á dag

SADDAM HUSSEINRéttarhöldin yfirSaddam Husseinhefjast 19. október.Hann er meðal ann-ars sakaður umfjöldamorð á 143sjíamúslimum íbænum Dujal, norð-ur af Bagdad, 1982.

LÖGREGLUFRÉTTIR

Íslenska konan í New Orleans:

Mi›i á hur›HAMFARIR Ekki eru taldar miklarlíkur á að Rita Daudin, íslenskukonunnar sem saknað er í NewOrleans, hafi verið heima við þeg-ar fellibylurinn reið yfir.

Ræðismaður Íslendinga í NewOrleans, Greg Jamison Beuer-man, segir tengdafjölskyldu Ritufjársterka og vel þekkta í suður-ríkjum Bandaríkjanna. Þeir semhafi getað forðað sér burt úrborginni hafi gert það. Ólíklegt séað Rita og maður hennar hafi ekkifarið burt.

Greg stefnir á að fara inn íborgina á morgun og hengja orð-sendingu um að hennar sé leitað áhurðina hjá henni.

- gag

JÓN MAGNÚSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐ-UR Verulegt áfall fyrir ákæruvaldið verðimálið dregið til baka og ný ákæra gefin út.

1Hversu margir Súmötru-órangútan-apar eru til?

2Hve mörgum milljörðum ætlar ríkis-stjórnin að veita til samgöngubóta?

3Hver er saksóknari í Baugsmálinu?

SVÖRIN ERU Á BLS. 30

VEISTU SVARIÐ?

8 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

STJÓRNMÁL Gunnar Helgi Kristins-son, prófessor í stjórnmálafræðivið Háskóla Íslands segir aðstærstu stundirnar í pólitískumferli Davíðs Oddssonar hljóti aðvera þegar hann var kjörinn borg-arstjóri 1982 og formaður Sjálf-stæðisflokksins og forsætisráð-herra 1991.

Þegar hann er spurður umstærstu pólitísku afrek Davíðs áferlinum segir Gunnar að þaðhljóti að vera alveg sérstakt afrekað hafa verið einn helsti valda-maður á Íslandi í aldarfjórðung.„Það er alveg sama hvað mönnumfinnst um Davíð Oddsson, allireru sammála um að hann er einn

sterkasti stjórnmálaleiðtogi semvið höfum haft. Hann er þar í hópimeð Jónasi frá Hriflu, ÓlafiThors, Bjarna Benediktssyni,Hermanni Jónassyni og fleirum.Sumir myndu jafnvel segja aðhann væri sá sterkasti,“ segirGunnar.

„Davíð tók við Sjálfstæðis-flokknum í rúst að ýmsu leyti.Flokkurinn var mjög veikurvegna innri átaka,“ bendir Gunn-ar á. „Hann friðaði flokkinn ogtókst að koma upp mjög sam-starfshæfri einingu sem bæði hef-ur gengið ágætlega í kosningumundir hans stjórn mestan partinnog tekist að vera í ríkisstjórn allan

tímann sem er fekilegt afrek,“segir Gunnar.

Spurður um fyrir hvað DavíðsOddssonar verði helst minnst seg-ir Gunnar að á þeim valdatímasem Davíð hafi verið við lýði hafiorðið mikil kerfisbreyting í ís-lensku samfélagi. „Íslenskt sam-félag hefur þróast frá mjög um-fangsmiklu ríkiskerfi yfir tilmjög frjálsra markaðsþátta.Sjálfsagt munu menn víst lengideila um hver á hvað í þeim efn-um, en mín ágiskun er sú að þessibreyting verði kennd við Davíðþví hann er fasti punkturinn yfirþennan tíma,“ segir Gunnar. „Þágeta menn talað um Framsóknar-

áratuginn á árunum 1970 til 1980og Davíðstímann milli 1991 og2004,“ segir Gunnar. - sda

31 ár í stjórnmálumDaví› Oddsson hefur ákve›i› a› hætta afskiptum af stjórnmálum, en flar varstarfsvettvangur hans í rúma flrjá áratugi. Hann sat lengst allra sem forsætis-rá›herra og næstlengst á stóli formanns Sjálfstæ›isflokksins.

17. JANÚAR 1948DAVÍÐ FÆÐIST Sonur Ingibjargar KristínarLúðvíksdóttur og Odds Ólafssonar fæðist íReykjavík.

1969BUBBI KÓNGUR Síðasta ár sitt í Mennta-skólanum í Reykjavík var Davíð InspectorScholae og lék Bubba kóng í samnefnduleikriti á Herranótt.

1971 OG 1972ÚTVARP MATTHILDUR Heldur úti skemmti-þáttunum Útvarpi Matthildi á Ríkisútvarp-inu ásamt Hrafni Gunnlaugssyni og ÞórarniEldjárn.

197426 ára var Davíð kjörinn í borgarstjórn ífyrsta sinn þar sem hann átti eftir að sitjatil 1994.

1982Fjórum árum eftir að Sjálfstæðisflokkurinnmissti í fyrsta sinn meirihluta sinn í borg-inni leiddi Davíð flokkinn aftur til valda ogvarð borgarstjóri 34 ára að aldri.

1990STÓRSIGUR Í REYKJAVÍK Sjálfstæðisflokkur-inn vann sinn stærsta sigur í Reykjavíkþegar flokkurinn fékk 60 prósent atkvæðaí borgarstjórnarkosningum og tíu af fimmt-án borgarfulltrúum.

10. MARS 1991VELTIR ÞORSTEINI AF STALLI Davíð brautallar hefðir og fór í framboð gegn sitjandiformanni Sjálfstæðisflokksins, ÞorsteiniPálssyni. Hann vann nauman sigur ogleiddi flokkinn því í kosningum skömmusíðar.

30. APRÍL 1991MYNDAR SÍNA FYRSTU STJÓRN Davíð héltút í Viðey ásamt Jóni Baldvini Hannibals-syni og myndaði ríkisstjórn. Hann varð for-sætisráðherra án reynslu af þingstörfum.EES-samningurinn var undirritaður á kjör-tímabilinu og einkavæðing hófst.

23. APRÍL 1995Í STJÓRN MEÐ FRAMSÓKN Stjórn Sjálf-stæðisflokks og Alþýðuflokks hélt naum-lega velli en sjálfstæðismenn ákváðu aðhefja frekar stjórnarsamstarf með Fram-sókn.

1997METSÖLUHÖFUNDUR Davíð sendi frá sérsmásagnasafnið Nokkrir góðir dagar ánGuðnýjar sem náði metsölu.

1999STÆRSTI KOSNINGASIGURINN Davíð stýrðiflokknum í sínum þriðju kosningum semformaður. Flokkurinn fékk 40,7 prósent at-kvæða og fór í fyrsta sinn í aldarfjórðungyfir 40 prósentin.

3. MARS 2003BOLLUDAGSSPRENGJAN Þremur dögumeftir að frétt Fréttablaðsins um áhyggjurBaugsmanna af yfirvofandi aðgerðum Dav-íðs var birt kom hann fram í MorgunvaktRíkisútvarpsins. Þar sagði hann Hrein

Loftsson hafa tjáð sér að Jón Ásgeir Jó-hannesson hefði talað um að bjóða sér300 milljónir króna í mútur.

MAÍ 2003ÁFRAM Í STJÓRN Stjórnin heldur naumlegavelli í kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn fær33,7 prósent atkvæða. Stjórnarflokkarnirhalda samstarfi sínu áfram, en ákveðið erað Halldór Ásgrímsson verði forsætisráð-herra einu og hálfu ári síðar.

SUMARIÐ 2004DEILAN UM FJÖLMIÐLALÖGIN Lög um tak-markanir á eignarhaldi fjölmiðla voru sam-þykkt að vori. Forseti synjaði lögunumstaðfestingu, þing var þá kallað saman aft-ur og lögin felld úr gildi.

21. JÚLÍ 2004ERFIÐ VEIKINDI Fluttur á sjúkrahús vegnaverkja í kviðarholi og gekkst undir aðgerðvegna gallblöðrubólgu.

15. SEPTEMBER 2004UTANRÍKISRÁÐHERRANN DAVÍÐ Eftir þrettánog hálft ár í forsætisráðuneytinu varð Davíðutanríkisráðherra og afhenti Halldóri Ás-grímssyni lyklana að forsætisráðuneytinu.

7. SEPTEMBER 2005Tilkynnir brotthvarf sitt úr stjórnmálumÞingflokkur og miðstjórn Sjálfstæðisflokks-ins voru kölluð til fundar þar sem Davíðkynnti ákvörðun sína um að hætta þátt-töku í stjórnmálum.

16. OKTÓBER 2005ÓBREYTTUR FLOKKSMAÐUR Davíð lætur afformennsku á landsfundi Sjálfstæðisflokks-ins eftir að hafa gegnt embættinu í 5.335daga, lengur en allir aðrir formenn flokks-ins að Ólafi Thors undanskildum.

20. OKTÓBER 2005Í NÝTT STARF Á afmælisdegi eiginkonusinnar mætir Davíð í Seðlabankann semformaður bankastjórnar.

DÓMSMÁL „Það er veruleg eftirsjáað Davíð. Mér finnst virkilegarausnarlegt af honum að standaupp fyrir mér,“ segir Ásta Möll-er, varaþingmaður Sjálfstæðis-

flokkins, sem fær fast sæti á Al-þingi við brotthvarf formannsflokksins, Davíðs Oddssonar,þaðan.

„Ég var inni á þingi á síðastakjörtímabili og hef verið vara-þingmaður síðustu tvö ár. Ég hefverið töluvert inni á þingi áþessu kjörtímabili þannig aðhelstu breytingarnar eru að nútek ég þátt í þingnefndum,“ segirÁsta.

Ásta tók nýlega við starfiframkvæmdastjóra hjá fyrirtækií heilbrigðisgeiranum sem hún áhlut í. Hún segir hlutverk hennarþar hliðrast eitthvað viðbreytingarnar. „Ég átti ekki voná því að Davíð myndi hættanúna,“ segir Ásta. - gag

Ásta fær fast sæti á Alþingi:

Óvænt en mætir samt

GUNNAR HELGI KRISTINSSON, PRÓFESSORÍ STJÓRNMÁLAFRÆÐI „Það er alveg samahvað mönnum finnst um Davíð Oddsson,allir eru sammála um að hann er einnsterkasti stjórnmálaleiðtogi sem við höfumhaft“ segir Gunnar.

Gunnar Helgi Kristinsson um stjórnmálamanninn Davíð Oddsson:

Einn sterkasti lei›togi samtímans

ENGINN SYKURALVÖRU BRAGÐ

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

177

94

SYKURLAUSU!

DRYKKUR ÁLAUSU

DAVÍÐ 1982 Borgarstjóri 34 ára. DAVÍÐ 1991 Forsætisráðherra 43 ára. DAVÍÐ 2005 Seðlabankastjóri 57 ára.

ÁSTA MÖLLER Bjóst ekki við að fara inná þing. Hún hafði tekið að sér að stjórnafyrirtæki en gæti þurft að hliðra til.

ER ÉG EKKI STÓR!? Mig langar samt til að vera barn

www.verndumbernskuna.is

GÓÐIR HÁLSAR Gíraffakýr hlúir að ný-fæddum kálfi sínum í dýragarði íSkotlandi.

10 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Lögmaður Neytendasamtakanna telur engin lög hafa verið brotin:

Óheimilt a› loka á útsendingu SKYNEYTENDUR „Engin staðfestingfæst á því hjá SKY-sjónvarpsstöð-inni að áskriftum hér á landi hafiverið sagt upp og niðurstaðan ersú að engin lög hafa verið brotin,“segir Jón Magnússon hæstarétt-arlögmaður sem kom að gerð út-tektar vegna hótana Smáís, sam-taka myndrétthafa á Íslandi, umað láta loka fyrir aðgang Íslend-inga að áskriftarsjónvarpi SKY.

Úttektin var unnin að frum-kvæði Neytendasamtakanna semdrógu í efa lögmæti aðgerðannaog segir Jón engin gögn hafa fund-ist sem styðja yfirlýsingu Smáísum að samkomulag hafi náðst við

SKY að ekki yrði hægt að greiðaáskriftir með íslenskum greiðslu-kortum. „Hjá SKY kannaðist eng-inn við þetta og við höfum engindæmi um það hérlendis að lokaðhafi verið fyrir nokkurn mannþrátt fyrir yfirlýsingar Smáís. Viðfundum heldur ekkert sem meinarnokkrum sem hefur búnaðinn tilþess að taka móti sendingum SKYeða annarra gervihnattastöðva tilað nota hann á Íslandi alveg einsog slíkur búnaður er notaður íÞýskalandi, Belgíu, á Ítalíu ogannars staðar þar sem sendingarSKY nást.“ - aöe

Boeing-þotan sem brotlenti í borginni Medan í Indónesíu:

Tali› a› hreyfill hafi bila›

DÓMSTÓLAR Geðlæknar sem vitnibáru í Héraðsdómi Reykjavíkur ígær töldu mann sem í lok aprílréðst á prófessor í réttarlæknis-fræði vera hættulegan öðrum umófyrirséðan tíma og töldu þörf áað vista hann á öryggisgæslu-deild. Maðurinn var í fyrradaglátinn laus úr gæsluvarðhaldisamkvæmt úrskurði Hæstaréttar,en hann hafði þá setið inni í nær-fellt fjóra og hálfan mánuð.

Aðalmeðferð í máli mannsinsfór fram í gær, en honum er gefiðað sök brot gegn valdstjórninni oglíkamsárás með hótunum og árásá prófessorinn.

Maðurinn, sem er 34 ára gam-all, taldi prófessorinn hafa fariðrangt með niðurstöðu barnsfað-ernismáls árið 2002. Í lok aprílsíðastliðinn endaði ásókn manns-ins svo með því að hann réðst áprófessorinn fyrir utan heimilihans og kýldi ítrekað þannig aðhann hlaut töluverða áverka.

Sveinn Andri Sveinsson, verj-andi mannsins, taldi fráleitt aðhægt væri að heimfæra brot hansupp á brot gegn valdstjórninni,enda hefði hann ekki ráðist á pró-fessorinn vegna opinberra starfahans, en hann sinnir einnig réttar-rannsóknum fyrir lögreglu.„Barnsfaðernismál eru einkamál,ekki opinber, og prófessorinn komað sem aðkeyptur sérfræðingur,“sagði hann.

Saksóknari krefst refsingar entil vara að maðurinn sæti öryggis-gæslu á þar til gerðri stofnun.Geðlæknar báru að maðurinnværi haldinn kverúlantaparanoju

á háu stigi, en slík atferlisröskunværi þrálát, gæti jafnvel staðiðáratugum saman og haft í för meðsér miklar ranghugmyndir.

Prófessorinn krefst hálfrarmilljónar í miskabætur vegnaárásarinnar. Skipaður réttar-gæslumaður áréttaði að jafnvelþótt maðurinn yrði úrskurðaðurósakhæfur teldist hann engu aðsíður bótaskyldur og vísaði þar tilmannhelgisbálks Jónsbókar umóðs manns víg.

Við upphaf aðalmeðferðarinn-ar í gær tilkynnti Símon Sigvalda-son héraðsdómari að hann hefðiákveðið að skilja aftur í sundurmál á hendur manninum semhann hafði skömmu áður samein-að. Þar er um að ræða ákæru fyr-ir aðild að amfetamínframleiðslu,en réttað verður í því sérstaklega.Dómur vegna árásarinnar á pró-fessorinn verður hins vegar kveð-inn upp á morgun.

[email protected]

SJÓNVARPSTÖÐIN SKY Neytendasamtökin geta ekki fundið nein dæmi um að yfirlýsingarfrá Samtökum myndrétthafa á Íslandi um að samkomulag hafi náðst við SKY um að lokaðyrði á allar áskriftargreiðslur með íslenskum greiðslukortum eigi við rök að styðjast.

Héraðsdómur Austurlands:

Fékk senthass í póstiFÍKNIEFNABROT Í fyrradag dæmdiHéraðsdómur Austurlands manntil að greiða ríkissjóði 27 þúsundkrónur fyrir að hafa látið sendasér tæpt gramm af kannabisefn-um í pósti.

Lögreglan hafði afskipti afmanninum í apríl síðastliðnumþegar hann var að vitja pósts sínsí póstkassa í forstofu í sameignvið heimili sitt á Egilsstöðum. Varhann þá með umslag á sér seminnhélt efnin.

Hann á langan sakaferil aðbaki og var á skilorði þegar um-rætt brot var framið. - jse

Garðabær:

Hvatapeningar handa börnumSVEITARSTJÓRNARMÁL BæjarstjórnGarðabæjar hefur samþykkt aðúthluta hverju barni á aldrinum 6-16 ára hvatapeningum sem nota átil að greiða niður félagsgjöld ííþrótta- og æskulýðsstarfi. Fyrirþetta ár verður upphæðin 10 þús-und krónur á barn, en 20 þúsund áárinu 2006.

Erling Ásgeirsson, forseti bæj-arstjórnar, segir að með hvata-peningunum sé stuðlað að val-frelsi og jafnrétti á sviði íþrótta-og æskulýðsmála. Þannig sé nið-urgreiðslan ekki bundin íþrótta-starfsemi í Garðabæ. - ss

NEMENDUR Á ÆFINGUMAf 140 sem sóttu um inngöngu í Lögreglu-skólann á næsta ári komst aðeins 51gegnum nálarauga inntökunefndarinnar.

Inntökupróf í Lögregluskólann:

Miki› brottfallLÖGREGLUMÁL Aðeins 51 umsækj-andi af 140 sem sóttu um skólavistí Lögregluskóla ríkisins á næstaári verða boðaðir til viðtals fyrirvalnefnd en sú nefnd mun velja þá32 hæfustu úr til að hefja námárið 2006.

Ástæða mikils brottfalls erumargar. Talsverður hópur upp-fyllti ekki lágmarks inntökuskil-yrði og af þeim er það gerðu létutæplega 50 ekki sjá sig þegarprófin voru þreytt. Tóku því að-eins 76 einstaklingar prófin en 25féllu úr hópnum að þeim afstöðn-um. - aöe

Flugvél Atlanta í Englandi:

Sprengjuhótun skrifu› á spegilLÖGREGLUMÁL Sprengjuhótunfannst skrifuð á spegil á einu afsalernum Boeing-flugvélar ís-lenska flugfélagsins Atlanta semlenti á Gatwick-flugvelli um miðj-an dag í gær.

Þrátt fyrir leit lögreglu fannstengin sprengja en allir farþegarvélarinnar voru yfirheyrðir íkjölfarið. Engir Íslendingar voruum borð í vélinni sem var íleiguflugi fyrir breska flugfélag-ið Exel og kom til Englands fráGrikklandi. - aöe

7-11 áraBARNAKÓR

KFUM og KFUK

Nýr barnakór KFUM og KFUK. Æfingar eru á laugardögum kl. 10-12 í húsi

félagsins við Holtaveg.

Metnaðarfull jóladagskrá verður undirbúin á haustmisseri og söngleikur eftir áramót. Kennd verður raddbeiting, framkoma og tjáning. Einnig gefst tækifæri til að þjálfa einsöng.

Verð: 5.000 kr. fyrir misserið Stjórnendur: Keith Reed listrænn stjórnandi KFUM og KFUK og Helga Magnúsdóttir, söngkona.

Skráning fer fram á skrifstofu KFUM og KFUK í síma 588 8899 eða á[email protected]

Ekki er nauðsynlegt að vera félagi í KFUM og KFUK.

REYKJAVÍKURBORG

ALÞJÓÐLEG SAMKEPPNI UMVATNSMÝRINA Dagur B. Eggerts-son sagði á fundi borgarstjórnar ífyrradag að stýrihópur um fram-tíð Vatnsmýrinnar myndi síðar íþessari viku skila útfærslu á hug-myndum um alþjóðlega sam-keppni um útfærslu á skipulagiVatnsmýrinnar.

FLUGSLYS Hundruð syrgjendakomu saman þegar fórnarlömbflugslyssins í Indónesíu voru bor-in til grafar í gær. Alls létust 148manns í slysinu, um 101 farþegi ívélinni og 47 á jörðu niðri, en þot-an, sem var af gerðinni Boeing737-200 brotlenti í íbúðabyggð íborginni Medan.

Frumniðurstöður rannsóknar áflugslysinu leiða í ljós að hugsan-lega hafi blað í einum hreyfli vél-arinnar bilað með þeim afleiðing-um að flugmennirnir náðu ekkieðlilegu flugtaki, en vélin fórstskömmu eftir flugtak.

Foreldrar fimm ára drengs tókugleði sína að nýju eftir að hafa taliðhann látinn, er hann fannst á lífi áspítala í borginni. Hann hafði ver-ið um borð í vélinni ásamt föðursínum en orðið viðskila við hann íslysinu. „Ég var sannfærður um aðhann væri látinn,“ sagði faðirinn,

Tagor Pandjaitan.Enn hafa ekki verið borið

kennsl á 33 lík en fjöldi fólks sem

saknar ættingja sinna hefur eyttsíðustu tveimur dögum í leit ást-vina í líkhúsi í borginni. - sda

FÓRNARLÖMB FLUGSLYSSINS BORIN TIL GRAFAR Alls lést 101 farþegi og 47 á jörðu niðrier farþegaþota brotlenti í íbúðabyggð.

Ge›læknar mælame› öryggisvistunA›skilin voru í Héra›sdómi Reykjavíkur í gær mál á hendur manni sem samein-u› voru viku fyrr. Hæstiréttur ógilti í fyrradag gæsluvar›haldsúrskur› yfir mann-inum sem ge›læknar segja hættulegan. Vísa› er til Jónsbókar vegna miskabóta.

KATRÍN HILMARSDÓTTIR Katrín er fulltrúi Lögreglustjórans í Reykjavík og sækir mál áhendur manni sem geðlæknar telja ósakhæfan. Þeir sögðu fyrir dómi í gær að refsidómurmyndi ekki gera honum gott og töldu þörf á að vista hann á öryggisstofnun meðan framfæri frekara mat á geðheilsu hans.

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S D

EB 2

9320

08

/200

5

Við finnum þinnpersónulega stíl

Persónuleg stílráðgjöf

Persónulegur stílisti verður í bás í göngugötu 1.-11. september

og veitir ráðgjöf um útlitsstíl og haust- og vetrartískuna 2005.

Bóka verður tíma fyrirfram á þjónustuborði Smáralindar

í síma 528 8015.

Snyrtiráðgjöf

Við bjóðum snyrtiráðgjöf í göngugötu og verslun

virka daga kl. 16-18 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17.

Bóka verður tíma fyrirfram á þjónustuborði Smáralindar

í síma 528 8015.

Meiri háttar tilboð og kynningar

Fyrir hverjar 12.000 kr. sem verslað er fyrir í dömu-,

herra- eða snyrtivörudeild 1.-11. september fær

viðskiptavinur 2.000 kr. gjafaávísun sem gildir í öllum

deildum Debenhams til 28. september.

Við höldum upp á hvern dag á Tískudögum með glæsilegum

tilboðum, sérstökum kynningum og tilboðum í öllum snyrti-

vöruhúsum ásamt skemmtilegum uppákomum á báðum hæðum.

Lukkupottur allan september

Nöfn þeirra sem skrá sig í stílráðgjöf út september fara í lukku-

pott. Nöfn þriggja verða dregin út og þeir fá veglegar gjafaút-

tektir hjá stílista Debenhams og Snyrtistofu Jónu

í Debenhams ásamt glæsilegri gjöf frá Biotherm.

50 fyrstu sem bóka tíma í stílráðgjöf hjá Persónulegum stílista

í versluninni á Tískudögum fá gjöf frá Biotherm snyrti-

vörum og 15% afslátt af fatnaði, fylgihlutum og skóm

í fyrstu heimsókn hjá Persónulegum stílista.

NJÓTTU ÞESS AÐ KAUPAOG LÁTA OKKUR HLAUPA

KOSNINGAEFTIRLIT Í JAPAN Lögregluþjón-ar standa vörð við lestarstöð í Tókýó enöryggiseftirlit var hert til muna um alltland á lokasprettinum fyrir kosningarnarsem fara fram á sunnudag. Sérstakur við-búnaður er vegna ótta um hryðjuverk eftirað röð hótana um árás á spítala borgar-innar barst yfirvöldum fyrr í vikunni.

12 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu:

Efast um áhuga sveitarfélagaSVEITARSTJÓRNARMÁL Ólafur F. Magn-ússon, borgafulltrúi frjálslyndra,kynnti í borgarstjórn í gær tillöguum að Borgarstjórn Reykjavíkursamþykki að fela Reykjavíkurborgað leita eftir viðræðum við önnursveitarfélög á höfuðborgarsvæðinuum sameiningu sveitarfélaganna.

Tillagan var ekki samþykkt, enþess í stað var bókun SteinunnarValdísar Óskarsdóttur borgarstjórasamþykkt um að tillagan yrði kynntfyrir stjórn Samtaka sveitarfélagaá höfuðborgarsvæðinu.

Steinunn Valdís og Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðis-flokks í borgarstjórn, voru sam-mála um að það ætti ekki að vera

hlutverk Reykjavíkurborgar aðstanda fyrir slíkri umræðu, ensjálfsagt væri að ræða við önnursveitarfélög sem hefðu áhuga á þvíað sameinast Reykjavík. Þá efuðustþau um að önnur sveitarfélög hefðuáhuga á að sameinast Reykjavíkur-borg.

Ólafur lét bóka að hann taldi til-lögu borgarstjóra ekki til þessfallna að fá fram þá umræðu semþyrfti til að flýta nauðsynlegri sam-einingu sveitarfélaga á höfuð-borgarsvæðinu. - ss

SVEITARSTJÓRNARMÁL KjartanMagnússon kynnti í borgar-stjórn í gær tillögu að því aðtaka upp gjaldfrí bílastæði meðtímatakmörkunum, líkt og gerthefur verið á Akureyri. Stein-unn Valdís Óskarsdóttirborgarstjóri lagði fram breyt-ingartillögu, sem var samþykkt,um að vísa hugmyndinni tilFramkvæmdaráðs, sem myndiskoða slíkt kerfi í samráði viðhagsmunaaðila.

Steinunn benti þó á að nýtingbílastæða á svæði 1 í Reykjavíkværi nú um 90 prósent, en hefðiverið um tíu prósent á Akureyri.Því væri ólíku til að jafna. Þábenti Anna Kristjánsdóttir,borgarfulltrúi Reykjavíkurlist-

ans, á að tekjur vegna bíla-stæðagjalda hefðu á síðasta áriverið 430 milljónir sem hefðurunnið til uppbyggingar bíla-stæða og bílastæðahúsa. ÁAkureyri hefðu tekjur á síðastaári vegna bílastæðagjalda veriðum 16 milljónir. Reiknað værimeð að Akureyrarbær yrði afátta til tíu milljónum ári með þvíað taka upp gjaldfrí bílastæði.Ekki hefði komið fram í ræðuKjartans hversu miklum tekjumReykjavíkurborg verði af efklukkukerfið verður tekið upp.

- ss

Tvö vinnuslys:

firír slösu›ust á KárahnjúkumVINNUSLYS Þrír menn slösuðust ítveimur vinnuslysum á Kára-hnjúkum í byrjun vikunnar.

Hið fyrra varð með þeimhætti að járnfleki sem setja áttií stífluna færðist úr stað þegarátti að hífa hann með þeim af-leiðingum að tveir starfsmennklemmdu fæturnar milli fleka.Var í fyrstu talið að þeir hefðufótbrotnað en við skoðun kom íljós að þeir höfðu aðeins maristilla.

Í síðara slysinu datt maður úrvinnuvél og lenti svo illa aðhann úlnliðsbrotnaði og skrám-aðist í andliti. -jse

Lögreglunemi á Nýja-Sjálandi:

Kom upp umeigin glæpNÝJA SJÁLAND Lögreglunemi í NýjaSjálandi átti nýverið þátt í eiginhandtöku vegna óupplýstrar lík-amsárásar.

Hluti af þjálfun hans í lög-regluskólanum fólst í því að æfasig í að taka fingraför og berasaman við gagnagrunn lögregl-unnar.

Lögregluneminn átti að notaeigin fingraför í æfingunni, en íljós kom að þau pössuðu viðfingraför sem voru í gagnasafnilögreglu vegna alvarlegs ofbeld-isbrots.

Í kjölfarið var lögregluneminnhandtekinn og verður honumgert að mæta fyrir dómara síðarí vikunni. ■

LÖGREGLUFRÉTTIR

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S U

TI 2

9488

09

/200

5

SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580

ToppurVerð 3.990kr.

BolirVerð frá 1.990kr.

Ræktaðu sjálfa þig!

ToppurVerð 2.990kr.

ToppurVerð 3.490kr.

BuxurVerð 5.990kr.

JakkiVerð 5.990kr.

BuxurVerð 4.990kr.

Haustlínan er komin!

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ALLI

KJARTAN MAGNÚSSON Kjartankynnti hugmyndir um gjaldfrí

bílastæði í Reykjavík, að erlendrifyrirmynd.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ALLI

TILLAGA UM SAMEININGU FELLD Sam-þykkt var að kynna tillögu Ólafs F. Magnús-sonar um sameiningu fyrir stjórn Samtakasveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Borgarfulltrúi sjálfstæðismanna kynnir hugmyndir um gjaldfrí bílastæði:

Vill bílastæ›aklukkur í mi›bæinnHRAÐAKSTUR Í HÚNAVATNSSÝSLUMLögreglan á Blönduósi tók yfir 20ökumenn fyrir of hraðan akstur áþjóðvegi eitt í gær og er það íhærra lagi í miðri viku. Þeir stöðvaað jafnaði frá fimm til 20 dag hvernog í gær voru þeir fleiri en venju-lega sem gættu þess ekki að aka áhóflegum hraða.

SLYS Í KEFLAVÍK Ekið var á ungastúlku í Keflavík í gærmorgun.Hún var flutt á HeilbrigðisstofnunSuðurnesja þar sem í ljós kom aðmeiðsl hennar voru lítilsháttar. Húnhafði tábrotnað og fór hún heim eft-ir að gert hafði verið að brotinu.

ÞYRLA NÁÐI Í SJÚKLING VIÐ ÞÓRIS-VATN Þyrla Landhelgisgæslunnarnáði í sjúkling á áttræðisaldri viðÞórisvatn skömmu eftir hádegi ífyrradag. Hafði maðurinn fengiðheilablóðfall og gerði skálavörðurNeyðarlínunni viðvart.

FIMMTUDAGUR 8. september 2005 13

ÁSTRALÍA

ÍTALÍA

FRAKKLAND

TONY BLAIR Tony hvetur alþjóðasamfélag-ið til þess að fordæma þá sem styðjahryðjuverk.

Forsætisráðherra Breta:

Sfi fordæmi hry›juverkHRYÐJUVERK Tony Blair, forsætis-ráðherra Bretlands, segist ætlaað hvetja leiðtoga ríkja Samein-uðu þjóðanna, á fundi sem fyrir-hugaður er í næstu viku, til þessað fordæma harðlega alla þásem hvetja til hryðjuverka.Hann segir löngu tímabært aðþað verði gert.

„Við verðum að taka harða af-stöðu til þess hver hlutur al-þjóðasamfélagsins sé og segjastfordæma þá algjörlega semhvetja til hryðjuverka,“ segirhann. „Það er tími til kominn aðalþjóðasamfélagið sendi frá sérskýr skilaboð.“ ■

BRIMBRETTAFRÆÐINGAR Stjórn-endur menntaskóla í Ástralíuvonast til að geta lokkað skróp-gjarna nema, sem frekar viljavera á brimbrettum á strönd-inni en mæta í skólann, með þvíað bjóða upp á nám í brim-brettafræðum. Menntamálaráð-herra landsins er þó ekki hrif-inn af uppátækinu og segir þaðgera lítið úr menntakerfinu.

FLUGÞJÓNAR Í VERKFALLI Flug-þjónar hjá ítalska flugfélaginuAlitalia héldu áfram verkfallisínu í gær, annan daginn í röð.Búist var við miklum töfum áflugsamgöngum í öllu landinuvegna verkfallsins og hefurfjölda ferða verið aflýst. Flug-þjónar gerðu þó hlé á verkfall-inu stöku sinnum í gær í þvískyni að sýna sáttfýsi sína.

FORSETINN VEIKUR JacquesChirac Frakklandsforseti misstiaf fyrsta ríkisstjórnarfundi sín-um frá því hann tók við emb-ætti 1995, en forsetinn liggur ásjúkrahúsi vegna æðaþrengingasem hafa áhrif á sjón hans.Talsmenn forsetans segja veik-indi hans ekki alvarleg og full-vissa Frakka um að forsetinnþurfi ekki að segja af sér afheilsufarsástæðum.

BARNADAUÐI Þrátt fyrir að hagvöxt-ur hafi aukist verulega í Kína ogIndlandi er barnadauði enn hármeðal fátækra Kínverja og ind-verskra stúlkna, að því er framkemur í nýrri skýrslu frá Samein-uðu þjóðunum.

Á sama tíma hefur öðrum fá-tækum þjóðum, svo sem Bangla-dess, tekist að draga hraðar úrbarnadauða en Kína og Indlandi,sem sýnir að hærri tekjur einarsaman nægja ekki til að tryggjabetri heilbrigðisþjónustu ogmenntun.

Talsmaður Sameinuðu þjóð-anna, Arunabha Ghosh, segir aðvaxandi hagvöxtur dugi ekki til

einn og sér. Þjóðirnar ættu að ein-beita sér að útrýma ójöfnuði, milliríkra og fátækra, karla og kvenna,sem og ólíkra trúarhópa landanna.

Í skýrslunni er bent á þann ár-angur sem náðst hefur í baráttunnigegn barnadauða og vannæringumæðra í Bangladess þar sem bólu-setningar hafa aukist og heilsu-gæsla verið bætt, en auk þess gertmikið átak í menntun yngri barna.

Barnadauði í fátækustu héruð-um Kína er 60 af hverjum þúsundbörnum. Til samanburðar er barna-dauði í ríkari hérðuðum landsinsátta á hver þúsund börn, sem er sásami og í Bandaríkjunum

- sda

Bólusetningar, bætt heilsugæsla og menntun skila árangri í baráttunni við barnadauða og vannæringu:

Hagvöxtur dregur ekki úr barnadau›a

INDVERSKAR STÚLKUR Eitt af hverjum ellefu börnum á Indlandi nær ekki fimm ára aldriog stúlkur á aldrinum eins til fimm ára eru helmingi líklegri til að láta lífið en drengir.Drengir eru í meiri metum í landinu og fjölskyldur þeirra leita frekar læknishjálpar fyrir þáen stúlkur.

Umferðaróhöpp:

Eki› á barnvi› ÁlakvíslLÖGREGLA Tólf ára drengur varfluttur á sjúkrahús laust eftirklukkan sex í fyrradag eftir aðhafa hjólað inn í hlið bifreiðarvið Álakvísl í Reykjavík. Lög-regla taldi drenginn þó hafasloppið vel og eru meiðsli hansóveruleg.

Þá var ekið á vegfaranda íMosfellsbæ um klukkustundsíðar, en þar var um að ræðaátján ára gamlan pilt á línu-skautum.

Taldi lögregla slysið þar hafaborið að með svipuðum hætti ogvið Álakvíslina.

- óká

BANDARÍKIN, AP Hamfarirnar semfellibylurinn Katrín olli hafa vak-ið sterk viðbrögð um víða veröldog valdið heilabrotum um þaðhvernig það gat gerst að slíkt ör-væntingarneyðarástand eins ograun bar vitni skyldi geta skapastí ríkasta og voldugasta stórveldiheims. Að almannavarnir á þessuþekkta flóðahættusvæði skyldubregðast svo illilega vekur undr-un, einnig fátæktin og kynþátta-misréttið sem við blasti þegarkastljós fjölmiðlanna beindist aðhamfarasvæðinu.

Víða veltir fólk því nú fyrirsér hvernig Banaríkjamenn getileyft sér að leika heimslögreglu ásama tíma og bandarísk stjórn-völd eiga í stökustu vandræðummeð að vernda eigin borgarafyrir náttúruhamförum – eðahalda uppi lögum og reglu eftirað þær dynja yfir.

Fintan O’Toole, leiðarahöfund-ur The Irish Times, skrifar aðhamfarirnar flettu ofan af þvísem að baki liggur. „Þegar Amer-íka horfir á þennan risastóradrullupytt sem kaffært hefurNew Orleans fær hún spegil sem

hún getur loksins skoðað örin íeigin andliti í. Ör fátæktar, kyn-þáttamisréttis, hugmyndafræði-legra gönuhlaupa, opinberrarspillingar og misþyrmingar ánáttúrunni, sem venjulega erufalin undir farða fegrandi fjöl-miðlalýsinga, verða sýnileg,“skrifar O’Toole.

Sumir fréttaskýrendur spyrjasig hvort Bandaríkjamenn hafigleymt sér í „stríðinu gegnhryðjuverkum“ og blindast fyrirvandamálum á borð við kynþátta-misrétti, fátækt og ófullnægjandialmannavarnaviðbúnað.

Í leiðara í belgíska blaðinu LeSoir í vikunni segir Jurek Kuczk-iewicz að Bandaríkin hefðu meðhamförunum af völdum fellibyls-ins Katrínar „orðið fyrir miklumeiri mannskaða og efnahags-legu tjóni en í hryðjuverkaárás-unum á New York árið 2001“.„Það væri ekki ósanngjarnt aðhalda að hið fræga „stríð gegnhryðjuverkum“ myndi allt í einuvirðast léttvægt í samanburði viðhið nauðsynlega stríð gegn fá-tækt og misrétti,“ skrifar hann.

[email protected]

Súperform á fjórum vikum!

Nýtt námskeið hefst 12. september nk.Skráning hafin í síma 444 5090 eð[email protected]. Námskeið greiðist viðskráningu – athugið síðast komust færri að en vildu.

Hversu oft hefur flú reynt a› komast í betra form, nátökum á mataræ›inu og byrja a› hreyfa flig reglulegaen ekkert breytist? Námskei›i› Súperform á 4 vikum hjáGoran Kristófer, íflróttafræ›ingi, er hanna› til a› komaflér af sta› á mjög árangursríkan og einfaldan hátt.Tilgangur námskei›sins er a› koma flér á æ›ra stighva› var›ar líkamlega og andlega heilsu eftir sumari›.Ef flú vilt:• Léttast• Styrkjast• Efla ónæmiskerfi›• Bæta meltinguna• Hormónajafnvægi• Andlega vellí›an• Auka minni› og einbeitinguna• Auka orkuna• Komast í form• Bæta heilbrig›i

fiú kynnist n‡jum möguleikum í matarvali, mat sem örvarfitubrennslu, hvernig flú átt a› glíma vi› matar- ogsykurflörfina, hvernig flú fer› a› flví a› brenna meiraog léttast.

• Fimm tímar í viku• Brennsla og styrking• Takmarka›ur fjöldi• Vikulegar mælingar• Eigi› prógramm í tækjasal• Persónuleg næringarrá›gjöf• Rá›gjöf vi› matarinnkaup• Fræ›sla og eftirfylgni – 2 fyrirlestrar• Slökun og her›anudd í pottunum a› æfingu lokinni• Protein-shake eftir hverja æfingu• Karlar kl. 7:30• Konur kl. 6:30, 10:00, 13:00, 16:30 e›a 18:30

ANDSTÆÐUR Móðir frá New Orleans gýtur augum á hermenn sem komu seint og umsíðir á vettvang.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/G

ETTY

IMAG

ES

BLAIR-HJÓNIN Á INDLANDI Tony Blair,forsætisráðherra Bretlands, og CherieBooth, eiginkona hans, mæta á minning-arathöfn um Mahatma Gandhi á staðnumþar sem hann var brenndur, Rajghat áIndlandi. Hjónin eru í opinberri heimsókná Indlandi um þessar mundir.

ÓHAPP Fjölveiðiskipið ÞorsteinnÞH-360 varð vélarvana þegarskipið var að síldveiðum í Síld-arsmugunni síðastliðið sunnu-dagskvöld.

Hörður Már Guðmundsson,skipstjóri á Þorsteini, segir aðveður hafi verið slæmt og svo-kallaður leiðari lent í skrúfuskipsins og valdið því að gírinnbrotnaði. Við óhappið kom uppeldur í vélarrúminu en skipverj-um tókst fljótt að ráða niðurlög-um hans og segir Hörður að eng-inn hinna tuttugu og fjögurraskipverja hafi verið í hættu.

Fjölveiðiskipið Ingunn AKkom Þorsteini til aðstoðar á

mánudagsmorgun, en þá hafðiÞorstein verið á reki um nóttina.Skipverjar náðu að koma taug ámilli skipanna en hún slitnaðifljótlega. Eftir að skipverjumtókst að festa taugina á ný hefurskipunum miðað vel til lands ogeru þau væntanleg til Akureyrarí dag.

Þorsteinn er í eigu Hraðfrysti-stöðvar Þórshafnar og verðurafla skipsins, 170 tonnum affrystum síldarflökum, landað áAkureyri. - kk

Ingunn AK á landleið með Þorstein ÞH í togi:

Vélarvana í Síldarsmugunni

ÞORSTEINN ÞH-360 Skipið er 1835brúttótonn að stærð, smíðað í Noregi

1988 en lengt árið 2000.

Héraðsdómur Austurlands:

Í fangelsi fyrirölvunaraksturÖLVUNARAKSTUR Maður á fertugs-aldri var í fyrradag dæmdur íHéraðsdómi Austurlands til einsmánaðar fangelsisvistar og jafn-framt sviptur ökuréttindum ævi-langt vegna ölvunaraksturs.

Hann var tekinn ölvaður undirstýri á Egilsstöðum í júní í sumar.í annað sinn. Einnig hafði hanneinu sinni verið sviptur ökurétt-indum í þrjú ár vegna annara um-ferðarlagabrota.

Maður á þrítugsaldri var samadag dæmdur til að greiða 130þúsund krónur auk sakakostnað-ar vegna ölvunaraksturs. Hannvar einnig sviptur ökuréttindum ítvö ár. - jse

16 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Fátækt, spilling og misréttiFréttask‡rendum ví›a um heim hefur or›i› tí›rættum vanda bandarísks samfélags vegna fless ney›ar-ástands sem skapa›ist í kjölfar fellibylsins Katrínar.

„Það er allt sæmilegt að frétta afmér,“ segir Sverrir Ólafsson mynd-höggvari, sem er á fullu um þessarmundir að gera upp húsin sín í Esju-bergi. „Ég er undirbúa vinnustofurhérna. Þetta var allt fokhelt þegar égflutti inn og það hefur farið dágóðurtími í byggingaframkvæmdir.“ Sumar-ið fór allt í smíðar og Sverrir sér svosem ekkert eftir því. „Þetta var skít-leiðinlegt sumar, svona veðurfræði-lega séð. Raunar var þetta barahaust.“ Sverrir bjó lengi í Hafnarfirði og rakmeðal annars listamiðstöðina íStraumi í Straumsvík þar sem lista-menn fengu inni til sinna kúnst sinni.Miðstöðinni var hins vegar lokað fyrir

nokkru. „Pólitíkusunum tókst aðeyðileggja það. Það lögðust allir áeitt við að koma miðstöðinni fyrirkattarnef og það tókst. Það er syndog skömm að horfa upp á húsindrabbast niður því þetta gekk vel,“segir Sverrir sem ákvað að flytja úrHafnarfirði í kjölfarið. „Ég hafði eng-an áhuga á að eiga mitt undir þeimsem ráða ríkjum þar.“ Sverrir er annars ekki búinn að gefahugmyndina um aðra listamiðstöðupp á bátinn. „Það er aldrei að vitanema maður geri eitthvað annaðeins hér á Esjubergi, en til að byrjameð ætla ég fyrst og fremst að komamér sjálfur að verki og sjá svo tilhvað verður.

18 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Mænuskadda›ir standa a›n‡stárlegu símahappdrætti

HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? SVERRIR ÓLAFSSON MYNDHÖGGVARI

Vi› smí›astörf á vinnustofunni

nær og fjær

OR‹RÉTT„ “Ertu ánæg›ur me›flig?

„Svo heyrðist klikkið í síman-um þegar hann var að reiðatil höggs og höggið geigaði.“

GUNNAR HAUKSSON SEM TRUFLAÐI

CLINT EASTWOOD Í GOLFI MEÐ

SÍMAMYNDAVÉL. FRÉTTABLAÐIÐ.

Er íd‡fa ekki alvöru?

„Vinstri græn eru alvöru fé-lagshyggjuflokkur – ekki barameð ídýfu.“

DÖGG PROPPÉ HUGOSDÓTTIR, FOR-

MAÐUR UNGRA VINSTRI GRÆNNA, Í

GREIN Í MORGUNBLAÐINU.

Samtök endurhæfðramænuskaddaðra (SEM)stendur nú að miðalausuhappdrætti sem þegar erbúið að draga í. Síma-númeraeigendum gefstkostur á að hringja í síma904 1111 og athuga hvortvinningur er á númerinu.

„Þetta hefur aldrei verið gert íheiminum, svo ég viti til,“ segirEgill Stefánsson, formaður Hús-næðisfélags SEM. Hann fékk hug-myndina að miðalausa símanúm-erahappdrættinu í gegnum barna-barn sitt sem fræddi afa sinn umalls konar símaleiki sem boðið erupp á. Egill segir að alltaf verðierfiðara og erfiðara að standa aðhappdrættum, miðar sem sendireru í heimahús eigi til að fara íruslakörfuna með öllum pappírn-um sem berst heimilunum. Þvívar ákveðið að prófa nýjar leiðirnú.

Í SEM er fólk sem hefur háls-eða hryggbrotnað en átta af hverj-um tíu sem svo er ástatt um hafaslasast í umferðarslysum. Sjálfurhálsbrotnaði Egill 20. nóvember1979. „Ég var þá eiginmaður meðþrjú börn og konan mín á fæðing-ardeildinni að eiga fjórða barnið,“segir Egill.

Húsnæðisfélag SEM er sjálfs-eignastofnun sem á og rekur 31íbúð. Þær eru ætlaðar fólki semhefur skaðast á mænu og farið ígegnum meðferð á Grensás.„Þetta er svo fólk þurfi ekki aðdvelja langtímum á Grensás ogeftir að við reistum blokkina viðSléttuveg og eignuðumst nokkraríbúðir til viðbótar hefur enginnþurft að vera á Grensás að lokinniendurhæfingu.“

Egill er vongóður um að lands-menn taki erindi SEM vel ogkanni hvort símanúmer þeirrahafi verið dregin út. 600 krónurbætast við símreikning fólks sem

tekur þátt og hringir í 904 1111.Bæði er hægt að hringja úr heim-ilissímum og gsm-símum.

Hann leggur embætti sitt aðveði, segist tilbúinn að segja af

sér á næsta félagsfundi ef happ-drættið misheppnast. Hann hlærreyndar um leið og hann segir þaðog treystir og guð og lukkuna.

[email protected]

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/G

VA

EGILL STEFÁNSSON Hálsbrotnaði árið 1979 og hefur starfað ötullega að málefnumendurhæfðra mænuskaddaðra síðan. Hann er vongóður um að landsmenn taki þátt ímiðalausu símnúmerahappdrætti SEM enda málefnið gott og vinningarnir glæsilegir.

Gæludýraverslunin, sem Jón Vig-fús Guðjónsson og fósturdóttirhans, Harpa Stangeland, ætla aðopna á Ísafirði í októberbyrjun munheita Furðufuglar og fylgifiskar.

Heimildir Fréttablaðsins hermaað talsverð spenna sé vestra vegnaþessa enda hafa Ísfirðingar og aðr-ir Vestfirðingar ekki getað keyptsér gæludýr í verslun um árabil. Íeina tíð gátu þeir þó keypt sér páfa-gauka í blómabúðinni á Ísafirði enekki lengur.

Harpa flyst vestur og verðurverslunarstjóri en Jón ætlar aðsinna sínum hluta starfseminnarfrá Reykjavík, í það minnsta fyrstum sinn.

Í frétt af versluninni í blaðinu ígær vantaði mynd af Jóni og Hörpuog birtist hún hér með. - bþs

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/S

TEFÁ

N

■ RÁÐSTÖFUN SÍMAÁGÓÐANS

SJÓNARHÓLL

Skipti ehf. greiddi íslenska ríkinu 66,7milljarða króna fyrir Landsíma Íslands ífyrradag. Tæpum helmingi fjárhæðar-innar verður varið til að greiða niðurerlendar skuldir, fimmtán milljörðumverður varið til samgöngubóta og ráð-gert er að verja um átján milljörðum tiluppbyggingar hátæknisjúkrahúss.„Ég er sátt. Þetta hljómar ágætlega í viðfyrstu sýn,“ segir Jóhanna Kristín Tóm-asdóttir feng shui-fræðingur. Jóhannakveðst hafa verið hlynnt sölu Símansog finnst skynsamlegt að verja svohárri upphæð í að greiða niður erlend-ar skuldir. Hún kveðst hins vegar ekkihafa sterkar skoðanir á hvort önnurmál hefðu átt að vera ofar í forgangs-röðinni.“Ég kýs mér stjórnvöld til að sjáum þessi mál og nenni ekki alltaf aðsetja mig inn í hvert einasta mál. Þaðmá gagnrýna núverandi ríkisstjórn fyrirmargt en ég held að þetta sé að nokk-

uð gáfulegt hjá þeim. Mér finnst líkamjög gott að fá hátæknisjúkrahús ogveit að það þarf að gera vegaúrbætur,“segir Jóhanna en bætir við að ætti húnað neitt sérstakt málefni sem hennifinnst vanta væru það þróunarmál.„Mér finnst við ættum að auka framlögokkar til þeirra.“

JÓHANNA KRISTÍN TÓMASDÓTTIR Feng shui-fræðingur.

HARPA STANGELAND OG JÓN VIGFÚSGUÐJÓNSSON Gæludýraverslun þeirra áÍsafirði mun heita Furðufuglar og fylgifiskar.

Gæludýrabúðin á Ísafirði:

Fur›ufuglar og fylgifiskar

BUSAVÍGSLA Í ÁRMÚLANUM Nýnemar við Fjölbrautaskólann í Ármúla voru boðnirvelkomnir af eldri nemendum í gærmorgun. Busunum var gert að leysa þrautir af ýmsutagi og fengu svo pylsu og kók í hádegismat.

Barnahjálp SÞ:

B‡›ur uji áÆgissí›uGestum og gangandi gefst færi áað bragða framandi rétt við Ægis-síðuna í dag, en Barnahjálp Sam-einuðu þjóðanna á Íslandi ætlar aðbjóða upp á graut sem kallast ujiog veittur er vannærðum börnumí Afríku og víðar.

Tilgangurinn er sá að gefa Ís-lendingum, ekki síst börnum, kostá að bragða sama mat og mörgbörn í Afríku þurfa að lifa á. Sjón-varpskonan Sigríður Arnardóttir,sem var stödd í Kenía á dögunum,ásamt fulltrúum Barnahjálparinn-ar, býður leikskólakrökkum á Sæ-bóli og vegfarendum að gæða sérá grautnum í grásleppuskúrunumvið Ægissíðu milli klukkan 12.30og 13 í dag. - bs

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/S

TEFÁ

N

������������� ����������������������������������������������������������������� �����!���������"����#��������������������#�$�%�������������������������#��������&���������'����#�����������(�����������

�������������� ����� ������������)'���"�������������*�������������������������������������%���+���������*�������������(������������������������������������,���%�����������'��#��������������-����������%���#��������%�� ���%�����������������������������#��' ��*�������.������#�������������/���'�����������0%�����������%�����������'�������������������������"�����*����������#��' ����������!�������$�%���1�������������������*������.���������������"������������%�������2%������3�� �����!�����������������������4�����������������������������������������������������'������� ���%�����#�3�����������5���������

�����"����*������.����������������1���������6��4"�����7�8������9:;��������*����������9<8)��������+�������' ����%�����"�����-�=>��%������������#����%������������������������ ����������������������"�������#���������������������

������������� ������������������������������������������������ ������������������!���"�������� �#������$�%��������"����"��&��������$'�"����()*��&������"�$�'������+ �����$

??@

99?9

8

;88

9888

788A

788:

� ����������������

$����� �����

�����

��������

�����

��

����

����

���

�����

����

+�>�������������'�����$B���� ����$������'���������������������'����9?C�.���#������5��#���������3������D�����%� ������"��&������������"�1���������,�������0%�����"�������0%�����"����������������0%�����"����������������������������������������

!��'���������������� #��������������D���"��"��������������,#����%����������������=>���%�����"���1!����������+!E����� ������ ��'����������4���� �������D�������������������#������������ ���������������'�.���������

������� ����� ���� ��� � �� � �!

�������������� ��������������

����������� ������������������������������������������������� �!������"���������!#���������$�%�%��������������������� �&��'��( ��������!#�)�������$%%������������***+����+��

"���� ���#� �� ��� !!���������������F���#�����D�������������������#��������E5E������������ #D�������� ��"����%��� ��������������&������������������

G������������4 ����!����%� �1�����������"�������E��������"��������F���H���#�����F�����������������

����������������� ������ ����������������������������������������������������������������������������������������� �� ������������!"#��������������������������� ���� �$%���������������������������������&'�������������������������("#�� ��)�("#��������������������������� ���������������������������������������� ���� �!*�������� ����������������������������������&'����+�������,���-���+�.�� ����������� ����/����������������������������������������������� ��������� �������������0"�"""������ ��������������,���������%(��&��������������������1���� � �� ��2����������1 ����������� &���������������������

����������

������ �������$�� $� ���������%���& �������#�'��$����(4"��������%���3�������������������������������������!������������������3���������II���� ���"������#!�������4"����������������������������(���������

�����#����#�������������4"����������������������������� �����������������������2������������������������2�������!������(���������' ������������%�����3���������"��������������3��' ������

������������������������������������������������������������������ �����

$B���� ����������%���������"��%���������� ����#�����.�����%������������������J��������������������#���"������������������#���*�������������"�����������������������#��(�%������'��� ��������������������������������3������%������4"���������������������������������������������������������������������������������������������������������������������%� ������� ��"��������������5��#���������3����������������������#����� ���������������������� �������"������� ���������"�����!���������������������2%�����3������� ������!�������5������� ����������������������������������5����#�*������

!�������������2�������!�������5������' �����(��'����#�����������

�)������������ �*��+� �,-.���%#�����/���2������7�:A8�888���!����������7;�7@8���D���������:;�9?8���

2������7�:<8�888���!����������7;�<88���D���������:?�788���

�)������������ �0��+� �,-.���%#�����/���2������7�;;8�888���!����������7?�;78���D���������:@�7;8���

�)������������ �1 ���,-.���%#�����/���

2 �/���� ��������� �� �����������*������.���:��%�7�8� ,(,3.(...���( ,(*4.(...���(����*������.���;��%�7�8�� ,(40.(...���( ,(*3.(...���(����*������.���K����7�8� ,(*5.(...���( ,(00.(...���(

(,��-����.�&���/�����0'���������������1&��!�+2

,*�����������-�������.���/������0���������1���2��(��"�������22��3��"��$

Gefið hefur á bátinn hjá Jóni H.Snorrasyni saksóknara í dóm-stólum síðustu daga. Síðast sendudómendur í Baugsmálinu svo-kallaða, einhverju umfangsmestamáli sem embætti efnahagsbrota-deildar Ríkislögreglustjóra hefurtekist á við, frá sér bréf þar sembent er á að svo miklir annmarkarséu á fjölda ákæra í málinu aðhætt sé við að þeim verði vísað frádómi.

Þá var fyrr í vikunni tekið fyrirí Héraðsdómi annað umfangs-mikið mál á vegum Ríkislögreglu-stjóra, en það er málareksturvegna fjölda fyrirtækja tengdumFrjálsri fjölmiðlun. Þar er hlutiákæra einnig í uppnámi eftir aðvart varð við villur í ákærunnisem er í mörgum liðum. Lögmaðursem blaðið talaði við sagði um svo-kallaða „copy/paste“ villu að ræða,upplýsingar höfðu verið færðarinn í skjalið á rangan stað. Slíkarvillur er alla jafna hægt að lagameð framhaldsákæru, en hún ergefin út þegar í ljós koma aug-ljósar innsláttarvillur, eða annaðslíkt í ákærum. Lagaramminn tilleiðréttinga með slíkum ákærumer hins vegar þröngur og meðalannars er útgáfu framhaldsákærasett tímamörk, en þær þurfa aðkoma fram innan við þremur vik-um eftir að bent er á mistökin.Saksóknara tókst ekki að halda siginnan þeirra tímamarka og þvíóvíst hvort dómurinn taki viðframhaldsákærunni. Verði hennivísað frá getur verið að hlutiákæra í því máli sé ónýtur.

Gagnrýni í öðrum dómumÞá eru fleiri stór mál þar semákæruvaldið hefur sætt harðri

gagnrýni fyrir að sinna ekki rann-sókn mála sem skyldi. Skemmst erað minnast stóra málverkafölsun-armálsins, en í maí í fyrra voruþeir Pétur Þór Gunnarsson ogJónas Freydal Þorsteinsson sýkn-aðir í Hæstarétti, en Héraðsdóm-ur hafði árið áður dæmt báða ínokkurra mánaða skilorðsbundiðfangelsi. Meirihluti Hæstaréttargagnrýndi þá að ekki skyldu kall-aðir til óháðir sérfræðingar til aðmeta málverkin sem talin vorufölsuð, í stað þess að notast viðsérfræðinga sem tengdust Lista-safni Íslands, en það var einnkærenda í málinu.

Sömuleiðis taldi Hæstirétturslíka annmarka á rannsókn ámeintum brotum Gunnars ArnarKristjánssonar, fyrrum forstjóraSÍF og endurskoðanda Trygginga-sjóðs lækna, á lögum um endur-skoðendur, að því máli var vísaðfrá dómi í maí síðast liðnum. Einssagði dómurinn að verknaðarlýs-ing í ákærunni hefði verið veru-legum annmörkum háð.

Gunnar Örn var ákærður fyrirað hafa vanrækt skyldur sínar semlöggiltur endurskoðandi þegar Lár-us Halldórsson, fyrrverandi fram-kvæmdastjóri Tryggingasjóðsins,dró sér tæpar 76 milljónir króna úrsjóðnum á tæpum áratug. Lárusvar í fyrra dæmdur í tveggja oghálfs árs fangelsi og til endur-greiðslu tæplega 47,6 milljónakróna. Gunnar Örn var hins vegarsýknaður í nóvember í fyrra afHéraðsdómi Reykjavíkur og þeimdómi áfrýjaði ríkissaksóknari.

Faglegt aðhald ríkissaksóknaraSökum þess að máli GunnarsArnar var vísað frá í Hæstarétti

getur lögregla tekið það upp oghafið málarekstur að nýju.Ákvörðun um það hefur hins veg-ar ekki enn verið tekin, að sögnBoga Nilssonar ríkissaksóknara.„Það er ríkislögreglustjóra aðákveða það,“ segir hann.

„Það geta alltaf verið ágrein-ingsatriði hvað mál liggja velfyrir,“ segir Bogi og rifjar upp aðí málverkafölsunarmálinu hafihæstaréttardómarar ekki veriðsammála um niðurstöðuna. „Ýmisálitaefni geta komið upp, en alltafer lögð mikil áhersla á að vandasem best til verka. Það á náttúr-lega enginn að ákæra fyrr en mál-ið liggur þannig fyrir að unnt séað taka slíka ákvörðun.“ Hannáréttar að það sem snúi að Ríkis-saksóknaraembættinu sé fagleghlið mála, en embættið sjái ekkium mannaráðningar eða manna-hald hjá öðrum handhöfumákæruvalds. „Sú hlið er sífellt tilskoðunar og rædd reglulega áfundum hjá ríkissaksóknara ogmenn sækja alls konar ráðstefnurog fundi á því sviði,“ segir hann,en bætir við að embættið hafi þóekki tök á því að fara yfir öll málsem fyrir dómstóla fara. „Enstundum er samt spurst fyrir umeða leitað skýringa á einhverjumatriðum,“ segir Bogi og áréttar aðsaksókn mála sé svið sem hafinokkra sérstöðu enda sé mála-flokkurinn erfiður.

Ákæruvaldi› ávíta›Saksókn mála hefur sætt gagnr‡ni dómstóla í nokkrum umfangsmiklum mál-um sí›ustu ár. Ber flar hæst stóra málverkafölsunarmáli› og mál endursko›-anda Tryggingasjó›s lækna. Nú eru tvö mál stór mál í Héra›sdómi Reykjavík-ur flar sem tekist er á um vinnubrög› ákæruvaldsins.

22 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Búið er að reikna út umfangsmikið hættumatvegna eldgosa og hlaupa frá vestanverðumMýrdalsjökli og Eyjafjallajökli. Helst er óttastað Katla gjósi, en hún er eitt hættulegastaeldfjall landsins.

Hvar er Katla? Katla er í miðjum Mýrdalsjökli og telst Kötlu-eldstöðin, með Eldgjá, ná norður undir Vatna-jökul. Kötluaskjan, sem er í miðju eldstöðvar-innar, er um hundrað ferkílómetrar að stærðog skiptist í þrjú vatnasvæði; Kötlujökuls, Sól-heimajökuls og Entujökuls.

Hvar verður næsta gos Kötlu?Flest gos Kötlu hafa orðið á vatnasvæði Kötlu-jökuls, með hlaupi fram á Mýrdalssand. Taliðer að tæplega níutíu prósenta líkur séu á aðnæsta Kötlugos verið á því vatnasvæði. Fjögur

til átta prósenta líkur eru taldar ágosi á vatnasvæði Entujökuls eðaSólheimajökuls. Síðast náði Kötlu-gos upp úr jöklinum árið 1918, enekki er talin sérstök ástæða til aðbúast við að næsta gos verði stórt,þó svo að goshléið sé orðið 86 ár.

Hvert er áhrifamesta gosið?Þó svo litlar líkur séu á gosi á vatna-svæði Entujökuls, er talið að áhrifa-mestu atburðir sem hættumatið nærtil eru hamfarahlaup niður Markar-fljót vegna eldgosa á því vatnasvæði.Hámarksrennsli í Markarfljóti gæti orðið allt að300.000 rúmmetrum á sekúndu og jafnvelmeira í stærstu gosum. Eftir tvær klukkustundirfrá upphafi goss gæti hlaup verið komið aðÞórsmörk, eftir fjóra og hálfan til sex tíma gæti

það verið komið að Hvolsvelli og eftir sjö til tíutíma gæti það verið komið að Þykkvabæ.

Heimild: Hættumat vegna eldgosa og hlaupa frávestanverðum Mýrdalsjökli og Eyjafjallajökli.

Hættulegasta eldfjall landsinsFBL-GREINING: ELDGOS ÚR KÖTLU

ÓLI KRISTJÁN Á[email protected]

FRÉTTASKÝRING

fréttir og fró›leikur

SVONA ERUM VIÐNOTKUN ALMENNINGSBÓKASAFNA SEM HLUTFALLAF MANNFJÖLDA

Heimild: HAGSTOFAN

49%

68%

75%

2001.1996

1991

ESB leggur til 80 milljar›aGalileo-gervihnattanetið:

Evrópuþingið samþykkti í gær áætlunum að verja einum milljarði evra, and-virði um 80 milljarða króna, af fjárlög-um Evrópusambandsins á tímabilinu2007-2013 til að standa straum afkostnaði við að koma upp Galileo-gervihnattanetinu, en með því hyggjastEvrópuríkin verða óháð GPS-kerfinu,sem er í eigu bandaríska hersins.Galileo-verkefnið er fjármagnað aðtveimur þriðju hlutum af einkageiran-um en þriðjungur kemur úr ríkiskassaEvrópulandanna sem í hlut eiga. Ýmislönd utan Evrópu hafa einnig sýntáhuga á þátttöku í verkefninu, þeirra ámeðal Indland og Kína. Í júní í sumartókst samkomulag milli ESB og Banda-ríkjanna um að Galileo-kerfið yrðisamkeyranlegt við GPS-kerfið.

GPS-TÆKI Val verður um tvö gervi-hnattastaðsetningarkerfi þegar Galileo-kerfið kemst í gagnið.

MÁLVERKAFÖLSUNARMÁLIÐ Í HÆSTARÉTTI Hæstiréttur gagnrýndi rannsókn lögreglu í stóra málverkafölsunarmálinu, en myndinhér að ofan var tekin þegar málið var tekið fyrir í Hæstarétti í apríl í fyrra. Um þessar mundir er tekist á um vinnubrögð ákæruvalds ítveimur stórum málum í héraðsdómi.

Tónlistarnám barnaöflugra úti á landiUm tólf þúsund íslenskbörn og ungmenni stundatónlistarnám af einhverjutagi í tónlistarskólumlandsins. Kostnaðurinngetur numið frá 40 til 80þúsunda á ári hverju.

Svipaður fjöldi barna og unglingastundar tónlistarnám þennan vet-urinn eins og verið hefur undan-farin ár en athyglisvert er að munfleiri stunda slíkt nám hlutfalls-lega úti á landi en í höfuðborginni.Af þeim tólf þúsundum sem talineru leggja stund á tónmenntun íár eru tæp tíu þúsund þeirra aflandsbyggðinni en rétt rúmlegatvö þúsund í Reykjavík.

Kostnaður foreldra viðtónlistarnám er umtalsverður. Al-gengt er að greiddar séu frá 30 til50 þúsund krónur fyrir fornám ískólum á höfuðborgarsvæðinu enfornámið er sérsniðið að þörfumþeirra yngstu sem slíkt nám hefjaí kringum sex til sjö ára aldur.Annar kostnaður við fornámið erlítill en þó þurfa börnin að kaupablokkflautu.

Eftir að hafa tileinkað sér und-irstöðuatriðin en það tekuryfirleitt einn til tvo vetur hefstsvo hið hefðbundna tónlistarnámþar sem börnin velja sér þaðhljóðfæri sem þau hafa áhuga aðlæra á. Þá taka við einkatímar íflestum skólum en sá hluti náms-ins er dýrari og er algengt aðkostnaður á ársgrundvelli sékringum 60 til 90 þúsund krónur.

Hjá Tónskóla Sigursveins D.Kristinssonar í Reykjavík erkostnaðurinn 71 þúsund krónur oger þá hver nemandi tvisvar sinn-um hjá kennara í hálftíma hvortskipti í viku hverri. Flestir nem-endur stunda eitthvað aukalegaumfram það og margir eru íhljómsveitum svo kennslan erekki bundin við einkatímana.

Sigursveinn Magnússon, skóla-stjóri og fráfarandi formaðurSTÍR, samtaka tónlistarskóla íReykjavík, segir áhuga barna og

foreldra á tónlistarnámi ekkiminni nú en undanfarin ár. „Hér íReykjavík hefur það hins vegarátt sér stað að dregið hefur veriðúr framlögum borgarinnar ogsettar takmarkanir fyrir inn-göngu en sveitarfélög úti á landigera mun betur við sína nemend-ur og bjóða flest sjálf upp á hús-næði, hljóðfæri og greiða launa-kostnað sem skólar á höfuðborg-arsvæðinu greiða sjálfir. Það út-skýrir að hluta til af hverju hlut-fallslega fleiri nemendur stunda

BLÓÐBAÐ ÁBUSABALLI

Ofbeldissystkini á Ísafirði halda sínu striki:

24 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

NEYTANDINN: HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR BORGARFULLTRÚI

HR

ÁEF

NI

OG

REK

STR

AR

VÖR

UR

FJÁ

RFE

STIN

GA

RVÖ

RU

R

34,5 millj.

FLU

TNIN

GAT

ÆK

I

34,2 millj.

NEY

SLU

VÖR

UR

25,3 millj.

14,8 millj.

38,7 millj.

11,5 millj.

Heimild: Hagstofa Íslands

Tölu

r í m

illjö

rðum

BLÓÐ Í FÖTUM Það þarf ekki alltaf að veravonlaust að ná blóðblettum úr fötum sérstak-lega ekki ef blóðið hefur ekki þornað. Nuddaskal blettinn vel í saltvatni og köldu vatni í kjöl-farið. Einnig dugar oft að láta blettinn liggja ísaltvatni stundarkorn.

VOND LYKT ÚR ÞVOTTA-VÉL Blaut föt fara fljóttað lykta gleymist þau íþvottavélinni. Til að losnavið þetta er mælt meðað setja matarsóda í staðþvottaefnis og jafnvel aðsetja örlítið þvottaefnimeð. Lyktin á að hverfa.

LÍFTÍMI LEÐURHÚSGAGNA Leðurhúsgögn eruá mörgum íslenskum heimilum og endastmörgum vel. Til að halda leðurhúsgögnumgljáðum og fallegum dugar að þrífa þau meðvolgu vatni og bera á þau leðuráburð minnsttvisvar á hverju ári. Með því móti lengist líftímifallegra húsgagna um fleiri ár án mikillar fyrir-hafnar.

GÓÐ HÚSRÁÐ

hagur heimilanna

■ HVAÐ KOSTAR....NÓTT Á HÓTELI?

Getur kostað skildinginnGisting eina nótt á flestum stærri hótelum landsins í tveggja manna herbergi munvart kosta minna en þrettán til fjórtán þúsund krónur yfir vetrartímann og fer hæst íkringum 35 þúsund krónur á álagstímum á sumrin.

Verðlagning er eðlilega misjöfn eftir gæðum hvers hótels fyrir sig. Á þeim stærstu íhöfuðborginni er venjulegt tveggja manna herbergi vart fáanlegt fyrir minna en 25þúsund krónur en á þeim minni á stöð-um víða úti á landi er hægt að gistaeina nótt fyrir kringum tíu til tólf þús-und. Í stöku tilfellum bjóða hótelin af-slætti þegar viðskiptin eru með hvað ró-legustum hætti og má þá finna herbergifyrir tvo eina nótt á í kringum sjö til tíuþúsund krónur.

■ VERSLUN OG ÞJÓNUSTA

Talsmaður neytenda svarar í símannNýstofnað embætti talsmanns neytenda hefurtekið til starfa og stendur nú yfir símavika hjáembættinu í því skyni að fá almenning allan semáhuga hefur á málefnum tengdum neytendum ísem víðustum skilningi til að koma skoðunumsínum á framfæri. Gísli Tryggvason talsmaðurleggur áherslu á að áður en allar línur séu lagðar

með starfsemina fái þorri almennings tækifæri til að hafa áhrif á stefnumótun þessaembættis. Fólk getur því hringt í síma 510 1121 næstu daga og tjáðskoðanir sínar á því hvert embættið ætti helst að beina sjónum sín-um til að vernda hagsmuni og réttindi neytenda í landinu.

Útsölur hjá golfverslunumÚtsölum er lokið hjá flestum verslunum í landinu endafærist útsölutímabil stærri verslana árlega fram á dagatal-inu. Kylfingar geta þó huggað sig við að útsölur hjá golf-verslunum eru nýhafnar og standa fram í næstu vikuhjá Hole in One og NevadaBob. Kjörið tækifæri tilþess að sýna hagsýni og endurnýja golfsettið ogfylgihluti fyrir næsta sumar fyrir mun lægri upp-hæð en þegar nær dregur sumri.

INNFLUTNINGUR > TIL LANDSINS FRÁJANÚAR TIL JÚLÍ 2005

ELD

SNEY

TI

OG

OLÍ

UR

MAT

VAR

AO

GD

RYK

KIR

„Bestu kaupin mín eru árleg og felast í því þegarfjölskyldan fjárfestir í sameiginlegu sumarfríi sínu,“segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúiSjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún er Neytandinnþessa vikuna og var ekki í neinum vafa hvaða kauphennar gegnum tíðina hafa veitt henni mesta gleðiog ánægju.„Við hjónin leggjum ríka áherslu á að fara á hverjusumri í gott frí með dætur okkar og hafa þessi fríýmist verið hér innanlands eða erlendis. Alltaf eruþau ómetanlegur gæðatími fyrir okkur öll og nú ísumar fórum við til Danmerkur þar sem við áttumyndislegar vikur í litlum bæ rétt fyrir utan Kaup-mannahöfn. Í slíkum fríum nær maður að hlaðabatteríin, njóta samvista við sína nánustu og gerahvern dag að litlu ævintýri sem öll fjölskyldan býrlengi að. Mér finnst þessi frí því alltaf frábær fjár-festing og held að ég geri varla betri kaup.“Hanna á erfiðara með að skera upp dóm sinn um

verstu kaup sín á ævinni sem hún segir ekki hafaverið mjög mörg sem hún muni eftir. „Það er núlíklega vegna þess að ég vil gleyma þeim sem fyrstað þau koma ekki mörg upp íhugann. Einna helst stend-ur þó upp úr þegar viðhjónin ákváðum einnvetur á fyrstu búskapar-árum okkar að kaupakjötskrokk. Hugmyndinvar að sýna góða fyrir-hyggju í innkaupum enþað er skemmst frá þvíað segja að við náð-um sjaldnast aðskipuleggja tímaokkar þannig aðkjötið væri tekiðúr frysti í tíma.“

Hjá Skóaranum í Hafnarfirði er starfandi einn af skósmiðum landsins:

Fleiri láta gera vi› skófatna›inn„Það hefur orðið mikil breyting áþví frá því sem áður var þegarfólk henti öllu sem sást á en stað-an er breytt í dag og hægt að talaum vakningu um að nýta hluti ogfatnað mun betur,“ segir Karl Ses-ar Karlsson, skósmiður í Hafnar-firði, en hann fagnar 20 ára starfs-afmæli innan tíðar í starfsgreinsem lítið hefur farið fyrir á seinniárum.

Karl rekur Skóarann í Hafnar-firði og er eini starfsmaðurinn ensegir að nóg sé að gera. „Égkvarta ekki yfir viðskiptununumenda eru þau ærin á þessum síðaritímum. Skór og leðurfatnaður erudýrar vörur og mun fleiri reynaallt til að lagfæra slíkar eiguráður en þeim er hent eins og varraunin hér fyrir nokkrum árum.Ég get gert við nánast allt svolengi sem það er ekki gjörónýtt ogá það bæði við um skó og leður aföllu tagi.“

Meðal verkefna sem Karl tek-ur að sér er að merkja leðurfatnaðSniglanna, vélhjólasamtaka lýð-veldisins, og má heita að þangaðleiti flestir þeir sem í þeim sam-tökum eru. „Annars eru það fyrst

og fremst Hafnfirðingar semhingað leita enda er starfsemiskósmiða mjög svæðaskipt. Ég ereinn í Hafnarfirði, einn er í Kópa-vogi og svo skipta tveir til þrír

Reykjavík með sér. Meðan ég hefþað fínt þá er þó ekki þörf á aðbæta við fólki enn sem komið er,en viðskiptin fara engu síður vax-andi dag frá degi.“ - aöe

FRÉTTABLAÐ

IÐ/G

VA

EINYRKI Skósmiðir eru ekki margir starfandi á Íslandi í dag, en þeir sem þá iðn stundakvarta þó ekki enda fjölgar þeim sem sjá hag í því að laga og bæta skó og fatnað í staðþess að henda þeim í ruslið.

UNGUR DRENGUR Í KREFJANDI NÁMI Fjölmargir sem kjósa að læra á hljóðfæri erueinnig í hljómsveitum í náminu.

Fer›alög fjölskyldunnar bestu kaupin

FRÁ DEGI TIL DAGS

Háttvirtur borgarstjóriÞað vakti mikla kátínu á fundi borgar-stjórnar á þriðjudaginn þegar fundar-stjórinn Alfreð Þorsteinsson sagði í lokeinnar ræðunnar: „Þá hefur háttvirturborgarstjóri Vilhjálmur Þ. Vilhjálmssonlokið máli sínu“. Skömmu síðar sagðihann, „Þá tekur til máls Vilhjálmur B.Vilhjálmsson“. Skiptar skoðanir eru þaðhvort lesa megi í þetta eitthvert póli-tískt baktjaldamakk þeirra vinanna, Al-freðs og Vilhjálms.

Tvöfeldni í húmorÁrni Helgason laganemi veltir því fyrirsér í grein á vefritinu Djöflaeynni hvorttvöfeldni einkenni jafnréttisumræðunaí þjóðfélaginu þegar slegið er á léttastrengi. Hann rifjar upp viðtalið viðCherie Booth Blair, bresku forsætisráð-

herrafrúna, í Kastljósi Sjónvarpsins ádögunum. „Of course we are muchbetter,“ sagði hún í léttum dúr semfrægt hefur orðið. „Eflaust hafa margirbrosað að þessum ummælum Booth,“segir Árni. „En öllu færri brostu þegarBogi Ágústsson fréttaþulur ætlaði aðhoppa á vagninn á dögunum og verameð í gríninu. Þegar hann kynnti gestiKastljóssins eitt kvöldið, Ingibjörgu Sól-rúnu og Valgerði Sverrisdóttur, semtvær ljóskur stirnuðu brosin á andlitumlandsmanna. Fréttahaukurinn knáihafði farið yfir línuna.“

Leyfist bara konum?Árna finnst þetta sýna „hvað jafnrétt-isumræðan getur verið einhliða og alltað því blind. Ef það er línan að um-ræða um jafnréttismál eigi að vera

grafalvarleg og ekki þola neina brand-ara eða hálfkæring um konur, hversvegna heyrist þá ekkert þegar konursegja slíka brandara um karla?“ Og Árnirifjar upp að í grein í Fréttablaðinu hafiverið fjallað um hinn misskilda brand-ara Boga Ágústssonar og hann sagðurdæmi um karlrembu.„Ég sé ekki sambæri-legar greinar komaút af ummælumCherie Booth Blair.Er byltingin nú ekkifarin að éta börn-in sín og ýmis-legt fleira ef þaðmá ekki reynaað segja brand-ara í sjónvarpilengur“?

Davíð Oddsson hefur veriðóvenjulegur stjórnmálamaður ívinnubrögðum. Hann sagði jafnanskoðun sína á eðlilegu máli, ensneiddi hjá vífilengjum og yfir-klóri. Hann gægðist ekki í sífelluyfir axlir undirmanna sinna, envar harður í horn að taka, ef hon-um fundust þeir bregðast trúnaði.Hann var ólíkt mörgum starfs-systkinum sínum mjög skemmti-legur, oft meinfyndinn og beitturá opinberum vettvangi, en fyndn-astur í góðra vina hópi.

Ólíkastur var Davíð þó öðrumstjórnmálamönnum í viðhorfum.Hann vann frá fyrstu tíð skipu-lega að því að minnka vald sitt.Hann lét það til dæmis verða sittfyrsta verk, eftir að hann varðborgarstjóri árið 1982, að leggjaniður Bæjarútgerð Reykjavíkur,sem hafði verið rekin með stór-tapi í mörg ár, en á rústum þessreis blómlegt útgerðarfyrirtæki.

Fátt var þó fjær Davíð í borg-arstjórastólnum en smásálarskap-ur. Fyrir sparnað Reykvíkinga afBæjarútgerðinni (upphæð semnam um níu ára taprekstri) reistihann glæsilegt ráðhús við Tjörn-ina. Til að koma í veg fyrir sér-stakan skatt, sem þáverandi for-sætisráðherra ætlaði að sækja ísjóði Hitaveitunnar, notaðihann þetta fé til að reisaPerluna. Hann lét líka geramyndarlega við Viðeyjar-stofu. Það er síðan alkunna,hvernig hann útrýmdi lóða-skortinum í Reykjavík meðeinu pennastriki.

Borgarstjóratíð Davíðs Odds-sonar var samfelld sigur-ganga. Ferill hans íf o r s æ t i s r á ð u -neytinu frá 1991til 2004 var þóenn merkilegri.Þar tókst hann íupphafi á viðmikla erfið-leika. Stórkost-legur halli vará fjárlögum oghætta á nýrri

verðbólguhrinu, veitt hafði veriðlangt umfram það, sem fiskifræð-ingar ráðlögðu, og margir nytja-stofnar komnir að hruni. Ýmsirsjóðir, sem forverar hans höfðustofnað, voru galtómir. Tugmillj-örðum króna hafði verið ausið íónýtar fjárfestingar, en biðstofaforsætisráðherra full af fólki,sem vildi halda áfram fjáraustrin-um.

Davíð tók rösklega til hend-inni, lagði niður fjölda sjóða ogtæmdi hjá sér biðstofuna. Hallan-

um á ríkissjóði varsnúið í afgang og tek-ið að greiða niðurskuldir ríkisins. Ísamráði við útgerð-armenn var heild-arafli nytjastofna áÍ s l a n d s m i ð u m

ákveðinn varlega áhverju ári, en jafn-

framt leitað sáttavið þá, sem

h ö f ð u

áhyggjur af góðri afkomu útgerð-arfyrirtækja, þótt þar hafi eflaustverið gengið fulllangt. Það var þótil mikils vinnandi að skapa út-gerðarfyrirtækjum hagkvæmtrekstrarumhverfi, eins og gerðistmeð kerfi framseljanlegra afla-kvóta. Davíð lækkaði líka tekju-skatt fyrirtækja úr 50% í 18% ogfelldi niður aðstöðugjald, og síð-ustu árin hefur tekjuskattur ein-staklinga og erfðaskattur veriðlækkaður, en eignaskattur er aðhverfa.

Verðbólgan hefur í stjórnartíðDavíðs minnkað niður í það, semhún er í helstu viðskiptalöndum,og fjárlagahalli horfið. Með nýj-ustu ráðstöfun ríkisstjórnarinnar,að nota talsvert af andvirði hinsnýselda Síma til að greiða erlend-ar skuldir, og að teknu tilliti tilgjaldeyrisvarasjóðs Seðlabank-ans er íslenska ríkið orðið nánastskuldlaust erlendis. Eitt merki-legasta afrek Davíðs á stóli for-sætisráðherra er einmitt stórfelldeinkavæðing: Ríkisfyrirtæki hafaverið seld fyrir um 180 milljarðakróna á núvirði. Frelsi á fjár-magnsmarkaði er líka óvíðameira. Ekki má gleyma því, aðsett hafa verið lög um stjórnsýsluog upplýsingaskyldu, sem tryggjarétt borgaranna gagnvart stjórn-völdum.

Davíð Oddsson hefur setið ístól utanríkisráðherra í eitt ár, envar auðvitað viðriðinn utanríkis-mál þau hálft fjórtánda ár, semhann var forsætisráðherra. Hannhefur með góðu vináttu við tvoBandaríkjaforseta og lagni sinnitryggt áframhaldandi varnarsam-starf við Bandaríkin og komið íveg fyrir, að við lokumst inni íEvrópu, þótt þar þurfi vitanlegalíka að rækta margvísleg tengsl.Það er síðan óvenjulegt, hvernigDavíð hagar starfslokum sínum.Hann hættir af fúsum og frjálsumvilja, þegar þjóðlíf er í blóma ogvinsældir hans sjálfs og flokkshans að aukast. Davíð var ekki að-eins óvenjulegur stjórnmálamað-ur, heldur einstakur.

8. september 2005 FIMMTUDAGUR

SJÓNARMIÐKÁRI JÓNASSON

Alltaf þægilegt

www.ob.is14 stöðvar!

Ma›urinn sem minnka›i vald sitt

ÚTGÁFUFÉLAG: 365 – prentmiðlar RITSTJÓRI: Kári Jónasson FRÉTTARITSTJÓRI: Sigurjón M. Egilsson AÐSTOÐARRITSTJÓRI: Jón Kaldal FRÉTTASTJÓRI: Arndís Þorgeirsdóttir VARAFRÉTTASTJÓRI:Trausti Hafliðason FULLTRÚI RITSTJÓRA: Guðmundur Magnússon RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Steinunn Stefánsdóttir RITSTJÓRN OG AUGLÝSINGAR: Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík AÐALSÍMI: 5505000 SÍMBRÉF Á FRÉTTADEILD: 550 5006 NETFÖNG: [email protected] og [email protected] VEFFANG: visir.is UMBROT: 365 – prentmiðlar PRENTVINNSLA: Ísafoldarprent-smiðja ehf. DREIFING: Pósthúsið ehf. [email protected] Fréttablaðinu er dreift ókeypis á heimili á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri. Einnig er hægt að fá blaðið í völdumverslunum á landsbyggðinni. Fréttablaðið áskilur sér rétt til að birta allt efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. ISSN 1670-3871

Ólíkastur var Daví› fló ö›rumstjórnmálamönnum í vi›horf-um. Hann vann frá fyrstu tí›skipulega a› flví a› minnkavald sitt.

HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON PRÓFESSOR

UMRÆÐANDAVÍÐ ODDSSONHÆTTIR

[email protected]

Breytingar á forystuliði Sjálfstæðisflokksins eftir 14 ára formennsku Davíðs Oddssonar.

Daví› hættirsem forma›ur

Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefurákveðið að gefa ekki kost á sér sem formaður á næstalandsfundi flokksins sem haldinn verður í haust. Þar með

mun hann væntanlega ljúka litríkum stjórnmálaferli sínum oghætta í pólitík, en snúa sér þess í stað að hugðarefnum sínum.

Það hefur legið í loftinu nú um nokkurra mánaða skeið aðDavíð Oddsson væri farinn að hugsa sér til hreyfings úr for-mannsstóli Sjálfstæðisflokksins. Það væri aðeins spurning umtíma og tækifæri hvenær hann tilkynnti þetta, og nú hefur hannsem sagt tekið af allan vafa og menn geta farið að huga að eftir-manni hans. Reyndar hefur Geir H. Haarde, varaformaðurflokksins, margsinnis sagt að hann muni gefa kost á sér í for-mannssætið þegar Davíð yfirgefur það. Það er ekki von á því aðnein breyting verði þar á, og hann mun væntanlega hljóta góðakosningu sem formaður á landsfundinum í október.

Davíð Oddsson kom ungur inn í pólitík og vakti strax athyglifyrir snögg tilsvör og ákveðni. Áður hafði hann vakið athygli al-þjóðar fyrir nýstárlega útvarpsþætti sem hann annaðist ásamttveimur félögum sínum.

Hans fyrsta afrek í pólitík var að ná aftur meirihluta sjálf-stæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur á vordögum 1982, enfjögur árin þar á undan höfðu vinstri flokkarnir í borginnimeirihluta í borginni og bundu þar með enda á áratuga valda-feril Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Davíð Oddsson og hans menn lögðu svo til atlögu viðÞorstein Pálsson, sitjandi formann Sjálfstæðisflokksins, álandsfundi flokksins 1991 og lögðu hann. Davíð hefur því gegntformennsku í flokknum í rúm 14 ár. Þá hefur hann verið ráð-herra frá sama tíma, lengst af forsætisráðherra, en nú í tæpt árutanríkisráðherra.

Frami hans hefur því verið mikill. Þegar hann varð forsæt-isráðherra um mitt ár 1991 hafði hann aldrei setið á þingi semalþingismaður, en þekkti húsakynnin frá því að hann var þing-fréttaritari. Fyrstu mánuðirnir á þingi báru þess líka merki aðhann væri óvanur að vinna í samsteypustjórn, því sem borgar-stjóri fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hefurhann eflaust getað ráðið því sem hann vildi ráða. Davíð hefuraldrei upplifað það að sitja sem stjórnarandstöðuþingmaður áAlþingi, enda má búast við að það væri honum ekki að skapi.Það er líka erfitt fyrir mann sem hefur verið við stjórnvölinn ítugi ára, að verða allt í einu að sæta því hlutskipti að aðrir enhann ráði ferðinni.

Það hefur oft gustað um Davíð Oddsson á stjórnmálaferlihans. Hann hefur sagt skoðun sína umbúðalaust á mönnum ogmálefnum, og mörgum hefur sviðið undan orðum hans. Þaðverður ekki annað sagt en að hann hafi verið heiðarlegur ogkomið hreint fram, þótt margar ákvarðanir hans hafi valdiðmikilli umræðu í þjóðfélaginu.

Sagt hefur verið að Davíð Oddsson hafi staðið á hátindi sínspólitíska ferils fyrir síðustu alþingiskosningar og þá hefði hannátt að yfirgefa stjórnmálasviðið eftir farsælt starf, en hannkaus að gera það ekki og lenti í mikilli orrahríð í fjölmiðlamál-inu fyrir rúmu ári, þar sem hann varð að láta í minni pokann.

8. september 2005 FIMMTUDAGUR28

Löngusker og fló›in í New OrleansÁ sama tíma og sjór er að hækkaalmennt á jörðinni og vindar aðaukast vegna meiri lofthita þávilja menn í dag setja flugvöll-inn út á Löngusker í mynniSkerjafjarðar. Slíkur flugvöllurhefði farið á bólakaf fyrir 200árum í sjávarflóði sem þá kom.

Vita menn ekki að Lönguskerfóru á bólakaf í sjóflóði fyrir um200 árum þegar svokallaðBásendaflóð kennt við Básendaá Reykjanesi skall á mynniSkerjafjarðar og fór yfir Sel-tjarnarnes og Gróttu.

Þótt Löngusker færu ábólakaf þarna fyrir 200 árum þábrotnaði Básendaflóðið á sker-

inu og missti allan kraft. Annarshefði flóðið farið á fullri ferðinn til Bessastaða á Álftanesi ogþað svæði hefði allt farið á kafog undir sjó. Löngusker björg-uðu því.

Raunar hefði Bandaríkja-menn vantað mörg svona„Löngusker“ fyrir utan New Or-leans nýlega þegar flæddi þar.Skerin hefðu bjargað miklu líktog þau gerðu við Seltjarnarnesfyrir 200 árum. Löngusker fóruþá sjálf á kaf en beinduBásendaflóðinu frá Álftanesi ogyfir vesturendann á Seltjarnar-nesi, sem fór í sundur og Gróttavarð til sem eyja. Var það ekki

áður. Flóðin skáru Seltjarnarnesí sundur. Seltjörnin sjálf suð-vestur af Gróttu hvarf í flóðinuen við höfum í dag Bakkatjörn ístað hennar sem er austar. Mörg„Löngusker“ hefðu getað hjálp-að til að bjarga New Orleans efþau hefðu í dag verið þar fyrirutan. Í það minnsta fer allurkraftur úr stærri haföldu jafn-vel frá hvirfilbyl ef hún brotnará og fer yfir „Löngusker“ hvarsem þau eru í heiminum. Skerverja ströndina víða á Íslandi tildæmis við Eyrarbakka ogStokkseyri á suðurströnd Ís-lands. Risaöldur beint frá opnuAtlantshafinu hafa ekki náð inn

fyrir skerin þar. Í skjóli þeirravar þarna verzlun og skjól fyrirskip erlendis frá í 1.000 ár alltfrá landnámi Íslands.

Sjór er að hækka og öldur aðaukast með meiri lofthita á jörð-inni og bráðnum jökla. Talið erað þetta geti orðið með vaxandihraða næstu áratugi og nái umalla jörðina. Eimskip var aðkaupa stórar frystigeymslur viðhöfn og sjó í Hollandi þar semvandamálin vegna hækkandisjávarstöðu geta fljótt orðið ill-leysanleg. Við skulum muna aðflóðin í New Orleaans í dag erubara byrjunin á mörgum svonastærri flóðum en ekki endir. ■

Á sama tíma og sjór er a›hækka almennt á jör›inni ogvindar a› aukast vegna meirilofthita flá vilja menn í dagsetja flugvöllinn út á Löngu-sker í mynni Skerjafjar›ar.Slíkur flugvöllur hef›i fari› ábólakaf fyrir 200 árum ísjávarfló›i sem flá kom.

LÚÐVÍK GIZURARSON HRL.

UMRÆÐANREYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR

Netavei›ar á laxi í íslenskum ám

Fyrirsögnin ein lætur kalt vatnrenna milli skinns og hörunds. Ásama tíma og bannað er að veiðarjúpu, lax í net í sjó og hval nema efvera skyldi í vísindaskyni, þá er ennleyfilegt samkvæmt íslenskum lög-um að veiða villta Norður-Atlants-hafslaxinn í net í íslenskum ám.Þessu verður að breyta. Ímyndinum villta laxa– og silungastofnamun áfram laða að erlenda ferða-menn í stórum stíl. Óneitanlegaspillir netaveiði í íslenskum ámþeirri ímynd sem fjölmörg fyrir-tæki og einstaklingar hafa um ára-bil markaðsett á erlendum sem inn-lendum vettfangi og það meðómældum kostnaði.

Ég tel það nærri öruggt að neta-bændur við íslenskar ár hugsi tilsinna starfa með semingi og óör-yggi. Án efa telja þeir iðju sínastinga í stúf við þann öfluga iðnaðsem í dag heimfærir atvinnu, lung-að úr árinu, til hundruða ef ekki þús-unda einstaklinga. Leiðsögumenn,matreiðslumenn, þjónar, bílaleigur,flugfélög, veitingastaðir, hótel ogsíðast en ekki síst fjölmargir bænd-ur hafa byggt upp sína atvinnu oginnkomuöflun með öflugu þjónustu-stigi til ástríðufullra stangveiði-manna sem heimsækja landið okkarí stórum stíl. Ímyndin um villta ogósnerta náttúru, ásamt þeirri stað-reynd að hér hefur silungur og laxlifað með sama hætti um þúsundirára, heillar viðskiptavini. En beturmá ef duga skal, netaveiði á laxi ís-lenskum ám verður að afnema meðöllu. Stjórnmálamenn verða að hugaað framtíðinni og gersemum náttúr-unnar. Ég hef sjálfur upplifað þá

fegurð að ganga upp rolluslóða meðflugustöng í hönd við bakka StóruLaxár í Hreppum. Séð silfraðanskjöld velta sér í líklegum streng ogfinna fyrir þeirri spennu að kastaflugu fyrir lónbúann. Ég vil öðlastþá vissu að næstu kynslóðir muninjóta hins sama. Stóra Laxá í Hrepp-um er ein fegursta laxveiðiá lands-ins en því miður er takmarkaðuráhugi hjá mörgum veiðimönnum aðsækja hana heim. Ástæðan er sú aðfáir laxir sleppa fram hjá netumbænda í jökulánni sem hún samein-ast á leið sinni til sjávar. Engu síðurhefur komið ítrekað í ljós að lítinnstofn þarf til að halda við öflugri ný-liðun og mættu fræðimenn fráHafró taka tillit þeirrar staðreynd-ar. Með nýliðun á ég við þá einstak-linga sem komast til sjávar semgönguseiði og skila sér aftur full-vaxta aftur í árnar eftir 1-2 vetur ísjó. Heimkoma laxanna endar þvímiður að miklu leyti í netum bænda

en a.m.k. 5000 laxar veiðast í net árhvert á umræddu vatnasvæði. Tilsamanburðar má geta þess að heild-arveiði úr öllum bergvatnsám semrenna í Hvítá eystri er ekki nemanokkur hundruð laxar á hverju ári.Gefum okkur að fjórðungur af þess-ari tölu myndi skila sér upp í Sogið,Brúará og Stóru Laxá í Hreppum.Hvorki meira né minna en vel á ann-að þúsund laxar til viðbótar mynduæða upp ólgandi bergvatnið og gefaáðurnefndum bergvatnsám þanngæðastimpil sem þær sannarlegaeiga inni frá náttúrunnar hendi.

Netaveiði á örfáum bæjum er aðvalda ómældum skaða. Með þessumhætti geta annars vegar gamlarhefðir og hins vegar breyttir tímarmeð nýjum áherslum oft tekistharkalega á og valdið deilum mannaá milli. Þegar eignaupptaka eða rétt-ur manna er skertur með einum eðaöðrum hætti koma upp ákvæði í ís-lensku stjórnarskránni en á hún að

veita okkur þjóðfélagsþegnumákveðið öryggi og vernd fyrir ýmiskonar yfirgangi. Auðvitað eigabændur því sinn rétt. Hins vegaróska ég þess að bændur sýni þá yf-irveguðu auðmýkt og viðurkenni aðnetaveiðin sé tímaskekkja og tími sékominn á þarfar breytingar. Erunetabændur tilbúnir að ganga aðsamningarborðinu?

Öll rök hníga til aðgerða og jafn-vel lagabreytinga. Frá efnhagsleg-um sjónarmiðum velkist ekki nokk-ur maður í vafa um ávinninginn.Umhverfissjónarmiðin eru æpandi.Sami laxastofn er á undanhaldi ílöndunum í kringum okkur.

Höfum fyrirhyggjuna að leiðar-ljósi og horfum til framtíðar.Ímyndin fyrir ferðaþjónustunakrefst breytinga, fara verður meðforna laxfiskstofna með gát og virð-ingu og tryggja viðgang þeirra ogsjálfbæran vöxt til kynslóða sem áeftir okkur koma. ■

AF NETINU

GUNNAR ÖRN ÖRLYGSSON

ALÞINGISMAÐUR

UMRÆÐANLAXVEIÐAR

Nú er að fara af stað átak undir heit-inu „verndum bernskuna“ þar semlagt er upp með tíu heilræði fyrirforeldra og uppalendur. Það er Þjóð-kirkjan, forsætisráðuneytið, um-boðsmaður barna, Velferðarsjóðurbarna og Heimili og skóli semstanda að þessu átaki með sam-vinnu og stuðningi heilmargra sam-taka, stofnana og fyrirtækja.

Átakið er fyrst og fremst hugsaðtil að efla foreldra og uppalendur íeinhverju merkilegasta hlutverkimannsævinnar, að koma börnum tilmanns. Á bak við er sú sýn að börnog bernska hafi gildi í sjálfu sér –þau eigi ekki bara að flýta sér að

verða fullorðin, eða verða litlar„fullorðnar“ manneskjur. Um leiðer vakin athygli á því að börn ala sigekki sjálf upp, þau þurfa uppalend-ur og uppeldi krefst tíma. Ef viðætlum að koma börnunum okkar tilmanns þurfum við að gefa okkur aðuppeldi þeirra og verja tíma okkartil þess.

Átakinu „verndum bernskuna“er hleypt af stað vegna þess aðmörg okkar sem koma að málefnumbarna og ungmenna höfum af upp-eldishlutverkinu nokkrar áhyggjur.„Við höfum svo lítin tíma...“ heyrastmargir foreldrar og uppalendursegja. Margt er í boði. Vinnan ogstarfsframinn gerir miklar kröfur.Börnin mæta jafnvel afgangi. Störfer lúta að aðlynningu barna teljastekki til hálaunastarfa.

Það er von okkar sem að stönd-um að „verndum bernskuna“ aðþetta átak verði til þess að efla for-eldra og uppalendur í því að komabörnum til manns og glæða umræðuum uppeldi.

Höfundur er prestur og verkefn-isstjóri fræðslusviðs Biskupsstofu. ■

Verndum bernskunaUMRÆÐANSTARF Í ÞÁGU BARNA

HALLDÓR REYNISSON

Óljóst fyrir hvað Samfylkinginstendur

Kosning nýs formanns hefur ekki skilaðsér í skoðanakönnunum fyrir Samfylking-una. Kannski skiptir það ekki öllu máli –það er enn sumar, ekkert að gerast í póli-tíkinni. Hins vegar virðist ljóst að formað-urinn nýi þarf að fara í mikla tiltekt. Sjálfhefur Ingibjörg Sólrún langt í frá endur-heimt traustið sem hún hafði áður en húnfór í hið vanhugsaða þingframboð – þaðer vafamál hvort hún geri það nokkurntíma. Nýr varaformaður flokksins ÁgústÓlafur Ágústsson er veiklaður eftir ásakan-ir um svindl á landsfundinum í vor. Unn-vörpum eru líka að hverfa á brott sterkirþingmenn: Guðmundur Árni, BryndísHlöðversdóttir og kannski lætur Össur slag

standa og fer í borgarstjóraframboð. Þettaer að veikja flokkinn mikið. Samfylkingunasárvantar öfluga þingmenn – flokkurinnhefur til dæmis varla neinn innan sinnaraða sem getur fjallað með trúverðugumhætti um efnahagsmál. Það er mikill veik-leiki á þeim tímum sem við lifum á.Vara-þingmennirnir sem hafa fyllt skörðin virkafjarska litlausir. ... Þegar við þetta bætist aðþað er nokkuð óljóst fyrir hvað Samfylk-ingin stendur – gagnvart einkavæðingu,miklum uppgangi auðvaldsins, jöfnuði ísamfélaginu, skattamálum, utanríkismál-um – sér maður ekki betur en að flokkur-inn þurfi að fara í stórfellda endurnýjun.Það er eiginlega óhugsandi að nýi formað-urinn beiti sér ekki fyrir því.

Egill Helgason á visir.is

KLUKKURTíminn líður hratt ágervihnattaöld. BLS 2

[ HAUSTTÍSKANSkemmtilegir skyrtukjólar.BLS 4

]

SMÁAUGLÝSINGAR

Flokkar

Bílar & farartæki

Keypt & selt

Þjónusta

Heilsa

Skólar & námskeið

Heimilið

Tómstundir & ferðir

Húsnæði

Atvinna

Tilkynningar

Góðan dag!Í dag er fimmtudagurinn 8. sept.,

251. dagur ársins 2005.

REYKJAVÍK 6.30 13.25 20.18AKUREYRI 6.11 13.10 20.07Heimild: Almanak Háskólans

Sólarupprás Hádegi Sólarlag

Bolli Thoroddsen verkfræðinemi ogformaður Heimdallar klæðist tveimurfatasettum til skiptis. Annaðhvort erþað japanskur jogginggalli eða jakka-föt frá Sævari Karli enda eru bæðisettin eins og sniðin fyrir umhverfi sitt.

„Ég er nú í þannig umhverfi frá degi til dagsað ef menn er of flottir í tauinu þá skera þeirsig úr. Dresskóði verkfræðideildar erugjarnan þvældar íþróttabuxur úr menntó,upplitaðir stuttermabolir helst merktirtölvuráðstefnum. Við mislita sokkana klæð-ast menn opnum sportinniskóm með frönsk-um rennilás og stígvélum þegar rignir,“ seg-ir Bolli. Þegar blaðamaður hlær bætir hannþó við að þetta allra síðasta sé nú aðeinskryddað, en töluvráðstefnubolirnir séu dauð-ans alvara. Í umhverfi verkfræðideildarklæðist Bolli í stíl við þetta allt saman. „Sjálf-ur er ég helst í jogginggalla sem mér áskotn-aðist í Japan þar sem ég var skiptinemi.Hann endist ótrúlega vel,“ bætir hann.

Eins og gefur að skilja gengur jogging-gallinn ekki þegar tilefnið er háalvarlegirpólitískir fundir. Bolli nefnir sérstaklegafundi í borgarstjórnarflokki Sjálfstæðis-flokksins, þá er „hinn gallinn“ dreginnfram úr tvískiptum fataskápnum. „Þá býég mig upp á, pússa skóna og klæði mig íflaggskip fataskápsins,“ segir hann. Flagg-skipið sem um ræðir eru jakkaföt „fráþeim félögum Sævari Karli og Georgi Ár-manns,“ eins og Bolli uppnefnir ítalska of-urhönnuðinn Armani. Hann á þó fleiri enein og fleiri en tvenn jakkaföt frá félögun-um og viðurkennir að finnast gaman að fásér ný. „Þau eru flottari og endast líkamiklu betur.“

Þegar Bolli er spurður hvar hans innritískusál liggi nú eiginlega í þessu öllu sam-an viðurkennir hann að honum líði vel ídruslufötunum. Best sé þó bara að veraklæddur rétt hverju sinni. „Þegar maðurþarf að gera eitthvað mikilvægt er baramiklu þægilegra að vera í þannig fötum.“

[email protected]

Me› tvíklofna tískusálKínversk föt eru aft-ur farin að flæðainn í lönd Evrópu-sambandsins eftir aðsamkomulag tókst millilandanna um hvernig inn-flutningi verði háttað. Meira en75 milljón kínverskir klæða-strangar höfðu hlaðist upp íevrópskum höfnum eftir aðsambandið setti takmörk áhversu mikið efni mætti flytjainn. Mörg þekktevrópsk vöru-merki nota efnifrá Kína þar ámeðal sænskafataversluninH&M.

Sumarvörur eru núvíða á mjög góðuverði. Hver fer þó aðverða síðastur til að ná í

ódýr sumarhúsgögn og innbú íhressilegum litum því

haustvörurnar eruóðum að taka við.Þess vegna er um aðgera að líta inn í hús-

gagna- og bygginga-vöruverslunum og kanna hvortekki er hægt að gera góð kaup.

Sigursteinn Másson heldurreiðilestur í Öskju í dag klukk-

an 12.15. Yfirskrift lestursinser „Háskóli Íslands: Gróðrar-stía geðraskana?“ og ætlarSigursteinn meðal annars að

fjalla um ómanneskjulegaframkomu við ný-

nema innan vissradeilda. Fyrirlestur-inn er í boðijafnréttis- og ör-

yggisnefndar Stúdenta-ráðs Háskóla Íslands.

Bolli Thoroddsen í pólitísku fötunum, þótt jakkafötin hangi í skápnum.

LIGGUR Í LOFTINU[ TÍSKA - HEIMILI - HEILSA ]

KRÍLIN

Pýramídarnir erufjallgarður milliSpánar og Frakk-

lands!

SMÁAUGLÝSINGARSÍMI: 550 5000

ÞÚ GETUR PANTAÐSMÁAUGLÝSINGAR

Á visir.is

FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL.

BLÁA LÓNIÐJákvæð áhrif á húðina. BLS 7

FRÉTTABLAÐ

IÐ/G

VA

Tónlist Ekkert híbýli er svo hryssingslegt að rétt tónlist geti ekki búið tilhlýlegt andrúmsloft. Tónlistin býður líka upp á marga möguleika því íeinni hendingu er hægt að breyta notalegri stemningu í brjálað partígrín,bara með því að skipta um lag.[ ]

af vönduðum

og fallegum

sængurfatnaði

Úrval

Gæði, ending og góð þjónusta

Ljón á rau›um sófaSverrir Bergmann segir að alltaf sé gaman að vera í stofunni þar sem mikið líf er á kvöldin og haldin tölvuleikjamót.

Sverrir Bergmann Magnússonbýr í stórri og flottri íbúðásamt félögum sínum þarsem stofan er aðal samkomu-staðurinn.

„Best líður mér í stofunni heimahjá mér þar sem við hittumst fé-lagarnir á kvöldin, fáum okkurdrykki og tölum um daginn,“ seg-ir Sverrir Bergmann Magnússon,þáttastjórnandi Geimtíví á Sirkusog söngvari hljómsveitarinnarDaysleeper, sem leigir íbúð íLaugardalnum ásamt þremur fé-lögum sínum. „Við erum með tvöstofuborð fyrir alla fæturna ogsvo sitjum við saman í stofunni og

tökum psp-tölvuleikjamót,“ segirSverrir Bergmann og skellir uppúr.

Úr stofunni segir hann veraafar fallegt útsýni um alla borg,Esjan sjáist í öllu sínu veldi og ágóðum degi má sjá alla leiðina tilAkraness og glitta í Snæfells-jökul.

„Stofan er frekar stór, en viðvorum svo heppnir að húsgögninfylgdu með leigunni þannig að viðerum með mjög stóran og sérstak-an rauðan sófa með ljónum og svoerum við með stjörnukíki í stof-unni,“ segir Sverrir Bergmann ogskellir aftur upp úr þegar hann erspurður hvort þeir félagarnir séunokkuð að njósna um nágrananna.

„Við fáum alltaf þessa spurningu,en ég get lofað því að við erumekki að njósna um fólk,“ segirhann.

Íbúðin er mjög stór og gott aðtaka á móti gestum og halda þeirfélagarnir stundum matarboð.„Þá eldum við læri og kjöt frápabba,“ segir Sverrir Bergmannen faðir hans er Magnús Sverris-son kjötiðnaðarmaður á Sauðar-króki. Sverrir segir þá félaganavera ágætlega þrifalega en þeirfái þó manneskju reglulega tilþrífa. „Þetta er nú soldið fansíhérna hjá okkur, þó ég sé alls ekkifansí gaur,“ segir Sverrir Berg-mann.

[email protected]

Heklið er vinsælt í veröldinni um þessar mundir. Hekluð föt eru áber-andi í tískuverslunum, heklaðar töskur og hvaðeina sem tilheyrir tísk-unni. Eitt af því sem heklið nýtur sín vel í eru dúkar og púðar ogkannski einmitt þar sem heklið lifir lengst. Nýlega rákumst við á dúka,teppi og púða sem búnir eru til úr samsettum hekluðum dúllum í mild-um litum sem fara vel bæði við ljós og dökk húsgögn. Þeir eru einkarheimilislegir og minna á horfinn tíma um leið og þeir eru hátískuvara.Þeir fást í vöruhúsinu 1928, bæði á Laugavegi og á Nýbýlavegi. Að sögnIðunnar eiganda vöruhússins eru þessar vörur framleiddar í Kína al-veg sérstaklega fyrir vöruhúsið 1928.

Hekli› pr‡›ir heimilinMarglitir heklaðir dúkar og púðar eru heimilisleg hátískuvara.

Púðarnir eru með fyllingu og kosta 995krónur. Dúkarnir eru í stærðinni 95X95 ogkosta 1.950 krónur. Rúmteppin í stærð-inni 170X230 kosta 9.500 krónur.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/V

ALLI

Kringlunni - sími : 533 1322Vandaðar heimilis-

og gjafavörur

12 manna hnífaparakassarnir komnir aftur! (53 hlutir)

Verð áður kr. 24.900.-Verð nú kr. 12.900.-

Vandaðar heimilis- og gjafavörur

,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur!

Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“

S á k ið f i k di bö

Hvað segja börnin um námskeið í

Keramik fyrir alla?

saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“

Sumarnámskeið fyrir skapandi börn,eldri og yngri, keramik, teikning,málun - allt innifalið - litlir hópar.

Aðeins 8500 kr. vikan!

Skráning í Keramik fyrir alla,sími 552 2882, Laugavegi 48b.Sjá lýsingu: www.keramik.is

Hvernig var á sumarnámskeiðinu?

Keramik fyrir alla

Mjög gaman

6 vikur, einu sinni í viku fyrir 6-12ára, hefjast vikuna 18.-24.sept.Teikniæfingar og eigin mynstur

máluð á keramik.Allt innifalið kr. 8900.-

Barnanámskeið

Stundum væri gott að hafa klukku á hverjum vegg svo aldrei færi fram hjámanni hvað hún er. Klukkur geta líka verið falleg viðbót, hvort sem þæreru á eldhúsveggnum eða í stofunni. Í borginni er mikið úrval afklukkum og hægt að fá einhverja sem hentar fyrir öll heimili, bæði

frá þessari öld og þeirri síðari. Helsti munur áklukkum eru þessar með tölustöfum all-

an hringinn og svo hinar sem erubara með stopulli stikum. Gil-

bert úrsmiður heldur mikiðupp á þessar tölulausu og

kallar þær stress-less-klukkur. Þær eru meirastofustáss og segja mannibara um það bil hvað tím-anum líður.

Þá er bara að velja réttaklukku áður en það verðurof seint...

Antíkveggklukka frá árinu 1930. Húngengur enn og fæst í Antikmunum á

Klapparstíg 24.800 krónur.

3FIMMTUDAGUR 8. september 2005

húsráð }

Allt í eitt koddaverÞegar gengið er frá rúmfötunum ískápa þá er gott að hafa skipulag áhlutunum. Ef allt er sett í skápinnholt og bolt getur það sem leitað erað einmitt verið neðst. En ekkertmál er að halda öllu í röð og regluef eftirfarandi ráðum er fylgt:

■ Raðið saman því sem þarf á eittrúm: lak, eitt eða tvö sængurver ogtvö til fjögur koddaver.

■ Hafið bunkann í hæfilegri stærðsvo að hægt sé að troða öllu heilaklabbinu inn í eitt koddaverið.

■ Þá eruð þið komin með mjög svomeðfærilegan bunka, allt á einumstað og auðvelt að kippa honumundan öðrum bunkum á hillunni.

■ Stingið ilmbréfi með í hilluna tilað fá allt til að ilma vel.

■ Til að auð-velda geymsluá aukasængumog þynnri sum-arsængum, ergott að setjaþær í „þvotta-poka“ úr netisem ætlaðireru fyrir peysu-þvott. Umfangið minnkar og þærfara betur í geymslu.

Heimild: www.tilefni.is

Hinar vinsælu dönsku bókahillur

komnar afturTekk - Kirsuberja - Hlynur

Hringið og biðjið um mynda- og verðlista

Hlíðarsmára 11, Kópavogi s: 565 1504

Opið frá 11-18 virka daga.Laugardaga 11-15

Erum að taka upp nýjar

haustvörur

www.bergis.is

534 1300w w w . g l u g g a l a u s n i r . i s

Góð lausnfyrir gluggann

Hafðu samband og viðkomum heim til þín

Stór klukka með glerkúpli yfir viðarplötu frá Gilbertiúrsmiði á Laugavegi 33.400 krónur.

Falleg dýramynstursklukka með járnrammafrá Gilberti úrsmiði á Laugavegi 12.200 krón-

ur.Svört viðarskífuklukka með málmvísumfrá Gilberti úrsmiði á Laugavegi10.500 krónur.

Ómissandi á gervihnattaöldNútímafjölskyldan þarf klukku á hvern vegg til að vita hversu hratt tíminn líður.

FEJIG klukka úr IKEA390 krónur.

KLUNSA klukka úr IKEA 1.490 krónur.

Hefðbundin hvít heimilsklukkafrá Gilberti úrsmiði á Laugavegi

4.500 krónur.

Prjónar eru ómissandi nú þegar sumri fer að halla og hitastigið að lækka. Nóg ertil af flottum prjónaflíkum en um að gera að byrja nógu snemma, því fátt er leiðin-legra en að vera loksins búinn að prjóna ullarpeysu þegar komið er fram á vor.[ ]

RÝMINGAR-SALA

Verslunin hættir

Kjólarnir fást hjá okkur

FlauelsjakkarFlauelsbuxurFlauelspilsÚTSALA

Stórar stærðirBetri föt og skór

Grímsbæ við Bústaðarveg • Ármúla 15 • Hafnarstræti 106600 Akureyri Sími 588 8050, 588 8488, 462 4010

Email: [email protected]

Full búð afnýjum vörum

Síðustu dagarútsölunnar

Mikil verðlækkun

Ásnum - Hraunbæ 119 - Sími 567 7776

Opið virka daga kl. 11:00-18:00

Skemmtilegir skyrtukjólarHagkaupsslopparnir snúa aft-ur – svona næstum því.

Kjólar eru áberandi í hausttísk-unni og eru þeir af ýmsum gerð-um. Mikið er um hneppta skyrtu-kjóla sem eru aðsniðnir og meðbandi um mittið. Þeir minna einnahelst á Hagkaupssloppana semhúsmæður klæddust á sjöunda

áratugnum en eru ákaflegaskemmtilegir og smart. Ekkiskemmir fyrir að þeir eru líkaafar þægilegir og notagildið ermikið. Þá má nota utan yfir buxureða eina og sér og hvort sem erhversdags eða á tyllidögum.

Ert þú meðhugmynd?NÚ ER TÆKIFÆRIÐ FYRIR SKÁPA-HÖNNUÐI AÐ KOMA FÖTUM SÍNUMÍ FRAMLEIÐSLU.

Hagkaup hefur efnt til fatahönnunar-keppni. Hönnunin getur verið jafnt ákarla, konur og börn og verður haldintískusýning meðbestu hugmyndun-um þar sem vinn-ingshafar verðavaldir. Peninga-verðlaun eru í boðiog vinningshafar íefstu þremur sæt-unum fá að fylgjastmeð framleiðsluog sölu á fatnaðisínum sem verðurtil sölu í verslunumHagkaupa.Í dómnefnd eru Svavar Örn Svavars-son, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, HerdísHrönn Árnadóttir, Valgerður HelgaSchopka og Sigríður Gröndal og skalhugmyndununum skilað inn fyrir 30.september.

SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »

Köflóttur kjóll úr Oasis íDebenhams, 5.990 kr.

Brúnn kjóll úr Top Shop,4.990 kr.

Skemmtilegur kjóll fráVero Moda, 5.990 kr.

Gallakjóll frá Vero Moda,4.990

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/E

.ÓL

Nei, nú gengur þetta ekki lengur,afneitunni verður að ljúka. Sum-arið er búið og flottu sumarjakk-arnir og pilsin verða bara að fara

núna inn í skáp. Vetrarvör-ur eru það sem koma

skal og ekkiseinna vænna að

fara að til-einka sér nýj-

an stíl. Annars gengur kvef-pest og blöðrubólga alveg fráþér áður en fer að dimma.

Flottir vettlingar eru hinnfullkomni aukahlutur kuldadag-anna. Ekki bara eru þeir ótrúlegaþægilegir heldur geta þeir, meðgóðu vali, verið frábært „tísku-touch“.

Ekki láta flér ver›a kaltVettlingar eru ómissandi aukahlutir þótt haustið sé nýbyrjað.

5FIMMTUDAGUR 8. september 2005

Haust 2005KRINGLUNNI LAUGAVEGI 62mán-mið 10-18.30 mán-fös 11-18fimmtud. 10-21 laugard. 11-16föstud. 10-19 langur laugard. 11-17laugard. 10-18 sunnud. Lokaðsunnud. 13-17

KRINGLUNNI LAUGAVEGI 62mán-mið 10-18.30 mán-fös 11-18fimmtud. 10-21 laugard. 11-16föstud. 10-19 langur laugard. 11-17laugard. 10-18 sunnud. Lokaðsunnud. 13-17

Haust 2005

Bleikir og prjónaðirvettlingar með húfu ístíl frá Jackpot í Deb-enhams Vettlingar:2.490 krónur. Húfa:2490 krónur.

Litíkar vetrarlúffur úrTop Shop. 990 krónur

Vettlingar og húfameð skemmtileg-um dúskum fráBenetton. Vettling-ar: 2.295 krónur.Húfa: 2.195 krónur.

Bleikt hanska- oghúfusett frá Maxx íDebenhams. Vettling-ar: 2.990 krónur.Húfa: 2.290 krónur.

Ekta prjóna-hanskar frá Jack-pot, 2.490 krón-ur. Dömulegirvetrarhanskar úrlínu Maxx, 5.490krónur. Rauðirleðurhanskar fráJackpot í Deben-hams, 2.990krónur. Allt fráDebenhams.

Fimleikar eru ekki fyrir alla og á fólk ekki að reyna að fetta sig og brettanema vita hvað það er að gera. Þótt það líti út fyrir að vera auðvelt að ganga áhöndum og fara í flikk flakk er venjulegu fólki ráðlagt að reyna það ekki heima.[ ]

LjósheimaskólinnVegur til andlegs þroska og þekkingar

Skólinn er fyrir alla þá sem vilja kynnast fleiru en hinu efnislega og

öðlast víðari sýn á heiminn. Námið er byggt upp á fyrirlestrum,

fræðslu, hugleiðslu og öðrum æfingum.

Námið hefst 14. september

Nánari kynning á Ljósheimadegi, Brautarholti 8, 11. sept.

frá 13-18, á www.ljosheimar.is eða í síma 862-4545

Hefur jákvæ› áhrif á hú›inaÍ Bláa Lóninu – lækningalind-er veitt náttúruleg meðferðvið húðsjúkdómnum psorias-is.Lækningalindin er starf-rækt í samvinnu við íslenskheilbrigðisyfirvöld og ein-göngu er hægt að komast aðmeð beiðni frá lækni.

„Það skiptir okkur miklu málihver upplifun fólks er þegar þaðkemur til meðferðar og þegar þaðfer,“ segir Ragnheiður Alfreðs-dóttir, hjúkrunarfræðingur ogsviðstjóri hjá Bláa Lóninu – lækn-ingalind þar sem tekið er á mótifólki með psoriasis til meðferðar.Hver meðferð er einstaklings-bundin og mæta gestir Lækninga-lindar til viðtals hjá hjúkrunar-fræðingi við upphaf meðferðar.Meðferðin sjálf felst í því að gest-ir fara reglulega ofan í lónið enRagnheiður leggur áherslu á aðmeðferðinni fylgi margt fleira.

„Fólk fær mikla hvatningu ogaukna orku til að lifa með sínum

sjúkdómi, því hann leggst oftar enekki mjög þungt á fólk andlega,“segir Ragnheiður.

Í Lækningalind geta gestirbæði komið og búið á staðnum ámeðan á meðferð stendur, eðaverið á göngudeild. Í Lækninga-lind eru 15 tveggja manna her-bergi. „Þetta er bara alveg eins ogá sjúkrahúsi, fólk leggst hérna inntil meðferðar og borgar heilbrigð-iskerfið meðferðina og gistingu,en fólk getur aðeins komið tilmeðferðar með beiðni frá lækni,“segir Ragnheiður. Mælt er með aðgestir séu í meðferð í 2 til 3 vikurí senn, en læknar meta hvenærgestir geta útskrifast.

„Ég vil taka það fram að það erengin lækning til við psoriasisenn þá, en við erum að sjá gífur-legan árangur af því starfi sem erunnið hér,“ segir Ragnheiður.Jarðsjóinn sem gestirnir baða sigí segir Ragnheiður vera einstakaní heiminum og rannsóknir hafasýnt að í honum eru efni sem hafajákvæð áhrif á húðina, eins og kís-ill, blágrænir þörungar og sölt.

„Þetta vatn er lifandi og þvíeru bakteríur sem eru styrkjandifyrir húðina. Bakteríurnar semlifa á okkur daglega þrífast ekki íjarðsjónum, þess vegna þurfumvið ekki að nota neinn klór þvívatnið hreinsar sig sjálft,“ segirRagnheiður.

Hún segir að í Lækningalindkomi mikið af gestum erlendis fráog hafi orðsporið farið víða. „Viðfengum hingað til okkar ungaskoska stúlku sem hafði veriðlögð í einelti og var orðin mjögþunglynd. Foreldrar hennar höfðureynt allt, en eftir fjórar vikurhérna hjá okkur fór hún valhopp-andi heim,“ segir Ragnheiður.

Gífurleg áhersla er lögð á þró-un meðferðarinnar í framtíðinniog þá í samstarfi við rannsóknar-starf og þróun innan Bláa Lóns-ins.

„Við erum rétt að byrja, ogmarkmiðið er að vera með þeimfremstu í heiminum á sviði rann-sókna á psoriasis,“ segir Ragn-heiður.

[email protected]

Nýleg bresk könnun hefur leitt íljós að krabbameinslæknar eruundir svo miklu álagi að það hefuráhrif á heilsu þeirra og starfs-getu. Starfsumhverfi krabba-meinslækna í Bretlandi hefurbreyst mikið á undanförnum tíuárum. Sjúkrahús eru víða undir-mönnuð og læknarnir þurfa aðvinna of mikið. Þetta aukna álagskilar sér í veikindum og tilfinn-ingalegri örmögnun lækna.

Árið 2000 var hrundið af staðáætlun sem kvað á um að sjúkl-ingar þyrftu aldrei að bíða lenguren í tvo mánuði eftir meðferð ogað starfsfólki á krabbameins-deildum yrði fjölgað um þriðjung.Enn eru sjúkrahúsin undirmönn-uð og álagið á starfsfólkið er mik-ið. Nú hafa menn áhygjur af þvíað staðan geti leitt til þess aðstarfshæfni læknanna minnki ogþjónusta við sjúklinga versni.

Útbrunnir læknarBreskir krabbameinslæknar eru undir miklu álagi sem hefurslæm áhrif á heilsu þeirra.

Læknar semmeðhöndlakrabbameins-sjúklinga eruundir mikluálagi.

Betri sjúkraþjálfunREYKJALUNDUR FÆR GÓÐA GJÖF FRÁFLUGFÉLAGINU ATLANTA.

Með hjálp frá flugfélaginu Atlanta geturReykjalundur nú boðið upp á betriþjónustu í sjúkraþjálfun. Gjöfin er nýtttæki sem á að auðvelda fólki göngu-þjálfun hvort sem hún er með eða ánfulls þunga á fæturna. Í tækinu er líkavigt sem veitir upplýsingar um hversustórum hluta líkamsþungans er létt ávið gönguæfingar. Einnig nýtist tækið tilað auðvelda flutning til dæmis millistóls og bekkjar, jafnvægisþjálfun ogstöðugleikaþjálfun fyrir einangraðavöðvahópa.Tækið auðveldar mjög störf sjúkraþjálf-ara og annarra sem þá aðstoða og erþví mikil búbót fyrir Reykjalund.

Reykjalundur fær nýtt tæki.

„Ég vil taka það fram að það er engin lækning til við psoriasis enn þá, en við erum að sjá gífurlegan árangur af því starfi sem er unniðhér,“ segir Ragnheiður.

550 5000AUGLÝSINGASÍMI

Dodge Stratus, árg 1998, ekinn 112þús., ssk. 100% lán, verð 690 þús.

Ford Explorer limited, árg. 2002, ekinn145 þús., ssk., leður. Verð áður 2.590þús., verð nú 2.150 þús.

Honda Accord, árg 2003, ekinn 35 þús.,5 gíra, verð 1.730 þús.

Honda CRV árg. ‘97, ekinn 137 þús.Grænsans, samlitir stuðarar, rafm. í öllu,toplúga, heilsársdekk, nýsk. Toppbíll.Verð 960 þús. S. 892 7852.

Ástmar S. 517 1111.

Gallopper 2.5 dísel, árg. 1998, ekinn167 þús., 5 gíra, verð áður 890 þús.,verð nú 620 þús.

Honda Accord comfort, árg. 2004, ek-inn 28 þús, 5 gíra, verð 1.990 þús.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

Hyndai Sonata, árg. 1994, ekinn 142þús., 5 gíra, sk. ‘06, verð áður 250 þús.,verð nú 185 þús.

Jeep Grand Laredo, 4.7 L, árg. 2005, ek-inn 6 þús., bíll með verð áður 4.490þús. Verð nú 4.190 þús.

Jeep Grand limited 4.7, árg. 1999, ekinn75 þús., ssk., leður og fl., toppeintak.Verð 1.790 þús.

Range Rover Hse, árg. 2003, ekinn 70þús., einn með öllu. Verð áður 6.990þús., verð nú 6.500 þús.

Hilmar s. 517 1111.

M. Bens E 200 Kompressor, árg. 2003,ekinn 52 þús., ssk., leður og fl. Verðáður 3.990 þús., verð nú 3.390 þús.

MMC Carisma, árg 1998, ekinn 99 þús.,5 gíra, 100% lán. Verð 590 þús.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

Nissan Double cab dísel, árg. 2002, ekinn53 þús., 5 gíra, gott eintak, verð 1.790 þús.

Ástmar S. 517 1111.

Nissan Primera árg. 1997, ekinn 95þús., ssk., verð áður 590 þús., verð nú350 þús.

VW Golf 1400, árg. 1999, ekinn 79 þús.,5 gíra, 5 dyra, álf., áhvíl. verð 790 þús.

Renault Clio árg. 1999, ekinn 132 þús.,5 gíra, 5 dyra, gott eintak, verð 360 þús.

Subaru Impresa station 4x4, árg. 1999,ekinn 160 þús., ssk., ný vetrardekk, verð590 þús.

Suzuki Sidekick, árg. 1997, ekinn 160þús., ssk., verð 390 þús.

Toyota Corolla seldur.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

Toyota Yaris, árg. 1999, ekinn 122 þús.,5 gíra, 5 dyra, verð 390 þús.

Hilmar s. 517 1111.

Volvo 850 GLE, árg. 1993, ekinn 168þús., ssk., áhvíl. 430 þús., verð áður 590þús., verð nú 480 þús.

VW Golf 1400, árg. 1999, ekinn 79 þús.,5 gíra, 5 dyra, álf., áhvíl. verð 790 þús.

Toyota Corolla station, árg. 1996, ekinn162 þús., 5 gíra, fallegur bíll, verð 300þús.

Skoda Oktavia árg. 2001, ekinn 72 þús.,verð 890 þús.

MMC L-200, dísel, double cab, árg.2002. ekinn 78 þús., 5gíra, verð 1.690þús.

Nissan Patrol turbo dísel, árg. 1994, ek-inn 215 þús., 5 gíra, 35” breyttur, verð890 þús.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

Opel Movano 2.5 TDI sendibíll, árg.2003, ekinn 14 þús. Glæsilegur bíll.Verð 2.490 þús.

Opel Safira, árg. 2001, ekinn 48 þús., 5gíra , 7 manna, verð 1.190 þús.

M. Bens E280 Avantgarde árg. 1998.,ekinn 157 þús., ssk., verð áður 1.990þús. Verð nú 1.590 þús.

Ástmar S. 517 1111.

VW Golf, árg. 1998, ekinn 126 þús., 5gíra, 5 dyra, verð áður 790 þús. Verð nú550 þús.

VW Passat station, árg. 1998, ekinn 99þús., 5 gíra, gott eintak, verð 720 þús.

VW Golf station, árg. 1996, ekinn 126þús., 5 gíra, verð 290 þús.

Ford F250 dísil Lariat, árg. 2004, ekinn16 þús., verð 3.790 þús.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

VW Golf 1600, árg. 1998, ekinn 182þús., 82 þús. á vél, 5 gíra, 5 dyra, verðáður 590 þús., verð nú 390 þús.

M. Bens A140 classic, ekinn 59 þús., 5gíra, áhvíl. 790 þús., verð áður 1.090þús., verð nú 950 þús.

M. Bens c200 kompressor, árg. 2002, ek-inn 44 þús., ssk., vel búin, verð 2.790 þús.

Hilmar s. 517 1111.

Bílaborg Stórhöfði 26

517 1111www.bilaborg.is

[ ALLAR SMÁAUGLÝSINGAR VIKUNNAR Á visir.is ]

SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER OPINN ALLA DAGA KL. 8–22

SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 [email protected] / visir.is

TIL BIRTINGAR NÆSTADAG ÞARF AÐ PANTAFYRIR KL. 14.30

AFGREIÐSLAN ER OPIN:MÁNUDAG TIL MIÐVIKUDAGS 8–18FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG 8–19LAUGARDAG 9–17 SUNNUDAG 11–16

8SMÁAUGLÝSINGAR

Audi A4 nýskr. 11/2003, 2000cc, 5dyra, sjálfskiptur, ekinn 18 þ. Verð3.230.000 YG-789 B & L. S. 575 1230.

BMW 735I nýskr. 04/1987, 3400cc, 4dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 240 þ. Verð340.000 RS-251 B & L. S. 575 1230.

BMW X3 nýskr. 10/2004, 3000cc, 5dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 5 þ.Verð 5.400.000 AM-611 B & L. S. 5751230.

BMW X5 nýskr. 11/2004, 3000cc, 5dyra, sjálfskiptur, ljósgrár, ekinn 10 þ.Verð 6.200.000 SO-797 B & L. S. 5751230.

Daewoo Nubira nýskr. 01/2000,1600cc, 5 dyra, fimmgíra, rauður, ekinn113 þ. Verð 540.000 SN-286 B & L. S.575 1230.

Daihatsu Charade nýskr. 01/1994,1300cc, 4 dyra, fimmgíra, grár, ekinn101 þ. Verð 210.000 SJ-802 B & L. S.575 1230.

Ford Escort nýskr. 05/1998, 1600cc, 5dyra, fimmgíra, grænn, ekinn 145 þ.Verð 370.000 OF-665 B & L. S. 5751230.

Ford Ka nýskr. 10/1998, 1300cc, 3 dyra,fimmgíra, grár, ekinn 163 þ. Verð390.000 UU-648 B & L. S. 575 1230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Ford Mondeo nýskr. 08/2000, 2000cc,4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 66 þ.Verð 990.000 VI-491 B & L. S. 575 1230.

Ford Mondeo nýskr. 03/2003, 2000cc,5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 75 þ.Verð 1.850.000 AU-845 B & L. S. 5751230.

Honda CR-V nýskr. 03/1999, 2000cc, 5dyra, sjálfskiptur, dökkblár, ekinn 120 þ.Verð 1.190.000 LX-060 B & L. S. 5751230.

Hyundai Elantra nýskr. 02/2002,1600cc, 4 dyra, fimmgíra, svartur, ekinn118 þ. Verð 890.000 AM-033 B & L. S.575 1230.

Hyundai Elantra nýskr. 10/1997,1600cc, 5 dyra, fimmgíra, rauður, ekinn127 þ. Verð 460.000 LI-459 B & L. S.575 1230.

Hyundai Matrix nýskr. 07/2004, 1600cc,5 dyra, fimmgíra, dökkrauður, ekinn 21þ. Verð 1.390.000 SR-438 B & L. S. 5751230.

Hyundai Santa Fe nýskr. 06/2002,2400cc, 5 dyra, fimmgíra, blár / grár,ekinn 92 þ. Verð 1.840.000 IN-891 B &L. S. 575 1230.

Hyundai Santa Fe nýskr. 07/2001,2400cc, 4 dyra, fimmgíra, rauður / grár,ekinn 94 þ. Verð 1.590.000 KI-993 B &L. S. 575 1230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Hyundai Terracan nýskr. 06/2003,2900cc, 5 dyra, fimmgíra, brúnn / grár,ekinn 41 þ. Verð 2.990.000 NE-520 B &L. S. 575 1230.

Hyundai Terracan nýskr. 02/2004,2900cc, 5 dyra, sjálfskiptur, grár - tvílit-ur, ekinn 24 þ. Verð 3.340.000 ZY-348B & L. S. 575 1230.

Hyundai Trajet nýskr. 06/2002, 2000cc,5 dyra, fimmgíra, grár, ekinn 57 þ. Verð1.470.000 YS-800 B & L. S. 575 1230.

Kia Sportage nýskr. 05/1999, 2000cc, 5dyra, fimmgíra, blár, ekinn 119 þ. Verð790.000 PG-151 B & L. S. 575 1230.

Land Rover Discovery Series II nýskr.,2500cc 5 dyra, sjálfskiptur, grár. Ekinn93 þ. Verð 2.620.000 LM-201 B & L. S.575 1230.

Land Rover Range Rover nýskr.10/2000, 4600cc, 5 dyra, sjálfskiptur,blár. Ekinn 68 þ. Verð 3.690.000 EA-789 B & L. S. 575 1230.

Land Rover Range Rover nýskr.01/2003, 4400cc, 5 dyra, sjálfskiptur,ljósgrár. Ekinn 49 þ. Verð 7.300.000 DS-238 B & L. S. 575 1230.

Land Rover Range Rover nýskr.06/2002, 4400cc, 4 dyra, sjálfskiptur,ljósgrár. Ekinn 43 þ. Verð 7.390.000 UE-964 B & L. S. 575 1230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Land Rover Range Rover nýskr.10/2003, 4400cc, 5 dyra, sjálfskiptur,dökkgrár. Ekinn 23 þ. Verð 8.990.000PS-720 B & L. S. 575 1230.

Mitsubishi Space Wagon nýskr.07/1996, 2000cc, 5 dyra, sjálfskiptur,hvítur. Ekinn 169 þ. Verð 520.000 ON-713 B & L. S. 575 1230.

Nissan Almera nýskr. 10/2002, 1800cc,5 dyra, fimmgíra, rauður. Ekinn 35 þ.Verð 1.160.000 NK-096 B & L. S. 5751230.

Nissan Primera nýskr. 07/1998, 1600cc,5 dyra, fimmgíra, hvítur. Ekinn 113 þ.Verð 580.000 PJ-671 B & L. S. 575 1230.

Opel Combo nýskr. 06/2003, 0cc, 5dyra, fimmgíra, ekinn 83 þ. Verð990.000 PS-284 B & L. S. 575 1230.

Opel Zafira-A nýskr. 05/2003, 0cc, 5dyra, 5 gíra, ekinn 42 þ. Verð 1.790.000PK-824 B & L. S. 575 1230.

Renault Kangoo nýskr. 11/2002,1400cc, 6 dyra, 5 gíra, gulur, ekinn 130þ. Verð 790.000 SF-437 B & L. S. 5751230.

Renault Kangoo nýskr. 03/2002,1400cc, 6 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 73þ. Verð 790.000 TO-323 B & L. S. 5751230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Renault Laguna nýskr. 07/1996,2000cc, 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ek-inn 132 þ. Verð 420.000 DU-682 B & L.S. 575 1230.

Renault Laguna II nýskr. 04/2005,2000cc 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ek-inn 5 þ. Verð 2.450.000 TX-318 B & L. S.575 1230.

Renault Megane nýskr. 06/2002,1400cc, 5 dyra, 5 gíra, grænn, ekinn 46þ. Verð 1.130.000 GO-289 B & L. S. 5751230.

Renault Megane nýskr. 07/2004,1600cc, 5 dyra, sjálfskiptur, rauður, ek-inn 8 þ. Verð 1.790.000 MX-768 B & L.S. 575 1230.

Renault Megane II nýskr. 02/2003,1600cc, 5 dyra, 5 gíra, ljósbrúnn, ekinn43 þ. Verð 1.390.000 ZG-332 B & L. S.575 1230.

Renault Megane II nýskr. 07/2003,1600cc, 5 dyra, 5 gíra, blár, ekinn 65 þ.Verð 1.350.000 SN-048 B & L. S. 5751230.

Renault Scenic nýskr. 02/2003, 2000cc,5 dyra, 5 gíra, ljósgrár, ekinn 66 þ. Verð1.740.000 VA-125 B & L. S. 575 1230.

Renault Scenic nýskr. 10/1997, 0cc, 5dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 135 þ. Verð550.000 LO-098 B & L. S. 575 1230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Renault Twingo nýskr. 09/1998,1100cc, 2 dyra, hálf-sjálfskiptur, fjólu-blár, ekinn 102 þ. Verð 380.000 UF-355B & L. S. 575 1230.

Volksvagen Golf nýskr. 04/1997,1600cc, 5 dyra, 5gíra, grænn, ekinn 149þ. Verð 390.000 OU-601 B & L. S. 5751230.

Volkswagen Passat nýskr. 10/1998,1600cc, 4 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn142 þ. Verð 740.000 PF-406 B & L. S.575 1230.

Bílaland, B & LGrjótháls 1, 110 Rvk.

Sími: 575 1230www.bilaland.is

Nýr Chrysler Crossfire Limited. 3,2L vél,215 hö. Leðurinnrétting, álfelgur 18” aðframan og 19” að aftan, rafm. í öllu, HIDljós, loftkæling, spoiler sem fer upp viðaukin hraða, ofl. Fleiri litir fáanlegir. Tilsýnis á staðnum. Algengt verð um 5,5milljónir. Okkar verð 3.990 þús.

Sparibíll ehfSkúlagötu 17, 101 Reykjavík

Sími: 577 3344www.sparibill.is

Toyota Corolla S/D Terra 1.4. 05/04, ek-inn 41 þ. km. bsk. Flottur bíll á flottuverði. Verð 1.450.000 kr.

Toyota Corolla S/D Terra 1.4. 06/04, ek-inn 36 þ. km, bsk. Verð 1.470.000 kr.

Chrysler Town Country Limited. 01/99,ekinn 150 þ. km. Ssk., leður, dráttar-kúla, hraðastillir, Infiniti hljóðkerfi,rennihurðir á báðum hliðum. Verð2.190.000 kr. Tilboð 1.850.000 kr

9SMÁAUGLÝSINGAR

Nissan Primera STW GX 1.6. 06/01, ek-inn 63 þ. km, bsk. Verð 890.000 kr. Til-boð 720.000 kr.

Toyota Corolla S/D Terra 1.4. 06/04, ek-inn 45 þ. km, bsk. Verð 1.440.000 kr.

Toyota Corolla S/D Terra 1.4. 06/04, ek-inn 42 þ. km, bsk. Erum að fá góðarCorolla á góðu verði. Verð 1.460.000 kr.

Suzuki Grand Vitara 2.0. 06/04, ekinn45 þ. km. Bsk, 4WD. Verð 1.990.000 kr.

Isuzu Trooper TDI 3.0. 09/00, ekinn 98þ. km. Bsk., disel, 35”upphækkun,dráttarkúla, húddhlíf, kastarar. Verð2.090.000 kr. Tilboð 1.850.000 kr.

VW Bjalla Basicline 1.6. 02/04, ekinn17 þ. km. Bsk., topplúga, sumar- ogvetrardekk. Verð 1.850.000 kr.

Toyota Avensis S/D Sol 2.0. 08/04, ek-inn 25 þ. km. Ssk., hraðastillir, dráttar-kúla, topplúga, leður, 16” álfelgur. Verð2.740.000 kr.

Toyota Land Crusier 90 LX. 06/05, ek-inn 4 þ. km. Ssk., disel, 35”breyttur,spoiler, dráttarkúla, litað gler, kastarar.Verð 5.190.000 kr.

Toyota AkureyriBaldursnesi 1, 600 Akureyri

Sími: 460 4300Opið virka daga 9-18, laugar-

daga 13-16.

HYUNDAI SONATA 2.0L. ÁRG. 03.1996.,BSK., BÚIÐ AÐ SKIPTA UM TÍMAREIM,KRÓKUR OG RAFMAGN Í RÚÐUM OGSPEGLUM. Verð áður 290þ tilboð 190þ.UPPLÝS. 565-2500.

12 VoltMalarhöfða 2, 110 Reykjavík

Sími: 565 2500

Mitsubishi Lancer Stw, nýskr. 06/99, ek.51 þ. km, grænn, sjálfskiptur, álfelgur,sumar og vetrardekk o.fl. Ásett 750.000.Tilboð 690.000. Heimsbílar eru stað-settir á nýja stóra bílasölusvæðinu viðKlettháls 11.

HeimsbílarKletthálsi 11a, 110 Reykjavík

Sími: 567 4000www.heimsbilar.is

Landrover Discovery árgerð 10/98, ek-inn aðeins 64 þús., 3,9 bensín, sjálf-skiptur, topplúga, álfelgur, leðursæti, 7manna o.fl. o.fl., sk. ‘06, 100% lánað,verð 1.580.000. S. 821 6292.

MM L-200 árgerð ‘98, diesel, ekinn 250þús., nýupptekinn gírkassi, ný kúppling,sk. ‘06, 100% lánað, verð 790.000. S.821 6292.

MM L-200 Double cab diesel árg.8/2003, 5 manna, ekinn 130 þús. km.,sk. ‘06, verð 1.790.000. 100% lánað. S.821 6292.

Breiðan ehfSími: 821 6292

Nýr 7-manna Jeep Commandor. Alger-lega ný hönnun. Komdu og skoðaðuþennan bíl á www.islandus.com. Fyrstinýji Commander jeppinn á Íslandi fæstá BílaUppboði Islandus.com í dag!Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfara-kaup á BílaUppboði Islandus.com. Símiþjónustuvers 552 2000 og netspjall viðsölumenn er á www.islandus.com

Leitin að nýjum bíl hefst á www.is-landus.com. Við seljum bíla langt undirmarkaðsverði, veitum öfluga þjónustu,allt að 5 ára ábyrgð og útvegum bílalán.Ef draumabíllinn þinn er ekki til á vefn-um okkar í dag, finnum við hann fljóttmeð alþjóðlegri bílaleit. Gerðu kjara-kaup í Bílabúð eða reyfarakaup á Bíla-Uppboði Islandus.com. Sími þjónustu-vers 552 2000 og netspjall við sölu-menn er á www.islandus.com

Splúnkunýr Ford Explorer langt undirlistaverði. Aðeins kr. 3.190.000 fyrir nýj-an bíl frá verksmiðju! Við seljum bílalangt undir markaðsverði, veitum öfl-uga þjónustu, allt að 5 ára ábyrgð ogútvegum bílalán. Ef draumabíllinn þinner ekki til á vefnum okkar í dag, finnumvið hann fljótt með alþjóðlegri bílaleit.Gerðu kjarakaup í Bílabúð eða reyfara-kaup á BílaUppboði Islandus.com. Símiþjónustuvers 552 2000 og netspjall viðsölumenn er á www.islandus.com

Bens 430 Avantgarde ‘98, ekinn 120þús. Ný innfluttur, bíll með öllu. Lista-verð 2.950 þús. Stgr. Verð 2.350 þús. S.691 9610.

Ford F350 Lariad 6,0 diesel, 6 manna,leður. Nýr bíll, einn með öllu, verð4.050.000 með VSK. S. 898 2811.

Ford F 150 Lariat árg. 2004, ekinn35.000 km. og Ford F 150 Lariat árg.2005, ekinn 25.000 km. S. 898 2811.

Einn með öllu!Audi A8 V8 4,2 quattro ‘96. Ásett verð2.390 þús. Áhv. 1350 þús. S. 862 2505.

Tilboð!!! Opel astra station ‘00, ek. 103þ. Nýjar 15” álf. 200 þ. út og 16 þ. ámán. Uppl. í s. 894 0127.

Ford F-150 King Ranch árg. ‘05. Ek. 8þús. Heitklæðning og hús á palli. Drátt-arbeisli. Uppl. í s. 896 1191.

Toyota Rav4 árg. 2000, 3 dyra, ekinn102 þús. Verð 1.350 þús. Uppl. í s. 8444345.

Honda CR-V vínrauður, sjálfskiptur árg.1999, ekinn 59.000, samlitur meðdráttarkrók, rörasílsum og álfelgum.Vetrardekk á felgum geta fylgt með.Einn eigandi. Verð 1.490.000 þús. Eng-in skipti. S. 862 9039.

Toyota Hilux SR5 38”, árg. 1993, ekinn180 þús., 5 gíra, verð 790 þús.

Vw-Golf 1977’ ek. 40 þús. frá upphafi,smurbók og topp ástand. 2 eigendur120 þús. S. 691 7211.

0-250 þús.

Bílar til sölu

Bmw 730 disel NEW E-65 árg. 03

Alfa Romeo 156 1,8 árg.04V.1950,-

GMC Duramax árg. 03Ford Explorer XLT árg 01-04

Lexus IS 200 og IS 300 árg 01-02

M.Benz ML 320-430 árg 98-01Porsche Boxter árg 99 V. 2450,-

Suzuki Jinmy 31“ árg 01 ek 13 þ.km

Suzuki Sidekick árg 97 V. 550Ford Econoline 15 manna

árg 04Fiat Dukato Húnbíll árg 03-04

Subaru Impreza GL 4x4 árg. 99 ek109 þ.km Sjálfsk. V. 750,-

Bmw 316 i Steptronic árg. 00 ek 120þ.km 100 % lán

Toyota Avensis New. Árg 03. s.sk.ek.52 þ,- V 1990 þ,- áhv.1250 þ,-

Suzuki Grand Vitara 06/00 ek 92þ.km V. 1290,-

Porsche Cayenne S 04/04 ek 20 þ.km V. 7700,- skipti ódýrari

Toyota 4Runner V-6 árg 92 ek 145þ.km V. 320

Kia Carnival V-6 7 manna 07/00 ek 97þ.km V. 1090,- Lán 670,- skipti ódýrari

Peugeot 607 HDI 10/02 ek 55 þ.kms.sk V.2850,- skipti ódýri.

Audi TT 1,8 07/99 ek 112 V. 1790,- Lángetur fylgt

VW Golf B/L 1,6 NEW 09/04 ek 240km Sjálfsk. V. 2000,-

VW Passat B/L árg. 98 ek 130 þ.km 5gíra Tilboð kr 600,- Lán 480,-

SSang Yong Famely DÍSEL 09/98 ek82 þ.km V. 650,-

Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0 árg.02 ek. 60 þ.km V. 2550,- Lán 550,-Skipti Dý/ÓD

Jeep Grand Cherokee Laredo 4,0árg 04 ek 23 þ.ml Tilboð kr. 2850,- stgr

Getum útvegað ódýra oggóða ástands skoðun

EINN MEÐ ÖLLU Í TOPP STANDI.

M.Benz S 350 TDI árg. 96ek. 326 þ.km.

Þessi bifr.er búinn að vera í Taxakeyrslu frá 70 þ.km. 2 Eigendur, mik-ið endurnýjað og verið í topp viðhaldi. Möguleiki á 3 ára bílaláni hjáTM fyrir góðan greiðanda. Skipti á dýrari og ódýrir. Gott staðgr. verð.

SJÓN ER SÖGU RÍKARI

550 5000AUGLÝSINGASÍMI

MMC Lancer ‘89 ek. 200 þús. 4x4 sk.‘06 góður vinnubíll verð 85 þús. stgr.Uppl. 846 1065.

Toyota Corolla XLI ‘94. Ný kúpling,tímareim ofl. Álfelgur, CD. Sk. út næstaár. Fínn bíll. S. 862 2505.

1996 Opel Astra 1.4 Station, 108.000km. Nýskoðaður, þarf að seljast. Verð220 þ. eða besta tilboð. S. 669 9221.

Felgur&dekk 18 BBS. V. 145 þ. S. 8679364.

Nissan Sunny station 4WD árg. ‘95, ek.150 þús. Verð 180 þús. Uppl. e. kl. 17 ís. 860 1117.

Renault 19,1.8RT ‘94, ek. 126 þ. km, sk.‘06, bsk., 5 gíra, pluss ákl., loftkæl.,reykl., 4 vetr/sumd. á felgum. Tilb. 190þ. stgr. S. 848 3098.

Isuzu ‘91 double cap, vinnubíll, selsthæstbjóðanda yfir 50 þús. Uppl. í s. 6968788.

Til sölu Renault Twingo árg. ‘94, ek. 157þús., bilað púströr. Selst á aðeins 30þús. Uppl. í s. 534 5462 e. kl. 19.

Til sölu þrír bílar. Subaru Legacy stationárg. ‘92, 4x4, sk. ‘06, sumar & vetra-dekk. Lancer station árg. ‘94, ssk., sk.‘06, sumar & vetrardekk. Skoda Pick-upárg. ‘95, sumar & vetrardekk. Uppl. í s.586 8685.

Toyota Carina E 2,0 st ‘93, ek. 250 þús.,sk. ‘06, drk. Verð 200 þús. Uppl. í s. 8978673.

VW Golf 1800 árg. ‘92, 5 dyra, ekinn145 þ. km, skoðaður ‘06. Góð dekk.Ágætis bíll. Verð 110 þús. stgr. Uppl. í s.893 5201.

Suzuki Baleno árg. ‘97, ekinn 143 þús.Sk. ‘06. Sjálfsk., 3ja dyra. Listaverð 380þús. Tilboð 160 þús. S. 659 9696.

Ford Ka, silfurgrár árg. ‘98, ek. 84 þ. km.Tilboð 190 þús. stgr. Uppl. í s. 8498373.

Til sölu Saab 900i árg. 1987, ekinn 165þús. Verð 50 þús. 2 eigendur. Uppl. í s.840 7513.

Mitsubishi Galant árg. ‘91, í toppstandi.Mikið yfirfarinn, álfelgur, CD, þjófavörn.Sk. ‘06. Verð 100 þús. stgr. Uppl. í s. 6628915.

Til sölu M. Benz árg. ‘86 250D með bil-aða vél. Verð 60 þús. Varahlutir fylgja.Uppl. í s. 863 3303.

VW Polo skr. dagur 12/’98, ekinn 132þús. Bsk., álfelgur, CD. Verð 460 þús.Staðsetning Akureyri. S. 863 3331.

Mazda 323 árg. ‘97. Verð 300 þús. Uppl.í s. 898 7976.

Corolla 1.3 xli ‘96, ek. 150 þús., sk. ‘06,verð 360 þús. Sum. og vetrar dekk. Sími863 3385.

Honda Civic árg. ‘94, ssk., 5 dyra, 1500,ek. 156 þús., sk. ‘06, smurbók frá upp-hafi, vetrardekk fylgja, toppbíll. Verð275 þús. S. 892 7852.

VW Golf ‘96, 5 dyra, beinsk., álfelgur,CD. Ekinn 94.000 km. Uppl. í s. 8951741, Jón. Verð 400.000 stgr.

Nissan Primera 1995 árg. Ekinn 135 þ.Bíll í góðu standi, ásett verð 360 þús.Tilboð óskast. S. 664 8894.

Til sölu Toyota Corolla Touring árg. ‘97XLi 1800 4x4. Ekinn 140 þús. Sumar ogvetrardekk á felgum fylgja. Verð 400þús. Uppl. í s. 862 9868.

VW Polo 1400 nýskr. 11/98, ek. 96 þús.km, 5 gíra, 3ja dyra, álfelgur, nýsk. Verð350 þús. stgr. Uppl. í s. 862 8275.

Nissan Almera 1.8 Lux 2001, ek. 81 þ.,ssk., áhv. 580 þ., verð 850 þ. 250 þ. +yfirtaka. S. 863 2266.

Lancer 4x4 Station. Ek. 115 þ., dr.kúla,ný vetrard. fylgja. V. 530 þ., s. 856 6769.

MMC Lancer árg. ‘99, ek. 115 þús., 4heilsársdekk, álfelgur, filmur, CD, sk.‘06. Verð 650 þús. S. 823 8491.

Renault Megan Scénic, 11/2000, ek. 55þ. á vél - 175 þ. Ásett 890 þ. Tilboð 590þús. áhvl. 420 þ. S. 587 8888 & 8986623.

Avensis ‘99 1600, sk. ‘06, ekinn 53 þús.CD og krókur. Verð 830 þús. Uppl. í s.693 5623.

BMW 525 ‘94, dökkblár, ssk., leður,topplúga, keyrður 158 þ. Nýyfirfarinn,650 þ. stgr. S. 866 6791 Gísli.

100 þús. kr. afsl.Vegna flutninga úr landi er BMW 318‘97, nýir klossar og diskar, innfluttur2000. Listaverð 820 þús. Tilboð 720þús. eða besta boð. Uppl. í s. 823 5227.

Toyota Corolla ‘99, ek. 115 þús. Ásettverð 570 þús. Stgr. 490 þús. Ath skipti ámótorhjóli. Uppl. í s. 822 0069.

Subaru Legacy station ‘99, ek. 100 þús.100% yfirtaka á bílaláni. Verð 990 þús.Uppl. í s. 660 2696.

Ford Focus station ‘99, ek. aðeins 87þús. Fallegur vel með farinn bíll. Verð740 þús. 100% yfirtaka á láni. Uppl. í s.660 2696.

MMC Galant Glsi ‘99, ek. 110 þús.,beinsk. Verð 1.090.000. S. 868 5210eftir 16.

Til sölu Toyota Corolla 1,4. Árg. feb ‘04.Ekinn 38 þús. km. Engin skipti. Verð1.490 þús. Sími 863 7868.

Subaru Impreza Turbo, mikið breyttur.V. 2,190 m. Sími 869 1293 Jóna &8679364.

Lincoln Town Car 2003. Verð 2,9 milj.Fæst á enn lægra verði. Toppeintak. S.577 1155

Lincoln Navigator 2003. Verð. 4,3 milj.Fæst á enn lægra verði. Toppeintak. S.577 1155.

Vantar nýskoðaðan 4x4 á 100-150 þús.Sendu uppl. á [email protected]

Bíll í góðu standi óskast á allt að 300þús. stgr. S. 699 6647.

Óska eftir bíl, helst sk. ‘06 á ca 40 þús.S. 892 0825.

Jeppaeigendur,Drullutjakkar, loftdælur 250 PSI, start-tæki “powerpack” tilvalið að hafa íjeppanum, bæði sumar og vetur Véla-borg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464-8600

Splúnkunýjir Jeep Grand Cherokee á til-boði þessa viku frá kr. 2.999.000. Fyrst-ir koma fyrstir fá. Hægt að velja um litiog aukabúnað Grand Cherokee Laredo,Limited og Limited HEMI á ótrúlegahagstæðu verði á meðan birgðir end-ast. Hringdu strax til að tryggja þér bíl áútsöluverði. Nánari upplýsingar í síma552 2000 og á www.islandus.com

Til sölu Isuzu Trooper skrd. 11.’02. Dísel,ssk. Ekinn aðeins 57 þús. Þjónustubók,krókur. Verð kr. 2.780 þús. Uppl. í s. 8970908.

Nissan Terrano ‘97 ek. 166 þús. Lítil út-borgun og gott verð. Uppl. í s. 8687995.

Toyota Hilux V6 Extracab árg. ‘91, ek.209 þús. Breyttur 36”. Verð 390 þ. Fæstá 340 stgr. S. 865 8112.

Ford og Toyota pallbílar á tilboðsverði.Splúnkunýjir Ford pallbílar í öllumstærðum og gerðum á tilboði þessaviku frá kr. 1.795.000. Hægt að velja umfjölda lita og aukabúnað, ExplorerSportTrack, F150 RegularCab,Supercabog CrewCab á ótrúlega hagstæðu verðiá meðan birgðir endast. Hringdu straxtil að tryggja þér bíl á útsöluverði. Nán-ari upplýsingar í síma 552 2000 og áwww.islandus.com

Til sölu M. Benz 2535 ‘01, ek. 177 þ.km. Allur á lofti, dráttarstóll, Palfinger24500 ‘01, fjarstýring, letingjabíll. V.6.190 þ. + vsk. Bíla og vélasala Borgar-nesi 437 1200 & 894 8620.

Til sölu Scania 113 hk. 8x4 380 hp. árg.‘93, ek. 617 þ. km., mikið endurnýjaðurog góður bíll, nýjar fjaðrir, nýleg kúpling,túrbína og legur í vél, uppsmíðaðurpallur og ýmislegt fleira. V. 2,9 millj. +vsk. Uppl. í s. 893 0411.

Til sölu Ford Econoline 350 árg. 1982,5800cc, bensínknúinn, sjálfsk. Verð690.000. Sími 426 8446.

Til sölu Nissan ‘99, ekinn 57 þús. Tvö-föld dekk, afturhjóladrif. Einn með öllu.Uppl. í síma 892 2866.

Til sölu er Suzuki 1100f ‘88 gott hjól ogvel með farið. Sími 896 2314.

Kawasaki kdx 200 enduro árg. 2003,möguleiki að götuskrá hjólið á hvítnúmer, lítið notað gott hjól, verð 420 þ.Upplýsingar í síma 866 8049.

Til sölu Yamaha WR250 eins og nýtt!Aðeins ekið 690 km! árg. 2003 meðrafstarti. Nýtt framdekk fylgir. 490 þús.stgr. Sími 659 8757 & 897 4642.

Honda FourTrax 4x4 með bakkgír, ár-gerð 2005. Lítið ekið hjól. Verð 550 þ.Sími 897 1241.

Hjól + kerra til sölu. Honda CRF 250,árg. 2005 og 3ja hjóla ný kerra til sölu.Lækkað verð. Uppl. í s. 897 7571 & 8979599 Pro ehf.

Esterelle fellihýsi háþekja árgerð ‘96með fortjaldi, sólarsellu og grjótgrind.Verðtilboð. Uppl. í s. 893 5483.

Gul blikkljós - Hálf-vitar;Blikkljós í miklu úrvali til ásamt festingum.12 volt/24 volt. Fáanleg með óbrjótanlegugleri. Vélaborg Krókhálsi 5F (gengið innfrá Járnhálsi) 110 Rvk, 414 8600, Draupn-isgötu 1, 603 Ak, 464 8600.

SEAT vinnuvélasæti.Sæti í jeppa, báta, vörubíla, vinnuvélarog lyftara Vélaborg ehf., Krókhálsi5F,110 Rvk, 414-8600, Njarðarnesi 2,603 Ak, 464-8600

Trjá og timburkurlari til sölu, hakkar allt að15 cm trjástofna. Uppl. í síma 437 1200.

Vinnuvélar

Fellihýsi

Kerrur

Fjórhjól

Mótorhjól

Húsbílar

Vörubílar

Pallbílar

Jeppar

Bílar óskast

2 milljónir +

1-2 milljónir

500-999 þús.

250-499 þús.

10SMÁAUGLÝSINGAR

TIL SÖLU/ÞJÓNUSTA

Til sölu Volvo FL 6-11. skoðaður ‘06.‘94. Bobcat ‘00 ásamt fylgihlutum, 3skóflur, fræsara, fleig, snjóblásara, tveirgangar af felgum mjóum og breiðum.Verð 3 millj. +vsk. S. 899 3004.

Körfubílaleigan.Ódýr og góð þjónusta. Vinnuhæð 32metrar. Sala og leiga. 893 3573

Lyftarar, brettatjakkar, skæralyftur, lyftu-borð, trillur, vagnar, hjólabúnaður ogýmis léttitæki. Vandaðar vörur, góðverð, öflug viðgerða- og varahlutaþjón-usta. Léttitækni ehf, Stórhöfða 27, s.567 6955. Allar upplýsingar áwww.lettitaekni.is

Álbátur, vélarlaus til sölu. Lengd 5,30 mbreidd 2 m. Þarfnast viðgerðar. Er viðsmábátahöfnina við Elliðavog. Upplýs-ingar í s. 551 6840.

Partar VTS S. 421-8090. Subaru Im-presa 2,0GX ‘03 Toyota, Nissan, Opel,Audi 100 ‘95, Lancer Golf. Opið 8-18Lau. 10-15.

Peugeot-Citroen.Peugeot, Citroen. Er eingöngu að rífaPeugeot og Citroen. Franskir bílapartarehf. S. 587 8200 & 694 9117.

Bílhlutir, Drangahrauni 6, S. 555 4940.Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skodaog Daihatsu. Eigum einnig varahluti ífleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til nið-urrifs.

Bílapartasalan ÁsSkútahraun 15B, s. 565 2600. Honda,Mazda, MMC, Nissan, VW. Notaðir vara-hlutir í flestar gerðir bíla, Kaupum bílatil niðurrifs.

Hedd 557 7551Bílapartasala sem sérhæfir sig í MMC,Bens, VW, Musso, Skoda og fl. Opiðmán.-föst. 9-18.

Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf,Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air-bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &892 7852.

S. 555 3560Bílapartar og Þjónusta. Eigum varahlutií flestar gerðir bíla. Dalshrauni 20.

Aðalpartasalan s. 5659700

Kaplahrauni 11 HF. Eigum varahluti íHyundai, Peugeot, Mazda, MMC, Opelog fl. Kaupum bíla til niðurrifs.

bilapartar.isBílapartar, erum flutt í Grænumýri 3Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-göngu með Toyota. Kaupum Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.

Partasalan Skemmuvegi 30, sími 5577740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,Nissan, Toyota, Renault, Honda ogfleira.

Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.Varahlutir í bíla þ.á.m. Ford, Opel,Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupumbíla til niðurrifs.

Partaland s. 567 4100Stórhöfða 18, R. Varahlutir í Pajero,Lancer, Trooper o.fl. teg.

Á varahluti í Charade ‘88/’93, Civic ‘91,Lancer Colt ‘92/’93, Galant ‘90, Corolla‘92, ‘97, Touring ‘92, Sunny ‘92, Micra‘91, Swift ‘90, Subaru ‘90, Justy, L300‘90, Primera ‘93, Escort ‘88. HyundaiCoupe Turbo ‘93. Sonata ‘92. S. 8968568.

KK Bílaverkstæði Skemmuvegi 22Kópavogi, bremsuviðgerðir. Almennarviðgerðir fyrir fólksbíla og jeppa, s. 8613790 & 555 3755.

Ef pústið pípir og bremsurnar braka,hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.

Full búð af nýjum vörum frá Austur-löndum. Frábært úrval. Vaxtalausar létt-greiðslur. Sigurstjarnan, S. 588 4545.Fákafeni (bláu húsin) Opið 11-18 virkadaga og 11-15 laugardaga.

Comet iðnaðarryksugurtvær gerðir, verð frá kr. 12.608 m/vsk.Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk, 4148600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464 8600.

Tilbúnir stigar, hringstigar og handriða-efni á lager. Ryðfrí handrið með eða ánuppsetningar. Handlistar, píralar, plast-listar, ryðfrítt, festingar, glerklemmur ogmargt fleira. Stigalagerinn, Dalbrekku26, 564 1890.

Hreinsað út - t.d. stakir jakkar 1.500-Buxur 500.- Skór-500. Lagersala, Auð-brekku 1, Opið 10-18.

Uppþv.vél, 29” Thomson TV, borðst.borð + 6 stólar, leður sófasett 3+2+1,eldh. borð + 5 stólar. S. 694 1600.

Íssk. 144 cm á 10 þ., 126 cm og 85 cmá 8 þ. Þríhjól á 2 þ. Hjólabretti á 3 þ.Barnabílstóll á 2 þ. Línuskautar 2 þ.Barnakerra á 4 þ. Einnig varahlutir íýmsa bíla, 4 stk 13” nagladekk á Subarufelgum á 8 þ. S. 896 8568.

Vantar 3-7 fm garðhús. (hænsnahús).Uppl. í s. 899 4600.

Óskum eftir að kaupa fundarstóla ca 60stk. Upplýsingar í síma 693 0045 á milli9-18.

Til sölu Petrof píanó. Uppl. í síma 8934609.

Get útvegað allar gerðir af harmonikk-um. Notaðar og nýjar á frábæru verði. S.690 2020. www.harmonikan.is

Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. tilelli/öryrkja. Sækjum. Litsýn, Síðumúli35, s. 552 7095.

Tölvuviðgerðir frá 1500kr.

Heimaþjónusta í hæsta gæðaflokki.Ókeypis uppsetning á öflugri vírusvörn.Miðnet, s. 694 6161.

vidur.isHarðviður til húsbygginga. Palla- oggirðingaefni, nótuð vatnsklæðning, nót-aður panill og fræst gluggaefni. Gæði ágóðu verði. Nánar sjá vidur.is Magnússími 561 1122 & 660 0230

vidur.isHarðviður til húsbygginga. Palla- oggirðingaefni, nótuð vatnsklæðning, nót-aður panill og fræst gluggaefni. Gæði ágóðu verði. Nánar sjá vidur.is Magnússími 561 1122 & 660 0230.

Steinull.Til sölu úrvals steinull, margar gerðir.Gott verð. Uppl. S. 898 5500.

100 fm af gegnheilu 22 mm beyki par-keti frá hinu virta fyrirtæki Junckers.Kostar nýtt 8.200 kr. hjá Agli Árna enfæst fyrir mjög gott verð. S. 691 1931.

100% Verðvernd!!!!Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990.Allar spólur 1990. 3 á 5.000. VenusFreyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven-us6.is. Sendum í póskröfu um land allt.

Sportlegu HeilsuskórnirVinsælu Heilsuskórnir komnir aftur, 8litir, einnig í gull og silfri, stærðir 35-41,verð 3.990 kr. La Vida Laugavegi 51,Gallery Freydís Laugavegi 59, Töff FötHúsavík, Okkar á milli Egilsstöðum,Heimahornið Stykkishólmi, Nína Akra-nesi.

La Cimbali 2 stúta espresso kaffivél tilsölu. Lítið notuð. Uppl. í s. 846 5985.

Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökumað okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-, stigagangaþrif og teppahreinsanir,bónvinnu og gluggaþvott. Uppl. í s. 8241455 eða senda fyrirspurnir á[email protected]

Tek af mér þrif í heimahúsum er bæðivandvirk og vön. Uppl. í s. 847 6412.

Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVKinnifalin. S. 847 5007 [email protected]

Getum bætt við okkur verkefnum viðhellulagnir, fagmenn og vönduð vinnu-brögð. Lóðalist ehf S. 699 2464

Túnþökusala OddsteinsTúnþökur til sölu, frí heimkeyrsla.Steini. S. 663 6666 / 663 7666.

Tökum garðinn í gegn! Helluleggjum,þökuleggjum, sláum, klippum tré og öllönnur garðverk. Gerum góð tilboð.Sláttumenn -Garðaþjónusta. Þórhallurs. 846 0864 Hjörleifur s. 868 2667.

Tökum að okkur viðgerðir og málninga-vinnu. Uppl. í s. 869 3934. Viðhald ogMálning ehf.

Alhliða meindýraeyðing í heimahúsums.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 8982801.

Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út áland. S. 898 6565. FlutningaþjónustaBrynjars.

Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.Mikaels. S. 894 4560.

Búslóðaflutningar, stórir bílar og litlir tilleigu, með manni eða án manns. Ger-um tilboð í flutninga út á land. Sími 8989006 Proflutningar.

Húsaviðhald

Búslóðaflutningar

Öll meindýraeyðing fyrir heim-ili, húsfélög. S. 822 3710.

Meindýraeyðing

Málarar

Í fjármálum, alhliða fjár-mála- og rekstrarráðgjöf.

Skattskil og bókhaldsþjónustaEndurskipulagning fjármála,

samningar við lögmenn, lána-drottna og innheimtumenn, að-

stoð v/nauðungaruppboða, stofn-un einkahlutafélaga ofl. Geymið

auglýsinguna.SÍMI 517 1030 OG 822 9670

Kaflaskipti ehf. - Skipholti 5 -Sími 517 1030 og 822 9670

[email protected]

Ráðgjöf

TúnþökurTúnþökurúllur, túnþökur og holta-

gróður ávallt fyrirliggjandiTúnverk ehf. Sími 892 3666

Gylfi Jónsson

Garðyrkja

Ræstingar

Hreingerningar

Ýmislegt

Verslun

Til bygginga

Tölvur

Sjónvarp

Hljóðfæri

Óskast keypt

Til sölu

Viðgerðir

Varahlutir

Bílaþjónusta

Bátar

Lyftarar

11SMÁAUGLÝSINGAR

TIL SÖLU/ÞJÓNUSTA

Móðuhreinsun glerja &háþrýstiþvottur!

Er komin móða eða raki á milli glerja?Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-un, Ólafur í s. 860 1180.

Þök, glugggar, hurðir, veggir, gólf. Til-boð. Smíðalausnir Jósep 899 3011.

MúrverkHúsaviðgerðir, flísalagnir, flotlagnir, al-mennt múrverk. 699 1434. VerkmúrEhf.

Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.múrun, málun, trésm., perket & flísa-lagnir. Föst tilboð eða tímavinna. S. 6161569.

Getum bætt við okkur verkefnum í flísa-lögnum, parketlögnum, málningu ogöðrum viðhaldsverkum. Uppl. í síma824 7587.

Þarftu að láta skipta um glugga/gler,leggja/slípa parket, setja upp innrétt-ingar/hurðar. S. 896 9819. Parket ogSmíðar www.parketogsmidar.is

Þök, gluggar, hurðir, veggir, gólf. Til-boð. Smíðalausnir Jósep 899 3011.

Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 6973933.

Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-inn og geri við. Viðurkenndur afMicrosoft. 10 ára reynsla. S. 898 0690(Ríkharður). Milli kl 8-23 alla daga.

Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægursí heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.695 2095.

Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-inn og geri við. Viðurkenndur afMicrosoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.898 0690, 8-23 alla daga.

Alspá 908-6440Draumar, skyggni. Fyrirb. Fyrri líf. Finntýnda muni. 10-22. Y.Carlsson.

Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantiðtíma í s. 554 5266 & 695 4303.

Hanna 908 6040Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.13 til 01.

Spásíminn 908-5666. Stjörnuspá. Tarot.Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-ar. Andleg hjálp. Trúnaður.

Örlagalínan 908 1800 &595 2001

Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-ráðningar. Fáðu svör við spurningumþínum.

908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.

Englaljós til þín.Ertu óhamingjusöm/samur? Tarot lest-ur og fáðu svör við spurningunum þín-um. 908 5050. Lára & Laufey e. kl.18.00 til kl. 01.00.

Er byrjuð að spá eftir langt hlé. Tek fólkheim, ræð einnig drauma, gef góð ráð,engar tímatakmarkanir. Tímap. í síma891 8727, Stella. Geymið auglýsinguna.

Spádómar og huglæg hjálp alla dagahjá Daddý í s. 846 6364. Alltaf þegarþér hentar.

Ósk 902 5151Loksins. Ósk er komin aftur. Spáir í spil,ástir, fjármál og heilsu, ræður einnigdrauma. Verið velkomin. Hringja e. kl. 14.

Getum bætt við okkur sólpöllum, skjól-veggjum og allri almennri gipsvinnu.Erum byrjaðir að taka niður pantanirfyrir næsta sumar. Uppl. í s. 867 0791 &865 1863.

Tek að mér girðinga- og pallasmíði.Uppl. í s. 846 2003.

PípulagningaþjónustaSími 694 2109

Sérhæfð viðgerða og breytingaþjón-usta. Nýlagnir og sumarbústaðaþjón-usta Villi píp ehf.

Kynningarnámskeið íBowen tækni.

Sauðarkróki 10. sept. og Akureyri 11.sept. Uppl. í síma 421 4569 og 8977469, Margeir [email protected]

Léttari og hressari með Herbalife.www.dagamunur.is og [email protected] s. 891 8902, Ásta.

Þú léttist með Herbalife! Persónulegráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 &868 4884.

Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalifewww.eco.is Erla Bjartmarz [email protected] 4183.

Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.ISS.586 8786.

Thalasso therapy.“Eykur jafnvægi líkama og sálar”. Orku-gefandi, vökvalosandi og grennandi.Greifynjan snyrtistofa sími 587-9310.Hraunbæ 102. opið frá kl 9-20.

PíanókennslaKenni á píanó, börnum og fullorðnum.Tónfræðikennsla innifalin. GuðrúnBirna Hannesdóttir, Bólstaðarhlíð 50, s.588 3277 & 847 0149.

Greini og kenni lesblindum, er sérkenn-ari og lestrarsérfræðingur. Sími 8601133.

Bóklegt námskeið hefst um miðjansept. Skráning á geirfugl.is - Sími 5115511.

Til sölu hillusamst. frá TM, 2,5x2,15.Beiki með glerhurðum. Tvö járnborð50x50, hæð 48 með glerpl. Verð 3 þús.stk. Járnborð 120x40, hæð 73 meðglerpl. og stóll. Verð 7 þús. Tveir EXÓhægindast. Verð 15 þús. stk. Fatask. 1x2m. Uppl. í s. 587 8125.

Vel með farinn vínrauður hornsófi tilsölu. Verð 50 þús. Uppl. í s. 566 6363.

Forstjórastóll, svart leðurlíki með háubaki. Verð 12 þús. Uppl. gefur Jón í síma899 4202 & 552 4960.

Til sölu Ariston þvottavél, 18 mán, 1200sn. Verð 35 þús. Uppl. í s. 897 4212.

Til sölu Gorenje kæliskápur 143cm áhæð og 60cm á breidd, 4ra ára gamall,vel með farinn. Verð 20 þús. Uppl. í s.895 0733.

Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-ingar. Styttum buxur meðan beðið er.Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 5520855.

NUTRO - 30 % afsláttur!Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæstagæðaflokki. Full búð af nýjum vörum.30% afsl. af öllu. Opið mán. til föst. 10til 18, laugard. 10 til 16, sunnd. 12 til16. Tokyo Hjallahrauni 4. Hfj. S. 5658444.

Gullfallegur íslenskur hvolpur til sölu.Uppl. í s. 869 6817.

Baðkar, Kaldewei 70x170, hvítt, gefinsgegn flutningi. Sími 587 6362 e.kl.18.00.

Byssuviðgerðir og Blámum.Byssusmiðja Agnars, sími 891 8113.

www.sportvorugerdin.is

Sjóstangaveiði og hvalaskoðun. Tilvaliðfyrir vinahópa eða vinnufélaga. Farið fráReykjavíkurhöfn. Duus Tours. S. 8989511.

Land til sölu!Til sölu í Grímsnesi stórar lóðir, hentarvel til hrossabeitar eða skógræktar.Grasgefið og gott land. Uppl. í s. 4864515 eftir kl. 18.

Til sölu öruggir barna- og fjallhestar.Uppl í s 899 4600

Glæsileg íbúð eða allt húsið til sölu eðaleigu. Tvær 170m2 íbúðir og 80m2íbúð eða vinnustofa. Leigist með eðaán húsgagna til lengri eða skemmritíma. Einnig er hægt að kaupa fasteign-ina samtals 440m2. Mjög skemmtilegastaðsett umkringt útivistarsvæðumneðst í Breiðholti, nálægt Mjódd, skólar,kirkjur, íþróttamiðstöð og verslanir ígöngufjarlægð. Upplýsingar í síma 8655285.

Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi áundan í leit að réttu íbúðinni með hjálpLeigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.511 1600.

Stúdíóíbúðmiðsvæðis í Kópav. til leigu laus fljót-lega, sérinngangur. Reglusemi áskilin.Áhugasamir sendi uppl., nafn, kt. ogsímanr. á Fréttablaðið fyrir 10. sept.merkt “Stúdíó - kóp”.

Til leigu herbergi með aðgangi að góðuelhúsi, baði og þvottavél. Herbergið er ábesta stað í miðbæ Rvk. Uppl. í síma552 1225 & 699 7720.

Til leigu glæsil. herbergi, 15 og 30 fm,að Funahöfða 17a. Þvottah., bað ogeldunaraðst. Í herb. er dyras., íssk.,fatask., sjónv. og símtengi. S. 414 5000milli 9-15.

Tónlistarmenn ATH!Til leigu eru 3 rúmgóð æfingapláss fyrirhljómsveitir. Góð aðkoma og nýstand-sett. Í sama húsi er upptökustúdíó.Upplýsingar eru veittar í s. 696 0044 ámilli kl. 9-12.

45 fm íbúð til leigu í Garðabæ. Skilvísiog reglusemi nauðsynleg. Laus strax.Uppl. í síma 565 7512 & 863 7512 eftirkl. 16.

Kósý herb. með útsýni til leigu á sv. 107.Nýmálað, ný húsgög. Sér nýstand. bað-herb. fylgir, aðgengi að eldhúsi, séríssk.Þvottahús, þurrkari og uppþv. vél. S.820 0503 & 551 6564.

Ný stórglæsileg leiguíbúð með öllumtækjum. Langtímaleiga. 2ja herbergja íReykjavík. Sjá heimasíðu Átthaga ehf.www.atthagar.is

Íbúð óskast í HafnarfirðiFjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergjaíbúð í Lækjarskólahverfinu í Hafnarfirði.Meðmæli ef óskað er. Öruggum og skil-vísum greiðslum heitið. Upplýsingar ísíma 898 2181.

2 tvítugar stúlkur óska eftir íbúð mið-svæðis í Rvk. Skilvísum greiðslum heit-ið. S. 699 8545.

Ungt reglusamt par óskar eftir stúdioeða 2 herbergja íbúð á höfuðborgar-svæðinu á verðinu 0-50 þ. Skilvísum gr.heitið. S. 865 8458.

Rimlahliðí vegi, tvær staðlaðar stærðir,3,66x2,50m, burðargeta 20 tonn, verðkr. 109.000- án vsk./ 4,50x2,55m, burð-argeta 40 tonn, verð kr. 246.000- ánvsk. Vélaborg ehf., Krókhálsi 5F,110 Rvk,414-8600, Njarðarnesi 2, 603 Ak, 464-8600

Sumarbústaðir

Húsnæði óskast

Húsnæði í boði

Ýmislegt

Hestamennska

www.sportvorugerdin.is

Fyrir veiðimenn

Byssur

Ýmislegt

30% KynningarafslátturErum þessa dagana með 30%

kynningarafslátt af Arden Grangehágæða hunda- og kattafóðri íverslunum Dýralands. Verð á 15kg hundafóðri er frá kr 3.920,-

með afsl. og verð á 2,5 kg katta-fóðri er frá kr 1.120,- með afsl.Dýraland Mjódd S. 587 0711

Dýraland Kringlan S.588 0711Dýraland Spöng S.587 0744.

Dýrahald

Fatnaður

Heimilistæki

Húsgögn

Flug

Kennsla

Námskeið

Naglaskóli La FameByrjar 12. september. Innritun

hafin á negluroglist.is og í s. 5534420.

Snyrting

Heilsuvörur

Önnur þjónusta

Viðgerðir

Trésmíði

Rafvirkjun

Spádómar

Tölvur

Stífluþjónusta

ATVINNA

12SMÁAUGLÝSINGAR

Framleiðum ýmsar stærðir heilsárs-húsa. Bjóðum einnig byggingarefnis-pakka viljir þú reisa sjálfur. Nú er réttitíminn til að panta. S. 5174200 &www.husoghonnun.is

Til sölu nokkrar góðar sumarbústaða-lóðir á góðum stað í Grímsnesi. S. 6611121.

Land til sölu!Til sölu í Grímsnesi stórar lóðir, hentarvel til hrossabeitar eða skógræktar.Grasgefið og gott land. Uppl. í s. 4864515 eftir kl. 18.

Atvinnu / Skrifstofuhús-næði til leigu.

Glæsileg 60 fm og 15 fm. skrifstofuher-bergi til leigu í Dugguvogi. Gott að-gengi, næg bílastæði. Uppl. í síma 6177760.

Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-ir á brettum. Starfað í 18 ár. Uppl. í s.567 4046 & 892 2074. Sækjum ogsendum búslóðirnar.

Upphitað geymsluhúsnæði á Suður-nesjum. Tek í geymslu tjaldvagna ogfellhýsi í vetur. Uppl. í s. 865 1166 &895 5792.

Bílskúr 22 fm til leigu. Uppl. í s. 8632878.

Orlofs íbúðTil leigu minnst 2 sólarhringar í Orlofsí-búð á besta stað í Kópavogi. Uppl. s.869 3375 & 869 9964.

Vantar þig gott starf.IntJob útvegar erlent starfsfólk sam-kvæmt þínum óskum. Sjáum um allarskráningar til yfirvalda og ferðatillögum.Leggjum áherslu á fagmensku. Ánægð-ir viðskiptavinir eru okkar besta auglýs-ing IntJob sími 517 4530 e mail [email protected].

Vegna mikilla anna óskum við eftir aðráða hresst og duglegt fólk í sal. Nánariupplýsingar á staðnum eða áwww.aroma.is. Veitingahúsið CaféAroma Hafnarfirði.

Dagvinna-Subway Faxa-feni

Vantar fólk í vaktavinnu, 100% starf,sveiganlegur vinnutími. Leitum að já-kvæðu og lífsglöðu fólki með miklaþjónustulund. Hægt er að sækja um ásubway.is.

Dagvinna-Subway-Ár-túnshöfða

Vantar fólk í vaktavinnu, 100% starf,sveiganlegur vinnutími. Leitum að já-kvæðu og lífsglöðu fólki með miklaþjónustulund. Hægt er að sækja um ásubway.is

Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-doraBjarna.is

Símadömur! Símaþjónusta RauðaTorgsins leitar samstarfs við spennandisímadömur. Nánari uppl. á www.rauda-torgid.is, og í s. 552 3349 og 899 7987.

Ísl./Svissn. hjón í Þýskal. vantar trausta,reyklausa au-pair strax. Frítt þýsku-námssk. Uppl. í s. 0049 2205 907102,[email protected]

Ræstingar!Vantar fólk í ræstingar í dagstörf 50% &morgunstörf 75% á svæði 110. Góðlaun í boði. Uppl. í s. 561 8000 & 8936552.

BílstjóriÓskum eftir að ráða duglegan og

samviskusaman bílstjóra meðmeirapróf. Um er að ræða fjöl-

breytt og lifandi starf á Reykjavík-ursvæðinu.

Uppl. í s. 863 2048.

MatráðurStarf matráðs við leikskóla er

laust til umsóknar. Viðkomandiþarf að vera ljúfur í lund, vel

skipulagður og vera fær um aðelda einfaldan og hollan mat viðhæfi barna. Til greina kemur að

tveir skipti með sér starfinu.Reglusemi áskilin.

Nánari upplýsingar veittar ísíma 899 2056. Leikskólastjóri

Bakarameistarinn Suður-veri óskar eftir bak-

ara/bakaranema.Óskum eftir bakara fljótlega semþarf að vera góður í brauðum og

kökum. Einnig óskum við eftirbakaranemum sem fyrst.

Upplýsingar í Síma 864 7733,Óttar.

Skólafólk!Gæsla í íþróttasal Borgaskóla,Grafarvogi frá kl. 16:00-21:00.Hægt að vinna einn eða fleiridaga. Hentugt fyrir skólafólk.

Einnig 100% starf skólaliða í bað-vörslu (stúlkna) frá 1. nóv.

Upplýsingar hjá Sæmundi,húsverði í síma 577 2900 &

664 8137.

Hlutastarf - námsmennStarfsmaður óskast til að annastþrif í þjónustumiðstöð aldraðra

hjá Seltjarnarnesbæ og til að lítainn til eldra fólks. Um er að ræðau. þ. b. 40% starf. Vinnutími frá16:30 - 20:15 á virkum dögum(2-3 daga í viku) og einnig er

unnið aðra hverja helgi. Um helg-ar felst starfið í umsjón með mat-arskömmtum og innlitum. Starfið

hentar m. a. námsfólki.Nánari upplýsingar gefur

Snorri Aðalsteinsson hjá Sel-tjarnarnesbæ í síma 595 9130,

[email protected]

Ertu laghentur?Okkur vantar til liðs við okkursmiði og/eða laghenta menn í

innivinnu (innréttingauppsetning-ar) og á verkstæði í borðplötu-

smíði og ýmsa sérsmíðiVeitum nánari upplýsingar í

síma 553 5577, Betri híbýli ehf.

Þrif og þvottahús.Bakarameistarinn Suðurveri óskareftir starfsmanni í ræstingar , þrifog þvottahús. Vinnutími 10-18

virka daga.Uppl. í s. 897 5470 einnig um-sókareyðublöð www.bakara-

meistarinn.is

Kaffihús, BakaríBakarameistarinn, Húsgagnahöll-

inni, Smáratorgi, Suðurveri ogMjódd óskar eftir afgreiðslufólki.

Vinnutími 13-19.Uppl. í s. 897 5470 einnig um-sókareyðublöð www.bakara-

meistarinn.is

Pítan SkipholtiÓskar eftir starfsfólki í fullt starf ívaktavinnu. Góð laun í boð fyrirrétt fólk. Framtíðarstarf. Einnigvantar á kvöld og helgarvaktir.

Umsóknareyðublöð á staðnumog einnig á www.pitan.is eða í

síma 864 9861.

MosfellsbakaríMosfellsbæ, óskar eftir að ráða íuppvask og pökkun. Vinnutíminner eina viku frá 6:00 - 14:00, og

hina vikuna frá 8:00 - 15:00.Nánari upplýsingar veita Ás-

laug eða Linda í síma 5666145.

MosfellsbakaríMosfellsbæ, óskar eftir góðu fólkitil starfa í afgreiðslu í eftirfarandistörf: fyrir hádegi frá 6:30-13:00,

virka daga og einn dag aðrahverja helgi eða eftir hádegi frá13:00-18:30, virka daga og einn

dag aðra hverja helgi.Nánari upplýsingar veita Ás-

laug eða Linda í síma 5666145.

Mosfellsbakaríá Háaleitisbraut 58-60, Rvk. óskar

eftir góðu fólki til starfa í af-greiðslu. Vinnutíminn er frá

13:00-18:30 virka daga og einndag aðra hverja helgi frá 7:30 -

16:30Nánari upplýsingar veitir Ellisifí síma 553 5280 eða 660 2153.

Gullnesti, GrafarvogiÓskar eftir rösku starfsfólki í fullt

starf.Uppl. í s. 567 7974.

Furðufiskar ehfsem reka meðal annars Kokkanaveisluþjónustu, fiskborðin í Hag-

kaupum og Osta og sælkeraborð-ið í Hagkaupum kringlunni. Vant-

ar fólk í eftirtalin störf: Við af-greiðslu í Osta- og sælkeraborð-

inu í Hagkaupum kringlunni.Vinnutími 11-19 virka daga og

annanhvern laugardag frá kl 9-18.Viðkomandi þarf að hafa áhuga ásælkeramatvörum og mannlegum

samskiptum.Áhugasamir sendið tölvupóst á

[email protected] eðahringið í síma 511 4466 milli kl9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-

slóð 81a 101 Reykjavík.

Furðufiskar ehfsem reka meðal annars Kokkanaveisluþjónustu, fiskborðin í Hag-

kaupum og Osta og sælkeraborð-ið í Hagkaupum kringlunni. Vant-ar eldra fólk til að sjá um kjöt ogfiskborð í einni af verslunum Hag-

kaupa. Tveir aðilar geta skipt ámilli sín einu stöðugildi. Nauð-synlegt er að viðkomandi hafi

einhverja reynslu af matvælum.Einnig vantar fólk í afgreiðsu í fiskog kjötborð Hagkaupa seinnipart

dags. Tilvalið fyrir skólafólk.Áhugasamir sendið tölvupóst á

[email protected] eðahringið í síma 511 4466 milli kl9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-

slóð 81a 101 Reykjavík.

Fitness Sport .Starfsfólk vantar í verslun FitnessSport Laugum frá kl. 15-20 virkadaga og annan hvern laugardag.Uppl. milli 8-15 á staðnum eða

í síma 544 5554.

Skerjagarðursem er skemmtilegur einkarekinn

leikskóli langar að fá ferskanstarfskraft í lið með sér hálfan

eða allan daginn.Endilega hafið samband viðEllu eða Sóldísi í s. 551 8088

eða 822 1919.

Mötuneytisumsjón.Við óskum eftir starfskrafti til þessað sjá um mötuneyti hjá virtu fyr-

irtæki miðsvæðis í Reykjavík.Starfið felst í léttri matreiðslu ogfrágangi í eldhúsi og sal. Vinnu-tími er frá 10.00 til 15.00 virka

daga. Við leitum að stundvísum,reglusömum og snyrtilegum ein-stakling með áhuga á matargerð.Upplýsingar veittar Jakob hjá

ISS í síma 580 0600.

Hellur og Gras ehf.Óskum eftir mönnum í hellulagn-ir 20+ og manni á vörubíl með

krana.Upplýsingar í síma 899 9189 &

869 1415

FramtíðarstarfFjarðarbakarí Hafnarfirði óskareftir fólki, eldra en 30 ára í af-

greiðslustörf. Reglusemi ogreykleysi skilyrði.

Uppl. í s. 895 8192 milli 8-17.

Ert þú í leit að starfi?Viljum bæta við jákvæðu og dug-legu fólki á American Style. 100%starf í boði í vaktavinnu. Líflegurog fjörugur starfshópur á þremurstöðum Reykjavík / Kópavogi /Hafnarfirði. Æskilegur aldur 17ára og eldri. Einnig lausar hád.vaktir alla virka daga frá 11-14.

Upplýsingar veitir starfs-mannastjóri (Herwig) í síma568 6836 einnig umsóknir á

americanstyle.is.

Ert þú ekki að fara ískóla?

Okkur vantar fleira gott fólk í fulltstarf í vaktavinnu. Ef þú ert 17 áraog eldri, ert með góða ástundun í

vinnu, vilt vinna í skemmtileguvinnuumhverfi og dugleg/ur þáert þú á réttum stað hjá okkur.

Borgum góð laun fyrir gott vinnu-framlag í skemmtilegu vinnuum-

hverfi.Umsóknir á www.aktutaktu.is.

Upplýsingar veitir starfs-mannastjóri (Herwig) í síma

568 6836.

Atvinna í boði

Gisting

Bílskúr

Geymsluhúsnæði

Atvinnuhúsnæði

13SMÁAUGLÝSINGAR

SAMLESNAR AUGLÝSINGAR

Djöflaterta.Hamborgarabúlla-Tómasar.

Hamborgarabúlla.Hamborgarabúllla-Tómasar.

Jeppakerrur, Víkurvagnar

Hamborgarabúlla-Tómasar Hafnarfjörður,HafnarfjörðurHamborgarabúlla-Tómasar.

Glerlist.isGler_í_gegn

Chevrolet gæði. Frábærtverð.Bílabúð Benna.

Frá Hallgrímskirkju.Kyrrðarstund í hádeginu ídag klukkan tólf.Hallgrímskirkja.

Freestyle.Dansskóli Jóns_Pétursog Köru.

Dráttarbeisli, Víkurvagnar

Parket-útsala.

Harðviðarval.

80% afsláttur .

Gleraugnaverslunin

Sjónarhóll.

Hitapottar.

Normex.

Ársalir Fasteignamiðlun,

www.arsalir.is

Baðmottur, 50% afsláttur.

Baðheimar, Fosshálsi.

Villeroy&Boch

hreinlætistæki.

Baðheiamar Fosshálsi.

Salsa.

Dansskóli Jóns_Péturs

og Köru.

Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu.

83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því

samkeyrðar auglýsingar.

KONUR HLUSTA

Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð

Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsingunaþína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Léttog Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína

á einfaldan og ódýran hátt.

ATVINNA

14SMÁAUGLÝSINGAR

Góð laun. Bakaríið Kornið óskar eftirstarsfólki í afgreiðslu í HjallabrekkuKópavogi tvískiptar vaktir 7-13 og 13-18:30. Einnig vanta á eina vakt í Borgar-túni 13-18:30 helgar vinna ekki skilirði.Góð laun fyrir rétta manneskju. Umsókn-ir á www.kornið.is og í sima 864 1509.

Kaffihúsið Kaffibrennslan óskar eftirbarþjónum í fullt starf og hlutastarf.Ekki yngri en 20 ára og reynsla er æski-leg. Upplýsingar í síma 899 2414.

Kaffibrennslan óskar eftir kokkum í fulltstarf og hlutastarf. Ekki yngri en 20 áraog reynsla er æskileg. Upplýsingar ísíma 663 7772.

SmiðirÓska eftir einum eða tveimur smiðum,úti og inni vinna, verkstæðisvinna. Uppl.í s. 895 8763.

Hrói HötturHringbraut. Óskar eftir bílstjórum. Eigin bíllkostur ekki skilyrði. Góð laun í boði fyrir réttfólk. Upplýsingar í síma 849 4756.

Hrói HötturHringbraut. Óskar eftir starfsfólki í allarstöður. Góð laun í boði fyrir rétt fólk.Aldur 18 skilyrði. Fólk eldri en 30 árasérstaklega velkomið. Uppl.s 849 4756

SólbaðstofaÓska eftir starfskrafti í vinnu á sólbaðs-stofu sem staðsett er í miðbænum.Uppl. í s. 694 1134.

Hreinsitækni ehf., óskar eftir bílstjórummeð vinnuvélaréttindi og meirapróf.Góð vinnuaðstaða og mikil vinna. Uppl.veittar á staðnum að Stórhöfða 37 eðaí s. 693-1701 Rúnar.

Aukavinna-uppgripOkkur vantar duglegt símasölufólk 2-3kvöld í viku. Uppl. í s. 511 4501 Ístal ehf.

Sjómenn!!Vana háseta vantar á bát með beitning-arvél. Uppl. í s. 852 2086 & 861 7655.

Vantar smiði og verkamenn vana við-haldsvinnu. Uppl. í s. 894 0031.

AtvinnaVantar starfsfólk í 100% starf. Mikilvinna framundan. Góð laun í boði fyrirgóða einstaklinga. Hafið sambandi viðverslunarstjóra í síma 820 8004. Rúm-fatalagerinn, Smáratorgi 1.

Bakaríið Hraunbergi 4 óskar eftir aðráða starfskraft í ræstingar. Vinnutími ca3 tímar á bilinu 13-18. Nánari uppl. í s.897 8101 og 863 8009.

Oddur BakariOddur bakari óskar eftir afgreiðslufólki íframtíðarstörf í Reykjavík og Hafnarfirði.Vinnutími 6:30-13:00 Upplýsingar gefurOddur í síma 699 3677.

Óskum eftir starfsmanni í afgreiðslu.Vinnutími 10-14 virka daga. Uppl. í s.564 6871 eftir kl. 18.

Óska eftir handlangara í flísalögn. Þarfað hafa bíl til umráða. Reglusemi ogstundvísi áskilin. Umsóknir sendist á[email protected]

AtvinnaVantar starfsfólk í 100% starf. Mikilvinna framundan. Góð laun í boði fyrirgóða einstaklinga. Hafið samband viðverslunarstjóra í síma 695 5521. Rúm-fatalagerinn, Holtagörðum.

Víðverk ehf óskar eftir smiðum og bygg-ingarverkamönnum. Mikið vinnaframundan á höfuðborgarsvæðinu.Upplýsingar í símum 660 6870 & 6606871.

Laghentur maður óskastViljum ráða laghentan mann í ýmis til-fallandi störf. Bílpróf skilyrði. Vélvík ehf,Höfðabakka 1, Rvk. Sími 587 9960.

RitfangaverslunLeikfanga og ritfangaverslun óskar eftirstarfsfólki allan daginn. Upplýsingar í s.698 4114.

StýrimaðurStýrimann vantar á 100 tonna netabát.Uppl. í s. 868 6294.

SölumaðurÓskast til starfa í byggingarvöru versluní vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum.Uppl. í s. 660 3048.

Óskum eftir bílstjóra, helst vönum, íBreiðholtsbakarí. Uppl. gefa Guðmund-ur 892 1031 og Anna 899 1534.

Vantar menn strax inn á verkstæði. Mik-il vinna. Bæði vanir og óvanir koma tilgreina. iESS Járnsmíði Dalvegi 24, Kóp.S. 544 4884.

AuglýsingasalaReynsla skilyrði. Æskilegt er að viðkom-andi sé opinn, skipulagður, heiðarlegur,reyklaus og ekki yngri en 22ja ára. Góðlaun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsing-ar veita Magnús og Sigurjón í s. 5524040.

GröfumaðurÓska eftir vönum manni á belta oghjólavél, mikil vinna. Uppl. í s. 660 8500& 660 8505.

Veitingahúsið Horniðóskar eftir aðstoðafólki í eldhús, vakta-vinna 2 daga og 2 daga frí. Umsóknar-eyðublöð og uppl. á staðnum. HorniðHafnarstræti 15, sími 551 3340 & 8640499.

Vantar mannskap í skammtímaverkefni.Uppl. í s. 869 9814.

Starfsfólk óskast í íhlaupavinnu við fjöl-breytileg þrif, aðallega kvöld- og helgar-vinna. Góður kostur fyrir námsmenn ogaðra sem þurfa sveigjanlegan vinnu-tíma. Uppl. í s. 892 4515 eða [email protected]

Sandholtóskar eftir starfsfólki við afgreiðslu íkaffihús og bakarí. Uppl. gefur Guðný ísíma 551 3524.

Starfskraftur óskastRöskan og duglegan starfsmann vantarí mötuneyti Fjölbrautarskólans í Breið-holti, aldur 25-40 ára. Vinnutími 8-14mánud.-fimmtud. Áhugasamir hafisamband við Rósu í s. 557 7990 & 8929814.

Rótgróið markaðsfyrirtæki með góðverkefni óskar eftir sölufulltrúa frá kl.9.00-17.00. Við krefjumst ekki reynsluheldur veitum þér þjálfun. Starfið hent-ar vel þrítugum og eldri, jafnvel miklueldri. Hringdu og fáðu upplýsingar ísíma 533 4440 á daginn.

Vantar hressan starfskraft í veitingahús ídagvinnu. Getur byrjað sem fyrst. Upp-lýsingar í s. 861 2410.

SmiðirÓska eftir smiðum í Grafarholti. Góðuraðbúnaður. Upplýsingar í síma 8923207.

KranamaðurÓska eftir manni í vinnu á byggingar-krana í Grafarholti. Uppl. í s. 892 3207.

Hraustur miðaldra einstaklingur óskast ísérverslun. 50-70% Uppl. 864 1202

KassastarfsmaðurBónus vantar starfsmenn til afgreiðslu ákassa í verslunum fyrirtækisins í Kringl-unni, Skútuvogi, Mosfellsbæ og Sel-tjarnarnesi. Áhugasamir geta sótt um íverslunum eða á www.bonus.is.

Gallerý fiskur veitingahús óskar eftir aðráða þjónustufólk í sal, eldri en 20 ára.Kvöld og helgarvinna. Reynsla nauðsyn-leg. Uppl. í s. 869 4443 & 587 2882,Kristófer.

28 ára kk. bráðvantar atvinnu. Helstmiðsvæðis (101,104,105). Hef reynsluaf útkeyrslustörfum, hef meirapróf ogmeðmæli. Fyrir nánari uppl. vinsamleg-ast hafið samb. í s. 694 3480 eða send-ið mér línu á [email protected], Ólafur.

Tek að mér bygginanefndarteikningar,burðarþol og lagnir ásamt raflögnum.Uppl. í s. 483 1722 og 868 0872.

Trésmiður óskar eftir góðri atvinnu áHöfuðborgarsv. (ekki mót). Uppl. í s.848 8707 e. kl. 16.

Lukka týndist. Þann 3 sept. stökk Lukkafrá umsjónarmanni sínum á ókunnug-um stað og ratar því ekki heim. Húnsást síðast við Skúlagötu 60. Vinsam-legast hafið samband í síma 863 3131ef þið verðið hennar vör.

Viltu vera memm?300 manns eru núna að spjalla samaninni á einkamal.is. Eftir hverju ert þú aðbíða? Einkamál.is

Einkamál

Tapað - Fundið

Atvinna óskast

Ef þú hefur áhuga að slást í hóp blaðbera hafðu þáendilega samband í síma 5858330. Okkur vantar blaðbera í eftirtalin hverfi:

Á virkum dögum: 101-11 Frakkastígur

Skúlagata 101-21 Blómvallagata

Brávallagata Hringbraut Ljósvallagata Ásvallagata

101-22 Hávallagata Túngata

101-24 Ránargata 101-27 Eggertsgata 101-37 Hólavallagata

Suðurgata Túngata

101-39 Bjarkargata Hringbraut Suðurgata Tjarnargata

101-45 Blómvallagata Brávallagata Hofsvallagata Hringbraut Ásvallagata

101-46 Baldursgata 101-47 Laugavegur 101-49 Aðalstræti

Lækjargata Pósthússtræti Tryggvagata

103-03 Hvassaleiti 104-03 Laugarásvegur

Sunnuvegur 104-07 Langholtsvegur 104-08 Langholtsvegur 104-13 Hólmasund

Kleppsvegur 105-02 Flókagata

Hrefnugata Kjartansgata

105-04 Háteigsvegur 105-06 Hjálmholt

Skipholt Vatnsholt

105-07 Flókagata 105-12 Langahlíð

Skaftahlíð 105-19 Drápuhlíð

Mávahlíð 105-21 Engihlíð

Miklabraut Mjóahlíð

105-22 Drápuhlíð 105-28 Hofteigur

Laugateigur 105-39 Blönduhlíð 105-40 Hamrahlíð

Stigahlíð 105-47 Flókagata

Skeggjagata 107-01 Hringbraut 107-06 Grenimelur 107-09 Grímshagi

Lynghagi Starhagi

107-11 Fornhagi Hjarðarhagi

107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi

107-14 Faxaskjól Sörlaskjól

107-23 Kaplaskjólsvegur Reynimelur

108-06 Grensásvegur Heiðargerði Hvammsgerði

108-19 Sogavegur 108-30 Grundarland

Haðaland Helluland Hjallaland

110-15 Fiskakvísl Laxakvísl Reyðarkvísl

110-17 Urriðakvísl Álakvísl

110-22 Deildarás Eyktarás

110-26 Seiðakvísl Árkvörn

112-06 Hverafold 112-09 Fannafold 112-15 Garðhús

Hlíðarhús 112-36 Bakkastaðir 112-37 Bakkastaðir

Barðastaðir 112-39 Garðsstaðir 112-50 Logafold

Reykjafold 113-02 Maríubaugur 113-05 Ólafsgeisli 113-08 Gvendargeisli 170-05 Fornaströnd

Látraströnd Víkurströnd

200-02 Kópavogsbraut 200-07 Kópavogsbraut

Sunnubraut Þinghólsbraut

200-17 Hjallabrekka Nýbýlavegur

200-35 Digranesvegur Víghólastígur

200-48 Kársnesbraut Litlavör

210-01 Haukanes Þrastanes

210-02 Hegranes Tjaldanes

210-04 Kríunes Súlunes Þernunes

210-15 Garðaflöt Smáraflöt Stekkjarflöt

210-18 Garðaflöt Lindarflöt

210-22 Holtsbúð 210-24 Sunnuflöt 210-25 Asparlundur

Einilundur Hvannalundur Skógarlundur Víðilundur

210-29 Hrísmóar Kjarrmóar

210-32 Holtsbúð 220-03 Austurgata

Fjarðargata Reykjavíkurvegur Strandgata

220-04 Austurgata Hverfisgata Mjósund Sunnuvegur Tjarnarbraut Álfaskeið

220-14 Arnarhraun Krókahraun

220-22 Breiðvangur Norðurvangur

220-26 Fagrakinn Lækjarkinn

220-27 Háakinn Kaldakinn Stekkjarkinn

220-28 Lækjargata Öldugata Ölduslóð

220-33 Hringbraut Reynihvammur Strandgata

220-39 Háabarð Móabarð Svalbarð

220-49 Garðavegur Norðurbraut

230-10 Hringbraut Miðtún Sunnubraut Sóltún Tjarnargata Vallartún

230-16 Brekkubraut Mánagata Sólvallagata Vatnsnesvegur Ásabraut

230-17 Faxabraut Mávabraut

230-18 Eyjavellir Freyjuvellir Heimavellir Norðurvellir Óðinsvellir

250-05 Garðaveg Garðbraut Melabraut Melteigur Nýjaland-Kríuland Skagabraut Skólabraut

270-03 Barrholt Bergholt Njarðarholt Urðarholt Þverholt

270-06 Bjargartangi Borgartangi Bugðutangi

310-01 Arnarklettur Austurholt Fálkaklettur Hrafnaklettur Höfðaholt Mávaklettur Réttarholt

810-01 Kambahraun 810-05 Breiðamörk

Heiðmörk Hveramörk Reykjamörk

Allt um tísku og ferðirá fimmtudögum í Fréttablaðinu.

Allt sem þú þarftog meira til

ÍSLE

NSKA

AUG

LÝSI

NGAS

TOFA

N/SI

A.IS

PR

E 28

049

04/

2005

15FASTEIGNIRATVINNA

ATVINNA

TILKYNNINGAR

SÖNGFÓLKViltu koma úr sturtunni og fara að syngja í kór?

Þingeyingakórinn auglýsir eftir söngfólki bæði nýjum og eldri félögum, allir velkomnir. Kórinn mun í vetur æfa í Hamraskóla á

mánudagskvöldum kl. 20. Kórinn flytur tónlist af öllu tagi.

Stjórnandi kórsins er Kári Friðriksson.

Nánari upplýsingar í síma Kári 564 0665, 691 0665,Helga 893 8324 og Guðný 863 1116.

í Mosfellsbæ getur bætt við sig söngfólkií allar raddir. Skemmtileg og fjölbreytt

dagskrá. Stjórnandinn, Helgi R.Einarsson [email protected],

5667166 og 8689790 veitir nánari upplýsingar.

LagermennBM Vallá ehf. óskar eftir að ráða röska ogduglega lagermenn til starfa á athafnasvæðifélagsins í Reykjavik.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar ÞórÓlafsson í síma 585 5053, gsm 860 5050.Póstfang: [email protected]

Bíldshöfða 7

AfgreiðslustarfÓskum eftir starfskrafti. Vinnutími eftir hádegi.

Upplýsingar óskast fyrir 13. september í síma 568 9111 eða ítölvupósti á [email protected]

GleraugnaverslunKringlunni 4-12103 Reykjavík

ÚTBOÐ Á REKSTRILEIKSKÓLANS HÓLMASÓLAR

VIÐ HELGAMAGRASTRÆTI Á AKUREYRI

Skóladeild Akureyrarbæjar framlengir óskir um tilboð í rekstur leikskólans Hólmasólar við Helgamagrastræti á Akureyri. Umsóknarfrestur er framlengdur til 26. september 2005 og í samræmi við það breytast aðrar dagsetningar sem þessu nemur.

Um er að ræða tveggja umslaga útboð.

Útboðsgögn eru afhent í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9. Einnig er hægt að fá þau send í pósti.

Tilboðum skal skila í Þjónustuanddyri Akureyrarbæjar, Geislagötu 9 fyrir kl. 12:00 mánudaginn 26. september 2005, í lokuðum umslögum merktum:

Umslag I: Umslag II.Rekstur leikskólans Hólmasólar Rekstur leikskólans HólmasólarFagleg stjórnun VerðtilboðB/t Skóladeildar Akureyrar B/t Skóladeildar Akureyrar

Umslögin skulu einnig vera greinilega merkt bjóðanda.

Tilboðin verða opnuð mánudaginn 26. september 2005 kl. 12:00 í fundarsal 2. hæðar Glerárgötu 26 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska eða fulltrúa þeirra.

Svarafrestur vegna fyrirspurna rennur út 23. september 2005.

Umsjónaraðili og sá er svarar fyrirspurnum er:Gunnar Gíslasondeildarstjóri skóladeildarGlerárgötu 26, 600 AkureyriNetfang: [email protected]ími:460 1456 Fax 460 1460

Skóladeild Akureyrar

Leikskólakennarar/leiðbeinendur

Óskað er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendumtil starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg:

Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545

Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9270

Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727

Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160

Garðaborg, Bústaðavegi 81 í síma 553-9680

Kvistaborg, Kvistalandi 26 í síma 553-0311

Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140

Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 í síma 551-9619

Laugaborg v/Leirulæk í síma 553-1325

Lækjaborg v/Leirulæk í síma 568-6351

Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185

Sunnuborg, Sólheimar 19 í síma 553-6385

Sæborg, Starhaga 11 í síma 562-3664

Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810

Ösp, Iðufelli 6 í síma 557-6989

Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,sími: 411 7000, [email protected]

Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólumReykjavíkur eru einnig veittar í starfsmannaþjónustuMenntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara-samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er aðfinna á heimasíðunni www.leikskolar.is.

Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir

starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða

reynslu.

Skautafélagið Björninn Egilshöll

S: 893 4345www.bjorninn.com

Viltu læra að skauta ?

Skemmitlegar listskautaæfingar fyrir alla hressa stelpur og stráka.

Æfingar í Egilshöll á laugardögum frá • kl. 11:20-11:50 af ís • kl. 12:05-12:45 á ís

Frír prufutími laugardaginn 10. september.

Allir Velkomnir

GYÐUFELL 4 - 100% LÁNJóhannes Ásgeirsson hdl., löggiltur fasteignasali

Góð og vel um gengin 84 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð til vinstri í viðhaldslitlu fjölbýli. Gott hol, stofa með útgengi á YFIRBYGGÐAR suðursvalir, eldhús, baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og 2 góðsvefnherbergi. Húsið klætt að utan með viðhaldsfrírri klæðningu. Stutt íalla helstu þjónustu s.s. grunnskóla, leikskóla, Sundlaug Breiðholts, Fjölbrautarskólann í Breiðholti, Gerðuberg, verslanir ofl. Opið svæði ernorðanvert við húsið og frá eldhúsi og herbergjum er óhindrað útsýni tilEsjunnar og víðar en frá svölum er gott útsýni til suðurs. Íbúðin er LAUSSTRAX. MÖGULEIKI Á 100% LÁNI með greiðslubyrði ca 71.000 krpr.mán. Verð 13,9 millj.

OPIÐ HÚS MILLI KL 18 OG 19

Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400

6 íbúðir óskast á svæði 101

Leitum að 3ja herbergja íbúðum á svæði 101.Verð 13 – 15 millj. Staðgreiðsla í boði.

Gunnar ValdimarssonViðskiptafræðingurSími: 895-7838 / 534-4406

533 4300 564 6655Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali

Glæsilegt 5 herbergja, 189 fm endaraðhús á 2 hæðum með innbyggð-um bílskúr og góðu útsýni. 495,9 fm, hornlóð sem snýr í hásuður. Ein-staklega skemmtilegt skipulag. Húsið afhendist fullbúið að utan, fokheltað innan með gólfhita (án stýrikerfis) og grófjafnaðri lóð. ÞETTA ERGLÆSILEGT HÚS Á GÓÐUM STAÐ VIÐ NÝUPPBYGGÐA GÖTU Í TEIGA-HVERFINU Í MOSFELLSBÆ. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Verð 29.8 milljónir.

Glæsilegt hús í byggingu.

Tröllateigur Mosfellsbæ.

16FASTEIGNIR

SUÐURHÓLAR 20 - JARÐHÆÐJóhannes Ásgeirsson hdl., löggiltur fasteignasali

Mikið endurnýjuð 3ja herbergja endaíbúð með SÉR INNGANGI.M.a. nýtt eldhús, nýtt baðherbergi, nýtt eikar-parket, nýjar flísar, nýjar innihurðir. Fremri forstofa, hol, stofa með útgengi íafgirtan 50 fm suðurgarð, eldhús með borðkrók, 2 herbergi ogbaðherbergi. Sér geymsla við inngang. Mjög þægileg íbúð í litlufjölbýli þar sem allt er nánast sér. Möguleiki á sólskála. Verð 18,2 millj.

OPIÐ HÚS MILLI KL 17 OG 18

533 4300 564 6655Salómon Jónsson lögg. fasteignasali Vilhjálmur Bjarnason lögg. fasteignasali

Álfkonuhvarf 23

Opið Hús Fimmtudaginn 8 september - kl 17 – 18 Falleg fjögurra herbergja endaíbúð á 1 hæð í nýlegu viðhaldsléttu fjölbýliásamt sér bílstæði í lokaði bílageymslu. Vel skipulögð íbúð með falleguplankaparketi á stofu, borðstofu og herbergjum. Mustang flísar í eldhúsi og áanddyri.Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Granít borðplötur á innréttingum. Horn-baðkar með sturtu. Þvottahús innan íbúðar.Falleg íbúð við eina helstu nátturuperlu höfuðborgarsvæðinsins, eign sem ervel þess virði að skoða. Verð 27,9

Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Haukur í síma 693-4868Verið velkomin.

Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali

Ármúli 38 • 108 ReykjavíkSími 520 6600 • Fax: 520-6601

www.eignakaup.is

Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. 2JA HERBERGJA 4RA HERBERGJA

Opið hús í dag á milli kl: 16:00 og 18:00

Björt og vel skipulögð 3ja her-bergja íbúð á fyrstu hæð með út-gengi út á verönd og lítinn garð.Íbúðin skiptist í tvö rúmgóðsvefnherbergi. Snyrtilegt eldhúsmeð borðaðstöðu. Gott baðher-bergi og rúmgóða stofu. Þetta ereign á rólegum stað í nálægð viðalla helstu þjónustu.

Verð 15,9 millj.

STÍFLUSEL 3 - REYKJAVÍK

17FASTEIGNIR

Umsjón: nánar á visir.is

Danir slá upp afkomu BaugsBörsen greindi fá hagnaði Baugs á áberandi stað íblaðinu í gær. Danir hafa ekki áttað sig á stærð fyr-irtækisins og Berlingske Tidende reiknaði stærðBaugs út frá sölu Kaupþings á hlut í því. Berlingurreiknaði hins vegar vitlaust og fannst lítið tilstærðar Baugs koma. Það kemur þeim þvívæntanlega á óvart að Baugur hagnaðist umríflega tíu milljarða á fyrri helmingi ársins eðasvipað og Berlingske hélt að virði fyrirtækisinsværi. Niðurstaðan er hins vegar sú að Baugurgetur auðveldlega keypt töluvert meira íDanmörku ef þeir kæra sig um. Annað semvakti athygli í frétt Börsen er að hún erskrifuð af hinum skelegga blaðamanniMorgunblaðsins, Arnóri Gísla Ólafssyni.

Brad Pitt til bjargarBjórframleiðandi Heineken skilaði upp-gjöri í gær. Afkoman var lakari en í fyrra

og dróst hagnaður saman um 8,2 prósent.Fyrirtækið hefur séð þann kost vænstan aðsnúa vörn í sókn og auka markaðssókn ogauglýsingar. Greiningaraðilar á markaðiurðu fyrir vonbrigðum með uppgjörið. Hein-

eken hyggst verja einum milljarði króna íauglýsingaherferð til að freista þess

að auka söluna á ný. Meðal þesssem á að gera er að kalla tilHollywood-stjörnuna Brad Pitt tilað kynna þennan ágæta bjór fyrirneytendum í Bandaríkjunum ogEvrópu. Spurningin er hvort klass-ískir bjórþambarar af karlkyni vilduekki heldur fyrrum spúsu hans,Jennifer Aniston, í auglýsingaher-ferðina. Hún kemur kannski næstef Pitt bregst.

MESTA HÆKKUN

ICEX-15 4.697 Fjöldi viðskipta: 343Velta: 5.318 milljónir

+0,22%

MESTA LÆKKUN

MARKAÐSFRÉTTIR...> Eimskip hefur stofnað félag í Vigo áSpáni og hefur það tekið til starfa. Vigoer mikilvæg miðstöð verslunar og flutn-inga á fiski í Evrópu. Avion Group, móð-urfélag Eimskipa, starfrækir 85 starfs-stöðvar um allan heim.

> Úrvalsvísitalan fór í fyrsta skipti yfir4.700 stig í gær. Hækkun á bréfum íStraumi Fjárfestingarbanka og Burðarásihafði þar mest um það að segja. Mikilviðskipti voru með bréf í Straumi, KBbanka og Burðarási á markaði í gær.

> Aker Capital, fjárfestingarfélag í eiguKjells Inge-Rökke, hefur eignast umfjörutíu prósenta hlut í Björge semhannar búnað fyrir olíu- og gasleitarfé-lög. Þetta olli meira en fimmtungshækk-un á bréfum Björge í gær.

Marel fjárfest-ir í SingapúrCarnitech, dótturfélags Marels,hefur keypt allt hlutafé í DantechFood PTE í Singapúr. Velta félags-ins var 380 milljónir á síðasta árien kaupverðið er trúnaðarmál.

Dantech, sem var einn helstisamkeppnisaðili Carnitech, fram-leiðir meðal annars tækjabúnaðfyrir heitsjávarrækjuvinnslur oglausfrysta.

„Við erum að koma upp fram-leiðslueiningu í Asíu sem er mik-ilvægt skref. Þetta er stór mark-aður og gerir fyrirtækið sam-keppnishæfara,“ segir HörðurArnarson, forstjóri Marels.

Þeir hlutar af starfsemi Carni-tech og Dantech, sem skarastsaman, verða sameinaðir og meg-inhluti framleiðslunnar fluttur tilSingapúr. - eþa

Norske Skogver›ur stærstNorski pappírsframleiðandinnNorske Skog verður stærsti fram-leiðandinn í heiminum á dag-blaðapappír eftir að hafa festkaup á helmingshlut í suður-kóreska félaginu, PanAsia. Kaup-verðið er yfir 36 milljarðar króna.

PanAsia rekur fjórar verk-smiðju, tvær í Kína og eina í Suð-ur-Kóreu og Taílandi og stærstiframleiðandi dagblaðapappírs íAsíu. Sá markaður er stærri enNorður-Ameríku- og Evrópu-markaðirnir.

Gengi bréfa í Norske Skoglækkaði nokkuð á norska mark-aðnum þrátt fyrir að sérfræðing-ar áliti fjárfestinguna vera góðafyrir félagið.

Meðal viðskiptavina NorskeSkog eru Fréttablaðið og Morgun-blaðið. - eþa

30 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Peningaskápurinn…

Actavis 41,30 +0,00% ...Bakkavör 43,90 +0,50%... Burðarás 18,40 +1,70% ... FL Group15,00 +0,00% ... Flaga 4,06 +1,50% ... HB Grandi 9,05 +0,60%... Íslandsbanki 15,50 +0,70% ... Jarðboranir 20,40 +1,50% ... KBbanki 602,00 -0,20% ... Kögun 56,00 +0,00% ... Landsbankinn22,80 -0,90% ... Marel 63,30 +0,48% ... SÍF 4,77 +0,00%...Straumur 13,80 +2,20% ... Össur 90,00 +0,60%

Straumur +2,22%Burðarás +1,66%Flaga +1,50%

Landsbankinn -0,87%Og fjarskipti -0,20%KB banki -0,17%

HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU:

KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf ]

fieir sem kaupa Nissan Pathfinder í september fá 32" dekk,krómstigbretti og dráttarkrók í kaupbæti.

250.000 krónum flottari!

to

n/

A

Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00

Hrísm‡ri 2a800 Selfossi482-3100

Eyrarlandi 1530 Hvammstanga451-2230

Sæmundargötu 3550 Sau›árkróki453-5141

Holtsgötu 52260 Njar›vík421-8808

Dalbraut 2b300 Akranesi431-1376

Víkurbraut 4780 Höfn í Hornafir›i478-1990

Bú›areyri 33730 Rey›arfjör›ur474-1453

Óseyri 5603 Akureyri461-2960

Sindragötu 3400 Ísafjör›ur456-4540

*Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i.

Pathfinder fer allt á fjórhjóladrifinu, er flægilegur í öllum sjö sætunum, lipur innanbæjar og rúmar farangur til fleiri mána›a.Pathfinder ey›ir einungis 10 dísil-lítrum á hundra›i› í blöndu›um akstri. Hann er öflug listasmí›, traustur og vanda›ur.En fyrst og fremst sameinar Nissan Pathfinder fla› grófa og fla› fína í einum best heppna›a útivistarbíl sí›ari ára.

SKIPT_um landslag

• fiokuljós• Króma› grill• Le›urklætt st‡ri og gírstöng• Króma›ar höldur inni í bíl• Hiti í speglum• Áttaviti í baks‡nisspegli• Lita› gler

• 7 sæta• Birtuskynjari í spegli• Útvarpsfjarst‡ring í st‡ri• Innbyggt loftnet (loftnet í afturrú›u)• Regnskynjari• Hra›astillir (Cruise Control)

STA‹ALBÚNA‹UR

KEMSTU ALLRA fiINNA LEI‹A Í HAUST?

PATHFINDERNISSAN

Gott gengi á Nissan Pathfinder í september 2005.

USD 62.12JPY 0.57EUR 77.45

Gengi› í hádeginu7. september 2005

LÆKKA‹ VER‹

Ver› Fyrir Eftir

Pathfinder XE beinskiptur 3.990.000.- 3.790.000

PAthfinder SE beinskiptur 4.450.000.- 4.290.000

Pathfinder SE sjálfskiptur 4.650.000.- 4.490.000

Pathfinder LE sjálfskiptur 4.990.000.- 4.990.000

Pathfinder LE IT 5.350.000.- 5.190.000

Ryanair bæt-ir sig meiraFarþegafjöldi jókst um 18 prósenthjá easyJet í ágústmánuði saman-borið við sama mánuð í fyrra. Fé-lagið flutti um 2,9 milljónir far-þega í mánuðinum og var sæta-nýting um 88 prósent.

Ryanair flutti um 3,25 milljón-ir farþega í síðasta mánuði semvar 27 prósenta aukning. Sætanýt-ing var um fjórum prósentumbetri en hjá easyJet.

Á undanförnu ári hafa um 29milljónir farþega ferðast meðeasyJet sem er 22 prósenta aukn-ing en tekjur hafa aukist örlítiðmeira eða um 23 prósent.

- eþa

LÁGGJALDAFLUGFÉLAGIN VAXAMikil aukning á fjölda farþega varð bæðihjá easyJet og Ryanair í ágúst.

31FÖSTUDAGUR 8. september 2005

PIM lausnir Símans

*Þar sem virkir reikisamningar eru til staðar. Sjá nánar um reikisamninga á Siminn.is.

PIM lausnir Símans gera notendum kleift að

vera í stöðugu sambandi við tölvupóst, dagbók

og internetið, nánast hvar sem er í heiminum

í gegnum farsímann, lófatölvuna eða önnur

sérhönnuð tæki.*

· Sítenging

· Tölvupóstur, símaskrá, dagbókog önnur gögn alltaf aðgengileg

· Öruggt og þægilegt í notkun

· Internetaðgangur

800 4000 - siminn.is/pim

EN

NE

MM

/ S

ÍA

Um síðustu áramót skuldaði ís-lenska ríkið 141,5 milljarða krónaí erlendum lánum. Alls námuskuldir ríkissjóðs 253 milljörðumkróna. Í gær boðuðu Davíð Odds-son og Halldór Ásgrímsson, for-menn stjórnarflokkanna, að rúm-um 32 milljörðum króna af sölu-andvirði Símans yrði varið ígreiðslu erlendra skulda. Þá bentiDavíð á að það stefndi í 25 millj-arða afgang af fjárlögum ársinsog því yrði hægt að greiða niðurerlendar skuldir um fimmtíu tilsextíu milljarða króna á þessu ári.Að teknu tilliti til þessaragreiðslna og gjaldeyrisforðaSeðlabanka Íslands yrði ríkiðskuldlaust við útlönd.

Gjaldeyriseign Seðlabankans,sem er strangt til tekið ekki eignríkisins þótt bankinn sé ríkis-banki, var um síðustu mánaðamót58 milljarðar króna samkvæmtefnahagsreikningi bankans. Það

sem af er árinu hefur ríkið þegargreitt niður erlend lán fyrirfimmtán milljarða króna. Ef þess-ar tölur eru lagðar saman við pen-inga af Símasölunni og væntan-legan afgang af fjárlögum fást130 milljarðar króna. Það er lægriupphæð en sem nemur erlendriskuldastöðu ríkisins um síðustuáramót. – bg

ÆTLA AÐ GREIÐA ERLENDAR SKULD-IR Forystumenn stjórnarflokkanna viljalækka erlend lán ríkisins hratt.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/E

INAR

141 milljar›ur í erlend lánErlendar skuldir lækka hratt á flessu ári en munuekki hverfa.

Stórkaup hjá forstjóra Straumsfiarf a› eiga bréfin í tvö ár en er varinn gegn tapi.Þórður Már Jóhannesson, for-stjóri Straums Fjárfestingar-banka, hefur keypt hlutabréf íStraumi fyrir 1.350 milljónirkróna. Kaupin fara fram í gegnumBrekku, fjárfestingarfélag í hanseigu. Þar með er eignarhluturÞórðar Más í Straumi orðinn umtveir milljarðar króna að mark-aðsvirði.

Þórði Má er skylt að eiga bréf-in í tvö ár en samhliða þessu hef-ur hann gert samning við Straumum sölurétt af öllum hlutum ísinni eigu sem ver hann gegn tapiaf þeim kaupum sem hann hefurátt með hlutabréf í fyrirtækinu.

Eignarhlutur Þórðar Más ermeð því mesta sem þekkist hjáforstjórum í Kauphöll Íslands.

Viðskiptin fóru fram á genginu13,5 krónur á hlut. - eþa

ÞÓRÐUR MÁR KAUPIR Í STRAUMIForstjóri Straums Fjárfestingarbanka hefurkeypt bréf fyrir 1,35 milljarða króna. Hanntryggir sér sölurétt sem ver hann af tapi áviðskiptunum.

Hagnaðist um milljarðdollara á sólarhringSpákaupmenn hafa gefi› út erlend skuldabréf fyrir 24 milljar›a íslenskrakróna á einni viku. Mikil styrking krónunnar getur leitt til hærra falls.fiekktasta dæmi um spákaupmennsku skila›i einum milljar›i í hagna› á ein-um sólarhring.Erlend skuldabréf hafa verið gef-in út í íslenskum krónum fyrirtalsverðar fjárhæðir á skömmumtíma. Í gær stækkaði austurrískaríkið skuldabréfaflokk sinn umþrjá milljarða íslenskra króna oghafa því verið gefin út erlendskuldabréf í íslenskum krónumfyrir 24 milljarða og voru fleiriútgáfur skuldabréfa væntanlegarí gær.

Tryggvi Þór Herbertsson, for-stöðumaður HagfræðistofnunarHáskóla Íslands, segir að skulda-bréfaútgáfa af þessu tagi styrkigengi íslensku krónunnar.

„Það er ekki gott að krónan séað styrkjast svona mikið því þettaer erfitt fyrir útflutningsatvinnu-vegina, svo sem sjávarútveg ogferðamannaþjónustu. En ef þessirpeningar fara snöggt úr landi þágæti gengið hrapað og í framhaldiaf því gæti verðbólga farið upp,“segir Tryggvi. Hann segir að þeg-ar gengið er eins sterkt og það ernúna þá sé meiri hætta á því aðfallið verði mikið ef til þess kem-ur á annað borð. Það sé þó allsóvíst hvort svo muni verða.

Tryggvi segir mörg dæmiþekkt um spákaupmennsku, eneinna þekktast sé dæmi frá byrj-un níunda áratugarins þegarGeorge Soros ruggaði breskapundinu og varð ríkur á því. Dag-urinn sem viðskiptin áttu sér staðhefur verið kallaður Svarti mið-vikudagurinn með vísan í Svartafimmtudaginn 1929 þegar verð-

bréfamarkaðirá Wall Streethrundu ogkomu af staðk r e p p u n n imiklu í Banda-ríkjunum.

„ B r e s k iseðlabankinnreyndi þá aðverja gengiðen gafst síðanupp. Sorosgræddi einnmilljarð doll-ara á einums ó l a r h r i n g .

Það sem er líkt með þeim atburðiog því sem er að gerast núna, erað hér er um að ræða spákaup-

mennsku íbáðum tilfell-um. Það semer hins vegarólíkt er aðSoros var aðhreyfa viðgengi punds-ins til aðhagnast á því.Þessir er-lendu spá-k a u p m e n neru hins veg-ar ekki að því.Þeir eru að

koma inn og græða á vaxtamunin-um því hér eru vextir mjög háir,“segir Tryggvi.

[email protected]

GJALDEYRISTAFLA Í KÍNA Yfirlit yfir viðskiptakjör á gjaldeyrismarkaði í Kína í gær. Spá-kaupmenn hafa að undanförnu gefið út erlend skuldabréf fyrir tæplega þrjátíu milljarðakróna.

GEORGE SOROSGræddi einn milljarðdollara á einum sólar-hring á viðskiptummeð breska pundið.

TRYGGVI ÞÓR HER-BERTSSON Telurstyrkingu krónunnarekki jákvæða fyrir út-flutningsatvinnuvegina.

Þennan dag árið 1986 slapp forseti Chile, hers-höfðinginn Augusto Pinochet, með skrekkinn þegarmorðtilræði var gert á hendur honum. Í tilræðinulétust fimm lífverðir hans og ellefu til viðbótarsærðust. Að minnsta kosti tólf uppreisnarmenngerðu áhlaup á bílalest Pinochets. Þeir skutu áhana með hríðskotabyssum, rifflum og flugskeytumog köstuðu handsprengjum. Þrátt fyrirsprengjuregnið náði bílstjóri forsetans sem var íbrynvörðum bíl að keyra á fullu spani aftur tilheimilis Pinochet.Á þeim tíma sem árásin var gerð gætti töluverðsuppnáms í landinu. Til dæmis taldi AmnestyInternational að mannréttindabrot í Chile værujafnalgeng og fyrir valdaránið árið 1973 þegar Pin-ochet komst til valda. Árið 1990 varð Pinochet að víkja úr forsetaembætti

en stjórnaði áfram her-liði Chile. Hann settist íhelgan stein árið 1998en hefur síðan þá veriðsakaður um meirihátt-ar mannréttindabrot ístjórnartíð sinni. Réttaátti yfir honum árið2001 en sakir vorulátnar niður falla þarsem hann þótti ekkihæfur til þess að veradæmdur. Árið 2004 varfriðhelgi hans felld úrgildi til að rannsaka á ný brot á mannréttindum entalið er að hann hafi látið drepa um þrjú þúsundpólitíska andstæðinga sína í stjórnartíð sinni.

„Við vorum mjögupprifin og með-vituð um að sögu-legir atburðirværu að gerast,“segir Bolli Héð-insson, blaða-maður á Dag-blaðinu, sem komfyrst út fyrirréttum þrjátíuárum.

Stofnun Dag-blaðsins márekja til þess aðJónas Kristjáns-son og Sveinn R.

Eyjólfsson, ritstjóri og fram-kvæmdastjóri Vísis, ákváðu aðsöðla um og stofna nýtt blað semskyldi vera óháð stjórnmála-flokkum. Bolli var um þessarmundir í námi í Þýskalandi en

fékk tækifæri til að starfa á Dag-blaðinu þegar það hóf útgáfu ogvar fastur sumarstarfsmaðurnæstu árin. Hann minnist þess aðstarfsandinn á blaðinu hafi veriðafar góður. „Þetta var fólk á öll-um aldri, bæði reynslumikið ogóreynt, en allir voru tilbúnir aðreyna mikið á sig til að ýta þessuúr vör og vinnugleðin var mikil.“

Dagblaðið fékk sterk við-brögð frá almenningi og Bolliminnist þess að meðbyrinn varmikill. „Við nutum velvilja íþjóðfélaginu og fólk fagnaði aðfá nýtt dagblað í flóruna. Auðvit-að voru einhverjir sem voruekki hrifnir af þessu framtakien það fór minna fyrir þeimröddum.“

Bolli, sem í dag starfar semfjármálaráðgjafi, velkist heldurekki í vafa um áhrif Dagblaðsins

á íslenska fjölmiðlun. „Við brut-um blað í íslenskri útgáfu. Áþessum tíma voru öll dagblöð ítengslum við stjórnmálaflokk-ana. Þarna voru þessi tengsl rofinog menn áttuðu sig á að það gekkekki að reka dagblað í jafn mikl-um tengslum við flokkana og gertvar, enda hafa flokksblöðin ölllagt upp laupana.“ Hann trúir líkaað aðrar samfélagsbreytingarsem hafa orðið á undanförnumárum megi rekja til stofnunarDagblaðsins. „Ég held að það eigieftir að koma í ljós þegar saganverður skoðuð í lengri tíma ljósi.“

Í tilefni tímamótanna skipu-leggur Bolli endurfundi starfs-manna Dagblaðsins annað kvöld.„Við ætlum að hittast á morgunog ég vona að bara sem flestirsjái sér fært að mæta og rifja uppgóðar stundir.“ ■

32 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

LENI RIEFENSTAHL (1902-2003) lést þennan dag.

Brotið blað í fjölmiðlun

„Ég hef engan áhuga á raunveruleikanum.“Leni Riefenstahl var þýsk kvikmyndagerðarkona sem gerði meðal

annars áróðursmyndir fyrir Nasistaflokkinn.

[email protected]

AUGUSTO PINOCHET

ÞETTA GERÐIST > 8. SEPTEMBER 1986 MERKISATBURÐIR 1664 Borgin New Amsterdam fær nýtt

nafn og heitir nú New York.

1891 Ölfusárbrú er vígð. Hún var fyrstahengibrú Íslands.

1941 Þjóðverjar hefja umsátur um sov-ésku borgina Leningrad. Umsátriðvarði í 872 daga.

1943 Tilkynnt er um uppgjöf Ítala íseinni heimsstyrjöldinni.

1966 Fyrsti Star Trek-þátturinn er sýnd-ur í Bandaríkjunum.

1974 Gerald Ford, forseti Bandaríkj-anna, náðar Richard Nixon fyrrver-andi forseta af öllum sökum.

1987 Fimmtíu krónu mynt er sett í um-ferð á Íslandi. Á sama tíma erhætt útgáfu fimmtíu krónu seðla.

1996 Rapparinn Tupak Shakur er skot-inn og lætur lífið nokkrum dög-um síðar.

Mor›tilræ›i á hendur Pinochet

Tilkynningar um merkisatbur›i,stórafmæli, andlát og jar›arfarir í smáletursdálkinn hér a› ofan

má senda á netfangi›[email protected].

Augl‡singar á a› senda á[email protected] e›a

hringja í síma 550 5000.

Guðjón Jóhann JóhannssonReitarvegi 6, Stykkishólmi

andaðist aðfaranótt 6. september í St. Franciskusspítala, Stykkishólmi.

Aðstandendur

Elskulegur sonur okkar, bróðir og barnabarn,

Sindri Snær SigurjónssonÞingási 7, Reykjavík,

lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut miðvikudaginn31. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ fimmtudaginn 8. september kl. 11.00.Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim sem vilja minnastSindra Snæs er bent á minningarsjóð sem stofnaður hefur verið íhans nafni sem mun vera ráðstafað úr til Barnaspítala Hringsins.Reikningsnúmer 0115-05-070603, kt. 210204-2370.

Sigurjón Ólafsson Ingibjörg Betty BustilloKaren Erla Kristófersdóttir Steinar Frank SigurjónssonSigurður Ýmir SigurjónssonÓlafur Árnason Arnfríður Helga ValdimarsdóttirFriðbjörn Berg

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,afi og langafi,

Björgvin Einar GuðmundssonVinniFaxabraut 27, Reykjanesbæ,

sem lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi miðvikudaginn 31. ágúst s.l. verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 9. september kl. 14.00.

Jóhann Rúnar Björgvinsson Birna JónsdóttirGuðmundur Björgvinsson Ásdís KristjánsdóttirMagnús Ingi Björgvinsson H. Hjördís GuðjónsdóttirEygló Rut BjörgvinsdóttirSigurður Björgvinsson Hildur Þóra StefánsdóttirJóhanna Björgvinsdóttir Hannes L. JóhannssonBjörgvin Arnar Björgvinsson Katrín M. EiríksdóttirGréta Þóra Björgvinsdóttir Björn Finnbogasonog fjölskyldur.

www.steinsmidjan.is

ANDLÁT

Björgvin Einar Guðmundsson (Vinni),Faxabraut 27, Reykjanesbæ, lést á hjúkr-unarheimilinu Garðvangi miðvikudaginn31. ágúst. Guðmundur H. Kjærnested skipherra,Þorfinnsgötu 8, lést föstudaginn 2. sept-ember.Guðjón Jóhann Jóhannss

JAR‹ARFARIR

11.00 Sindri Snær Sigurjónsson, Þing-ási 7, Reykjavík, verður jarðsung-inn frá Lágafellskirkju í Mosfells-bæ.

13.00 Jón Sævar Jóhannsson, Klepps-vegi 76, Reykjavík, verður jarð-sunginn frá Fossvogskirkju.

13.00 Þorkell Sveinsson, Hvassaleiti 58,Reykjavík, verður jarðsunginn fráGrensáskirkju.

on, Reitarvegi 6, Stykkishólmi, andaðistá St. Franciskusspítalanum í Stykk-ishólmi þriðjudaginn 6. septem-ber.

AFMÆLI

Halldór Ásgrímsson forsæt-isráðherra er 58ára.

Ólína Þorvarðardóttir skóla-meistari er 47 ára.

Adolf Ingi Erlingsson íþrótta-fréttamaður er 43 ára.

Gunnlaugur Briem trommu-leikari er 43 ára.

Valur Fannar Gíslason knatt-spyrnumaður er 28 ára.

Haukur Ingi Guðnasonknattspyrnumaður er 27 ára.

FÆDDUST fiENNAN DAG

1157 Ríkarður I ljóns-hjarta, Englandskonungur.

1841 Antonin Dvorak tón-skáld.

1925 Peter Sellers leikari.

1932 Patsy Cline sveitasöngkona.

DAGBLAÐSMENN 1975 Frá vinstri: Björgvin Pálsson, Ásgeir Tómasson, Hallur Hallsson, Erna V. Ingólfsdóttir, Helgi Pétursson, Bjarnleif-ur Bjarnleifsson, Jón Sævar Baldvinsson, Bolli Héðinsson, Atli Steinarsson, Jónas Kristjánsson, Ásgeir Hannes Eiríksson, Jóhannes Reykdal,Ómar Valdimarsson og Hallur Símonarson.

BOLLI HÉÐINS-SON Segir Dag-blaðið hafa rofiðtengsl blaða viðflokkana endahafi öll gömluflokksblöðin núlagt upp laupana.

ÞRJÁTÍU ÁR LIÐIN FRÁ STOFNUN DAGBLAÐSINS:

HP Compaq nx8220

• Intel® M 750, (1,86GHz) örgjörvi• 15,4” WSXGA+ 1680x1050 breiðtjaldsskjár• 512MB vinnsluminni• 60GB 5400RPM SMART harður diskur• DVD/RW skrifari• ATI MOBILTY RADEON X600 64MB skjákort• Intel Pro þráðlaust b/g netkort

• NetXtreme Gigabit netkort• Bluetooth• SD minniskortalesari• Rafhlöðuending allt að 4,5 klst.• Vandað íslenskt lyklaborð• Microsoft Windows XP Pro• 3ja ára alþjóðleg HP ábyrgð

Microsoft Small Business Office hugbúnaður og 3ja ára alþjóðleg HP ábyrgð að verðmæti 33.900 kr. fylgir!

Tilboð aðeins í dag – Pantaðu núna á www.fartolvur.is

Microsoft Office 2003 Small Business útgáfan er sérstaklega hönnuð fyrir fjölbreytilegar þarfir og sveigjanleika smærri fyrirtækja. Office Small Business inniheldur m.a. Outlook, Excel, Word, PowerPoint, Publisher [gerir fyrirtækjum mögulegt að hanna sitt eigið dreifingarefni sjálft: bæklinga, auglýsingar o.s.frv.] og Business Contact Manager [nýr meðlimur Office fjölskyldunnar, með virkni heildstæðs tengslastjórnunarkerfis (CRM) fyrir smærri fyrirtæki].

HP Compaq nx8220 – urrandi ódýr

Vel tamið villidýr á vægu verði

FYLGIR

Fyrstur kemur, fyrstur fær

Pantaðu á www.fartolvur.iseða í síma 570 1000

Tilboðsverð

kr. 179.900

8. september 2005 FIMMTUDAGUR

> Við furðum okkur á ...

... að reyndir leikmenn eins og Eiður SmáriGuðjohnsen og HermannHreiðarsson skuli hafa látiðskapið hlaupa með sig i gönur í

Sofiu í gær. Fyrir vikið verðaþeir fjarri góðu gamni ílokaleik undankeppninnar íSvíþjóð og munar umminna fyrir lið eins ogÍsland.

Heyrst hefur ...... að allt sé vitlaust í Laugardalnum þessadagana eftir að Kristinn Einarsson,formaður Þróttar, sagði að leikmennliðsins legðu ekki nógu hart að sér og aðþeir væru of góðir við sjálfa sig. Þessvegna hefði Þróttur fallið. Þessu eru ekkiallir Þróttarar sammála enda telja margirþeirra að Kristinn hafi sofið á verðinumog ekki styrkt liðið nægilega fyrir sumarið.

[email protected]

34

> Vissir þú að ...

.... íslenska landsliðið er búiðað fá á sig þrjú mörk eðafleiri í sjö af níu leikjumsínum í 8. riðli í undan-keppni HM. Það var aðeins íleikjunum gegn Möltu semvörnin hélt. Þetta var þar aðauki fjórði leikurinn íriðlinum þar semÍsland kemst yfiren tapar samt.

Á einhvern ótrúlegan hátt tókst íslenska landsli›inu í knattspyrnu a› tapa fyrir döprum Búlgörum í gær,3-2. Ísland fékk aragrúa dau›afæra í leiknum en fla› dug›i ekki til og brestir í vörninni reyndust li›inud‡rkeyptir enn á n‡. Sta›a landsli›sfljálfaranna hl‡tur a› vera mjög veik eftir flessa undankeppni.

Strákar, hvernig var þetta hægt?

FÓTBOLTI Leikurinn var bráðfjörug-ur og þeir örfáu áhorfendur semlögðu leið sína á völlinn fengu sitt-hvað fyrir aurinn. Það var aðeinseitt lið á vellinum í upphafi leiks-ins – Ísland. Mótstaða Búlgara íupphafi var svo lítil að undirritað-ur fékk það á tilfinninguna að þrjústig hefðu fylgt með í kaupunumþegar Björgólfur Thor keyptiSímann í Búlgaríu.

Íslenska liðið lék það búlg-arska sundur og saman og GrétarRafn fékk boltann á silfurfati frávarnarmönnum Búlgara á 9. mín-útu og hann var ekki í vandræðummeð að koma Íslandi yfir.Draumabyrjun en fjörið var réttað byrja.

Pressa Íslendinga að markiheimamanna hélt áfram og aðeinssjö mínútum síðar kom HermannHreiðarsson Íslandi í 2-0 með góð-um skalla í teignum eftir auka-spyrnusendingu frá Eiði Smára. 2-0 og engu líkara en að Ísland ætl-aði að niðurlægja Búlgaríu áheimavelli.

Heimamenn vöknuðu örlítið íkjölfarið og á 21. mínútu komþeirra fyrsta almennilega sókn.

Hinn eldfljóti Martin Petrovkomst þá einn og óáreittur upphægri kantinn, þökk sé KristjániErni, hann lagði boltann í teiginnþar sem Dimitar Berbatov mokaðiboltanum inn fyrir línuna, en hannhafði losað sig við Hermann meðmjög einfaldri hreyfingu og áttiþví auðvelt með að skora. Ódýrtmark svo ekki sé meira sagt.

Fyrri hálfleikur var annarsbráðfjörugur. Eiður Smári ogHermann fengu báðir algertdauðafæri í hálfleiknum en voruótrúlegir klaufar að skora ekki.Heimamenn hefðu reyndar líkagetað skorað þannig að einsmarks forysta í hálfleik var nokk-uð sanngjörn staða.

KlaufaskapurSíðari hálfleikurinn byrjaði meðlátum og Heiðar Helguson varklaufi að skora ekki strax á fyrstumínútu síðari hálfleiksins. Hannfékk aftur flott færi tíu mínútumsíðar, en honum voru mislagðarhendur eins og oft áður í þessariundankeppni.

Íslenska liðið fékk vænan kinn-hest 20 mínútum fyrir leikslokþegar Iliev jafnaði með fínu skotiog íslenska liðið var rotað fjórummínútum fyrir leikslok þegarPetrov skoraði beint úr auka-spyrnu sem dæmd var á IndriðaSigurðsson. Það var algjör óþarfihjá Indriða að brjóta af sér ogÁrni Gautur hefði mátt gera beturí markinu.

Vörnin úti á þekjuÞegar tyrkneski dómarinn flaut-aði til leiksloka trúði maður vartsínum eigin augum. Íslenska liðiðfékk hugsanlega fleiri dauðafæri íþessum leik en í öllum hinumleikjunum í riðlinum samanlagt en

það dugði samt ekki til sigurs.Vörnin var úti á þekju á löngumköflum og það var grátlegt að fá ásig þrjú mörk gegn ekki sterkarimönnum en Búlgarar voru í þess-um leik.

Eftir þennan leik eiga lands-liðsþjálfararnir Ásgeir og Logi sérlitlar málsbætur og frammistaðan

í þessum leik, sem og í öllum riðl-inum, verðskuldar ekki nýjansamning við KSÍ. Þeir hafa fengiðsitt tækifæri, og vel það, og mennuppskera einfaldlega eins og þeirsá í þessum bransa.

Það er kominn tími til að hleypanýjum manni að með ferskar hug-myndir. [email protected]

„Það sem mér er efst í huga eftir þenn-an leik er að við hefðum átt að afgreiðadæmið með stæl í fyrri hálfleik. Viðerum komnir í 2-0 og með tvö opinfæri en því miður tekst okkur ekki aðklára færin,“ sagði hundfúll þjálfari ís-lenska liðsins, Logi Ólafsson. „Síðan erokkur refsað fyrir slakar sendingar enþað er ekki endalaust hægt að afsakaþessi mörk sem við fáum á okkur enþau eru ekki af dýrari gerðinni.“

Íslenska liðið fékk hreint út sagt ótrú-lega góð færi til þess að skora íleiknum en á einhvern óskiljanleg-an hátt tókst leikmönnum liðsinsekki að koma boltanum yfir lín-una. „Menn hljóta að verasammála um að íslenskalandsliðið hefur ekki skap-að eins mörg góð, opin

færi í lang-an tímaog þaðgegnsterkriþjóð áútivelli.

Búlgaríavar í úr-slita-

keppni EM í Portúgal, þannig að þettaeru engir aukvisar en svona færi eigumvið að klára. Það er jákvætt að skapasvona mörg færi en vonbrigðin eruvarnarleikurinn en við erum ekki nóguvel vakandi í varnarleiknum á mikilvæg-um augnablikum og mörkin sem viðgefum koma út af slökum sendingum.“

Eiður Smári og Hermann Hreiðarssonverða í banni í lokaleiknum gegn Svíumen þeir fengu heimskuleg spjöld fyrirmótmæli. „Menn voru orðnir pirraðir áþessum dómara og það er enginnýlunda að menn fái spjöld fyrir aðbrúka kjaft,“ sagði Logi Ólafssonlandsliðsþjálfari.

LOGI ÓLAFSSON LANDSLIÐSÞJÁLFARI: SÚR EFTIR TAPIÐ GEGN BÚLGÖRUM

Hef›um átt a› afgrei›a leikinn í fyrri hálfleik

FRAMMISTAÐALEIKMANNA ÍSLANDS

Árni Gautur Arason 5 Miðlungsleikur hjá Árna. Varði stundumágætlega en hefði átt að gera betur íþriðja markinu. Kristján Örn Sigurðsson 3Mjög slakur. Réð ekkert við Petrov ákantinum og var úti á túni í fyrstamarkinu. Losaði boltann illa og gafnæstum annað mark á silfurfati. Auðun Helgason 7Bestur í vörninni. Mjög jafn leikur hjáhonum en því miður náðu hann ogHermann ekki eins vel saman og álaugardag.Hermann Hreiðarsson 5Skoraði fínt mark og ógnaði oft vel ísókninni. Aftur á móti slakur í vörninni,svaf á verðinum í fyrsta markinu og ofttæpur í aðgerðum sínum. Fékk glórulaustspjald undir lok leiksins og verður í bannigegn Svíum.Indriði Sigurðsson 5Varnarleikurinn var ágætur hjá honum enallt of lítið kom út úr honum í sókninni.Vantar stundum kjark til að framkvæma.Brynjar Björn Gunnarsson 6 Þokkalegur leikur hjá Brynjari. Gaf allteins og venjulega og það er ánægjulegtað honum gengur sífellt betur að skilaboltanum í fætur samherja.Stefán Gíslason 6 Miðlungsleikur hjá Stefáni. Skilaði boltavel en hefði mátt láta meira að sér kveðaí sókninni.Kári Árnason 4Sást ekki í fyrri hálfleik en lét aðeins tilsín taka í þeim seinni. Betur má ef dugaskal. (Arnar Þór Viðarsson, 75.)Grétar Rafn Steinsson 7Besti leikmaður Íslands. Skoraði mark ogþað gerðist nánast alltaf eitthvað jákvættþegar hann fékk boltann. Gríðarlegurkraftur í hvert skipti sem hann var nálægtboltanum og fleiri hefðu mátt spila afsama krafti. Orðinn lykilmaður í lands-liðinu.Eiður Smári Guðjohnsen 5Óvenju dapur leikur hjá fyrirliðanum.Komst aldrei almennilega í takt viðleikinn, varð fljótt pirraður og sýndi af sérglórulausa hegðun þegar hann fékk gultspjald fyrir kjaft. Ekki gott fordæmi þaðhjá fyrirliðanum og hann verður því íbanni gegn Svíum og við því má liðið illa.Ekki gott fordæmi það hjá fyrirliðanum.Heiðar Helguson 3Kom lítið út úr Heiðari en hann virkar íákaflega lélegu formi og er vart nemaskugginn af sjálfum sér. Hann getur mikiðbetur. Þjálfararnir hefðu átt að skiptahonum snemma af velli en gerðu þvímiður ekki.

3–2

TÖLFRÆÐINSkot (á mark) 19–14 (8–6)Varin skot Ivankov 4 – Árni Gautur 5Horn 9–2Aukaspyrnur fengnar 23–13Rangstöður 6–3

0–1 Grétar Rafn Steinsson (9.)0–2 Hermann Hreiðarsson (16.)1–2 Dimitar Berbatov (21.)2–2 Georgi Iliev (69.)3–2 Martin Petrov (86.)

Búlgaría ÍSLAND

GRÉTAR VAR BESTUR Siglfirðingurinn öflugi var bestur í íslenska liðinu í gær og skoraðimeðal annaras gott mark. Hann sést hér í baráttu við Ivailo Petkov. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP

8. september 2005 FIMMTUDAGUR36

Barist um bestu bitanaMargir af öflugustu leikmönnum Landsbankadeildarinnar eru me› lausansamning eftir fletta tímabil og er ö›rum félögum frjálst a› ræ›a vi› fláleikmenn eftir 15. október næstkomandi.

FÓTBOLTI Knattspyrnufélögum álandinu er heimilt að setja sig ísamband við samningslausaleikmenn frá og með 15. októbernæstkomandi og er næsta víst aðnúverandi félög þeirra leikmannasem eru að verða samningslausirmunu leggja allt kapp á aðframlengja samninginn fyrir þanntíma.

Eitt stærsta nafnið í hópi þeirraleikmanna sem eru á sínu síðastasamningsári er Sinisa Kekic, bestileikmaður Grindavíkur síðastlið-inn áratug. Grindavík er semstendur í fallsæti Landsbanka-deildarinnar og má telja ólíklegtað leikmaður í þeim klassa semKekic er í muni sætta sig við aðspila í 1. deildinni.

Í samtali við Fréttablaðiðkvaðst Kekic ætla að einbeita sérað því að klára tímabilið meðGrindavík áður en hann takiákvörðun um framtíð sína. „Þettaveltur mikið á því hvort við höld-um sæti okkar í deildinni en það erljóst að það verður mjög erfitt aðyfirgefa Grindavík sem hefur ver-ið mitt lið og minn bær frá því aðég kom hingað fyrst árið 1996,“segir Kekic, sem ávallt hefur hald-ið tryggð sinni við Grindvíkinga,þrátt fyrir að hafa átt kost á því aðganga meðal annars til liðs viðÍBV, ÍA og KR á liðnum árum.

„Grindavík hefur ekki rætt viðmig um áframhaldandi samningog eins og stendur er allt opið hjámér. En ég veit að ég er enn þánógu góður til að spila í efstudeild,“ bætti Kekic við.

Af öðrum samningslausumleikmönnum má meðal annarsnefna Val Fannar Gíslason, fyrir-liða Fylkis; Gunnlaug Jónsson,Hafþór Ægi Vilhjálmsson ogReyni Leóson hjá ÍA; SigurbjörnHreiðarsson, fyrirliða Vals; Sigur-vin Ólafsson, Ágúst Gylfason ogSigmund Kristjánsson hjá KR ogHauk Inga Guðnason og Helga ValDaníelsson hjá Fylki. Þá eru fjöl-margir leikmenn hjá Íslands-meisturum FH að verða samnings-lausir en samkvæmt heimildumFréttablaðsins hafa þeir allir hugá því að framlengja samning sinnvið FH.

Auk þess eru þeir Pálmi Rafn

Pálmason og Jóhann Þórhallsson,tvær skærustu stjörnur KA í 1.deildinni, á sínu síðasta samnings-ári hjá félaginu og samkvæmtheimildum Fréttablaðsins eru þeirbáðir gríðarlega eftirsóttir.

Enginn búinn að ákveða sigAf þeim leikmönnum sem Frétta-blaðið ræddi við hefur enginnhlotið formlegt samningstilboð frásínu félagi og svo virðist sem fé-lög ætli að bíða þar til að loknutímabilinu að þau hefji viðræðurvið leikmenn sína. Valur Fannarsegir að ólíklegt sé að hann munispila með öðru liði en Fylki hérinnanlands en þó eigi aldrei að úti-loka neitt. Það sama á við umHelga Val, en vitað er að hann hef-ur hug á því að reyna fyrir sér í at-vinnumennsku á næsta ári.

Gunnlaugur kveðst ætla aðhugsa sig vandlega um að loknutímabilinu í ár, en fyrir tveimurárum munaði minnstu að hannskrifaði undir samning við FH.Þess í stað skrifaði hann undirtveggja ára framlengingu við ÍAsem nú er senn á enda. „Það hefur

ekkert verið rætt um framhaldiðen það er ljóst að ég mun hugsamig vel um,“ segir hann.

[email protected]

Norður-Írar skelltu Englendingum í Belfast:

FÓTBOLTI Enskir fjölmiðlar eruharðorðir í garð enskalandsliðsins eftir vandræðalegttap gegn Norður-Írum og mörgbresku blaðanna hafa beðið umhöfuð landsliðsþjálfarans,Svens-Görans Erikssonar, á fati.

David Healy skoraði sigur-markið í leiknum en þetta varfyrsti sigur þeirra á stóra bróðursíðan 1927 og aðeins sjöundi sig-urinn í 98 leikjum. Þetta var ennfremur fyrsti tapleikur Sven-Göran Erikssonar í undankeppnisíðan hann tók við enska lands-liðinu árið 2001.

„Þessi ósigur er sá sárasti ámínum landsleikjaferli. Við leik-mennirnir verðum samt að haldahaus og vinna næstu tvo leiki. Efþað tekst þá munum við vinnariðilinn,“ sagði David Beckham,fyrirliði enska liðsins, eftir leik.

„Leikmenn mínir eiga hrósskilið. Allir ellefu leikmenn mín-ir trúðu á sigur, við vorum frá-bærir í dag og betra liðið vann áendanum,“ sagði LawrieSanchez, þjálfari Norður-Íraeftir leik. Pólverjar unnu Wales1-0 og hafa fimm stiga forskot áEngland.

Möltubúar náðu 1-1 jafntefligegn Króötum í gær og hjálpuðuþar með Svíum til að komast íefsta sæti riðilsins.

Jöfnunarmark Möltubúa kom16 mínútum fyrir leikslok og þaðskoraði Steve Wellman beint úraukaspyrnu af löngu færi.

Stórkostlegt mark ZlatansIbrahimovich sá til þess að Svíarfóru með þrjú stig heim fráBúdapest en hann gerði einamark leiksins á síðustu mínútuleiksins. - ooj

Ver›ur Sven-Göran rekinn?

SINISA KEKIC Er einn þeirraleikmanna sem eru ásamning sem rennur út eft-ir tímabilið og það gæti velfarið svo að Kekic myndisöðla um eftir næstum 10ára dvöl í Grindavík.

SAMNINGSLAUSIR LEIKMENNGarðar B. Gunnlaugsson ValSigurbjörn Örn Hreiðarsson ValSteingrímur Jóhannesson ÍBVGunnlaugur Jónsson ÍAHafþór Ægir Vilhjálmsson ÍAKári Steinn Reynisson ÍASigurður Ragnar Eyjólfsson ÍAReynir Leósson ÍAÁgúst Þór Gylfason KRBjarki Gunnlaugsson KRArnar Gunnlaugsson KRJökull I. Elísabetarson KRSigmundur Kristjánsson KRSigurvin Ólafsson KRSölvi Davíðsson KREyjólfur Héðinsson FylkiHaukur Ingi Guðnason FylkiHelgi Valur Daníelsson FylkiHrafnkell Helgi Helgason FylkiValur Fannar Gíslason FylkiSinisa Kekic GrindavíkBaldur Bett FHDaði Lárusson FHFreyr Bjarnason FHHermann Albertsson FHJón Þorgrímur Stefánsson FHTommy Nielsen FHGunnar Sigurðsson Fram

*Listinn sýnir aðeins hluta þeirraleikmanna sem eru að verða

samningslausir.

Undankeppni HM 2006:

1. RIÐILL: TÉKKLAND–ARMENÍA 4–1Polak 2 (52., 76.), Heinz (47.), Baros (58.) –Hakobian (86.)FINNLAND–MAKEDÓNÍA 5–1Forssell 3 (11., 13., 62.), Tihinen (42.) Erem-enko (55.) – Maznov (49.)HOLLAND–ANDORRA 4–1Rafael Van der Vaart (23.), Phillip Cocu (27.),Ruud van Nistelrooy 2 (42., 89.).STAÐAN:HOLLAND 10 9 1 0 25–3 28TÉKKLAND 10 8 0 2 32–10 24RÚMENÍA 11 7 1 3 19–10 22FINNLAND 10 5 1 4 21–15 16MAKEDÓN. 11 2 2 7 11–24 8ANDORRA 11 1 2 8 4–31 5ARMENÍA 11 1 1 9 6–25 4

2. RIÐILL: KASAKHSTAN–GRIKKLAND 1–2Zhumaskaliev - Stelios, Liberopoulos. ÚKRAÍNA–TYRKLAND 0–1Tumer Metin (55.).DANMÖRK–GEORGÍA 6–1Larsen 2 (79., 83.), Jensen (9.), Poulsen(30.), Agger (42.), Tomasson (54.)– Demetra-dze, víti (36.).STAÐAN:ÚKRAÍNA 11 7 3 1 16–5 24TYRKLAND 11 5 5 1 22–9 20GRIKKLAND 10 5 3 2 14–8 18DANMÖRK 10 4 4 2 21–11 16ALBANÍA 10 4 0 6 9–17 12GEORGÍA 10 2 3 5 14–24 9KASAKHST. 10 0 0 10 5–27 0

3. RIÐILL: RÚSSLAND–PORTÚGAL 0–0LETTLAND–SLÓVAKÍA 1–1Laizans (74.) – Vittek (35.) LIECHTENSTEIN–LÚXEMBORG 3–0STAÐAN:PORTÚGAL 10 7 3 0 30–4 24SLÓVAKÍA 10 5 4 1 23–8 19RÚSSLAND 10 5 4 1 18–11 19LETTLAND 11 4 3 4 18–18 15EISTLAND 10 4 2 4 14–16 14LIECHTST. 11 2 2 7 12–21 8LÚXEMB. 10 0 0 10 4–41 0

4. RIÐILL: FÆREYJAR–ÍSRAEL 0–2Avi Nimni (55.), Yaniv Katan (80.)KÝPUR–SVISS 1–3Aloneftis – Frei, Senderos, Gygax .ÍRLAND–FRAKKLAND 0–10–1 Henry (67.).STAÐAN:SVISS 8 4 4 0 17–6 16FRAKKL. 8 4 4 0 9–1 16ÍSRAEL 9 3 6 0 13–9 15ÍRLAND 8 3 4 1 11–5 13KÝPUR 8 1 1 6 8–15 4FÆREYJAR 9 0 1 8 3–25 1

5. RIÐILL: NOREGUR–SKOTLAND 1–2Aarst (89.) – Kenny Miller 2 (21., 31.)HVÍTA-RÚSSLAND–ÍTALÍA 1–4Kutuzov – Luca Toni 3, Camoranesi.MOLDAVÍA–SLÓVENÍA 1–2STAÐAN:ÍTALÍA 8 5 2 1 14–7 17NOREGUR 8 3 3 3 10–7 12SLÓVENÍA 8 3 3 2 10–9 12SKOTLAND 8 2 4 2 6–6 10HVÍTA-RÚS. 8 1 4 3 11–13 7MOLDAVÍA 8 1 2 5 4–13 5

6. RIÐILL: NORÐUR-ÍRLAND–ENGLAND 1–0David Healy (74.).PÓLLAND–WALES 1–0Maciej Zurawski, víti (53.).ASERBAIJAN–AUSTURRÍKI 0–0STAÐAN:PÓLLAND 9 8 0 1 26–7 24ENGLAND 8 6 1 1 14–4 19AUSTURR. 8 3 3 2 13–11 12N-ÍRLAND 8 2 3 3 8–13 9ASERBAIJ. 9 0 3 6 1–19 3WALES 8 0 2 6 5–13 2

7. RIÐILL: LITHÁEN–BOSNÍA 0–1BELGÍA–SAN MARÍNÓ 8–0Mpenza 2, Simons, víti, Daerden, Buffel,Vandenbergh, Daerden, Van Buyten.SPÁNN–SERBÍA 1–1Raul (18.) - Kezman (68.).STAÐAN:SERBÍA 8 4 4 0 13–1 16SPÁNN 8 3 5 0 11–3 13BOSNÍA 8 3 4 1 9–8 13BELGÍA 8 3 2 3 15–8 11LITHÁEN 8 2 3 3 7–6 9SAN MARÍNÓ 8 0 0 8 2–31 0

8. RIÐILL: MALTA–KRÓATÍA 1–1Wellman (74.) – Kranjcar (19.)BÚLGARÍA–ÍSLAND 3–2UNGVERJALAND–SVÍÞJÓÐ 0–1Ibrahimovich (90.).STAÐAN:SVÍÞJÓÐ 8 7 0 1 27–2 21KRÓATÍA 8 6 2 0 20–5 20UNGVERJ. 8 4 1 3 13–12 13BÚLGARÍA 8 3 2 3 14–16 11ÍSLAND 9 1 1 7 13–24 4MALTA 9 0 2 7 3–31 2

LEIKIR GÆRDAGSINSHVAÐ? HVENÆR? HVAR?

5 6 7 8 9 10 11Fimmtudagur

SEPTEMBER

■ ■ LEIKIR� 19.15 Leikur Fjölnis og Vals í

Íþróttamiðstöð Grafarvogs íReykjavíkurmótinu í körfubolta.

� 20.15 Leikur ÍS og KR íKennaraháskólanum íReykjavíkurmótinu í körfubolta.

■ ■ SJÓNVARP� 07.00 Olíssport á Sýn. Þátturinn er

endursýndur fjórum sinnum tilklukkan 09:30.

� 16.40 Formúlukvöld á RÚV.

� 18.05 Undankeppni HM 2006 áSýn. Sýnt frá leik Norður-Írlands ogEnglands í 6. riðli undankeppninnar.

� 19.45 Bandaríska mótaröðin í golfiá Sýn.

� 20.00 Liðið mitt á Enska boltanum.

� 20.10 Kraftasport á Sýn.

� 20.40 Bardaginn mikli á Sýn.

� 20.00 Enska úrvalsdeildin á Enskaboltanum. Leikir Blackburn-Totten-ham (24.8) og Portsmouth-AstonVilla (24.8) sýndir.

� 21.30 Í fimmta gír á Sýn. Breskurbílaþáttur af bestu gerð.

� 22.00 Olíssport á Sýn.

� 23.40 Toyota-mótaröðin í golfi áSýn. Sýnt frá Flugfélags Íslands mót-inu.

Þýski handboltinn:

Gu›jón Valurme› stórleikHANDBOLTI Guðjón Valur Sigurðs-son átti stórleik fyrir Gummers-bach þegar það lagði Wetzlar, 34-25, í gær. Hann skoraði átta mörk,þar af eitt úr víti, og Róbert Gunn-arsson bætti einu við. Róbert Sig-hvatsson skoraði tvö mörk fyrirWetzlar.

Alexander Petterson skoraðiþrjú mörk fyrir Grosswallstadt ogEinar Hólmgeirsson tvö þegarþað lagði Concordia, 26-19. ÁsgeirÖrn Hallgrímsson var með tvömörk fyrir Lemgo sem rúllaðiPfullingen upp, 42-27. GylfiGylfason skoraði síðan þrjú mörkfyrir Wilhelmshavener í tapleikgegn Kronau, 28-26. - hbg

Í VONDUM MÁLUMEriksson gæti hafastýrt sínum síðastaleik með Englandi ígær. GETTY IMAGES

38 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Ég fór til út-landa nú ádögunum. Áleiðinni satég vel skorð-uð í flugvél-inni millitveggja há-vaxinna karl-manna, ogeftir að hafa

gert mitt besta til að koma mérvel fyrir greip ég í flugtímaritiðsem sat í vasanum fyrir framanmig. Á fyrstu síðu var mynd af ís-lenskri konu í íslenskri náttúru, ííslenskri flíspeysu með ískaldanog svalan svip. Á næstu síðumætti mér mynd af pari í íslensk-um lopapeysum, í íslensku um-

hverfi með ískaldan og svalansvip. Og á síðunni þar á eftir varstúlka í íslenskri peysu. Þið vitiðframhaldið. Ég hugsaði með mérað svona hlyti nútíma Íslending-urinn að líta út, ofursvalur í hann-aðri íslenskri peysu í íslenskumkulda.

Fljótlega eftir flugtak runnuskjáir neðan úr loftinu og mynd-band byrjaði að rúlla, og söngleik-urinn Icelandair hófst. Hinægifagra íslenska flugfreyjagekk ákveðnum og hálf dansandiskrefum með heilt teymi af flug-starfsmönnum með sér um allaflugstöðina og sannfærði farþeg-ana um að þeir væru í öruggumhöndum og gætu keypt varalit umborð. Á meðan flugteymið dansaði

á skjánum sátu þrír Íslendingar ínæstu sætaröð og voru í óðaönnvið að tína vínflöskur upp úr tösk-unni sem þeir kepptust við aðtæma. Það var ekkert svalt viðþessa Íslendinga, sérstaklegaekki þegar ein konan skaut úttungunni eins og eðla til að sleikjasíðasta dropann af stútnum á Bai-leys-flöskunni eftir að hafa hristhana hressilega ofan í glasið sitt,svo voru þeir ekki í íslenskumpeysum.

Ég greip aftur í blaðið og fór aðhlæja að fólkinu í peysunum, út-lendingurinn sem sat við hliðina ámér sneri sér að mér og sagðistvita að hverju ég væri að hlæja,hann hefði nefnilega líka sprungiðúr hlátri þegar hann sá þetta.

STUÐ MILLI STRÍÐAKRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR SPÁIR Í ÍSLENDINGA Í ÍSLENSKUM PEYSUM

Með ískaldan svip

MYN

D: H

ELG

I SIG

URÐ

SSO

N

Eftir Patrick McDonnell

■ PONDUS

■ GELGJAN

■ KJÖLTURAKKAR

■ BARNALÁN

■ PÚ OG PA Eftir SÖB

Eftir Kirkman/Scott

Eftir Jerry Scott & Jim Borgman

Eftir Frode Överli

3 4 7

6 1 8 4

8 9 5 6

2 5 9 8 3

4 2 6 7

6 3 1 4 9

2 9 7 3

9 7 4 8

6 5 9

■ SUDOKU DAGSINSFylltu út í reitina þannig að hver lína, hverdálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar ábilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrirtvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eðasama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta ernauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautiner leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru áwww.sudoku.com.Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-inu á morgun.

6 3 9 7 5 8 1 2 4

5 7 2 4 1 6 3 9 8

1 4 8 2 3 9 7 6 5

2 1 5 9 6 7 4 8 3

4 8 3 1 2 5 9 7 6

7 9 6 8 4 3 2 5 1

9 6 4 5 7 1 8 3 2

8 5 1 3 9 2 6 4 7

3 2 7 6 8 4 5 1 9

Lausn á gátu gærdagsins

Óstjórn áLandspítala Stjörnulæknar segja

upp og leggja á flótta

Góðan daginn,Jói! Hvernig gekk

í vinnumiðlun-inni í dag?

Frekar illabara!

Einhver hálfviti hafði lagtbílnum sínum þvert fyrir inn-ganginn á húsinu! Það er allt

stopp þarna!

Ætlaði jú að fara og finna mérvinnu og flytja út en þökk sé

þessum grautheila þá verð égbara hér og tjilla.

Mig virki-lega vant-aði starf!

Takk!Takk!Takk!

Dunk!Dunk!Dunk!

Palli, við erum með slæmar

fréttir

Hætt með mér?? Það er ekki hægt að hætta meðmanneskju sem maður hefur aldrei

verið með!

Taktu þessueins og maður.

Þú hefur í þaðminnsta minn-

ingarnar.

(Sniff!)

Vertu sterkurþað

komafleiri

en þettavar svofallegt

(sniff!)

Anna er

því miður. (Sniff!)

hætt meðþér

Hristihristi

Gulli-gull! Hann er nú

enginn SiggiHall.

Komdu hérna Hannes....þúert skítugur í framan.

NEI!

Komdu aðeins! Ég ætla bara –vertu kyrr á meðan ég – ekkihlaupa í burtu svo ég geti -

Nei! Nei! Nei! Nei!Nei! Nei! Nei!

Komdu aðeins... þú ertskítug í framan.

Septembertilboð

Nammi og pennar í kaupbæti!Öllum pöntunum hjá fyrirtækjaþjónustu Office 1 að upphæð 10.000 eða meira fylgir sælgæti og pennasett

22% afsláttur af öllum bleki og dufthylkjum

LjósritunarpappírA4 - 500 blö› í pakka 80 gr.Rykfrír og mjög þéttur pappír. Pappír sem tæknimennirnir mæla hiklaust me›. 5 pakkar í kassa.Vörrunúmer: 1601007010-OFF

* ef þú kaupir 1 kassa

GeisladiskarO1 geisladiskar 50 á spindliVörunr 7203000090004

22%AFSLÁTTUR!

Pappírinnsem tækni-menn mæla

með!

O1 geisladiskar 25 á spindliVörunr 7203000090022

1.295,-

Samsung LaserprentariÓdýrasti laserprentarinn Allt að 16 síður á mín (a4)600dpi upplausnUSB tengdurGengur fyrir: Windows 98se/ME/2000/XP150mhz örgjörvi150 bls blaðabakki

Ódýrasti

laserprentarinn

Karce borðreiknivélVörunúmer 492d69csm-egi

ÓTRÚLEGT

VERÐ 2.295,-

Skúffuskápur4ra skúffu

Ednet þráðlaust lyklaborð og optical músLyklaborð með PS2 tengiVörunúmer 24486832-egi

Hvít fyllingVörunr: 1615001000020

KúlupenniOfficemate kúlupennar með gúmmígripi. Til í bláu og svörtu.Vörunúmer: 6724460...

50 í kassa

7.995,-

1 pakki

299,-*1 kassi

1.495,-3.995,-Verð áður 7.995,-

O1 minnisblaðaboxHvít í boxiVörunr: 1615001000030

99,-

199,-

1.995,-Verð áður 3.995,-

Verð á kassa

450,-Verð áður 1.750,-

3.495,-

ÓTRÚLEGT

VERÐ

50%AFSLÁTTUR

Þrátt fyrir að hafa verið að spilamikið að undanförnu var ekkiþreytu að sjá á strákunum. „Viðerum endurnærðir eftir Bláa lón-ið,“ sögðu þeir sannfærandi ogánægðir með lónið vinsæla.

Hljómsveitin gaf út sína fyrstuplötu í fyrra og segja þeir nýjuplötuna, „You Could Have It SoMuch Better....With Franz Ferdin-and“ ólíka þeirri fyrri að því leytiað þeir höfðu mun minna spilaðsaman á tónleikum þegar fyrstaplatan var tekin upp. „Við höfum

núna spilað 250 sinnum á átjánmánuðum og þekkjum því hverannan betur og erum vonandibara orðnir betri. Ég myndi ekkisegja að það væru einhverjar gíf-urlegar breytingar á hljómnumeða stílnum en tíminn ætti aðbreyta einhverju,“ segir PaulThomson trommuleikari sveitar-innar. „Nýja platan er einnig munfjölbreyttari en sú fyrri og mann-legri, ekki jafn köld. Ég hefreyndar ekki hlustað lengi á hanaþví við þurftum virkilega að færa

okkur frá henni svo við myndumekki yfirvinna hana. Þegar viðtókum upp lagið I’m Your Villainþá spiluðum við það annað hvertkvöld og breyttum því alltaf örlít-ið og héldum þá að það yrði flott-ara. Við spiluðum það svo á tón-leikum í Rússlandi og áttuðumokkur á því að það virkaði enganveginn. Þá byrjuðum við aftur ábyrjuninni. Það er nauðsynlegtað stíga aftur á bak til að fá heild-arsýn yfir hlutina,“ segir Pauleinbeittur.

Hrifnir af Arcade FireAðspurðir hvort þeim finnist eitt-hvað nýlegt band svo óþolandigott að þeir fái gæsahúð segjaþeir samtaka: „Arcade Fire! Þaðer algjörlega ótrúlegt að sjásveitina á tónleikum. Maður færhroll um allan líkamann, þeir eru

svo góðir,“ segja þeir og bæta viðað eitthvað sé um góð bönd íSkotlandi einnig. „Já það er fullt ígangi. Til dæmis Son’s AndDaughters, Mother and the Add-icts og svo er gamla sveitin TheFire Engines, sem hefur haftmikil áhrif á okkur, að endur-útgefa efni,“ segir Paul.

Talið berst að niðurhali tónlist-ar á netinu og segir Paul strax:„Sekur. Við erum auðvitað á mótiþví að fólk hagnist á niðurhalinuen ef fólk langar að heyra eitt-

hvað þá finnst okkur það ekkertmál. Það ætti enginn að verakærður fyrir niðurhal því þettaer einfaldlega framtíðin. Plötu-fyrirtækið okkar er reyndar ekkisammála okkur í þessu. Við ætl-uðum að setja platútgáfu af nýjuplötunni á netið. Þá hefði kannskieitt laganna byrjað í tíu sekúndurog svo kæmi eitthvað rugl. Einsog Madonna gerði með sín lög.Fyrst kom lagið hennar í smá-stund og svo heyrðist hennarrödd segja: „Hvað í fjandanumþykistu vera að gera? Farðu ogkauptu plötuna mína!“ Það erreyndar ekkert smá sjálfselsku-legt af henni því hún er hvort eðer subbulega rík,“ segir Paul ogþeir hlæja.

Hljómsveitin átti fyrst aðkoma hingað í maí og hafa aðdá-endur því beðið lengi eftir strák-

unum. „Já, við urðum á eftiráætlun með plötuna og urðum aðfresta því sem var reyndar mjögerfið ákvörðun,“ segir NickMcCarthy gítarleikari. „Okkur erbúið að langa að koma hingaðlengi og þótti þetta afar leiðin-legt. Það er í rauninni mjög auð-velt að koma við hérna á Íslandi áleiðinni til Bandaríkjanna. Eruekki margar sveitir sem geraþað?“ Blaðamaður segir það hafafærst í aukana að tónlistarmennsæki Ísland heim en fullyrðir aðmisjafnt sé hversu mikið varið erí þá. „Nú við ættum þá bara aðkoma hingað í hvert skipti.Kannski á leiðinni til baka fráBandaríkjunum,“ segir Nickákafur og Paul tekur undir.

Vináttan nauðsynlegTalið berst að framtíðinni ogsegjast þeir ekki vissir hversulengi þeir verði í bransanum.„Þegar við erum hættir að geratónlist sem við erum spenntirfyrir þá hættum við að gera tón-list yfir höfuð. Við þurfum ekkibeinlínis að vera tónlistarmennþví við höfum allir aðrar hug-myndir um framtíðarstörf ogvorum að vinna í öðrum hlutumáður en við byrjuðum,“ segirPaul. Aðspurðir hvort þeir hafiverið vinir áður en þeir stofnuðuFranz Ferdinand játa þeir því.„Jú við vorum góðir vinir,“ segirNick. „Ekki lengur auðvitað,“segir hann og þeir hlæja hátt.

„Það er alveg nauðsynlegtfyrir hljómsveitarmeðlimi aðvera góðir vinir. Annars myndiþetta aldrei ganga því við erumsaman allan sólarhringinn. Enþetta gengur vel núna og viðhöldum áfram eins lengi og okk-ur finnst þetta ganga. Við elskumþað sem við erum að gera,“ segirPaul. „Margir nöldra yfir þvíhversu erfitt er að vera rokk-stjarna en það er auðvitað æðis-legt og nauðsynlegt að njóta þessá meðan það varir.“ ■

40 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

PAUL THOMSON OG NICK MCCARTHY Drengirnir viðkunnanlegu úr hljómsveitinni Franz Ferdinand héldu tónleika hérlendis síðasta föstudag. Þeir höfðu skroppið í Bláa lónið daginn áður og voru vel úthvíldir fyrir átök kvöldsins.

Sýningum að ljúka!

Njóta fless a› vera rokkstjörnurFélagarnir Paul Thomson og Nick McCarthy úr hljómsveitinni Franz Ferdinandvoru í góðu yfirlæti í Kaplakrika þegar Borghildur Gunnarsdóttir náði tali af þeimsama dag og þeir stigu á stokk. Þeir tylltu sér úti á tún í þröngu gallabuxunum,með skyrturnar girtar ofan í og í támjóum skóm. Það er ekki að ástæðulausu aðfólk í tískuheiminum ber virðingu fyrir drengjunum.

„Vi› erum au›vita› á móti flví a› fólk hagnist á ni›-urhalinu en ef fólk langar a› heyra eitthva› flá finnstokkur fla› ekkert mál. fia› ætti enginn a› vera kær›-ur fyrir ni›urhal flví fletta er einfaldlega framtí›in.“

42 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

HANNAÐU ÞINN EIGIN SAAB OG ÞÚ FÆRÐ HANN Á ÁTTA VIKUM

SAAB er glæsilegur bíll sem heldur fast í sína arfl eifð enda fi nnst okkur að bílar eigi að halda sérkennum sínum. Þess vegna viljum við líka að þú getir sérsniðið bílinn að þér. Þú ákveður hvernig innréttingin í bílnum verður, velur úr mismunandi vélum, litum og miklu úrvali aukabúnaðar og mótar útlit bílsins niður í minnstu smáatriði. Þannig getur þú búið til þinn eigin SAAB sem er framleiddur eftir þínum óskum. Biðtíminn er aðeins átta vikur frá því þú leggur inn pöntun, þar til þú sest undir stýri á bíl sem er búinn til sérstaklega handa þér. SAAB hefur alltaf farið sínar eigin leiðir og gerir enn.

Verð frá 2.675.000,-

Hvernig viltu að þinn líti út?

Hrísmýri 2a800 Selfoss482-3100

Sæmundargötu 3550 Sauðárkróki453-5141

Eyralandi 1530 Hvammstanga451-2230

Holtsgötu 52260 Njarðvík421-8808

Óseyri 5603 Akureyri461-2960

Sindragötu 3400 Ísafi rði456-4540

Dalbraut 2b300 Akranesi431-1376

Víkurbraut 4780 Höfn í Hornafi rði478-1990

Búðareyri 33730 Reyðarfi rði474-1453

Sí›asta s‡ningin ver›ur haldin í Vi›ey 2006Alþjóðlegt samstarfs-verkefni myndlistar-manna frá sex löndumsem ber yfirskriftina ASense in Place opnaði íSligo á Írlandi 18. ágúst.Verkefninu lýkur meðsýningu í Viðey sumarið2006.„Sýningaröðin, sem kallast site-ations, var sett upp í fyrsta skiptií New York fyrir fjórum árum.Aldrei fyrr hafa jafnmargar þjóð-ir tekið þátt og í ár en listamennfrá sex Evrópulöndum taka þátt ísýningunni og er Ísland eittþeirra. Fyrsta sýningin opnaði nú

í ágúst, í Sligo á Írlandi og stend-ur hún yfir í um það bil mánuð en18.september verður opnuð næstasýning í Lodz í Póllandi,“ segirRósa Sigrún Jónsdóttir sem ersýningarstjóri A Sense in Place áÍslandi ásamt Hannesi Lárussyni.

Þeir íslensku listamenn semeiga verk á sýningunni í Sligo eruþau Erling Klingenberg og OlgaBergmann en íslenskir þátttak-endur á sýningunni í Lodz eruMargrét Blöndal og ÁsmundurÁsmundsson.

Auk þeirra munu Kristinn E.Hrafnsson taka þátt í sýningu íCardiff í Wales, Hekla Dögg Jóns-dóttir og Guðjón Ketilsson setjaupp verk sín í Zaragossa á Spáni ímaí 2006 og Valgerður Guðlaugs-

dóttir sýnir í Riga í Lettlandi ásama tíma.

„Síðasta sýningin í þessari sýn-ingaröð verður svo haldin á Ís-landi, í Viðey sumarið 2006. Ein-göngu erlendir listamenn munutaka þátt í sýningunni og munuþeir vinna með þemað orka, en íhverju landi fyrir sig vinna lista-mennirnir út frá einhverju þemasem þykir einkennandi fyrir við-komandi land og fannst okkur viðhæfi að orka væri þemað fyrir Ís-land því alltaf er verið að tala umlandið sem heitan reit fullan aforku,“ segir Rósa.

Það er nauðsynlegt að þátttak-endurnir þekki Ísland landfræði-lega, sögulega og menningarlega.Við viljum ekki bara eitthvað til-

búið listaverk sem er ekki í neinusambandi við umhverfið. Staðar-vitundin er þema sýningarinnarog er það hugmyndin að verkinskuli unnin út frá þeim stað eðaþví landi sem þau eru sýnd á,“segir Rósa.

Aðstandendur sýningarinnarhafi átt í góðri samvinnu við borg-aryfirvöld í Reykjavík og aðáeggjan þeirra hafi Viðey orðiðfyrir valinu sem sýningarstaður.

Áhugasamir geta fræðst um ASense in Place á heimasíðu verk-efnisins: www.site-ations.org/senseinplace/.

ÍSL.-DÖNSK/DÖNSK-ÍSL. vasaorðabHalldóra Jónsdóttir – ritstjóri

ENSK-ÍSL./ÍSLENSK-ENSK orðabókOrðabókaútgáfan

MÓÐIR Í HJÁVERKUM – KILJA Allison Pearson

DÖNSK-ÍSL./ÍSL.-DÖNSK orðabókOrðabókaútgáfan

ALKEMISTINN-KILJAPaulo Coelho

ÆTIGARÐURINNHildur Hákonardóttir

GRAFARÞÖGN – KILJA Arnaldur Indriðason

DÖNSK-ÍSLENSK skólaorðabókHalldóra Jónsdóttir – ritstjóri

DA VINCI LYKILLINN-KILJADan Brown

LOVESTAR-KILJAAndri Snær Magnússon

BARNABÆKUR

GEITUNGURINNÁrni Árnas. og Halldór Baldurss.

GALDRASTELPUR – HLIÐIN TÓLF- Madonna

DÝRIN OKKAR – galdramyndabókSue King

GALDRASTELPUR – SKÓLAD. 05/06 Vaka Helgafell

ATLAS BARNANNA Anita Ganeri og Chris Oxlade

ÚTI Á GÖTU – GALDRAMYNDABÓKSue King

VÍSNABÓK IÐUNNAR Iðunn

BINGÓ Í SVEITINNI Setberg

ALGJÖR MILLIMadonna

EMMA MEIÐIR SIGGunilla Wolde

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

EYMUNDSSONMÁL OG MENNING

PENNINN

[ METSÖLULISTI ]

AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR

RÓSA S. JÓNSDÓTTIR OG HANNESLÁRUSSON

Eru sýningarstjórar íslenska hlutasýningarinnar.

FIMMTUDAGUR 8. september 2005

STÓRA SVIÐ

KALLI Á ÞAKINU

e. Astrid Lindgren

Su 11/9 kl 14, Su 18/9 kl 14,

Su 25/9 kl 14

HÖRÐUR TORFA LENGI LIFI

Ýmsir listamenn leika lög eftir Hörð í tilefni 60 ára afmælislistamannsins.

Lau 10/9 kl. 21

KYNNING LEIKÁRSINS

Leikur, söngur, dans og léttar veigarSu 11/9 kl 20

Opið hús og allir velkomnir

HÖRÐUR TORFA HAUSTTÓNLEIKAR

Fös 16/9 kl. 19:30, Fös 16/9 kl 22:00

WOYZECK - 5 FORSÝNINGAR Í SEPT.Frumsýnt í London 12. okt. og á Íslandi

28. okt. Miðaverð aðeins kr. 2.000,-

Su 18/9 kl. 21, Fö 23/9 kl 20, Fi 29/9 kl 20 UPPSELT, Fö 30/9 kl 20,Lau 1/10 kl 20 (sýning á ensku)

HÍBÝLI VINDANNA

Örfáar aukasýningar í haust.

Lau 24/9 kl. 20, Su 25/9 kl. 20,

Su 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20,

Lau 8/10 kl.20

NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN

MANNTAFL

Mið 14/9 kl. 20 Forsýning

Miðaverð aðeins kr. 1.000,-

Su 18/9 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELTLSu 25/9 kl. 20, 2/10 kl. 20, Fö 7/10 kl. 20EG BRILLJANT

ALVEG BRILLJANT SKILNAÐURFi 8/9 kl. 20, Fö 9/9 kl 20, Lau 10/9 kl 20,

Su 11/9 kl 20, Fi 15/9 kl. 20, Lau 17/9 kl 20Miðasölusími 568 8000 [email protected]

Miðasala á netinu www.borgarleikhus.isMiðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:

10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga12-20 laugardaga og sunnudag

Endurnýjun áskriftarkorta er hafin!Ef þú gerist áskrifandi fyrir

20. september færðu að auki gjafakortá leiksýningu að eigin vali

- Það borgar sig að vera áskrifandi -

Fös 9. septemberLau 10. septemberLau. 17. septemberFös. 23. september

550 5000AUGLÝSINGASÍMI

13. í kvöld kl. 1914. sýn. sun. 11/9 kl. 1415. sýn. sun. 18/9 kl. 14

Karlsminni vígt í kvöldÍ kvöld verður verkið Karlsminnivígt. Verkið er til minningar umKarl J. Sighvatsson tónlistarmannsem lést fyrir aldur fram af slys-förum árið 1991. Það er staðsettrétt fyrir neðan Þrengslin á leið-inni til Þorlákshafnar.

„Þetta eru tólf steinar og erustjörnumerkin 12 meitluð í stein-ana. Í miðjunni er miðjusteinninnsem við gerðum fyrir Karl. Hugs-unin var að búa til stað þar semhægt er að minnast Karls og ann-arra sem okkur þykir vænt umsem eru látnir. Mér fannst Karlsvolítið gleymdur og ég er þarnaað koma með ákveðna sýn á hannsem kannski ekki margir þekkjaþví Karl var mjög þenkjandimanneskja, var ekki bara popp-ari,“ segir Rósa B. Helgadóttirfyrrverandi eiginkona Karls semer meðhöfundur verksins en aðal-höfundur þess er þýski landslags-listamaðurinn og skúlptúristinnJohannes Matthiessen.

„Undir lok ævi sinnar var Karlorganisti kirkjunum hér í kring, íStrandakirkju, Kotstrandarkirkju,

Hjallakirkju, Þorlákskirkju og átímabili í Hveragerðiskirkju ogþví fannst okkur við hæfi að reisaverkið upp hér,“ segir Rósa.

Dagskráin í dag hefst klukkan18.00 með athöfn í Þorlákskirkjuþar sem koma fram Voces Thulesog syngja Þorlákstíðir og síðanleikur svissneski sellóleikarinn

Albert Roman kafla úr Bach-svít-unum.

Um klukkan 20 verður Karls-minni svo vígt að viðstaddri Vig-dísi Finnbogadóttur, fyrrverandiforseta Íslands, sem flytur ávarp.Fjöldinn allur af innlendum og er-lendum listamönnum kemur framí tengslum við vígsluna. ■

KARLSMINNI Þýski landslagslistamaðurinn og skúlptúristinn Johannes Matthiessengerði verkið til minningar um Karl Sighvatsson í samvinnu við fyrrverandi eiginkonu Karls,Rósu B. Helgadóttur og Úlrik Arthúrsson arkitekt.

Frumraun Quentins Tarantino,Reservoir Dogs, hefur verið val-in besta sjálfstæða kvikmyndinaf tímaritinu Empire. Tímaritiðtók saman lista yfir 50 bestumyndirnar og stóð hin magnaðaReservoir Dogs uppi sem nokkuðöruggur sigurvegari.

Við val myndanna var ekkiendilega tekið mið af þeim semvoru fjármagnaðar sjálfstætt þvíþá hefði stórmynd á borð við ThePhantom Menace fengið að takaþátt. Frekar var miðað við sjálf-stæðan anda kvikmyndagerðar-mannanna, m.a. hvernig þeimreiddi af án þess að hafa mikið ámilli handanna, hvernig gæðimyndanna voru miðað við fjár-magnið og hversu mikil áhrifmyndirnar hafa haft á kvik-myndaheiminn.

Að sögn blaðamanna Empirepassar myndin Reservoir Dogsfullkomlega í þennan flokk.Handrit myndarinnar var samiðá aðeins tveimur vikum meðanTarantino starfaði á myndbanda-leigu. Breyttist handritið varlafrá fyrsta uppkasti og þar tilmyndin var tekin upp. Myndinfékk fljótt á sig mjög gott orð-

spor og gagnrýnendur voru flest-ir á einu máli um gæði myndar-innar. Aðsókn var þó dræm ífyrstu en jókst þegar á leið.Áhrifin sem myndin hefur haftsíðan hún kom út fyrir 13 árumhafa verið gífurleg, m.a. á kvik-myndagerðarmenn frá HongKong. Einnig þótti handrit henn-ar frumlegt þar sem bófar spjöll-uðu á hversdagslegan hátt umpoppmenninguna í bland viðspjall um næsta rán. Sannarlegaógleymanleg mynd.

Framhaldsmyndin Deuce Biga-low: European Gigolo verðurfrumsýnd hérlendis um helgina.Myndin fjallar um hinn góðhjart-aða fiskabúrahreinsara, DeuceBigalow, sem hefur lagt starf sittsem fylgdarsveinn og karlhóra áhilluna. Vinur hans og fyrrumhórmangari, T.J. Hicks (EddieGriffin), platar hann þá til að snúaaftur eftir að Hicks er bendlaðurvið morð. Bigalow flýgur til Evr-ópu til að hreinsa nafn vinar sínsog lendir vitaskuld í miklum æv-intýrum, rétt eins og hann gerði ífyrri myndinni, Deuce Bigalow:Male Gigolo.

Margir hafa undrast hversumikla athygli aðalleikarinn RobSchneider fékk hér á landi á dög-unum því hann telst ekki vera stórstjarna í Bandaríkjunum. Það er

samt ekki á hverjum degi semþekktur kvikmyndaleikari kemurhingað til að kynna mynd sína.Ekki má heldur gleyma aðSchneider hefur leikið í gaman-myndum sem hafa notið mikillavinsælda hér á landi, þó aðallega ámyndbandaleigunum.

44 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Kvikmyndin Charlie and theChocolate Factory í leikstjórnTims Burton verður frumsýndum helgina. Myndin, sem erbyggð á samnefndri sögu RoaldsDahl, hefur hlotið afar góðar við-tökur í Bandaríkjunum og er einmest sótta myndin þar á þessuári.

Hún fjallar um hinn sérvitraWilly Wonka sem er eigandi stórr-ar súkkulaðiverksmiðju. Mikilleynd hefur hvílt yfir verksmiðj-unni í fjölda ára en loks ákveðurWonka að leyfa fimm heppnumkrökkum að koma og skoða hana.Þeir sem fá gullinn miða ísúkkulaðistykki frá verksmiðj-unni fá að stíga þangað inn og lítadýrðina augum. Einn af þeim semdettur í lukkupottinn er hinn fá-tæki Charlie Bucket, en fjöl-skylda hans hefur aðeins efni áeinu súkkulaðistykki á ári handahonum. Þegar inn í verksmiðjunaer komið er margt ótrúlegt að sjáen krakkarnir eiga misauðveltmeð að standast freistingarnarsem þar er að finna.

Hinn virti leikari, JohnnyDepp, fer með hlutverk WillysWonka. Depp hefur leikið í mörg-um myndum Burtons, þar á með-al Sleepy Hollow og Edward Scis-

sorhands, við prýðilegar undir-tektir. Með hlutverk Charlie ferFreddie Highmore. Þau HelenaBonham Carter og Noah Taylorleika foreldra Charlies.

Reservoir Dogs á toppnum

RESERVOIR DOGS Tímaritið Empire hefur valið frumraun Quentins Tarantino bestu sjálf-stæðu myndina.

[email protected]

Leikstjóri myndarinnar Charlie and the ChocolateFactory, Tim Burton, vakti snemma athygli ogvar fljótur að mynda aðdáendahóp í kringumverk sín. Allt frá því að Beetlejuice kom í kvik-myndahúsin árið 1988 hafa áhangendur hansbeðið nýrra mynda með eftirvæntingu. Burton, sem er 47 ára, er menntaður í mynd-list. Hann hóf feril sinn í kvikmyndagerð eftirþað nám, sem hann stundaði í Kaliforníu. Myndin Ed Wood, frá 1994, þykir meðal hansbetri verka. Í henni má greina einn af megin-þráðum í hans kvikmyndagerð, sem er áhugihans á undarlegum einförum og mönnum semeru ekki endilega eins og fólk er flest. Burton er orðinn einn virtasti leik-stjóri Hollywood enda frumlegurmeð eindæmum og ófeiminn viðað þróa stíl sinn áfram. Auk Beet-lejuice, Ed Wood, og nýju mynd-arinnar, á Burton að baki fjöl-

margar frambærilegar myndir. Þar má nefnafyrstu tvær Batman-myndirnar með MichaelKeaton í aðalhlutverki, Edward Scissorhandsog Big Fish. Næsta mynd Burtons nefnist Corpse Bridesem er brúðumynd í anda Nightmare BeforeChristmas, sem hann gerði árið 1993. Þarljá einmitt Johnny Depp og Helena Bon-ham Carter, sem leika bæði í Charlie andthe Chocolate Factory, aðalpersónunum

raddir sínar.

> Ekki missa af ...íslensku gamanmyndinni Strákarnirokkar. Myndin fjallar um atvinnumann ífótbolta sem kemur út úr skápnum ogfærir sig yfir í hommaliðið – utandeild-arlið sem eingöngu er skipað homm-um. Sagan segir einnig frá því hvernigfjölskyldan tekur fréttunum, barnsmóð-urinni sem er fyrrverandi ungfrú Íslanden hallar sér nú að flöskunni og synihans sem gengur illa í skólanum. Leik-stjóri er Róbert Douglas en með aðal-hlutverk fara Björn Hlynur Haraldsson,Helgi Björnsson og Sigurður Skúla-son.

„I was in theVirgin Is-lands once. Imet a girl.We ate lobst-

er and drank pina coladas. Atsunset we made love like seaotters. That was a prettygood day. Why couldn't I getthat day over and over andover...“

Bill Murray í hlutverki Phil Connors upplifir sama daginn aftur og aftur í myndinni Groundhog Day

frá árinu 1993 sem hefur elst einstaklega vel og eralltaf jafn skemmtileg.

Leitin a› gullna mi›anum

Í VERKSMIÐJUNNI Krakkarnir sjá margt undarlegt í súkkulaðiverksmiðju Willys Wonka.

DEUCE BIGALOW Rob Schneider fer meðhlutverk fylgdarsveinsins Deuce Bigalow.

Karlhóran til Evrópu

TOPP 10 LISTI EMPIRE

1. Reservoir Dogs

2. Donnie Darko

3. The Terminator

4. Clerks

5. Monty Python's Life of Brian

6. Night of the Living Dead

7. Sex Lies and Videotape

8. The Ususal Suspects

9. Sideways

10. Mean Streets

TIM BURTON LeikstjórinnTim Burton þykir einn affrumlegustu leikstjórumHollywood.FR

ÉTTA

BLA

ÐIÐ

/GET

TY

Einfarar í uppáhaldi

Natasha Royal er danskennarimeð meiru og kemur frá stórborg-inni New York. Hún hefur búið áÍslandi í tæp sjö ár og líkar vel.Síðastliðin fimm ár hefur húnstarfað sem kennari við Kramhús-ið í Bergstaðastræti en hún ereinnig með dansnámskeið í Árbæfyrir fólk á öllum aldri. Þar kenn-ir hún breikdans, hipp hopp ognew style. Natasha hefur þvíalltaf í nógu að snúast í daglegalífinu, en í frítíma sínum segisthún reyna að sofa til þess að safnaorku. Natasha kemur úr stórrifjölskyldu, en hún á fjóra bræðurog svo er hún tvíburi. Það var þvímikið eldað á hennar heimili og tilað mynda, þá byrjaði hún sjálf aðspreyta sig í eldhúsinu þegar húnvar aðeins þrettán ára gömul. Húnhefur alltaf haft gaman að því aðbúa til alls konar mat, bæði fyrirsig og aðra og á það til að eldarétti fyrir sambýliskonu sína semhún lærði á heimaslóðunum.Natasha er mikil kjúklingakonaog segir litlu máli skipta hvernighann sé eldaður. „Ég elskakjúkling, bakaðan eða steiktan,það skiptir ekki máli.“ Hún segirmatinn hér á Íslandi á marganhátt ólíkan því sem hún hefur van-ist í heimaborg sinni New York.„Maturinn heima er miklu krydd-aðri en hér,“ segir hún. En til aðbúa til góðan mat finnst Natöshumikilvægt að eiga krydd af öllutagi og að sjálfsögðu nóg afkjúklingi. Hún borðar ekki sjávar-rétti en ástæðan er ekki sú aðhenni finnist hann vondur, heldurer hún með ofnæmi fyrir honum.Hún leyfir sér að elda lambakjöteinu sinni í mánuði en alls ekkioftar vegna þess hve dýrt hennifinnst kjötið á hér á landi.

Þó að Natasha borði mest afkjúklingi hefur hún ákveðið aðgefa okkur uppskrift af sínu upp-áhaldslasagna. „Rétturinn er ein-faldur en ótrúlega góður.“

Í lasagna notar Natasha nauta-hakk, lasagnablöð, grænmeti aföllu tagi til dæmis lauk, papriku ogspergilkál (eða það sem hverjumog einum finnst best), sýrðan

rjóma, pastasósu, ost og krydd.Hún byrjar á því að leggjalasagnablöðin í bleyti. Svo ernautahakkið steikt á pönnu ásamtgrænmeti og kryddað eftir smekk.Þegar það er tilbúið er smá slettuaf sýrðum rjóma blandað samanvið það en það má líka nota kota-sælu í stað sýrða rjómans. Pasta-blöðum er raðað á botninn í eld-

föstu móti og nautahakkið ásamtsýrða rjómanum er sett þar ofan á.Þar á eftir kemur osturinn og kollaf kolli. Efsta lagið er pastasósa ogosti dreift yfir allt saman. Réttur-inn er bakaður við 180 gráður í umþað bil þrjátíu mínútur.

Með aðalréttinum finnst Natös-hu langbest að hafa með fersktsalat. [email protected]

46 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

EINFALT OG GOTT Natasha Royal hefur gaman að því að elda.

Útigrill eða grillið í ofninum hitað og

paprikurnar grillaðar við góðan hita þar til

hýðið er allt orðið svart. Snúið öðru hverju

svo að þær grillist jafnt. Þeim er svo stungið

í bréfpoka eða settar í skál og plast breitt

yfir. Látnar standa í um 5 mínútur og þá ætti

að vera auðvelt að fletta hýðinu af þeim.

Best er að gera þetta yfir sigti svo að safinn

fari ekki til spillis. Skerið grilluðu

paprikurnar í breiðar ræmur og raðið á disk.

Hrærið paprikusafanum saman við ólífuolíu,

hvítlauk, pipar og salt og hellið yfir

paprikurnar. Dreifið furuhnetum yfir og

skreytið með basilíkublöðum sem skorin

hafa verið í ræmur. Berið paprikurnar t.d.

fram sem forrétt eða sem meðlæti með

grilluðum mat. Einnig má skera þær í mjórri

ræmur og nota þær og olíuna út á pasta.

6-8 íslenskar paprikur

í mismunandi litum

6 msk. ólífuolía

1 hvítlauksgeiri,

saxaður smátt

nýmalaður pipar

salt

1-2 msk. furuhnetur

nokkur basilíkublöð

(má sleppa)

Fleiri ljúffengar uppskriftir og fróðleikur á www.islenskt.is

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S G

RA 2

8565

06

/200

5

paprikusalat paprikusalatGrillað

Bor›a›i krókódíl í brú›kaupi

Nú hefur nýr bjór bæst í Faxe-fjöl-skylduna í Vínbúðum og heitir hannFaxe Royal. Einhverjir kunna aðkannast við bragðið af þessumágæta bjór því hér er um að ræðasama bjór og hingað til hefur veriðseldur undir nafninu Ceres Royalen Ceres og Faxe eru systurfyrir-tæki. Þau tilheyra bæði Royal Uni-brew sem er stærsti útflytjandibjórs í Skandinavíu. Royal Unibrewleggur áherslu á það hér á landi,rétt eins og með Faxe Premium, aðkynna íslenskum neytendum bjór áverði sem er sambærilegt til Vín-búða eins og gengur og gerist í ná-grannalöndum okkar. Þessi verð-stefna hefur skilað Faxe Premium íflokk þriggja mest seldu bjóra á Ís-landi og verðið á Faxe Royal er eittþað lægsta á bjórum af sambærileg-um styrkleika.Verð í Vínbúðum 139 kr. í 33 cl. dósog 199 kr. í 50 cl. dós.

[email protected]

MATGÆÐINGURINN ARNALDUR BIRGIR KONRÁÐSSON ÞJÁLFARI

> Ljúffengar samlokur

Nýja brauðristin frá Rowlett gerirmorgunmatinn dásamlegan. Húnristar samlokur og þykkar og þunnarbrauðsneiðar allt eftir stemningunnihverju sinni. Hún fæst í Kokku ogkostar 25.500 krónur.

Lær›i a› elda flrettán ára

Hvaða matar gætir þú síst verið án? Lambakjötsins því það er eitt af því besta sem ég fæ.

Fyrsta minningin um mat?Hrísgrjónagrautur sem ég fékk í sveitinni. Hann var toppurinn.

Er einhver matur sem þér finnst vondur?Já, lifur. Hana get ég ekki borðað. Svona lifur og hjörtu eru ekki að gera sig. En ég get borðað flest annað.

Besta máltíð sem þú hefur fengið? Nautalundin sem ég fékk á Greifanum á Akureyri. Ég fékk vel af henni, en þá var ég nýbúinn að keppa og hún var kærkomin.

Leyndarmál úr eldhússkápnum? Það er hristarinn. Pottþéttur í að hrista prótíndrykkinn. Maðurverður líka að eiga nóg af prótíni.

Hvað borðar þú þegar þú þarft að láta þér líða betur?Humar. Hann lætur mér alltaf líða vel. Hann er svo góður.

Hvað áttu alltaf til í ísskápnum?Ég á alltaf til mjólk og ávexti.

Ef þú yrðir fastur á eyðieyju,hvaða mat myndir þú takameð þér? Lasagna frá frúnni.

Hvað er það skrítnastasem þú hefur borðað? Krókódíll sem ég fékk í brúð-kaupi hérna á Íslandi.

Ítalski veitingastaðurinnGalileó býður til Verona-veislu sem hefst í kvöldog stendur fram á sunnu-dagskvöld. Þessir dagareru í boði ítalska víngerð-arhússins Pasqua en vínfyrirtækisins eru sölu-hæstu ítölsku vínin á Ís-landi. Í þeirra boði kemurhingað til landsins heims-frægur kokkur að nafniLuca Fassoli og verðurhann allsráðandi í eldhús-inu á Galileó. Sérvalin vínfrá Pasqua verða áboðstólum. Það er því ekkiúr vegi að fá Ítalíu beint íæð í því kuldakasti semnú hrjáir landann oghlusta á Luca hrópa „Omama mia“ úr eldhúsinu!Borðapantanir eru í síma552 95 00.

Pasqua-dagar á veitingasta›num Galileó

Veronamatseðill Luca Fassoli

Sítrusmaríneraður silungurKúrbíts- og ricottatimbalimeð tómat-basil coulisSpínat- og kartöflugnocchi ígorgonzola-sósuHumar- og linsubaunasúpaLambahryggsvöðvi meðkryddjurtum, valpolicella-sósu og caponata-grænmetiPönnusteiktar kálfasneiðar íamarone-sósuInnbakaður laxaböggull meðgrænmetiSkötuselur í blaðlauksósumeð steiktri paprikuFrosið mokka souffléMöndlukökur frá Verona

FAXE ROYAL: Arftaki Ceres

FIMMTUDAGUR 8. september 2005 47

Vínin frá Beronia hafa greinilega kitlað bragð-lauka Íslendinga ef treysta má sölutölum. Salaá Beronia Crianza hefur aukist um 250% þaðsem af er þessu ári, tvöfaldast á Beronia Res-erva og slegið öll met fyrir Beronia Tempran-illo sem kom á markaðinn í október í fyrra.Nafnið Beronia kemur frá frumbyggjum Rioja,Beronar kallast þeir, en Beronia var stofnað afsælkeraklúbbi sem vildi fá vínin sín eins glæsi-leg og tilbúin og hægt væri að fá þau. Þrúgurn-ar koma einungis frá besta svæði Rioja, RiojaAlta.

Beronia Crianza 2002 er dæmigert Rioja-vínaf bestu gerð og hefur umfram margar aðrartegundir fínleika og ferskan ávöxt sem hverfaekki í eikinni. Í Crianza-víninu byrjar veislanfrá Beronia; fallega fjólublátt, flauelsmjúkt ognokkuð þétt, fersk og aðlaðandi angan af dökk-

um berjum og eik. Fágað vín sem er kjörið fyr-ir alla tapas-rétti, með saltfisknum eða einfald-lega með hlaðborðinu eða í veislunni, þaðhrífur alla.Verð í Vínbúðum 1.090 kr.

Beronia Reserva ‘99 vann gullverðlaun áIWSC-keppni í London í september 2004 þarsem vínframleiðendurnir sjálfir völdu bestuvínin. Víngerðin fer fram með hefðbundnumhætti, gerjun í stáltönkum og geymsla svo í eik-artunnum og flöskum, þannig að vínið er 3jaára gamalt þegar það kemur á markaðinn. Ber-onia Reserva ‘99 var 5 ára þegar það var leystúr kjallara Beronia og hefði því mátt flokkastsem Gran Reserva. Öflugt bragð af berjum, tó-bak, sveppum, þurrum kryddum. Mjög gottjafnvægi og löng ending. Verð í Vínbúðum 1.390 kr.

Beronia Tempranillo er hástökkvarinn í hill-um Vínbúðanna. Vínið hefur verið afar vinsæltfrá því það kom fyrst í reynslusölu í Kringlunniog Heiðrúnu í október í fyrra. Virðast allir, fag-menn sem leikmenn, sammála um gæði víns-ins. Sló það í gegn á Vínsýningunni 2004 og varjólavínið á mörgum heimilum. Var svo valið vínmánaðarins í Gestgjafanum í janúar og Stein-

grímur gaf því 19/20 í Mbl.„Hreint og beint snilldar-verk,“ segir Smakkarinn.is,„og verðið er hlægilegt mið-að við gæði“. Flauelsmjúkt,bragðið öflugt, sæt tannín,berjaávextir, kaffi, reykur!En umfram allt einkennistvínið af mýkt og gæðum.Frábær kaup!Verð í Vínbúðum 1.390 kr.

BERONIA: Sælkeravín og hástökkvarinn í ár

Skólastyrkur- fyrir alla!- fyrir alla!

M.v

. 12

mán

aðar

sam

ning

. Gild

ir ek

ki m

eð ö

ðrum

tilb

oðum

FRÍTT Í

BÍÓ! Gildir

í 6 mánuði!

TONLIST

.IS

Gildir í 6 mánuði!

FRÍÁSKRIFT

Á TONLIST.IS

www.btnet.is.

extra light

V16SK

ÓLASTYRKUR

BTnet

V16 extra lightÓtakmarkað niðurhal!

3.890 kr.á mánuði allt innifalið auk bíókorts og áskrift af tónlist.is!

Skólastyrkur BTnet!BTnet hefur verið í fararbroddi um að bjóða lægsta verðið á ADSL. Nú bjóðum við enn betur. Með skólatilboði BTnet fylgir:

• • Frítt niðurhal (endalaust eins og þig lystir).

• • Frítt í bíó (gildir í sex mánuði).

• • Frí tónlist (gildir í sex mánuði á tónlist.is).

Kíktu við í næstu BT verslun og fáðu þér áskrift!

Við hjálpum þér í gegnum námið á fullum hraða!

- líka fyrir þá sem

eru í skóla lífsins.

FRÍTT Í

BÍÓ!

Gildir í 6 mánuði!TONLIST.IS

Gildir í 6 mánuði!

FRÍÁSKRIFTÁ TONLIST.IS

Þú færðBTnet í næstu

verslun BT!

Hvernig er stemn-ingin? Mama’s Tacos erfönkí mexíkóskur veit-

ingastaður. Þar er spiluðnýstárleg mexíkósk tónlist, semkemur manni í gott skap með sínustórborgaralega yfirbragði. Veitinga-húsið er byggt í Mexíkóskum stíl,þar sem veggir eru grófir og litiráberandi. Þarna er mjög afslapp-andi andrúmsloft og einmitt staðursem þægilegt er að fara á hvenærsem er sólarhringsins. Uppi ereinnig spiluð tónlist og þar má tilað mynda finna bar þar sem boðiðupp á margarítur með ýmsumbragðtegundum.

Matseðillinn? Boðið er upp ámexíkóskan mat af öllu tagi.Nachos, quesadillas, fajitas,burritos, enchiladad, chiminchanga,salöt og fleira gott. Undirstaðan ernautakjöt og kjúklingur og það ervel útilátið af grænmeti. Á Mama’sTacos er því hægt að fá hollan oggóðan mexíkóskan mat. Einnig erboðið upp á sér barnamatseðil.

Vinsælast? Það virðist allt verajafn vinsælt á Mama’s Tacos. Sós-urnar eru búnar til af móður eig-andans sem kemur frá Mexíkó ogframkvæmir ýmis töfrabrögð þegarhún stoppar við á landinu. Þetta ersem sagt alvöru mömmumatur.

Réttur dagsins? Allir réttir á mat-seðlinum eru réttir dagsins.

Mömmumaturí mi›borginni

VEITINGASTAÐURINN

MAMA’S TACOSLÆKJARGATA 10, 101 REYKJAVÍK.

48 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

BUFF

ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA

HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 20 ÁRA ALDURSTAKMARK

NÁNARI UPPLÝSINGAR

FÖSTUD. 09. SEPT. ‘05

KALLIOGRAPHIC/A3

DÖNSKKALL INN1000

LAUGARD. 10. SEPT ‘05

STÍGUR Á STOKKHÚSIÐ OPNAR KL. 23.00

20 ÁRA ALDURSTAKMARK

Antony aftur til landsinsHljómsveitin Antony and theJohnsons er á leiðinni hingað tillands í annað sinn og heldur tón-leika í Fríkirkjunni 10. desember.

Síðustu tónleikar Antony og fé-laga hér á landi voru á Nasa 11.júlí síðastliðinn þar sem troðfulltvar út úr dyrum. Hljómsveitinhefur bætt við sig trommuleikaraen á fyrri helmingi hljómleika-ferðalagsins var enginn trommu-leikari með í för.

Antony er um þessar mundirað hefja síðari helming tónleika-ferðar sinnar vegna útkomu plöt-unnar I am a Bird Now sem ný-

verið hlaut hin virtu bresku Merc-ury-verðlaun. Sló hún þar viðsveitum á borð við Coldplay oghinni sjóðheitu The Kaiser Chiefs.Þess má geta að Elton John hefurbeðið Antony að spila lagið Hopethere’s Someone í brúðkaupi hansog Davids Furnish.

Ljóst er að takmarkað magnmiða verður í boði í Fríkirkjunnien þar eru sæti fyrir alla tón-leikagesti. Miðsala hefst síðar íþessum mánuði. Það er Austur-Þýskaland sem stendur að komuAntony and the Johnsons tilÍslands. ■

Á Nicole Kidman kærasta?Sést hefur oftar en einu sinni tilleikonunnar Nicole Kidman í ná-vist ástralska sveita-söngvarans KeithUrban. Þau vorusaman í Connecticutog borðuðu tvisvarsinnum saman á staðsem kallast GoodNews. Í The NewYork Post stendurskrifað að Keith hafihagað sér eins ogsannkallaður herra-

maður. Hann hafi opnað fyrirhana bílhurðina þegar þau yfir-

gáfu veitingastaðinnog þau litu út fyrirað vera í mjög inni-legum samræðum. Ísíðasta mánuði sásteinnig til þeirra íWoodstock í NewYork-fylki. NicoleKidman segir þó aðþau séu aðeins vinir.Ekkert alvarlegra séí gangi en það. ■

Á NASA Antony er á leiðinnihingað til lands í annað sinn meðhljómsveit sína The Johnsons.

FRÉT

TAB

LAÐ

IÐ/H

ÖRÐ

UR

Sterkasta útskriftarteymi›Aldís Pálsdóttir hefur nú þegartekið ljósmyndir fyrir ýmisskonar blöð og auglýsingar þótthún hafi hingað til ekki getað titl-að sig sem ljósmyndara. Hún út-skrifaðist nýlega frá Medie-skolerne, hefur lokið fjögurraára námi í skóla á Jótlandi og erþví orðinn fullgildur ljósmynd-ari.

„Ég er ofsalega stolt og ánægðog mér hefur gengið rosalega velhérna úti,“ segir Aldís. „Í fram-haldi af útskriftinni verður opn-uð sýning í Kaupmannahöfn þarsem hægt er að sjá verkefninemendanna sem eru að útskrif-ast úr skólanum. Ég er núna búinað vera læra þetta í fjögur oghálft ár og er loksins búin að fáplaggið í hendurnar um að éghafi staðist prófið, sem er mjöggóð tilfinning.“

Í framhaldi af útskriftinnihyggst Aldís dvelja áfram íKaupmannahöfn þar sem húnvonast til að geta stofnað sínaeigin stofu. „Ég ætla að verahérna áfram en ég á voðalegaerfitt með að kúpla mig alveg fráÍslandi og vonast til að geta feng-ið verkefni heima líka og verðsvolítið í því að flakka á milli.“ Ísumar hefur Aldís verið að vinnavið hin ýmsu ljósmyndaverkefniog hefur meðal annars unnið meðljósmyndaranum Friðriki Ernivið að gera bækling fyrir fata-merkið Nikita. Áður hafði húnmeðal annars tekið myndir fyrirThe Reykjavík Grapevine þegarþað kom út árið 2003 og sumarið2004 aðstoðaði hún ljósmyndar-ann Steen Evald og var þá meðalannars þátttakandi í að takamyndir af prinsinum ogprinsessunni.

Rétt er að hvetja þá Íslend-inga sem verða í Danmörku umhelgina til að leggja leið sína til

Kaupmannahafnar þar sem sýn-ing Medieskolerne fer fram íØksnehallen. Hún opnar á morg-un og er opin alla helgina. „Þaðer alltaf gaman að fylgjast meðÍslendingum í útlöndum og hóp-urinn sem er að útskrifast í ár ervíst sérstaklega sterkt teymi oghöfum við fengið sérlega góðar

einkunnir. Skólastjórinn sagði íræðu sinni að þetta væristerkasta útskriftarteymið semskólinn hefði útskrifað svo viðerum öll mjög sátt.,“ segir Aldís,en hægt er að nálgast myndirhennar á heimasíðunniwww.paldis.com

[email protected]

ALDÍS PÁLSDÓTTIR Þessa skemmtilegu mynd tók Mariann Bekkevold, norsk vinkonaAldísar, af henni. Aldís er nú útskrifuð sem ljósmyndari og hyggst hella sér út í ljósmynda-bransann sem fyrst.

Opnunarteiti Stellu McCartney -línunnar á Íslandi var haldið áföstudaginn var. „Þarna vorumvið að kynna vöruna og segja fráhenni og út á hvað hún gengur,“segir Ásmundur Vilhelmsson,

framkvæmdastjóri Sportmannasem er umboðsaðili íþróttamerk-isins Adidas á Íslandi, en línan ersamstarfsverkefni Adidas ogStellu McCartney.

„Þetta markar ákveðin tíma-

mót fyrir Adidas að fara að seljalínu sem er sérhönnuð af heims-þekktum og virtum fatahönnuði.Á kynningunni voru einnig fyrir-sætur íklæddar nýju línunni aðgera æfingar á staðnum. Það varsérstök ósk Stellu að hafa fyrir-sæturnar að hreyfa sig á íþrótta-mannslegan hátt í fatnaðinumfrekar en að ganga á tískupalli.“

Grundvallarhugmyndin á bakvið línuna er að hanna föt semhenta íþróttakonum sem viljaklæðast smekklegum fötum.„Þetta er hátískuhönnun semeinnig inniheldur tæknilegu atrið-in sem íþróttafatnaður verður aðbúa yfir. Í skónum eru dempararog allt sem þarf en einnig fallegsmáatriði sem gera skóna fallegri.Viðtökurnar hafa verið afskap-lega góðar en helmingurinn afvörunni kláraðist fyrstu söluhelg-ina,“ segir hann, en bætir við aðfljótlega berist ný sending tilþeirra. ■

Stella vildi engan tískupall

FYRIRSÆTURNAR GERÐU ÆFINGAR Að ósk Stellu voru fyrirsæturnar í opnunarteitinu ekki að strunsa um á tískupalli heldur gerðuþær ýmsar æfingar sem sýndu ágæti fatnaðarins.

GESTIRNIR HRIFNIR Fatalína Stellu McCartney hefur hlotið góðar viðtökur og fyrstusöluhelgina kláraðist hálf sendingin. Von er á nýrri sendingu von bráðar.

Skilaboð sem varða líf og heilsu barnanna okkar tökum við öll alvarlega. Hámarkshraði í flestumíbúðahverfum er 30 km á klukkustund.

ÍSLE

NSK

A A

UG

L†SI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S U

FS 2

5842

09

/200

4

HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000

Sýnd kl. 5,20, 8 og 10.30★★★1/2

-KVIKMYNDIR.is

Sýnd kl. 8 og 10.20

“Hann var kvennabósi mikill...en nú kemur fortíðin í bakið á

honum.”

Fékk Grand Prixverðlaunin í Cannes.

Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan.

Sýnd kl. 4 og 6 í þrívídd

★★★★-HJ. MBL

★★★★-ÓÖH. DV

Þegar ekki er meira pláss í helvíti munu hinir dauða ráfa um jörðina

Meistari hrollvekjunnar snýr aftur til að hræða úr okkur líftóruna

Sýnd kl. 5,50, 8 og 10.10 B.i. 16 áraSýnd í Lúxus kl. 5,50, 8 og 10.10

Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 10 ára

★★★-HJ. MBL

400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu

SÍMI 551 9000

Sýnd kl. 6 í þrívíddSýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 10 ára

★★★-HJ. MBL

Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20

Sýnd kl. 8 og 10.30

Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL

“Hann var kvennabósi mikill...en nú kemur

fortíðin í bakið á honum.”

Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes.

Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim

allan.

★★★★-HJ. MBL

★★★★-ÓÖH. DV

Broken FlowersFantastic Four b.i. 10 áraWedding CrashersÆvintýraferðin

kl. 8 og 10.10kl. 8kl. 5.50 og 10.10kl. 6

Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára

SOVÍNám í svæða- og Viðbragðsmeðferð hefst á Akureyri og í

Reykjavík miðvikudaginn 14. september 2005.

Upplýsingar í síma 557-5000 // 696-0970 // 895-7333Einnig á www.nudd.is

SVÆÐA OG VIÐBRAGÐSMEÐFERÐARSTOFNUN ÍSLANDS

BALLETByrjendur

yngst 3 ára ogframhalds-nemendur

Innritun í síma562-0091

Kennsla hefst 12. september

BALLETT

Björk syngur á Live 8 DVDBjörk Guðmundsdóttir er á meðalþeirra tónlistarmanna sem eigalag á nýjum fjórföldum dvd-diskfrá Live 8-tónleikunum sem voruhaldnir víðs vegar um heiminn 2.júlí.

Á þremur diskanna eru upptök-ur frá tónleikum sem voru haldn-ir í London og Fíladelfíu auk há-punkta frá sjö öðrum tónleikum

annars staðar í heiminum. Á með-al hljómsveita sem láta ljós sittskína á diskunum eru U2 og PaulMcCartney með lagið Stg. Pepp-er's Lonely Hearts Club Band,Pink Floyd sem kom saman á nýeftir margra ára pásu, RobbieWilliams, Madonna, Sting, JossStone og The Killers. Einnig eruþar dúettar með Coldplay og Ric-

hard Ashcroft úr The Verve, PaulMcCartney og George Michael,Stevie Wonder og Adam Levine ogElton John og Pete Doherty.

Á fjórða disknum er aukaefniþar sem sem skyggnst er bak viðtjöldin í Hyde Park í London,fylgst með æfingum Pink Floyd,auk þess sem Björk syngur lagiðAll is Full of Love á tónleikum íTókýó. Ricky Gervais úr TheOffice kemur einnig fram á þeimdisk.

Allur ágóði af sölu dvd-disks-ins, sem kemur út 7. nóvember,rennur til söfnunar Band Aidgegn hungursneyð í Afríku.

BJÖRK Söngkonan Björk syngur lagið Allis Full of Love á nýja dvd-disknum.

SirkuspartíThe Fiery Furnaces: EPNý E.P. plata tilvonandi Íslands-vinanna í The Fiery Furnaces ereins og villt partí þar sem mjögólíkir hlutir eru að gerast í hverjuherbergi. Látið ykkur ekki bregðaog hræðist ekki breytingar, þákomist þið í gegnum þessa veislu,heilu og höldnu, með bros á vör.

Þessi sveit kemur á næstuAirwaves-hátíð og ráðlegg ég semflestum að tékka á henni. Þetta ersystkinadúett sem fer algjörlegasínar eigin leiðir og virðist ekkivera að elta neitt annað en skottiðá sjálfum sér.

Tónlist þeirra er mjög sér-kennileg, frekar óaðgengileg áköflum og alveg örugglega álíkaerfið fyrir marga og stöðugtflugnasuð við eyrun. Þau eru ótrú-lega fær á hljóðfærin og skipta úreinu í annað í miðjum lögum,sama þó það sé tóntegund, taktur,stílbrigði, hljóðfæraskipan eðasöngrödd. Já, stundum er eigin-lega bara eins og þau skipti yfir íannað lag, í miðju lagi. Ó, gleymdiég að segja ykkur að mér finnstþetta stórkostleg sveit? Þessi EPplata er víst eins konar safnplataaf smáskífum sveitarinnar, ogaukaefni. Þetta þýðir að útkomaner ekki jafn ótrúlega heilsteypt ogskemmtileg og síðasta breiðskífaþeirra Blueberry Boat. En aðsama skapi þýðir það að hér ermun meira um stuð og gleði en ífyrri verkum.

Þetta þýðir líka að þetta er ör-ugglega það aðgengilegasta sem

þessi sveit hefur gefið út á ferlin-um. Og trúið mér, þetta er stór-skemmtilegt, svolítið eins og aðfara í sirkus, éta kandíflos og sjáöll undarlegu dýrin gera ótrúleg-ar kúnstir. Ekki ósvipað ferðalagog Bítlarnir drógu okkur í áMagical Mystery Tour eða Sgt.Peppers Lonely Hearts ClubBand. Fullt af eitursúrum augna-blikum og húllumhæi.Tékkið álögunum Single Again, Tropical-Iceland (já, það er verið að geragrín að okkur Íslendingum í því!)og Here Comes the Summer. Þó aðþetta eigi það til að reyna á eyrna-sneplana ykkar hér og þar, þori égnánast að lofa ykkur að hér er líkaeitthvað ykkur að skapi. Annarseruð þið bara félagsskítar og get-ið farið í eitthvað annað partí.Skemmtið ykkur svo vel á Airwa-ves.

Birgir Örn Steinarsson

Pearl Jam til Su›ur-AmeríkuRokksveitin Pearl Jam ætlar í tón-leikaferð um Suður-Ameríku ífyrsta sinn á næstunni. Alls eru áttatónleikar fyrirhugaðir og verðaþeir fyrstu 22. nóvember í Chile.

Aðdáendur Pearl Jam í Suður-Ameríku höfðu sett mikinn þrýst-

ing á sveitina um að halda þar tón-leika. Þeir sendu sveitinni undir-skriftalista með nöfnum þúsundaaðdáenda þar sem skorað var ásveitina að kíkja í heimsókn.Eddie Vedder og félagar í PearlJam ætla einnig að spila í Búenos

Aíres í Argentínu, fjór-um borgum í Brasilíuog á tveimur stöðum íMexíkó.

Svo virðist sem Suð-ur- Ameríka sé að kom-ast á kortið sem mögu-legur tónleikastaðurfyrir frægar sveitirþví ekki er langt síðanrokkdúettinn TheWhite Stripes fórþangað í tónleikaferðvið magnaðar undir-tektir.

PEARL JAM RokksveitinPearl Jam ætlar í tónleika-ferð um Suður-Ameríku.

FRÉTTIR AF FÓLKI

Rachel Hunter segist langa mjögmikið til þess að eignast annað

barn. Fyrir á hún tvö börn sem eru13 ára og 11 ára með söngvaranumRod Stewart, en þau voru gift í áttaár. Rachel segist vel geta hugsað

sér eitt barn í við-bót, en að húnmuni ekki reynaeftir fertugt. Hún ernú 36 ára. Fyrirsæt-an hefur ekki ennfundið drauma-prinsinn en segistvona að hann séeinhvers staðar.

SöngkonanSheryl Crow

er trúlofuð hjól-reiðamanninumLance Arm-strong. Þau hafahug á því aðgifta sig í vor.Parið er búið aðþekkjast í tvö áreða síðan árið

2003.Lance hefur unnið Tour DeFrance sjö sinnum og ný plata frásöngkonunni sem ber heitið Wild-flower er væntanleg seinna í mán-uðinum.

Ánýlegum tónleikunum hjá reggílistamanninum Sean Paul reiddi

hann áhorfendur sína með því aðeyða meiri tíma í að tala við fólkiðen að syngja. Hann fór að lýsa þvíhvernig hannskrifaði lög sínen enginn hafðiáhuga á aðhlusta. Fólkhafði meiri viljaí að dansa. EnSean Paul hefurgreinilega legiðýmislegt áhjarta.

Keith Richards,meðlimur

Rolling Stones,segist heppinnað hafa búiðmeð svonamörgum falleg-um konum yfirævina, en hannsegist vera hund-ljótur. Keith semer 62 ára að aldri, segir að útlitiðhafi ekki verið til þess að hjálpahonum að ná í allar þessar myndar-legu konur. Það að vera rokkari hafigert gæfumuninn.

Leikkonan góðkunna Susan Sar-andon segir að henni sé alveg

sama þótt karlleikarar fáibetur borgað enkvenleikarar. Ég myndi ekkileika í flestumþeim myndumsem karlmennleika í. Hut-verkin sem þeirsækja í eru yf-irleitt verri enkvenhlut-verkin.“

Vegna fjölda áskorana verða örfáar sýningar

í Borgarleikhúsinu í september. Alveg brilljant

skilnaður var ein fimm sýninga sem hlutu

flest atkvæði sem sýning ársins í netkosningu

fyrir Grímuna sl. vor.

Sýningin gekk fyrir fullu húsi í 60 skipti í vor.

alvegBRILLJANT

A Ð E I N S Í S E P T E M B E R !

Ekki missa af þessu – Tryggðu þér miða!

Miðasala Borgarleikhússins 5688000 og á netinu www.borgarleikhus.is

Einleikur Eddu Björgvinsdóttur

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S L

BI 2

9461

09

/200

5 20% afsláttur

fyrir Vörðufélaga!

16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar

SKJÁREINN

12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00Perfect Strangers 13.25 Blue Collar TV 13.55Auglýsingahlé Simma og Jóa 14.25 The SketchShow 14.50 I´m Still Alive 15.30 What Not toWear 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2

SJÓNVARPIÐ

21.15

ALIAS IV

SPENNA

22.00

CURB YOUR ENTHUSIASM

GAMAN

21.00

TRU CALLING

DRAMA

21.00

WILL & GRACE

NÝTT

21.30

FIFTH GEAR

BÍLAR

6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and theBeautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 OprahWinfrey 10.20 Ísland í bítið

19.00 Ísland í dag19.35 The Simpsons20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur

halda uppteknum hætti og sprellasem aldrei fyrr.

20.30 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps)Einn besti raunveruleikasjónvarps-þátturinn í heiminum.

21.15 Mile High Velkomin aftur um borð hjálággjaldaflugfélaginu Fresh.

22.00 Curb Your Enthusiasm (Róleganæsing) Gamanmyndaflokkur semhefur fengið frábæra dóma.

22.30 Third Watch - (Nætur-vaktin 6)

23.15 Route 666 (Þjóðvegur 666) Hasar- oghryllingsmynd.

0.40 Scream 3 2.40 Kóngur um stund 3.10Fréttir og Ísland í dag 4.30 Ísland í bítið 6.30Tón-listarmyndbönd frá Popp TíVí

23.15 Aðþrengdar eiginkonur (3:23) 0.00Kastljósið 0.20 Dagskrárlok

18.30 Latibær19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið20.00 Á ókunnri strönd (4:6) (Distant Shores) 20.50 Nýgræðingar (75:93) (Scrubs) Gaman-

þáttaröð um lækninn J.D. Dorian ogótrúlegar uppákomur sem hannlendir í.

21.15 Launráð (67:88) (Alias IV) Bandarískspennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eruekki við hæfi barna.

22.00 Tíufréttir22.20 Í hár saman (3:6) (Cutting It III) Bresk-

ur myndaflokkur um skrautlegt líf eig-enda og starfsfólks á tveimur hár-greiðslustofum í sömu götu íManchester.

23.30 The Cut (2:13) 0.20 Friends 3 (3:25)0.45 Seinfeld (10:24) 1.10 Kvöldþátturinn

18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 American Princess (1:6)19.50 Supersport (9:50) Stuttur, hraður og

ferskur þáttur um jaðarsport í umsjónBjarna Bærings.

20.00 American Dad (2:13)20.30 Íslenski listinn Hinn eini sanni Jónsi í

Svörtum Fötum fer með okkur í gegn-um vinsælustu lög vikunnar.

21.00 Tru Calling (11:20) 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna

sýnir okkur allt það heitasta í kvik-myndaheiminum. Nýjustu myndirnar,vinsælustu myndir síðustu viku.

22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman

23.35 America's Next Top Model IV (e) 0.35Cheers (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist

19.20 Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.19.30 Complete Savages (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 According to Jim

21.00 Will & Grace – NÝTT! 21.30 The King of Queens 22.00 House Splunkunýr vinkill á spennu-

sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm-ur og hetjan er óvenjulegur læknirsem engum treystir, og síst af öllusjúklingum sínum. Gregory Houselæknir myndi ekki tala við sjúklingasína ef hann kæmist upp með það.Hann gengur við staf sem virðist und-irstrika harkalega framkomuna, þótthann jaðri við að vera félagsfælinn.

22.50 Jay Leno

17.50 Cheers 18.20 Dr. Phil (e)

OMEGA E! ENTERTAINMENT

12.30 The Soup 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00101 Sensational Crimes of Fashion! 15.00 Uncut 16.00Style Star 16.30 Style Star 17.00 Fight For Fame 18.00 E!News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True HollywoodStory 20.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 21.00 BigHair Gone Bad 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 WildOn 23.00 E! News 23.30 The Soup 0.00 The E! TrueHollywood Story 1.00 Big Hair Gone Bad 1.30 The AnnaNicole Show 2.00 101 Sensational Crimes of Fashion!

AKSJÓN

7.15 Korter 20.30 Vantaskil -Fíladelfía

7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport8.30 Olíssport

23.40 Toyota-mótaröðin í golfi

19.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-ríska mótaröðin í golfi)

20.10 Kraftasport (Íslandsmót - Hálandaleik-ar 2005)

20.40 Bardaginn mikli Joe Louis er einnfrægasti þungavigtarmeistari boxsög-unnar.

21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskurbílaþáttur af bestu gerð. Hér er fjallaðjafnt um nýja sem notaða bíla enökutæki af nánast öllum stærðum oggerðum koma við sögu. Greint er fránýjustu tíðindum úr bílaiðnaðinum ogvíða leitað fanga.

22.00 Olíssport 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand-

blak) Strandblak kvenna og karla eríþróttagrein sem nýtur vaxandi vin-sælda.

17.35 Olíssport 18.05 HM 2006

STÖÐ 2 BÍÓ

Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:

ÚR BÍÓHEIMUM

Svar:Tyler Durden úr kvikmyndinniFight Club árið 1999.

„This is your life and it's endingone minute at a time.“

Ég horfði á fyrsta þáttinn af Innlit-Útlit ígærkveldi og var bara ansi ánægð með út-komuna. Hef ekkert verið mikið fyrir það aðhorfa á þennan tiltekna þátt en ákvað að gefahonum smá séns núna. Aðallega fannst mérhressandi að sjá ný andlit í þættinum. Nadiafannst mér þó bera af, í það minnsta í þessumfyrsta þætti. Hún var eitthvað svo brosmildog létt í skapinu að hún hreif mig með sér. Þaðvar fyndið að sjá hvernig hún bræddi viðmæl-endur sína með setningum á borð við. „Hvaðer málið með þennan lampa hjá þér. Þú ert al-gjör snilld.“ Viðtölin fóru sem sagt vel í migog tónlistin var í einu orði sagt, töff. Eitthvaðannað en þetta sama stef út allan þáttinn. Húnvar fersk, flott og framandi. Tónlist sem éghafði aldrei heyrt áður. Mjög flott. Þátturinn virtist ekkieins uppsettur og áður. Það var meira um spuna hjá þátta-

stjórnendum og allir virtust í góðu skapi. Þaðmátti gera mistök og gretta sig. Nadia tókmeira að segja nokkur dansspor svona þegarhenni hentaði. Minnti mig á eina vinkonumína sem er alltaf eins og fiðrildi og getursjaldnast verið kyrr. Húsin í þættinum virtustvera af öllum toga og það vantaði ekki sköp-unargáfuna hjá sumum. Litla fiskibúðin hjáþeim gamla var ótrúlega krúttaraleg. Sættinnslag. Ég var meira að segja hrifin af köku-bakstrinum. Er á því að fara að kaupa mérsvona form. Hún náði svo sannarlega að seljamér það. Þátturinn einkenndist af fjölbreytniog húmor. Svoleiðis á að gera það. Það einasem ég hef út á nýja þáttinn að setja, varendirinn. Aðeins of uppsett fyrir minn smekk.

Var ekki að gera sig fyrir mína parta, en hver er ég? Alltannað var gott.

7.00 Jimmy Swaggart 8.00 Billy Graham 9.00 Ro-bert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samveru-stund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Maríusystur13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og tilveruna14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron Phillips15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Sam-verustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr.David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætur-sjónvarp

52 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

VIÐ TÆKIÐ DRÍFA SIGURÐARDÓTTIR FESTIST VIÐ INNLIT-ÚTLIT.

Hva› er máli› me› flennan lampa hjá flér?

20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“21.00 Blackburn - Tottenham frá 24.08 Leikur

sem fram fór miðvikudaginn 24. ágústsl.

23.00 Portsmouth - Aston Villa frá 24.081.00 Dagskrárlok

ENSKI BOLTINN

6.00 Gossip 8.10 L.A.Law: The Movie 10.00Quiz Show (e) 12.10 The Haunted Mansion14.00 Gossip 16.10 L.A.Law: The Movie 18.00Quiz Show (e). 20.10 The Haunted Mansion.22.00 Razor Blade Smile. 0.00 Poltergeist 3(Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Identity(Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Razor Bla-de Smile (Stranglega bönnuð börnum)

FIMMTUDAGUR 8 september 2005 53

ERLENDAR STÖÐVAR

BYLGJAN FM 98,9

RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9

ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR

12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir13.00 Útvarpsleikhúsið 13.05 Sumarstef14.03 Útvarpssagan 14.30 Hugað að hönnun15.03 Góður, betri, bestur 16.00 Fréttir

16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.27 Sumar-tónleikar evrópskra útvarpsstöðva 21.55 Orðkvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan:

23.00 Hlaupanótan 0.00 Fréttir

5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið9.00 Ívar Guðmundsson

12.00 Hádegisfréttir 12.20 ÓskalagahádegiBylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja-vík Síðdegis

18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 BragiGuðmundsson - Með Ástarkveðju

7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur meðGesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brotúr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegis-fréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir

16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöld-fréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00Músík og sport

22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir

FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin

FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp

FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni

FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying

FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni

FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum

FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni

FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying

FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying

7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-skálinn 9.40 Sumarsnakk 9.50 Morgunleik-fimi 10.00 Fréttir 10.13 Vísnakvöld á liðinniöld 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd

TALSTÖÐIN FM 90,9

13.01 Hrafnaþing 14.03 Royal búningur 15.03Allt og sumt 17.59 Á kassanum 18.30 FréttirStöðvar 2 19.00 Ísland í dag 15.00 - 15:30 –16:00 – 16:30 – 17:00 – 17:30.

19.30 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00Margrætt e. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Ákassanum e. 22.30 Hádegisútvarpið e. 23.00Úrval úr Allt & sumt e. 0.00 Hrafnaþing e.

1.00 Royal búningur

7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur10.03 Morgunstund með Sigurði G.Tómassyni 12.15 Hádegisútvarpið

0.10 Ljúfir næturtónar 1.10 Ljúfir næturtónar2.00 Fréttir 2.10 Næturtónar 4.40 Næturtón-ar 5.00 Fréttir 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarss.

8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hild-

ur Helga 16.00 Kynjastríðið 17.00 GústafNielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 RósaIngólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00Hildur Helga 1.00 Kynjastríðið 2.00 GústafNielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 KjartanG. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir

Grallararnir Will og Gracehalda áfram að skemmtalandsmönnum. Hinn mynd-arlegi og aðlaðandi Will ogaðeins klaufalegri Grace eruóaðskiljanleg og sambandþeirra sérstakt. Þau erumeira en vinir en þó ekkielskendur, enda er Willhommi en Grace ekki. Gleði-gosinn Jack, vinur þeirra, oghin léttkennda, kaldhæðnaKaren skreyta líf þessa sér-staka pars (sem þó er ekki par) með ýmsum uppátækjum. Sérdeilis skemmtilegirþættir um óvenjulegar en hressandi persónur.

VIÐ MÆLUM MEÐ...

Skjáreinn kl. 21.00

Hressandi grín

»

SKY NEWSFréttir allan sólarhringinn.

CNN INTERNATIONALFréttir allan sólarhringinn.

FOX NEWSFréttir allan sólarhringinn.

EUROSPORT 14.00 Cycling: Tour of Spain 15.30 Tennis: Grand Slam To-urnament US Open 18.00 Football: World Cup Germany 19.30Boxing 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport:Shooto 23.00 Tennis: Grand Slam Tournament US Open

BBC PRIME14.05 Tikkabilla 14.35 Rule the School 15.00 Location,Location, Location 15.30 Ready Steady Cook 16.15 The Wea-kest Link 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 One Foot inthe Grave 18.30 2 point 4 Children 19.00 Edge of Darkness20.00 Wildlife 20.30 Strictly Come Dancing 21.30 Dead Rin-gers 22.00 Mersey Beat 23.00 Making Waves - the Making ofBlue Planet 0.00 Wild New World 1.00 The Mark Steel Lect-ures 1.30 Lab Rats

NATIONAL GEOGRAPHIC12.00 Leopard Seals - Lords of the Ice 13.00 When Ex-peditions Go Wrong 14.00 Taming The Tigers 15.00 SwampTigers 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 CinderellaMan - The Real Jim Braddock Story 18.00 Amazon Claws19.00 When Expeditions Go Wrong 20.00 Inside 9/11 21.00Inside 9/11 22.00 Inside 9/11 23.00 Inside 9/11 0.00 Pentagon9-11

ANIMAL PLANET12.00 From Cradle to Grave 13.00 City Slickers 14.00 AnimalPrecinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 AmazingAnimal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business17.30 Animals A-Z 18.00 Killing for a Living 19.00 GreatWhites Down Under 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 AnimalCops Houston 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 Great Whites DownUnder 1.00 Killing for a Living

DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Fishing Adventures 12.30 John Wilson's Fis-hing Safari 13.00 Queen Mary 2 14.00 Extreme Machines15.00 Junkyard Wars 16.00 Wheeler Dealers 16.30 WheelerDealers 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00Guilty Or Innocent? 20.00 FBI Files 21.00 Deadly Women22.00 Myth Busters 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks

MTV13.00 Pimp My Ride 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismis-sed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The BaseChart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Punk'd 19.00 WonderShowzen 19.30 The Osbournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00Switched On MTV 22.00 Superock 23.00 Just See MTV

VH115.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Likethe 90's 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 FortuneFiles 19.30 Fortune Files 20.00 When Kiss Ruled the World21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 BandsReunited 23.30 ABC Bands Reunited 0.30 VH1 Hits

CLUB14.00 The Review 14.25 City Hospital 15.10 The RoseanneShow 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to theAltar 17.40 Fashion House 18.05 Crimes of Fashion 18.30Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 TheVilla 20.15 Spicy Sex Files 21.10 Sex Tips for Girls 21.35 Ex-Rated 22.00 Sex and the Settee 22.30 Men on Women 23.00Weekend Warriors 23.30 Paradise Seekers 23.55 ArrestingDesign 0.25 Fashion House 0.50 Vegging Out 1.15 BackyardPleasures

CARTOON NETWORK16.00 Codename: Kids Next Door 16.30 Foster's Home forImaginary Friends 17.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Century17.30 Charlie Brown Specials 18.00 What's New Scooby-Doo? 18.30 Tom and Jerry 19.00 The Flintstones 19.30 Loon-ey Tunes 20.00 Dastardly & Muttley in Their Flying Machines20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 22.00 Dexter'sLaboratory 22.30 The Powerpuff Girls 23.00 Johnny Bravo23.30 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out1.30 Spaced Out

JETIX12.20 Goosebumps 12.50 Black Hole High 13.15 Spider-Man13.40 Moville Mysteries 14.05 Digimon II 14.30 Totally Spies15.00 W.I.T.C.H. 15.30 Sonic X

MGM12.05 Witness for the Prosecution 13.45 Secret Invasion 15.25Red River 17.00 Hadley's Rebellion 18.35 Hey Babu Riba20.25 Sous, Les 22.10 Love 600 23.40 Rosary Murders 1.25Eve of Destruction

TCM19.00 Style In Motion - Bruce Oldfield On Dark Victory 19.15Dark Victory 21.00 The Biggest Bundle of Them All 22.45 Aft-er the Thin Man 0.35 Fury

HALLMARK12.45 In the Beginning 14.15 Nairobi Affair 16.00 Just Cause16.45 Alice Through The Looking Glass 18.30 Early Edition19.15 Escape From Colditz 21.00 3 A.M. 22.30 Early Edition23.15 Steve Martini's The Judge 0.45 3 A.M.

BBC FOOD14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Galley Slaves 15.00 Nig-ella Bites 15.30 Ready Steady Cook 16.00 The Rankin Chal-lenge 16.30 The Hi Lo Club 17.00 Beauty and the Feast 17.30Ever Wondered About Food 18.00 Tyler's Ultimate 18.30 ACook's Tour 19.00 Beyond River Cottage 19.30 The Way WeCooked 20.00 Off the Menu 20.30 Deck Dates 21.00 DouglasChew Cooks Asia 21.30 Ready Steady Cook

DR 113.00 TV Avisen med vejret 13.20 Koste hvad det vil 13.50 Ny-heder på tegnsprog 14.00 Liga DK 14.30 Ungefair 15.00 KimPossible 15.20 Lucky Luke 15.50 Helt sikkert DR 16.00 Mini-GO! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Dan-mark 17.30 Lægens bord 18.00 Schackenborg - Godset iGrænselandet 18.30 DR-Derude med S¢ren Ryge Petersen19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 BlindJustice 20.45 Central Station 22.30 Liga DK

SV 114.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Plus 15.30Kimmo Kaivanto - mannen och vyerna 16.00 BoliBompa16.01 Karlsson på taket 16.30 Guppy 16.45 Lilla Aktuellt 17.00Från Barbie till Babe 17.30 Rapport 18.00 Landgång 18.30 Dinsläktsaga 19.00 Det finns bara en Ingemar Johansson 20.40Drömmarnas tid 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45Karl för sin kilt 22.40 Kommissionen 23.25 Sändning frånSVT24

Will & GraceSprelligosarnir úr sumarfríi

54 8. september 2005 FIMMTUDAGUR

Leikkonan Reese Witherspoon,eiginkona Ryans Philippe sem

leikur í Flags of Our Fathers hér álandi, lenti heldur betur í hremm-ingum er hún var stödd í Disney-skemmtigarði fyrir skömmu meðbörn þeirra hjóna. Ágengur ljós-myndari birtist þá eins og þjófur ánóttu og tók að mynda þau í gríðog erg. Þegar starfsmenn garðsinsreyndu að koma Witherspoon í ör-uggt skjól réðst ljósmyndarinn á tvoþeirra og var hann á endanumhandsamaður af lögreglu. Wither-spoon bíður væntanlega spennt eft-ir að komast í öruggan faðm Phil-ippe á nýjan leik, en hann hefur vístskemmt sér vel hér á landi endaengir ágengir „papparassar“ hér áferli.

Handritshöfundum Stelpnanna áStöð 2 hefur borist veglegur

liðsauki. Ofurmamman OddnýSturludóttir gekk til liðs við þær ádögunum. Ekki mun það skemmastemninguna enda er Oddný annál-aður húmoristi og góð-ur penni. Hennarfyrsta stórvirki á rit-vellinum var Dís semhún skrifaði í félagivið Birnu Önnu Björns-dóttur blaðamann ogSilju Hauksdótturkvikmyndagerðar-konu, en sú síðar-nefnda skrifareinmitt líka fyrirStelpurnar. Oddnýer líka ágætis þýð-andi, en hún þýddibókina Móðir íhjáverkum semslegið hefur í gegnhér að undan-förnu. Þess mágeta að Móðir í hjá-verkum hefur selst ímeira en 6.000 ein-tökum hérlendis.

LÁRÉTT 2 andlegt áfall, 6 sjúkdómur, 8 kúgun,9 á skakk, 11 Austfirðir, 12 handleggur,14 rauðbrúni, 16 leita að, 17 æðri vera,18 ái, 20 tveir eins, 21 svik.

LÓÐRÉTT 1 hina og þessa, 3 tveir eins, 4 greindur,5 ganghljóð í klukku, 7 braka, 10 tunna,13 sarg, 15 innyfla, 16 útdeildi, 19 á fæti.

LAUSN

1

6 7 8

10

13

119

12

15

16

18

21

20

17

14

19

2 3 4 5

Stór HumarMedium HumarSigin grásleppa

UNICEF Ísland mun í dag bjóðaöllum að bragða á afrískum grautsem nefnist „uji.“ Þessi grautur ermerkilegur að því leyti að hann ergefinn vannærðum börnum í Afr-íku og víðar þar sem fjölmörgbörn þjást vegna vannæringar ogvítamínsskorts sem hamlar and-legum og líkamlegum þroskaþeirra. Þetta vandamál er því mið-ur við lýði í mörgum löndum Afr-íku þótt nóg sé til af mat á mörg-um öðrum stöðum í heiminum.UNICEF nærir börnin með þess-um graut og hefur komið á fótmatargjöfum í skólum (e. School-feeding-program) sem reynst hef-ur mjög vel. Markmiðið með þvíað veita börnum Afríku semstunda leikskóla og skóla þennangraut er ekki einungis að hjápaþeim sem vannærðir eru, heldureinnig til að hvetja þau í skóla.

Fulltrúar barnahjálparinnar áÍslandi og Sigríður Arnardóttir áSkjá einum heimsóttu nýlega þaubörn í Kenía sem notið hafa góðsaf uji-verkefni Unicef. Anna Bald-ursdóttir, starfsmaður UNICEF,var ein af þeim sem fengu aðheimsækja Kenía. „Umhverfið erótrúlega fallegt í Kenía. Fólkið eryndislegt og það er synd að sumirþurfi að þjást vegna matarskorts.Staðreyndin er sú að þetta verk-efni okkar er að bera góðan ár-angur og til að mynda voru um 90börn inni í einu herberginu semvið fórum í að borða þennanákveðna graut.“ Nú fá íslenskbörn tækifæri til að bragða ásama mat og margir jafnaldrarþeirra í Afríku þurfa að lifa á. Enhjá mörgum þessara barna erþetta eina máltíð dagsins. Fulltrú-ar UNICEF Ísland og Sigríður

Arnardóttir munu bjóða leik-skólakrökkum frá Sæbóli aðsmakka á „uji“ graut í dag á milliklukkan 12.30 og 13 í grásleppu-skúrnum við Ægisíðu. SigríðurArnardóttir hvetur alla til þess aðmæta. „Ég tók þátt í því að gefabörnum svona graut í Afríku oghef meðal annars smakkað hannsjálf en stemningin verður ótrú-lega lík því sem við fengum aðupplifa og sjá þar.“ Öllum er vel-komið að kíkja inn og fá sér aðsmakka. Dynjandi trommuslátturog litrík klæði verða áberandi ogþetta verður mjög myndrænt.Grásleppuskúrarnir eru sagðirsláandi líkir sumum þeim manna-bústöðum sem eru í Kenía.

Þess má líka geta að fyrsti þátt-ur Fólks með Sirrý í vetur verðursérstaklega tileinkaður UNICEF.

[email protected]

Sirrý ásamt börnum frá Kenía. Þar dvaldi hún ásamt fjölmörgum aðilum frá UNICEF Ísland við aðstæður sem við þekkjum lítið.

SIRRÝ Í FÓLK: GEFUR ÍSLENDINGUM AÐ SMAKKA „UJI“

Afrískur grautur á Ægisíðu

FRÉTTIR AF FÓLKI

TÓNLISTIN Nánast hvað sem er,en mest á rólegri nótunum. Mittallra stærsta uppáhald er hljóm-sveitin R.E.M., en þegar kemur aðíslenskri tónlist held ég mest upp áBubba Morthens. Ég hef heilmikiðhlustað á nýju diskana hans ogfinnst Í sex skrefa fjarlægð fráparadís vera eitt af hans allra bestusköpunarverkum frá upphafi.

BÓKIN Allar bækur Dan Brown, ensérstaklega Englar og djöflar og DaVinci-lykillinn. Bækur Paolo Coelhoeru líka afbragðs góðar og Alkem-istinn einstök aflestrar. Ég gluggaeinnig í sagnfræðibækur þegar færi

gefst en hef að mestu haldið mig íléttmeti síðan ég útskrifaðist úrsagn- og stærðfræði í Bandaríkjun-um 2004.

BÍÓMYNDIN Listinn yfir góðar bíó-myndir er ótæmandi, en ofarlega íhuga mínum er Godfather-serían,Life Is Beautiful og Cinema Para-diso. Allt mjög grípandi kvikmyndirmeð frábærri tónlist.

BORGIN New York finnst mér gjör-samlega frábær í alla staði. Búda-pest er sömuleiðis gullfalleg og íMoskvu drýpur sagan af hverju

horni, en Reykjavík er alltaf í topp-sætinu hjá mér.

BÚÐIN Það er alltaf hægt að finnasér eitthvað smart í Oasis, en þeg-ar maður vill leyfa sér eitthvaðmeira finnst mér Karen Millen al-veg hrikalega flott.

VERKEFNIÐ Efst í huga er bikarúr-slitaleikurinn á laugardaginn kemurog svo landsleikur gegn Tékkum íTékklandi 24. september. Þegarfótboltanum sleppir tekur vinnanbróðurpartinn af tíma mínum, enég starfa við fjármálastýringu hjáDHL.

... fær íslenska landsliðið í knatt-spyrnu skipað leikmönnum 21árs og yngri fyrir að hafa unniðsinn fyrsta útisigur í fjögur ár eðafrá því að liðið vann Norður-Íra3-1 árið 2001.

HRÓSIÐ

Bubbi, Búdapest og Paradísarbíói›

AÐ MÍNU SKAPI ÞÓRA B. HELGADÓTTIR, FYRIRLIÐI BREIÐABLIKS, ÍSLANDSMEISTARA KVENNA Í FÓTBOLTA.

LÁRÉTT:2lost,6ms,8oki,9ská,11af, 12arm-

ur, 14jarpi,16gá,17guð,18afi,20rr,21fals.LÓÐRÉTT:1ýmsa,3oo,4skarpur, 5tif, 7skrjáfa,

10áma,13urg,15iðra,16gaf, 19il.

For›ist okkur frums‡nt á næstunniHinn 29. september frumsýnirNemendaleikhús Listaháskóla Ís-lands leikritið Forðist okkur, semer byggt á teiknimyndasögumHugleiks Dagssonar.

Leikstjórar verksins, semverður sýnt á litla sviði Borgar-leikhússins, eru Stefán Jónssonog Ólöf Ingólfsdóttir. Það verðurunnið í samvinnu við leikhópinnCommon Nonsence. Skömmu fyr-ir frumsýninguna er síðan vænt-anleg samnefnd bók með mynda-sögum Hugleiks sem kemur út ávegum JPV-útgáfu.

Hugmyndaheimur Forðistokkur er sprottinn upp úr verk-um Hugleiks; myndasögubókun-um Elskið okkur, Drepið okkurog Ríðið okkur.

Í sögum sínum tekst Hugleikiá skondinn og áhrifamikinn háttað beina sjónum okkar að margskonar meinsemdum í samskipt-um fólks, brengluðu gildismati,brengluðu siðferði og hættuleg-um félagslegum doða og af-skiptaleysi. Sögur hans eru einsog ljósmyndir úr lífi fólks oghann lætur okkur eftir að fyllaupp í götin. Forðist okkur er sagaum nútímamanninn í sinni nökt-ustu mynd. ■

HUGLEIKUR DAGSSON Í sögumsínum þykir Hugleikur sýna nútíma-

manninn í sinni nöktustu mynd.

SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, [email protected] DREIFING: [email protected] Auglýsingadeild: [email protected] Veffang: visir.is

VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S O

GV

291

83

08/2

005

Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1.

SJÓNVARP

Og1 lækkar verulega kostnað heimila sem eru með GSM áskrift, Heimasíma og Internet hjá Og Vodafone.

Kynntu þér einnig ávinninginn fyrir GSM, Internet og Heimasíma.

Ég fæ Sýn í 3 mánuði og sé öll mörkin sem liðið mitt skorar í gemsanum!0 kr. 0 kr. 0 kr.

Allir sem skráðir eru í Og1 fá áskrift að Sýn fyrir 0 kr. í 3 mánuði.Tilboðsverð 1.990 kr. á mánuði eftir það.

Allir sem skráðir eru í Og1 geta valið sitt lið í Enska boltanum og séð öll mörkin sem liðið skorar í GSM-símanum fyrir 0 kr.

Allir sem skráðir eru í Og1 geta valið sitt lið í Meistaradeildinni og séð öll mörkin úr þeim riðli og úrslita-keppninni í GSM-símanum fyrir 0 kr.

Sýn í 3 mánuði Enski boltinn í símann Meistaradeildin í símann

Skráning þarf að berast fyrir 1. október

JÓNS GNARR

BAKÞANKAR

Matvöruver›Ég las grein í vikunni um saman-

burð á matvöruverði eftir versl-unum. Ég á stóra fjölskyldu og þarfað kaupa mikinn mat þannig að égvelti verði og gæðum mikið fyrirmér. Mér finnst ég kominn með nokk-uð heilbrigða sýn á matvörumarkað-inn og búinn að finna milliveg á milliverðs og gæða. Að spara er ekki endi-lega að spara.

ÉG versla yfirleitt í Bónus. Það eródýrast miðað við gæði. Og vöruúr-valið er mikið. Þar kaupi ég nánastalla pakka-matvöru sem ég þarfnast,klósettpappír og sápur og svoleiðis.Ég kaupi líka allar mjólkurvörur þarog brauð og kex og morgunkorn. Þaðer yfirleitt það sama og fæst annarsstaðar, bara mikið ódýrara.

ÉG veit að maður þarf að borga fyrirgæði. Það er til lítils að kaupa ódýrtlítra af uppþvottalegi ef maður þarfað ausa honum yfir diskana til að náað þrífa þá. Þá er betra að kaupaminna af dýrari en jafnframt betriuppþvottalegi. Ég skoðaði kjötpakkaum daginn sem var á 30% afslætti. Ífljótu bragði hljómaði það spennandiþar til ég las á innihaldið en þar vartalið fram 30% vatn. Það er mínreynsla að spar-skinka sé yfirleittekki bara skinka heldur skinka blönd-uð með einhverju drasli. Það er mínreynsla að ef verið er að bjóða eitt-hvað rosalega ódýrt þá er yfirleitteitthvað plat í gangi. Þegar maðurborgar minna er maður yfirleitt að fáminna.

ÉG kaupi alla kjötvöru í viðurkenndukjötborði, í Hagkaup eða Nóatúni. Ogég kaupi skrokka af heimaslátruðuþegar það býðst. Fisk er ég byrjaðurað kaupa af trillukörlum. Það erhelmingi ódýrara en út úr búð. Efekki af trillukörlum þá í fiskbúð.Fiskur verður að vera góður til aðvera ætur.

ÉG kaupi ekki grænmeti og ávextihvar sem er. Þar spái ég meira í gæðien verð. Ég er svo oft búinn að bren-na mig á því og tyggja einhverjaruppþornaðar appelsínur. Ég kaupihvort tveggja í Hagkaup. Það er mínreynsla að þar sé selt langbestagrænmeti og ávextir á Íslandi.

ÞAÐ er dýrt að lifa. En mér finnstbetra að kaupa góðan mat heldur enað spara með því að borða eitthvaðdrasl. Ég kaupi frekar lítið magn afgæðum en mikið af drasli. Það ernefnilega ekki allur matur næring.Og hádegisverðurinn er aldreiókeypis!