13
8.4.2014 1 Þóroddur Sveinsson Landbúnaðarháskóli Íslands Nautgriparækt II 2014 Algengustu inniframleiðslukerfin í Evrópu og Íslandi (naut af mjólkurkúakyni) Norður Evrópa Vothey+kjarnfóður Mið Evrópa Maísheilsæði+kjarnfóður Suður Evrópa Kjarnfóður ad libitum Íslenska leiðin Upphafsaldur (mánuðir) 3 3 3 3 Sláturaldur (mánuðir) 16 16 12 25 Fóður (tonn þurrefni) Vothey 2 - 4 Kjarnfóður 1 2,2 1,80 0,1 Hálmur - 0,9 0,15 Afurðir (kg) Upphafsþyngd 110 110 110 100 Dagleg þynging 0,95 1,15 1,25 0,60 Lokaþungi 515 550 450 484 Fallþungi 280 300 240 242 Fallhlutfall 54% 55% 53% 50% Kg fóður/kg fall 10,7 10,3 8,1 16,9 Nautgriparækt II 2014 Dæmigerð heildarsamsetning fóðurs í nautaeldi Þetta er séríslensk fyrirbæri! Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? Íslensk naut eru bráðþroska, ekki seinþroska– verða snemma kynþroska • Íslensk naut ná hámarks vaxtarhraða snemma, ekki seint Íslensk naut hafa lélega fóðurnýtingu, ekki góða En... Íslensk naut geta vaxið kíló á dag í mjög sterku eldi! gott og hollt heimaaflað fóður góður aðbúnaður (rými og aðgengi að fóðri og vatni) aðstaða, mannafl og land sem er til staðar þekking á þörfum gripa (eldi) og grasa (fóðurframleiðslu) virðisauki Virðisaukinn er sú verðmætaaukning sem verður við það að breyta heyi/korni í nautakjöt. Fyrir utan afurðaverðið er það fóðurkostnaðurinn sem ræður stærð virðisaukans ...

Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

1

Þóroddur SveinssonLandbúnaðarháskóli Íslands

Nautgriparækt II 2014

Algengustu inniframleiðslukerfin í Evrópu og Íslandi (naut af mjólkurkúakyni) Norður Evrópa

Vothey+kjarnfóðurMið Evrópa

Maísheilsæði+kjarnfóðurSuður Evrópa

Kjarnfóður ad libitum Íslenska leiðin

Upphafsaldur (mánuðir) 3 3 3 3

Sláturaldur (mánuðir) 16 16 12 25

Fóður (tonn þurrefni)

Vothey 2 - 4

Kjarnfóður 1 2,2 1,80 0,1

Hálmur - 0,9 0,15

Afurðir (kg)

Upphafsþyngd 110 110 110 100

Dagleg þynging 0,95 1,15 1,25 0,60

Lokaþungi 515 550 450 484

Fallþungi 280 300 240 242

Fallhlutfall 54% 55% 53% 50%

Kg fóður/kg fall 10,7 10,3 8,1 16,9

Nautgriparækt II 2014

Dæmigerð heildarsamsetning fóðurs í nautaeldi

Þetta er séríslensk fyrirbæri!

Af hverju er Ísland svona öðruvísi?

Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi?

• Íslensk naut eru bráðþroska, ekki seinþroska–verða snemma kynþroska

• Íslensk naut ná hámarks vaxtarhraða snemma, ekki seint

• Íslensk naut hafa lélega fóðurnýtingu, ekki góða

En...

Íslensk naut geta vaxið kíló á dag í mjög sterku eldi!

• gott og hollt heimaaflað fóður

• góður aðbúnaður (rými og aðgengi að fóðri og vatni)

• aðstaða, mannafl og land sem er til staðar

• þekking á þörfum gripa (eldi) og grasa (fóðurframleiðslu)

• virðisauki

Virðisaukinn er sú verðmætaaukning sem verður við það að breyta heyi/korni í nautakjöt.

Fyrir utan afurðaverðið er það fóðurkostnaðurinn sem ræður stærð virðisaukans

...

Page 2: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

2

• Mjólkurskeið – uppbygging ónæmiskerfis og aðlögun að gróffóðri

• Vaxtarskeið – vöxtur beina og vöðva

• Eldisskeið – aðlögun fyrir slátrun (fitun)

...eða bara

• Mjólkurskeið

• Eldisskeið

Nautgriparækt II 2014

Einstaklingsstíur til að byrja með?

Sem styst

Mjúkt (hálmur) og þurrt undirlag

Nautgriparækt II 2014

Glansandi (augu og feldur) hreinir kálfar

Frjálst kjarnfóður og heyát og vatn

Kálfafóstrur helst

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

Hálmstíur fyrir kálfa

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

Page 3: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

3

Meðal fæðingarþungi kálfa

Fæðingar- Meðal-Faðir þungi, kg frávik

Íslenskur 32 5,6Galloway 34 -Angus 40 3,8Limósín 44 6,0

Fæðingarþungi nokkuð breytilegur

Meðganga kúa með holdakálfum er um 7 dögum lengri en venjulega

Lífslíkur holdakálfa eru jafnir eða heldur meiri en íslenskra kálfa

Burðarerfiðleikar heldur meiri með Límosín kálfum en öðrum kálfum

Blendingskálfar eru þróttminni en íslensku kálfarnir fyrstu dagana

Nautgriparækt II 2014

Mjólkurskeið (88 daga)

Allir kálfar

0 - 88 dagaFóðureiningar alls = 116

Mjólk

62%

Kjarnfóður

16%

Hey

22%

72 FE

18 FE

26 FE

Nautgriparækt II 2014

• Skita (sérstaklega í aðkeyptum kálfum)Til eru skitulyf sem blönduð eru út í mjólk eins og t.d. Diætan en einnig er hægt að gera heimagerða blöndu úr:

5 g (1 tsk.) NaCl (borðsalt)

+ 2,5 g (1/2 tsk.) NaHCO3 (natrón, bökunarsódi)

+ 50 g glukósi (þrúgusykur)

…sem er leyst upp í lítra af 40°C heitu vatni

Nautgriparækt II 2014

Forvörn: Eiga brodd í frysti handa aðkeyptum kálfum

Fóðuráætlanir fyrir 0 – 12 vikna gamla kálfa á mjólkurskeiði

Aldur

Mjólk, l/dag 1)Kjarnfóður kg

2)

Hey kg 2)

Vatn l 2)I II

1-4 daga 3- 4 ltr, broddur - - -

5-7 daga 2 x 2 2 x 2 0,1 0,1 1

1-2 vikna 2,5 x 2 2 x 2 0,1 0,2 1

2-3 vikna 2,5 x 2 2 x 2 0,2 0,2 2

3-4 vikna 2,5 x 2 2 x 2 0,3 0,2 2

4-5 vikna 2,5 x 2 2 x 2 0,5 0,2 3

5-6 vikna 2 x 2 2 x 2 0,6 0,2 3

6-7 vikna 1,5 x 2 2 x 2 3) 0,8 0,3 4

7-8 vikna 1 x 2 0 1,0 1,0 6

8-10 vikna 0,5 x 2 0 0,8 1,5 7

10-12 vikna 0 0 0,5 2,0 8

1) Uppgefið mjólkurmagn miðast við ferskmjólk. Ef mjólkurduft (125 - 130 g/l vatns) er notað þarfað bæta við um hálfum lítra miðað við uppgefið magn. Í mjólkurplani I er hefðbundin íslenskmjólkurgjöf þar sem ekki skortir afgangs mjólk í kálfa. Í mjólkurplani II er miðað við lágmarksmjólkurgjöf þar sem kjarnfóður kemur í stað mjólkur eins fljótt og talið er ráðlegt.

2) Uppgefnar tölur eru eingöngu leiðbeinandi en aðgangur að heyi, kjarnfóðri og vatni á að vera ótakmarkaður. Búast má við minna kjarnfóður- og heyáti á mjólkurplani I en hér er gefið upp.

3) Kálfana má taka af mjólk þegar þeir eru farnir að éta 750 g af kjarnfóðri á dag sem ætti að veraað jafnaði við 6 - 7 vikna aldur á plani II en heldur seinna á plani I.

Nautgriparækt II 2014

Hámarksverð á mjólkurdufti miðað við mismunandi verð-gildi ferskmjólkur

Verðgildi ferskmjólkur, kr/l 33 50 66 75

Hámarksverð á mjólkurdufti, kr/kg 200 300 400 450

Ath. Kjarnfóður getur komið í stað ferskmjólkur eða dufts á seinni hluta mjólkurskeiðsins – samt mjög einstaklingsbundið. Yfirleitt ódýrasti valkosturinn.

Nautgriparækt II 2014

Hvort á bóndinn að leggja inn umframmjólk sem hann fær 50 kr fyrir eða gefa hana mjólkurkálfum sem annars þyrftu að fá duft? Í þessu dæmi má mjólkurduftið ekki kosta meira en 300 kr/kg til þess að það borgaði sig fyrir bóndann að leggja inn þessa mjólk.

Yfirlit yfir mjólkurfóðrunina á tilraunatímanum.

Aldur Flokkar A og B (duft) Flokkur C (mjólk)

í dögum duft, g/dag blanda, l/dag mjólk l/dag

1–4 3–4 ltr, broddur (allir flokkar)

5–7 625 5,0 4,0

8–35 780 6,2 5,0

36–42 625 5,0 4,0

43–49 625 5,0 4,0

50–63 470 3,8 3,0

64–77 310 2,5 2,0

78–84 155 1,2 1,0

Kálfar á mjólkurdufti fá fleiri lítra!

Duft með mjólkurfitu (íslenskt) eða plöntufitu (útlenskt) má nota í kálfafóstrur en stillingar á fóstru eru ekki þær sömu!

Nautgriparækt II 2014

Page 4: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

4

Nautgriparækt II 2014

„Vandið valið á kálfamjólkurdufti

Kröfur sem gera verður til gervimjólkur eru mestar fyrstu 3 vikurnar.

Þeirri reglu ætti að fylgja að próteingjafi mjólkurduftsins sé

mjólkurprótein, þ. e. frá undanrennu- eða mysudufti. Undanrennuduft

hefur þann kost að það hleypur í vinstrinni. Mjólkurduft unnið úr

sojapróteini eða öðrum próteingjöfum á ekki að gefa kálfum yngri en 3-4

vikna. Heppilegasta þurrefnisinnihald er um 13 %. Það fæst með því að

blanda 135 g af dufti í 0.9 lítra af vatni.”

Lífþungi, kg = 35 + 0,692x

R2 = 0,87

0

20

40

60

80

100

120

0 20 40 60 80

Aldur kálfa, dagar

Líf

þu

ngi, k

g

Mikill eðlislægur einstaklingsmunur í vexti

Nautgriparækt II 2014

Meðalþyngd og fall 8 mjólkurkálfa fráMöðruvöllum

Mt. Meðalfrávik

Aldur, dagar 100 5,2

Brjóstmál, cm 101 3,6

Lífþungi, kg 101 8,2

Fall, kg 47 4,8

Fall, % 46 1,4

Vaxtarhraði, g/dag 545 39,6

Flokkun;

AK1 2

AK2 6

Hvað þarf skilaverð til bóndans að vera hátt til þess að svona eldi borgi sig?

Nautgriparækt II 2014

Kerfi:

Stíur með steyptum gólfbitum

Hálmstíur

Stíur með legubásum

Sama í hvaða kerfi maður er...

...tryggið nægt vatn

...tryggið aðgang að góðri steinefnablöndu

...tryggið lágmarks vaxtarrými

Nautgriparækt II 2014

• 4 naut í stíu gefa jafnmikið kjöt og 5 naut í þröngri stíu!

• 4 naut í stíu skila mun meiri framlegð en 5 naut í þröngri stíu (Betri fóðurnýting)!

• Slysahætta er jafnframt margfalt meiri í þröngum stíum.

0

1

2

3

4

5

6

7

0 100 200 300 400 500 600 700

Fla

tarm

áls

þö

rf g

rip

s,

m2

Lífþungi, kg

Reglugerð

Hálmstíur

Rimlagólf

Gölluð reglugerð

Page 5: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

5

Fékk þessi drög í gærkvöldi

Nautgriparækt II 2014

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

3,5

4,0

4,5

5,0

0 200 400 600 800

Lífþungi, kg

Legupláss

Heildar

pláss Fóðursvæði

Á g

rip

, m

2

Skágrindur í stóru nautaeldishúsiNautgriparækt II 2014

Bogagrindur

Upphækkað legusvæði

Nautgriparækt II 2014

Taðstíur með skágrindum

Nautgriparækt II 2014

Page 6: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

6

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

R2 = 0,92

580

600

620

640

660

680

700

720

0 20 40 60 80

Aldur kálfa, dagar

Vax

tarh

rað

i, g

/dag

Nautgriparækt II 2014

Sterkt eldi?

Hóflegt eldi?

Veikt eldi?

Vaxtar/eldisskeiðMjólkurskeið

Það er stígandi í vaxtarhraða út mjólkurskeiðið en

hvað tekur svo við?

• Þegar ræktað er sérstaklega í geldneyti ber að stefna að háu fóðurgildi líkt og fyrir mjólkurkýr.

• Gott háarhey og óskemmdar fyrningar

• Moð (geldar kýr og kvígur eiga þó að ganga fyrir!)

• Þurrleg hey eða íblandað vothey framyfir mikið gerjað (súrt) vothey

• „Frjálst“ heyát

Fyrri hluti eldistímans:

• Prótein > orka

– torleyst prótein með hágæða heyi eingöngu

Seinni hluti eldistímans:

• Orka > prótein

– bygg/maís með hágæða heyi eingöngu

0

2

4

6

8

10

12

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

0 100 200 300 400 500 600 700 800

Át,

kg

þu

rre

fni/d

ag

Þa

rfir

, g A

AT

/kg

þu

rre

fni

Lífþungi, kg

1000

500 g

750 g

Vaxtarhraði á dag

Þurrefnisát á dag

g AAT/kg þe

Hey fullnægja ekki AAT (prótein) þörfum fyrstu mánuðina eftir mjólkurskeiðið

Fiskimjöl frá mjólkurskeiði til 6-12 mánaða aldurs eða plöntuprótein (soja, repja) + steinefni

6 mánaða

Page 7: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

7

Fóðureiningar í heyþurrefniskílói (styrkur)

Þu

rrefn

is-

a f

óð

ure

inig

aát

Þurrefni

Fóðureiningar

Minnkandi styrkur = minnkandi flæðihraði í gegn um vömb

Hlutfall kjarnfóðurs af heildarfóðri

Át,

þu

rrefn

i eð

a f

óð

ure

inin

gar

Alls

Úr heyi

Aukinn styrkur = meiri flæðihraði í gegn um vömb = “raun” meltanleiki heys minnkar

Frjálst heyát

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

3,5

4,0

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

0 100 200 300 400 500 600 700

He

ild

ará

tge

ta á

da

g,

FE

Lífþungi, kg

Heildarátgeta, FE

Hlutfallsleg átgeta, FE

Át, F

E/1

00

kg

lífþu

ng

a

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

8,0

9,0

0 100 200 300 400 500 600 700

Dag

leg

t át

FE

Lífþungi, kg

Áhrif þunga á daglegt át til vaxtar

Heildar FE

FE til vaxtar

Til viðhalds

Til vaxtar

Miðað við sama eldisstyrk allan tímann og ótakmarkaðan fóðuraðgang

0,0

0,5

1,0

1,5

2,0

2,5

3,0

3,5

4,0

4,5

0 100 200 300 400 500 600 700

FE

til

vaxta

r á d

ag

Lífþungi, kg

Áhrif orkustyrks fóðurs á orku til vaxtar

0,75 FE kg/þ veikt

0,85 FE/kg þe sterkt

40% munur!

Miðað við sama eldisstyrk allan tímann og ótakmarkaðan fóðuraðgang

Heyfóðrun

eingöngu

Það má auðveldlega tvöfalda vaxtarhraðann með kjarnfóðurgjöf!Með kjarnfóðurgjöfinni fæst betri (ekki verri) nýting á heyjum!

Heyfóðrun

eingöngu

Page 8: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

8

Vax

tarh

rað

i á

dag

, g

Gróffóður/kjarnfóður

Lífþungi

FE á dag

Lífþungi

Fóðurstyrkur x lífþungi x átÁt x vöxtur x lífþungi

Vöxturinn er mest bein og vöðvar til að byrja með en endar með fitusöfnun sem er mun orkufrekari auk þess sem viðhaldsþarfir aukast.

Nautgriparækt II 2014

y = 0,546 - 0,0003x R2 = 0,42

0,00

0,05

0,10

0,15

0,20

0,25

0,30

0,35

0,40

0,45

0 200 400 600 800 1000 1200

Vaxta

rhra

ði,

kg

fall

/dag

Meðalaldur við slátrun, dagar

Nautgriparækt II 2014

Steinefnaþarfir ungneyta, grömm á dag

Líf-

þungi

Vaxtarhraði, 500 g/dag Vaxtarhraði, 1000 g/dag

100 200 300 400 500 100 200 300 400 500

Ca 15 18 21 26 32 27 30 33 37 40

P 7 10 15 23 35 13 15 20 29 36

Mg 1 4 5 7 9 2 5 6 8 10

Na 2 4 6 8 10 3 5 7 8 10

Cl 3 6 8 11 14 4 6 9 11 14

Steinefnaþörfin ræðst af vaxtarhraðanum

Auka steinefna- og vítamíngjöf ræðst af heygerðum (vot- eða þurrheyi, beit eða ekki beit) og kjarnfóðri

Nautgriparækt II 2014

Steinefnaþörfin ræðst af vaxtarhraðanum

Auka steinefna- og vítamíngjöf ræðst af heygerðum (vot- eða þurrheyi, beit eða ekki beit) og samsetningu kjarnfóðurs sem gefið er með

ATH. Meðalhey fullnægja tæplega fosfór og kalsíum þörfum! Einnig ef bara er gefið bygg með heyi. Sérstaklega á fyrri hluta eldistímans

Þess vegna er mikilvægt að gefa steinefnablöndur eða fiskimjöl með heyinu

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

0 200 400 600

g/d

ag

Lífþungi, kg

Kalsíum þörf

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

0 200 400 600

g/d

ag

Lífþungi, kg

Fosfór þörf

500 g/dag

1000 g/dag

Vaxtarhraði

Heimild Ca, g/kg P, g/kg Na, g/kg Mg, g/kg

Handbók bænda 3,5 3,0 1,8 2,0

Áburðartilraunir í Hörgárdal 4,0 2,9 0,8 2,5

Lægsta - hæsta gildi 2,0-7,0 1,6-4,0 0,1-3,0 1,5-3,5

Gríðarlegur breytileiki!

Einkenni Ca P Na

Bognir leggir x

Liðabólgur x

Beinkröm x x

Lystaleysi x x

Ath. Undirliggjandi skortur löngu hafinn áður en sýnileg einkenni koma fram

Page 9: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

9

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

Nautgriparækt II 2014

Ath. tölur úreltar en munurinn milli gæðaflokka (FE/kg þe) er enn í fullu gildi

Ath. tölur úreltar en munurinn milli tegunda eldisgripa er enn í fullu gildi

Nautgriparækt II 2014

• UK 0

• MK $

• AK $$

• UN $$$

Nautgriparækt II 2014

„sterkt“ „veikt“

Kvíaból „Meðal“ framleiðandi

Um nautin:Aldur við slátrun, mánuðir: 20,3 (± 1,7) 25 Fallþungi, kg: 254 (± 25) 242Vaxtarhraði, g á dag: 775 (± 82) 600

Gæðaflokkun:UN1M+: 1 (1%) 1%UN1 úrval A: 20 (18%) 7%UN1A: 88 (81%) 80%Aðrir flokkar: 12%

Page 10: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

10

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

0 100 200 300 400 500 600 700 800

Dag

legt

át

FE

Eldisskeið, dagar

Samanburður á eldisaðferðum 20 vs 25 mánaða = 245 kg fall

25 mánaða

20 mánaða

1,5 FE/dag

155 dagar

Veikt eldi

Sterkt eldi

Aldur Mismunur

20 mán. 25 mán. kg eða FE %

Kg þe alls 3385 4381 996 30

FE alls 2877 3286 409 15

FE/kg þe 0,85 0,75

Kornhlutfall ræðst af

fóðurgildi heyjaMeðal

orkustyrkur

fóðurs á

eldistímanum

Fóðrið í 25 mán. eldi þarf að

vera 30% ódýrara ef

fóðurkostnaðurinn á að vera

eins á milli aðferða

EN... þá er ekki öll sagan

sögð

Kvíaból „Meðaleldi“ Mismunur

Sláturaldur, mánuðir 20 25 -5

Fjöldi nauta á ári 25 20 5

Kjöt á ári, kg. 6.361 4.840 1.521

Verð á kjöti, kr./kg. 630 615 15

Kjöttekjur á ári, kr. 4.007.563 2.976.000 1.030.937

Framlegð á ári, kr. 1.050.000 220.000 830.000

+30%

x 3,75

Kr. korn FE = Kr. hey FE x 2

Verðlagning á UN1 A, þ.e. hærra verð fyrir þyngri gripi, hefur það í för með sér að kjörsláturþungi hækkar hjá Íslenskum gripum.

AfurðastöðFlokkur Norðlenska SSUK1 226 229UK2 210 188UK3 190 148MK1 360 345AK1 277 272UN1 M+ 580 580UN1 A <210 kg 625 590UN1 A =>210 kg 625 623UN1 ÚRV A <210 kg 680 590UN1 ÚRV A =>210 kg 680 677UN1 ÚRV A holdanaut 685 677K1 U A 540 540

Nautgriparækt II 2014

0

50

100

150

200

250

300

Fa

ll, k

g

Meðalþungi UN falla eftir flokkum 2013

Framlegðin þarf að standa undir launum og stofnkostnaði

(og hér einnig rekstri á aðstöðu)!

Grundvöllur

Fe alls 1100

Kjarnfóður, fóðureiningar 250

Hey, fóðureiningar 850

Meðalfóðurstyrkur heys (FE/kg) 0,80

Meðalfóðurstyrkur kjarnfóðurs (FE/kg) 1,18

Hey, kg þurrefni 1063

Kjarnfóður, kg þurrefni 212

Fóður alls, kg þurrefni 1274

Meðalfóðurstyrkur, FE/kg þe 0,86

FE/kg fall 7,3

Át FE á dag 3,0

Sterkt eldi

Nautgriparækt II 2014

KálfaflokkarÍslensk naut

kr UK2 MK1 AK1B

Grunnverð kálfs 4.000 4.000 4.000 4.000

Kálfamjólk 75 1.500 22.500 22.500

Kálfakögglar 120 0 6.600 6.600

Flutningskostnaður 1.000 1.000 1.500 2.000

Heyfóðureiningar 30 0 0 25.500

Kjarnfóðureiningar 60 0 0 15.000

Samtals breytilegur kostnaður 6.500 34.600 75.600

Fall, kg 15 45 150

Fall, kg á dag 0,370

Kr/kg falls 210 352 277

Kjöttekjur alls 3.150 15.840 41.550

Framlegð alls -3.350 -18.760 -34.050

Page 11: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

11

? ?

Nautgriparækt II 2014

Áhrif fóðurstyrks miðað við slátrun 20 mánaða

Íslensk naut Limósín naut

UN1A Holdanaut A

kr veiktA sterktB veiktA sterktB

Grunnverð kálfs 4.000 4.000 4.000 4.000 4.000

Kálfamjólk 50 15.000 15.000 15.000 15.000

Kálfakögglar 120 6.600 6.600 6.600 6.600

Flutningskostnaður 2.000 6.000 6.000 6.000 6.000

Heyfóðureiningar 30 62.910 58.890 65.760 62.160

Kjarnfóðureiningar 60 3.600 33.000 6.000 36.000

Samtals breytilegur kostnaður 98.110 123.490 103.360 129.760

Fall, kg 186 250 246 315

Fall, kg á dag 0,285 0,392 0,385 0,500

Kr/kg falls 610 662 660 662

Kjöttekjur alls 113.460 165.500 162.360 208.530

Framlegð alls 15.350 42.010 59.000 78.770

Framlegð/mánuð 768 2101 2950 3939

2,74 1,34

Grundvöllur

Fe alls 2157 2513 2292 2672

Kjarnfóður, fóðureiningar 60 550 100 600

Hey, fóðureiningar 2097 1963 2192 2072

Meðalfóðurstyrkur heys (FE/kg) 0,72 0,80 0,72 0,80

Meðalfóðurstyrkur kjarnfóðurs (FE/kg) 1,18 1,18 1,18 1,18

Hey, kg þurrefni 2913 2454 3044 2590

Kjarnfóður, kg þurrefni 51 466 85 508

Fóður alls, kg þurrefni 2963 2920 3129 3098

Meðalfóðurstyrkur, FE/kg þe 0,73 0,86 0,73 0,86

FE/kg fall 11,6 10,1 9,3 8,5

Át FE á dag 3,6 4,2 3,8 4,5

Samkvæmt

verðskrá

Norðlenska

júlí 2012

Samkvæmt

verðskrá

Norðlenska

júlí 2012

Áhrif fóðurstyrks miðað við slátrun 24 mánaða

Íslensk naut Limósín naut

UN1A Holdanaut A

kr veiktA sterktB veiktA sterktB

Grunnverð kálfs 4.000 4.000 4.000 4.000 4.000

Kálfamjólk 50 15.000 15.000 15.000 15.000

Kálfakögglar 120 6.600 6.600 6.600 6.600

Flutningskostnaður 2.000 6.000 6.000 6.000 6.000

Heyfóðureiningar 30 86.130 83.310 91.290 90.030

Kjarnfóðureiningar 60 5.400 42.000 9.000 45.000

Samtals breytilegur kostnaður 123.130 156.910 131.890 166.630

Fall, kg 220 298 325 416

Fall, kg á dag 0,281 0,388 0,425 0,549

Kr/kg falls 610 662 660 662

Kjöttekjur alls 134.200 197.276 214.500 275.392

Framlegð alls 11.070 40.366 82.610 108.762

Framlegð/mánuð 461 1682 3442 4532

3,65 1,32

Grundvöllur

Fe alls 2961 3477 3193 3751

Kjarnfóður, fóðureiningar 90 700 150 750

Hey, fóðureiningar 2871 2777 3043 3001

Meðalfóðurstyrkur heys (FE/kg) 0,72 0,80 0,72 0,80

Meðalfóðurstyrkur kjarnfóðurs (FE/kg) 1,18 1,18 1,18 1,18

Hey, kg þurrefni 3988 3471 4226 3751

Kjarnfóður, kg þurrefni 76 593 127 636

Fóður alls, kg þurrefni 4064 4064 4354 4387

Meðalfóðurstyrkur, FE/kg þe 0,73 0,86 0,73 0,86

FE/kg fall 13,5 11,7 9,8 9,0

Át FE á dag 4,1 4,8 4,4 5,1

Vöxtur g/dag

Hámarks framlegð

Nautgriparækt II 2014

Ársframlegð úr geldneytafjósi Limósín blendingarEldi

Eldistími Gripir veiktA sterktB Mismunur

20 60 3.540.000 4.726.200 1.186.200

24 50 4.130.500 5.438.100 1.307.600

Mismunur -590.500 -711.900

Gripir = fjöldi gripa sem er slátrað á ársgrundvelli

Ársframlegð úr geldneytafjósi íslensk nautEldi

Eldistími Gripir veiktA sterktB Mismunur

20 60 921.000 2.520.600 1.599.600

24 50 553.500 2.018.300 1.464.800

Mismunur 367.500 502.300

20 mánaða eldi = 60 gripum slátrað á ári24 mánaða eldi = 50 gripum slátrað á ári

35% meira

34% meira

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

Page 12: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

12

Skilyrði: Aðbúnaður sé í lagi allan eldistímann!

Nautgriparækt II 2014 Nautgriparækt II 2014

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

200 250 300

Fram

legð

af

grip

, kr

Fallþungi, kg

Kjörsláturstærð og áhrif fóðurstyrks-framlegð-

0,75

0,80

0,85

FEm/kg þ.e.

Nautgriparækt II 2014

0

5

10

15

20

25

30

35

40

200 250 300

Mán

ur

í eld

i

Fallþungi, kg

Kjörsláturstærð og áhrif fóðurstyrks-eldistími-

0,75

0,80

0,85

FEm/kg þ.e.

• 50 burðir á ári

• Samstilltur burður (maí, júní)

• Kálfar ganga undir í um sjö mánuði (220 kg)

• Nautkálfar teknir frá og stíufóðraðir sterkt og slátrað 24 mánaða samtals 25 á ári

• Kvígukálfar teknir frá og aldir úti en gefið vel

• Kvígum haldið 14 – 15 mánaða gömlum

• Kýr aldar úti með skjóli

• Fyrsta kálfs kvígum og kúm slátrað við fráfærur samtals 25 á ári

Nautgriparækt II 2014

Meðalfjöldi

Flokkar gripa beit verkað FE/grip

Nautkálfar á 1. ári 25 - 12.500 500

Nautkálfar á 2. ári 25 - 60.000 2.400

Kvígur á 1. ári 25 - 12.500 500

Kvígur á 2. ári 25 15.000 30.000 1.800

Fyrsta kálfs kvígur 20 18.000 22.500 2.025

Kýr 20 17.000 21.850 1.943

Samtals 140 50.000 159.350

- í stíum 50 - 72.500

- úti me skjóli 90 50.000 86.850

Beit/verkað, % 24 76

Fóðurþarfir alls, FE

Miðað við að nánast allt fóður sé ræktað heima er ræktunarþörfin 60 – 70 ha, þar af ræktað beitiland 20 – 30 ha.

Nautgriparækt II 2014

Flokkar Fall, kg Fjöldi Kr/kg Kr alls

UN úrval A 350 25 662 5.792.500

UN 1 A 280 13 610 2.220.400

K U 1 A 300 12 530 1.908.000

Meðaltal/alls 310 50 617 9.920.900

Nautgriparækt II 2014

Page 13: Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í ... · Af hverju er Ísland svona öðruvísi? Hvaða hagfræði er í gangi hér á landi? •Íslensk naut eru bráðþroska,

8.4.2014

13

• Með bættum aðbúnaði og aukinni kjötveltu (sterkara eldi og lækkuðum sláturaldri) má auðveldlega auka nautakjötframleiðsluna um tugi prósenta hér á landi.

• Allt bendir til þess að það myndi jafnframt auka hagkvæmni eldisins miðað við núverandi aðstæður

...því fær lokaorðin....

Nautgriparækt II 2014

...um slátureldi nauta... „...gildir sú höfuðregla, að kappala gripina á sem skemmstum tíma.“

Nautgriparækt II 2014