13
THE FLY FISHING CATALOGUE BE INSPIRED, FISH AIRFLO. 2013 ICELANDIC TRADE

Airflo trade 2013 icelandic v6

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fishing gear

Citation preview

Page 1: Airflo trade 2013 icelandic v6

The Fly Fishing CaTalogue

be inspired, fish Airflo.

2013

ICELANDIC TrADE

Page 2: Airflo trade 2013 icelandic v6

Kæri veiðimaður/kona

Nú þegar nýtt veiðitímabil er að nálgast langar okkur að kynna fyrir ykkur allar nýju og spennandi vörurnar sem verða á boðstólum þetta árið frá Airflo.

Efst á listanum eru nýju Super dry flotlínurnar sem okkur finnast svo fullkomnar að þér finnst þú veiða með með nýrri flugulínu í hvert skipti sem kastað er. Skoðið nánar á bls 11.

Vöðlurnar hafa einnig verði endurnýjaðar og úrvalið aukið. Þær eru nú þægilegri en nokkru sinni fyrr svo þér líði sem best í veiðiferðinni. Þú sérð allt um nýju vöðlurnar á bls 29.

Úrval flugustanga hefur einnig verið aukið með nýrri switch stöng úr Airtec Nan-Tec stangar seríunni. Stöngin hentar einstaklega vel með Forty Plus línuna.

Þrátt fyrir að Airflo sé sífellt að þróa vörur sínar, er áfram boðið upp á vörur sem hafa fest sig í sessi. Þar má nefna Delta Classic stangirnar og Outlander töskurnar sem ávallt standa fyrir sínu.

Við óskum veiðimönnum gleðilegs stangveiðisumars og bjóðum þá velkomna í verslun okkar. Við minnum einnig á heimasíðu okkar (www.vesturrost.is) þar sem veiðimenn geta kynnt sér Airflo vörurnar, sem og allt annað sem við höfum upp á að bjóða.

Með Kveðju Frá vesTurrösT og airFlo.

2

velKoMinn í vesTurrösT í boði airFlo

bvg-airFlo lTD.

uniT 6,

inDusTrial esTaTe,

breCon, PoWys,

lD3 8la, uK

Tel: +44 (0) 871 911 7045

FaX: +44 (0)1874 624 030

WWW.airFloFishing.CoM

sérverslun veiðiManna

laugaveg 178

105 reyKjavíK

WWW.vesTurrosT.is

[email protected]

veloCiTy linesVelocity línan hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur í faginu sem og þá sem eru að rifja veiðimennskuna upp eftir hlé.

Hönnunin er notendavæn og langur afturhluti línunar gerir það að verkum að línan vex með veiðimanninum eftir því sem hann nær betri tökum á köstunum. Í línuna er notuð tækni sem finna má í öðrum premium línum.

DelTa ClassiC FlugusTangir Þessi marg verðlaunaða stöng er búin að vera í vörulínu Airflo í 5 ár. Delta Classic hefur fengið fjölda viðurkenninga og er án efa ein hagkvæmustu kaupin hjá Airflo. Létt og sterk stöng sem einstaklega auðvelt er að kasta með, hvort heldur er fyrir byrjendur eða lengra komna. Stöngin er ólívu græn með krómuðum snáka lykkjum og hágæða hjólasæti.Í stuttu máli: Hagkvæm stöng sem valin var “Best in Test“ af tímaritinu Trout Fisherman Magazine.

KIT 1

FlugusTangarseTTDelTa ClassiC sTöng / hólKur

ClassiC hjól 4 auKa sPólur og TasKa veloCiTylína og unDirlína

Kr. 28.900

BesT In TesT2009

TrOuT rOd under £150

3

Tegund Þyngd lína stærð númer verð Kr

ClassiC 4/6 6.42oZ WF6+100yrDs F-Class-4/6 11900

ClassiC 7/9 7.35oZ WF8+150yrDs F-Class-7/9 11900

ClassiC FluguhjóliðÞetta er mest selda “large arbor“ fluguhjólið frá Airflo og kaupendur fá mikið fyrir peninginn. Hjólsætið er úr léttri álblöndu og með góðri bremsu. Hverju hjóli fylgja fjórar glærar aukaspólur.

Hjólið kemur í tösku og fæst í tveimur mismunandi stærðum.

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd lína númer verð Kr

8’ #3/4 h/Wells no MiD-TiP 3.35oZ 3 F-DelTaC-8034 189008’6” #4/5 h/Wells no MiD-TiP 3.59oZ 3 F-DelTaC-8645 189009’ #5/6 h/Wells no MiD-TiP 4.16oZ 3 F-DelTaC-9056 189009’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 4.40oZ 3 F-DelTaC-9067 189009’ #8/9 F/Wells yes MiD-TiP 4.79oZ 3 F-DelTaC-9089 18900

9’6” #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 4.97oZ 3 F-DelTaC-9667 199009’6” #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 5.00oZ 3 F-DelTaC-9678 1990010’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 5.04oZ 3 F-DelTaC-1067 1990010’ #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 5.10oZ 3 F-DelTaC-1078 1990010’ #8/9 F/Wells yes MiD-TiP 5.12oZ 3 F-DelTaC-1089 19900

10’6” #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 5.39oZ 3 F-DelTaC-10678 1990011’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 5.56oZ 3 F-DelTaC-1167 1990011’ #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 6.06oZ 3 F-DelTaC-1178 19900

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing oPTiC green WF4-9 braiDeD vl-WF(+siZe)F-og 4900FloaTing oPTiC green DT4-6 braiDeD vl-DT(+siZe)F-og 4900

inTer Clear WF5-9 Mono vl-WF(+siZe)Fi-Cl 4900FasT sinK MeD olive WF5-9 Mono vl-WF(+siZe)s-Mo 4900

www.vesturrost.is BE iNSPirED, FiSH AirFLO.

Page 3: Airflo trade 2013 icelandic v6

TVÍHenduTIlBOÐDelTa ClassiC 13 -14 FeTa sTöng

airTeC Fluguhjól og hólKurDelTa sPey Flugulína og unDirlína

Kr. 68.900

rige suPPle iMPaCT rige Supple impact flugulína er með í settinu.

Ein mest selda línan hjá Airflo með góðum haus sem hleður vel stöngina og kastar vel kúluhausum og þyngdum flugum, hún er með ridge rennslislínu.

FlugusTangarseTTairTeC nano FlugusTöng og hólKur

airTeC Fluguhjól og riDge iMPaCTFlugulína og unDirlína

Kr. 38.900

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing oPTiC green WF4-9 braiDeD vl-WF(+siZe)F-og 8900FloaTing oPTiC green DT4-6 braiDeD vl-DT(+siZe)F-og 8900

inTer Clear WF5-9 Mono vl-WF(+siZe)Fi-Cl 8900FasT sinK MeD olive WF5-9 Mono vl-WF(+siZe)s-Mo 8900

4 www.vesturrost.is 5BE iNSPirED, FiSH AirFLO.

ulTrasPeyVið gerð þessara línu var notað öll nýjasta tækni við gerð flugulína. Grunn línan byggir á tækni sem Airflo hefur einkaleyfi á, en henni fylgja tveir skothausar (flot og hægsökkvandi) og fimm auka toppar. Ultrasprey línan er ekki aðeins sérlega traust, heldur aðeins stífari en hefðbundnar línur. Mótstaðan þegar línan þýtur í gegnum stangarlykkjurnar er því lágmörkuð, og þar með nær hún hraða sem aðrar línur ná ekki. Skothausarnir er hannaðir til að flytja sem mest af kraftinum yfir í línuna fyrir aftan sem gefur lengri köst. Með því að hafa bæði flotenda og hægsökkvandi getur veiðimaðurinn betur stjórnað því á hvaða dýpi hann er að veiða, allt eftir hitastigi og aðstæðum. Auðvelt er að skipta um endana og bregðast þannig við breyttum aðstæðum á veiðistað. Á miðjum hausnum er nýtt “Power Core braid” tækni Airflow. Línan strekkist að hámarki um 6% sem auðveldar veiðimanninum að stýra línunni meðan henni er kastað og eykur stöðugleika. Línan er sérlega næm sem veldur því að veiðimaðurinn finnur fyrr þegar fiskurinn tekur, sem tryggir að fleiri fiskar koma á land. Hægt er að fá eftirfarndi Ultrasprey línur:

DelTa ClassiC salMon roDs Airflo tvíhendurnar eru boðnar í þremur lengdum á góðu verði. Eins og Delta Classic einhendan eru tvíhendurnar mjúkar og sterkar. Þær eru hannaða fyrir áreynslulaus “spey” og veltiköst hvort heldur er með speylínu, skothausum eða multitip línum. Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur tvíhendu kastari ætti verðlauna Delta Classic stöngin að heilla þig.

airTeC FluguhjólAirtec fluguhjólin eru rennd úr heilum stöngum sem gerir þau ákaflega sterk. Bremsan er í lokuðu húsi og hjólin eru hönnuð til að þola saltvatn.

Traust og sterkt hjól á góðu verði.

Tegund Þyngd lína stærð lína númer verð Kr

airTeC-4/5 5.85oZ WF5+50yDs #4-5 F-airTeC-4/5 13900airTeC-5/6 6.20oZ WF6+100yDs #5-6 F-airTeC-5/6 14900airTeC-7/9 6.84oZ WF7+100yDs #7-9 F-airTeC-7/9 16400

airTeC-9/11 7.40oZ WF9+150yDs #9-11 F-airTeC-9/11 21900airTeC-10/12 7.69oZ WF11+200yDs #10-12 F-airTeC-10/12 22900

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

13’ #8/9 D/hanD n/a MiD-TiP 3 9.31oZ F-DelTaC-1389 3690014’ #9/10 D/hanD n/a MiD-TiP 3 9.45oZ F-DelTaC-14910 3690015’ #10/11 D/hanD n/a MiD-TiP 3 11.00oZ F-DelTaC-151011 36900

lína size belly length Tip length Total head length head Weight

8/9WT 8.2M 4.1M 12.5M/41.0FT 39g9/10WT 8.3M 4.5M 13.0M/42.6FT 42g

10/11WT 8.8M 4.5M 13.5M/44.2FT 44g

Code: #EF-ST(size)-SET

Verð Kr: 28900

neW

KIT 3 KIT 2

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

8’ #3/4 F/Wells yes MiD-TiP 2.46oZ 3 F-airnano-8034 24900

8’ 6” #4/5 F/Wells yes MiD-TiP 2.61oZ 3 F-airnano-8645 24900

9’ #5/6 F/Wells yes MiD-TiP 3.17oZ 3 F-airnano-9056 24900

9’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 3.87oZ 3 F-airnano-9067 24900

9’ 6” #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 4.01oZ 3 F-airnano-9667 24900

9’ 6” #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 4.08oZ 3 F-airnano-9678 28900

10’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 4.36oZ 3 F-airnano-1067 28900

10’ #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 4.47oZ 3 F-airnano-1078 28900

10’ #8 F/Wells yes MiD-TiP 4.68oZ 3 F-airnano-108-CoMP 28900

10’ 6” #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 4.75oZ 3 F-airnano-10678 28900

Framleiðsala á flugustöngum þróast með breytingum á tækni og þeim efnum sem notuð eru. Oftast gerist þeta í litlum skrefum og yfir margra ára tímabil. Síðan “corbon” efnin urðu allsráðandi í flugustöngum höfum við ekki séð jafn mikla grundvallarbreytingu þar til nú með Airtec Nan-Tec tækninni sem gefur þér frábæra möguleika á viðráðanlegu verði. Airtec Nan-tec tryggir bæði frábæra kasteiginleika og eitt fallegasta útlitið á markaðnum. Og stönginn er ekki bara falleg , heldur er krafturinn og léttleikin til þess fallinn að auka ánægjuna við veiðarnar og gera köstinn auðveldari. Airtec Nan-Tec; Léttari og sterkari...

airTeC FlugusTangir

airTeC FluguhjólAirtec fluguhjólin eru rennd úr heilum stöngum sem gerir þau ákaflega sterk. Bremsan er í lokuðu húsi og hjólin eru hönnuð til að þola saltvatn.

Traust og sterkt hjól á góðu verði.

Tegund Þyngd lína stærð lína númer verð Kr

airTeC-4/5 5.85oZ WF5+50yDs #4-5 F-airTeC-4/5 13900airTeC-5/6 6.20oZ WF6+100yDs #5-6 F-airTeC-5/6 14900airTeC-7/9 6.84oZ WF7+100yDs #7-9 F-airTeC-7/9 16400

airTeC-9/11 7.40oZ WF9+150yDs #9-11 F-airTeC-9/11 21900airTeC-10/12 7.69oZ WF11+200yDs #10-12 F-airTeC-10/12 22900

Page 4: Airflo trade 2013 icelandic v6

ForTy Plus – eXTreMe

FlugusTangarseTTForTy Plus nan TeC sTöng og hólKur

auKaToPPur, MisMunanDi hraði. sWiTCh CasseTTe hjól og 4 auKasPólur, 40+ lína og unDirlína

Kr. 44.900

sWiTCh CasseTTe Swithch Cassette hjólið bíður upp á mikið fyrir ekki mikinn pening, það er me diskabremsu, kúlulegu, 4 aukaspólum og tösku

6

KIT 4

• Spools fit both Switch Cassette and Switch Superlite

• Stunning Looks

• V Spool Capacity

• Die cast cassette reel

• Bomb-proof drag

• Comes with 5 spools

• Custom reel bag

• Amazing Value

Tegund Þýngd Capacity lína númer verð Kr spool númer spool verð

sWiTCh-4/6 6.20oZ WF6+100yDs #4-6 F-sWiTCh-4/6 14900 F-sWiTCh-4/6-X -sWiTCh-7/9 7.32oZ WF8+150yDs #7-9 F-sWiTCh-7/9 16900 F-sWiTCh-7/9X -

sWITCH reels KoMa Með 5 sPóluM

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

9’ 6” #7/8 F/Wells yes TWin TiP 3.92oZ 3 F-40+nano-9678 2890010’ #7/8 F/Wells yes TWin TiP 4.06oZ 3 F-40+nano-1078 2890010’ #8/9 F/Wells yes TWin TiP 4.09oZ 3 F-40+nano-1089 28900

ForTy Plus Tveir ToPPar40+ Nan-Tec flugustangirnar koma með tveimur toppum, og því eins og veiðimaðurinn fái tvær stangir á verði einnar. Topparnir eru mismunandi stífir.

Hraðari toppurinn hentar betur fyrir lengir köst, þyngri flugur og sökklínur. Mýkri toppurinn er góður í yfirborðstökur og þegar næmnin þarf að vera sem mest.

Forty Plus er gerð með Nano tækninni sem gerir hana létta en um leið mjög sterka. Stangirnar henta sérlega vel með Airflo 40+ flugulínunum.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaT/FloaT ivory/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)F-iv/sr 8900FloaT/inT TiP ivory/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)-F/i-iv/sr 8900

FloaT/sloW inT Trans olive/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)si-To/sr 8900FloaT/FasT inT Trans green/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)i-Tg/sr 8900

inTer//Di3 DarK green/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s5-Dg/sr 8900

inTer/Di5 blue/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s5-bl/sr 8900

inTer/Di7 blaCK/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s7-bK/sr 8900

Koltrefjaþræðir (Carbon fibers), eru afar fíngerðir (um 0,005-0,010mm) og aðalega gerðir úr kolefnissameindum. Þræðirnir eru notaðir til að vefa dúk. Dúknum er raðað í nokkur lög og límdur saman með sterku plastefni til að auka styrkinn. Koltrefja dúknum er vafið utan um formaðar stangir og þetta síðan bakað við háan hita þar sem plastefninn bráðna saman. Þar með verða stangirnar sterkari en nokkru sinni fyrr.

MesTa bylTing Frá KolTreFjunuM?NAN-TECC

veiðisTangirnarAirflo flugustangir hafa áunnið sér orðspor fyrir vandaðan frágang og áreiðanleika á sanngjörnu verði. Notuð eru bestu fáanlegu efni og nýjastu tækni við framleiðsluna. Þar með talin Nano - og snúnings stöðugleika tækni.

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

8’ #3/4 F/Wells yes MiD-TiP 2.46oZ 3 F-airnano-8034 289008’ 6” #4/5 F/Wells yes MiD-TiP 2.61oZ 3 F-airnano-8645 28900

9’ #5/6 F/Wells yes MiD-TiP 3.17oZ 3 F-airnano-9056 289009’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 3.87oZ 3 F-airnano-9067 28900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

Framleiðsala á flugustöngum þróast með breytingum á tækni og þeim efnum sem notuð eru. Oftast gerist þeta í litlum skrefum og yfir margra ára tímabil. Síðan “corbon” efnin urðu allsráðandi í flugustöngum höfum við ekki séð jafn mikla grundvallarbreytingu þar til nú með Airtec Nan-Tec tækninni sem gefur þér frábæra möguleika á viðráðanlegu verði. Airtec Nan-Tec tryggir bæði frábæra kasteiginleika og eitt fallegasta útlitið á markaðnum. Og stönginn er ekki bara falleg, heldur er krafturinn og léttleikin til þess fallinn að auka ánægjuna við veiðarnar og gera köstinn auðveldari. Airtec Nan-Tec; Léttari og sterkari...

airTeC FlugusTangir

Airtec Nan-Tec Series

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

11' 3" #6 D/hanD n/a MiD-TiP 5.43oZ 4 F-sWnano-116 2990011' 3" #7 D/hanD n/a MiD-TiP 5.82oZ 4 F-sWnano-117 2990011' 3" #8 D/hanD n/a MiD-TiP 5.92oZ 4 F-sWnano-118 29900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

neW

Airtec Switch rodSVið erum oft spurðir hvort Switch stangirnar eru löng einhenda eða stutt tvíhenda? Og svarið er hvort tveggja.

Hvort heldur er við veiðar í vötnum eða ám, eru möguleikarnir til að skipta um kastaðferð miklir. Switchstangirnar eru skemmtilega viðbót í Airtec Nan-Tec fjölskylduna. Þær eru léttar og sterkar og ráða vel við stóru flugurnar.

Með Airflo 40+ Extream flugulínunni er einstaklega auðvelt að hlaða stöngina og kasta langt.

7www.vesturrost.is

Spurðu veiðimann hvað hann vilja helst bæta og svarið er nánst undantekingarlaust það sama; “ég vil geta kastað lengra”. Og því kynnum við til sögunnar Forty Plus. Með auðkastanlegum tíu metra framenda, og grannri “grunnlínu” þar fyrir aftan, verður þú fljótlega farinn að kasta út fyrir sjóndeildarhringinn. Virkar einnig vel í rúllukasti og þar sem pláss fyrir aftan veiðimanninn er takmarkað. Mjög vinsæl skotlína.

be inspired, fish Airflo.

Page 5: Airflo trade 2013 icelandic v6

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

9’ 6” #7/8 F/Wells yes TWin TiP 3.92oZ 3 F-40+nano-9678 2890010’ #7/8 F/Wells yes TWin TiP 4.06oZ 3 F-40+nano-1078 2890010’ #8/9 F/Wells yes TWin TiP 4.09oZ 3 F-40+nano-1089 28900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

ForTy Plus Tveir ToPPar40+ Nan-Tec flugustangirnar koma með tveimur toppum, og því eins og veiðimaðurinn fái tvær stangir á verði einnar. Topparnir eru mismunandi stífir. Hraðari toppurinn hentar betur fyrir lengir köst, þyngri flugur og sökklínur. Mýkri toppurinn er góður í yfirborðstökur og þegar næmnin þarf að vera sem mest. Forty Plus er gerð með Nano tækninni sem gerir hana létta en um leið mjög sterka. Stangirnar henta sérlega vel með Airflo 40+ flugulínunum.

Forty Plus Nan-Tec Twin Tip Series

9

DelTa ClassiC TvíhenDur Airflo tvíhendurnar eru boðnar í þremur lengdum á góðu verði.

Eins og Delta Classic einhendan eru tvíhendurnar mjúkar og sterkar. Þær eru hannaða fyrir áreynslulaus “spey” og veltiköst hvort heldur er með speylínu, skothausum eða multitip línum. Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur tvíhendu kastari ætti verðlauna Delta Classic stöngin að heilla þig.

DelTa ClassiC KasTsTangir Delta Classic eru allar í þremur hlutum og eru seldar í vönduðum hólk. Þær fást í þremur lengdum, 9, 10 og 11 fet fyrir mismunandi kast þyngd.

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

8’ #3/4 h/Wells no MiD-TiP 3.35oZ 3 F-DelTaC-8034 189008’6” #4/5 h/Wells no MiD-TiP 3.59oZ 3 F-DelTaC-8645 189009’ #5/6 h/Wells no MiD-TiP 4.16oZ 3 F-DelTaC-9056 189009’ #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 4.40oZ 3 F-DelTaC-9067 189009’ #8/9 F/Wells yes MiD-TiP 4.79oZ 3 F-DelTaC-9089 18900

9’6” #7/8 F/Wells yes MiD-TiP 4.97oZ 3 F-DelTaC-9678 19900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

lengd lína handfang Fbutt virkni Partar Þýngd númer verð Kr

13’ #8/9 D/hanD n/a MiD-TiP 3 9.31oZ F-DelTaC-1389 3890014’ #9/10 D/hanD n/a MiD-TiP 3 9.45oZ F-DelTaC-14910 3890015’ #10/11 D/hanD n/a MiD-TiP 3 11.00oZ F-DelTaC-151011 38900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

lengd Casting weight Partar Þýngd númer verð Kr

9’ 10-30 graMs 3 7.25oZ F-DelTasPin 91030 1590010’ 15-35 graMs 3 7.52oZ F-DelTasPin 101535 1690011’ 20-45 graMs 3 7.96oZ F-DelTasPin 112045 17900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

Del

ta C

lass

ic Tr

out

Del

ta C

lass

ic Sa

lmon

DelTa ClassiC FlugusTangirÞessi marg verðlaunaða stöng er búin að vera í vörulínu Airflo í 5 ár. Delta Classic hefur fengið fjölda viðurkenninga og er án efa ein hagkvæmustu kaupin hjá Airflo.

Létt og sterk stöng sem einstaklega auðvelt er að kasta með, hvort heldur er fyrir byrjendur eða lengra komna. Stöngin er ólívu græn með krómuðum snáka lykkjum og hágæða hjólasæti. Í stuttu máli: Hagkvæm stöng sem valin var “Best in test“ af tímaritinu Trout Fisherman Magazine.

BesT In TesT2010 & 2011

salMOn rOd under £200

BesT In TesT2009

TrOuT rOd under £150

Delta Classic Trout Rod Series

8

Það var bara eðlilegt að þessi sívinsæla stöng yrði endurhönnuð með Nano tækni, sem gerir hana léttari og sterkari en áður og jafnvel betri.

Þessar sívinsælu stangir eru sérstaklega hannaðar fyrir veiðar í ám og eru sérstaklega nákvæmar í þegar kastað er stutt eða meðallangt.

Tímaritið Trout and Salmon mælir með þessari stöng.

sTreaMTeC lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

8’ 3/4 h/Wells no MiD/TiP 3.56oZ 4 F-sT-nano-8034 289008’ 4/5 h/Wells no MiD/TiP 3.67oZ 4 F-sT-nano-8045 289009’ 3/4 h/Wells no MiD/TiP 3.85oZ 4 F-sT-nano-9034 289009’ 4/5 h/Wells no MiD/TiP 3.92oZ 4 F-sT-nano-9045 289009’ 5/6 h/Wells no MiD/TiP 3.92oZ 4 F-sT-nano-9056 28900

10’ 3/4 h/Wells no MiD/TiP 4.15oZ 4 F-sT-nano-1034 28900

10’ 4/5 h/Wells no MiD/TiP 4.23oZ 4 F-sT-nano-1045 28900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

reCOMMended

Airflo Jorneyman er 7 parta flugustöng sem hentar sérlega vel í bakpokaferðir eða í önnur ferðalög. Nano tækninn nýtur hvergi betur en í ferðaflugustöngum. Með nano tækni er stöngin létt og sterk þrátt fyrir samskeytin. Samsetningarnar eru sérstaklega gerðar til að þola álagið og til að renna ekki í sundur.

Þrátt fyrir að vera í 7 hlutum er Jorneyman frábær við allar veiðar.

lengd lína handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

9’ #5/6 F/Wells yes MiD/TiP 3.92oZ 7 F-journey-9056 26900

Þessar stangir eru með ævilangri ábyrgð, áskilin er réttur á umsýslugjaldi

b

est s e l l e r

b

est s e l l e r

new

FREE*

newNANOtechn

ology FREE

tightlinesrecom

modations

100%waterproo

f

newLOWER

PRICE

journeyMan TrouT (7 ParTa FerðasTöng)

www.vesturrost.is be inspired, fish Airflo.

Page 6: Airflo trade 2013 icelandic v6

10 www.vesturrost.is 11

Tegund Þýngd lína stærð númer verð Kr

v-liTe 3/4 5.46oZ WF4 & 50yDs F-vliTe-3/4 27900v-liTe 5/7 7.26oZ WF6 & 100yDs F-vliTe-5/7 31000v-liTe 7/9 7.65oZ WF8 & 150yDs F-vliTe-7/9 32900

v-liTe 10/12 10.08oZ WF11 & 200yDs F-vliTe-10/12 38900

v-liTe Fluguhjólið Nýtt, flott og framsækið V-Lite fluguhjól er úr Arospace álblöndu sem gerir hjólið einstaklega létt en um leið ákaflega sterkt. Bremsan er alveg lokuð sem gerir hana nákvæmari og tryggir að hún fyllist ekki af óhreinindum.

V-lite hjólið fæst fyrir allar línu stærðir.

neW

airTeC Fluguhjólið Airtec fluguhjólin eru rennd úr heilum stöngum sem gerir þau ákaflega sterk. Bremsan er í lokuðu húsi og hjólin eru hönnuð til að þola saltvatn. Traust og sterkt hjól á góðu verði.

Tegund Þýngd lína stærð númer verð Kr

airTeC-4/5 5.85oZ WF5+50yDs F-airTeC-4/5 13900airTeC-5/6 6.20oZ WF6+100yDs F-airTeC-5/6 14900airTeC-7/9 6.84oZ WF7+100yDs F-airTeC-7/9 16400

airTeC-9/11 7.40oZ WF9+150yDs F-airTeC-9/11 21900airTeC-10/12 7.69oZ WF11+200yDs F-airTeC-10/12 22900

Tegund Þýngd lína stærð númer verð Kr

ClassiC 4/6 6.42oZ WF6+100yrDs F-Class-4/6 11900

ClassiC 7/9 7.35oZ WF8+150yrDs F-Class-7/9 11900

ClassiC FluguhjóliðÞetta er mest selda “large arbor” fluguhjólið frá Airflo og kaupendur fá mikið fyrir peninginn. Hjólsætið er úr léttri álblöndu og með góðri bremsu. Hverju hjóli fylgja fjórar glærar aukaspólur. Hjólið kemur í tösku og fæst í tveimur mismunandi stærðum.

Fluguhjólið The latest generation of Airflo fly reels are designed with the progressive fly angler in mind.

These reels not only look superb, but are also built to withstand years of tough use out on the water.

ClassIC Hjól KoMa Með 4 sPóluM

Þéttleiki Taper/stærð litur Core númer Price

FloaTing WF4-8 hoT Coral PoWer Core sD-MD-WF(siZe)F-hC 9900

MenD suPer-Dri FlylinesHönnuð til að auðvelda veiðar með þungum púpum og stærri flugum. Línan er með þykkum framenda, sem er sér hannaður fyrir veiðar með tökuvara. Framparturinn er líka óvenju langur, sem auðveldar að leggja línuna rétt á vatnið, þó línuendinn sé langt frá veiðimanninum.

Þéttleiki Taper/stærð litur Core númer verð Kr

FloaTing WF5-8 Pale MinT PoWer Core sD-lP-WF(siZe)F-PM 9900

laKe Pro suPer-Dri FlylinesLína sem sérstaklega er hönnuð fyrir vatnaveiða. Þessi lína nýtir okkar vinsælu Delta samsetningu sem auðveldar löng köst, jafnvel þó veitt sé með mörgum flugum / þó veitt sé með dropper / þó margar flugur séu undir.

eliTe suPer-Dri FlylinesAlhliða lína fyrir silungsveiði. Hönnuð með meðal þungum framenda sem er hefðbundinn að lengd. Það gerir hana hentuga við allar aðstæður í silungsveiði.

Þéttleiki Taper/stærð litur Core númer verð Kr

FloaTing WF2-7 liChen green PoWer Core sD-el-WF(siZe)F-lg 9900FloaTing WF3-7 sunrise yelloW PoWer Core sD-el-WF(siZe)F-sy 9900FloaTing DT3-6 liChen green/sunrise yelloW PoWer Core sD-el-DT(siZe)F-lg 9900

Ground breakinG!byltinGakennt

Ný tækni gerir Airflo línurnar einstakar í sinni röð Airflo hefur þróað fjölliður sem fyrirtækið hefur nú einkaleyfi á. Efnafræðingar þess hafa nú hannað Super-dri, nýtt efni sem hrindir betur frá vatni, skít og óhreinindum af vatnsyfirborðinu, en nokkuð annað efni sem notað hefur verið í flugulínur fram að þessu. Super-Dri kemur í veg fyrir alla mótstöðu, og því er hægt að kasta línunni lengra en nokkru sinnum áður. Á sama tíma eykur nýja efnið flot línunnar. Super-Dri línurnar eru til í fimm mismunandi tegundum. Þær eru Super-Dri sem hönnuð er sérstaklega fyrir silungsveiðar. Annar nýr eiginleiki sem finna má í Super-Dri fjölskyldunni er Zone tæknin. Þar er notað nýtt efnasamband á þann hluta línunnar sem verður fyrir mestu álagi þegar kastað er. Með því er tryggt að mótstaða sé sem minnst, sem hjálpar ekki bara veiðimönnum að kasta lengra en áður, heldur eykur það endingu línunnar. Með Ridge and Power tækninni finnur þú muninn í fyrsta kasti.

neW

neW FOr 2013

Þéttleiki Taper/stærð litur Core númer verð Kr

FloaTing WF3-9 PuMPKin PoWer Core sD-XD-WF(siZe)F-PK 9900

XCeeD suPer-Dri FlylinesLína sem hönnuð er sérstaklega fyrir hraðar stangir. Línan er heldur þyngri fremst. Þar er hún búin til úr sérstaklega þéttu efnasambandi sem gerir það að verkum að auðveldara er að kasta henni á móti vindi, en eykur einnig hraða línunnar þegar kastað er.

neW

Mend Super-Dri Flylines

neW

Lake Pro Super-Dri Flylines

Elite Super-Dri Flylines

Xceed Super-Dri Flylines

neW

be inspired, fish Airflo.

Page 7: Airflo trade 2013 icelandic v6

ForTy Plus

siXTh senseFyrir tvemur áratugum vorum við fyrsta fyrirtækið til að þróa línur sem ekki teygðust, en það ferli var langt frá því að vera ein sælu ganga og byrjunarörðuleikar settu strik í reikninginn.

Ávinningurinn af því að þróa línur með lágmarks teygjanleika varð þeim mun meiri því þær eru auðveldari í köstum, auðveldara að lyfta þeim upp úr vatninu og auðveldara að “menda” þeim. Ein mest selda línan í Evrópu.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing PeaCh WF 3/4-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)F-PP 8900Mini Clear TiP PeaCh/Clear WF5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)F/i-PP 8900

sloW inTer Trans olive WF 5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)si-To 8900

MiD inTer Tan WF 5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)Mi-TT 8900FasT inTer Trans green WF 5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)Fi-Tg 8900

Di3 DarK green WF 5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)s3-Dg 8900

Di5 DarK blue WF 5/6-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)s5-Db 8900

Di7 blaCK WF 6/7-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)s7-bK 8900

Di8 blaCK WF 6/7-8/9 PoWer-Core ss-Dl-WF(+siZe)s8-bK 8900

www.vesturrost.is12 13

veloCiTy linesVelocity línan hentar sérstaklega vel fyrir byrjendur í faginu sem og þá sem eru að rifja veiðimennskuna upp eftir hlé.

Hönnunin er notendavæn og langur afturhluti línunar gerir það að verkum að línan vex með veiðimanninum eftir því sem hann nær betri tökum á köstunum. Í línuna er notuð tækni sem finna má í öðrum premium línum.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing oPTiC green WF4-9 braiDeD vl-WF(+siZe)F-og 4900

ForTy Plus - eXPerTSpurðu veiðimann hvað hann vilja helst bæta og svarið er nánst undantekingarlaust það sama; “ég vil geta kastað lengra”.

Og því kynnum við til sögunnar Forty Plus. Með auðkastanlegum tíu metra framenda, og grannri “grunnlínu” þar fyrir aftan, verður þú fljótlega farinn að kasta út fyrir sjóndeildarhringinn.

Virkar einnig vel í rúllukasti og þar sem pláss fyrir aftan veiðimanninn er takmarkað.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaT/FloaT Pale grey/oPT green WF6-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)F-Pg/og 8900Mini-TiPs Pale grey/oPT green WF6-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)F/i-Pg/og 8900

FloaT/sloW inT Trans olive/oPT green WF7-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)si-To/og 8900FloaT/FasT inT Trans green/oPT green WF7-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)i-Tg/og 8900

inTer/Di3 DarK green/oPT green WF7-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)s3-Dg/og 8900

inTer/Di5 DarK blue/oPT green WF7-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)s5-Db/og 8900

inTer/Di7 blaCK/oPT green WF7-9 PoWer Core r40-eX-WF(+siZe)s7-bK/og 8900

ForTy Plus - eXTreMeSpurðu veiðimann hvað hann vilja helst bæta og svarið er nánst undantekingarlaust það sama; “ég vil geta kastað lengra”. Og því kynnum við til sögunnar Forty Plus.

Með auðkastanlegum tíu metra framenda, og grannri “grunnlínu” þar fyrir aftan, verður þú fljótlega farinn að kasta út fyrir sjóndeildarhringinn. Virkar einnig vel í rúllukasti og þar sem pláss fyrir aftan veiðimanninn er takmarkað.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaT/FloaT ivory/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)F-iv/sr 8900FloaT/inT TiP ivory/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)-F/i-iv/sr 8900

FloaT/sloW inT Trans olive/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)si-To/sr 8900FloaT/FasT inT Trans green/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)i-Tg/sr 8900

inTer//Di3 DarK green/sunrise WF5-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s5-Dg/sr 8900

inTer/Di5 blue/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s5-bl/sr 8900

inTer/Di7 blaCK/sunrise WF6-9 PoWer Core r40-WF(+siZe)s7-bK/sr 8900

ForTy Plus - sniPerÞessi nýja lína, er með stuttan framenda, og er byggð á styttir útgáfu af 40+ línunni okkar. Hönnun framendans og þykkt hans tryggir að auðvelt er að kasta henni. The Sniper er með “Dual Head Design, og tryggir að bæði vanir og óvanir veiðimenn geta auðveldlega kastað henni. Óvanir veiðimenn kasta henni þá með tæpum fimm metrum út af stönginni, meðan vanir veiðimenn nota allan framendann sem tryggir hámarks kastlengd. Hægt er að fá flotlínu, hægsökkvandi og hraðsökkvandi. Hluti af þessari fjölskyldu er nýja “Custom Cut” línan, sem er með ellefu metra framenda sem er tæplega eins gramms þungur sem tengist síðan beint við hægsökkvandi grunnlínu. Flot- og hægsökkvandi línur eru með lykkju á báðum endum, Sink 3, Sink 7 og CCT línurnar eru aðeins með lykkju að aftan.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing Pale grey/yelloW WF8-10 PoWer-Core r40-sn-WF(+siZe)F-Ph-yl 8900inTerMeDiaTe grey blue/yelloW WF8-10 PoWer-Core r40-sn-WF(+siZe)Fi-gb-yl 8900

Di3 sinKing DK green/yelloW WF8-10 PoWer-Core r40-sn-WF(+siZe)s3-Dg-yl 8900

50% aFslÁTTuÞú KauPir 40+ FloT sKoTlínu

og Færð aðra 40+ söKKsKoTlínu á hálFvirð

eoin Fairgrieve sPeCialisT linesÞegar ég hannaði Ultraspey Shoothing Head kerfið vildi búa til skilvirka línur sem auðvelt væri að kasta langt svo veiðimenn gætu hámarkað það svæði sem þeir dekka. Eftir hönnunarferli sem staðið hefur árum saman, er ég himinlifandi með niðurstöðuna.

ulTrasPey sysTeMVið gerð þessara línu var notað öll nýjasta tækni við gerð flugulína. Grunn línan byggir á tækni sem Airflo hefur einkaleyfi á, en henni fylgja tveir skothausar (flot og hægsökkvandi) og fimm auka toppar. Ultrasprey línan er ekki aðeins sérlega traust, heldur aðeins stífari en hefðbundnar línur. Mótstaðan þegar línan þýtur í gegnum stangarlykkjurnar er því lágmörkuð, og þar með nær hún hraða sem aðrar línur ná ekki. Skothausarnir er hannaðir til að flytja sem mest af kraftinum yfir í línuna fyrir aftan sem gefur lengri köst. Með því að hafa bæði flotenda og hægsökkvandi getur veiðimaðurinn betur stjórnað því á hvaða dýpi hann er að veiða, allt eftir hitastigi og aðstæðum. Auðvelt er að skipta um endana og bregðast þannig við breyttum aðstæðum á veiðistað. Á miðjum hausnum er nýtt “Power Core braid” tækni Airflow. Línan strekkist að hámarki um 6% sem auðveldar veiðimanninum að stýra línunni meðan henni er kastað og eykur stöðugleika. Línan er sérlega næm sem veldur því að veiðimaðurinn finnur fyrr þegar fiskurinn tekur, sem tryggir að fleiri fiskar koma á land. Hægt er að fá eftirfarndi Ultrasprey línur:

Code: #EF-ST(size)-SET Verð Kr: 28900

lína belly length Tip length Total head length head Weight

8/9WT 8.2M 4.1M 12.5M/41.0FT 39g9/10WT 8.3M 4.5M 13.0M/42.6FT 42g

10/11WT 8.8M 4.5M 13.5M/44.2FT 44g

• 1 x Ultraspey Ridge Running Line

• 1 x Ultraspey Floating Head

• 1 x Ultraspey Float/Inter Head• 1 x Floating Tip• 1 x Intermediate Tip (1.5 IPS)

• 1 x Type 3 Tip (3 IPS)• 1 x Type 6 Tip (6 IPS)• 1 x Type 8 Tip (8 IPS)

be inspired, fish Airflo.

Page 8: Airflo trade 2013 icelandic v6

14 www.vesturrost.is

riDge Clear TaCTiCal FreshWaTerMeð því að nýta einstaða þekkingu okkar á háþróaðri fjölliða húð, komum við fram með nýja blöndu, sem gerði okkur kleyft að framleiða glæra flotlínu sem er hvoru tveggja stöðug og auðveld í notkun við öll skilyrði. Þar sem ridge Clear línurnar eru með PU/PE húð, brotna þær ekki né missa þær flotgetuna. rökræður um lit á línum, eða hvort þær eiga að vera glærar mun eflaust halda áfram um ókomin ár… en fyrir þá sem vilja standa fyrir máli sínu, þetta er rétta línan.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing Clear WF3-6 loW MeMory Mono rP-Tl-WF(siZe) 9900

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing Clear WF 5/6-8/9 loW MeMory Mono rP-Dl-WF(+siZe)F-Cl 8900

sloW inTer Clear WF 5/6-8/9 loW MeMory Mono rP-Dl-WF(+siZe)si-Cl 8900

FasT inTer Clear WF 5/6-8/9 loW MeMory Mono rP-Dl-WF(+siZe)Fi-Cl 8900

riDge Clear DelTa FreshWaTerÞað hefur aldrei verið vandamál fyrir okkur að hanna línur sem eru nánast ósýnilegar í vatni en eru engu að síður afar auðveldar að handleika. En meira að segja þær línur hafa verið betrumbættar. Nokkrar minniháttar lagfæringar á húð og lögun línanna, nánast fullkomna þessar frábæru línur. Það er því enn auðveldara að kasta þeim og meðhöndla en áður.

Hægt er að fá flotlínu, hæg- eða hraðsökkvandi.

riDge Clear

15

sKagiT CoMPaCT linesSkagit línurnar voru upphaflega hannaðar til að tryggja að hægt væri að sýna fiskinum fluguna við hvaða aðstæður sem er. Stuttir en krafmikill hausinn þýðir að hægt er að kasta línunni við afar þröngar aðstæður. Eins og með aðrar línur, því styttri sem hausinn er, því meira máli skiptir að þyngd hans sé rétt. Hægt er að fá 12 gerðir af þessum línum, en leng haussins og þyngd hans er mismunandi, til að tryggja hár rétt jafnvægi á hverri fyrir sig.

sCanDinavian CoMPaCTHannaðar sértaklega með styttri stangir í huga eða þegar veitt er við þannig aðstæður að takmarkað svæði er fyrir aftan veiðimanninn. Scandi Compacts línurnar koma í ellefu mismunandi þyngdum, frá 20 grömmum á hvern meter fyrir stangir 4/5 upp í 38 grömm á hvern meter fyrir stangir 8/9, og þar með er hægt að finna línu sem hentar þinni stöng fullkomlega. Svo auðvelt er að kasta þessum línum að það er einfaldlega ekki sanngjarnt gagnvart þeim sem lærðu að kasta með hefbundnum línum. Hvort sem veitt er í hávaða roki eða við brattan bakka, með Scandi Compact línum er hvaða veiðimaður farinn að kasta eins og fagmaður á örskots stundu.

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing MinT green 360 - 810g PoWer Core #rs-sKC-(+grain)-Mg 6900FloaT/inT grey blue 450 - 780g PoWer Core #rs-sKC-(+grain)-gbMg 6900

Þéttleiki litur Taper/stærð Core númer verð Kr

FloaTing Pale blue 240 - 540g PoWer Core #rs-sCC-(siZe)-Pb 6900

DelTa sPey/MulTi-TiPsMeð 1, 3 til 1, 4 metra haus og framenda sem mjókkar aftur, smýgur Delta Sprey í gegn um vind þegar aðrar línur fjúka. Hægt er að fá hefðbundnar línur eða með skiptanlegum endum. Sumir veiðimenn vilja engu að síður lengri línur. Airflo Delta Spey Long línur hafa sömu mjúku eiginleika og styttri frænka þeirra. Lengri línur gefa möguleika á að kasta lengra, og hjálpa við að útiloka þörfina fyrir að þurfa að draga línuna að fullu inn milli kasta.

Tegund litur Taper/stærð Core númer verð Kr

DelTa sPey MinT green WF6/7-10/11 PoWer Core rs-Ds-WF(+siZe)F-Mg 11900

DelTa MulTi TiP MinT green WF6/7-10/11 PoWer Core MTs-os-WF(+siZe)F/s-Mg 15900

QuiCK sPey salMon lines Tactical Quick Spey er lína með skiptanlegum endum sem brúar bilið milli hefðbundinnar “Spey” línu og Scandinavian skotlínunnar sem sífellt nýtur meiri vinsælda.

15 til 16 metra framendi er sérhannaður til að auðvelt sé að skipta um enda. Hröð rennslislína og fyrirferðarlitlar lykkjur tryggja að hægt er að kasta línunni sem lengst. Á meginlínunni er lítil og nett lykkja. Það sama á við um skiptanlegu endana, sem tryggir að lykkja í lykkju samsetnigin er eins lítil og nett og hugsast getur, og truflar því ekki köstin.

ridge rennslislínurnar eru frægar fyrir hversu auðvelt er að nota þær og hversu lítið þær flækjast. rennslislínan er appelsínugul en hausinn er hvítur, sem auðveldar veiðimanninum að ákvarða hversu mikið af línu hann kýs að hafa út af stönginni þegar hann kastar. Svört merki á fremsta hluta línunnar eiga einnig að hjálpa veiðimanninum á sama hátt.

Hægt er að kaupa þrjá viðbótar enda sem sökkva mis hægt. Allir eru útbúnir með sömu nettu lykkjunum á báðum endum.

Tegund litur Taper/stærð Core númer verð Kr

CoMPleTe MulTi-TiP ivory/orange sPey 8/9-10/11 PoWer Core rs-Qs-WF(+siZe)-KiT 15900

FloaTing line & TiP ivory/orange sPey 8/9-10/11 PoWer Core rs-Qs-WF(+siZe)F-or/iv 11900

riDge eXTreMe running line

riDge running linesVinsælustu rennslislínur Bretlandseyja, með sérlega mjúku yfirborði og óvenju stórri lykkju á endanum. Í ár kynnum við til sögunnar ridge Extreme rennslislínu með sérlega viðnámsfríu yfirborði sem tryggir að hún hreinlega flýgur í gegn um lykkjurnar. Með því fækkar einnig þeim tilvikum þegar línan flækist.

FrÍTTVesKI

NEW PIC?

Þéttleiki litur Core númer verð Kr

FloaTing 20lb grey PoWer Core rs-eX-rlF-gy 4900

FloaTing 30lb grey PoWer Core rs-eX-rlF-30-gy 4900

FloaTing 50lb grey PoWer Core rs-eX-rlF-50-gy 4900

be inspired, fish Airflo.

Page 9: Airflo trade 2013 icelandic v6

16 www.vesturrost.is

no Frills baCKing Grönn og góð undirlína á góðu verði. Sérlega hentug þegar pláss vantar á hjólið.

Code: NF-BACKiNG-100

Verð Kr: 1190

Test lb length númer verð kr

20lb 80yDs blusb(20)-80 1590

braiDeD Mono baCKingUndirlína úr ofnu Monofilament efni sem gerir hana hola að innan.

Polyleaderlengd

ClearFloating

Clearhover

Clearinter

slowsinking

Fastsinking

super Fastsinking

extra superFast sinking

verð Kr

lighT TrouT 5’ PF0-5lT Ph-5lT Pi1-5lT Pss4-5lT PFs8-5lT PsF16-5lT PesF24-5lT 1590

lighT TrouT 8’ PF0-8lT Ph-8lT Pi1-8lT - - - - 1590

TrouT 5’ PF0-5T Ph-5T Pi1-5T Pss4-5T PFs8-5T PsF16-5T PesF24-5T 1590

TrouT 8’ PF0-8T Ph-8T Pi1-8T Pss4-8T PFs8-8T PsF16-8T PesF24-8T 1690

TrouT 10’ PF0-10T Ph-10T Pi1-10T Pss4-10T PFs8-10T PsF16-10T PesF24-10T 1690

salMon 8’ PF0-8s Ph-8s Pi1-8s Pss4-8s PFs8-8s PsF16-8s PesF24-8s 1690

salMon 10’ PF0-10s Ph-10s Pi1-10s Pss4-10s PFs8-10s PsF16-10s PesF24-10s 1990

salMon 13’ PF0-13s Ph-13Xs Pi1-13Xs Pss8-13Xs - - - 2300

salMon eX sTrong 8’ - - Pi1-8Xs Pss4-8Xs PFs8-8Xs - PesF24-8Xs 1690

salMon eX sTrong 10’ - - Pi1-10Xs Pss4-10Xs PFs8-10Xs - PesF24-10Xs 1990

salMon 14’ PolyleaDer PFo-14s - Pi1-14s Pss4-14s PFs8-14s PsF16-14s PesF24-14s 1990

Poly-TauMar

auKahluTir Úrval af aukahlutum fyrir veiðimanninn til að auðvelda honum lífið.

17

Airflo V floAt tubeV laga, stór og léttur bátur. Hátt bak með góðan stuðningi, góðir vasar og lykkjur fyrir veiðidót og fleira.

Léttur bátur sem auðvelt er að flytja.

Code: F-VTUBE

Verð Kr: 25900

neT releaseHáfahaldari með hágæða segli og langri sterkri teygju sem passar fyrir flesta háfa..

Code: F-MAG-rELEASE

Verð Kr: 3950

liTaðar CliPurLiturs available – Silver, red & Blue steel

Code: F-AE003(+Litur)

Verð Kr: 590

airFlo Clear-TeC FluguboXÞessi flugubox eru snilld! Þú getur séð allar flugurnar í boxinu án þess að opna það. Boxið er vantnshelt og með raufum fyrir flugurnar sem auðveldar veiðimanninum að skoða og velja réttu flugurnar. Fæst í tvemur stærðum.

Medium-Code: F-DS-SM-EG

Verð Kr: 2995

Large-Code: F-DS-SL-EG

Verð Kr: 3295

sighTFree g3 Mest selda Fluorcarbon taumefni í Bretlandi. Það er allt að 60% grennra en venjulegt fluorcarbonefni en þó jafn sterkt.

50m: Code: F-SGFC50-(+Size)

Verð Kr: 1990

Fæst í styrkleika 3-15lbs

Co-PolyMer Mest selda Fluorcarbon taumefni í Bretlandi. Það er allt að 60% grennra en venjulegt fluorcarbonefni en þó jafn sterkt.

50m: Code: F-SGFC50-(+Size)

Verð Kr: 890

Fæst í styrkleika 3-15lbs

sKrúFur í vöðlusKó Airflo skrúfurnar fyrir vöðluskó er auðvelt að skrúfa í. Lykill fylgir.

Magn 30 stk

Code: F-WJ-FT01

Verð Kr: 2790

DelTa vöðlusKór Delta vöðluskórnir eru léttir og þægilegir. Þeir veita góðan stuðning upp á ökklann.

Auðvelt er að negla skóna ef þess þarf.

Felt Sole - Code: F-DWB-FS-(size)

Vibram Sole - Code: F-DWB-VS-(size)

Verð Kr: 18900

Felt Sole

Vibram Sole

sTuðningsbelTi Vöðlubelti með stuðningi fyrir bakið. Sérlega gott fyrir bakveika.

Code: F-FT10

Verð Kr: 4900

vaðsTaFur Samanfellanlegur vaðstafur sem er í neoprene belti og með langri tengi línu.

Code : F-FT-0260

Verð Kr: 10900

be inspired, fish Airflo.

FluguveiðiseTT Gott sett til fluguveiðia fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstur skerf í fluguveiðinni.• Airflo 9’ 6/7# 4 parta Carbon flugustöng• Graphite fluguhjól með línum á• Airflo Velocity WF7 Flotlína og undirlína• Hólkur fyrir stöng til varnar• Taumur• Flugubox með flugum• Veiðigleraugu8ft 6in 4/5 River/

Stream Kit

9ft lína 5/6 fyrir vötn og ár

Code: F-AirKiT-9056

Verð Kr: 18900

9ft lína 6/7 fyrir vötn og ár

Code: F-AirKiT-9067

Verð Kr: 18900

Page 10: Airflo trade 2013 icelandic v6

18 www.vesturrost.is

neW

vöðlurairTeX rennilásavöðlurVöðlur sem hafa veirð endurhannaðar fyrir veiðitímabilið 2013.

Nú eru notuð í þær nýjustu efni sem í boði eru, til að bæta endingu og tryggja veiðimanninum aukin þægindi.

Vöðlurnar hafa mikla öndun og eru gerðar úr þriggja laga Fintex sem er mjög þjált. rennilásinn heitir riri og þykir mjög öruggur. Vöðlurnar eru með áföstum sandhlífum.• Endingagott þriggja laga Fintex

• Sérlega góð öndun

• Áfast belti

• Auðvelt að gera að mittivöðlum

• Sterkar sandhlífar

• RIRI og YYK rennilásar

• Neopren sokkur

• Innbyggðir vasar

Stærðir M, L, XL, XXL

Code: F-AirTEX-ZiP-(+Size)

Verð Kr: 39500

neW

Airt

ex W

ader

s

19

FraM og aFTur PoKi Fleiri og fleiri framleiðendur bjóða nú upp á bakpoka af ýmsum gerðum.

Þessi bakpoki er hannaður sérstaklega fyrir veiðimenn. Sjálfur bakpokinn er stór og hægt er að festa stangir við hann. Frampokann er hægt að taka af og er hann með innbyggðu fluguboxi.

Code: F-OUTLUG-6

Verð Kr: 16900

vesTi Með baKPoKaHátæknilegt vesti með bakpoka fyrir veiðimenn sem vilja hafa allt við hendina. • Innbyggð flugubox

• Vasar fyrir laus box

• Tvær áhalda festingar

• Stækkanlegur bakpoki.

• Frábært vesti á góðuverði

Code: F-OUTLUG-8

Verð Kr: 16900

Vest Pack Reverse

alhliða FerðaveiðiTasKa á hjóluM Þessi taska er sérlega hentug fyrir þá sem fara í lengri ferðalög og þurfa að vera skipulagðir.• 55 vasar með rennilás• Aðskilið hólf í botninum fyrir blautan

fatnað, skó eða stangarhólka• Loftun á botnhólfi.• Innbyggð hjól• Lengjanlegt

handfang• HliðarólStærð (84 x40x40cms)

Code: F-OUTLUG-12

Verð Kr: 18900

gear bagStór veiðitaska með höldum, hliðaról og vatnsheldum botni.• Færanleg innrihólf

• 2 stórir utanáliggjandi vasar

• 2 minni utanáliggjandi vasar

Stærð (30x40x26cm)

Code: F-OUTLUG-9

Verð Kr: 10900

gaMe bagKlassisk létt og þægileg veiðitaska með hliðaról.• Stórt tvískipt innrahólf

• Stór vasi með rennilás

• 2 vasar á framhlið

• 2 litlir hliðarvasar

Taskan er bólstruð og með ól í öðru inrahólfinu sem festir auðveldlega 15” fartölvu.

Stærð (30 x45x5cms)

Code: F-OUTLUG-10

Verð Kr: 5800

WADER sIzE CHARTsIzE CHEsT INsEAM FOOT

M 38-41” 31-33” 6-9

MK* 49-52” 32-35” 6-9

l 42-45” 32-34” 8-11

lK* 52-55” 34-36” 8-11

Xl 46-49” 32-34” 11-13

XXl 50-53” 33-35” 11-13

hjólaTasKaLétt og flott hjólataska fyrir allt að 10 hjól. Hægt er að breyta innriröðun hólfa. Flugubox passa líka vel í þessar töskur.

5 reel Case

Code: F-OUTLUG-1

Verð Kr: 5900

10 reel Case

Code: F-OUTLUG-2

Verð Kr: 6900

10 Reel Case

10 Reel Case open

5 Reel Case

sKoThausa vesKiVeski til að geyma í skothausa og tauma.

Code: F-OUTLUG-15

Verð Kr: 3900

Wallet Opened

neW

ouTlanDer luggage

• Endingargott þriggja laga Fintex

• Sérlega góð öndun

• Áfast belti

• Auðvelt að gera mittisvöðlum

• Sterkar sandhlífar

• YYK renniklás

• Fæst í millistærðum

• Neopren sokkur

airTeX vöðlur Þessar vöðlur eru úr sama efninu og Airtex með rennilás en eru hefbundnari í sniðinu. Endingargott og þjált efnið auðveldar allar hreyfingar.

Stærðir M, MK, L, LK, XL,XXL

Code : F-AirTEX-(+Size)

Verð Kr: 29500

Airt

ex Z

ip W

ader

s

be inspired, fish Airflo.

Page 11: Airflo trade 2013 icelandic v6

20 www.vesturrost.is 21

ClothinG

DelTa ClassiC vöðlujaKKi Góður vöðlujakki með sex utanáliggjandi vösum og einum innri vasa.

Á jakkanum eru áfastir tveir tækjagormar fyrir klippur og verkfæri. Þessir jakkar eru með sérlega góðri vatnsheldri húð og góðri öndun.

Stærðir M; L; XL; XXL

Delta Classic Jacket

Code: F-DELTCLASJ-(+Size)

Verð Kr: 19900

Outer layer Mid layer Base layer

TherMo liTe jaKKi Ofur léttur jakki sem heldur á þér hita í köldu veðri.

Bæði er hægt að vera í jakkanum einum og sér eða nota hann undir regnskel við erfiðari aðstæður.

Stærðir M, L, XL, XXL

Code: F-THErMOL-(+Size)

Verð Kr: 10900

neW

Bi-focals

CurveSandstone Lens Code: F-B0774-SD Verð Kr: 4490Smoke Lens Code: F-B0774-SM Verð Kr: 4490

bulleTSandstone Lens Code: F-B0806-SD Verð Kr: 4490Smoke Lens Code: F-B0806-SM Verð Kr: 4490

ToP gunSandstone Lens Code: F-B0866-SD Verð Kr: 4490Smoke Lens Code: F-B0866-SM Verð Kr: 4490

raZor

Sandstone Lens:Code: F-B0990-SD Verð Kr: 4490

Smoke Lens Code: F-B0990-SM Verð Kr: 4490

bi-FoCalsBrown Bifocal +150 Lens Code: F-B0132-150 Verð Kr: 9960Brown Bifocal +200 Lens Code: F-B0132-200 Verð Kr: 9960Brown Bifocal +250 LensCode: F-B0132-250 Verð Kr: 9960

inTerChangeablesinter-changeable Wraps - Brown, Smoke and Amber LensCode: F-B0323 Verð Kr: 8600

Curve

Mikið úrval af Airflo Polaroid veiðigleraugum fyrir ýmis birtuskilyrði. Airflo veiðigleraugu fást einnig með stækkun í ýmsum styrkleikum.

PolaroiD veiðgleraugu

Frítt hulsTur Með ölluM airFlo glerauguM

Top Gun

Bullet

Interchangeables

Razor

airFlo FöðurlanD Heldur þér heitum Stærðir M,L,XL,XXL

Code: F-FC001-(+Size)

Verð Kr: 12900

be inspired, fish Airflo.

Page 12: Airflo trade 2013 icelandic v6

22 www.vesturrost.is 23

harDWear FlugusTöng

Hardwear NeopreNe VöðlurÍ köldu veðri er gott að eiga hlýjar Hardwear Neoprene vöðlur. Þær eru 4 mm þykkar og mjög sterkar. Stígvélið er fóðrað með Neoprene sem heldur betur hita á veiðimanninum auk þess að veita stuðning. Gróf munstraður sólin tryggir gott grip.

Stærðir 6/7, 8/9 , 10/11 , 11/12

pro NeopreNe CHest

Code: F-HW-NCW-(+Size}

Verð Kr: 16900

Létt, þægileg og ódýr flugustöng hvort heldur er fyrir byrjendur eða lengra komna. Þessi kemur skemmtilega á óvart.• Slim, light and responsive carbon blank.

• Machined aluminium screw lock reel seat.

• Progressive action for ease of casting

• Hard chrome tip ring and snake intermediates.

lengd aftm handfang Fbutt virkni Þýngd Partar númer verð Kr

9’ #6/7 h/Wells no MiD-TiP 4.9oz 3 F-hW-r90-6/7 99009’6” #6/7 F/Wells yes MiD-TiP 5.0oz 3 F-hW-r96-6/7 9900

BE iNSPirED, FiSH AirFLO.

sIzE CHART:2013TOP TROusERs

M 38-40 M 30-32

l 42-44 l 34-36

Xl 46-48 Xl 38-40

XXl 50-52 XXl 42-46

DeltaWaDersIncorporating all the same features as our Delta Zip-Lok model but simply without the zip. A highly durable wader, incorporating the very best, super dense breathable fabrics.

A 3-layer wader with boot-cut layer giving extra protection where needed whilst walking through heavily vegetated banks.• Topp vöðlurnar frá Airflo• Sterkar vöðlur sem eiga að endast• Vatnsþol: Yfir 20000MMH2O• Mjög mikil öndun MVP:3-4000 3-4000 M2/24HR• FINTEX 3 laga efni 6 laga frá hnjám og niður og á

rassi• Extra hlýfar yfir skálmar og skó• Sandhlýfar undir skálmum• 2 vasar utan á vöðlum með vatnsheldum rennilásum• Fótlagaðir neoprene sokkar• VölðlubeltiMeð mest seldu öndunarvöðlum á landinu.

Stærðir M, L, XL, XXL, MK & LK

Code: F-DELTAWADER (+size)

Verð Kr: 24900

Delta Zip-lok WaDersSimply our highest performance wader ever! Durability and reliability are words to describe this superb wading system, designed using the very best super dense breathable and waterproof fabrics on the market, incorporating waterproof zippers and pockets.

A 3 layer wader with boot-cut layer giving extra protection where needed whilst walking through heavily vegetated banks.

Incorporating the award winning RIRI storm waterproof zipper.• Sterkar vöðlur sem eiga að endast• Vatnsþol: Yfir 20000MMH2O• Mjög mikil öndun MVP:3-4000 3-4000 M2/24HR• FINTEX 3 laga efni• Extra hlífar yfir skálmar og skó• Sandhlífar undir skálmum• 4 vasar utan á vöðlum með vatnsheldum rennilásum• Fótlagaðir neoprene sokkar• VölðlubeltiMeð mest seldu öndunarvöðlum á landinu.Rennilás að sjálfsögðu vatnsheldur

Stærðir M, L, XL, XXL

Code: F-DELTAZIP (+size)

Verð Kr: 39500

TIlBOÐ aÐeIns

Kr 24900

DelTa WaDers

TIlBOÐ VöÐlur Og sKór saMan

aFslÁTTur

15%

Page 13: Airflo trade 2013 icelandic v6

Pro sTaFF

ingólFur Kolbeinssoningólfur fór að veiða fljótlega eftir að hann fór að ganga með pabba sínum og afa í flestar laxveiðiár Borgafjarðar og víðar. Sem barn gekk hann oft úr Breiðholtinu ,þar sem hann bjó, upp í Elliðavatn á sumrin til að veiða því veiðieðlið hafði gangtekið hann. Hann byrjaði að hnýta flugur 8 ára og fór með Kolbeini föður sínum flesta Sunnudagsmorgna á veturna í Laugardalshöll þar sem faðir hans kenndi fluguköst og lærði hann þar sjálfur að kasta. Hann kaupir síðan Vesturröst 1992 með föður sínum og hefur frá 1997 tíma stýrt fyrirtækinu. Undir hann stjórn hefur vöruúrvalið aukist ár frá ári og hefur hann farið víða um land með kynningar og kastnámskeið.

PálMi gunnarssonPálmi Gunnarsson ólst upp á Vopnafirði með nokKrar af bestu lax og silungsám landsins við túnfótinn. Hann er með þekktari fluguveiðimönnum landsins, hefur framleitt sjónvarpsþáttaraðir um fluguveiði og eftir hann liggur ógrynni af rituðu efni um allt sem viðkemur fluguveiði. Pálmi er þekktur náttúruverndarsinni og hefur sérstaklega látið sig verndun íslensKra lax- og silungsstofna varða. Hjá þessum landsþekkta náttúruvini skiptir engu hvort það er lítill silungur í læk sem tekur púpu eða stórlax sem strikar upp stríðan straum. Fiskurinn má synda burtu því veiðin er ánægja og ánægjan er stærsti fengurinn.

geir birgir guðMunDssonVeiðimaður af guðs náð sem hugsar ekki um mikið annað , veiðir mest silung en hefur veitt mikið af laxi um allt land.Geir hefur hannað margar góðar flugu td Þingeying, og er gjörsamlega græjuóður. Honum finnst fátt jafnast á við að standa við á eða vatn, og egna fyrir vatnsbúann á heitum sumardegi, með flugustöng í hönd. Margar slíkar stundir hefur hann í gegnum æfina átt og engri séð eftir. Geir Birgir er ráðgjafandi um nýjar vörur sem hann prófar, og sinnir hönnun fyrir Vesturröst.

jón ingi KrisTjánssonJón ingi er búinn að veiða í Veiðivötnum frá 1973 og hefur veitt flesta stærstu fluguveiddu urriðana þar. Hann hefur veitt mikið í hálendisvötnum en einnig fer hann töluvert í lax og silungsveiði í ár t.d í Sogið. Jón ingi er góður flugukastari og er ótrúlega öruggur með góða veiði og stóra fiska. Hann hnýtir sínar eigin flugur og sumar hafa orðið mjög vinsælar. Hann er duglegur að prófa nýungar í línum og stöngum, bæði einhendum og tvíhendum. Jón fylgist vel með nýungum í veiði og miðlar því af öryggi til viðskiptavina Vesturrastar.

gunnlaugur jónssonÍ áratugi hefur Gunnlaugur stundað lax og silungsveiðar í ám og vötnum á Íslandi. Einnig hefur hann verið í veiðileiðsögn og skipulagt veiðiferðir fyrir hópa. Hann er í dag starfsmaður í verslun Vesturrastar þar sem nýtir reynslu sína í ráðgjöf og þjónustu við viðskiptavini, hefur hann sérstaklega kynnt sér nýjungarnar frá Airflo.

hjörleiFur sTeinarssonHjörleifur Steinarsson eða Hjölli er búinn að vera með veiðidellu síðan hann man eftir sér.Hann hefur starfað sem leiðsögumaður veiðimanna í lax og silungsveiði, hefur hnýtt flugur í yfir 20 ár bæði fyrir verslanir og einstaklinga og einnig kennt fluguhnýtingar og fluguköst.

all airFlo ProDuCTs are PuT Through The MosT vigorous TesTing ProCeDures, noT jusT in The lab, buT ouT on The WaTer Where iT CounTs.

Please see the Airflo Dealer list above or contact your local dealer shown in the panel on the left.BVG-Airflo Group Ltd, Unit 6, industrial Estate, Brecon, Powys, LD3 8LA, UKTel 0871 911 7045 Fax 01874 624 030

WWW.airFloFishing.CoM

Airflo Dealer Stamp

Sérverslun veiðimanna Laugaveg 178 105 reykjavík

[email protected]

PolyleaDersÚrval af aukahlutum fyrir veiðimanninn er til að auðvelda honum lífið.Poly taumarnir eru frá fljótandi , intermediate og niður í margar gerðir af sökkvandi svo að hægt sé að koma flugunni niður á það dýpi sem henntar hverju sinni hvort sem er stöðuvatn eða hraður straumur.

nÝTT 2013 Tvíhendu skotlínu tilboð scandinavian compact

- ridge running line - 4 sökkendar Kr 15,900sCanDinavian CoMPaCTHannaðar sértaklega með styttri stangir í huga eða þegar veitt er við þannig aðstæður að takmarkað svæði er fyrir aftan veiðimanninn. Scandi Compacts línurnar koma í ellefu mismunandi þyngdum, frá 20 grömmum á hvern meter fyrir stangir 4/5 upp í 38 grömm á hvern meter fyrir stangir 8/9, og þar með er hægt að finna línu sem hentar þinni stöng fullkomlega. Svo auðvelt er að kasta þessum línum að það er einfaldlega ekki sanngjarnt gagnvart þeim sem lærðu að kasta með hefbundnum línum. Hvort sem veitt er í hávaða roki eða við brattan bakka, með Scandi Compact línum er hvaða veiðimaður farinn að kasta eins og fagmaður á örskots stundu.

riDge running linesVinsælustu rennslislínur Bretlandseyja, með sérlega mjúku yfirborði og óvenju stórri lykkju á endanum. Í ár kynnum við til sögunnar ridge Extreme rennslislínu með sérlega viðnámsfríu yfirborði sem tryggir að hún hreinlega flýgur í gegn um lykkjurnar. Með því fækkar einnig þeim tilvikum þegar línan flækist.