79
1 Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu Dr. Anna-Lind Pétursdóttir annalind.petursdottir@reykjavik .is

Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu. Dr. Anna-Lind Pétursdóttir [email protected]. Námserfiðleikar, dyslexia, athyglisbrestur með ofvirkni, vonleysi, slök sjálfsmynd… Hvað er til ráða? “Að meðaltali 2 ára framfarir í færni á 40 tímum” - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

1

Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á

atferlisgreiningu

Dr. Anna-Lind Pétursdó[email protected]

Page 2: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

2

• Námserfiðleikar, dyslexia, athyglisbrestur með ofvirkni, vonleysi, slök sjálfsmynd…

• Hvað er til ráða?

• “Að meðaltali 2 ára framfarir í færni á 40 tímum”

• “Eins árs framfarir í slakasta faginu á 5 vikum tryggð”

Page 3: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

3

Dagskrá

• Atferlisgreining og kennsla• Matsaðferðir – 3 stig• Svörun við inngripi

– ný nálgun við greiningu og meðferð námserfiðleika

• Árangursríkar kennsluaðferðir– Er jákvæð styrking varasöm?

• Dæmi um árangursríka kennsluhætti– Bein kennsla– Hnitmiðuð færniþjálfun

Page 4: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

4

Atferlisgreining• Vísindagrein sem fæst við rannsóknir og

hagnýtingu á lögmálum hegðunar. – Meginmarkmið: öðlast skilning á því hvernig

megi spá fyrir og hafa áhrif á hegðun og nám einstaklinga

• Vísindaleg, lausnamiðuð og bjartsýn nálgun að kennslu

• Gengið út frá því að ALLIR GETI LÆRT• Spurning um að finna aðferðir sem

henta hverjum nemanda

Page 5: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

5

Markmið kennslu

• Mikilvæg markmið kennslu eru að gera nemendur færa í námsefninu og hæfa til að beita þekkingu sinni við nýjar aðstæður og á flóknari viðfangsefni.

• Nemendur þurfa einnig að geta viðhaldið færni sinni yfir tíma og vera færir um sjálfstæð vinnubrögð og þekkingaröflun.

• Þegar þessum markmiðum er náð skilar það sér einnig í bættri hegðun og líðan nemenda.– Nemendum sem gengur vel í skólanum líður betur og

sýna síður erfiða hegðun

Page 6: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

6

Grunnurinn: Markmið - mat

“Sá sem heillast af verklagi án vísinda er eins og

skipstjóri sem heldur til sjávar án stýris eða áttavita,

og getur því aldrei vitað hvert hann er að fara.”

Leonardo da Vinci

Page 7: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

7

Grunnurinn: Markmið - mat• Mikilvægt að meta hvar nemandi er

staddur og hvert hann er að stefna– miðað við jafnaldra

• Stöðluð, normuð próf• Prósenturöð (%ile) - staðalfrávik

– miðað við markmið í lok skólaárs• Námsskrártengdar mælingar

– miðað við markmið dagsins eða vikunnar• Hlítarnámsmælingar (mastery measurement)

• Fagleg vinnubrögð • Sýnir árangur í starfi

Page 8: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

8

Þrjú stig matsaðferða

Nákvæmar

(Micro)

Miðlungi nákvæmar (Meta)

Grófar

(Macro)

Page 9: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

9

Grunnurinn: Markmið og matMismunandi matsaðferðir á frammistöðu og framförum nemenda

Matsaðferð Dæmi Hversu oft?

Næmi á framfarir

Gróf

•Stöðluð, normuð próf•Samræmd próf

Árlega Minna

Miðlungi nákvæm

Námsskrár-tengdar mælingar

Mánaðar- eða

vikulegaMjög mikið

Nákvæm Hlítarnáms-mælingar Daglega Mjög mikið

Page 10: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

10

Þrjú stig matsaðferða

Nákvæmar

(Micro)

Miðlungi nákvæmar (Meta)

Grófar

(Macro)

Page 11: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

11

Stöðluð, normuð próf•Dæmi: Greindarpróf, kunnáttupróf•Meta stöðu nemanda á tilteknu sviði miðað við jafnaldra •Notuð í hefðbundinni nálgun við að greina sértæka námserfiðleika

Page 12: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

12

Stöðluð, normuð próf, frh.Kostir: • Yfirgripsmikil, margþætt• Gefa stöðu nemanda miðað við jafnaldraGallar:• Þarf sérfræðiþjálfun fyrir fyrirlögn• Hætt við að litið sé á niðurstöðu sem

endanlega• Geta haft neikvæð áhrif á markmið og

væntingar til nemanda– Ekki búist við því að nemandi geti náð sama

árangri eins og aðrir nemendur• Slakur mælikvarði á framfarir nemanda

– gróf mæling (skor breytist lítið)– ekki hægt að leggja fyrir með stuttu millibili

Page 13: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

13

Þrjú stig matsaðferða

Nákvæmar

(Micro)

Miðlungi nákvæmar (Meta)

Grófar

(Macro)

Page 14: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

14

Námsskrártengdar mælingar

• Curriculum-based Measurement (CBM)– Deno (1985, 2003)

• Stuttar (1-5 mín) mælingar á nákvæmni og hraða nemanda í grunnfögum – Nákvæmni og hraði betri mælikvarði á

færni en nákvæmni ein sér• Mælingarnar fela í sér efni úr almennri

námsskrá hvers skólaárs • Margar sambærilegar útgáfur

Page 15: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

15

Námsskrártengdar mælingar, frh.• Þyngdarstig mælinga það sama innan

hvers árs– það sem á að vera búið að ná í lok skólaárs

• Frammistaðan endurspeglar að hve miklu leyti nemandinn hefur tileinkað sér efni námsskrár í tilteknu fagi

• Skor tekin saman og sett upp á myndrænan hátt

Page 16: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

16

Kostir• Einföld og fljótleg fyrirlögn

– Staðlaðar, stuttar fyrirlagnarreglur– Mæling í 1-5 mínútur

• Innihald skarast við námsefni• Skor hefur háa fylgni við ítarlegri,

stöðluð kunnáttupróf• Hægt að kortleggja stöðu allra

nemenda...– miðað við aðra í bekknum, skólanum eða

raunprófuð skimunarmörk og markmið• ...og finna þá sem þurfa stuðning til að

ná markmiðum fyrir lok skólaárs

Page 17: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

17

Kostir, frh.• Hægt að leggja oft fyrir• Næmt fyrir framförum nemenda• Notkun námsskrártengdra mælinga hefur

jákvæð áhrif á námsárangur nemenda– Hægt að finna fljótt þá sem þurfa stuðning– Auðveldar markmiðssetningu– Hvetjandi fyrir nemendur og kennara– Sjáanlegur árangur

Page 18: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

18

Áreiðanlegt og réttmætt matMeðal niðurstaðna 30 ára rannsókna í BNA:• Áreiðanleiki lestrar-NTM

– milli mism. útgáfa (Alternate form): 0.84-0.96– endurprófunar (Test-retest): 0.82-0.97

• Réttmæti lestrar-NTM– Viðmiðsréttmæti (Criterion-related validity)

• Há fylgni við umfangsmikil, stöðluð lestrarpróf • yfirleitt yfir 0.80 (0.63-0.90)

– Innihaldsréttmæti (Content validity)• Hátt: atriðin endurspegla námsefnið/námsskrá

– Kennsluréttmæti (Instructional validity)• Endurspeglar gagnsemi fyrir nemandann• Hátt: stuðlar að bættum námsárangri

Page 19: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

19

GerðirNámsskrártengdar mælingar eru notaðar í flestum fylkjum BNA m.a. til að meta:

• Lestrarfærni

• Stærðfræði

• Ritun

• Stafsetningu

• Náttúrufræði

Page 20: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

20

Námsskrártengdar mælingar á lestrarfærni - dæmi• 5 ára bekkur: Flæði í að segja hljóð stafa

– Letter-Sound Fluency

• 1. bekkur: Flæði í að lesa stök orð – Word Identification Fluency

• 2.-3. bekkur: Flæði í að lesa samfelldan texta– Passage Reading Fluency

• 4.-6. bekkur: Flæði í að fylla í eyður í samfelldum texta– Maze Fluency

Page 21: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

21

Flæði í að lesa samfelldan textaPassage Reading Fluency

• Fyrirmæli: Þegar ég segi “Gjörðu svo vel að byrja”, byrjaðu að lesa upphátt efst á síðunni. Lestu frá vinstri til hægri. Reyndu að lesa hvert orð. Ef þú kemur að orði sem þú getur ekki lesið, mun ég lesa það fyrir þig. Lestu eins vel og þú getur. Hefurðu einhverjar spurningar?

• Athugandi metur frammistöðu á sérblaði

• Skor: Fjöldi rétt lesinna orða á mínútu í texta á viðeigandi þyngdarstigi

• Útkoman færð í graf

Page 22: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

22

Dæmi um texta og upp-setningu

Page 23: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

23

Notkun námsskrártengdra mælinga• spá fyrir um gengi nemenda á

samræmdum prófum í lok skólaárs

• skima - finna nemendur í áhættu

• miðla upplýsingum um stöðu og námsframvindu nemenda til foreldra og samstarfsfólks

Page 24: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

24

Notkun námsskrártengdra mælinga, frh.• meta áhrif mismunandi kennsluaðferða

• finna nemendur sem ekki eru að taka nægum framförum í almennri kennslu og gætu þurft á sérkennslu að halda

• meta framfarir nemenda í að ná markmiðum einstaklingsáætlunar

Page 25: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

25

Ný nálgun - RTINý nálgun við mat og kennslu nemenda með námserfiðleika: Svörun við inngripi (Response to Intervention - RTI) felur í sér að:– bregðast snemma við námserfiðleikum, – fylgjast grannt með námsframvindu

nemenda með námserfiðleika,– beita mismunandi inngripum (stigskiptum

eftir umfangi)– meta svörun nemenda við inngripunum

Page 26: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

26

Í RTI eru námsskrártengdar mælingar notaðar við að:

• Finna nemendur í áhættu– Skimun– Meta framfarir nemenda í almennri

kennslu• Bæta færni innan almennrar kennslu

– Einstaklingsmiðað nám– Fyrirbyggjandi þjálfun

• Meta svörun við inngripi (eða skort á svörun) og greina afmarkaða námserfiðleika

Page 27: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

27

Framkvæmd RTI

(1) Allir nemendur fá vandaða, einstaklingsmiðaða kennslu

– raunprófaðar aðferðir, vel framkvæmdar

(2) Frammistaða er mæld reglulega til að meta námsframvindu

(3) Upplýsingar úr mælingunum eru notaðar til að taka ákvarðanir (t.d. að breyta um kennsluaðferðir)

Page 28: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

28

Öflug einstaklingsinngrip•Fyrir einstaka nemendur - 1-5%•Einstaklingsmiðuð•Símat til að meta framfarir

Sértæk inngrip•Fyrir nemendur í áhættu - 5-10%•Skilvirk – einföld•t.d. þjálfun í grunnatriðum

Stigskiptar aðferðir til að bæta námsárangur

Sug

ai, 2

006Almennar aðferðir

•Fyrir alla nemendur•Raunprófaðar!•Fyrirbyggjandi – virka fyrir 80-90%

Page 29: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

29

1. stig: Almenn kennsla - stöðumat• Allir nemendur fá kennslu þar sem

raunprófuðum aðferðum er beitt• Yfirleitt um 80-90% nemenda sem taka

góðum framförum með almennri kennslu• Mat á stöðu og framförum fer fram a.m.k.

þrisvar yfir skólaárið: haust, vetur, vor• Matsniðurstöður bornar saman við

raunprófuð viðmið til að finna þá nemendur sem standa illa eða eru ekki að taka nægum framförum

Page 30: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

30

Skimun með námsskrártengdum mælingum

• Allir nemendur metnir að hausti• Frammistaðan notuð til að spá fyrir um gengi

á samræmdum prófum í lok skólaárs• Þeir sem hafa skor fyrir neðan tiltekin viðmið

eru álitnir í áhættuhópi, þ.e. líklegir til að eiga í námserfiðleikum

• Þeir sem eru í áhættu, ættu að fá viðbótarstuðning

Page 31: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

31

Dæmi um viðmið fyrir skimun – Lestrarfærni

• 1. bekkur: < 15 hljóð stafa á mín• 2. bekkur: < 15 orð í texta/mín• 3. bekkur: < 50 orð í texta/mín• 4. bekkur: < 70 orð í texta/mín• 5.-7. bekkur: < 15 rétt orð fyllt í

eyður á 2.5 mín

Page 32: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

32

Kortlagning á lestrarfærni nemenda í 3.B að hausti

0

20

40

60

80

100

120

Byrjun sept

Rét

t orð

/mín

Arnar

Ásdís

Berglind

Gunnar

Jón

Kári

Rakel

Magnús

Þórdís

Áhættumörk

Page 33: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

33

5 ára bekkur: 36 hljóð stafa á mín1.bekkur: 50 orð/mín af orðalista2.bekkur: 75 orð/mín af samfelldum texta3.bekkur: 107 orð/mín í samfelldum texta4.bekkur: 20 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín5.bekkur: 25 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín6.bekkur: 30 réttar eyðufyllingar á 2,5 mín

Dæmi um markmið (benchmarks) fyrir lok skólaárs í lestrarfærni

Page 34: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

34

Lestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Matsdagar

Rét

t orð

/mín

Rét

t orð

/mín

Mánuðir

Markmiðslín

a

Markmið: 107 orð/mín

Frá skimun til markmiðs

Frammistaða við skimun

Page 35: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

35

2.stig: Viðbótarstuðningur• Nemendur með frammistöðu fyrir neðan

viðmið og/eða taka ekki nægum framförum í almennri kennslu eru í áhættu

• U.þ.b. 15% nemenda• Þurfa raunprófaðan viðbótarstuðning, 2-

3 í viku, t.d. í litlum hópi• Framfarir metnar 1-4 á mánuði• Flestir taka nægilegum framförum á

skömmum tíma þannig að hægt er að minnka/hætta viðbótarstuðningi

Page 36: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

36

Nemandi á réttri brautLestrarfærni Þórdísar, 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Vikulegir matsdagar

Rét

t orð

/mín

Markmið: 107 orð/mín

Stefna ÞórdísarViðbótar-stuðningur

Page 37: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

37

Lestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Matsdagar

Rét

t orð

/mín

Rét

t orð

/mín

Vikulegir matsdagar

Markmiðslín

a

Markmið: 107 orð/mín

Stefna nemanda

Nemandi þarf öðruvísi kennslu

Viðbótar-stuðningur

Page 38: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

38

3.stig: Umfangsmeiri inngrip• Fyrir þá nemendur sem ekki taka nægum

framförum þrátt fyrir almenna kennslu og viðbótarstuðning

• U.þ.b. 5% nemenda • Þurfa kröftug, raunprófuð inngrip

– Daglega, einstaklingslega eða í litlum hóp• Framfarir metnar oftar, t.d. 1-5x á viku• Stefnt að tilteknu markmiði• Breytingar á inngripi ef framfarir ekki nægar• Dregið úr inngripi þegar markmiði er náð

Page 39: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

39

Þrjú stig matsaðferða

Nákvæmar

(Micro)

Miðlungi nákvæmar (Meta)

Grófar

(Macro)

Page 40: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

40

Hlítarnámsmælingar Mastery Measurement

Það sem er mælt er lært!• Hlítarnámsmælingar eru notaðar til

að mæla hvort röð skammtímamarkmiða í tilteknu fagi hafi náðst– færni röðuð í röklega, stigskipta röð– sér mæling útbúin fyrir hverja færni– æft og mælt þar til markmiði er náð– síðan næsta markmið tekið fyrir

Page 41: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

41

Dæmi um hlítarnámsmælingarSkammtímamarkmið Jóns M., 3.B

0

10

20

30

40

50

60

70

80

1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 25 27 29 31 33

Matsdagar

Rétt

svör

/mín

Markmið 1 Markmið 2 Markmið 3

Page 42: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

42

Áhrif inngripsLestrarfærni Jóns M., 3.B

0

20

40

60

80

100

120

Vikulegir matsdagar

Rét

t orð

/mín

Viðbótar-stuðningur

Flaum-þjálfun

Page 43: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

43

Annað dæmi•Áhrif daglegrar markmiðssetningar, sýnikennslu og umbunar fyrir að ná markmiðum í byrjanda lestrarfærni

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

40

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27

Rétt

hljó

ð sta

fa / m

ínút

u

.

.

Léttara efni

Sýnikennsla + markmiðssetning + hvatningásamt sýnikennslu

Aðstoðar-kennari

Grunnlína (K-PALS í bekknum)

Ekki

mættu

rVenjulegt

efni

LSF Viðmiðslína

Leo

LSF

NWFOrðleysur

Hljóð

Page 44: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

44

Sérkennsla• Aðeins þeir nemendur sem ekki sýna

nægar framfarir þrátt fyrir röð af mismunandi, kröftugum inngripum fara í frekara mat vegna sérkennslu

• Skera sig úr að tvennu leyti (dual discrepancy) á námsskrártengdum mælingum– Lægri skor (level)– Hægari framfarir (slope)

• “Nonresponders”• “Student needing alternative program”

(SNAP)

Page 45: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

45

Kostir RTIÞað er vonast til að RTI muni:• gefa fleiri nemendum kost á snemmtæku

inngripi• láta kennslu hæfa betur þörfum einstakra

nemenda• draga úr notkun hefðbundinna greininga

og neikvæðum áhrifum ´stimplunar´• auka nákvæmni í greiningu námserfiðleika

og þannig fækka þeim nemendum sem þurfa sérkennslu

Page 46: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

46

Lagabreytingar• President’s Commission on Excellence in

Special Education (2002) – mælti með því að hætt verði hefðbundnum

greiningum á námserfiðleikum– í staðinn yrðu sértækir námserfiðleikar greindir

með Response To Intervention (RTI) nálgun • Símat á nemendum í áhættuhópum • Stigskipt, snemmtæk íhlutun

• Löggjöf um menntun einstaklinga með frávik (IDEIA, 2004) – þarf ekki lengur að nota misræmi milli

greindarprófa og kunnáttuprófa við greiningu á sértækum námserfiðleikum

– Leyfilegt að nota Response To Intervention (RTI) nálgun við matsferlið

Page 47: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

47

Hvað þarf fyrir RTI?• Raunprófaðar kennsluaðferðir• Mat á hvort kennsluaðferðum sé beitt

eins og þeim er ætlað• Námskrártengdar mælingar sem

endurspegla stöðu nemandans miðað við markmið viðkomandi skólaárs

• Ákvarðanir teknar með hliðsjón af mælingum

• Áhuga og þekkingu meðal aðila sem koma að kennslu

Page 48: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

48

Lykillinn: Árangursríkar kennsluaðferðir

Allir nemendur geta lært.

Page 49: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

49

Einkenni árangursríkra kennsluaðferða1. Skýrt skilgreind

markmið 2. Tíðar og beinar

mælingar á frammistöðu

3. Leiðbeiningar og sýnikennsla

• Til að flýta fyrir námi og tryggja að hlutir lærist rétt

• “Sýndu mér – ég man”

Page 50: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

50

Einkenni árangursríkra kennsluaðferða, frh.4. Virk þátttaka hvers nemenda tryggð

• “Leyfðu mér að fást við – ég skil”• Því meiri þátttaka, þeim mun meira nám

5. Skjót viðgjöf (feedback) á frammistöðu• Styrkir rétta svörun og leiðréttir ranga• Kemur í veg fyrir að röng svörun festist í sessi

6. Nemendum leyft að stjórna hraðanum• Þurfa mislangan tíma til að æfa upp færni

Page 51: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

51

Einkenni árangursríkra kennsluaðferða, frh.7. Leikni (mastery) forsenda næsta skrefs

• Kemur í veg fyrir veikleika í undirstöðum sem gera frekara nám erfiðara

• 8. Styrking réttrar svörunar

• Viðheldur áhuga þar til náttúrulegir styrkjar taka við

9. Raunveruleg og áhugaverð verkefni• Beiting grunnfærni við flóknari verkefni

Page 52: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

52

Er jákvæð styrking varasöm?• Dregur umbun úr innri áhugahvöt?• Úttekt á yfir 100 rannsóknum síðustu 30 ára

(Cameron o.fl., 2001) sýndi að: Hrós fyrir að gera “leiðinleg” verkefni eykur áhuga á að gera þau aftur Hrós fyrir að gera spennandi verkefni eykur

áhuga á að gera þau aftur Efnisleg umbun fyrir spennandi verkefni sem er

boðin óháð frammistöðu, dregur úr áhuga Efnisleg umbun boðin fyrir góða

frammistöðu eykur áhuga á spennandi og “leiðinlegum” verkefnum

• Niðurstaða: Almennt eykur umbun/hrós áhuga og bætir frammistöðu

Page 53: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

53

Dæmi um árangursríka kennsluhætti• Fjölgun námseinda (learn units)

– Afmarkaðar kennsluæfingar (Discrete trials) – Atferlismeðferð fyrir börn með einhverfu (sjá t.d.

Lovaas, 1987)– Comprehensive Application of Behavior Analysis

to Schooling, CABAS• Félaganám (Peer tutoring)• Einstaklingsmiðað sjálfsnám - Personalized

System of Instruction (PSI)• Bein kennsla (Direct Instruction) • Hnitmiðuð færniþjálfun (Precision Teaching)

Page 54: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

54

Bein kennsla Direct Instruction

Kerfisbundin, árangursmiðuð kennslunálgun byggð á sterkum rannsóknargrunni.

3 meginþættir Beinnar kennslu:1. Áhersla á að kenna alhæfanlegar aðferðir

(generalizable strategies)2. Námsefni (instructional programs) sem

byggir upp færni á skilvirkan hátt3. Kennsla skipulögð þannig að samskipti

kennara og nemenda skili sem bestri frammistöðu nemenda

Page 55: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

55

1. Alhæfanlegar aðferðir• Áhersla á að kenna nemendum aðferðir

sem þeir geta nýtt við margvíslegar aðstæður

• Svo kallaðar “megin reglur” (Big ideas) sem gerir nemendum kleift að beita færni sinni á fleiri sviðum en þeim sem voru notuð í kennslunni, þ.e. að alhæfa á fleiri aðstæður

• Dæmi: að læra hljóðkerfisumkóðun (phonetic decoding) gerir nemanda kleift að lesa ný orð sem ekki voru hluti af kennslunni

Page 56: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

56

2. Skilvirk uppbygging námsefnis• Mörg lítil þrep sem taka hvert við af öðru• Frá grunnfærni til lokamarkmiða• Þrepin hönnuð til að henta breiðum hópi

nemenda – svo allir geti staðið sig vel• 5 megin aðferðir notaðar til að stuðla að

góðum árangri allra nemenda– Skýr og bein kennsla– Úthugsuð niðurröðun námsefnis– Aðstoð sem ýtir undir sjálfstæði nemenda– Æfingar og símat þar til markmiðum er náð– Skýrar kennsluleiðbeiningar fyrir kennara

Page 57: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

57

3. Kennsluskipulag• Kennsla er skipulögð þannig að

samskipti kennara og nemenda skili sér í virkri þátttöku og góðum námsárangri – Reglulegt færnimat til að velja efni við hæfi– Niðurröðun í hópa eftir færni hverju sinni– Virk þátttaka allra í hópnum/bekknum– Leiðréttingar sem fela í sér æfingu í að gera

rétt

Page 58: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

58

Rannsóknir á árangri Beinnar kennslu (DI)• Project Follow Through

– Stærsta námsrannsókn í sögu BNA• 10.000 börn í 51 skólaumdæmi• 500 milljónir dala • Stóð yfir í 8 ár (1968 til 1976)• 13 kennslunálganir metnar

– Markmiðið að finna árangursríkustu nálganirnar við að kenna börnum sem eru á eftir í námi svo þau gætu náð jafnöldrum sínum

Page 59: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

59

Project Follow Through, frh.

• Árangur metinn með samanburðarhópum í öðrum skólum

• Sumar aðrar nálganir höfðu verri áhrif en hefðbundin kennsla

• Bein Kennsla og hagnýt atferlisgreining skiluðu bestum árangri– bæði hvað snertir framfarir í námi og

sjálfsmynd nemenda

Page 60: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

60

Schaefer (1997)

• Frammistaða nemenda á stöðluðum prófum í lestri og móðurmáli (language arts) metin fyrir og eftir innleiðingu Beinnar kennslu í skóla í tvígang – ABAB rannsóknarsnið

• 99% nemenda úr fátækum fjölskyldum• Við innleiðingu Beinnar kennslu (DI):

– Tvö- til fimmfaldaðist færni í lestri og móðurmáli

– mældust nemendur með næsthæstu lestrareinkunn í fylkinu

Page 61: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

61

Hundraðsröð nemenda í Kreole skólanum án og með Beinni kennslu (DI)

1520

4334

17 21

8779

0

20

40

60

80

100

1978án DI

1985DI

1990án DI

1994DI

Lestur Móðurmál

Page 62: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

62

Adams og Engelmann (1996)• Adams & Engelmann (1996) gerðu

greiningu (meta analysis) á 37 rannsóknum sem fólu í sér 374 samanburði á hópum sem fengu Beina kennslu (DI) vs. aðra kennslu– Í 64% tilvika kom fram marktækur munur

Beinni kennslu (DI) í vil – Í 34% tilvika var munurinn ekki tölfræðilega

marktækur– Í 1% tilvika var munur öðrum nálgunum í hag

• Meðaláhrifsstærð (effect size): 0.97

Page 63: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

63

The American Institute for Research - Borman o.fl. 2002• Úttekt á áhrifum 29 yfirgripsmikilla nálgana til

að bæta árangur skóla (school reform)– fyrir American Association of School Administrators,

American Federation of Teachers, National Association of Elementary School Principals, og National Education Association

• 232 rannsóknir sem fólu í sér 1111 samanburði voru skoðaðar

Niðurstaða: Bein kennsla ein af aðeins 3 nálgunum sem uppfylltu ströngustu viðmið um árangur

Page 64: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

64

Hnitmiðuð færniþjálfun Precision Teaching• Kerfisbundin leið til að þjálfa upp flæði

(námkvæmni og hraða) í margs konar færni– t.d. samlagningu, frádrátt, margföldun o.fl.– t.d. stafahljóð, lestur orða og texta o.fl.– t.d. fínhreyfingar, skrift o.fl.

• Hægt að nota með hvaða kennsluaðferð sem er

Page 65: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

65

Færniþjálfun, frh.• Einkennist af endurteknum æfingum þar sem

nákvæmni og hraði er mældur – Yfirleitt mínútu langar æfingar– Lítil skref - fjöldi skammtímamarkmiða– Frammistaða skráð í graf – Nemendur keppast við að gera betur í hvert sinn

• Tiltekin markmið (performance standards/aims) fyrir mism. færni– t.d. 200 orð/mín fyrir lestur á samfelldum texta– t.d. 120 stafir/mín fyrir handskrift

Page 66: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

66

Æfingin skapar meistarann!

Page 67: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

67

Kostir færniþjálfunar• Það að þjálfa upp flæði (fluency) leiðir af

sér:– aukið úthald (endurance) – bætta einbeitingu (stability of performance)– greiðari beitingu á færni við nýjar aðstæður

(application)– betri varðveislu á lærðum atriðum (retention)– auðveldara nám á flóknari atriðum (adduction)

• Með því að leggja áherslu á hraða frammistöðu, en ekki bara rétta, eykst einnig skilvirkni kennslunnar, þ.e. námsmarkmið nást á skemmri tíma

Page 68: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

68

Færniþjálfun auðveldar nemendum námið• Miller, Hall & Heward (1995):

– Nemendur með þroskahömlun að læra reikning

– Grunnlína sýndi 8,4 dæmi rétt reiknuð á mín.– Sjö 1 mín. æfingar á dag => 13,2 rétt á mín.– Mínútuæfingar + viðgjöf og

sjálfsleiðréttingar => 16 rétt á mín.– Hlutfall réttra svara fór úr 85% í 89% – Nemendur kusu tímamældu æfingarnar fram

yfir frjálsan hraða

Page 69: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

69

Flæði í undirstöðuatriðum auðveldar námið

Page 70: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

70

Flæði í grunnfærni auðveldar frammistöðu í flóknari atriðum• Chiesa & Robertson (2000):

– Nemendur (9-10 ára) á eftir í stærðfræði – Þeir sem voru mest á eftir látnir æfa

grunnatriði með hnitmiðaðri færniþjálfun • Margföldun, skrifa tölur o.fl.

– 30 mín/viku í stærðfr. tímum meðan hinum var kennd deiling

– eftir 12 vikur stóðu 80% þeirra sig betur en hinir í bekknum á prófi í deilingu

Page 71: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

71

Árangur beinnar kennslu með hnitmiðaðri færniþjálfun• Árangur skóla þar sem Bein kennsla og

hnitmiðuð færniþjálfun er notuð:Center for Advanced Learning:– Að meðaltali 2 ára framfarir á 40 tímum Morningside Academy: – 1 árs framfarir í slakasta faginu, s.s. lestri, á 5

vikum – Að meðaltali 2-3 ára framfarir yfir skólaárið– tryggt gegn endurgreiðslu skólagjalda

Page 72: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

72

Framfarir nemenda í MorningsideSkólaár

Framfarir í árum í LESTRI

Framfarir í LANGUAGE Arts

Framfarir í STÆRÐFRÆÐI

1981 – 1982 2,4 1,6 2,11982 – 1983 2,3 1,9 1,91983 – 1984 2,4 1,9 2,01984 – 1985 2,5 2,7 2,21985 – 1986 2,0 3,0 2,51986 – 1987 2,3 2,3 1,91987 – 1988 2,3 3,5 2,21988 – 1989 2,5 3,0 2,71989 – 1990 2,8 3,3 2,41990 – 1991 2,2 3,8 3,91991 – 1992 2,6 2,9 3,1

Miðgildi 2,3 2,8 2,2

Page 73: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

73

Framfarir í lestri hjá nemendum Herzl skóla eftir breytingu á kennslu-háttum

Page 74: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

74

Frábærar bækur um árangursríka kennslu

• Morningside Model of Generative Instruction: What it means to leave no child behind eftir Johnson & Street (2004)

• Evidence-based Educational Methods eftir Moran & Mallott (2004)

• Teach your children well, eftir Michael Maloney (1998)

• What works in Education, eftir Crandall, Jacobson, & Sloane (1997)

Page 75: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

75

Vefsíður tengdar atferlisgreininguUm atferlisgreiningu: • www.atferli.is• www.behavior.org Um námsskrártengdar mælingar (CBM):• www.studentprogress.org • www.interventioncentral.org• www.progressmonitoring.org• http://www.ncld.org/content/view/310/335/ Um jákvæða styrkingu:• www.pbis.org

Page 76: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

76

Fleiri vefsíðurUm Svörun við inngripi (RTI):• www.nrcld.org/symposium2003/ • www.nrcld.org/research/rti.shtml• www.nasponline.org/advocacy/rtireference.pdf Um árangursríka kennsluhætti:• www.morningsideacademy.org • www.thecenterforadvancedlearning.com • www.teachyourchildrenwell.ca • http://adihome.org/phpshop/members.php • http://www.apbs.org/conference/presentationmate

rials.aspx

Page 77: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

77

HeimildirUm CBM:• Deno, S. L. (1985). Curriculum-based measurement: The

emerging alternative. Exceptional Children, 52, 219–232.• Deno, S. L. (2003). Developments in curriculum-based

measurement. Journal of Special Education, 37 (3), 184-192.

• Fuchs, L. S., & Fuchs, D. (2004). Determining adequate yearly progress from Kindergarten through grade 6 with Curriculum-Based Measurement. Assessment for Effective Intervention, 29(4), 25-37.

Um RTI:• Fuchs, D., Mock, D., Morgan, P. L., Young, C. L. (2003).

Responsiveness-to-intervention: Definitions, evidence, and implications for the learning disabilities construct. Learning Disabilities Research & Practice. 18(3), 157-171.

• Fuchs, D., Fuchs, L.S., & Compton, D.L. (2004). Identifying reading disabilities by responsiveness to instruction: Specifying measures and criteria. Learning Disability Quarterly, 27(4), 216-228.

Page 78: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

78

Heimildir, frh.Um árangursríka kennsluhætti:• Chiesa, M. & Robertson, A. (2000). Precision teaching and fluency

training making maths easier for pupils and teachers. Educational Psychology in Practice, 16 (3), 297-310.

• Johnson, K.R. & Layng, T.V.J. (1992). Breaking the structuralist barrier: literacy and numeracy with fluency. American Psychologist, 47(11), 1475–1490.

• Lindsley, O.R. (1990). Precision teaching: by teachers for children. Teaching Exceptional Children, 22(3), 10–15.

• Lovaas, O.I. (1987). Behavioral treatment and normal educational and intellectual functioning in young autistic children. Journal of Consulting and Clinical Psychology, 55, 3-9.

• Petursdottir, A-L & Sigurdardottir, Z.G. (2006). Increasing the skills of children with developmental disabilities through staff training in behavioral teaching techniques. Education and Training in Developmental Disabilities, 41,264-279.

Um áhrif umbunar á áhuga :• Cameron, J., Banko, K.M., & Pierce, W.D. (2001). Pervasive

negative effects of rewards on intrinsic motivation: The myth continues. The Behavior Analyst, 24, 1-44.

Page 79: Árangursríkar mats- og kennsluaðferðir byggðar á atferlisgreiningu

79

Lykilatriði

• Markmið og símat grunnurinn að góðum árangri allra nemenda

• Allir nemendur geta lært

• Lykillinn: – stefna hátt,– grípa inn í snemma – gefast aldrei upp fyrr en lausnin er

fundin