18
Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

  • View
    242

  • Download
    6

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Þróun byggðar við sjávarsíðuna

Sveinn AgnarssonHagfræðistofnun

Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Page 2: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Mannfjöldaþróun á Íslandi 1990-2006

Landshluti 1990 2006 Breyting % breyting

Höfuðborgarsvæði 145.980 191.612 45.632 31,3Suðurnes 15.202 18.880 3.678 24,2Vesturland 14.537 15.025 488 3,4Vestfirðir 9.798 7.470 -2.328 -23,8Norðurland vestra 10.446 7.452 -2.994 -28,7Norðurland eystra 26.127 28.555 2.428 9,3Austurland 13.216 15.350 2.134 16,1Suðurland 20.402 22.917 2.515 12,3

Allt landið 255.708 307.261 51.553 20,2

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 3: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Mannfjöldaþróun á Vestfjörðum 1990-2006

Heimild: Hagstofa Íslands

1990 2006 Fækkun Fækkun í %

Bolungarvík 1.187 905 -282 -23,8Ísafjarðarbær 4.907 4.098 -809 -16,5Reykhólahreppur 360 251 -109 -30,3Tálknafjarðarhreppur 371 292 -79 -21,3Vesturbyggð 1.540 937 -603 -39,2Súðavíkurhreppur 308 229 -79 -25,6Árneshreppur 121 50 -71 -58,7Kaldrananeshreppur 167 101 -66 -39,5Bæjarhreppur 134 100 -34 -25,4Strandabyggð 703 507 -196 -27,9

Vestfirðir samtals 9.798 7.470 -2.328 -23,8

Page 4: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Mannfjöldaþróun á Norðurlandi vestra 1990-2006

Heimild: Hagstofa Íslands

1990 2006 Fækkun Fækkun í %

Siglufjörður 1.815 1.352 -463 -25,5Sveitarfélagið Skagafjörður 4.337 4.078 -259 -6,0Húnaþing vestra 1.481 1.167 -314 -21,2Blönduóssbær 1.171 892 -279 -23,8Höfðahreppur 658 534 -124 -18,8Skagabyggð 117 96 -21 -17,9Akrahreppur 271 222 -49 -18,1Húnavatnshreppur 596 463 -133 -22,3

Samtals Norðurland vestra 10.446 8.804 -1.642 -15,7

Page 5: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Starfandi í sjávarútvegi sem hlutfall af heild 1998-2005.

1998 2002 2005

Höfuðborgarsvæði 2,7 2,0 1,7Suðurnes 23,8 18,1 15,3Vesturland 19,3 17,0 15,5Vestfirðir 37,7 32,2 28,6Norðurland vestra 16,8 13,7 11,2Norðurland eystra 17,8 14,7 13,4Austurland 28,3 26,2 17,5Suðurland 14,9 11,8 9,9

Allt landið 10,1 7,9 6,6Heimild: Hagstofa Íslands

Page 6: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Störf í sjávarútvegi

Enda þótt dregið hafi úr mikilvægi sjávarútvegs er hann enn höfuðatvinnugreinin víða um land, sérstaklega á Vestfjörðum.

Á Austurlandi á sér nú stað mikil atvinnuppbygging sem væntanlega mun draga úr þýðingu sjávarútvegs.

Suðurnes og hluti Vesturlands njóta nálægðar við stóran vinnumarkað á höfuðborgarsvæðinu.

Á Akureyri hefur fólki fjölgað nokkuð undanfarin ár og á Húsavík er trúlegt að reist verði álver. Þar munu því skapast ný störf er komið geta í stað starfa við veiðar og vinnslu.

Misjafnt milli sveitarfélaga innan sama landshluta hversu stórt hlutverk sjávarútvegur leikur í samfélaginu.

Page 7: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Vestfjörðum 1998-2006.

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Fólksfjöldi Landaður afli Verkaður afli

Bíldudalur -125 -1.874 -2.125Bolungarvík -116 2.864 -408Drangsnes -39 1.001 379Flateyri 19 5.560 9.965Hnífsdalur -84 0 5.501Hólmavík -45 573 -1Ísafjarðarkaupstaður -213 -5.747 -18.858Patreksfjörður -125 -2.471 -428Suðureyri -18 -2.041 1.497Súðavík -19 624 85Tálknafjörður -50 -1.361 -1.164Þingeyri -59 -139 197

Page 8: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Norðurlandi 1998-2006.

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Fólksfjöldi Landaður afli Verkaður afli

Blönduós -150 25 143Grenivík 11 -71 2.191Grímsey 5 995 -564Hofsós -28 338 -986Hrísey -59 473 25Hvammstangi -31 377 -1Sauðárkrókur -1 9.924 14.553Siglufjörður -243 4.300 -13Skagaströnd -69 7.498 -5.643

Page 9: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Austurlandi 1998-2006.

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Fólksfjöldi Landaður afli Verkaður afli

Bakkafjörður -43 64 -974Borgarfjörður eystri -5 202 -270Breiðdalsvík -38 -235 608Djúpivogur -9 7.951 103Kópasker -47 1.147 3Raufarhöfn -171 1.045 -820Vopnafjörður -78 824 -33Þórshöfn -38 769 843

Page 10: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á mannfjölda og botnfiskafla á Vesturlandi og Suðurlandi 1998-2006.

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Fólksfjöldi Landaður afli Verkaður afli

Grundarfjörður 29 10.869 2.070Hellissandur -13 0 561Ólafsvík 27 526 -1.378Rif -13 4.346 -386Stykkishólmur -88 1 2.878

Höfn í Hornafirði, Hafnarhr. -133 -6.081 266Vestmannaeyjabær -500 11.087 1.131

Page 11: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Botnfiskur og búseta

Enda þótt fólksfækkun megi víða rekja til breytinga í sjávarútvegi er ekki ótvírætt samband á milli breytinga á íbúafjölda og botnfiskafla.

Sterkara samband virðist þó vera á milli fólksfækkunar og vinnslu botnfisks en fólksfækkunar og veiða.

Á undanförnum tveimur áratugum hafa böndin á milli veiða og vinnslu víða trosnað. Ástæður þessa eru m.a.

Sjófrysting.

Aukinn útflutningur með gámum eða flugi.

Tilkoma fiskmarkaða.

Áhættudreifing.

Betri samgöngr.

Bætt fjarskipti.

Einkavæðing fyrirtækja í eigu opinberra aðila.

Page 12: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Hlutfall botnfiskafla sem ekki var verkað í landi 1992-2006.

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 13: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Samþjöppun í framleiðslu á frystum og söltuðum þorskafurðum 1992-2005. Hlutfall 10 stærstu staðanna af framleiðslu hvers árs.

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

1992 1994 1996 1998 2000 2002 2004

%

Fryst

Saltað

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Page 14: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Fjöldi staða þar sem þorskur og annar botnfiskur var unninn á árunum 1992-2004.

Frysting Söltun Frysting Söltun

1992 50 41 50 341993 48 39 49 341994 50 40 50 341995 49 46 49 371996 49 47 50 341997 48 45 49 371998 46 42 44 291999 43 43 44 332000 40 45 38 342001 43 38 44 272002 40 35 42 262003 40 37 42 242004 34 34 35 25

Þorskur Annar botnfiskur

Heimild: Fiskistofa og Hagstofa Íslands

Page 15: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Framleiðni

Á undanförnum árum hefur framleiðni vinnuafls í sjávarútvegi, bæði veiðum og vinnslu vaxið stórum.

Góður framleiðnivöxtur er forsenda þess að hægt sé að greiða hærri raunlaun.

Nauðsynlegt að framleiðni í sjávarútvegi haldi í við aðrar greinar til þess að fyrirtæki í greininni séu samkeppnishæf um vinnuafl.

Líklegt er misjafnt milli sjávarútvegsfyrirtækja hvernig framleiðni hefur þróast. Fyrir vikið standa sum fyrirtæki höllum fæti.

Bætt framleiðni þýðir jafnframt að færri hendur þarf til að standa undir sama framleiðslumagni. Fólk sem áður hafði fengist við sjávarútveg leitar á ný atvinnumið og þar sem vinnumarkaður er þröngur getur reynst erfitt að finna ný störf við hæfi.

Lélegur framleiðnivöxtur þýðir á hinn bóginn að viðkomandi fyrirtæki eru ekki samkeppnishæf.

Page 16: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á framleiðni vinnuafls í botnfiskveiðum frá 1998 til 2006.

Afli í tonnum

Fjöldi vinnandi

Fram-leiðni

Afli í tonnum

Fjöldi vinnandi

Fram-leiðni

Afli í tonnum

Fjöldi vinnandi Tonn %

Höfuðborgarsvæði 108.440 1.370 79 118.052 720 164 9.612 -650 85 107Suðurnes 97.586 830 118 96.236 410 235 -1.350 -420 117 100Vesturland 29.679 680 44 26.143 490 53 -3.536 -190 10 22Vestfirðir 45.016 860 52 40.141 460 87 -4.875 -400 35 67Norðurland vestra 35.021 320 109 41.809 230 182 6.788 -90 72 66Norðurland eystra 77.183 1.190 65 74.342 970 77 -2.841 -220 12 18Austurland 36.458 670 54 30.947 580 53 -5.511 -90 -1 -2Suðurland 38.859 770 50 48.209 590 82 9.350 -180 31 62468.242 0Samtals 468.242 6.690 70 475.879 4.450 107 7.637 -2.240 37 53

1998 2006 BreytingFramleiðni

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 17: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Breytingar á framleiðni vinnuafls í botnfiskvinnslu frá 1998 til 2005.

Heimild: Hagstofa Íslands

Vinnsla í tonnum

Fjöldi vinnandi

Fram-leiðni

Vinnsla í tonnum

Fjöldi vinnandi

Fram-leiðni

Vinnsla í tonnum

Fjöldi vinnandi Tonn %

Höfuðborgarsvæði 46.844 990 47 37.820 980 39 -9.024 -10 -9 -18Suðurnes 70.478 1.180 60 54.790 1020 54 -15.688 -160 -6 -10Vesturland 21.155 780 27 22.579 770 29 1.424 -10 2 8Vestfirðir 34.273 980 35 30.386 800 38 -3.887 -180 3 9Norðurland vestra 5.694 550 10 9.802 320 31 4.108 -230 20 196Norðurland eystra 40.480 1.350 30 41.223 980 42 743 -370 12 40Austurland 32.797 1.260 26 37.249 880 42 4.452 -380 16 63Suðurland 21.902 860 25 19.798 620 32 -2.104 -240 6 25273.623 0Samtals 273.623 7.950 34 253.647 6.370 40 -19.976 -1.580 5 16

Framleiðni1998 2005 Breyting

Page 18: Þróun byggðar við sjávarsíðuna Sveinn Agnarsson Hagfræðistofnun Málþing RSE um sjávarútveg 30. ágúst 2007

Framleiðni, 2

Hvort er betra fyrir sveitarfélög að útgerðir og fiskvinnslur sýni góða framleiðni eða lélega.

Góð framleiðni: Fyrirtæki geta boðið hærri laun en á móti fækkar vinnandi fólki í sjávarútvegi og það fólk getur átt erfitt með að fá störf á staðnum.

Léleg framleiðni: Fyrirtæki eru ekki samkeppnishæf. Ekki eftirsóknarvert að búa á stað þar sem greidd eru ósamkeppnishæf laun.