16
2. tbl. - desember 2012

Bálið 2. tbl. desember 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Málgagn gildisskáta á Íslandi

Citation preview

Page 1: Bálið 2. tbl. desember 2012

2. tbl. - desember 2012

Page 2: Bálið 2. tbl. desember 2012

Viðburðadagatal• 10.desember:Samveraískátamið­stöðinnifyrireldriskáta11.30­13.30

2013

• 31.janúar:Skilafresturátilnefn­ingumíuppstillinganefndvegnalandsgildisþings.

• 1.mars:Skilafresturátillögumtilbreytingaásamþykktumlandsgildis.

• 4.apríl:Skilfresturárökstuðningivegnaheiðursmerkjaveitinga.

• 4.maí:LandsgildisþingáAkureyri.

• Júní:Landsgildið50ára

• 5.­8.september:Evrópuráðstefnagildisskáta.Stokkhólmur­Helsinki

• Súpufundirfyrirgamlaskátaeruhaldnir2.mánudagíhverjummánuðiyfirvetrartímanníSkátamiðstöðinniviðHraunbæ,Reykjavík.Ástæðaertilaðhvetjagildisfélagatilaðmætaáþessaskemmtilegufundi.Hægteraðlátaskrásigápóstlistaá[email protected]

LandsgildisstjórnLandsgildismeistari:

Hrefna Hjálmarsdóttir, Kvisti [email protected]

Varalandsgildismeistari: Magnea Árnadóttir, Hveragerði

Ritari: Ásta Sigurðardóttir, Kvisti

Gjaldkeri: Hreinn Óskarsson, Keflavík

Erlendur bréfritari: Kjartan Jarlsson, Kópavogi

Útbreiðslu- og blaðafulltrúi: Ásta Gunnlaugsdóttir, Hveragerði

Spjaldskrárritari: Claus Hermann Magnússon, Hafnarfirði

Alþjóðahreyfingin ISGFwww.isgf.org

Alþjóðaforseti: Mr. Brett D. Grant

2

www.stgildi.isBálið 2. tbl. desember 2012Ritstjóri: Hrefna HjálmarsdóttirPrófarkalestur: Lára Ólafsdóttir,

Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir.Útlit og umbrot: Hönnunarhúsið ehf.Prentun: Stapaprent ehf.Forsíðumynd: Guðni Gíslason

- frá Landsmóti skáta.

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 3: Bálið 2. tbl. desember 2012

3

Landsmót skáta á Úlfljótsvatni 2012verður lengi íminnumhaft semgottogglæsilegtmót.Fallegtjaldbúðíumhverfisem verður fegurrameð hverju ári semlíður. Margir gildisskátar lögðu höndá plóg og komu að ýmsum verkefnumhjá sínum félögum, s.s. eldamennsku,tjaldbúðarstörfum, aðstoð við sýningu,fararstjórn o.fl. Eitt gildið studdi skátaí heimabyggð fjárhagslega og þannigmætti lengi telja. Vonandi verðum viðennfleiri áHömrumeftirþrjúár,þegarnæstalandsmótverðurhaldið.Verkefninverðanæg.Viðþurfumþóaðgætaþessaðaðstoðaáréttumstöðum.Hinirunguþurfavissulegaaðspreytasigsemmest,engotteraðeigahaukaíhorni.Þær eru orðnar býsna slitnar gömluskátabækurnar mínar. Sérstaklega ein.Það er Skátahreyfingin (Scouting forboys), eftir BadenPowell, semkomút ííslenskri þýðingu Kristleifs Bjarnasonarárið 1948. Bókin ermyndskreytt af B.P.,en annars staðar í Bálinu er fjallað umB.P. sem listamann. Í gömlu og slitnubókinni minni er mynd sem mér hefuralltafþóttmjögmerkileg.Þaðermyndinaf ungum manni, Rowan að nafni, aðsparkaó­inuframanaforðinuómögulegtogsvofylgirmeðsagaafafrekumhans.Hversu oft höfum við ekki tekið þettaorð­ómögulegt­okkurímunn.Eneinsog í sögunni um Rowan, sem þurfti aðleggja í erfitt ferðalag, er þetta gjarnanspurning um afstöðu. Það er vissulegamögulegt að fjölga gildisskátum áÍslandi. En það kostar hugkvæmni og

framkvæmdagleði og umfram allt trú áaðgildisstarfiðgetihentaðbæðireyndumskátumogeinsþeimsemekkihafaveriðskátaráunglingsárum.Á fundimeð landsgildisstjórnoggildis­meisturumínóvember2012vorufluttarskýrslur gildanna. Þar kom greinilegaframhvefjölbreyttstarfseminer.Fundirsemýmisteruundirbúnirafgildisfélögumsjálfumeðaafgestumfundanna,göngu­ferðir, fossaferðir, hellisferðir, fjáraflanir,ferðalög, aðstoð við rekstur skátafélag­anna,tæknifundir,kvöldvökur,kótelettu­fundir,óvissuferðir,afmæliogallskonargrín og gaman, að ógleymdum skáta­söngnum, sem við skulum leggja ræktvið.Þessvegnaættumvið að sparkaó­inu íburtuogsýnaaðþaðermögulegtaðlaðaaðfleiragottfólkaðgildisstarfinu.Endaeraðheyraaðtíðindaséaðvæntaognýgildi líti jafnveldagsins ljós ánæsta ári.Þaðværigóðafmælisgjöfárið2013,enþámunlandsgildiðfagna50áraafmælisínu.Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari [email protected]

Bætt á Báliðdesember 2012

Page 4: Bálið 2. tbl. desember 2012

4

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

Blásið til sóknarNýtt skátagildi stofnað í Hafnarfirði 14. febrúar nk.

Árið1963,ímaíkomueldriskátar,búsettiríHafnarfirði,saman

íHraunbyrgiskátaheimiliHraunbúa.TilgangurfundarinsvaraðstofnaSt.Georgsgildi,samtökeldriskátaíHafnarfirði.Stofnfélagarvoru41.Ánæstaárieru50ársíðanogmikiðvatnhefurrunniðtilsjávar.StarfiðhefurveriðöflugtogfélagiðstuddiviðskátastarfíHafnarfirðiásamatímaogfélagarnirræktuðuskátahugsjóninaogfélagsskapinnmeðfjölbreyttustarfi.

Yngra fólkið verði virkaraSt.Georgsgildið íHafnarfirði fékk landviðHvaleyrarvatnog árið 1968varþarreistur skátaskáli og uppbygging á

berangurslegu svæð­inu hófst. Í dag erHvaleyrarvatnið orð­in útivistarperla Hafn­firðinga og Skátalundurog svæðið umhverfishannerorðinndýrgripursem félagarnir og unguskátarnirnjótagóðsaf.Í dag eru félagarnir 80ogmeðalaldurinner70,7ár.Helmingurfélagannaertæpra75áraog eldri. Eðlilega hefur þessi hái aldurhaftáhrifástarfiðogþaðhafafélagarnirverið meðvitaðir um þó að margir séuungirþráttfyriraldursinn.

RegnhlífarsamtökÍvorlagðigildismeistariframhugmyndirum uppbyggingu eldriskátastarfs íHafnarfirðiog ídagerunniðaðþvíaðnýtt gildi verði stofnað 14. febrúar nk.Samtímisverðastofnuðregnhlífarsamtökskátagilda íHafnarfirði semmunueiga

Guðni Gíslason gildismeistari í Hafnarfirði

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 5: Bálið 2. tbl. desember 2012

Skátalundoghafayfirráðyfir landinu íkring. Gamla gildið og hið nýja, verðaaðilar að regnhlífarsamtökunum á jafn­réttisgrundvelli.Skátagildinmunustarfasjálfstættígóðusamstarfiígegnumregn­hlífarsamtökin.

Mikill áhugiFjölmargir hafa þegar skráð sig semáhugasamafélagaaðhinunýjaskátagildiog sameiginlega munu gildin starfa aðuppbyggingueldriskátastarfsíbænum.Tækifæri verður fyrir fleiri hópa eldriskáta í Hafnarfirði að gerast aðilar aðregnhlífarsamtökunum og fá þannigaðtöðuíþessariútivistarperluviðHval­eyrarvatn.

5

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

Nokkrir gildisskátar í „Riddaralautinni“ við Hvaleyrarvatn.

Í góðum takti samanSameiginleg kvöldvaka Hafnarfjarðargildisins og HraunbúaFullt var út að dyrum í Hraunbyrgi ásameiginlegri kvöldvöku Hraunbúa ogSt.GeorgsgildisinsíHafnarfirðiíoktóber.Undirbúningurinn lá að miklu leyti áhinum ungu skátum og með dyggriaðstoðfélagaúrgildinu.Stemmningvarmjög góð og skemmtu gildisskátar sérvelognutuþessaðsjágleðinaíaugumunguskátanna,ekkisístþeirrasemvoruvígðirþettakvöld.Almenn ánægja var með kvöldvökunaogkomstraxframóskhjáskátafélaginuað endurtaka leikinn í vor og varð það

aðsamkomulagiaðþásæigildiðmeiraumundirbúning og hefði kvöldvökunameiraí„gamlastílnum“.Samstarf félaganna er að eflast á ný ogmikill áhugi forsvarsmanna að aukaþað og efla enn frekar, öllum tilmikilsgagnsoggleði.Ungir skátar aðstoðuðuá „tæknifundi“ gildisins fyrir skömmuþegarleyndardómarsnjallsíma,SkypeogFacebookvorukynntir.Vonastereftiraðgildisfélagargetiendurgoldiðaðstoðinaþegar föndur verður þema starfsins íjanúar.Þá ervonast eftir aðhinirunguskátar geti nýtt útivistarsvæðið viðSkátalundennfrekaríkomandiframtíð.Lj

ósm

.: G

uðni

Gís

laso

nLj

ósm

.: G

uðni

Gís

laso

n

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 6: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

6

Skátasöngvar BræðrabandsinsOg þá er það geisladiskur sem Bræðra­bandið gaf út í sumar. Á honum eruskátasöngvar úr ýmsum áttum, flestir velþekktirogvinsælir.Gildismeistarieignað­istþennandiskáLandsmótinuogspilaðiíbílnumeittfagurtsumarkvöldáleiðinniumÞrastaskóg.Síðanhefurhannveriðímikluuppáhaldi.Undirleikurerfjölbreyttur,m.a.banjóogmunnharpa.Allirskátarþurfaaðeignastþennandisk.Hanngeturkomiðaðgóðumnotumviðaðkennaungumskátumlögsemerunýfyrirþeim.Diskurinnertilsölu í betri hljóðfæraverslunum, hjá BÍS íHraunbæ123,GautarakaraíKópavogiogíFjallakofanum.Einnigmáhafasambandvið[email protected].

Gróska í útgáfumálumÁþessuárihefurveriðgefiðútóvenjumikiðafefni

semtengistskátamálumogskátasöngvum.

FyrstskalnefnaendurútgáfuásöngvumTryggvaÞorsteinssonar.Bókinvar fyrstgefin út 1976 af St. Georgsgildinu áAkureyriogsérþaðeinnigumútgáfunaað þessu sinni. Bókin er í stærra brotinú en áður, A­5, og fylgja nótur með.Einnig er hægt að fá bókina í stærðA­4, semkemur að góðumnotum fyrirtónlistarfólkið. Bókin er gormuð, enáformað er að gefa hana út innbundnasíðar. Þau Ásgeir Hreiðarsson, HalldórTorfason og Kristjana Þórdís Ásgeirs­dóttir voru gildinu til halds og trausts

varðandi útgáfuna.Mikill fengur er aðþessari bók og ber að þakka þeim semaðhenni stóðu.Bókin er til söluhjá St.Georgsgildinu á Akureyri (KristbjörgRúnasími4622295).

eftir Tryggva Þorsteinsson

BRÆÐRABANDIÐSkátalögin

Hjá

lpsa

mur

| G

laðv

ær

| Tra

ustu

r | N

áttú

ruvi

nur

| Till

itsa

mur

Hei

ðarl

egur

| Sa

mvi

nnuf

ús |

Nýt

inn

| Rét

tsýn

n | S

jálfs

tæðu

r

Page 7: Bálið 2. tbl. desember 2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

77

Undraland – Fyrstu árinÍtengslumviðljósmyndasýningunaáLjósafossisl.sumarvargefinútbókinUndraland­FyrstuárinogvarþaðútgáfufélagiðVennisemaðhennistóð.Þessibókerskemmtilegaflestrarfyrirþásemhafaáhugaásöguskátastarfs,ekkisístþásemhafaáttgóðadagaviðÚlfljótsvatniðblátt.Starfiðþarítæpasjöáratugihefurveriðdýrmættskátumáöllumaldri,hvortsemþaðhefurveriðísumarbúðum,áskátanámskeiðum,íGilwellskólanumeðaálandsmótum.ÍritnefndvorufélagarúrSmiðjuhópnum.BókinertilsöluhjáGautarakaraíKópavogiogerhægtaðfáhanasendaútá land.(TilgamansmágetaþessaðVenniergamaltgælunafnBjörgvinsMagnússonar.)

Bók um skátastarfNú líður að útgáfu bókarinnar Skátafélag –mikilvægt afl ísamfélagi.Húnvarkynntfyrirgildisskátumísumarogtekiðvel.Höfundar eruAnnaKristjánsdóttir ogArnlaugurGuð­mundsson. Bókin fjallar um skátastarf, grundvöll BadenPowell, tilurð og þróun skátunar á Íslandi og að hverju ermikilvægtaðhugatilaðtryggjalífogkraftískátafélagi.Viðskrifbókarinnarerulögðtilgrundvallarsjónarmiðoggildisemíslenskuralmenningurskilur,þekkirogmeturmikilsnúátímum.Þettaergerttilaðnátilalmennings,enekkibaratilskátanna, þótt þeimþyki vonandi einnig nokkur fengur aðinntakihennarogþessarinýjunálgun.

Gamla myndinÞekkið þið þetta unga ástfangna par?ÞettaerureyndarþauSnjólaugAðalsteins­dóttirogSteiniPjeáLandsmótiskátaviðHreðavatn 1966. Þarna nýtrúlofuð einsog sjá má. Steini og Snjólaug voru bæðimeðalstofnendaKvists1996oghafakom­iðvíðavið í skátastarfibæði áDalvík ogá Akureyri. Steini var m.a. félagsforingiKlakks1990­1995.Einnighafaþauverið íforystuíöðrumfélagasamtökumíbænum.Þaðeralltaflífogfjöríkringumþessihjónsemhafanúveriðíhjónabandiumárabil.

Það er ósk mín og trú, að skátaskólinn á Úlfljóts vatni og Úlfljótsvatn eigi um langa tíð að verða miðstöð skátastarfseminnar á landinu.

Hvernig starfsemin á að vera, er önnur saga. Aðalatriðið er, að starfsemin sé svo rúm og

óbund in, að hún fullnægi þörfum hvers tímabils og leysi þau vandamál, sem mest aðkallandi eru á hverjum tíma. Hættulegt er að binda stofnun í of fastar skorður.

Fjölbreytni og frjálsræði er grundvöllur hins lifandi starfs, undirstaða lýðræðis og menningar.

Jónas B. Jónsson. (1948). Skátablaðið.

Minningar um skátastarf á Úlfljótsvatni frá upphafsárunum fram á sjöunda áratug tuttugustu aldar.

UNDRALAND - Fyrstu árin

Þuríður Jóhannsdóttir skáti á Dalvík tók myndina.

Page 8: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

8

SíðastliðinnveturfékkþáverandistjórnKvistsþáköllunaðekkimætti

sleppaþvíaðminnast150árabæjarafmælisins.Varþettakynntfyriróbreyttumogvarbúiðaðfestaáblaðákveðintímabiláhvernhópsvoekkivelduallirþaðsama.Hófust nú á októberfundi hinir fræðandifyrirlestrarumtímabilið1862 tilaldamóta1900. Var þar víða leitað fanga og ýmsirdáindismenn dregnir fram í dagsljósið.Síðast í nóvember héldum við jólafund íSveinbjarnargerði og skyldi nú fjallaðumjólahald frá 1862 til 1962.Þaðvar ekkiúrmikluaðmoðafráfyrrihlutaþesstímabilsenbirtitilerkomiðvarframásíðustuöld.Lásumennsértilúrgömlumauglýsingum

aðfólkhefðiþóalltafgertvelviðsigímatogdrykkefnokkurkosturvar.Lítiðúrvalvarafjólagjöfumogfenguverslanirgreinilegavöruúrvalið er líða tók á jólamánuðinnog er þar kannski komin skýringin áÞorláksmessuversluninni. Salurinn varskreyttur með fyrri tíma útfærslum afjólatrjám sem ekki voru af barrtrjáætt oggamaldagsjólaskrauti.Desemberfundurinn fjallaði um tímann1963 til 2011 og á janúarfundinum vartímabiliðfrá1901til1940tilumfjöllunar.Áþorrafundinum í febrúar var tímabiliðfrá 1941 til 1970 til umfjöllunar og þáheltók fortíðarþráin fundarmenn, þarsem veislumatur uppvaxtaráranna var íboði fyrir langsoltna skátana. Þetta varðkótelettuhátíðinmiklameðviðeigandifeiti,brúnuðumkartöflum,rauðkálioggrænumbaunum. Þvílík unun fyrir bragðlaukana,þaðláviðaðekkertheyrðistnemakjamsið,

Afmælisárið miklaFróðleiksfyrirlestrar á gildisfundum

Page 9: Bálið 2. tbl. desember 2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

9

menn máttu vart mæla fyrir hamingju.Og svo rifjuðu menn upp hina og þessaeftirrétti sem fylgt höfðu áður fyrr, ekkiallteftirmarkmiðummanneldisráðs,ónei!Kvistirerumiklirmatmennoghafagamanaf að borða, á undanförnum árum hafabrostiðá réttireinsogávaxtagrauturmeðrjómablandi á eftir steiktu læri og Royalbúðingur með þeyttum rjóma sem viðhéldumaðfengistekkilengur.Já,verakannað ýmsu sé fólk farið að gleyma, en ekkimat!Á marsfundinum vorum við farin aðnálgast nútímann. Það hefur tíðkast hjáokkuraðfaraíóvissuferðiríapríl,þáhöfumviðlagtlandundirfót,fræðstognotiðgóðraveitinga.Þaðvarþvífariðaðfaraumokkurþegarfundarboðiðkomogekkertaukagjaldtiltekiðnésérstakurklæðnaður,ekkilofaðiþaðgóðu.Mennmættusvo íHvammogþaðeinasemsástvaraðstólarnirísalnumsneru allir í sömu átt og snæri á setunni.En ekki skyldi vanmeta nefndina sem sáumfundinn,ogbauðuppáfrekarróandi

spjall og vatnsnið, þetta var hálf jógalegtogmaðurreiknaðimeðaðsofnavært.Enviti menn, við fórum í hina æsilegustubílferðumbæinnogvarlasástnokkurbíllágötunnisvobílstjórinnhafðifríttspil.Núeruámeðalvorfyrrverandilögreglumennog voru þeir farnir að fölna meðan áökuferðinnistóð.Svovorumviðdrifininní sjoppu eins og tíðkast í rútuferðum.AðferðinnilokinnivarmyndasýningafgömluAkureyri. Leit svo út fyrir að fundinumværi lokið án hefðbundinna veitinga, enþá var okkur vísað í sal nokkurn á efrihæðinniogvoruþarlangþráðarhnallþórurmeðmeiru.Enþessi „ferð“ sem farinvarí ímyndaðri rútuog á sýningartjaldimunseintgleymast.Maífundurinn er aðalfundur og var aðvenjuhandanfjarðarinsíValhöllogvarvelsóttur.Nýstjórnertekinviðogefnifundastarfsársinsmunsnertahið150áragamlaafmælisbarn.Guðný Stefánsdóttir, St. Georgsgildinu Kvisti.

Vináttuboðskapurinn 2012Kæru vinir, félagar í ISGF.Tíminn líður hratt og enn og aftur sendi ég ykkur óskir um afar ánægjulegan vináttudag 2012.Alþjóðastjórnin hefur haft nóg að gera á liðnu ári við að hafa samband við félaga um allan heim og vinna að þróun ISGF.Margir félagar ISGF skipulögðu viðburði, vinnubúðir, námskeið og tóku þátt í ýmiskonar samfélagsviðburðum eða studdu við mismun-andi samfélagsverkefni skátanna og sumir mundu eftir að senda myndir á vefsíðu ISGF, en því miður voru aðrir sem gleymdu því.

Á vináttudaginn skora ég á ykkur að veita öðrum gildisskátum um víða veröld hlutdeild í því verkefni sem var mikilvægast á árinu hjá ykkur. Lýsið því stuttlega og sendið það, ásamt einni eða tveimur myndum til www.isgf.org.Alþjóðasambandið er líka stolt af að gefa ykkur upplýsingar í sérsendingu, um þau verkefni sem unnið var að á liðnu ári.Um þetta leyti á næsta ári verðum við að halda upp á 60 ára afmæli ISGF, svo að þið skulið undirbúa ykkur undir að taka þátt í því.Vináttukveðja, Mida Rodriges, formaður ISGF World Committee.

Page 10: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

10

Uppáhalds skátatextinnÞaðfyrstasemkomíhuga

minnerleitaðvareftirþvíaðégritaðinokkurorðum

uppáhaldsskátasönginnminnvarTendraðulítiðskátaljós,semfjallaðvarumísíðastaBáliogéglærðisemljósálfurfyrirmargtlöngu.ÞágrófsteinnigíhugamérLjósálfasöngurinn,enþettaerhvorttveggjaeftirHrefnuTynes.

Ég vil vera hjálpsöm, greiðvikin og góð, gera mína skyldu við Guð og land og þjóð. Reyna eftir mætti að leggja öðrum lið. Það er litlu ljósálfanna æðsta mark og mið.Langar mig að gleðja þig, elsku mamma mín, muna ætíð, pabbi, að vera góða stúlkan þín. Ég er lítill ljósálfur og á því alla stund að vera góð og hlýðin og kát og létt í lund.Þessitextihefurgeymstmeðméröllþessiárásamtmörgumfleiriskátasöngvum.ÞegarégstarfaðiáÚlfljótsvatniísumar­búðum kvenskáta undir handleiðsluIngibjargarÞorvaldsdótturþávarmikiðsungið og mitt uppáhaldslag þaðan erUndraland við Úlfljóstvatnið blátt eftirHallgrímSigurðsson.Undraland við Úlfljótsvatnið blátt, enginn gleymir þínum töframátt. Inn við eyjar, út við sund öldur hjala um æskudrauma grund. Loftið fyllist ljúfum unaðsóm lækir falla og léttum kveða róm. Engum gleymist undranátt við Úlfljótsvatnið blátt.

Við Úlfljótsvatnið hef ég átt margargóðarstundirviðleikogstörf.Ásamtþvíaðvinnaísumarbúðunumsemreyndarvorumínfyrstukynniafstaðnum,þáhefégeyttþargóðumstundumhvortheldurhefur verið í almennum skátaútilegumog skátamótum, á tjaldsvæðinu meðfjölskyldu og vinum, eða við leik ogstörf. Þessi söngur fyllir mig góðumminningum sem endalaust ylja umhjartarætur. Ingibjörg Þorvaldsdóttir erkonan sem hvatti okkur til dáða og égtengi hana alltaf við þetta lag og þannstaðsemÚlfljótsvatnerímínumhuga.

Með gildiskveðju, Guðrún Nikulásdóttir, St. Georgsgildinu Straumi.

Page 11: Bálið 2. tbl. desember 2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

11

Eitt sinn skáti ávallt skátiÉg er skáti, sjö ára gömulbyrjaði ég sem ljósálfurog sótti fundi á Fríkirkju­veginum í Reykjavík fyrirall löngu. Ég man ennþáeftir eftirvæntingunni fyrirhvernfund.Þaðvarfrábærflokksforingi sem Rán hétfyrri veturinn minn þarna.Það var margt brallað ogman ég vel ferðalag meðstrætó út á Álftanes þarsem búið var að komafyrir ýmsum hlutum semvið áttum að finna eftirvísbendingum. Þetta vareinstaklega skemmtilegur tími. Þegar éghugsa til baka er það sennilega að gera,ekki bara að vera, heldur að gera, læranýjahluti,þroskastogekkisístaðsyngjasemlaðaðimigaðskátastarfinu.Éghafðióskaplegagamanafþvíaðsyngjaogþarsemég fékkekki inngöngu í skólakórinnvar þarna kjörinn vettvangur til söng­iðkunar. Ég gerðist skáti þegar ég hafðialdur til og var í þeim félagsskapþar tilönnuráhugamálurðuyfirsterkari.Í vor gekk ég í St. Georgsgildið Kvist.Ég hafði heyrt um þennan félagsskap ígegnumvinog fylgstmeðþvíhvaðþeirvoru að bralla. Síðar fór ég að taka þáttí fundum og ferðalögum með þeim oggekkformlegaígildiðsíðastliðiðvor.Þaðsemheillaðimigviðfélagsstarfiðvarhvevirkan þátt hægt var að taka í starfinu.Á félagsfundum síðastliðinn vetur varafmæli Akureyrar þema vetrarins ogtóku allir þátt í að kynna bæinn, mann­lífið og þá starfsemi sem þar hefur fariðframámismunandi tímaskeiðum,þaðer

allavegaóhættaðsegjaaðégvarðmunfróðariumbæinnminn eftir þennanvetur oghlakkatilaðtakavirkanþáttí vetur. Á mánaðarlegumfundum yfir veturinn erfróðleikur, söngur, leikirog þrautir sem þarf aðleysa í samvinnu.Vikulegirgöngutúrargefagóðainnsýninn í nærumhverfið fyrirutan að hafa heilsusamlegavirkni. Ýmsar ferðir erufarnar, eins og í leikhús,sumarferð, haustlitaferð ogkönnunarleiðangrar á kaffi­

hús svæðisins sem eru fæði fyrir líkamaogsál.Þáhefurgildiðígegnumárinveriðstuðningur fyrir skátastarf á svæðinu ogaðstoðaðskátanaámargvísleganhátt.Allteruþettaþættirsemskapagóðaumgjörðfyrir frábæran félagsskap sem vert er aðkynnasérogtakaþáttí.

Égmælimeðþvíaðveraskáti­þaðeflirogstyrkirlíkamaogsál.

Helga Guðrún Erlingsdóttir, St. Georgsgildinu Kvisti.

Page 12: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

12

Evrópuráðstefna gildisskáta verður hald­in 5. ­ 8. september 2013 á leiðinni milliStokkhólmsogHelsinki.Ráðstefnanverð­urhaldiná ferjunniMSMarielleaðhlutatilogersiglingaleiðin,semerumsænskaskerjagarðinn,talineinsúfegurstaíheimi.YfirskriftráðstefnunnarerCrossingboard­ers og mun aðalfyrirlesturinn fjalla umlandamæri þjóða. Það eru Norðurlöndinsem bera ábyrgð á þessari ráðstefnu ogþurfumvið á Íslandi að gera ráð fyrir aðsetja upp kynningu á Íslandi og íslenskuskátastarfiáákveðnusvæðiíferjunni.

Eftir ferjusiglingunaverður boðið upp áþriggja daga ferðir íDanmörku(Kaupmanna­höfn),Svíþjóð(Dalirnir)ogíNoregi (Osló) eftir eiginvali. Þaðmáætlaaðþessi ferðmunihenta íslenskumgildis­skátum einstaklega vel, enda óvenju stuttaðfaraaðþessusinni.Einnigættiaðverðaauðveltaðsinnaöðrumerindum.Vonanditekst okkur að senda stóran hóp íslenskragildisskáta á þessa óvenjulegu ráðstefnu.NánariupplýsingarvonandiínæstaBáli.

Evrópuráðstefna gildisskáta 2013

Friðarloginn í HveragerðiFrá því fyrst var farið að afhenda friðar­loganná Íslandiárið2001höfumvið íSt.Georgsgildinu í Hveragerði sótt okkurlogafyrirhverjól.Viðhöfumoftfjölmennttil að sækja logann í Karmelklaustrið.Friðarlogann höfum við síðan borið út íHveragerðiáaðventunni.Á fyrsta sunnudegi í aðventu afhendumvið logann á aðventukvöldi í kirkjunni.Hannersíðanlátinnlogaþaryfirölljólin.

Við afhendum einnig log­annákertadaginnígrunn­skólanum. Eftir miðjandesember höfum við fariðí jólaljósagöngu um bæinnogþáalltafmeðlogannmeðokkur á lukt. Við komumviðhjávinum,ættingjumogskátumoggefumþeimsemviljafriðarlogann.Á aðfangadag förum viðí Kotstrandarkirkju eftirhádegi. Þar hefur séra JónRagnarsson haldið minn­

ingar­ og bænastund. Þar hafa eiginkonahans,GyðaHalldórsdóttirogbörnþeirra,HuldaogRagnar,séðumtónlistarflutningaf sinni einstöku snilli. Í fyrstu voru ekkimargir í kirkjunni en síðustu árin hefurkirkjanalltafveriðfullsetin.Eftirathöfninahöfumviðsíðanfariðút íkirkjugarðmeðfriðarlogannogþargefstþeimsemþaðviljakosturáaðfáljósiðafhenttilaðsetjaáleiðiástvinasinna.Oftasthefurviðraðþokkalegaáokkurogfólkhaftgleðiafþvíaðfálogann.Íhugumokkarallflestraerþettayndislegbyrjunáhelgihátíðinni,viðhittumviniogóskumhvertöðrugleðilegrarhátíðar.Friðarloganum höldum við síðan logandiframyfiráramót.Sigríður Kristjánsdóttir, St. Georgsgildinu í Hveragerði

Page 13: Bálið 2. tbl. desember 2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

13

St.Georgsgildið íHafnarfirðihéltvináttu­daggildiskátaíHafnarfirði28.októbersl.ogbauðöðrumgildisfélögum.DagskráinhófstíHraunbyrgierGuðnigildismeistaribauðgesti velkomna, flutti vináttuboðskapinnognokkrirsöngvarvorusungnir.AnnaÍrisPétursdóttir,ungurHraunbúiheillaði fólkupp úr skónummeð fallegri hugleiðinguumvináttu í skátastarfiogHrefnaHjálm­arsdóttirlandsgildismeistarifluttiávarp.

ÚrHraunbyrgivarhaldiðniðurábryggjuþarsemGalleríMúkkivarheimsótt.Skát­inn Lárus Jón Guðmundsson tók á mótigestumíglæsilegugalleríinuþarsemkona

hans AðalheiðurSkarphéðinsdóttirhefur vinnustofu.SagðiLárusfrástarf­seminniogskýrðiútmismunandiaðferð­ir við þrykk semAðalheiðurerþekktfyrir.

ÞaðanvarsvofariðíAnnríki–þjóðbúningaog skart á Suðurgötunni enþar tókGuð­rúnHildurRosenkjærklæðskera­ogkjóla­meistariogsagnfræðinemiámótigestumog fræddiumgerðþjóðbúningaogvarð­veisluþeirra.Eftir áhugaverða heimsókn í Múkka ogAnnríkivaránýhaldið íHraunbyrgiþarsem glæsileg kaka beið gesta sem raðaðvar saman við borð eftir litamerkingum.Tækifærigafsttilaðspjallasaman,fræðastumminjasafnHraunbúaogánægjulegumvináttudegi lauk formlega með bræðra­lagssöngnum.

Terta, menning og vináttaVel heppnaður vináttudagur gildisskáta í Hafnarfirði

Í Gallerí Múkka

Þjóðbúningarnir vöktu mikla athygli í Annríki

Kakan glæsilega var borðuð af bestu lyst.Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildis meistari

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son

Page 14: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

14

Gildismeistarar fundaÁrlegur fundur stjórnar St. Georgs­gildannaáÍslandimeðgildismeisturumogaðstoðargildismeisturumvarhaldinnfyrir skömmu íReykjavíkogþrátt fyrirvontveðurvarmætingágæt.Kynntvarstarf gildanna og voru umræður góðarumframtíðarstarf.

Bálið og heimasíðanMeðal þess sem var til umræðu varBálið og heimasíðan sem þróaðist út íágætarumræðurumsýnileikagildannaogspurningarvorusettar framumþaðhvaðviðvildumfámeðþessariútgáfu.Hrefna landsgildismeistari hefur haftumsjón með Bálinu og sagði hún ekkierfitt að fá efni frá fólki, ekki ef þaðværibeðiðbeint.Áherslaáaðveralögðá áhugavert efni og góðar myndir engagnrýni kom á ferðasögur og langarminningargreinar.Hvatt var til þess aðskoðavelheimasíðunaogþróahana tilaðgetaorðiðgóðurupplýsingarbrunnurum störf gildisskáta á Íslandi.Rætt varum Facebook síðuna „Skátagildi“ enþarhafafjölmargirtengstsíðunni,yngriskátarsemeldriogerlendirgildisfélagar,ekkisísteftiraðtengilláhanavarsetturáFacebooksíðualþjóðasamtakannaISGF.

Hvað eigum við að heita?Spurt var hvort við vildum láta vitahver við værum. Enginn væri neinunær ef talað væri um Landsgildið ogjafnvel litlu nær ef talað væri um St.

GeorgsgildináÍslandi.Væriþáekkinærefsamtökinværinefnd„Skátagildin“ogformlega„SkátagildináÍslandi“.Varveltekiðíþettaogáhugiaðnotaþettastraxsamhliðaformleganafninuenhugasvoaðlagabreytingu.

Fækkun í landsgildisstjórnTillögur voru settar fram um að fækkaí landsgildisstjórn úr sjö í fimm og íframhaldiafþvívarbentáaðtímabærtværiaðyfirfarasamþykktirsamtakannasem bæru greinileg merki þess aðfjölmargar breytingar hafi verið gerðarí tímans rás og ýmsir gallar væru semþyrftiaðlaga.

Bálið - rafrænt eða prentað?Bálið kemur út tvisvar sinnum á ári, enþrisvarþaðársemlandsgildisþingerhaldið.OfthefurveriðrættumaðhættaaðprentaBáliðþarsemhægteraðlesaþaðírafrænuformiánetinu.Ágættværiaðgildisfélagarskoði báða þessa kosti. Þessi umræðakemur eflaust upp á landsgildisþinginu ívor.Báliðkemurútí440eintökumogvarkostnaður við síðasta blað 116.000 kr. Frádragast35.000kr.styrkirgildanna.

MinningargreinarBálið hefur á undanförnum árum birtminningargreinar um látna gildisskátaenda eðlilegt að gildisfélagar vilji heiðraminningu félaga sinna. En blaðið er ekkistórtogermælsttilþessaðminningarorðinséuekkifleirien150.Svipaðarreglurgildaísamsvarandiblöðum.

Bálið óskar öllum lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Page 15: Bálið 2. tbl. desember 2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

15

English Summary December 2012In the introductory address "Bætt áBálið" our National Guild President, MsHrefna Hjálmarsdóttir, expresses pridein the guild‘s multifarious and highlyappreciatedparticipationandhelpwiththeNational Jamboree in Iceland which washeld atÚlfljótsvatn Scout Centre in 2012.She moreover reminds us that the word"impossible" does not exist in the scoutvocabulary,andurgesustothinkpositivelyatalltimes,makemembershipdeclineintoanascent.TheHafnarfjörður guildwill pioneer thiseffortbystartingupanewscoutguild inFebruary next year and the simultaneouscreation of anumbrella association of theHafnafjörður guilds, through which tofacilitateclosercooperation.Anothereffortbytheguildwasahighlysuccessfulscoutmeeting held by the Hafnarfjörður ScoutGroop"Hraunbúar"andtheguild.Still another positive cooperative effortprongwasthere­issueofaScoutSongbookfrom 1976 in larger format and completewith the appropriate musical scores. ADVDdiscwithmiscellaneouspopularscoutsongsfromvarioussourceswasalsomadeandcanbeobtainedviaaevar@mosverjar.isortheBÍS([email protected]).Inadditionanewbookonscoutingwillsoonbepublished.All this shouldenhance themovetowardsmakingthescoutmovementmorepopularwithbotholder scouts andtoday‘syouthaspiringtobecomescouts.In his Fellowship Day address the ISGFPresident informed the guilds of the

relentlesseffortbytheWorldCommitteetostrengthentheguildmovementworldwideand urged guilds tomake it possible forothernations‘guildstoparticipateintheirprojects, e.g. through better exchange ofinformation.TheFellowshipDaycelebrationswerethistimeundertheauspicesoftheHafnarfjörðurguild. Itwas celebrated in the customaryfashionandbothhighlysuccessfulandwellattended.The town of Akureyri celebrated its150th anniversary this year and the scoutguildKvisturhelda seriesof informationmeetingsandeventsdevotedtothetown‘sanniversary.MsGuðrúnNikulásdóttiroftheStraumurguild remembered our lateHrefna Tynesand two of hermany lovely scout songs.A newmember of the Kvistur guild,MsHelgaErlingsdóttirurgedotherstofollowinherstepsandjointheguildmovement.We were told of theWorld Committee‘sintentiontoholdaEuropeanISGFconfer­ence 5­8 September 2013 on board M/SMarielle, the Stockholm­Helsinki ferry enroute to the latter destination. Nationalguildswereurgedtosetupboothsaboard.The guilds are reminded that the annualarrival in Icelandof thePeace Flamewillsoonbeuponus.The National Committee also announcedsomestreamliningeffortssuchasreducingthe number of committee members fromthepresentseventofive. Einar Tjörvi

www.stgildi.isvertu líka með á www.facebook.com/skatagildi

Page 16: Bálið 2. tbl. desember 2012

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

16

Skátagildin á ÍslandiSt. Georgsgildið á Akureyri • St. Georgsgildið í HafnarfirðiSt. Georgsgildið í Hveragerði • St. Georgsgildið í Keflavík

St. Georgsgildið í Kópavogi • St. Georgsgildið Kvistur á Akureyri St. Georgsgildið Straumur í Reykjavík

Ef heimilisfang er rangt, endursendist á: Hreinn Óskarsson, Pósthússstræti 3, 230 Keflavík

Ljós

m.:

Guð

ni G

ísla

son