102
31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014

31. árg. 12. tbl. 15. desember 2014test.els.is/.../files/atoms/files/elstdesember2014_0.pdf · 2015. 12. 28. · ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki Flokkur 8: Handverkfæri

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 31. árg. 12. tbl.

    15. desember 2014

  • Útgefandi: Einkaleyfastofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.500,- Verð í lausasölu: kr. 350,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (63) Takmörkun á hönnunarvernd (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (883) Hlutun umsóknar eða skráningar (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 35

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 58

    Leiðréttingar………………………………………….. 67

    Breytt merki…………………………………………... 67

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 68

    Framsöl að hluta…………………………………….. 69

    Veðsetning……………………………………………. 70

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 71

    Afmáð vörumerki..................................................... 72

    Andmæli………………………………………………. 73

    Úrskurðir í áfrýjunarmálum…………………………. 74

    Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………. 75

    Áfrýjun………………………………………………… 75

    Hönnun

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 76

    Endurnýjaðar hannanir……………………………… 86

    Einkaleyfi

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 87

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 88

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)………………………………….

    96

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 97

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 98

    Leiðréttingar á einkaleyfi sem krefst endur-prentunar einkaleyfis að hluta eða heild (B9)……..

    99

    Leiðréttingar………………………………………….. 100

    Breytingar á gjaldskrá vegna alþjóðlegra einka-leyfisumsókna………………………………………...

    101

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Flokkur 8: Handverkfæri og áhöld; borjárn, tæki sem malar, hakkar eða pressar, yfirborðsskerar; úrsnarar; skrúfjárnshlutar, skrúfjárn, tangir; skrúflyklar; toppar, skröll, höggtoppar, skiptilyklar, höldur, hamrar, handsagir, handsagarblöð; heflar, snigilborar, nafrar, teiknibólur, borar, meitlar, hornmát, sniðmát, múrskeiðar, flotholt, skæri, hnífar, bolspanald, gatari, skrúfstykki, þvingur, tæki til að skera, skerar (klippur), úrsnarar, kranar, pressumót, snaralar, snitttappasveifar, grind fyrir pressumót, kalkbornir þræðir, klippur, járnklippur, tæki til beygingar, krypplitæki, rafmagnstangir (afhýðingartangir), leguafdráttarklær, strikalar; deilibil, gafflar, hrífur, skóflur, kúbein, stingir, handknúin slípitæki, raspar, þjalir, bylgjuburstar, pípulagningartæki; tæki tengd vélknúnum ökutækjum; garðyrkjutæki, handknúnar smursprautur; olíukönnur; tæki; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 9: Vogir og mælitæki; örkvarðar, stillingamælar, dýptarmælar, slöngumælar, skífumælar, kantvinklar með málsetningu, gráðubogar, þreifimælar, áhöld til að mæla þvermál og innanmál, hallamælar, hliðtengingar, kvarðar, réttskeiðar, málbönd, smásjáir, stækkarar, þvingumælar, kvörðunargreinar, mælitæki fyrir vökva; hjól fyrir framlengingarrafkapla; rafklær, rafhöldur; vartappar; spennubreytar; rafsuðubúnaður; rafskaut til rafsuðu; stillar, lóðboltar, útbúnaður til persónulegra varna gegn slysum; öryggishjálmar, hlífðarhanskar, hlífðargleraugu, eyrnavarnir, hlífðargleraugu, andlitshlífar, logsuðugrímur og hlífar, öndunargrímur, síur fyrir öndunargrímur, öryggisfótabúnaður til varnar slysum eða áverkum, hlífðarfatnaður; skiltatöflur, auglýsingaskilti (tilkynningatöflur); seglar, hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu; lampar, luktir og kyndilljós; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 16: Penslar og tæki til að bera á með, til málningar og uppsetningar veggfóðurs; málningarbakkar; merkikrítar; ruslapokar; límbönd; stenslar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 17: Slöngur; rafsuðuslöngur; einangrunarhanskar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 18: Verkfærapokar og verkfæratöskur, sem allar eru gerðar að öllu eða mestu leyti úr leðri eða gervileðri. Flokkur 20: Plastílát og rimlakassar; ílát sem stafla má saman, bretta kassar, tunnur sem ekki eru úr málmi, geymslueiningar, geymslueiningar fyrir mynt, geymslueiningar með rimlahurðum, geymslueiningar, geymslukassar sem ekki eru úr málmi; geymsluhillur; hillueiningar; grindur; brettastandar; húsgögn; lokaðir skápar (t.d. í búningsklefa); hilluskápar; skápar; vinnustöðvar; sýningartöflur, skiltatöflur; skúffuskápar, vinnuborð, verkfæratöflur, verkfæraborð (ekki úr málmi); stólar, kollar; borð, standar; skrifborð; handvagnar; trillur, stigar sem ekki eru úr málmi; handþurrkuskammtarar; veggklær (ekki úr málmi); hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 21: Burstar (að undaskildum málningarburstum); hreingerningarvörur; burstar til hreingerningar, burstar til að hreinsa geyma og ílát; fægiskúffur; fötur (skjólur); ofnar þurrkur til notkunar við hreingerningar og til að fægja með; klútar til notkunar við hreingerningar og til að fægja með; stálull til hreinsunar; ruslatunnur; þveglar; dyramottur; trektar; handdælur; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 22: Stroffur (ekki úr málmi); vatnsheldir segldúkar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 25: Fatnaður; skóbúnaður, höfuðbúnaður; svuntur, hanskar, glófar (þykkir sterkir, uppháir, hanskar), jakkar, buxur, kápur, skyrtur, vinnugallar, fatnaður til að halda hita á líkamanum, sýnileikafatnaður, stígvél, skór, gúmmístígvél, sokkar, háir sokkar, hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur.

    Skrán.nr. (111) 823/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2820/2013 Ums.dags. (220) 3.10.2013 (540)

    KRAKKAFRELSI Eigandi: (730) Skjárinn ehf., Skipholti 31, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; sjónvarps- og/eða útvarpsskemmtiefni; sjónvarps-, kvikmynda- og/eða útvarpsupptaka og/eða flutningur; kvikmynda- segulbanda- og/eða myndbandaleiga. Flokkur 42: Tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; hönnun og þróun tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 824/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 185/2014 Ums.dags. (220) 29.1.2014 (540)

    ROEBUCK Eigandi: (730) Brammer Plc, St. Ann´s House, 1 Old Market Place Knutsford, Cheshire, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni sem notuð eru í iðnaði; efnasambönd til slípunar; efni til herslu; efnablöndur til notkunar við lóðun, kveikingu og suðu. Flokkur 2: Málning; málning til að merkja línur og merkingar í tengslum við íþróttir; málning í úðabrúsum; glærulökk; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 3: Sandpappír; smergilpappír; svarfandi (fægjandi) skífur, ólar og hjól; hverfisteinn; fituleysandi vökvar og úðar; hreinsiefni; bleikiefni; sótthreinsandi efni; blöndur til hreinsunar; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 4: Olíur, feiti og smurningsfeiti; feiti til notkunar við framleiðslu beittra hluta úr málmi; feiti fyrir vélar og tæki. Flokkur 5: Sjúkrakassar. Flokkur 6: Smáhlutir úr ódýrum málmum eða blöndu af þeim; festingar; skrúfur, rær, boltar, skinnur, naglar, blindnaglar; múrfestingar, höldur, hnoðnaglar; ílát úr málmi; málmþynnur; flöt sköft; málmlásar; hengilásar úr málmi; málmkeðjur; smurkoppar; þvingur; málmkassar; verkfærakistur úr málmi (tómar); málmskápar (aðrir en húsgögn); verkfærakassar úr málmi; vinnubekkir úr málmi, stigar sem eru að öllu leyti eða aðallega gerðir úr málmi; vinnupallar, búkkar; bílarampar; málmraðir; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur. Flokkur 7: Vélar og verkfæri; tæki til að fægja yfirborð; tæki til að klippa/skera; skurðar- og snittvélar og þveralds þvingur; vökvaþjöppur; rennibekkir og tæki; dælur; tjakkar; búnaður til að lyfta og hýsa; rafknúin handverkfæri; rafknúnir borar; vélknúnar sagir; blöð fyrir vélknúnar sagir; kvarnir (brýni); rennibekkir og tæki; kjafar; ryksugur; hlutar og fylgihlutir fyrir framangreindar vörur.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    matvinnslu, búsáhöld eða heimilistæki; fjarstýringarbúnaður (rafrænn); fjarstýringarbúnaður til að stjórna tækjum; fjarstýringar til að stjórna hiturum og loftkælingum; viðvörunarbúnaður; hitamælar; tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður til að sérsníða þvottakerfi, sem veitir upplýsingar um bletti og annað varðandi þvott, og sem veitir tæknilega aðstoð við notkun þvottavéla; og tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður sem veitir aðgang að stafrænum matreiðslubókum og söfnum með matreiðsluuppskriftum; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 16: Pappír, pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; matreiðslubækur; útgefið prentefni varðandi matseld, matreiðslu, geymslu matvæla, búsáhöld eða heimilistæki; bökunarpappír. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; eldunaráhöld, -verkfæri og -ílát (ekki rafknúin), þ.m.t. tangir, krukkuopnarar, buffhamrar, ísskeiðar, ísspaðar, flöskuupptakarar, hvítlaukspressur, rifjárn, tappatogarar, skeiðahvílur, smjörjárn, ausur, sáld, gatasigti, hakkavélar, bökunarpenslar, kleinujárn, þeytarar, handvirkir hnoðarar, spaðar, pottasleikjur, kökukefli; grilláhöld, þ.m.t. spaðar, steikarteinar og teinar fyrir maís, grillburstar, gataðar grillgrindur, wok-grindur, grillkörfur, grillgrindur fyrir fisk og grillhitamælar; sápuskálar; sápudælur; uppþvottagrindur, sigti í vaska; burstasett fyrir eldhús sem samanstanda af uppþvottaburstum; ávaxta- og grænmetisburstar og uppþvottaburstar; hirslur fyrir svampa og uppþvottabursta; hnífapara-/áhaldaskúffur fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pappírsþurrkustandar; brauðkassar; dósir; kryddhillur; servíettustandar; standar fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pottloksgrindur; standar fyrir matreiðslubækur; uppskriftakassar; kryddglös/-flöskur, ekki úr eðalmálmum; vínrekkar; vínkælar; könnur; ísfötur; vinnuskálar; salatvindur; morgunverðarbakkar, ekki úr eðalmálmum, fyrir framleiðslu matar; safapressur, ekki rafknúnar; hveitisigti; kökustimplar; útstunguform; kökusprautur; piparkvarnir; piparstaukar; saltkvarnir; saltstaukar; kökusprautur; kökuskreytingarsett sem samanstanda af stútum fyrir kökur og sætabrauð og sprautupokum; glasamottur úr plasti; eldföst mót; soðskiljur til að skilja fitu frá soði; skreytingarsett sem samanstanda af melónujárnum og v- og u-laga hnífum; skurðarbretti; hitaplattar; kartöflupressur; kartöflustapparar; matarolíusprautur, ekki rafknúnar; ostabretti, framreiðslubakkar fyrir grill, ekki úr eðalmálmum; matarkvarnir, ekki rafknúnar, til að hakka, mala, rífa og mylja; eggjaskiljur; og slettuhlífar; burstar hannaðir til heimilisnota; bollastandar, smjördiskar, sykurkör, rjómakönnur, brauðkassar, steikarföt og lok, haldarar fyrir krydd og sósur, kryddjurtaílát, tertudiskar, framreiðslubakkar, ruslafötur; bar- og vínáhöld, þ.m.t. vínhettuskerar, víntappar, kokkteilhristarar, vínflöskustútar, ekki úr eðalmálmum, og dropafangarar, ekki úr eðalmálmum; búsáhöld, ekki rafknúin, þ.m.t. skaftpottar, skillet-steikarpönnur, sauté-pönnur, sauteuse-pönnur, steikarpönnur, soðpottar, pottjárnspottar, sósupottar, bökunarpottar, steikarplötur, ekki rafknúnar, grillpönnur, wok-pönnur, pönnur, tekatlar og hlutar þeirra; bökunaráhöld, þ.m.t. bökunarplötur, kökuform, brauðplötur, kæligrindur, múffuform, pítsugrindur, bökuform, ofnskúffur, ofnpönnur, bökunarpottar og hlutar þeirra.

    Skrán.nr. (111) 825/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 186/2014 Ums.dags. (220) 29.1.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Brammer Plc, St. Ann´s House, 1 Old Market Place Knutsford, Cheshire, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 6: Standar úr málmi til notkunar sem geymslueiningar, hillurammar úr málmi (aðrir en húsgögn), skilrúm úr málmi (aðrir en húsgögn), brettastandar úr málmi (aðrir en húsgögn), gámar úr málmi (aðrir en húsgögn), læstir skápar úr málmi (aðrir en húsgögn), skápar úr málmi (aðrir en húsgögn), þrep og bekkir úr málmi, hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur. Flokkur 20: Húsgögn; hillur (húsgögn), skilrúm (húsgögn), gámar úr öðru en málmi, læstir skápar (húsgögn), skápar (húsgögn), stigar úr öðru en málmi; bekkir (húsgögn), borð og geymslueiningar (húsgögn) til geymslu á rafknúnum verkfærum, varahlutum úr vélum, vinnutækjabúnaði, verkfræðihlutum og einingum, vélakerfum, vélum, iðnaðarbúnaði, pumpum og loftþjöppum; hlutar og útbúnaður fyrir framangreindar vörur; allar framangreindar vörur eru fyrir notkun í iðnaði. Skrán.nr. (111) 826/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 661/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    KITCHENAID Eigandi: (730) WHIRLPOOL PROPERTIES, INC., 500 Renaissance Drive, Suite 101, Saint Joseph, Michigan 49085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; vogir, mælingatæki, stjórnbúnaður og -tæki; eldhúsvogir; hitastillar fyrir matvæli; hitastillar fyrir tæki; hitastillar fyrir ofna og grill; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður til notkunar við fjarstýringu og -stjórnun heimilistækja, heimabíókerfa og -stjórnkerfa, öryggiskerfa og samskiptabúnaðar; stýringar sjálfvirknibúnaðar fyrir heimili sem stjórnað er með spjaldtölvum, þ.m.t. rafræn stjórnborð fyrir stafrænar veflausnir til að stjórna heimilistækjum, vélbúnaður í miðlægum samskiptagáttum fyrir heimili til að auðvelda samþættingu margra samskiptamiðla í eina samskiptagátt; USB-minnislyklar; stafrænn minnisbúnaður; sjálfvirkir tímamælar fyrir eldunartæki; sjálfvirkir tímamælar; rafrænir tímamælar; vínhitamælar; tölvuforrit tengd mat og matseld; gagnavörslubúnaður fyrir forskráðar upplýsingar varðandi matseld, matreiðslu,

    4

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; vogir, mælingatæki, stjórnbúnaður og -tæki; eldhúsvogir; hitastillar fyrir matvæli; hitastillar fyrir tæki; hitastillar fyrir ofna og grill; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður til notkunar við fjarstýringu og -stjórnun heimilistækja, heimabíókerfa og -stjórnkerfa , öryggiskerfa og samskiptabúnaðar; stýringar sjálfvirknibúnaðar fyrir heimili sem stjórnað er með spjaldtölvum, þ.m.t. rafræn stjórnborð fyrir stafrænar veflausnir til að stjórna heimilistækjum, vélbúnaður í miðlægum samskiptagáttum fyrir heimili til að auðvelda samþættingu margra samskiptamiðla í eina samskiptagátt; USB-minnislyklar; stafrænn minnisbúnaður; sjálfvirkir tímamælar fyrir eldunartæki; sjálfvirkir tímamælar; rafrænir tímamælar; vínhitamælar; tölvuforrit tengd mat og matseld; gagnavörslubúnaður fyrir forskráðar upplýsingar varðandi matseld, matreiðslu, matvinnslu, búsáhöld eða heimilistæki; fjarstýringarbúnaður (rafrænn); fjarstýringarbúnaður til að stjórna tækjum; fjarstýringar til að stjórna hiturum og loftkælingum; viðvörunarbúnaður; hitamælar; tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður til að sérsníða þvottakerfi, sem veita upplýsingar um bletti og annað varðandi þvott, og sem veita tæknilega aðstoð við notkun þvottavéla; og tölvuhugbúnaður fyrir farsíma og lófatölvur, þ.e.a.s. hugbúnaður sem veitir aðgang að stafrænum matreiðslubókum og söfnum með matreiðsluuppskriftum; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 11: Tæki og búnaður fyrir lýsingu, hitun, gufuframleiðslu, matseld, kælingu, þurrkun, loftræstingu, vatns- og hreinlætislagnir; tæki og búnaður fyrir eldun, hitun, bökun, steikingu, gufueldun, þurrkun, kælingu og frystingu, þ.m.t. færanlegir vínkælar eða borðvínkælar; færanlegar klakavélar eða borðklakavélar; vöfflujárn; færanlegar kamínur eða borðkamínur; hræristeikingarpönnur; rafknúnir gufupottar; rafknúin hitaböð (bain-marie); rafmagnspönnur; moðsuðupottar; færanlegar steikarplötur eða borðsteikarplötur; færanleg grill eða borðgrill; færanlegar hitaplötur eða borðhitaplötur; færanlegar hellur eða borðhellur; spanhellur; færanlegar eldavélar eða borðeldavélar; færanlegir kælar; ísskápar; færanlegir frystar; frystiskápar; drykkjarkælar; kælibox; klakavélar; kælikassar; færanlegir ofnar eða borðofnar; örbylgjuofnar; hitaofnar; hrísgrjónapottar; rafknúnir hitakassar fyrir mat; hitaskúffur fyrir mat; hitaplötur; rafknúnir djúpsteikingarpottar; þurrkofnar; færanlegir diskahitarar eða borðdiskahitarar; hraðsuðupottar; grill- og baksturstæki; færanleg snúningsgrill eða borðsnúningsgrill; grillteinar; útieldavélar; útigrill; grilláhöld og fylgihlutir; brauðristar; grillofnar; katlar; raftæki til að útbúa heita drykki; rafknúnir mjólkurflóarar; tevélar; kaffivélar; espresso-vélar; cappuccino-vélar; rafknúnir hitapokar; pastapottar; raftæki til að útbúa jógúrt; frauðísvélar; rjómaísvélar; tæki til að útbúa crepes; eggjasuðutæki; brauðvélar; samlokugrill; pítsuofnar; rafhitaðir skápar fyrir matvæli; heimilistæki þ.m.t. kælar, frystar, samsettir kælar og frystar, klakavélar; rafmagnseldavélar, -ofnar og hellur; gasofnar, -eldavélar og -hellur; gas-, rafmagns- og gufugrill; gufugleypar; hitastýrðar víngeymslur; "sous vide" -ofnar með innbyggðu hitabaði, með rafrænni hitastýringu; þurrkarar og þurrkskápar fyrir fatnað; tæki til að hita og kæla vatn og auka vatnsgæði, þ.m.t. vatnsskammtarar til að skammta kalt vatn og klaka úr ísskápum; búnaður til að skammta heitt, kalt, sjóðandi, freyðandi og síað vatn; skammtarar fyrir heitt vatn; gas- og rafknúnir vatnshitarar; vatnssíur; vatnshreinsibúnaður og -vélar; dauðhreinsunarbúnaður fyrir vatn; vatnssíunarbúnaður fyrir kæla; síueiningar fyrir heimilisvatnsveitur; borðtæki til að sía

    Skrán.nr. (111) 827/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 662/2014 Ums.dags. (220) 14.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) WHIRLPOOL PROPERTIES, INC., 500 Renaissance Drive, Suite 101, Saint Joseph, Michigan 49085, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 7: Vélar og smíðavélar; hreyflar og vélar (þó ekki í landfarartæki); vélatengsli og drifbúnaður (þó ekki í landfarartæki); landbúnaðarvélar sem ekki eru handknúnar; klakvélar (útungunarvélar); sjálfsalar; vélar til notkunar við vinnslu eða eldun matvæla og drykkja; rafknúin eldunaráhöld og vélar til að saxa, mylja, hakka, rífa, raspa, mala, pressa, merja, skera, sneiða, hnoða, þeyta, breyta í vökva, hræra, blanda, setja saman eða flysja matvæli, þ.m.t. rafknúnar matvinnsluvélar; rafmagnsþeytarar; rafmagnshrærivélar; rafmagnseggjaþeytarar; rafmagnsblandarar; rafknúnar þeytingsvélar; tæki til að kolsýra eða loftblanda vatn; tæki til að útbúa kalda drykki; tæki til að útbúa sojamjólk; tæki til að hella upp á te; rafknúnar ávaxtapressur; rafknúnar safapressur fyrir ávexti og grænmeti; skilvindur; hakkavélar; kvarnir; matvinnsluvélar; rafknúnir áleggshnífar; rafmagnsskrælarar; rafmagnshnífar; rafknúin hnífabrýni; skurðarvélar; brýnsluvélar; grænmetiskvarnir; pastavélar; rafknúnar pastavélar; rafknúnar kaffikvarnir; rafknúnir kaffimalarar; rafknúnar kryddkvarnir; rjómaísvélar; rafknúnir dósaupptakarar; saumavélar; prjónavélar; strauvélar; hreyflar, þ.m.t. rafmagnshreyflar (þó ekki í landfarartæki); þjöppur fyrir kælingu og loftræstingu; rafknúnar dælur; eimsvalar; þvottavélar fyrir fatnað; taurullur; uppþvottavélar; þjöppur, þ.m.t. þjöppur fyrir matarúrgang og sorp; losunarbúnaður, þ.m.t. sorpkvarnir; rafknúnar háþrýstidælur [háþrýstiþvottur]; vélar til að skola matvæli; vélar og smíðavélar; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar; þ.m.t. dósa- og flöskuupptakarar og krukkuopnarar, ávaxta- og grænmetisflysjarar, sítrónustrimlarar, ávaxtakjarnarar, kartöflustrimlarar; rifjárn, kvarnir og skerar fyrir grænmeti; ostaskerar; hringskerar, þ.m.t. ostaskerar, eggjaskerar, sveppaskerar; pítsuskerar og handknúnir skerar; hnetubrjótar, ekki úr eðalmálmum; snittugafflar og -hnífar; hnífapör, þ.m.t. v- og u-laga hnífar til að skreyta mat, hnífaslíður, handknúnar klippur (skæri), handknúin hnífabrýni, hnífar, þ.m.t. stálhnífar, dúkahnífar, úrbeiningahnífar, steikarhnífar, borðhnífar, kokkahnífar, slátrarahnífar, grænmetishnífar; hnífapör [þ.m.t. hnífar, gafflar og skeiðar]; rafmagnsstraujárn til að strauja fatnað. Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki,

    5

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 828/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 843/2014 Ums.dags. (220) 31.3.2014 (540)

    Eigandi: (730) Icelandic Fish & Chips ehf., Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 829/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 906/2014 Ums.dags. (220) 4.4.2014 (540)

    BAKLAND Eigandi: (730) Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Kringlunni 5, 103 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi. Skrán.nr. (111) 830/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 984/2014 Ums.dags. (220) 16.4.2014 (540)

    MOSS Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; sjampó; snyrtivöruefni. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; leir fyrir böð; leir í græðandi tilgangi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á sóríasis; sölt í læknisfræðilegum tilgangi; lyfjablöndur fyrir meðhöndlun húðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar og handklæði. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; matarsalt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Flokkur 44: Læknisþjónusta; fegrunar- og snyrtiþjónusta fyrir menn og dýr; þjónusta í tengslum við heilsulindir; þjónusta í tengslum við læknastofur; snyrtistofur; heilsuræktarþjónusta; nudd.

    vatn; vatnssíur á blöndunartæki; vatnskælar; hlutar og fylgihlutir fyrir ofangreindar vörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 16: Pappír, pappi; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; matreiðslubækur; útgefið prentefni varðandi matseld, matreiðslu, geymslu matvæla, búsáhöld eða heimilistæki; bökunarpappír. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; eldunaráhöld, -verkfæri og -ílát (ekki rafknúin), þ.m.t. tangir, krukkuopnarar, buffhamrar, ísskeiðar, ísspaðar, flöskuupptakarar, hvítlaukspressur, rifjárn, tappatogarar, skeiðahvílur, smjörjárn, ausur, sáld, gatasigti, hakkavélar, bökunarpenslar, kleinujárn, þeytarar, handvirkir hnoðarar, spaðar, pottasleikjur, kökukefli; grilláhöld, þ.m.t. spaðar, steikarteinar og teinar fyrir maís, grillburstar, gataðar grillgrindur, wok-grindur, grillkörfur, grillgrindur fyrir fisk og grillhitamælar; sápuskálar; sápudælur; uppþvottagrindur, sigti í vaska; burstasett fyrir eldhús sem samanstanda af uppþvottaburstum; ávaxta- og grænmetisburstar og uppþvottaburstar; hirslur fyrir svampa og uppþvottabursta; hnífapara-/áhaldaskúffur fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pappírsþurrkustandar; brauðkassar; dósir; kryddhillur; servíettustandar; standar fyrir eldunaráhöld sem ekki eru rafknúin, ekki úr eðalmálmum; pottloksgrindur; standar fyrir matreiðslubækur; uppskriftakassar; kryddglös/-flöskur, ekki úr eðalmálmum; vínrekkar; vínkælar; könnur; ísfötur; vinnuskálar; salatvindur; morgunverðarbakkar, ekki úr eðalmálmum, fyrir framleiðslu matar; safapressur, ekki rafknúnar; hveitisigti; kökustimplar; útstunguform; kökusprautur; piparkvarnir; piparstaukar; saltkvarnir; saltstaukar; kökusprautur; kökuskreytingarsett sem samanstanda af stútum fyrir kökur og sætabrauð og sprautupokum; glasamottur úr plasti; eldföst mót; soðskiljur til að skilja fitu frá soði; skreytingarsett sem samanstanda af melónujárnum og v- og u-laga hnífum; skurðarbretti; hitaplattar; kartöflupressur; kartöflustapparar; matarolíusprautur, ekki rafknúnar; ostabretti, framreiðslubakkar fyrir grill, ekki úr eðalmálmum; matarkvarnir, ekki rafknúnar, til að hakka, mala, rífa og mylja; eggjaskiljur; og slettuhlífar; burstar hannaðir til heimilisnota; bollastandar, smjördiskar, sykurkör, rjómakönnur, brauðkassar, steikarföt og lok, haldarar fyrir krydd og sósur, kryddjurtaílát, tertudiskar, framreiðslubakkar, ruslafötur; bar- og vínáhöld, þ.m.t. vínhettuskerar, víntappar, kokkteilhristarar, vínflöskustútar, ekki úr eðalmálmum, og dropafangarar, ekki úr eðalmálmum; búsáhöld, ekki rafknúin, þ.m.t. skaftpottar, skillet-steikarpönnur, sauté-pönnur, sauteuse-pönnur, steikarpönnur, soðpottar, pottjárnspottar, sósupottar, bökunarpottar, steikarplötur, ekki rafknúnar, grillpönnur, wok-pönnur, pönnur, tekatlar og hlutar þeirra; bökunaráhöld, þ.m.t. bökunarplötur, kökuform, brauðplötur, kæligrindur, múffuform, pítsugrindur, bökuform, ofnskúffur, ofnpönnur, bökunarpottar og hlutar þeirra.

    6

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 833/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1385/2014 Ums.dags. (220) 27.5.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Paddys ehf., Brekkustíg 6, 245 Sandgerði, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Skemmtistarfsemi, menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 834/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1395/2014 Ums.dags. (220) 30.5.2014 (540)

    Eigandi: (730) Allt og ekkert ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim; skartgripir; hálsmen, armbönd; lyklakippur úr leðri; gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 16: Pappír, pappi; umbúðapappír, gjafapappír; tækifæriskort; möppur; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota. Flokkur 18: Leður og leðurlíki; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur, töskur, pokar, veski; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, sultur og grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti.

    Skrán.nr. (111) 831/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 985/2014 Ums.dags. (220) 16.4.2014 (540)

    LAVA Eigandi: (730) Bláa Lónið hf., Grindavíkurbraut 9, 240 Grindavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til að nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; sjampó; snyrtivöruefni. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; leir fyrir böð; leir í græðandi tilgangi; lyfjablöndur til meðhöndlunar á sóríasis; sölt í læknisfræðilegum tilgangi; lyfjablöndur fyrir meðhöndlun húðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar og handklæði. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; baðsloppar. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; barþjónusta; kaffihús; kaffiteríur; veitingastaðir. Skrán.nr. (111) 832/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1153/2014 Ums.dags. (220) 7.5.2014 (540)

    Eigandi: (730) NexMed International Limited, 11975 El Camino Real, Suite 300, San Diego, California 92130, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla kynferðislega geturöskun/vanvirkni/truflanir/vandamál. Flokkur 10: Lækningatæki/-búnaður sem skammtar lyfjablöndur; lækningatæki/-búnaður til að blanda, geyma og smyrja/bera á lyfjablöndur; lækningatæki/-búnaður til að vakta/hafa eftirlit með skömmtun lyfjablandna; allt til að nota við meðhöndlun kynferðislegrar geturöskunar/vanvirkni/truflana/vandamála. Forgangsréttur: (300) 10.3.2014, OHIM, 012675088.

    7

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    beinlínutengd stjórn-/stýrikerfi sem gera notendum kleift að stilla/forrita úr fjarlægð tíma/tímasetningu til að kveikja á loftkælingu/loftræstingu í farartækjum í gegnum farsíma og Netið; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að óska eftir, áætla, endurnýja og greiða leigu/kaupleigu af vélknúnum farartækjum; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að endurnýja og greiða tryggingar af vélknúnum farartækjum; hýsing á beinlínutengdri samfélagsvefsíðu/-vefsvæði sem hefur að geyma upplýsingar um farartæki fyrir eigendur farartækja. Skrán.nr. (111) 837/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1778/2014 Ums.dags. (220) 9.7.2014 (540)

    SILICOR Eigandi: (730) Silicor Materials, Inc., PO Box 610220, San Jose, California 95161-0220, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndum sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota; sílikon; hreint sílikon. Skrán.nr. (111) 838/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1780/2014 Ums.dags. (220) 9.7.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Silicor Materials, Inc., PO Box 610220, San Jose, California 95161-0220, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Advel lögmenn slf., Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota; sílikon; hreint sílikon.

    Skrán.nr. (111) 835/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1463/2014 Ums.dags. (220) 5.6.2014 (540)

    MOUNTAIN WILD TOURS Eigandi: (730) Íslandssýn ehf., Gvendargeisla 106, 113 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Akstur og leiðsögn erlendra ferðamanna á Íslandi. Skrán.nr. (111) 836/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 1618/2014 Ums.dags. (220) 20.6.2014 (540)

    YOU+NISSAN Eigandi: (730) Nissan Jidosha Kabushiki Kaisha (also trading as Nissan Motor Co., Ltd.), No.2, Takara-cho, Kanagawa-ku, Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Skráning/skipulagning/áætlun tíma/tímasetninga fyrir hefðbundið viðhald; að láta í té vefgátt/vefsíðugátt/vefsvæðisgátt fyrir notendur til að skrá/skipuleggja/áætla tíma/tímasetningar fyrir þjónustu og viðhald hjá bifreiðaumboðum/ -sölum/-verkstæðum; að láta í té upplýsingar í tengslum við tíma/tímasetningar fyrir viðhald á vélknúnum farartækjum; að láta í té upplýsingar um viðhaldssögu farartækis notanda; beinlínutengd smásöluþjónusta/þjónusta smásöluverslana/þjónusta við smásöluverslanir og beinlínutengd heildsöluþjónusta/þjónusta heildsöluverslana/þjónusta við heildsöluverslanir í tengslum við vélknúin farartæki, hluta þeirra og útbúnað/tengihluti/varahluti; auglýsingastarfsemi/-þjónusta og umfjöllun/kynningarþjónusta í tengslum við vélknúin farartæki; að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um aukabúnað/aukahluti/fylgihluti bifreiða sem eru sérsniðnir/sérsmíðaðir/aðlagaðir að ákveðnum notanda; upplýsingaþjónusta þ.m.t. að láta í té upplýsingar um verðsamanburð á sviði bensíns; að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um neytendavörur í tengslum við bifreiðar og upplýsingar er lúta að kaupum á bifreiðum; að láta í té upplýsingar um farartæki þ.m.t. upplýsingar um neytendavörur og upplýsingar um verðsamanburð. Flokkur 37: Að láta í té vefsíður/vefsvæði sem hafa að geyma upplýsingar um viðgerðir og viðhald á vélknúnum farartækjum. Flokkur 39: Að láta í té upplýsingar á sviði GPS leiðsöguþjónustu og skipulagningar á leiðum/áætlunarleiðum í tengslum við staðsetningu og aðgengi að/framboð á bensínstöðvum; að láta í té upplýsingar á sviði GPS leiðsöguþjónustu og skipulagningar á leiðum/áætlunarleiðum í tengslum við staðsetningu og aðgengi að/framboð á rafhleðslustöðvum/-svæðum fyrir farartæki; að láta í té upplýsingar um vegi og umferð; GPS leiðsöguþjónusta, þ.m.t. að láta ökumönnum í té leiðsögn með tilliti til áætlana um bestu leiðina; þjónusta í tengslum við leigu og kaupleigu á farartækjum. Flokkur 42: Að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem hefur að geyma upplýsingar á sviði þjónustusögu vélknúins farartækis; að láta í té vefsíðu/vefsvæði sem eigendur hafa einungis aðgang að sem hefur að geyma tækni sem gerir félögum kleift að reikna út eldsneytiskostnað farartækja, áætla rekstrarkostnað farartækis í framtíðinni og fá ráðgjöf um hagkvæma notkun bensíns í akstri/sparakstur, allt byggt á gögnum farartækis; beinlínutengd stjórn-/stýrikerfisþjónusta sem gerir notendum kleift að skoða/athuga, vakta/fylgjast með, stilla/forrita, stýra og stjórna úr fjarlægð rafgeymis-/rafhlöðu-/rafkerfum og loftkæli-/loftræstikerfum/-tækjum/-búnaði í rafknúnum farartækjum; fjarvöktun á virkni rafhleðslu rafknúins farartækis; fjarvöktun á virkni rafkerfa sem notuð eru í farartækjum til að nota á landi þ.m.t. rafhleðslu-/rafgeymis-/rafkerfum fyrir rafknúin farartæki;

    8

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 841/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2051/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    CROSSTOURER Eigandi: (730) Honda Motor Co., Ltd., 1-1, Minami-Aoyama 2-chome, Minato-ku 107-8556, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Mótorhjól og hlutar og tengihlutir þeirra. Skrán.nr. (111) 842/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2052/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Patrón Spirits International AG, Quaistrasse 118200, Schauffhausen, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); eimað áfengi; romm; tekíla; vín; líkjörar. Skrán.nr. (111) 843/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2053/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Patrón Spirits International AG, Quaistrasse 118200, Schauffhausen, Sviss. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór); eimað áfengi; romm; tekíla; vín; líkjörar.

    Skrán.nr. (111) 839/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2048/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    RENEW LIFE Eigandi: (730) Renew Life Canada Inc., 8-1273 North Service Road East, Oakville, L6H 1A7, Ontario, Kanada. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Næringarbætiefni og fæðubótarefni, fæðubótarefni og náttúrulegar heilsuvörur í hylkjum, duftformi, og fljótandi formi sem hafa jurtir sem innihaldsefni, plöntuinnihaldsefni, vítamín, steinefni, fæðubótarsamsetningar (nutraceuticals), næringarolíur, mikilvægar fitusýrur, ensím, bætibakteríur, og prótín sem hafa þann tilgang að styðja við og til meðferðar á: hreinsun og afeitrun í líkamanum, að hætta að reykja, þarmaheilbrigði, heilbrigði meltingar, ónæmi, heilbrigði heila, minnkun bólgu, heilbrigði hjarta, meðferð við hjarta- og æða-vandamálum, hægðartregðu, þarmaleka, iðraólgu, svæðisgarnabólgu og ristilbólgu, kólesteróli, virkni lifrar, virkni lungna, astma, brjóstsviða, þyngdartapi, stjórnun þyngdar, næringarfræðilegan stuðning, stuðning við andoxunarefni, meltingu fæðu, eyðingu sníkla, meðferð á ofvexti hvítsvepps (Candida), gersveppasýkingu, að koma jafnvægi á þarmaflóru, lækkun á þarmagasi, örtum, húðástand, skammdegisþunglyndi, að koma jafnvægi á blóðsykur. Flokkur 44: Útvegun upplýsinga í gegnum Internetið, samfélagsmiðla, og í gegnum dreifingu kynningarbæklinga, veggspjöld, sýningarstanda og prentað upplýsingarefni um vörur á sviði vítamína, steinefna, næringarbætiefni og fæðubótarefna. Skrán.nr. (111) 840/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2050/2014 Ums.dags. (220) 1.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; allt framangreint til ræstingar og fegrunar heimilis, sérstaklega undanskilið er ræsting og fegrun á vélknúnum farartækjum og skóm og ekki fyrir bíla- eða skóiðnaðinn.

    9

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    jarðhnetur; popp; örbylgjupopp; polentumjöl og polentumjölblöndur; pastasósur; rjómasósur; núðlur, skyndinúðlur og spaghettinúðlur, ravioli og tortellini; pastasósur með kjöti eða fiski; unnið bygg; unnið korn; unnir hafrar; unnið hveiti; unnið quinoa; hveiti sýkill til manneldis; kornfranskar; rjómaís, frosin jógúrt (konfekt ís), sorbet, sherbet (ís), ís stykki og frosin jógúrt stykki, frystar eftirrétta kökur gerðar með ís; deig eða pasta fyllt með kjöti og/eða osti og/eða grænmeti; pönnukökur; pasta salöt; taco skeljar, totada skeljar, tortilla; þurrt taco, burrito, chili, enchilada eða fajita krydd blöndur; hrísgrjón; spænsk hrísgrjón; mexikönsk osta hrísgrjón; taco sósa; salsa; enchilada sósa; taco kvöldverðapakkningar; taco kvöldverðarpakkning sem samanstendur af taco skeljum og/eða tortillum, taco sósu og þurrkrydd blöndu; burrito kvöldverðarpakkning sem samanstendur af tortillum, svörtum baunum, hrísgrjónum og þurrkrydd blöndu; fajita kvöldverðarpakki sem samanstendur af tortillum, salsa og þurrkryddblöndu; enchilada kvöldverðarpakki sem samanstendur af tortillum, enchiladasósu og þurrkryddblöndu; frosinn burritos; taco franskar; guacamole kryddblanda; kjötsósu blöndur; þurrkrydd blöndur; edik; fryst eða undirbúin hveitibolla fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; fryst eða undirbúið won ton fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; fryst eða undirbúin bolla fyllt með samsetningu af kjöti, fiski og grænmeti; og frystar eða útbúnar fylltar sætar bollur úr seigu hrísgrjónahveiti; kjöt-, fisk-, alifugla- og villibráðasósur; sósur byggðar á grænmeti; skelfisksósa; sósur, sem innihalda picante salsa; þurrt sósubland; snarlblöndur sem innihalda brauðstangir, brauð franskar og saltstangir/kringlur. Skrán.nr. (111) 845/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2074/2014 Ums.dags. (220) 6.8.2014 (540)

    INTEL Eigandi: (730) Intel Corporation (a Delaware Corporation), 2200 Mission College Boulevard, Santa Clara, California 95052-8119, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 45: Öryggisþjónusta; öryggisþjónusta til að vernda eignir og einstaklinga; öryggisráðgjöf; eftirlit með öryggiskerfum; öryggisþjónusta í tengslum við almenningsviðburði; öryggisþjónusta fyrir byggingar; öryggismat á áhættu; þjónusta við opnun öryggislása; öryggiseftirlitsþjónusta fyrir aðra; ráðgjafarþjónusta í tengslum við öryggi; eftirlit með þjófavarnarkerfum og öryggisbúnaði; þjónusta í tengslum við öryggi, björgun, varnir og eftirlit; öryggisvottun fyrir gerð auðkenniskorta.

    Skrán.nr. (111) 844/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2057/2014 Ums.dags. (220) 5.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) General Mills, Inc., Number One General Mills Boulevard, Minneapolis, Minnesota 55426, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Örn Þór slf., Brekkuseli 29, 109 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Pakkað snarl byggt á ávöxtum tilbúið til að borða; pakkaðar blandaðar aðalmáltíðir með kartöflugrunni, kryddi og/eða sósublöndu; tilbúnar máltíðir aðallega með kjöti, fiski, alifuglakjöti, grænmeti, kartöflum, baunum og að litlu leyti með pasta eða hrísgrjónum; frosnar tilbúnar máltíðir aðallega með kjöti, fiski, alifuglakjöti, grænmeti og að litlu leyti með pasta eða hrísgrjónum; niðursoðið, þurrkað eða soðið kjöt, fuglakjöt, eða grænmeti; pakkaðar frystar, varðveittar eða þurrkaðar kartöflur; eftirréttablöndur sem samanstanda fyrst og fremst af ávaxtablöndu til fyllingar; unnir ávextir, unnið grænmeti og stykki byggð á hnetum; grænmetisprótín afurðir með beikon bragði; pakkaðir forréttir eða hliðarréttir sem samanstanda aðallega af kartöflum; unnar baunir; unnar sojabaunir; sojabaunakraftur; unninn kassavarunni; unnar linsubaunir; unnar hnetur; unnar salthnetur; unnar kjúklingabaunir; þurrkað, niðursoðið, fryst, soðið, unnið eða varðveitt grænmeti, ávextir, hnetur og sveppir; niðursoðnar súpur; seyði eða teningar; niðursoðið og fryst korn, maís og hrísgrjón; blöndur af sætu korni með grænmeti sem megin innihald; kartöfluflögur; mjólkurvörur án íss, ísmjólkur og frosinnar jógúrt; niðursoðnir tómatar, tómatmauk, tómatþykkni; skrældir tómatar; ávaxtahlaup, -sultur, soðnir ávextir, ávaxtamauk og súrar gúrkur; snakk byggt á kartöflum; kartöfluvörur, með eða án krydds; niðursoðið eða unnið chili; unnir eða niðursoðnir jalapenobelgir; baunastöppur; ostaídýfur; baunaídýfur; undirbúnar, varðveittar og kældar baunir; kjötkraftur; rækjur, krabbadýr (ekki lifandi); unninn eða niðursoðinn fiskur; jurtasafar fyrir matreiðslu; þeyttur rjómi; og kjötvörur. Flokkur 30: Unnin matvæli byggð á korni til að nota sem morgunmat, snarl mat eða efni til að útbúa önnur matvæli; haframjöl; matarstykki unnin úr korni tilbúin til átu; snakk byggt á korni eða kornvörum tilbúið til átu; eftirréttarbúðingar; tapíókamjöl; eftirréttamauk; ristaðar kassava kornhveitiblöndur (farofa); bragðaukandi notað í mat og drykkjarföng; bragðbætt ísduft; bökunarblöndur; kökublöndur; kremblöndur; kexblöndur; krem; eftirréttablöndur; brúnkökublöndur; smákökublöndur; blöndur fyrir vörur í bakarí; böku skorpublöndur; pönnuköku- og vöfflublöndur; frosnar pönnukökur; frosnar vöfflur; síróp fyrir pönnukökur og vöfflur; ætar kökuskreytingar; pakkaðar aðalmáltíðarblöndur eða meðlæti með annaðhvort korngrunn, hrísgrjónagrunn, eða pastagrunn; frosin kvöldverðarblanda sem samanstendur aðallega af pasta eða hrísgrjónum og minni skömmtum af grænmeti og/eða kjöti; pakkaðir hliðarréttir byggðir á núðlum; samlokur; pizzur og efni fyrir pizzur; frosnar pizzur; snarl umvafið deigi fyllt aðallega með kjöti og/eða osti og kryddi; brauð, kex, kökur, sætabrauð og ólyfjabætt konfekt; sælgætisstykki; morgunverðar hveitideig; sósur; kælt deig; frosið deig; bökuskorpur; ger; gerbrauð; brauðmolar; brauðblöndur; lyftiduft; hveiti; kornsterkja; matarsterkja; salt; sykur; hörfræ til manneldis; brennd og möluð sesamfræ; hvatar til að setja í mat; marzipan; pasta og pastavörur; grófmalað korn; kassavarótarsíróp; stökkar jarðhnetur; sykraðar

    10

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 847/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2210/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur.

    Skrán.nr. (111) 846/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2209/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur.

    11

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 850/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2290/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    PROSHIELD Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð, hlutar og útbúnaður fyrir allar framangreindar vörur. Forgangsréttur: (300) 12.5.2014, Bandaríkin, 86278143. Skrán.nr. (111) 851/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2291/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Henri Bendel, Inc., 666 Fifth Avenue, 4th Floor, New York, NY 10103, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Vörur til pesónulegra nota, þ.e. kölnarvatn, líkamskrem, handkrem, líkamsáburður, handáburður, varasalvi, sturtugel, líkamssápa og handsápa. Flokkur 18: Snyrtibuddur seldar tómar; handtöskur; veski; smáar leðurvörur, þ.e. buddur. Skrán.nr. (111) 852/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2292/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    HARDEST WORKING COLLECTION Eigandi: (730) Shulton, Inc., One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, Ohio 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Rakspírar; svitavarnarefni og svitalyktareyðir til persónulegra nota; baðsápur; líkamssprey; líkamsskol; hársnyrtiefni; rakstursefni.

    Skrán.nr. (111) 848/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2211/2014 Ums.dags. (220) 15.8.2014 (540)

    AN ORIGINAL PENGUIN BY MUNSINGWEAR

    Eigandi: (730) Perry Ellis International Group Holdings Limited (an Irish Corporation), Montague Sterling Center, 5th Floor, East Bay Street, Nassau, Bahamaeyjum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 18: Leður, töskur úr gervileðri og öðrum efnum, það er burðartöskur og allar gerðir af bakpokum. Flokkur 24: Dýnuhlífar til að leggja ofan á dýnur, dýnuhlífar sem rennt er utan um dýnur, þunnar dýnuhlífar, koddahlífar; handklæði, þvottaklútar, sturtuhengi, koddaver, lök, teppi, vattteppi, ver utan um vattteppi, rúmteppi, skrauthlífar fyrir kodda, pífur á rúm, sængurver, pífur á rúm sem festar eru á efni sem liggur undir rúmdýnunni, gluggatjöld - þegar vefnaðarvara er notuð við glugga, felld gluggatjöld, kappar, bönd og festingar; beddahlífar, dúkar aðrir en úr pappír, tauservíettur, gluggatjöld, upphengd vefnaðarvara, skraut vegghengi í myndvefnaðarstíl úr vefnaðarvöru, vattteppi til að hengja upp til skrauts, gardínu- og áklæðaefni selt í metratali. Flokkur 25: Skyrtur, t-bolir, bolir, íþróttafatnaður, vindjakkar, jakkar, kápur og frakkar, vesti, buxur, stuttbuxur, peysur, íþróttapeysur, húfur, derhúfur, skyggni, ennisbönd, skór, íþróttaskór, sandalar, sokkar, bindi, úlnliðsbönd, belti til að nota með fatnaði, sundföt, nærföt, smekkir, ungbarnaskór og samfellur. Skrán.nr. (111) 849/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2273/2014 Ums.dags. (220) 22.8.2014 (540)

    ALu-SAFE Eigandi: (730) Charnaud Technology (Pty) Ltd, 1 Pink Street, Ezakheni Industrial Estate, Ladysmith, Suður-Afríku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hlífðarfatnaður, prjónaður undirfatnaður og ofinn utanyfirfatnaður, þar með talið skyrtur, buxur, samfestingar, málmsteypujakkar og -gallar, tvískiptir vinnugallar, lambhúshettur, hlífðarhettur, hálshlífar, handleggjahlífar og sokkar, framangreindar vörur eru notaðar í hitamálmvinnsluiðnaði, þar á meðal í forvinnsluálverum, endurbræðslu- og heitvölsunarverksmiðjum, málmsteypusmiðjum, við vinnslu í málmbræðsluofnum og logsuðuvinnslu.

    12

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 857/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2299/2014 Ums.dags. (220) 26.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hið íslenska norðurljósafélag ehf., Vallargerði 4, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar, ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 858/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2302/2014 Ums.dags. (220) 26.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, Massachusetts 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð; skammtarar, spólur, ílát og hylki sem öll eru sérstaklega hönnuð fyrir og innihalda rakvélarblöð, hlutar og útbúnaður fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 859/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2304/2014 Ums.dags. (220) 27.8.2014 (540)

    mOmega3 Eigandi: (730) Kerecis ehf., Eyrargötu 2, 400 Ísafirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Efnablöndur til notkunar á húð fyrir menn og dýr. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til notkunar á húð fyrir menn og dýr í læknisfræðilegum tilgangi.

    Skrán.nr. (111) 853/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2295/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    VAXELIS Eigandi: (730) SANOFI PASTEUR MSD S.N.C., 162 Avenue Jean Jaurés, 69007 Lyon, Frakklandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Bóluefni fyrir menn, að undanskildum lyfjum við húðsjúkdómum, og sýklalyf. Skrán.nr. (111) 854/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2296/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    NORGIANA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 855/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2297/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    NERONIS Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 856/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2298/2014 Ums.dags. (220) 25.8.2014 (540)

    OBORISTO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni.

    13

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 861/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2308/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

    Eigandi: (730) TOP-TOY A/S, Roskildevej 16, 4030 Tune, Danmörku. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut; leikfangaúðarar; vatnsblöðrur; vatnsbombur; leikfangaköfunargrímur; leikfangasundgleraugu; leikfangaöndunarpípur; leikfangaöndunarpípusett; vatnsrennibrautir; uppblásanlegar vatnsrennibrautir; sundblöðkur; armkútar fyrir böð og sund; sundhringir og flothringir; frauðslöngur fyrir leik í sundlaug; strandboltar; busllaugar (leikhlutir, ekki úr málmi); sprettilaugar (leikhlutir, ekki úr málmi); sett til að hreinsa og hirða um sundlaugar (leikföng); sápukúluupplausnir; sápukúlubyssur; sápukúlusprotar; sápukúlusverð; stangir til að búa til sápukúlur; sápukúluflöskur; leikfangavatnsbyssur; vatnssprautuleikföng; petanque kúluleikjasett; trampólín; tjöld fyrir trampólín; hlífar fyrir trampólín; mottur fyrir trampólín; skópokar fyrir trampólín; festingar fyrir trampólín; öryggisnet fyrir trampólín; stigar fyrir trampólín; frauðkantar fyrir trampólín; fótboltar; markmannshanskar fyrir fótbolta; æfingakeilur fyrir fótbolta; fótboltanet; fótboltamörk; dómarasett fyrir fótbolta; fótboltaarmbindi; körfuboltar; körfuboltanet; körfuboltasett; tennisspaðar; tennisboltar á snúru bundnir við æfingastöð; uppblásanlegir strandboltar; stangartennissett; tennissett; tennisboltar; mjúkboltar; hafnarboltasett; mjúkboltasett; stangarboltasett: pumpur fyrir uppblásanlega bolta; badmintonboltar; badmintonspaðar; badmintonsett; pílur; píluspjöld; pílusett; golfsett; minigolfsett; hnefaleikasett sem samanstendur af hönskum og æfingapoka; blakboltar; amerískir ruðningsboltar; vallarhokkísett; vallarhokkíboltar; vallarhokkímörk; gólfboltastangir; borðtennissett; mini-íþróttaboltar; skopparaboltar með mikinn eðlisþunga; frauðtennisboltar; boltar fyrir boltagryfjur; hoppuboltar með handföngum til að sitja á; skoppuleikskór með ólum; uppblásanlegir súmóstuðhringir; flugdiskar; samsetning af flugdiski og bolta; sjónhverfingaboltar; diabolo sjónhverfingabollar; kubbaspil fyrir grasflatir; rólur; kastleikir með númerum; krokketsett; leikfangahjólbörur; leikfangasett til að rannsaka skordýr; sippubönd; sveifluboltasett; leikjakrítar fyrir gangstéttir; skífuskotbyssur með skrúfu (leikföng); sandkassar; sandkassalok; sandleikföng; leiktjöld; kast- og gripsett; pogo stangir; fiskinet (íþróttahlutir); leikfangavélskóflur til að sitja á; leikfangagjarðir; teygjubönd; leikfangafarartæki; uppblásanleg leikumhverfi; kasthringjasett; strandtennissett; leikfangasvifflugvélar úr frauði. Forgangsréttur: (300) 5.3.2014, OHIM, 012665915.

    Skrán.nr. (111) 860/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2307/2014 Ums.dags. (220) 27.8.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Strategía ehf., Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; markþjálfun. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar einstaklingum og eignum.

    14

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 866/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2350/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

    GARTOVIO Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 867/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2351/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

    LOCARING Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 868/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2352/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

    LONIVISTA Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur; fæðubótarefni; næringarbætiefni; bætibakteríublöndur; vítamín og steinefni. Skrán.nr. (111) 869/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2353/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

    Eigandi: (730) Yamaha Hatsudoki Kabushiki Kaisha, 2500 Shingai, Iwata-shi, Shizuoka-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Reiðhjól, rafhjól, rafknúin reiðhjól og hlutar og tengihlutir þeim tengdir; drifbúnaður fyrir rafknúin reiðhjól.

    Skrán.nr. (111) 862/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2310/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

    CARTOREPLAY Eigandi: (730) Cordis Corporation, 6500 Paseo Padre Parkway, Fremont, CA, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Hugbúnaður og vélbúnaður fyrir raflífeðlisfræðilegt stýringar- og brottnámskurðaðgerðarkerfi sem gerir kleift að greina merki um rafboð og staðsetningu holleggja. Skrán.nr. (111) 863/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2313/2014 Ums.dags. (220) 28.8.2014 (540)

    Lýst´upp lífið Eigandi: (730) Ísljós ehf., Hraunhólum 13a, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Endurskinsmyndir. Skrán.nr. (111) 864/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2344/2014 Ums.dags. (220) 29.8.2014 (540)

    Buffaló Eigandi: (730) Elín Óladóttir, Ljósabergi 8, 221 Hafnarfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðföt. Skrán.nr. (111) 865/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2349/2014 Ums.dags. (220) 2.9.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ó. Johnson & Kaaber ehf., Tunguhálsi 1, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís.

    15

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 873/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2358/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    66°NORÐUR Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður. Skrán.nr. (111) 874/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2359/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    PINK LADY Eigandi: (730) Apple and Pear Australia Limited, 39 O'Connell Street, North Melbourne, Victoria 3051, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Skrán.nr. (111) 875/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2360/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Apple and Pear Australia Limited, 39 O'Connell Street, North Melbourne, Victoria 3051, Ástralíu. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 31: Landbúnaðar- og garðræktarafurðir; ávextir, þar með talin epli; plöntur og tré, þar með talin eplatré. Flokkur 32: Ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

    Skrán.nr. (111) 870/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2354/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Arcor S.A.I.C., AV. Fulvio Pagani 487, Arroyito - CORDOBA, Argentínu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Súkkulaði, sætabrauð með sætri fyllingu og kexþynnur. Skrán.nr. (111) 871/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2356/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    66°N Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður. Skrán.nr. (111) 872/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2357/2014 Ums.dags. (220) 3.9.2014 (540)

    66°NORTH Eigandi: (730) Sjóklæðagerðin ehf., Miðhrauni 11, 210 Garðabæ, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, höfuðfatnaður, skófatnaður, útivistarfatnaður.

    16

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 879/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2364/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    Sykurlöggan Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar, egg. Flokkur 31: Nýir ávextir og grænmeti. Flokkur 41: Fræðsla. Skrán.nr. (111) 880/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2365/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    ESEK Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Prentað mál. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar, egg. Flokkur 31: Nýjir ávextir og grænmeti. Flokkur 41: Fræðsla. Skrán.nr. (111) 881/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2366/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    Ísland í kjörþyngd Eigandi: (730) Mata hf., Sundagörðum 10, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla.

    Skrán.nr. (111) 876/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2361/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Gúmmíbátar & Gallar sf., Smiðjuvegi 8, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, útivistarfatnaður. Flokkur 35: Söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt. Skrán.nr. (111) 877/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2362/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Upphaf fasteignafélag slhf., Garðastræti 37, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Rútur Örn Birgisson hdl., Flókagata 8, 105 Reykjavík . (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Skrán.nr. (111) 878/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2363/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    GoodGood Eigandi: (730) Frímann Þór Guðleifsson, Kollegievænget 17, 1th., 8700 Horsens, Danmörku. Umboðsm.: (740) Eiríkur Már Guðleifsson, Öldugötu 17, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar.

    17

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 883/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2369/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    MOONY Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; þurrkur/blautþurrkur fyrir börn; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi/púðar/lekahlífar til að nota í tengslum við brjóstagjöf; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; grímur/hlífar til hreinlætisnota; sáraumbúðir; rakadræg bómull/baðmull; grisjur til að búa um sár; olíuborinn pappír til læknisfræðilegra nota; lyfjaflögur/-þynnur (pharmaceutical wafer); laktósi (mjólkursykur) til lyfjafræðilegra nota; mjólkurkennt mjöl/hveiti (fyrir börn); augnleppar til lyfjafræðilegra nota; sáraumbúðir fyrir eyru; gegndreyptar blautþurrkur/klútar með lyfjafræðilegum áburði/smyrsli/kremi; blautþurrkur/klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 884/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2370/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    Lifree Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar fyrir þvag; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota fyrir fullorðna til að

    Skrán.nr. (111) 882/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2367/2014 Ums.dags. (220) 4.9.2014 (540)

    SOFY Eigandi: (730) UNI-CHARM CORPORATION, 182 Shimobun, Kinsei-cho, Shikokuchuo-shi, Ehime-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; dömubindi; innlegg/buxnainnlegg/bindi (til hreinlætisnota); tíðatappar; stuttbuxur til hreinlætisnota; bleiur; bleiubuxur fyrir börn; einnota bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa fyrir börn; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur fyrir börn; munnþurrkur fyrir börn; einnota æfingabuxur; bleiur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi/púðar/lekahlífar til að nota í tengslum við brjóstagjöf; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; grímur/hlífar til hreinlætisnota; sáraumbúðir; rakadræg bómull/baðmull; grisjur til að búa um sár; olíuborinn pappír til læknisfræðilegra nota; lyfjaflögur/-þynnur (pharmaceutical wafer); laktósi (mjólkursykur) til lyfjafræðilegra nota; mjólkurkennt mjöl/hveiti (fyrir börn); augnleppar til lyfjafræðilegra nota; sáraumbúðir fyrir eyru; gegndreyptar blautþurrkur/klútar með lyfjafræðilegum áburði/smyrsli/kremi; blautþurrkur/klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota; þurrkur/blautþurrkur fyrir börn.

    18

  • ELS tíðindi 12.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 886/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2373/2014 Ums.dags. (220) 5.9.2014 (540)

    BROADLINK Eigandi: (730) Hangzhou Gubei Electronics Technology Co., Ltd., Room 106, NO. 1 Building, NO. 661 Jianghong Road, Binjiang District, Hangzhou, Zhejiang, Kína. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Fjarstýringar; slökkvitæki; tölvur; handtölvur; smátölvur; tölvuvélbúnaður; tölvuhugbúnaður; farsímar; snjallsímar; samrásir; prentrásaspjöld; tölvuminni; tölvujaðartæki; tölvustýrikerfishugbúnaður; rafhlöður; hleðslutæki fyrir rafhlöður. Skrán.nr. (111) 887/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2376/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

    Eigandi: (730) SSANGYONG MOTOR COMPANY, 455-12 (Chilgoe-dong), Dongsak-ro, Pyeongtaek-si, Gyeonggi-do, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Landfarartæki, þ.e. sportjeppar (SUV); fólksbílar; sendiferðabílar; pallbílar; fjölnota ökutæki; rútur; tengivagnar; dráttarvélar; vöruflutningabílar; kappakstursbílar; bílhjól; mótorhjól; reiðhjól; aukabúnaður og festingar fyrir allar framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 888/2014 Skrán.dags. (151) 1.12.2014 Ums.nr. (210) 2377/2014 Ums.dags. (220) 8.9.2014 (540)

    Eigandi: (730) Diageo North America, Inc., 801 Main Avenue, Norwalk, Connecticut 06851, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    nota eftir þvaglát eða hægðir; blautþurrkur/-klútar til lyfjafræðilegra eða læknisfræðilegra nota til að þurrka líkama fullorðins einstaklings; lök/rúmlök til hreinlætisnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka, þ.e. einnota rakadræg lök til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; stuttbuxur úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; sundbuxur/-skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; sundbuxur/ -skýlur/íþróttabuxur/leikfimibuxur úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; belti/magabelti/mittisband//mittisól/mjaðmabelti til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; belti/magabelti/mittisband/mittisól/mjaðmabelti úr efni sem eru ekki einnota til að nota í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; bleiur eða bleiur úr pappír eða beðmi/sellulósa í formi buxna/þar til gerðar buxur til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; púðar/hlífar fyrir þvag til nota á sjúkrahúsum; púðar/hlífar til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; innlegg/bindi til að nota á sjúkrahúsum í tengslum við lausheldni/þvagleka/hægðaleka; blautþurrkur/