12
er komið Vorið í BYKO! Njóttu þess með okkur! Vaxtalaust lán í BYKO! VAXTALAUS LÁN % 3% lántökugjald og 250 kr. greiðslugjald á hverja borgun. Sjá nánar á www.BYKO.is Gildir 7. - 21. apríl 2011 Vnr. 50630100 Gasgrill OUTBACK gasgrill, tvískiptur járnbrennari og grillflötur 48x36 cm. Efri grind og hitaplata yfir brennara, niðurfellanleg hliðarborð, neistakveikjari og þrýstijafnari fylgja. 6,2 kW. 2 brennarar Efri grind 25.990 AGA Gasol hylkin eru léttari, ryðga ekki og þú sérð innihaldið. Nú getur þú valið á milli tveggja hylkjastærða, 5 og 10 kíló. Gashylki Nú er hægt að fá gashylki og áfyllingu í öllum verslunum BYKO á góðu verði. Vnr. 49620200 Götuhjól 28“ götureiðhjól fyrir karla, 6 gíra með brettum og bögglabera. 28“ 29.990

BYKO Blaðið Apríl 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

BYKO bladid april 2011

Citation preview

Page 1: BYKO Blaðið Apríl 2011

er komiðVorið

í BYKO!Njóttu þess með okkur!

Vaxtalaustlán í BYKO!

VAXTALAUS LÁN

%3% lántökugjald og 250 kr. greiðslugjald á hverja borgun. Sjá nánar á www.BYKO.is

Gildir 7. - 21. apríl 2011

Vnr. 50630100

GasgrillOUTBACK gasgrill, tvískiptur járn brenn ari og grillflötur 48x36 cm. Efri grind og hitaplata yfir brennara, niður fellan leg hliðarborð, neistakveikjari og þrýstijafnari fylgja. 6,2 kW.

2 brennararEfri grind

25.990

AGA Gasol hylkin eru léttari, ryðga ekki og þú sérð innihaldið. Nú getur þú valið á milli tveggja hylkja stærða, 5 og 10 kíló.

GashylkiNú er hægt að fá gashylki og áfyllingu í öllum verslunum BYKO á góðu verði.

Vnr. 49620200

Götuhjól28“ götureiðhjól fyrir karla, 6 gíra með brettum og bögglabera.

28“

29.990

Page 2: BYKO Blaðið Apríl 2011

Yfi rbreiðslur fyrir grill og hitara í miklu úrvali!

Mikið úrval af GRILLPRO grillfylgihlutum

Vnr. 50632115

FerðagasgrillCOMBO gasgrill með tveimur brennurum.

1. Gerðu upp grillið, lokið og járn� etiÚðaðu grillhreinsi á viðhalds� ötinn og strjúktu af með rökum svampi eða klút, helst með vatni blandað með örlitlu ediki. Hreinsaðu viðhalds-� ötinn vel með vatni og gott er að pússa aðeins með fínum sandpappír y� r. Látið þorna vel og úðið að lokum með hitaþolnu lakki.

2. Hreinsun á grillgrindVið hreinsun á grillgrindinni er gott að nota grillhreinsi. Úðaðu hreinsinum á grindina,

og láttu standa í 20-30 mín. (Helst að láta það standa í 2 tíma). Síðan er hreinsað vel með vatni, gott er að nota grófan grillsvamp til þess að ná mjög föstum óhreinindum.

3. Gerðu upp trégrindinaEf ekkert er gert við trégrindina þá getur húnorðið grá og fúin. Til þess að koma í veg fyrir það og til þess að ná aftur í góðan lit þá er gott að byrja á að setja viðarskola og láta standa í ca. 20 mín*. Þrífa svo vel, helst með háþrýstidælu en gott er að skrúbba með grófum svampi. Pússa svo trégrindina upp ef þarf (en hafa skal í huga að það getur leitt til litamismunar). Svo er borin á hana viðarolía sem fæst bæði í úðabrúsa og í dósum. Berið eða úðið á viðinn og strjúkið með bómullarklút. Að lokum er öll afgangsolía sem viðurinn tekur ekki við þurrkuð af.

* ATH mismunandi efni geta verið með mismunandi virkni, lesið allar leiðbeiningar vel áður en efnin eru notuð.

Viðhaldið á grillinu

Varahlutir í margar gerðir grilla, grillgrindur, brennarar, þrýstijafnarar, kveikihnappar o.� .

2

25.990

grillúrvalGlæsilegt

í BYKO!Ferðagasgrill

ÞAÐ ER GAMAN AÐ GRILLA!

Vnr. 50630100

GasgrillOUTBACK gasgrill, tvískiptur járn brenn ari og grillflötur 48x36 cm. Efri grind og hita-plata yfir brennara, niður fellan-leg hliðarborð, neistakveikjari og þrýstijafnari fylgja. 6,2 kW.

2 brennararEfri grind

Einfalt í uppsetningu, samsetningu og fl utningum!

Page 3: BYKO Blaðið Apríl 2011

Vnr. 50634644

GasgrillASCONA 570 gas-grill, svart/silfur.

3

Vnr. 50632307

GasgrillOUTBACK DIMOND tvískiptur járnbrennari, 6 brennarar.

Vnr. 50657143

GasgrillSTERLING gasgrill með tvískipt um brennara.

Vnr. 50657140

GasgrillSTERLING gasgrill með tvískiptum brennara.

Vnr. 50652233

FerðagrillSTERLING PORTA CHEF ferðagasgrill.

Vnr. 50632311

KolagrillOUTBACK OMEGA 200 kolagrill.

Vnr. 50632113

KolagrillELEGANT UNION Kettle ferðakolagrill.

Vnr. 50657144

GasgrillSTERLING gasgrill með tvískiptum brennara.

Vnr. 50632105

FerðagrillMR GRILL ferðagasgrill.

110.900

26.990 7.99012.990

FerðagasgrillFerðagasgrill Ferðagasgrill

Vnr. 50630097

GasgrillSONSET SOLO gasgrill, með 3 brennurum.

39.990

3 brennararEfri grind

2 brennararEfri grind

6 brennararEfri grind

Kúlugrillmeð hitatrekt

Kúlugrillmeð hitatrekt

Kúlugrillmeð hitatrekt

2 brennararEfri grind

2 brennararEfri grind

Vnr. 50632111

GasgrillMR. GRILL gasgrill með 3 brennara.

54.990

3 brennararEfri grind

Vnr. 50632306

GasgrillOUTBACK gasgrill með 2 járnbrennurum.

79.090

2 brennararEfri grind

Vnr. 50630099

GasgrillOUTBACK gasgrill, tvískiptur járnbrennari.

22.990

6 brennararEfri grind

Vnr. 50630102

GasgrillOUTBACK gasgrill, 2 járnbrennarar.

2 brennararEfri grind

Vnr. 50630104

GasgrillOUTBACK gasgrill með 3 járnbrennurum.

79.990

3 brennararEfri grind

39.900Vnr. 50614006

KolagrillBARBECOOK kolagrill, ryðfrítt.

19.900

Vnr. 50634640

GasgrillCITY gasgrill, svart.

39.900 46.900 79.900

39.90069.990149.990

Vnr. 50634642

GasgrillPORTO 480 gasgrill, svart/grafít.

Kolagrill Kolagrill

69.990

OUTDOOR CHEFÍ BYKO!Með sérstakri trekt er jöfn hita-drei� ng, maturinn brennur ekki því að eldurinn sleikir ekki grindina. Fitueldar heyra því sögunni til því að „litla trektin“ stýrir � tunni niður í � tu-bakkann án þess að fara í eldinn. Fæst í BYKO Breidd og Kauptúni.

Page 4: BYKO Blaðið Apríl 2011

Reiðhjól fyrir alla fást í BYKO!

Vnr. 50692300

ReiðhjólastóllERGON reiðhjólastóll.

4

Mikið úrval af LIMAR reiðhjóla-hjálmum!

Úrval af varahlutum ogaukahlutum fyrir reiðhjól

Verð frá

4.990

11.990

Vnr. 49620200

Götuhjól28“ götureiðhjól fyrir karla, 6 gíra með brettum og bögglabera.

Götuhjól26“ götureiðhjól, kvenhjól, 6 gíra með brettum og bögglabera.

Vnr. 49620204

FjallahjólFjallahjól 24“, 21 gíra.

Vnr. 49620042

ReiðhjólVOYAGER GLX kvenreiðhjól.

Vnr. 49620206-7

FjallahjólBMX 20“ fjallahjól, 6 gíra, blátt eða rautt.

Vnr. 49606608/18

ReiðhjólHUFFY 26“ fjallahjól fyrir karla eða konur.

29.990

37.990

26.900

29.900

Vnr. 49620039

ReiðhjólFREERIDE kvenreiðhjól, AT20.

69.900

28“28“ 28“

26“

24“

20“

39.990

26“ � allahjólShimano 18 gíra

Vnr. 49620203

Fjallahjól26“ fjallahjól, 18 gíra.

26“

26“

Page 5: BYKO Blaðið Apríl 2011

2,4 m trampolín

með öryggisneti

5

Vnr. 49620202

ReiðhjólReiðhjól 24“, 18 gíra með Shimano gírabúnaði.

Vnr. 49620204

FjallahjólFjallahjól 24“, 21 gíra.

Vnr. 49606608/18

ReiðhjólHUFFY 26“ fjallahjól fyrir karla eða konur.

Vnr. 49620040

FjallahjólFREERIDE fjallahjól, 24 gíra, fyrir konur.

Vnr. 41120299

Badminton� ugurBadmintonflugur, 6 stk.

Vnr. 41120172

BadmintonsettBadmintonsett.

Vnr. 88576369

SkopparaboltarSkopparaboltar, 4 cm, 3 stk.

Vnr. 88576008

Teygjutvist Teygjutvist teygjur, 500 cm.

250

590

790

49069.900

29.900

390

39.990Verð frá

Vnr. 88040052/56

TrampolínTrampolín, 2,4 eða 4,3 m, með öryggisneti.

Hopp og híí allt sumar!

Vnr. 68290220

GötukrítGötukrít.

Vnr. 41120233

SpeedballSpeedball, 22x10 cm.

690

Vnr. 49620041

ReiðhjólVOYAGER reiðhjól, 24 gíra, fyrir karla.

Vnr. 49602030

ReiðhjólSO SWEET 12“ barnareiðhjól.

19.990

Vnr. 41120289

VatnsbyssaVatnsbyssa, 16 cm.

280

24“

Vnr. 41120210

StrandsettStrandsett fyrir börn.

790

12“

16“

20“

Page 6: BYKO Blaðið Apríl 2011

Gerðu allt klártfyrir pallinn!

0058254 Fura, alhefluð 22x95 mm A-gagnvarið 245 0058324 Fura, alhefluð 27x95 mm A-gagnvarið 3150058504 Fura, alhefluð 45x95 mm A-gagnvarið 445 kr./lm.

0058506 Fura, alhefluð 45x145 mm A-gagnvarið 625 kr./lm.

0059954 Fura, alhefluð 95x95 mm A-gagnvarið 915 kr./lm.

245Verð frá

kr./lm.

FRÁBÆRT VERÐ Á PALLAEFNI

Ómissandi fyrir pallasmíðina!

Vnr. 70210023

TrésögBYKO trésög SPEC-F7.

1.395

6

Vnr. 74872508

Geirungssög BOSCH geirungssög, létt og þægileg í með förum. Er á sleða og sagar því allt að 270 mm breitt efni og 60 mm þykkt. Hægt er að snúa söginni í allt að 58°.Er með laser sem auð-veldar sögun til muna.

Vnr. 74874090

Rafhlöðuborvél BOSCH rafhlöðuborvél, 10,8V, lithium rafhlaða, 3A, tvær rafhlöður fylgja.

39.990

74.990

Vnr. 0039496/8

PlastpallaefniPlastpallaefni, brúnt, 25x150 mm, 5,4 m á lengd, viðhalds lítið, sýruþolið, þolir t.d. klór og salt, enginn fúi, sveppa/mygluþolið, springur ekki, auðvelt viðhald háþrýstiþvott ur og sópun, um-hverfisvæn blanda af plasti og trefjum.

6.890 kr./stk.

Vnr. 029148/5

StiklurACCACIA stiklur, 30x30 cm eða 60x60 cm, 11 stk. (1 m2 í pk).

5.790Verð frá

kr./pk.

1.690Verð frá

Vnr. 0251655/8

BlikkhólkarBlikkhólkar, 200 mm, 75 cm langur eða 315 mm, 75 cm.

Vnr. 74808250

Bútsög EINHELL bútsög, 1600W. Snúningshraði 4600 sn/mín. Geirungssög 2x45°. Sagar allt að 115x90 mm. Sagarblað 250x30x3mm.

22.990

Vnr. 74862011

Bútsög BOSCH bútsög, PCM 10,1400W, 4800 sn./mín., sögun 90° = 80x125 mm,sögun 45° = 80x90x mm, sagar-blað 245 mm.

49.990

Vnr. 71201001/610

MálbandHURRICANE málband, 2 eða 5 m, króm.

399Verð frá

Vnr. 71111362

KlaufhamarHURRICANE klaufhamar, með fiber skafti, 450 g.

1.395

Page 7: BYKO Blaðið Apríl 2011

5 l

5 l

4 l

Viðhaldið á pallinum1. Viðarhreinsir er borinn á viðinn2. Skrúbbað með stífum bursta og létt háþrýstiþvegið eða skolað með vatni3. Viðurinn þarf að þorna vel4. Gott er að slípa aðeins viðinn með pallavírbusta ef viðurinn er ú� nn en gæta þess að það getur valdið litamismun.5. Berið viðeigandi palla eða viðarolíu á viðinn og þurrkað y� r með bómullarklút eftir áburð.

ATH mismunandi efni geta verið með mislanga virkni, lesið allar leiðbeiningar vel áður en efnin eru notuð.

Vnr. 86332040-9040

Viðarvörn KJÖRVARI viðarvörn, margir litir, 4 l.

Frábær viðarvörn! 5.990

Vnr. 89410150-2650

Viðarvörn PINOTEX Classic gegnsæ viðarvörn, glær, svört, tekk eða fura, 6 l. Aðrir litir 5 l.

6 l

7

Vnr. 74804114

Rafhlöðuborvél EINHELL rafhlöðuborvél, 14,4V. Ódýr og góð borvélsem hentar vel fyrir heimilið. Kemur í góðri tösku sem ver vélina fyrir alls konar hnjaski.

Vnr. 74864116

Rafhlöðuborvél BOSCH rafhlöðuborvél PSR, 14,4V, 2 lithium rafhlöður. Létt og endingargóð.

5.990 29.900

Ráðgjöflandslags-arkitekts

Vnr. 89436375-94

Pallaolía PINOTEX pallaolía, glær, græn, brún eða pine, 5 l.

5.990

Vnr. 86363040-550

Pallaolía KJÖRVARI pallaolía, glær, græn, hnota, fura, rauðfura eða rauðviður, 5 l.

5.990

4.990

Í sumar mun BYKO veita viðskiptavinum ráðgjöf og faglegar ráðleggingar vegna framkvæmda í garðinum.

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt mun sjá um ráðgjöfina.

Viðskiptavinurinn fær hálftíma ráðgjöf sem kostar kr. 5.900. Upp-hæðin er inneign þegar keypt er palla- og girðingarefni hjá BYKO. Skráning á netfangið [email protected] og í síma 515 4135 alla virka daga.

Vnr. 74874102

Rafhlöðu-borvél BOSCH rafhlöðu-borvél, 14,4V, lithium rafhlaða, 6A.

59.900

Sumar 2011

ALLAR TEIKNINGAR GERÐAR Í ÞRÍVÍDD

Page 8: BYKO Blaðið Apríl 2011

Vnr. 74890010

MosatætariBOSCH ARM 32F mosatætari, 400W, 27 l safnkassi, sláttu-breidd 32 cm.

Vnr. 74830040

GreinakurlariEINHELL greinakurlari, 2000W, tekur 40 mm þykkar greinar.

Vnr. 0291471

Blómakassi Blómakassi, 27 mm, 40x40 cm.

2.890

18.990

Vnr. 0291500

Rætunarkassi Ræktunarkassi, 500x1000x1200 mm.

15.190

3.990

Vnr. 497208366

SorptunnaSorptunna með loki, 120 l.

Vnr. 74897860

HekksnyrtirBOSCH hekk- og grasklippur ISIO, lithium rafhlaða, aðeins 0,6 kg.

16.990

Nú er rétti tíminn til að klippa!

Allt fyrir garð -vinnuna í BYKO!

Einmitt núna er rétti tíminn fyrir þig til að klippa og grisja trén og runnana í þínum garði. Plönturnar eru enn í dvala, ólaufgaðar og því sést greinabyggingin þeirra vel. Klippingar örva trjávöxt og � ýta blómgun og þess vegna er nauðsynlegt að nýta þennan árstíma fyrir þessi garðverk.

BYKO er með garðverkfærin og allt sem þig vantar til að gera garðinn þinn glæsilegan í sumar.

9.990

12.990

8

Vnr. 74890004

Hekkklippur BOSCH hekkklippur AHS 50-16. Sverðlengd 50 cm, 450W.

Vnr. 74830006

HekkklippurEINHELL hekkklippur sem henta vel til alls kyns snyrtingar í garðinum. Hún er einkar kraftmikil eða 600W og með 53 cm spjót. Mögulegt að klippa greinar sem eru allt að 15 mm sverar. Hægt er að snúa aftara hand-fangi í allar áttir eftir því sem hentar.

Vnr. 74830064

SláttuvélEINHELL sjálfdrifin sláttu vél, 135cc fjórgengis mótor, sláttu breidd 46 cm. Stærð safnpoka 60 l.

49.990

23.990

Page 9: BYKO Blaðið Apríl 2011

Eitt � ölnota efni á � esta hluti í garðinum

Vnr. 85729004

GarðahreinsirUNDRI garðahreinsir, 1 l. Umhverfis vænn og íslensk framleiðsla.

890

Nú er vorið komið og með bros á vör og sól í hjarta skipuleggjum við hvað við ætlum að gera í garðinum okkar í sumar.

Fyrst á dagskrá er að huga að grasflötinni. Er mikill mosi, eins og algengt er í görðum á Íslandi? Þá er frábært að nota mosatætara á grasflötina og bera síðan 15 kg af kalki á hverja 100 fermetra. Þetta er gott að gera í apríl. Kalkið breytir sýrustiginu í jarðveginum og grasið á auðveldara með að ná yfirhöndinni yfir mosanum.

Eftir miðjan maí er síðan gott að bera á annan áburð til að koma grasvextinum af stað.

Best er ef borið er á þrivar sinnum yfir vaxtartíma - bilið og síðasta áburðargjöf fari fram um mánaðar-mótin júlí / ágúst. Mun minna magn er þá notað í einu eða 5 kg á hverja 250 fermetra af t.d. Blákorni.

Vnr. 55607090

Hnífur Mosatætarahnífur í sláttu vél sem breytir sláttuvél inni í mosa tætara. Sniðug lausn.

- Hreinsar garðinn, grillið, pallinn, pottinn og húsið- Drepur gróður- Mjög góður á mosa- Góður á gróður á milli gangstéttarhellna- Umhverfi svænn- Eftir 90 daga hafa gerlar étið upp UNDRA og er hann þá aftur kominn í eðlilega hringrás náttúrunnar

1.990

1.990

1.990

Vnr. 55900013

MalarhrífaMalarhrífa, 16 tanna með tréhandfangi.

Vnr. 55900037

Stunguskó� aStunguskófla með tréhandfangi.

Gífurlegt úrval af áburði og mold á frábæru verði!

Mosaeyðing

Mikið úrval af fræjum fyrir matjurtagarðinn á frábæru verði!

Allt fyrir garðinná frábæru verði!

Vnr. 79290094

HjólbörurHjólbörur, 80 l.

6.990

9

Page 10: BYKO Blaðið Apríl 2011

Vnr. 13314501

EldhúsvaskurEldhúsvaskur með hólfi og borði, stál, 95x50,8 cm.

Vnr. 15328261

HandúðariGROHE TEMPESTA handúðari, ein stilling.

Vnr. 15328151

BarkiGROHE barki 1500 mm, plasthúðaður.

Vnr. 15334244

BaðtækiGROHE Auto 1000 baðtæki, hitastýrt með brunaöryggi.

Vnr. 15333202

EldhústækiGROHE eldhústæki.

17.990

2.990

1.794

ÁNÆGJAEÐA

ENDUR-GREIÐSLA

30 DAGA SKILARÉTTUR

GROHE er með yfi r 40 ára reynslu á Íslandi. Með því að velja GROHE færði gæðavöru sem hentar

íslenska heita vatninu einstaklega vel.

Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki ánægð(ur) með tækið, þá bjóðum við þér að skila því og fá endurgreiðslu innan 30 daga.

29.900

790

690

16.900

3.990

Vnr. 15710120

BarkiISA sturtubarki, 150 cm.

Vaxtalaustlán í BYKO!

% 3% lántöku-gjald og 250 kr. greiðslugjald á hverja borgun. Sjá nánar á www.BYKO.is

Vnr. 15400200

HandúðariARMATURA handúðari.

10

Vnr. 15400045

Handlaugar tækiARMATURA Ferryt handlaugartæki.

Page 11: BYKO Blaðið Apríl 2011

Vnr. 38910040

JárnhillaJárnhilla, 100x40x188 cm.

Vnr. 38910043

Dekk-hillaJárnhilla fyrir dekk, 200x100x32 cm.

Úrval af barnabíl-stólum í BYKO!

Vnr. 50698057-8

BarnabílstóllBarnabílstóll fyrir börn 0-13 kg eða 0-18 kg

14.990Verð frá

Vnr. 50698065

Barna-bílstóllPARIS barnabílstóll fyrir börn 0-18 kg.

12.990

Vnr. 50698059

Barna-bílstóllBarnabílstóll fyrir börn 15-36 kg.

15.990

Vnr. 50698051

BílasessaDREAMS LAGOON bíla sessa fyrir börn.

4.590

7.990Vnr. 90522343/44

BónUltraglozz bón, 250 eða 500 ml.

- Ending- Vörn- Gljái

1.490Verð frá

9.990

Sumardekkin eru komin!

UltraGlozz®

SumardekkVnr. 49980433 Sumardekk 165/70R13 LANDSAI

Vnr. 49980402 Sumardekk 185/65R14 LANSAIL

Vnr. 49980406 Sumardekk 185/65R14 LL

Vnr. 49980404 Sumardekk 175/65R14 LL

Vnr. 49980405 Sumardekk 185/60R15 Land

Vnr. 49980403 Sumardekk 175/65R14 LANDSAI

Vnr. 49980410 Sumardekk 205/55R16 LL

Vnr. 49980398 Sumardekk 195/65R15 JINYU

Vnr. 49980409 Sumardekk 195/65R15 LL

Vnr. 49980401 Sumardekk 185/60R15 JINYU

Vnr. 49980414 Sumardekk 175/65R14 BRIDGESTON

Vnr. 49980407 Sumardekk 185/70R14 LL

Vnr. 49980399 Sumardekk 185/70R14 JINYU

Vnr. 49980415 Sumardekk 185/60R14 BRIDGESTON

Vnr. 49980416 Sumardekk 185/65R14 BRIDGESTON

Vnr. 49980411 Sumardekk 185/65R14 LANSAIL

Vnr. 49980422 Sumardekk 205/55R16

Vnr. 49980420 Sumardekk 205/55R16 BRIDGESTON

Vnr. 49980429 Sumardekk 215/65 HR16 TL102

Vnr. 49980430 Sumardekk 215/65R15 BRIDGESTON

Vnr. 49980431 Sumardekk 225/65R17 Nank

Vnr. 49980426 Sumardekk 215/65 R16 PROFES

Vnr. 49980428 Sumardekk 215/70R16 GE GRAB

Vnr. 49980421 Sumardekk 205/55R16

Vnr. 49980442 Jeppadekk 265/65R17 BRIDGESTON

Vnr. 49980432 Jeppadekk 265/65R17 General

Úrval af sumardekkjum!

11

Bílavörur frá

Page 12: BYKO Blaðið Apríl 2011

Aðalsímanúmer515 4000

BYKO Breidd 515 4200

Timburverslun Breidd 515 4100

LM BYKO 515 4020

Lagnadeild Breidd 515 4040

BYKO Grandi 535 9400

BYKO Kauptún 515 9500

BYKO Akranes433 4100

BYKO Akureyri 460 4800

BYKO Reyðar� örður 470 4200

BYKO Suðurnes 421 7000

BYKO Selfoss480 4600

Á vefverslun BYKO, www.byko.is, getur þú verslað � est allt sem fæst í BYKO. Sjá opnunartíma verslana á www.byko.is Hönnun: EXPO/Prentun: Oddi/Ábyrgðarmaður: Jónas Gunnarson. Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillu og/ eða myndabrengl. Allar vörur fást í BYKO Breidd/Kauptúni en minna framboð getur verið í öðrum verslunum. Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Gildistími blaðsins er 7. - 21. apríl 2011.

Þú nýtur bestu tilboðanna í BYKO með Viðskiptakorti BYKO

Einfalt er að sækja um kortið í verslunum BYKO eða á www.BYKO.is

141 776

UMHVERFISMERKI

PRENTGRIPUR

Vnr. 53330000

Loftastigi RADEX loftastigi, ein-angraður hleri, stærð á hlera 60x110 cm, lofthæð, 2,55-2,8 m.

Vnr. 41100105

Matar- og ka� stell Matar- og kaffistell með gylltu mynstri. 4 manna, 20 stk.

Vnr. 58028079/89

BoxBox, 20,5 l bleikt eða grænt.

19.500Verð án BYKO korts:

25.900

Verð með BYKO korti:

5.190Verð án BYKO korts:

7.990

Verð með BYKO korti:

1.550Verð án BYKO korts:

2.590

Verð með BYKO korti:

Korthafa-tilboð í BYKO!

35%afsláttur

25%afsláttur40%

afsláttur