8
MARS 2012 Frábær tilboð í Stöð 2 Vild Fjölvarpið í Sjónvarp Símans Í BLAÐINU Keppendurnir í Hannað fyrir Ísland Hvernig virkar Stöð 2 Netfrelsi? Verðlaunaþættir í mars Nýir lýsendur í Formúlunni

Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynning á dagskrá Stöðvar 2 og sportstöðvanna.

Citation preview

Page 1: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

MARS 2012Frábær tilboð í Stöð 2 VildFjölvarpið í Sjónvarp Símans

Í BLAÐINU Keppendurnir í Hannað fyrir ÍslandHvernig virkar Stöð 2 Netfrelsi?

Verðlaunaþættir í marsNýir lýsendur í Formúlunni

Page 2: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á WWW.STOD2.IS

STÖÐ 2 | FRÁBÆRIR NÝIR ÍSLENSKIR ÞÆTTIR Á STÖÐ 2 Í MARS

Uppistandshópurinn Mið-Ísland mætir til leiks á Stöð 2 fimmtudaginn 22. mars með glænýja og sprenghlægi-lega gamanþætti. Alls verða sýndir 8 þættir þar sem fjölmargar óborganlegar persónur koma fram. Nýtt og brakandi ferskt íslenskt grín eins og það gerist allra best.

Nýr íslenskur þáttur unninn í samstarfi við 66°NORÐUR hefur göngu sína á Stöð 2 miðvikudaginn 21. mars. Níu hönnuðir hefja leikinn og í hverri viku fækkar í hópnum þar til einn stend ur uppi sem sigurvegari.

MIÐ-ÍSLAND HANNAÐ FYRIR ÍSLAND

NÝ LEIKIN GAMANÞÁTTARÖÐ

ARI ELDJÁRNFæddur: 5. september 1981. Uppistandari,

handritshöfundur og fyrrum flugþjónn. Sonur rithöfundarins Þórarins Eldjárns og barnabarn

Kristjáns Eldjárns, fyrrum forseta.

HALLDÓR HALLDÓRSSONFæddur: 16. maí 1985. Leiklistarfræði-

menntaður fyrrum rapp ari og blaðamaður. Mamma hans er Guðný Halldórsdóttir leikstjóri,

dóttir Nóbelskáldsins Halldórs Laxness.

BERGUR EBBI BENEDIKTSSONFæddur: 2. nóvember 1981. Lögfræðingur að mennt. Gaf út ljóða bókina „Tími hnyttninnar er

liðinn“ og var meðlimur í hljómsveit inni Sprengju-höllin þar sem hann spilaði á gítar og söng.

DÓRA JÓHANNSDÓTTIRFædd: 20. júlí 1980. Lék m.a. í Næturvaktinni,

Astrópíu og Áramótaskaupi auk fjölda hlutverka á sviði. Býr með Jörundi Ragnarssyni

leikara úr Vakta-seríunum.

JÓHANN ALFREÐ KRISTINSSONFæddur: 11. febrúar 1985. Lögfræðingur að

mennt og flinkur kokkur. Ekur um á Skoda og heldur með Totten ham. Amma hans, leikkonan Steinunn

Bjarna dóttir, söng „Strax í dag“ með Stuðmönnum.

22. MARS

21. MARS

Þóra Karítas Árnadóttir er kynnir þáttarins en Jan Davidssonog Linda B. Árnadóttir eru dómarar.

Sandra / Vann með listahópi í Róm og gerði búninga fyrir sýningar og tónlistarmyndbönd.

Anna / Ungverskur hönnuður sem er nýflutt til Íslands með íslenskum kærasta sínum.

Elísabet Elfa / Í námi í Kaup-manna höfn og ferðast heim um hverja helgi til að taka þátt.

Svava / Hefur hannað auka-hluti fyrir börn, töffara lega slef-smekki og glæra matarsmekki.

Birta / Byrjaði ung að sauma og hönnun hennar hefur verið seld í Nakta apanum.

Elísabet Inga / Vann í Seattle eftir nám en flutti heim til að taka þátt í keppninni.

Þórhallur / Hefur m.a. hannað barna fatalínu undir eigin vörumerki.

Drífa / Fyrrverandi hand-boltahetja og eini keppandinn með enga menntun í hönnun.

Laufey / Nam við Listahá-skóla Íslands og vann í tísku-húsi Givenchy í París með námi.

NÝTT

NÝTT

Page 3: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

ALLTAF FYRSTUR Í RÖÐINNI Á WWW.STOD2.IS

NÝ ÞÁTTARÖÐ FRÁ STEVEN SPIELBERGSmash er dramaþáttur af bestu gerð þar sem tónlist spilar stórt hlut verk, enda fjalla þættirnir um alla þá dramatík, gleði og sorg sem fylgir leikhúslífinu á Broadway. Idol-stjarnan Katharine McPhee leikur aðalhlutverkið en Debra Messing og Anjelica Huston eru einnig í stórum hlutverkum. Steven Spielberg er aðalframleiðandi þáttanna.

TVÖFALDUR SIGUR Á GOLDEN GLOBEHomeland er stórbrotin þáttaröð sem hlaut Golden Globe verðlaunin í janúar sem besta dramatíska þáttaröðin. Claire Danes hlaut einnig Golden Globe verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki. Damien Lewis (Band of Brothers) leikur á móti henni í aðalhlutverki í þessari frábæru spennuþáttaröð sem kemur frá framleiðendum 24.

KATE WINSLET Í VERÐLAUNAHLUTVERKIÓskarsverðlaunaleikkonan Kate Winslet hlaut bæði Emmy og Golden Globe verðlaunin fyrir frammistöðu sína í titilhlutverkinu í þessari mögnuðu míníseríu sem hefur göngu sína á Stöð 2 miðvikudaginn 7. mars. Mildred Pierce hlaut alls 21 Emmy tilnefningu sl. haust, eða fleiri en nokkur önnur sjónvarpsþáttaröð.

KVIKMYNDAVEISLA Á STÖÐ 2 OG STÖÐ 2 BÍÓLaugardagskvöld eru bíókvöld á Stöð 2 þar sem allar nýjustu stórmyndirnar eru frum sýndar. Veislan heldur áfram alla daga á Stöð 2 Bíó þar sem sýndar eru yfir 200 myndir á mánuði.

STÖÐ 2 | BESTU ERLENDU ÞÆTTIRNIR OG BÍÓMYNDIRNAR

5. MARS

4. MARS

7. MARS

NÝTT

NÝTTNÝTT

NÝTT

Í hverjum mánuði eru sýndar

meira en 200 bíómyndir á

Stöð 2 Bíó sem fylgir frítt

með Stöð 2

ÞÚ FÆRÐMEIRA FYRIR PENINGANA

Page 4: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

SmashDramatísk þáttaröð þar sem söngur spilar stórt hlutverk

You AgainGamanmynd fyrir alla fjölskylduna

HomelandDamien Lewis og Claire Danes í bestu nýju sjónvarpsþáttaröð vetrarins

American IdolSpennan magnast

AlcatrazHörkuspennandi þættir

Dear JohnRómantísk bíómynd

Two and a Half MenAshton Kutcher er mættur

SpurningabombanLogi Bergmann fer á kostum í frábærum þáttum

New GirlBestu nýju gamanþættirnir

The Amazing RaceKapphlaupið heldur áfram

SpaugstofanHúmor sem aldrei klikkar

The MentalistHann sér það sem aðrir sjá ekki

White CollarSjarmerandi svikahrappur

Modern FamilyGamanþáttur af bestu gerð

Hannað fyrir ÍslandÍslenskir hönnuðir keppa um verðlaunafé og eftirsótt starf

Mið-ÍslandBrakandi ferskt grín frá vinsælustu grínistum Íslands um þessar mundir

Sjálfstætt fólkKomiði sæl og blessuð

Burn NoticeSpenna og húmor í bland

NCIS: Los AngelesSpennandi sakamálaþættir

Týnda kynslóðinFjör á föstudagskvöldum

AmeliaHilary Swank og Richard Gere

The SimpsonsHómer stendur alltaf fyrir sínu

Spy Next DoorMagnús Scheving í nýju hlutverki

3LAU

8FIM

16FÖS

14MIÐ

13ÞRI

15FIM

22FIM

23FÖS

24LAU

30FÖS

31LAU

4SUN

9FÖS

17LAU

18SUN

6ÞRI

7MIÐ

Boardwalk EmpireStórbrotin þáttaröð

Mildred PierceKate Winslet í verðlaunahlutverki

11SUN

5MÁN

10LAU

25SUN

27ÞRI

29FIM

20ÞRI

STÖÐ 2 | BROT AF ÞVÍ BESTA Í MARS

21MIÐ

NÝTT

NÝTT

NÝTTNÝTT NÝTT

NÝTT

ALLTAF ÓDÝRAST Á WWW.STOD2.IS

Page 5: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

STÖÐ 2 FJÖLVARP | FRÉTTIR, FRÆÐSLA, SPORT OG SKEMMTUN

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á WWW.STOD2.IS

Frá 1. mars eru allar fjölvarpsrásir Stöðvar 2 aðgengilegar á kerfi Símans og þar með geta enn fleiri áskrifendur Stöðvar 2 fengið aðgang að öllum okkar erlendu sjónvarpsrásum með 18-30% afslætti.

Þú getur valið úr fimm áskriftarpökkum allt eftir því sem hentar þínu áhugasviði.

NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.STOD2.IS

Nú geta allir sem eru með myndlykil frá Símanum fengið aðgang að fjölda erlendra sjónvarpsstöðva á afsláttakjörum Stöðvar 2

ALLAR STÖÐVAR Á STÖÐ 2 FJÖLVARP ERU NÚ AÐGENGILEGAR Á MYNDLYKLUM SÍMANS

BORGAÐU MINNAFYRIR FJÖLVARPIÐ

51 erlend sjón-varpsstöð með öllu því sem hugurinn girnist.

12 bestu og vin-sælustu stöðvarnar sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða.

6 stöðvar sem sýna okkur brot af því besta sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða.

16 frábærar stöðvar með fréttum, fræðslu og menningu.

13 stórskemmtilegar sjónvarps stöðvar með fyrsta flokks afþreyingu.

Page 6: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

STÖÐ 2 SPORT | ALLT Á FULLU Í MARS

UNITED OG CITYBERJAST Í EVRÓPUDEILDINNIToppliðin í Enska boltanum, Manchester United

og Manchester City verða í eldlínunni í Evrópu-deild inni. United mætir Athletic Bilbao í 8 liða úrslitum og City mætir Sporting frá

Lissabon. Einnig verða sýndir leikir með Íslendingaliðunum Standard Liege

og AZ Alkmaar en Birkir Bjarnason leikur með Liege og Jóhann Berg

Guðmundsson með AZ.

Bestu handboltamenn heims spila í þýsku úrvalsdeildinni. Íslendingaliðin eru áberandi í mars en stórleikur mánaðarins fer fram miðvikudaginn 28. mars þegar tvö efstu lið deildarinnar, Kiel (Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson) og Füchse Berlin (Dagur Sigurðs-son og Alexander Petersson) mætast.

STRÁKARNIR OKKARÍ TOPPSLAGNUM Í ÞÝSKALANDI

STÓRLEIKIR Í MEISTARADEILDINNIÞORSTEINN J. OG GESTIR Á UNDAN OG EFTIR ÖLLUM LEIKJUM

LEIKIRNIR FRAMUNDAN Í MEISTARADEILDINNI Á STÖÐ 2 SPORT6. mars Arsenal – AC Milan6. mars Benfica – Zenit7. mars Barcelona – Leverkusen7. mars Apoel – Lyon

13. mars Bayern – Basel13. mars Inter – Marseille14. mars Chelsea – Napoli14. mars Real Madrid – CSKA

27. mars 8–liða úrslit28. mars 8–liða úrslit3. apríl 8–liða úrslit4. apríl 8–liða úrslit

Keppni í Formula 1 kappakstrinum hefst á ný helgina 17.–18. mars í Melbourne í Ástralíu. Líkt og undan-farin ár verða allar keppnir ársins sýndar í beinni útsendingu og opinni dagskrá. Sýnt verður beint frá öllum æfingum liðanna, tímatökunni og að sjálfsögðu keppninni sjálfri.

FORMÚLAN HEFST Á NÝ

RÚNAR OG HALLDÓRA LÝSA FORMÚLUNNIRúnar Jónsson og Halldóra Matthías dóttir munu lýsa því sem fram fer í Formúlunni í ár en allt útlit er fyrir að keppnin verði ennþá meira spennandi en undan-farin ár. Það eru sex heimsmeistarar meðal ökuþóra í ár, fleiri en nokkru sinni fyrr.

FYRSTU KEPPNIR Í FORMÚLUNNI15.–18. mars Ástralía 22.–25. mars Malasía

FRAMUNDAN Í BEINNI Á STÖÐ 2 SPORTEVRÓPUDEILDIN8. mars Sporting - Man. City8. mars Man. Utd. - At. Bilbao8. mars Standard Liege - Hannover15. mars At. Bilbao - Man. Utd.15. mars Man. City - Sporting15. mars Udinese - AZ Alkmaar29. mars 8-liða úrslit29. mars 8-liða úrslit

ÞÝSKI HANDBOLTINN4. mars Füchse Berlin - Göppingen9. mars RN Löwen - Magdeburg20. mars Göppingen - RN Löwen28. mars Kiel - Füchse Berlin

BOX17. mars Martinez - Macklin24. mars Morales - Garcia

NBA4. mars LA Lakers - Miami Heat11. mars LA Lakers - Boston23. mars San Antonio - Dallas

FA BIKARKEPPNIN6. mars Birmingham - Chelsea7. mars Tottenham - Stevanage17. mars Everton - Sunderland17. mars Stevenage/Tottenh. - Bolton18. mars Chelsea/B’ham - Leicester18. mars Liverpool - Stoke

SPÆNSKI BOLTINN3. mars Barcelona - Sporting4. mars Real Madrid - Espanyol10. mars Real Betis - Real Madrid11. mars Racing - Barcelona18. mars Real Madrid - Malaga18. mars Sevilla - Barcelona21. mars Barcelona - Granada21. mars Villarreal - Real Madrid25. mars Mallorca - Barcelona25. mars Real Madrid - Sociedad1. apríl Barcelona - At. Bilbao1. apríl Osasuna - Real Madrid

SKOSKI BOLTINN25. mars Rangers - Celtic

NÁNAR UM LEIKINA Á WWW.STOD2.IS

ENGIN BIÐ Á WWW.STOD2.IS

Page 7: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

STÖÐ 2 SPORT 2 | SPENNAN MAGNAST STÖÐ 2 NETFRELSI | HVENÆR SEM ER

Það borgar sig að vera með áskrift að Stöð 2 Sport 2 í mars. Það eru fimm umferðir í Ensku úrvalsdeildinni á áskriftartíma-bilinu frá 3. mars til 2. apríl og fjölmargir toppleikir. Fjörið hefst strax núna um helgina þegar Liverpool tekur á móti Arsenal og Tottenham tekur á móti Manchester United.

ÓMISSANDI LEIKIR MEÐ LIÐINU ÞÍNU

FIMM UMFERÐIR Í MARS LEIKIR TOPP LIÐANNA 3. mars Liverpool - Arsenal3. mars Man. City - Bolton3. mars West Brom - Chelsea4. mars Tottenham - Man. Utd.10. mars Sunderland - Liverpool10. mars Chelsea - Stoke10. mars Everton - Tottenham11. mars Man. Utd. - West Brom11. mars Swansea - Man. City12. mars Arsenal - Newcastle13. mars Liverpool - Everton18. mars Wolves - Man. Utd.19. mars Man. City - Chelsea21. mars QPR - Liverpool24. mars Stoke - Man. City24. mars Chelsea - Tottenham24. mars Arsenal - Aston Villa24. mars Liverpool - Wigan26. mars Man. Utd. - Fulham31. mars Man. City - Sunderland31. mars Aston Villa - Chelsea31. mars QPR - Arsenal1. apríl Tottenham - Swansea1. apríl Newcastle - Liverpool2. apríl Blackburn - Man. Utd.

GYLFI SIG. MÆTIR TOPPLIÐUNUM

ALLTAF ÓDÝRAST Á WWW.STOD2.IS

Gylfi Sigurðsson verður í sviðsljósinu þegar Swansea tekur á móti Manchester City sunnu-daginn 11. mars. Gylfi og félagar hans í Swansea gætu sett strik í reikninginn hjá toppliðunum á lokasprett-inum því auk þess að fá City í heimsókn þá mætir liðið Tottenham 1. apríl. Í tveimur síðustu umferðum úrvalsdeildar-innar mætir liðið Manchester United og Liverpool.

BYLTING FYRIR ÁSKRIFENDUR

SKRÁÐU ÞIG Á STOD2.ISÞú ferð inn í Netfrelsi og ferð þar í innskráningu. Ef þú ert ekki nú þegar með notendanafn og lykilorð þarftu að smella á „Sækja um aðgang“ og skrá þig.

2

BYRJAÐU AÐ HORFANjóttu þess að horfa á þína uppáhaldsþætti á Stöð 2 Netfrelsi. Hver þáttur kostar aðeins 30 Stöðvar 2 punkta.

3

VELDU TÖLVUBÚNAÐÞað er hægt að horfa á Stöð 2 Netfrelsi í heimilistölvu, fartölvu, spjaldtölvu eða farsíma.

1

Langar þig að geta horft á Stöð 2 hvar sem er og hvenær sem er?Hér er allt sem þú þarft til að byrja að nota Stöð 2 Netfrelsi.

Netfrelsi er eingöngu í boði fyrir áskrifendur Stöðvar 2 og borgað er fyrir þjónustuna með Stöðvar 2 punktum. Allir áskrifendur safna punktum um um leið og greitt er fyrir áskrift.

INNSKRÁNINGSkráðu þig inn á Stöð 2 Netfrelsi. Einungis skráðir áskrifendur geta notað Netfrelsi

HORFASmelltu hér til að horfa á uppáhaldsþáttinn þinn. Hver þáttur kostar aðeins 30 Stöðvar 2 punkta.

SPURT OG SVARAÐHér getur þú fengið svör við fjölmörgum spurningum sem gætu vaknað.

VELDU ÞÁTTHér getur þú flett í gegnum alla þættina sem í boði eru og valið þann þátt sem þú vilt horfa á.

Page 8: Stöð 2 Blaðið - Mars 2012

STÖÐ 2 VILD | FRÁBÆR TILBOÐ Í MARS FRÍÐINDI FYRIR ALLA

FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á WWW.STOD2.IS

2 HÁGÆÐA PHILIPS SJÓNVÖRP

25% AFSLÁTTUR AF 2 LEIKSÝNINGUM

32“ á aðeins 99.99540“ á aðeins 129.995

Allir áskrifendur í Stöð 2 Vild eiga 2.500 kr. inneign upp í máltíð hjá Úrillu Górillunni.

Hótel Volkswagen í Borgarleikhúsinu(frumsýning 24. mars)

Örþunnur hágæða LED skjár með háskerpu upp-lausn. 100Hz (rið) Perfect Motion Rate tryggir skarpa mynd. Pixel Plus HD myndleiðréttingarbúnaður. USB margmiðlunartengi gerir þér kleift að horfa á ljósmyndir eða kvikmyndir á einfaldan hátt. Tilboðið gildir út mars.

Úrilla górillan er nýr glæsilegur veitingastaður og sportbar þar sem allt sport er í beinni. Box með bjórdælu fyrir hópinn þinn, fjölbreyttur matseðill og live „fan zone“ á stærri viðburðum. Til þess að nýta tilboðið kemur þú við á Úrillu górillunni og gefur upp kennitölu áskrifanda. Tilboðið gildir út mars.

Fullt verð 4.400 kr.

Afsláttarverð 3.300 kr.

Tvær stærðir með 30 þúsund kr. afslætti

2.500 KR AFSLÁTTUR AF MÁLTÍÐ

Ef þú ert með 4 stöðvar í áskrift færðu 30% afslátt af öllum stöðvum.

Ef þú ert með 3 stöðvar í áskrift færðu 23% afslátt af öllum stöðvum.

Ef þú ert áskrifandi að Stöð 2 og bætir við þig einni áskrift þá færðu 18% afslátt af báðum stöðvum.

- TIL AÐ HORFA Á ÞÍNA UPPÁHALDSÞÆTTI Í STÖÐ 2 NETFRELSI

- TIL AÐ FÁ ÞÉR VIÐBÓTARÁSKRIFT

- TIL AÐ BORGA FYRIR PUNKTATILBOÐ Í STÖÐ 2 VILD

- TIL AÐ TAKA ÞÉR FRÍ FRÁ ÁSKRIFT ÁN ÞESS AÐ MISSA AFSLÆTTI

Nei Ráðherra í Hofi Akureyri.(sýningar í mars)

BÆTTU VIÐ ÞIG ÁSKRIFTOG FÁÐU AUKINN AFSLÁTT

ÁSKRIFENDUR FÁ STIGVAXANDI AFSLÁTT AF ÁSKRIFTARGJÖLDUM

NÝTTU PUNKTANA ÞÍNA