24
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno Miljö og bæredygtig udvikling, Akureyri 22.9. 2011 Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins

Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

  • Upload
    gili

  • View
    36

  • Download
    11

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno. Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins. Yfirlit. Bakgrunnur Vistheimt og náttúruvernd Verkefnið ReNo Vistheimt á Norðurlöndum; umfang , staða , aðferðir og árangur - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Miljö og bæredygtig udvikling, Akureyri 22.9. 2011

Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins

Page 2: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Yfirlit

• Bakgrunnur• Vistheimt og náttúruvernd

• Verkefnið ReNo• Vistheimt á Norðurlöndum; umfang, staða,

aðferðir og árangur• Alþjóðleg vistheimtarráðstefna á Selfossi,

20-22 október 2011

Page 3: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Bakgrunnur

Hrörnun vistkerfa er alþjóðlegt vandamál sem hefur áhrif á;matvælaframleiðslu

vatnsauðlindir

líffræðilegan fjölbreytileika

losun gróðurhúsalofttegunda

möguleika vistkerfa til að binda CO2

Vistheimt er lykillinn að því að berjast gegn þessari þróun

Page 4: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt og íslensk náttúruvernd

• Gengið hefur verið mjög nærri lykilvistkerfum landisins• birkiskógar• votlendi

• Þar með hefur búsvæðum fjölda tegunda verið ógnað

• Rannsóknir hafa sýnt að með vistheimt er unnt að endurreisa búsvæði

• Nagoya bókunin um endurheimt vistkerfa

Page 5: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

ReNo verkið

• Stofnað i 2009 – eitt af þemaverkefnum Norðurlandaráðs

• Hlutverk:– Taka saman yfirlit um vistheimt á Norðulöndum– Halda alþjóðlega ráðstefnu um vistheimt á

norðurslóðum– Taka saman skýrslu um vistheimt á Norðurlöndum

fyrir Norðurlandaráð – Efla vistheimtarstarf á Norðurlöndum

Page 6: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Netverkið

Page 7: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Þátttökuaðilar

Netverkinu er stýrt af Landgræðslunni. Aðrir þátttökuaðilar eru

Háskólar Stofnanir sem vinna að endurheimt Stofnanir sem hafa eftirlit með umhvefismálum Orkufyrirtæki Vegagerð Frjáls félagasamtök

Page 8: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Norræn vistheimt - útgáfa

Page 9: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt á Íslandi

Ritið skiptist í fjóra hluta:1. Vistheimt á Íslandi - bakgrunnur2. Vistheimtarverkefni -framkvæmdir3. Rannsóknir í vistheimt4. Menntun í vistheimt

Page 10: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt á Íslandi

Fjöldi verkefna

  Mólendi Skógar Votlendi Dýr Samtals

Opinberar stofnanir 29 28 3 1 61

Einkafyrirtæki 11 2 0 2 15

Aðrir 12 2 6 1 21

Samtals (þúsundir ha) 150 20 3 175

Page 11: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt á Íslandi

Dýr

Skógar

Mólendi

Page 12: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Hekluskógar – stærsta einstaka verkefnið

Hekluskógar – endurheimt birkiskóga á ca 1% landsins

Markmið: að auka þol vistkerfa gegn áföllum

Page 13: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Hekluskógar – stærsta einstaka verkefnið

Hekluskógar – endurheimt birkiskóga á ca 1% landsins

Markmið: að auka þol vistkerfa gegn áföllum

Page 14: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt í Danmörku

Endurheimt Skjernå stærsta verkefnið

Mest öll endurheimt í Danmörk er ”nature management”

.

Page 15: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Vistheimt í Finnland

Endurheimt mýra

Endurheimt náttúrulegra röskunarferla

Page 16: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 17: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 18: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 19: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 20: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 21: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

DK FO FI IS NO SE

Skógrækt xxx xxx x xx xx

Landbúnaður xxx x xx x xx

Ofbeit xxx xx xxx x

Breytt nýting landbúnaðarlands xx xx x

Framkvæmdir xx x x xx xxx x

Mengun xx x x x

Framandi tegundir xxx xxx x x x x

Álag á norræn vistkerfi

Page 22: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

RESTORING THE NORTH

International conference on restoration of damaged ecosystems in northern regions

Iceland Oct. 20-22, 2011

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Page 23: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

Miljö og bæredygtig udvikling, Akureyri 22.9. 2011

Vistheimt og sjálfbær samfélög

• Neysluvörur mannkyns koma að langmestu leyti frá vistkerfum jarðar

• Sködduð vistkerfi eru ekki fær um að veita þá vistkerfaþjónustu sem heilbrigð vistkerfi geta

• Án heilbrigðra vistkerfa eru samfélög ekki sjálfbær

• Náttúruvernd og vist heimt eru lykillinn að því að tryggja heillbrigð vistkerfi

Page 24: Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno

- vistheimt borgar sig

Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011

Þakka áheyrnina