8
Fimmtudagur 3. apríl 2014 www.eystrahorn.is Eystrahorn 13. tbl. 32. árgangur www.eystrahorn.is Síðasta laugardag var haldin menntaráðstefna í Nýheimum á vegum skólaskrifstofunnar. Flutt voru fimm erindi fyrir hádegi þar sem framsögumenn af menntavísindasviði HÍ fóru yfir ýmsa þætti menntunar og fræðslustjóri Reykjanesbæjar kynnti aðferðir sem snéru við slökum námsárangri grunnskólanemenda í bænum. Eftir hádegi lögðu rástefnugestir sitt af mörkum með öflugu hópastarfi og umræðum í lokin. Allt þetta skilaði fjölda góðra hugmynda sem nýttar verða í menntastefnu fyrir sveitarfélagið. Finna má alla fyrirlestrana á vef sveitarfélagsins www.hornafjordur.is Gamanleikurinn Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) eftir Joseph Kesselring var skrifaður árið 1939, og frumfluttur árið 1941. Broadway uppfærslan þótti sérlega vel heppnuð, og sagði meðal annars í New York Times að sýningin væri svo fyndin að enginn myndi nokkurn tíma geta gleymt því. Leikhópurinn þótti afar góður, en til dæmis má nefna að Boris Karloff fór með hlutverk hins illræmda Jónatans Brewster. Fræg kvikmyndaaðlögun Frank Capra, með Carey Grant í aðalhlutverki, leit svo dagsins ljós árið 1944, og er enn í hávegum höfð. Joseph Kesselring var leikskáld af þýskum og kanadískum ættum, sem fæddist árið 1902. Hann skrifaði alls 12 leikrit, en Blúndur og blásýra er það eina sem hefur náð að festa sig í sessi. Í verkinu skopast hann að yfirstéttinni í Bandaríkjunum á stríðsárunum, og sótti til þess innblástur í sitt nánasta umhverfi. Kesselring lést árið 1967. Leikstjórinn Eyvindur Karlsson hefur komið víða við, og meðal annars fengist við uppistand, tónlist, ritstörf og þýðingar, ásamt leikstjórn. Meðal annars liggur eftir hann skáldsagan Ósagt (2007), útvarpsþáttaröðin Tímaflakk (2006-2007), leikritaþýðingar og hljómplötur. Eyvindur útskrifaðist með MA próf í leikstjórn frá hinum virta East 15 leiklistarskóla í London árið 2011 og hefur fengist að mestu leyti við líkamlega leiklist síðan. Það er því nokkur kúvending að takast á við gamanleik á borð við Blúndur og blásýru, sem byggist að mestu leyti á texta. Eyvindur býr alla jafna ásamt konu og börnum í Hafnarfirði, en hefur dvalið í fjósi á meðan á æfingatímanum stóð. Dagana 20.-23. mars síðastliðinn var mikið um að vera á Höfn. Boðnir voru fimmfaldir punktar til N1 korthafa á alla þessa daga. Einnig fengu nýir N1 korthafar 500 króna punkta innspýtingu. Viðskiptastjórar frá N1 komu og heimsóttu fyrirtæki á svæðinu. Þá var tilboð á þjónustustöð N1 á Seljavallarborgurum, völdum vörum í verslun og þrautabraut í boði fyrir fullorðna og börn. Þetta tókst einstaklega vel og vill N1 koma á framfæri þakklæti til allra sem heimsóttu þá á þessum dögum. Leikfélag Hornfjarðar og FAS sýna leikritið Blúndur og blásýra í Mánagarði. Leikstjóri er Eyvindur Karlsson. - Frumsýning 3. apríl kl. 20:00. - Önnur sýning 6. apríl kl. 20:00. - Þriðja sýning 7. apríl kl. 20:00. - Fjórða sýning 8. apríl kl. 20:00. - Fimmta sýning 9. apríl kl. 20:00. Takmarkaður sýningarfjöldi. Miðaverð 2.500 kr. (tökum ekki kort). Miðpantanir í síma 478 1462 frá kl. 19:00 sýningardaga. Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Ásgerður var fyrst starfsmanna í stjórnsýslunni til taka þátt í starfsemi þjónustuversins. Ætlunin er að allir starfsmenn í stjórnsýslunni taki þátt í starfi sem fer fram í þjónustuverinu. Tilgangurinn er að allir starfsmenn fái innsýn í fjölbreytt starf í þjónustuveri og fái kynningu á hvernig erindi berast og taki á móti þeim beint frá bæjarbúum. Reiknað er með að einn starfsmaður úr stjórnsýslunni verði með þjónustufulltrúa í hverri viku í hálfan dag í senn. Þeir sem koma við í ráðhúsinu geta því átt von á að hitta starfsmann í þjálfun þegar þeir eiga erindi í ráðhúsið. Blúndur og blásýra Húllumhæ á Höfn Gagnleg menntaráðstefna Starfskynning í Ráðhúsi Hvernig sérð þú Sjávarþorpið Höfn fyrir þér? Stefnumótun í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl.15:00 Stefnumótunarvinna um „Sjávarþorpið Höfn“ í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl.15. Hvetjum ykkur til að mæta og taka þátt í ímyndarsköpun og framtíðarsýn um „Sjávarþorpið Höfn“. Allir velkomnir! Skráning fer fram í gegnum [email protected]. Fanney Björg Sveinsdóttir, verkefnastjóri SASS á Höfn

Eystrahorn 13. tbl. 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Eystrahorn 13. tbl. 2014

Fimmtudagur 3. apríl 2014 www.eystrahorn.is

Eystrahorn13. tbl. 32. árgangur www.eystrahorn.is

Síðasta laugardag var haldin menntaráðstefna í Nýheimum á vegum skólaskrifstofunnar. Flutt voru fimm erindi fyrir hádegi þar sem framsögumenn af menntavísindasviði HÍ fóru yfir ýmsa þætti menntunar og fræðslustjóri Reykjanesbæjar kynnti aðferðir sem snéru við slökum námsárangri grunnskólanemenda í bænum. Eftir hádegi lögðu rástefnugestir sitt af mörkum með öflugu hópastarfi og umræðum í lokin. Allt þetta skilaði fjölda góðra hugmynda sem nýttar verða í menntastefnu fyrir sveitarfélagið. Finna má alla fyrirlestrana á vef sveitarfélagsins www.hornafjordur.is Gamanleikurinn Blúndur og blásýra (Arsenic and Old Lace) eftir

Joseph Kesselring var skrifaður árið 1939, og frumfluttur árið 1941. Broadway uppfærslan þótti sérlega vel heppnuð, og sagði meðal annars í New York Times að sýningin væri svo fyndin að enginn myndi nokkurn tíma geta gleymt því. Leikhópurinn þótti afar góður, en til dæmis má nefna að Boris Karloff fór með hlutverk hins illræmda Jónatans Brewster. Fræg kvikmyndaaðlögun Frank Capra, með Carey Grant í aðalhlutverki, leit svo dagsins ljós árið 1944, og er enn í hávegum höfð. Joseph Kesselring var leikskáld af þýskum og kanadískum ættum, sem fæddist árið 1902. Hann skrifaði alls 12 leikrit, en Blúndur og blásýra er það eina sem hefur náð að festa sig í sessi. Í verkinu skopast hann að yfirstéttinni í Bandaríkjunum á stríðsárunum, og sótti til þess innblástur í sitt nánasta umhverfi. Kesselring lést árið 1967. Leikstjórinn Eyvindur Karlsson hefur komið víða við, og meðal annars fengist við uppistand, tónlist, ritstörf og þýðingar, ásamt leikstjórn. Meðal annars liggur eftir hann skáldsagan Ósagt (2007), útvarpsþáttaröðin Tímaflakk (2006-2007), leikritaþýðingar og hljómplötur. Eyvindur útskrifaðist með MA próf í leikstjórn frá hinum virta East 15 leiklistarskóla í London árið 2011 og hefur fengist að mestu leyti við líkamlega leiklist síðan. Það er því nokkur kúvending að takast á við gamanleik á borð við Blúndur og blásýru, sem byggist að mestu leyti á texta. Eyvindur býr alla jafna ásamt konu og börnum í Hafnarfirði, en hefur dvalið í fjósi á meðan á æfingatímanum stóð.

Dagana 20.-23. mars síðastliðinn var mikið um að vera á Höfn. Boðnir voru fimmfaldir punktar til N1 korthafa á alla þessa daga. Einnig fengu nýir N1 korthafar 500 króna punkta innspýtingu. Viðskiptastjórar frá N1 komu og heimsóttu fyrirtæki á svæðinu. Þá var tilboð á þjónustustöð N1 á Seljavallarborgurum, völdum vörum í verslun og þrautabraut í boði fyrir fullorðna og börn. Þetta tókst einstaklega vel og vill N1 koma á framfæri þakklæti til allra sem heimsóttu þá á þessum dögum.

Leikfélag Hornfjarðar og FAS sýna leikritið

Blúndur og blásýra í Mánagarði. Leikstjóri er Eyvindur Karlsson.

- Frumsýning 3. apríl kl. 20:00.- Önnur sýning 6. apríl kl. 20:00.- Þriðja sýning 7. apríl kl. 20:00.- Fjórða sýning 8. apríl kl. 20:00.- Fimmta sýning 9. apríl kl. 20:00.Takmarkaður sýningarfjöldi.Miðaverð 2.500 kr. (tökum ekki kort).Miðpantanir í síma 478 1462 frá kl. 19:00 sýningardaga.

Ásgerður K. Gylfadóttir bæjarstjóri sat í þjónustuveri Ráðhússins í morgun, svaraði símanum og leysti úr erindum viðskiptavina sem áttu þangað leið. Ásgerður var fyrst starfsmanna í stjórnsýslunni til að taka þátt í starfsemi þjónustuversins. Ætlunin er að allir starfsmenn í stjórnsýslunni taki þátt í starfi sem fer fram í þjónustuverinu. Tilgangurinn er að allir starfsmenn fái innsýn í fjölbreytt starf í þjónustuveri og fái kynningu á hvernig erindi berast og taki á móti þeim beint frá bæjarbúum. Reiknað er með að einn starfsmaður úr stjórnsýslunni verði með þjónustufulltrúa í hverri viku í hálfan dag í senn. Þeir sem koma við í ráðhúsinu geta því átt von á að hitta starfsmann í þjálfun þegar þeir eiga erindi í ráðhúsið.

Blúndur og blásýra

Húllumhæ á HöfnGagnleg menntaráðstefna

Starfskynning í Ráðhúsi

Hvernig sérð þú Sjávarþorpið Höfn fyrir þér?

Stefnumótun í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl.15:00

Stefnumótunarvinna um „Sjávarþorpið Höfn“ í Nýheimum miðvikudaginn 9. apríl kl.15. Hvetjum ykkur til að mæta og taka þátt í ímyndarsköpun og framtíðarsýn um „Sjávarþorpið Höfn“.

Allir velkomnir!Skráning fer fram í gegnum [email protected].

Fanney Björg Sveinsdóttir, verkefnastjóri SASS á Höfn

Page 2: Eystrahorn 13. tbl. 2014

2 EystrahornFimmtudagur 3. apríl 2014

Aðalfundur Krabbameinsfélags Suðausturlands

verður haldinn í fundarsal Afls á Víkurbraut þann 3. apríl nk. kl. 20:00.• Venjuleg aðalfundarstörf, kosning í stjórn og önnur mál.• Kynning á starfsemi Ráðgjafaþjónustu

rabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.

Kaffi á könnunni og allir áhugasamir hvattir til að mæta.

Krabbameinsfélag Suðausturlands.

EystrahornVesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Útgefandi: ........... HornafjarðarMANNI

Ritstjóri og ábyrgðarmaður: . Albert EymundssonNetfang: ............. [email protected]ófarkalestur .... Guðlaug HestnesLjósmyndir: ........ Maríus SævarssonUmbrot: ............. Heiðar SigurðssonPrentun: ............. Litlaprent

ISSN 1670-4126

Lítið leiguíbúð óskast

Tvær 19 ára stúlkur óska eftir lítilli 2 -3 herbergja

íbúð til leigu á Höfn sem fyrst. Reglusemi

og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar

í síma 845-9160.

FundarboðAðalfundur Búnaðarsambands Austur-Skaftfellinga verður haldinn í Mánagarði miðvikudaginn 9. apríl kl. 13:00.Dagskrá fundarins:• Venjuleg aðalfundarstörf• Eiríkur Blöndal framkvæmdastjóri BÍ.

Af vettvangi Bændasamtaka Íslands• Guðmundur Hallgrímsson – Vinnuvernd í landbúnaði• Fundurinn er opinn öllum bændum og búaliði.

Stjórn Búnaðarsambands Austur- Skaftfellinga

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 22. október að Hofi í Öræfum 1949.Hún lést 18. mars sl. á Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands eftir langvarandi veikindi. Hún var dóttir hjónanna Magnúsar Lárussonar f. 24. 06. 1925 og Svöfu Jóhannsdóttir f.15. 09. 1924. d.06. 11. 1994. frá Svínafelli í Öræfum Magnús og Svafa eignuðust sjö börn en misstu tvö: Þau eru 1) Guðbjörg f.05. 07.1948. 2 ) Auður Lóa f. 07. 03, 1953. 1956. 3) Inga Ragnheiður f. 27,10,1954. 4) Hrefna f. 01. 05 1956. 5). Erna f. 01. 05.1956. d. 1958. 6) Óskar Kristinn f. 14.03. 1962. d. 09.03.1971. Sambýlismaður Sigríðar var Gísli Sigurbergsson bóndi á Svínafelli Nesjum f.19. 05.1934. Foreldrar hans voru Sigurbergur Árnason f.09. 12. 1899. d. 10. 06. 1983. Þóra Guðmundsdóttir f. 24. 09. 1908, d.21. 11. 2002. Þau bjuggu í Svínafelli Nesjum. Sigga átti 4 börn.1) Ásgeir Björnsson f. 03. 03. 1966. Sambýliskona: Kristbjörg Eiríksdóttir f. 02. 08. 1969. Skilin, eiga tvo syni Sævar Inga f.11.06. 1997. og Tómas Leó f. 25,11,1998. 2) Leifur Gíslason f.10. 02. 1971, Sambýliskona: Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 02. 05. 1969. Þau eiga eina dóttur, Ernu Ósk f.15. 07. 2010 3) Óskar Haukur Gíslason f. 18. 04. 1972. Sambýliskona: Sigrún Elsa Bjarnadóttir f . 29. 10. 1977. Þau eiga 3 börn; Helga Berglind f. 02. 04. 2000, Marinó Haukur f. 15. 08.2006, Alexander Atli f. 26. 01. 2008, 4) Erna Ragnhildur Gísladóttir f. 19.11.1974. Börn hennar Viktor Örn, f. 06. 08. 1998 og Díana Sóldís f. 24. 02. 2000. Sigríður ólst upp í Svínafelli í Öræfum ásamt systrum sinum, við hin ýmsu sveitastörf. Mannmargt var í Svínafelli á þessum tíma og fjölgaði oft yfir sumarmánuðina þar sem mörg börn dvöldu í sveit í Svínafelli. Var þá oft mikið líf og fjör við leik og störf. Hún var mikið fyrir fjárbúskap og var einstaklega fjárglögg og tók virkan þátt í að annast skepnurnar. Hún var ekki gömul þegar hún var farin að keyra dráttarvélar eða bíla og fórst það henni allt vel úr hendi. Hún tók snemma þátt í öllum heimilisstörfum og var einstaklega myndarleg í hverju sem hún tók sér fyrir hendur, hvort sem það var bakstur, saumaskapur eða önnur hússtörf. Skólaganga Sigríðar hófst í Grunnskólanum í Hofi í Öræfum,eftir skólavistina þar er hún einn vetur í gagnfræðaskóla á Höfn og annan vetur í Kópavogi. Upp úr 1970 flytur Sigríður að Svínafelli í Nesjum þá var hún búin að kynnast lífsförunaut sínum, Gísla Sigurbergssyni. Að Svínafelli bjó hún alla tíð síðan þar til síðustu ár að heilsu hennar fór að hraka. Síðustu mánuðina dvaldi hún á Heilbrigðisstofnun Suð-Austurlands við góða og hlýja umönnun og færum við þeim innilegar þakkir fyrir góða umönnun allt til hinstu stundar.

Gísli Sigurbergsson, Magnús Lárusson, Ásgeir Björnsson, Leifur Gíslason Sigurbjörg Sigurðardóttir,

Óskar Haukur Gíslason, Sigrún Elsa BjarnadóttirErna Ragnhildur Gísladóttir og barnabörn.

Andlát

Sigríður Magnúsdóttir

HafnarkirkjaKyrrðarstund á föstu alla

miðvikudaga kl. 18:15 fram að páskum

Prestarnir

Vaktsími presta: 894-8881

bjarnanesprestakall.is

Beint frá býli - MiðskersbúiðOpið laugardag nk. kl. 13:00 - 16:00

Bayonskinka á 1.280,-kr/kg og fleira á tilboðsverði.Velkomin í sveitina

Pálína og Sævar Kristinnwww.midsker.is

Vortónleikar með söngleikjaívafi

í Hafnarkirkju fimmtud. 10. apríl 2014 kl. 20:00Samkór Hornafjarðar flytur fjölbreytta dagskrá.

Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlandsverður haldinn fimmtudaginn 10. apríl kl. 18:00 í Nýheimum, Litlubrú 2.

Allir velkomnir.

Stjórnin

Þökkum hlýjar móttökur Hornfirðinga varðandi varahluta og rekstrarvöru verslun okkar

Eða eins og kúnninn kvað:Mig vantaði brúsa af burðarslími, flórsköfuglussa, bolta og ró

slöngupressun, túpu af lími, stígvéli, hníf og gúmmískó þjónusta ykkar er minn tími, nú áfram get ég unnið nóg

Page 3: Eystrahorn 13. tbl. 2014

Leyndardómar SuðurlandsKonukvöld á Hótel Höfn laugardaginn 5. apríl 2014

Jaspis og Kristjana Hafdal förðunarfræðingurhlakka til að sjá ykkur í stemningu á konukvöldinu

10% afsláttur af öllum vörum fimmtudag,

föstudag, laugardag og sunnudag í Kartöfluhúsinu

Föstudaginn 4. apríl verður 15% afsláttur af öllum vörum stofunnar

nema af skartgripum frá Gullkúnst þar verður 7% afsláttur

Verið velkomin

Föstudaginn 4. apríl verður 10% afsláttur

af öllum skóm í búðinni.

20% afsláttur af öllum hárvörum föstudag og laugardag Wella,

Sebastian, Joico og Matrix

Í tilefni konukvölds fylgir eftirréttur að hætti Jose Garcia með Tapas í hádeginu á morgun föstudag.

20% afsláttur af öllum vörum fimmtudag,

föstudag, laugardag og sunnudag í Kartöfluhúsinu

Verslun Dóru

Sigurður Ingi og Katla frá Sign verða í Húsgagnavali kl. 14:00 – 15:00 á

laugardag og koma með skartgripi fyrir tískusýninguna á konukvöldinu

Húsgagnaval

!

 

Jaspis Hársnyrtistofa – Sími 478 2000

Heiða Dís Einarsdóttir

Hársnyrtimeistari.

Page 4: Eystrahorn 13. tbl. 2014

-50%

-32%

GrísarifBBQ - alvöru gæði!KílóverðÁður 1.498

749,-

Mar

khön

nun

ehf

Tilboðin gilda 3 – 6. apríl 2014Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

-40%

-42%

KjúKlinGapoppdanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

498,-

BayonnesKinKaKílóverðÁður 1.992

1.195,-

-33%-30%

GrísaBóGurhringskorinnKílóverðÁður 889

596,-

-50%

GrísaKóteletturFersktKílóverðÁður 1.949

975,-

ræKjur -500GsmÁar - ódýrt Fyrir heimiliðpaKKaverðÁður 598

550,-

cordon Bleudanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

598,-

KjúKlinGurBringur/lundir900/700 Gr poKiÁður 1.698

1.398,-

KjúKlinGanaGGardanpo-320 g/pkFrosiðverð per pK

598,-

arla BuKo3 tegundirverð per pKverð frá

382,- snofrisK125 gverð per pKÁður 498

423,-

cociosúkkulaðimjólk 250 mlverð per stK

199,-Mikið úrval af

hágæða dönskuM kjötvöruM

frá tuliP

Danskir dagar!

Danskir dagar!

Danskir dagar!

Danskir dagar!

finthakket skinkesalat175 g

389 krstk

kylling&bacon salat175 g

398 krstk

reje salat175 g

389 krstk

æggesalat175 g

298 krstk

KjúKlinGaBorGarardanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

498,-

-40%

GrísahryGGurpurusteik-úrBeinuðKílóverðÁður 2.298

1.379,-

GrísasKanKarKílóverðÁður 698

489,-

svínasíða með puruKílóverðÁður 1.698

985,-

GrísamínútusteiKFersktKílóverðÁður 2.198

1.495,-

Page 5: Eystrahorn 13. tbl. 2014

-50%

-32%

GrísarifBBQ - alvöru gæði!KílóverðÁður 1.498

749,-

Mar

khön

nun

ehf

Tilboðin gilda 3 – 6. apríl 2014Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

-40%

-42%

KjúKlinGapoppdanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

498,-

BayonnesKinKaKílóverðÁður 1.992

1.195,-

-33%-30%

GrísaBóGurhringskorinnKílóverðÁður 889

596,-

-50%

GrísaKóteletturFersktKílóverðÁður 1.949

975,-

ræKjur -500GsmÁar - ódýrt Fyrir heimiliðpaKKaverðÁður 598

550,-

cordon Bleudanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

598,-

KjúKlinGurBringur/lundir900/700 Gr poKiÁður 1.698

1.398,-

KjúKlinGanaGGardanpo-320 g/pkFrosiðverð per pK

598,-

arla BuKo3 tegundirverð per pKverð frá

382,- snofrisK125 gverð per pKÁður 498

423,-

cociosúkkulaðimjólk 250 mlverð per stK

199,-Mikið úrval af

hágæða dönskuM kjötvöruM

frá tuliP

Danskir dagar!

Danskir dagar!

Danskir dagar!

Danskir dagar!

finthakket skinkesalat175 g

389 krstk

kylling&bacon salat175 g

398 krstk

reje salat175 g

389 krstk

æggesalat175 g

298 krstk

KjúKlinGaBorGarardanpo-240 g/pkFrosiðverð per pK

498,-

-40%

GrísahryGGurpurusteik-úrBeinuðKílóverðÁður 2.298

1.379,-

GrísasKanKarKílóverðÁður 698

489,-

svínasíða með puruKílóverðÁður 1.698

985,-

GrísamínútusteiKFersktKílóverðÁður 2.198

1.495,-

Page 6: Eystrahorn 13. tbl. 2014

6 EystrahornFimmtudagur 3. apríl 2014

Spennandi störfAuglýsum eftir áhugasömu fólki

í almenn hótelstörf á nýju glæsilegu hóteli sem opnar sumarið 2014.

Frekari upplýsingar veitir Stefán í síma 858-1755 eða [email protected].

Fosshótel Vatnajökull

Er að leita að allskonar gömlum svuntum fyrir framreiðslustúlkur í nýrri kaffi/smurbrauðsstofu sem opnar í sumar.Ef þú lumar á einhverjum og ert tilbúin til að gefa þeim nýtt hlutverk vinsamlegast hafðu samband við Maríu í síma 865-2489.

Undanfarið hafa sjálfstæðismenn í Austur-Skaftafellssýslu verið að undirbúa framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða í lok maí. Á almennum félagsfundi sem haldinn var mánudagskvöldið 31. mars var framboðslisti sjálfstæðisfélaganna lagður fram og samþykktur einróma. Listann skipa:1. Björn Ingi Jónsson, Hrísbraut 3, Höfn2. Lovísa Rósa Bjarnadóttir, Háhól, Nesjum3. Páll Róbert Matthíasson, Hafnarbraut 41, Höfn4. Óðinn Eymundsson, Júllatúni 1, Höfn5. Anna María Kristjánsdóttir, Kirkjubraut 55, Höfn6. Bryndís Björk Hólmarsdóttir, Norðurbraut 9, Höfn7. Þröstur Þór Ágústsson, Reynivöllum 3, Suðursveit8. Alma Þórisdóttir, Hæðagarði 14, Nesjum9. Páll Guðmundsson, Norðurbraut 1, Höfn10. Nína Síbyl Birgisdóttir, Fákaleiru 6b, Höfn11. Jón Malmquist Einarsson, Jaðri, Suðursveit12. Þorkell Óskar Vignisson, Sandbakka 21, Höfn13. Einar Jóhann Þórólfsson, Miðtúni 10, Höfn14. Halldóra K. Guðmundsdóttir, Hagatúni 15, Höfn

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins Til móts við kjósendurVilt þú leggja eitthvað til málanna?

Frambjóðendur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaftafellssýslu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar

31. maí nk. ætla að hefja málefnavinnuna með því að halda

almenna opna fundi sem hér segir:

•Öræfi - þriðjudaginn 8. apríl í Hofgarði

•Suðursveit og Mýrar - miðvikudaginn 9. apríl að Smyrlabjörgum

•Lón - fimmtudaginn 10. apríl í Fundarhúsinu

Fundir hefjast klukkan 20:00

Súpufundir í Sjálfstæðishúsinu eru alla laugardaga kl. 11:30

þar sem framboðsmálin eru til umfjöllunar.

Allir velkomnirFrambjóðendur

Sjálfstæðisfélaganna

GAMAN SAMAN Í

NÝHEIMUMFimmtudagur 3. apríl kl. 12:00 Norðurljósamynd í fyrirlestrasalFöstudagur 4. apríl kl. 11.30-13:00 NÝHEIMADAGURINN Súpa í boði fyrir gesti og gangandi. Starfsemi Nýheima kynnt í formi skemmtilegrar leiksýningar. Tónlistaratriði.

Page 7: Eystrahorn 13. tbl. 2014

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Viltu vinna 50.000 Aukakrónur?Fram til 11. apríl ætla Aukakrónur að bregða á leik með samstarfsaðilum sínum á Hornafirði og bjóða öllum sem nota Aukakrónu- eða A-kortið sitt hjá samstarfsaðilum að vera með.

Þegar þú greiðir með Aukakrónu- eða A-kortinu þínu hjá samstarfsaðila Aukakróna færðu afhentan miða sem þú fyllir út og skilar í Landsbankann á Hornafirði eða til samstarfsaðila.

Aukavinningar verða dregnir út daglega til 11. apríl og stærsti vinningurinn, 50.000 Aukakrónur, 4. og 11. apríl..

Allir sem eiga Aukakrónukort geta tekið þátt í leiknum eins oft og þeir vilja. Þeir sem ekki eru í Aukakrónum geta sótt um kort á www.aukakronur.is eða í útibúi Landsbankans.

» 16” Pizza með 3 áleggstegundum frá Hótel Höfn (2x)

» 10.000 kr. úttekt frá Verslun og efna-laug Dóru

» Gisting á gistiheimilinu Höfn-inn með morgunmat

» Klúbbsamloka frá Kaffihorninu (x2)

» Málsverður að Verðmæti 8.000 kr. frá Kaffihorninu

» 10.000 kr. úttekt frá versluninni Lóninu

» Hamborgaraveisla ásamt gosi frá Hafnarbúðinni

» 10.000 kr. úttekt hjá Olís

» 5.000 kr. gjafabréf hjá Martölvunni (x2)

» Bónpakki með mottum að verðmæti 11.550 kr. frá Vélsmiðju Hornafjarðar

Aukavinningar (dregnir út daglega fram til 11. apríl)Aðalvinningur

50.000 Aukakrónur

Page 8: Eystrahorn 13. tbl. 2014

Gleðilega páska!Gleðilega páska!

Tilboðin gilda 3.-9. apríl 2014|Tilboðin gilda í Nettó Akureyri · Höfn · Reykjanesbæ · Borgarnesi· Egilsstöðum · Selfossi | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. |

Kræsingar & kostakjör

Mar

khön

nun

ehf

PhiliPs sjónvarP 32”smart ledverð áður 89.995,-

62.997,-

PhiliPs sjónvarP 50”smart ledverð áður 299.995,-

209.997,-

toshiPa sjónvarP 40”ledverð áður 124.995,-

87.497,-

tony&guyHárblásari 2000wverð áður 4.995,-

3.497,-

PhiliPs rakvélPower toucH Hleðsluvélverð áður 22.995,-

16.097,-

FÉLAGSMANNATILBOÐ

30% afsláttur af raftækjum gegn framvísun Páska félagsmannakortsins

Kortið gildir 3-9. apríl 2014 | Notið sama kortið út gildistímann | Ekki er gefinn félagsmannaafsláttur af tóbaki.

FÉLAGSMANNATILBOÐ

AF FATNAÐI,

rAFTækjuM

& SÉrvöru

AF MATvöru

í SAMkAup ÚrvAL

& STrAx

AF MATvöru

í kASkó & NeTTó

30%

12%10%

Vinsamlegast framvísið kortinuKASK ∙ KÁ ∙ KB ∙ KFFB ∙ KH ∙ KHB ∙ KSK ∙ KÞ

frissler london Pottasettt5 stk m/gleriverð áður 124.995,-

87.497,-

PhiliPs heimabíókerfi40wverð áður 39.995,-

27.997,-

PhiliPs Powerliferyksuga 1800wverð áður 16.995,-

11.897,-

PhiliPs brauðvélverð áður 26.995,-

18.897,-

Panasonic heimabíókerfi3d blu-rayverð áður 69.995,-

48.997,-

tony&guysléttujárn eða bylgjujárnverð áður 6.995,-

4.897,-

elna saumavéleinföld og góðverð áður 37.995,-

26.597,-