21
Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01 Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð Sykursýki af tegund 1 (SS1) Sykursýki af tegund 2 (SS2) Annað

Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð. Sykursýki af tegund 1 (SS1) Sykursýki af tegund 2 (SS2) Annað. Ebers papyrusinn er frá 1550 BC. Einkenni blóðsykurhækkunar. SS1 eða SS2 ?. Faraldsfræði SS1. ICA Ab. Insulitis. SS1: Algjör skortur á insúlíni. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Sykursýki af tegund 1 (SS1)

Sykursýki af tegund 2 (SS2)

Annað

Page 2: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Ebers papyrusinn er frá 1550 BC

Page 3: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Einkenni blóðsykurhækkunar

Meiriháttar Minniháttar

Þorsti Þokusýn

Flóðmiga / Næturþvaglát Sinadrættir

Þreyta / Slen Náladofi

Megrun Sýkingar í húð

Meiriháttar Minniháttar

Þorsti Þokusýn

Flóðmiga / Næturþvaglát Sinadrættir

Þreyta / Slen Náladofi

Megrun Sýkingar í húð

Page 4: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

SS1 eða SS2 ?

SS1 SS2

Aldur v. greiningu < 40 ár > 50 ár

Tímalengd einkenna Vikur Mánuðir / ár

Líkamsþyngd Eðlileg / lág Aukin

Ketonuria ++ / +++ -

Fjölskyldusaga - +

Fylgikvillar við greiningu - 20 – 30 %

Aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar / Ab + -

Bráður bani án insúlíns + -

SS1 SS2

Aldur v. greiningu < 40 ár > 50 ár

Tímalengd einkenna Vikur Mánuðir / ár

Líkamsþyngd Eðlileg / lág Aukin

Ketonuria ++ / +++ -

Fjölskyldusaga - +

Fylgikvillar við greiningu - 20 – 30 %

Aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar / Ab + -

Bráður bani án insúlíns + -

Page 5: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Faraldsfræði SS1

Page 6: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

SS1: Algjör skortur á insúlíni

Insulitis

ICA Ab

Næmi SértækniForspárgildi hjá1° ættingjum

ICA 80-90% 96-99% 20-50%

GAD 70-90% 99% > 50%

Page 7: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

SS1 fyrir og eftir insúlínmeðferð

Page 8: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Meðferð SS1 er ekki einföld

Áætlanagerð: matur og hreyfing !Áætlanagerð: matur og hreyfing !

Bið milli sprautu og máltíðarBið milli sprautu og máltíðar

Margar blóðsykurmælingar daglegaMargar blóðsykurmælingar daglega

Margar sprautur daglegaMargar sprautur daglega

Sýrueitrun/dáSýrueitrun/dá

BlóðsykurfallBlóðsykurfall

Page 9: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Langvinnir fylgikvillar sykursýki

Smáæða

Nýrnamein

Augnmein

Taugamein

Stóræða

Kransæðasjúkdómur

Heilaæðasjúkdómur

Útæðasjúkdómur

Page 10: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

DCCT: Það er gagn af góðri blóðsykurstjórn í SS1

DCCT: einstaklingar án kvilla í upphafi rannsóknarH

lutf

alls

leg

áhæ

ttu

min

nku

n (%

)

-80

-60

-40

-20

0

20

40

60

80

Augnmein Taugamein Nýrnamein Stóræðasjd. Dánartíðni

p < 0,001 p = nsp = nsp < 0,04p = 0,006

Page 11: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Algengi SS2

0% 20% 40%

Pima Indians

Chines in rural China

Papua New Guinea

Russia

UK

USA

Italy

Chinese in Mauritius

Fijians

Micronesia

Page 12: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Algengi SS2 á Íslandi

Árabil

Alg

engi

hjá

50-

64 á

ra [

% &

CI]

0

2

4

6

8

10

67-69 70-72 74-79 79-84 85-91

Karlar

Konur

Vilbergsson et al Diabetic Medicine 1997

Page 13: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Sykursýki og efnaskiptavilla

Æðaþrengsl

SS2

Skert sykurþol

PCOS

Offita (ístra)

BlóðfitubrenglHáþrýstingur

Eggjahvítumiga

Hækkuð þvagsýra

Minnkuð fíbrínleysing

Dræmvirkniinsúlíns

Page 14: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Meinmyndun SS2

eftir Bergenstal RM, International Diabetes Centre.

Blóðsykur

Hlutfall af eðlilegu

7.0

11.1

17

-10 -5 00 5 10 15 20 25 300

100

200

Years

Forstig SS Sykursýki: -frumu bilun

mmol/L

%

0

Fastandiblóðsykur

Blóðsykur e. mat

FramleiðslaInsúlíns

Insúlínviðnám

frumu virkni

Page 15: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Áhættuþættir SS2

Aldur

Lífshættir / hreyfing

Þungun / GDM

ErfðirViðburðir fyrir fæðingu

Líkamsþyngd / fitudreifing

Annað

Page 16: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

SS2 er algengari hjá feitum en grönnum

0

2

4

6

8

10

France Italy Germany UK USA

% þýðis

Algengi almennt

Algengi hjá of þungum

Spain

Page 17: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

SS2, fæðingarþyngd og fullorðinsþyngd

Úr gögnum Hjartaverndar

Page 18: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Áhættuhlutföll æðasjúkdóma hjá 35-64 ára SS2

0

5

10

Allir æðasjd. Krans-æðasjd.

Hjarta-bilun

Útæða-sjúkd.

Heilablóðfall

Karlar

Konur

3

1.8

6.1

2.8 2.8

4 3.9

9.89.1

1.9

eftir Wilson & Kannel. In Ruderman et al. Hyperglycaemia, Diabetes and Atherosclerosis 1992:21

*

††

† p <0.001 *p < 0.05

Áhæ

ttuhl

utfa

ll m

v . h

e ilb

rigða

Page 19: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

Er gagn af megrun ?

Þyngdartap (kg) á fyrstu 12 mán. eftir greiningu

Lean et al. Diabet Med, 1990; 7: 228-33

18

16

14

12

10

8

0

0 2 4 6 8 10 12 14 16

Lífslíkur (ár)

Page 20: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

UKPDS: Góð blóðsykurstjórn skiptir máli í SS2

*hlutfallsleg áhættuminnkun mv. 0.9% lækkun á HbA1C

-40

-35

-30

-25

-20

-15

-10

-5

0

Red

uc

tio

n in

Ris

k (

%)

Allir kvillar

Smáæðakvilli

kransæðastífla

Ský á auga

Augnmein

Eggjahvítumiga e. 12 ár

-12

-25

-16

-24-21

-34

p=0.029

p=0.009

p=0.052

p=0.046p=0.015

p=0.00005

Page 21: Flokkun sykursýki byggir á meinmyndun en ekki meðferð

Dr. Rafn Benediktsson 16.05.01

UKPDS: Gildi góðrar blóðþrýstingsstjórnar í SS2

0%

5%

10%

15%

20%

25%

0 3 6 9Ár frá upphafi rannsóknar

Góð stjórn (758)

Þokkaleg stjórn (390)

Áhættuminnkun

37% p=0.0092

Hlu

tfal

l með

sm

áæða

kvil

la