4

g-events - bæklingur

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: g-events - bæklingur
Page 2: g-events - bæklingur

Þjónusta sem Í gagnagrunni g-events er að finna yfir 160 flotta sali og staðsetningar fyrir viðburði. Gagnagrunnurinn geymir einnig mikið magn ljósmynda. Rétt staðsetning viðburðar skiptir öllu máli.

- Við finnum plötusnúða, hljómsveitir, skemmtikrafta og veislustjóra fyrir viðskiptavini. Erum með mikið úrval af flottu listafólki á okkar vegum. Danshljómsveit með söngvara, djazzband með og án söngvara, hljómsveit sem spilar bakgrunnstónlist, píanóleikari sem spilar og syngur er meðal þess sem við bjóðum uppá. Eigum til myndbönd af tónlistarfólkinu/hljómsveitunum sem viðskiptavinir geta fengið send ásamt verðlista. Ef þig vantar annarskonar skemmtun eins og töframann, sirkus eða víking í fullum skrúða þá reddum við því.

- Við sjáum um skipulagningu á komum hópa á skemmtistaði. Sjáum um samskipti við staðinn, alla skipulagningu, móttöku og yfirsetu yfir hópnum til kl. 3 eftir miðnætti. Sérlega hentugt fyrir ferða- og hvataferðageirann þar sem leiðangursstjórarnir eru búnir að vera með hópana frá því snemma morguns og þurfa hvíld yfir nóttina. Við rukkum 45.000 ef ein manneskja er nóg til að stýra hópnum. Hver aukamanneskja kostar 34.000.

- Færanlegir barir hvar sem er. Við sjáum um uppsetningu og mönnun á færanlegum börum hvar sem er á landinu. Glæsilegir barir og þaulvant starfsfólk. Hægt er að setja upp bari t.d. úti í náttúrunni, í tómum sal, í tjaldi o.s.frv. Hér er hægt að bjóða upp á drykkjarmiða og opinn bar. Vinsamlegast hafið samband til að fá sendan verðlista.//

// Árshátíðir: Þegar stærsta skemmtun ársins er haldin innan fyrirtækisins er nauðsynlegt að allt skipulag sé í traustum höndum. g-events skapar þínu fyrirtæki ógleymanlega kvöldstund.

// Starfsdagar: Til að fá sem mest úr út starfsdegi er nauðsynlegt að öll smáatriði séu á hreinu.

// Hópefli: Skemmtilegur dagur þar sem blandað er saman vinnu og samvinnuþrautum til að þjappa starfsfólkinu enn betur saman.

// Óvissuferðir: Ánægt starfsfólk er mesti auður hvers fyrirtækis. Óvissuferð er góð leið til að þakka starfsfólkinu fyrir vel unnin störf.

// Hvataferðir: Hvataferð er besta leiðin til að skapa samkennd og góðan anda innan fyrirtækisins. Leyfðu okkur að hjálpa þínu fyrirtæki að senda starfsfólkið brosandi heim.

// Aðrir viðburðir: g-events tekur að sér skipulagningu og utanumhald á öllum tegundum viðburða. Við gerum þinn viðburð ógleymanlegan.

býður uppá:

Page 3: g-events - bæklingur

Drykkjarmiðar og opinn bar:Við bjóðum uppá drykkjarmiða og opinn bar alls staðar sem viðskiptavinurinn óskar. Inni á skemmtistað, í sal úti í bæ, úti á landi o.s.frv.

Verð á drykkjarmiðum og opnum bar er alls staðar það sama. Skiptir ekki máli hvort bar sé settur upp úti á landi eða inni á skemmtistað.Kostnaður við leigu á bar, flutningur og starfsfólk bætist ofan á ef settur er upp bar á stað þar sem engin aðstaða er fyrir.

Vinsamlegast hafið samband til að fá sendan verðlista.

g-events lét hanna og prenta sérstaka drykkjarmiða.

// Opinn bar:Opinn bar þýðir að fyrir fast gjald á mann má viðskiptavinurinn drekka eins og hann getur í sig látið af léttvíni, bjór og vodka/gini og rommi í gosi. Engar takmarkanir eru á magni. Hægt er að vera með opinn bar hvar sem er. Úti á landi, í tómum sal – hvar sem viðskiptavinurinn óskar sér. Engu skiptir hvort bar sé á staðnum fyrir eða ekki. Vinsamlegast hafið samband til að fá sendan verðlista.

Lágmarksfjöldi fyrir opinn bar og drykkjarmiða er yfirleitt 30 manns en fyrir góða viðskiptavini gerum við undantekningar og lækkum lágmarksfjöldann ef þarf.

// Klæðskerasaumaðir matseðlar að þínum óskum:Fingrafæði, tví- eða þríréttað eða hvað sem þig langar að hafa á boðstólum í þínum viðburði, við útvegum það. Hafðu samband til að fá verð og hugmyndir.// Þema á viðburðum:Ef þú vilt hafa þema á þínum viðburði þá ertu í góðum höndum hjá g-events. Hvort sem þú vilt séríslenskt þema eins og víkinga-, álfa eða eld og ís eða eitthvað alþjóðlegra, þá uppfyllum við þínar óskir. Erum t.d. með vélknúið ródeónaut sem passar fullkomlega inn í kúrekaþema.

// Hljóð og lýsing:Leyfðu okkur að aðstoða þig við að velja og setja upp hljóð- og ljósakerfi sem hæfir þínum viðburði. Hafðu sambandi til að fá hugmyndir og verð.

// Skreytingar:Borðaskreytingar, blóm, ís-skúlptúrar og ís barir eru meðal þess sem g-events býður upp á í skreytingum fyrir þinn viðburð.

// Aukahlutir:Þarftu reykingatjald eða gashitara? – Eða aðra aukahluti sem gera oft svo mikið fyrir viðburðinn. Við bjóðum upp á uppsetningu og niðurtekt. Leyfðu okkur að senda þér verð og hugmyndir.

Page 4: g-events - bæklingur

Hafðu samband í síma (354) 527 0777 eða sendu okkur tölvupóst á netfangið [email protected]

og við höfum samband um hæl!

// “Matur + og opinn bar +”Innifalið:Matur, þrírétta eða flottur fingramatur. Drykkir eins og menn geta í sig látið. Bjór, hvítvín, rauðvín, vodka/gin og romm í gosi.Borð fyrir alla, stólar fyrir alla, hljóðkerfi, barþjónar, þjónar, barir, flutningur á borðum/stólum/börum og hljóðkerfi, vinna við að flytja allan búnað/undirbúning/samantekt og skila búnaði til baka, dúkar.

Til að fá verð á eftirfarandi, vinsamlegast hafið samband til að fá verðlista.

1) “Matur +” með þríréttaðri máltíð.

2) “Matur +” með fingramat.

3) “Matur + og opinn bar +” með þríréttuðu og 2 tíma opnum bar.

4) “Matur + og opinn bar +” með fingramat og 2 tíma opnum bar.

*Ekki innifalið: Leiga, lýsing.

*Verð á “Opinn bar +” lækkar eftir fyrstu tvo tímana.

*2% álag bætist ofaná fyrir hverja 25 km sem þarf að keyra út fyrir bæinn.

// Komdu á óvart:Komdu gestunum á óvart með óvæntri uppákomu eins og „þyrlu einkaþjóns kampavíns drop“ eða öðrum óvæntum skemmtilegheitum. Hafðu samband til að fá hugmyndir og verð.

// Opinn bar + og matur + : Allt sem þarf til að setja upp viðburð í einum pakka með öllu inniföldu. Á við um tóma sali eða stað þar sem engin aðstaða er fyrir.

Þú finnur út verðið með því að margfalda gestafjölda með „verð á mann”. Einfalt og fljótlegt.

Lágmark 50 manns í tvo tíma.

// Opinn bar +Innifalið: Drykkir eins og menn geta í sig látið. Bjór, hvítvín, rauðvín, vodka/gin og romm í gosi.Borð fyrir helming gesta, stólar fyrir helming gesta, hljóðkerfi, starfsfólk, barir, flutningur á borðum/stólum/börum og hljóðkerfi, vinna við að flytja allan búnað/undirbúning/samantekt og skila búnaði til baka, dúkar.

Vinsamlegast hafið samband til að fá sendan verðlista.