40
Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin Hönnun rannsókna Laufey Tryggvadóttir, klínískur prófessor framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Læknadagar201 4 Faralds- og líftölfræði fyrir klíníska lækna – vinnubðir

Hönnun rannsókna

  • Upload
    reidar

  • View
    75

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Faralds - og líftölfræði fyrir klíníska lækna – vinnubúðir. Hönnun rannsókna. Læknadagar201 4. Laufey Tryggvadóttir, klínískur prófessor framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár. UK National Health Service Evidence-based medicine - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Hönnun rannsókna

Laufey Tryggvadóttir, klínískur prófessorframkvæmdastjóri Krabbameinsskrár

Lækn

adag

ar20

14Faralds- og líftölfræði fyrir klíníska lækna – vinnubuðir

Page 2: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin2

UK National Health ServiceEvidence-based medicine

Level A: .. Randomised Controlled Clinical Trial, Cohort study…Level B: Consistent Retrospective Cohort, …Case-control study…Level C: …..

Page 3: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin3

Rannsóknir á orsökum sjukdóma eða áhrifum meðferðar

- Dýratilraunir - Aðrar líffræðilegar rannsóknir

frumulíffræðisameindaerfðafræði...

Page 4: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Faraldsfræði - Epidemiology

Skilgreining

Með faraldsfræði er átt við rannsóknir á dreifingu og áhrifaþáttum ástands eða fyrirbæra er varða heilbrigði í tilteknum þýðum

Page 5: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin5

Faraldsfræðilegar rannsóknir

Lýsandi rannsóknir (Descriptive studies) - ekki hægt að nota til að prófa tilgátur –

Greinandi rannsóknir (Analytical studies) - tilgátur prófaðar -

Page 6: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin6

Page 7: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Upplýsingar á einstaklingsgrundvelli (individual level information)Notaðar í greinandi rannsóknum - gefa tilefni til ályktana um orsakasamband og möguleika á að leiðrétta fyrir blöndunarþáttum (confounders)

Page 8: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Greinandi rannsóknir

Prófaðar tilgátur varðandi orsakatengsl

Útsetning (Exposure) Útkoma (Outcome)

Page 9: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin9

Hvernig er best að hanna rannsókn?

Eru tengsl milli streitu og brjóstakrabbameins?

Page 10: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin10

Faraldsfræðilegar rannsóknir

Lýsandi rannsóknir (Descriptive studies) - ekki hægt að nota til að prófa tilgátur –

Greinandi rannsóknir (Analytical studies) - tilgátur prófaðar –

Page 11: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin11

Greinandi rannsóknir

I. Áhorfsrannsóknir (observational / non-experimental)• Ferilrannsóknir (cohort studies)

- Tilfella-viðmiðarannsóknir innan ferilhóps

- Tilfella-ferilrannsóknir• Tilfella-viðmiðarannsóknir (case-control studies)

II. Íhlutandi rannsóknir - tilraunir (intervention /experimental)

• Meðferðartilraunir (clinical trials)• Tilraunir með heilbrigt fólk (field trials)

Page 12: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Cohort Studies - ferilrannsóknirmarching towards the outcome

Grimes DA, Schultz KF. Lancet 2002;359:341-45

Page 13: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

COHORTLast, JM. A Dictionary of Epidemiology, 3rd ed. New York: Oxford University Press, 1995:

Almennt: Hópur af einstaklingum sem eiga eitthvað sameiginlegt og fylgt er eftir í tiltekinn tíma

Latína: cohors, hermenn, tíundi hluti herdeildar Rómverska hersins

Hortus = garður

Page 14: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

FerilrannsóknirSambærilegar íhlutandi rannsóknum að því leyti að upplýsinga um utsetningu er aflað fyrir sjukdómsgreiningu–> framsýnt (prospective) samband milli skráningar upplýsinga um utsetningu (exposure) og utkomu

Nýgengi borið saman milli tveggja hópa: ferilhóps (cohort) með utsetningu – og ferilhóps án utsetningar–> hægt að reikna hlutfallslega áhættu beint

Einstaklingar koma inn í hópinn á ólíkum tímapunktum –> Reikna persónuár

Page 15: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Ferilrannsóknir flokkast undir

follow-up studies / rannsóknir með eftirfylgd

longitudinal studies / langsniðsrannsóknir

Hópur með utsetningu -> -> sjukdómur

Page 16: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sígild ferilrannsókn (framsýn)British PhysiciansDoll R and Hill AB. Mortality in relation to smoking:Ten year’s observations of British doctors. BMJ 1964;1:1399-1410.

Started 1951, 59.000 British doctors (without cancer). Questions on smoking and exposure to environmental smoke, 39.000 responses -> first follow-up after 10 years

Daily Mortality per 1000 Relative Risksmoking (lung cancer) (RR)

None 0.07 1-14 cig 0.5715-24 cig 1.39 25+ cig 2.27

Page 17: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sígild ferilrannsókn (framsýn)British PhysiciansDoll R and Hill AB. Mortality in relation to smoking:Ten year’s observations of British doctors. BMJ 1964;1:1399-1410.

Started 1951, 59.000 British doctors (without cancer). Questions on smoking and exposure to environmental smoke, 39.000 responses -> first follow-up after 10 years

Daily Mortality per 1000 Relative Risksmoking (lung cancer) (RR)

None 0.07 1.0 1-14 cig 0.5715-24 cig 1.39 25+ cig 2.27

Page 18: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sígild ferilrannsókn (framsýn)British PhysiciansDoll R and Hill AB. Mortality in relation to smoking:Ten year’s observations of British doctors. BMJ 1964;1:1399-1410.

Started 1951, 59.000 British doctors (without cancer). Questions on smoking and exposure to environmental smoke, 39.000 responses -> first follow-up after 10 years

Daily Mortality per 1000 Relative Risksmoking (lung cancer) (RR)

None 0.07 1.0 1-14 cig 0.57 8.115-24 cig 1.39 25+ cig 2.27

Page 19: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sígild ferilrannsókn (framsýn)British PhysiciansDoll R and Hill AB. Mortality in relation to smoking:Ten year’s observations of British doctors. BMJ 1964;1:1399-1410.

Started 1951, 59.000 British doctors (without cancer). Questions on smoking and exposure to environmental smoke, 39.000 responses -> first follow-up after 10 years

Daily Mortality per 1000 Relative Risksmoking (lung cancer) (RR)

None 0.07 1.0 1-14 cig 0.57 8.115-24 cig 1.39 19.8 25+ cig 2.27

Page 20: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sígild ferilrannsókn (framsýn)British PhysiciansDoll R and Hill AB. Mortality in relation to smoking:Ten year’s observations of British doctors. BMJ 1964;1:1399-1410.

Started 1951, 59.000 British doctors (without cancer). Questions on smoking and exposure to environmental smoke, 39.000 responses -> first follow-up after 10 years

Daily Mortality per 1000 Relative Risksmoking (lung cancer) (RR)

None 0.07 1.0 1-14 cig 0.57 8.115-24 cig 1.39 19.8 25+ cig 2.27 32.4

Page 21: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Útsetning – hvenær skráð

Langtíma (framsýnar) ferilrannsóknirSagnfræðilegar (“aftursýnar”) ferilrannsóknir

Page 22: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

“Aftursýn” eða sagnfræðileg ferilrannsóknNOCCA Cohort StudyPukkala E et al. Occupation and cancer – follow-up of 15 million people in five Nordic countries. Acta Oncologica 2009;48:646-790.

- 15 million individuals 30-64 years at census (1960, 1970, 1980(1), 1990)- Record linkage between census data and Cancer Registries

- Follow-up for cancer until death, emigration or end of study (e.g. 2005)

-> 2.8 million cancers

-> Example of results: SIR

All cancer in Waiters (male) 1.48 (1.43-1.54)

All cancer in Farmers (male) 0.83 (0.82-0.83)

Page 23: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Nokkrar mikilvægar ferilrannsóknirFramingham Hearth Study5200 residents of Framingham, started 1950, USA

Hóprannsókn Hjartaverndar20.000 karlar og konur fædd 1907-1935

Nurses Health Study122.000 female nurses, started 1976, USA

European Prospective Investigation into Cancer and Nutrition EPIC >500.000 subjects, started 1992/1998, 10 countries

Page 24: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin24

PLoS One. 2012;7(6) Dietary fibre intake and risks of cancers of the colon and rectum in the European prospective investigation into cancer and nutrition (EPIC).

Total, cereal, fruit, and vegetable fibre intakes were estimated from dietary questionnaires at baseline

After 11 years of follow-up -> 4,517 colorectal cancers

Multivariable HR per 10 g/day increase in total fibre 0.87, 95% CI: (0.79-0.96).

Page 25: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Útkoma (outcome)

Í ferilrannsóknum geta verið margar utkomur

Upplýsingar um þær koma t.d. frá stöðugri skráningu, t.d. krabbameinsskrár, dánarvottorð, nýgengisskráning Hjartaverndar, Vistunarskrár sjukrahusa

Að öðrum kosti þarf að nota spurningakannanir

Page 26: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Ferilrannsóknir KOSTIR / STYRKURa) Útsetningin er athuguð áður en sjukdómurinn greinist

og því ólíklegt að sjukdómurinn liti upplýsingu um hana - bjögun við öflun upplýsinga um utsetningu er því EKKI vandamál

b) Ljóst er hvort kom á undan, utseting eða sjukdómurc) Hægt að kanna sjaldgæfar utetningard) Hægt að kanna margvíslegar utkomur í tengslum við

eina utsetningue) Hægt að mæla nýgengi sjukdómsins í utsetta og

óutsetta hópnum

Page 27: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

FerilrannsóknirVEIKLEIKAR / VANDAMÁLa) Kostnaðarsamar og taka langan tíma ef ekki notuð

sagnfræðileg gögnb) Útsetningin getur breyst með tímanum og þannig geta

einstaklingar orðið rangflokkaðir (misclassification)c) Ekki nothæfar við rannsóknir á sjaldgæfum

sjukdómum nema stórt hlutfall sjukdómsins orsakist af viðkomandi utsetningu

d) Hætt við valbjögun vegna brottfalls ur hópnum (loss to follow-up) og í atvinnurannsóknum vegna ‘healthy worker effect’

Page 28: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Sds

Page 29: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Tilfella- viðmiðarannsóknir(Case-control studies)Skilgreindir eru tveir hópar: Tilfelli og viðmið

Upplýsingar um utsetninguna eru skráðar eftir að sjukdómur greinist!

Sjukdómur -> -> utsetning

Tilfella- viðmiðarannsóknir byrja á öfugum enda - að því leyti eru þær aftursýnar

Page 30: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Rannsókn frá San Francisco (Moss AR et al.)Risk factors for AIDS and HIV seropositivity in homosexual menAm J Epidemiol 1987,125(6):1035-47.

187 sjúklingar > 18 ára Greindir < 1984

ENDAPUNKTUR: Kaposi´s sarcoma eða lífshættuleg sýking án þekkts smits

ÚTSETNING>100 rekkjunautar/ár v.s. 0-5 rekkjunautar/ár

Page 31: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

ViðmiðHver sjuklingur paraður við:

A) Einn samkynhneigðan mann, slembivalinn af nágrönnum sjuklingsins

B) Einn samkynhneigðan mann af kynsjúkdómadeild, paraðan skv busetu

Allir paraðir einnig á aldur og kynþátt

Page 32: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

ViðtölTekin af þjálfuðum spyrlum. Sjukl spurðir um kynhegðun

og eiturlyfjanotkun árið áður en fyrstu alnæmiseinkenna varð vart. Parað viðmið spurt varðandi sama ár.

Niðurstöður Samanburður með viðmið ur nágrenni: OR=52,0

Viðmið af kynsjukdómadeild: OR=2,9

Page 33: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Tilfella- viðmiðarannsóknirKOSTIR / STYRKUR

a) Ódýrar og fjótlegarb) Upplýsingar um stöðu utsetningar eins og hun var skömmu fyrir greiningu sjukdómsc) Hægt að skoða margar ólíkar utsetningard) Góðar til að rannsaka sjaldgæfa sjukdóma og

sjukdóma með langan huliðstíma (latent period)

Page 34: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Tilfella- viðmiðarannsóknirVEIKLEIKAR / VANDAMÁLa) Vandasamt að velja viðmiðahóp, best ef lýðgrundaður - val viðmiða verður t.d. að vera óháð utsetningunnib) Talsverð hætta á minnisbjögun / spyrlabjögun

(upplýsingabjögun) vegna þess að tilfelli / spyrlar vita um sjukdóminn þegar spurt er um utsetninguna

c) Stundum óljóst hvort kom á undan, utsetning eða sjukdómur

d) Ekki góðar til að rannsaka sjaldgæfar utsetningare) Ekki hægt að reikna nýgengi

Page 35: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Greinandi rannsóknirI. Áhorfsrannsóknir (án íhlutunar) (observational /

non-experimental)• Ferilrannsóknir (cohort studies) • Tilfella-viðmiðarannsóknir (case-control studies)

II. Íhlutandi rannsóknir-tilraunir (intervention /experimental)• Meðferðartilraunir (clinical trials)• Tilraunir með heilbrigt fólk (field trials)

Page 36: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Íhlutandi rannsóknir – Intervention studies tilraunir - talsverð sérstaða* Rannsakandinn ákveður hverjir fá utsetningu (sbr. tilraunir á rannsóknarstofu)

* Siðferðilegar spurningar einkar erfiðar

* Vitneskjan verður að “vega salt”

* Slembiskipt í hópa

* Óutsetti hópurinn fær gjarnan sýndarmeðferð (placebo) og rannsóknin gerð blint

Page 37: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Íhlutandi rannsókn (tilraun)

Omenn o.fl. Effects of a combination of beta carotene and vitamin A on lung cancer and cardiovascular disease. N Engl J Med 1996;334:1150-5.

Reykingafók og asbest-verkamenn, 18.314 manns Slembiskipting, tvíblind tilraun

Íhlutunarhópur: beta karoten og retinol daglegaViðmiðahópur: sýndarmeðferð

Rannsókn stöðvuð áður en henni var lokið!Lungnakrabbameinsáhætta hækkuð í tilraunahópRR=1,28, p=0,02, 95% öryggisbil: 1.04 til 1,57

Page 38: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Íhlutandi rannsóknirKOSTIR / STYRKURa) Slembiskipting ræður hverjir verða utsettir og því er ekki

hætta á valbjögunb) Slembiskiptingin veldur jafnri dreifingu á gruggunarþáttum

(confounders) í hópana tvoc) Ef rannsóknin er tvíblind er auk þess lítil hætta á

mælingabjögund) Hægt er að rannsaka margar utkomur fyrir hverja íhlutune) Hægt er að reikna nýgengi í hópum usettra og óutsettra

Page 39: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin

Íhlutandi rannsóknirVEIKLEIKAR / VANDAMÁLa) Mjög dýrar og umfangsmiklar rannsóknirb) Siðferðilegar spurningar eru knýjandic) Meðferðarheldni og þátttaka geta verið vandamáld) “Mengun” er oft til trafala, þ.e. þeir sem eiga ekki að fá utsetninguna verða sér uti um hana annars staðar

Page 40: Hönnun rannsókna

Krabbameinsfélag Íslands / Krabbameinsskráin