23
Halldór Kristjánsson, verkfræðingur, Tölvu- og verkfræðiþjónustunni

Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Halldór Kristjánsson, verkfræðingur, Tölvu- og verkfræðiþjónustunni. Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa. Dagskrá. Rammasamningur 2005 og 2009 Nokkur góð ráð við kaup á símaþjónustu Lítið dæmi um talsímakostnað Samantekt. Rammasamningur 2005 og 2009. Fjarskiptaþjónusta. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Halldór Kristjánsson, verkfræðingur, Tölvu- og verkfræðiþjónustunni

Page 2: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Dagskrá

Rammasamningur 2005 og 2009 Nokkur góð ráð við kaup á

símaþjónustu Lítið dæmi um talsímakostnað Samantekt

2Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 3: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf 3

Rammasamningur 2005 og 2009

Page 4: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Nokkrar staðreyndir

Um er að ræða útboð á samningi sem gilt hefur frá 2005 Hann tekur til talsímaþjónustu Hann tekur til Internet- og IP þjónustu

Reynslan hefur verið mjög góð en... ...gjaldskrár símafyrirtækja eru ekki gagnsæjar

almennum notendum -> samanburður erfiður Þjónustuframboð mismunandi Alls konar “pakkar” í boði

Stikkprufur hafa leitt í ljós að afsláttur hefur ekki alltaf verið veittur, stundum um verulegar upphæðir að ræða

Til skamms tíma hefur verið erfitt að fá útreikning á “fyrir-eftir” kostnaði eftir breytingar á þjónustu eða afslætti

Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf 4

Page 5: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Þjónusta í eldri samningi Almennar kröfur:

Kröfur til viðgerðarþjónustu ríkar Ráðgjafar- og upplýsingaþjónusta Reikningagerð sé skýr og hægt að fá yfirlit

eftir þörfum Þjónusta keypt:

Fastlínusambönd, ISDN, GSM, NMT ofl. Miðlægar fyrirtækissímstöðvar IP samskipti á Internetinu Almenn Internetþjónusta

ADSL, fastar tengingar, VPN, vefhýsing, FTP þjónusta, pósthýsing, miðlararekstur, lénaskráning, DNS, öryggisþjónusta, vöktunarþjónusta ofl.

Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf 5

Page 6: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Nýtt rammasamningsútboð 2009 Samningur verður frágenginn fyrir 31. ágúst 2009 Mun ná til fleiri flokka fjarskiptaþjónustu (almennar

lausnir) Far- og talsímanotkun Internetþjónustu IP – net (nýtt)

Nýjar kröfur Betra gagnsæi reikninga og að afsláttur verði

skýrt framsettur (% og kr.) Verðlisti aðgengilegur fyrir Ríkiskaup og þá sem eru í

samningi Ítarlegri upplýsingagjöf og meira samráð Kvöð á seljanda að skoða reglulega símamál hvers aðila

með tilliti til sparnaðar og hagkvæmni Reglulegar “stikkprufur” Ríkiskaupa Enginn fyrningarfrestur á kröfum vegna afsláttar

Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf 6

Page 7: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa
Page 8: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Greindu notkunina

Fáðu/gerðu nákvæma greiningu á símanotkun þinni yfir ákveðið tímabil Leitaðu að dýrustu liðunum og reyndu að fá

hagstæðara verð eða draga úr notkun þeirra Leitaðu að þjónustu/búnaði sem ekki er notuð

lengur Fáðu tilboð í símanotkunina frá 2-3 aðilum

Biddu símafyrirtækin um útreiknaðan samanburð fyrir ákveðið tímabili, fyrir og eftir afslátt eða aðra breytingu á símaþjónustu sem er í boði.

Notaðu upplýsingar úr eigin reikningum. Fáðu ítarlegar útskýringar á pakkatilboðum. Þau

eru ekki endilega hagstæð miðað við þína notkun.

8Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 9: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Nokkur sparnaðarráð

Skoðaðu eftirfarandi – kannski má spara með því ? Notaðu GSM/3G minna, t.d. ekki sækja póstinn í

GSM/3G Hringdu alltaf í fastlínusíma úr fastlínusíma þegar

það er hægt (og úr GSM í GSM) Hringdu sjaldnar, sendu frekar póst eða ókeypis SMS Notaðu MSN, Skype, GTalk eða IP til samskipta Talaðu minna Sendu SMS frá siminn.is – það er ókeypis

Færðu meira af samskiptum yfir á Internetið Notaðu tölvupóstinn meira Notaðu MSN, Skype Skoðaðu möguleika á að nota önnur IP samskipti

9Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 10: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Hvað gæti verið í örútboði? Samantekt á gjaldaliðum

Grunnáskrift á hverri þjónustu Alls konar önnur þjónusta:

Leyninúmer, frátekin númer, hópáskrift og fleira Seðilgjöld Símtöl flokkuð (fjöldi og lengd) t.d. á hvert númer

Símtöl fastlína í fastlínu (helst innan nets/milli neta) Símtöl fastlína í farsíma (helst innan nets/milli neta) Símtöl farsími í fastlínu (helst innan nets/milli neta) Símtöl farsími í farsíma (helst innan nets/milli neta) Símtöl í aðrar þjónustur: innan hópáskriftar,

upplýsingaveitur o.fl. Settu þetta í Excel töflu

Settu upp alla liði og reiknaðu út meðaltöl og heildarverð Fáðu tilboð út frá þessum forsendum (fyrir og eftir

útreikningur)

Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf 10

Page 11: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa
Page 12: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Forsendur

Öllum föstum gjöldum sleppt Afslætti sleppt, ef um hann er að

ræða Valdir tveir mánuðir með svipað álag

Valinn aprílmánuður árin 1998 og 2008 Sami fjöldi starfsmanna, álíka umsvif

Tölur ekki uppreiknaðar til núvirðis Reikningar frá símafyrirtækinu eru

grunnurMeð öðrum orðum: Einfalt dæmi12Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 13: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Við hringjum mikið í aðra

13Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 14: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Símtöl frá aðalnúmeri 1998

Ath.: Enginn farsími notaður fyrir fyrirtækið!

14Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 15: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Símtöl frá aðalnúmeri 2008

15Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 16: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Símtöl frá GSM 2008

Ath.: Tveir farsímar notaðir fyrir fyrirtækið!

16Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 17: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Heildarnotkun 2008 og 19982008

1998

17Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 18: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Breyting 1998-2008

18Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 19: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Samanburðartölur

19Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 20: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Nokkrar ályktanir um okkur Dýr farsímanotkun hefur aukist

gríðarlega Ódýr fastlínunotkun hefur minnkað

mikið Heildarsímanotkun hefur minnkað Samskipti með tölvupósti hafa aukist Símgjöld @ sek eða @ símtal hafa

hækkað verulega umfram neysluvístölu á tíu árum

20Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

Page 21: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa
Page 22: Hollráð fyrir kaupendur Fræðsluröð Ríkiskaupa

Almennt

Skoðaðu símakostnaðinn reglulega og fáðu samkeppnistilboð

Leitaðu að leyndum kostnaði við þær lausnir sem þú ert með eða þér eru boðnar

Ekki binda þig í samningi, þú þarft þess ekki, afslátturinn kemur samt

Það er í flestum tilvikum frekar auðvelt að skipta um símafyrirtæki

Leitaðu aðstoðar hjá Ríkiskaupum22Tölvu- og verkfræðiþjónustan ehf