18
Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri

Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

  • Upload
    chet

  • View
    53

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun. Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri. Vistvæn innkaup. Vistvæn innkaup; - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Afmælis- og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa

Vistvæn innkaup og nýsköpun

Kristín Linda Árnadóttir

Forstjóri

Page 2: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Vistvæn innkaup

Vistvæn innkaup;

Að velja þá vöru eða þjónustu sem er síður skaðleg umhverfinu eða heilsu manna og ber sama eða lægri líftímakostnað samanborið við aðrar vörur og þjónustu sem uppfylla sömu þörf.

Stefna um vistvæn innkaup ríkisins samþykkt af ríkisstjórn Íslands 13. mars 2009.

Page 3: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Vistvæn innkaup

Markmið:

• minnka umhverfisáhrif opinberra innkaupa• bæta samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja sem

þurfa að bjóða umhverfisvænni valkosti

Nýsköpun

Page 4: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Ávinningur vistvænna innkaupa

• Draga úr umhverfisáhrifum• Geta minkað kostnað og aukið gæði• Auka framboð á vistvænum vörum og

þjónustu sem nýtist samfélaginu í heild• Hvetur til nýsköpunar “Bestu kaup”

– Ábyrgð og gagnsæi– Einföldun og skilvirkni– Menntun og sérhæfing– Efling samkeppnismarkaðar

Page 5: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Forsendur/hindranir fyrir vistvæna nýsköpun

•Fyrirtæki þurfa að fá upplýsingar snemma um breytingar á kröfum opinberra innkaupaaðila

– tækifæri til þess að svara breyttum forsendum og þróa nýja lausnir

•Samstarf milli fyrirtækja og opinberra aðila – forsenda til árangurs – stuðning stjórnvalda í þróun nýja lausna

Page 6: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Forsendur/hindranir fyrir vistvæna nýsköpun

•Fræðsluþörfin er mikill

-stærsta hindrun fyrir vistvæna nýsköpun er oftast skortur á upplýsingum og skilningi á ferlinu.

•Það getur verið erfitt fyrir smærri fyrirtæki að skilja ferlið kringum opinber innkaup–Samstarf við atvinnulífið um að koma að fræðslu

Umhverfismerking vöru eða þjónustu

Page 7: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Svanurinn opinbert umhverfismerki Norðurlandanna

Tilgangur Svansins er að ýta undir sjálfbæra þróun samfélagsins svo komandi kynslóðir hafi jafna möguleika og við til að mæta þörfum sínum.

Svanurinn auðveldar neytendum að velja gæðavörur sem eru vistvænni en flestar sambærilegar vörur á markaðnum.

Page 8: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Strangar kröfur:Hráefnisnotkun

Orkunotkun

Notkun hættulegra efna

ÚtblásturLosun í vatn og jarðvegUmbúðir

ÚrgangurSamgöngur

Gæði sem þú getur treyst Betra fyrir umhverfið og heilsuna

Merkta varan er betri

Page 9: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Tækifæri fyrir græna nýsköpun

Svansviðmið: 66 vöru- og þjónustuflokkar

Hótel, ræstiþjónusta, prentsmiðjur, veitingastaðir, dagvöruverslanir, framköllunarþjónusta, þvottaþjónusta, ...

Innréttingar, húsgögn, gólfefni, gluggar, fatnaður, pappírsþurrkur, salernispappír, umslög, örtrefjaklútar, kerti, leikföng, snyrtivörur, þvottaefni, uppþvottalögur, hreinsiefni, sápur og sjampó, kaffisíur, eldsneyti, ...

Framtíðin: Svansvottuð matvæli? Svansvottuð orka?

Page 10: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Ávinningur fyrirtækja

Bætt frammistaða í umhverfismálumRekstrarsparnaðurBætt ímyndBetri þjónustaBetri ferlisstjórnunBætt samskipti við hagsmunaaðilaNýsköpun

= Bætt samkeppnishæfni og aukin arðsemi

Page 11: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Frumkvæði á frummörkuðum Staðlar Merki/Vottanir

Löggjöf Opinber innkaup

Viðbótar aðgerðir

Rafræn heilsutækni

Virk samskipti

Sjálfbær mannvirki

Skanna þjóðarlöggjöf

Hlífðarfatnaður

Lífefni Stöðlunar tilskipanir

Endurvinnsla úrgangs

Endurskoðunreglugerða

Hagrænir hvatar,Fjárhagslegur stuðningur

Endurnýjanleg orka

Samþætta við núverandi kerfi

Markaðs endurtekningar, aðferðir

Evr

ópu

INN

OV

A,

CIP

, F

P7,

sjó

ðir

og o

pinb

erar

st

efnu

r

Net af þróuðumopinberum innkaupumtil að tryggjakröfu um nýsköpun

Page 12: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

1.janúar 2006: endurnotkun

og endurnýting að lágmarki 85%, þar af

80% endunnotkun

og endurvinnsla

16. júlí 2006:

Bann við urðun

kurlaðra dekkja

1. janúar 2009: Urðun á lífrænum úrgangi að

hámarki 75% af því magni sem urðað

var árið 1995

16. júlí 2009:

Starfandi urðunarstaðir hafi lagað

sig að nýjum

kröfum

Safna 4 kg af

rafeindaúrgangi og

meðhöndla á réttan

hátt

Endurnýta 50-65% af umbúðaúrgangi, þar af endurvinna

25-45% (minnst 15%)

Landsáætlun um úrgang 2004 - 2016

Page 13: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Og hvað svo.........• Umhverfisstofnun mun innleiða vistvæna

innkaupastefnu– Fyrirmynd– Bjóða öðrum stofnunum aðstoð við innleiðingu,

samlegðaráhrif

• Samvinna með Ríkiskaup vegna þróun viðmiða í rammasamningum

• Fræðslu til atvinnulífsins

Page 14: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Af hverju núna

• Sparnaður í ríkisrekstri með grænum áherslum

• Sparnaður í ríkisrekstri með áherslu á græna nýsköpun

Innleiða stefnu ríkisstjórnarinnar um vistvæn innkaup

Page 15: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Stig 1 Stig 2 Stig 3 Stig 4 Stig 5 Innleiðing vistvænna innkaupa

Byggja grunn Samþætta Iðka Efla Leiða

FÓLK:

Byggja upp færni,

fræðsla og

upplýsingar

Lykilfólk í innkaupum hefur fengið fræðslu um vistvæn innkaup. Vistvæn innkaup eru hluti af grunnþjálfun nýrra starfsmanna.

Allt innkaupafólk hefur fengið grunnþjálfun í vistvænum innkaupum. Lykilfólk í innkaupum hefur fengið framhaldsþjálfun í meginreglum vistvænna innkaupa.

Markviss sí- og endurmenntun á nýjungum í vistvænum innkaupum. Frammistöðumat taki tillit til þátta er viðkoma vistvænum innkaupum. Innleiðing á einföldu hvatakerfi.

Vistvænir þættir teknir inn í mat á tilboðum og hæfiskröfur bjóðenda. Vistvæn innkaup partur af nýliðafræðslu starfsmanna.

Árangurstölur birtar og nýttar til að laða að fagfólk í innkaupum. Árangurstengd, innri sem ytri hvataverðlaun. Áhersla á árangur til sparnaðar. Vönduðum vinnubrögðum deilt með öðrum stofnunum.

SÝN:

Leiða með fordæmi,

stefnumótun og

samskipti

Samkomulag um skýr meginmarkmið í vistvænum innkaupum stofnunarinnar. Innkaupareglur m.a. um vistvæn innkaup stofnunarinnar samþykktar af æðsta yfirmanni. Markmið og innkaupareglur vel kynntar starfsmönnum og lykilbirgjum.

Innkaupareglur um vistvæn innkaup uppfærðar og efldar, einkum varðandi samstarf við birgja. Gengið úr skugga um að reglur séu í samræmi við víðtækari stefnu stjórnvalda um sjálfbæra þróun. Reglum miðlað til starfsfólks, birgja og helstu hagsmunaaðila.

Innkaupaáætlun gerð sem útvíkkun á reglum um vistvæn innkaup þannig að hún taki á þáttum eins og áhættumati, innleiðingu ferla, markaðssetningu, birgjasamstarfi, mælingum og endurskoðunarferli. Innkaupaáætlun er fylgt eftir af yfirstjórn.

Endurskoðun og úrbætur á innkaupaáætlun vistvænna innkaupa sérstaklega með tilliti til tækninýjunga og nýsköpunarmöguleika. Tenging vistvænnar innkaupaáætlunar við umhverfisstjórnunarkerfi og almenna stefnu stofnunarinnar.

Innkaupaáætlun er endurskoðuð reglulega, og tengist beint við umhverfisstjórnunarkerfi stofnunarinnar. Stefna um vistvæn innkaup ríkisins, samþykkt af stjórnvöldum er vel kynnt. Nákvæm greining á framtíðarþörfum og ný áætlun unnin út frá þeim.

INNKAUPAFERLI:

Fjarlægja hindranir

og bæta aðgengi,

verkfæri og

samþætting

Greining á innkaupum og helstu umhverfisáhrifum hefur verið gerð. Verklag í innkaupum stofnunar vel skilgreint. Lykilsamningar fela í sér umhverfisskilyrði. Samningar metnir eftir bestu kaupum en ekki eingöngu lægsta verði.

Nákvæm greining á innkaupum gerð, helstu umhverfisáhættur metnar og notaðar við forgangsröðun. Tillit tekið til umhverfisþátta snemma í innkaupaferli flestra samninga. Líftímakostnaður metinn og tillit tekið til hans við innkaup.

Allir samningar endurskoðaðir til að meta áhættu vegna umhverfisþátta og aðgerðir til mótvægis formaðar. Virk áhættustjórnun í öllu innkaupaferlinu. Skýr markmiðasetning með lykilbirgjum varðandi umhverfisþætti.

Nákvæmt áhættumat umhverfisþátta í stærstu lykilsamningum.Vistvæn sjónarmið til staðar í verkefna- og samningsstjórnun. Líftímakostnaður tekinn inn í kostnaðarmat.

Líftímakostnaður hefur verið greindur fyrir lykilvöruflokka. Sameiginlegir mælikvarðar um vistvæn innkaup fyrir kaupendur og seljendur. Árangurstengd verðlaun eða vítur. Hindranir f. vistvænum innkaupum hafa verið yfirstignar. “Best practice” er deilt með öðrum stofnunum.

BIRGJAR:

Grípa tækifærin,

virkjun birgja

Greining á lykilbirgjum út frá kostnaði og umhverfisáhrifum hefur verið gerð. Samráð við lykilbirgja við gerð innkaupareglna fyrir stofnunina.

Nákvæm greining á innkaupum við birgja. Unnið eftir áætlun um samstarf við birgja, þar sem yfirmaður er þátttakandi.

Skýr markmið í samstarfi við birgja til staðar sem eykur vægi umhverfisþátta. Gagnvirk, hvetjandi samskipti milli kaupenda og seljenda byggð á hagrænum hvötum. Virk aðfangastjórnun vegna lykilinnkaupa.

Lykilbirgjar valdir með tilliti til náins samstarfs. Mat á umhverfisþáttum og aðgerðir til bættrar aðfangastjórnunar. Árangur er mældur og skráður. Yfirstjórn er þátttakandi í birgjasamstarfi.

Birgjaval viðurkennt sem grunnþáttur í vistvænni innkaupaáætlun. Áfram-haldandi þátttaka yfirstjórnar í birgja-samstarfi. “Best practice” er deilt með öðrum stofnunum. Birgjar finna að þeir verða að vinna að stöðugum umbótum í umhverfisstarfi til að halda viðskiptum.

LYKI

LSVI

Ð

EFTIRFYLGNI:

Stöðugar umbætur,

mælingar og

endurgjöf

Þýðingarmestu umhverfisþættir í innkaupum hafa verið skilgreindir. Einföldum mælikvörðum um alla þætti á stigi 1 hefur verið náð.

Nákvæm úttekt á umhverfisáhrifum innkaupa hefur verið gerð. Mælikvarðar skilgreindir til að stjórna helstu áhættu- og áhrifaþáttum.

Mælikvarðar vistvænna innkaupa þróaðir frá því að tengjast almennum mælikvörðum stofnunarinnar í að tengjast ákveðnum innkaupaaðilum og settum markmiðum. Einföldum mælikvörðum um alla þætti á stigi 3 hefur verið náð.

Lykiltölur innleiddar með skorkorti (BSC) fyrir innri og ytri þætti. Samanburður milli stofnana. Áætlaður ávinningur af vistvænum innkaupum kunngerður. Einföldum mælikvörðum um alla þætti á stigi 4 hefur verið náð.

Lykiltölur nýttar til að framfylgja vistvænni innkaupaáætlun. Árangur borinn saman við sambærilegar stofnanir. Sýnilegur ávinningur af vistvænum innkaupum. Skýrslur óháðs endurskoðanda þess efnis eru aðgengilegar öðrum stofnunum. Einföldum mælikvörðum um alla þætti á stigi 5 hefur verið náð.

Stefna um vistvæn innkaup ríkisins (2009) Viðauki 1: Innleiðing vistvænna innkaupa – Framvindurammi

Page 16: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Innleiðing

1. STIG: Að byggja grunn að vistvænum innkaupum stofnunar

LYKILSVIÐ HELSTU AÐGERÐIR

FÓLK: Byggja upp færni, fræðsla og upplýsingar

Lykilfólk í innkaupum hafi fengið fræðslu um vistvæn innkaup. Vistvæn innkaup eru hluti af grunnþjálfun nýrra starfsmanna.

SÝN: Leiða með fordæmi, stefnu-mótun og samskipti

Samkomulag um skýr meginmarkmið í vistvænum innkaupum stofnunarinnar. Innkaupareglur m.a. um vistvæn innkaup stofnunarinnar samþykktar af forstjóra. Markmið og innkaupareglur vel kynntar starfsmönnum og lykilbirgjum.

INNKAUPAFERLI: Fjarlægja hindranir og bæta aðgengi, verkfæri og sam-þætting

Greining á innkaupum og helstu umhverfisáhrifum hefur verið gerð. Verklag í innkaupum stofnunar vel skilgreint. Lykilsamningar fela í sér umhverfis-skilyrði. Samningar metnir eftir bestu kaupum en ekki eingöngu lægsta verði.

BIRGJAR: Grípa tækifærin, virkjun birgja

Greining á lykilbirgjum út frá kostnaði og umhverfisáhrifum hefur verið gerð. Samráð við lykilbirgja við gerð innkaupareglna fyrir stofnunina.

EFTIRFYLGNI: Stöðugar umbætur, mælingar og endurgjöf

Þýðingarmestu umhverfisþættir í innkaupum hafa verið skilgreindir. Einföldum mælikvörðum um alla þætti á stigi 1 hefur verið náð.

[1]

Page 17: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Innleiðing hjá Umhverfisstofnun• Innkaupagreining

– Notum bókhaldskerfi ríkisins– Helstu lykiltölur, birgjar, fjöldi reikninga, hæstu upphæðir,

samráð við Fjársýslu ríkisins

• Samráðsfundur með starfsfólki– Innkaupaaðilar, fá fram hugmyndir, framkvæmd

• Samráðsfundur með birgjum– Við með þörf þurfum lausn, nýsköpun

• Gerð ferla og verklagsreglna– Unnið samhliða gæðastarfi– Tryggja stöðugar umbætur

Page 18: Afmælis-  og hvatningarráðstefna Ríkiskaupa Vistvæn innkaup og nýsköpun

Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman