1
Karnival – Sölubásar – Hoppukastalar – Draugahús – Pollapönk NASA GEIMFERÐASTOFNUN BANDARÍKJANNA Komdu og skoðaðu alvöru geimbúning. FYRIRLESTUR NASA KL.13:00 Í KEILI Kíktu í Draugahúsið Karnival stemning og fjör - fyrir alla fjölskylduna HEIMILI Íbúð á Ásbrú verður til sýnis fyrir gesti. KARNIVAL 2012 OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ KVIKMYNDAVERIÐ Atlantic Studios 19. apríl, kl.13.00–16.00 Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta. Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur á Ásbrú í Reykjanesbæ. Kassaklifur – Herþota – NASA fyrirlestur – Frí andlitsmálun Karnivalbásar með ýmsum skemmtilegum þrautum og fjöri, hryllilega skemmtilegt draugahús, hoppukastalar, frí andlitsmálun, Pollapönk, danssýningar frá Brynballett, klappstýruatriði frá Fimleikadeild Keflavíkur, sölubásar með ýmsu góðgæti, Fornbílaklúbbur sýnir ameríska kagga, Bifhjólasamtökin Ernir sýna hjólin sín ásamt risatrukkum Akstursíþróttafélags Suðurnesja. Þá verða lögreglu-, sjúkra- og slökkviliðsbílar til sýnis. KARNIVAL Á dögum hersetu héldu hermenn Keflavíkurflugvallar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu verslað amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnival-leikjum fyrir lítinn pening. Nú höldum við Ásbrú-ingar KARNIVAL með sama sniði og bjóðum alla velkomna til að skemmta sér og sínum fyrir lítið. Herþota á staðnum Pollapönk skemmtir KL. 13:30 Sannkölluð skólastemning - endalausir möguleikar Geimferðastofnun NASA kynnir verkefni sín og sýnir geimbúning Klassart leikur ljúfa tóna milli 14-15 Prufaðu að lenda flugvél í glæsilegum flughermi ÍAK Einkaþjálfarar veita góð ráð og bjóða upp á hreyfigreiningar Keilir kynnir námsframboð í · Flugakademíu · Tæknifræði · Heilsuskóla · Háskólabrú Róbótar, efnafræðitilraunir, balletsýning úrval skemmtilegra atburða Kakó og kökur í boði Skólamatar Allir velkomnir að skoða húsakynni Keilis KEILIR PIPAR\TBWA • SÍA • 120572 Keilir Keilir er alhliða menntafyrirtæki sem leggur áherslu á nýsköpun og hefur verið frumkvöðull nokkurra námsgreina á Íslandi. Má þar nefna Háskólabrú, Heilsuskólann og Orku- og tækniskólann. Auk þess hefur Flugakademían verið leiðandi í flugnámi á Íslandi. Kadeco Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. leiðir þróun og umbreytingu á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli til borgaralegra nota. Félagið annast rekstur, umsjón og umsýslu eigna íslenska ríkisins á svæðinu. Ásbrú er spennandi svæði þar sem fyrrum herstöð er umbreytt í samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs. Á Ásbrú er stór háskólakampus, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp í fararbroddi heilsuferðamennsku, tækniþorp þar sem alþjóðlegt gagnaver er að rísa og fjöldi áhugaverðra sprotafyrirtækja. Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla, verslun og veitingastað. Í REYKJANESBÆ 40 MÍN

KARNIVAL 2012 NASA - Keilir · KArNiVAL Á dögum hersetu héldu hermenn Keflavíkurflugvallar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í

  • Upload
    others

  • View
    19

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KARNIVAL 2012 NASA - Keilir · KArNiVAL Á dögum hersetu héldu hermenn Keflavíkurflugvallar árlegt KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í

Karnival – Sölubásar – Hoppukastalar – Draugahús – Pollapönk

NASAGeimferðAStofNuN

BANDArÍKJANNA

Komdu og skoðaðu

alvöru geimbúning.

fYrirLeStur NASA

KL.13:00 Í KeiLi

Kíktu í Draugahúsið

Karnival stemning og fjör - fyrir alla fjölskylduna

HeimiLiÍbúð á Ásbrú verður til sýnis fyrir gesti.

KARNIVAL 2012OPINN DAGUR Á ÁSBRÚ

KViKmYNDAVeriðAtlantic Studios

19. apríl, kl.13.00–16.00Hinn árlegi Opni dagur á Ásbrú á sumardaginn fyrsta.

Verið velkomin að fagna sumrinu með okkur á Ásbrú í Reykjanesbæ.

Kassaklifur – Herþota – NASA fyrirlestur – Frí andlitsmálun

Karnivalbásar með ýmsum skemmtilegum þrautum og fjöri, hryllilega skemmtilegt draugahús, hoppukastalar, frí andlitsmálun, Pollapönk,

danssýningar frá Brynballett, klappstýruatriði frá Fimleikadeild Keflavíkur, sölubásar með ýmsu góðgæti, Fornbílaklúbbur sýnir ameríska kagga,

Bifhjólasamtökin Ernir sýna hjólin sín ásamt risatrukkum Akstursíþróttafélags Suðurnesja.

Þá verða lögreglu-, sjúkra- og slökkviliðsbílar til sýnis.

KArNiVALÁ dögum hersetu héldu hermenn Keflavíkurflugvallar árlegt

KARNIVAL í fjáröflunarskyni. Íslendingar voru þá boðnir velkomnir í fjörið og gátu verslað amerískar vörur og tekið þátt í skemmtilegum karnival-leikjum fyrir lítinn pening. Nú

höldum við Ásbrú-ingar KARNIVAL með sama sniði og bjóðum alla velkomna til að skemmta sér og sínum

fyrir lítið.

Herþota á staðnum

Pollapönk skemmtir KL. 13:30

Sannkölluð skólastemning - endalausir möguleikar

Geimferðastofnun NASA kynnir verkefni sín og sýnir geimbúning

Klassart leikur ljúfa tóna milli 14-15

Prufaðu að lenda flugvél í glæsilegum flughermi

ÍAK Einkaþjálfarar veita góð ráð og bjóða upp á hreyfigreiningar

Keilir kynnir námsframboð í · Flugakademíu

· Tæknifræði· Heilsuskóla· Háskólabrú

Róbótar, efnafræðitilraunir, balletsýning úrval skemmtilegra atburða

Kakó og kökur í boði Skólamatar

Allir velkomnir að skoða húsakynni Keilis

KeiLir

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

120

572

KeilirKeilir er alhliða menntafyrirtæki sem leggur áherslu á nýsköpun og hefur verið frumkvöðull nokkurra námsgreina á Íslandi. Má þar nefna Háskólabrú, Heilsuskólann og Orku- og tækniskólann. Auk þess hefur Flugakademían verið leiðandi í flugnámi á Íslandi.

KadecoÞróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. leiðir þróun og umbreytingu á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli til borgaralegra nota. Félagið annast rekstur, umsjón og umsýslu eigna íslenska ríkisins á svæðinu.

Ásbrú er spennandi svæði þar sem fyrrum herstöð er umbreytt í samfélag frumkvöðla, fræða og

atvinnulífs. Á Ásbrú er stór háskólakampus, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp

í fararbroddi heilsuferðamennsku, tækniþorp þar sem alþjóðlegt gagnaver er að rísa og fjöldi

áhugaverðra sprotafyrirtækja.

Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla, verslun

og veitingastað.í r e y k j a n e s b æ

40 míN