122
ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD LANDSNET KKS – HANDBÓK SKI-020 Desember 2014 Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL VERKFRÆÐISTOFAN AFL OG ORKA LANDSNET KKS HANDBÓK ÚTGÁFA 09 DESEMBER 2014

KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

LANDSNET

KKS HANDBÓK

ÚTGÁFA 09

DESEMBER 2014

Page 2: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

EFNISYFIRLIT

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Efnisyfirlit

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða E.1

0. FORMÁLI 2

1. KKS 2

1.1 UMFANG KKS LYKILSINS 2

1.1.1 GERÐ KKS LYKILSINS 3 1.1.2 LYKILÞREP, FORSKEYTI OG LYKILÞREPATÁKN 4 1.1.3 KKS LYKILLINN 5

1.2 RITHÁTTUR KKS LYKILSINS 5

1.2.1 LYKILÞREP ÷1 5 1.2.2 LYKILÞREP 0 6 1.2.3 LYKILÞREP 1 8 1.2.4 LYKILÞREP 2 9 1.2.5 LYKILÞREP 3 9

2. TALNING 2

2.1 FN TALNING 5

2.2 AN TALNING 5

2.2.1 TALNING MÆLISTAÐA 6

3. SKRÁNING VÉLBÚNAÐAR 1

3.1 SKRÁNING LOFTRÆSIKERFA 1

Page 3: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

EFNISYFIRLIT

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Efnisyfirlit

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða E.2

4. SKRÁNING RAFBÚNAÐAR 2

4.1 SKRÁNING RAFORKUKERFA 2

4.2 SKRÁNING SKINNA 3

4.3 SKRÁNING AFLROFA, SKILROFA OG JARÐROFA 5

4.3.1 SÉRTILFELLI UM SKRÁNINGU Á ROFUM 13

4.4 SKRÁNING AFLSPENNA, DREIFISPENNA OG BÚNAÐAR TENGDUM ÞEIM 15

4.5 MÆLIRÁSIR 17

4.5.1 SKRÁNING MÆLIRÁSA 17

4.6 DÆMI UM KKS KÓÐUN 22

4.7 KÓÐUN HÁSPENNUMASTRA 27

4.8 SKRÁNING FRÁ RAFALA AÐ VÉLARSPENNI 30

4.8.1 SKRÁNING FRÁ NÚLLPUNKTI RAFALA AÐ OG MEÐ VÉLARSPENNI 30

4.9 SKRÁNING Á EIGINNOTKUN Í ORKUFRAMLEIÐSLU OG DREIFIKERFI 32

4.9.1 NÁNARI GREINING EIGINNOTKUNAR 32

4.10 SKRÁNING TÆKJA OG AFLRÁSA ÞEIRRA 37

4.11 SKILGREINING FRJÁLSRA BÓKSTAFA 38

4.11.1 DC KERFI 38 4.11.2 STRENGIR, LEIÐARAR, TENGIBOX, LÍNUR, SKINNUR, GEGNTÖK, ENDABÚNAÐUR ÞÉTTA OG SPÓLUR 40

4.12 TENGIBOX OG SPENNIR 42

4.12.1 ALMENNT UM KÓÐUN TENGIBOX 42

4.12.2 ALMENNT UM KÓÐUN SPENNA 46

5. SÆTISKÓÐI 2

5.1 ALMENNT 2

5.1.1 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA Í TENGIVIRKI OG DREIFIKERFI 5 5.1.2 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA TIL ORKUFRAMLEIÐSLU, EIGINNOTKUNAR OG FYROIR

HJÁLPARKERFI 5 5.1.3 SKRÁNING STJÓRN-, MÆLI- OG VARNARBÚNAÐAR 7

Page 4: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

EFNISYFIRLIT

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Efnisyfirlit

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða E.3

6. STAÐARKÓÐI 2

6.1 ALMENNT 2

7. MERKING STRENGJA OG TAUGA 2

7.1 MERKING AFL-, STÝRI- OG MERKJASTRENGJA 2

7.1.1 MERKING TAUGA OG LJÓSÞRÁÐA STRENGJA. 5

7.2 MERKING TAUGA INNAN SKÁPA 6

7.3 SKRÁNING Á LJÓSLEIÐARA 7

8. STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR 2

8.1 MERKING MERKJA 2

8.1.1 ALMENN KÓÐUN MERKJA 2

9. BREYTINGAR 2

9.1 BREYTINGAR 2

9.1.1 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 04 2 9.1.2 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 05 2 9.1.3 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 06 2 9.1.4 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 07 3 9.1.5 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 08 3

Page 5: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

EFNISYFIRLIT

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Efnisyfirlit

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða E.4

V-1. KKS LYK ÷1 2

V-1.1 UMFANG KKS LYKILSINS 2

V-1.2 LYKILÞREP ÷1 2

V-1.3 AFLSTÖÐVAR, SPENNISTÖÐVAR OG SVÆÐI 3

V-2. SKRÁNING Á LÍNUREITUM 1

V-3. LIÐAVERND 2

V-3.1 DREIFING 2

V-3.2 FLUTNINGUR 5

V-1.3 FRAMLEIÐSLA 8

V-4. KÓÐUN EINSTAKA MERKJA 1

Page 6: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

FORMÁLI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Formáli

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 0.1

0. FORMÁLI

Markmiðið með þessari handbók er að skilgreina þær aðferðir, sem notaðar eru við skráningu vél- og rafbúnaðar og byggingamannvirkja við hönnun, gæslu og viðhald hjá Landsneti hf (LN).

Hjá LN er notað skráningarkerfið KKS (Kraftwerk Kennzeichen System) í þessu sambandi , þ.e. skráningarkerfi orkuvera.

Forsaga þessa skráningarkerfis er að árið 1970 var sett á laggirnar nefnd í Þýskalandi, sem í voru fulltrúar hönnuða, framleiðenda, rekstraraðila, eftirlitsaðila og yfirvalda í orkugeiranum. Tilgangur nefndarinnar var að semja skráningarkerfi, sem hægt væri að nota við skráningu búnaðar í orkuverum, og þá sérstaklega í kjarnorkuverum og olíu- og kolaorkuverum.

Eitt af aðal markmiðum nefndarinnar var að fá fram samræmda kóða við skráningu varðandi uppbyggingu, rekstur, viðhald, gerð útboðslýsinga, skráningu gagna og skráningu varahluta og ná fram þeirri hagkvæmni sem henni fylgir. Það var svo árið 1978 sem VGB (Technische Vereinigung der Grosskraftwerksbetreiber E.V.) gaf út fyrstu leiðbeiningabókina um KKS og hefur hún verið endurnýjuð og aukin reglulega síðan. KKS lykillinn er útbreiddastur allra samsvarandi lykla í Evrópu og víðar. Þar má nefna Þýskaland, Danmörku, Austurríki, Sviss, Holland, Svíþjóð, Frakkland, Ítalíu, nánast öll Austur-Evrópulöndin og Suður-Afríku.

KKS lykillinn er að grunni til byggður á IEC og ISO stöðlum ásamt DIN 40719 PART 2 (IEC 750).

Hjá LN var farin sú leið að settar voru vinnureglur um skráningarhátt. Þetta er nauð-synlegt þar sem KKS hefur nokkurn sveigjanleika, innan þess ramma sem settur er af VGB um skráningu á ýmsum lykilþrepum (LYK), (e. Break down level, BDL) kerfisins.

Í þessari handbók er hluti þeirra skilgreininga, sem notaðar eru hjá LN. Þær sem ekki er að finna hér eru í KKS lykli LN.

KKS nefnd Landsnet. er ábyrg fyrir útgáfu og endurbótum á KKS handbók og KKS lykli LN. Nefndin er skipuð fulltrúum Netrekstrar, Framkvæmda og Kerfisþróun ásamt einum utanaðkomandi starfsmanni/ráðgjafa.

Rétt er að taka fram að handbók þessi er í stöðugri endurskoðun. Það er á ábyrgð þeirra aðila sem nota bækurnar að tryggja það að þeir séu með nýjustu útgáfu hverju sinni.

Ef mismunur kemur í ljós milli KKS handbókar LN og KKS leiðbeininga VGB skal LN handbókin ráða.

Í þessari handbók eru sérreglur LN sem ekki er lýst í KKS leiðbeiningum VGB

Page 7: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.1

1. KKS 2

1.1 UMFANG KKS LYKILSINS 2 1.1.1 GERÐ KKS LYKILSINS 3 1.1.2 LYKILÞREP, FORSKEYTI OG LYKILÞREPATÁKN 4 1.1.3 KKS LYKILLINN 5 1.2 RITHÁTTUR KKS LYKILSINS 5 1.2.1 LYKILÞREP ÷1 5 1.2.2 LYKILÞREP 0 6 1.2.3 LYKILÞREP 1 8 1.2.4 LYKILÞREP 2 9 1.2.5 LYKILÞREP 3 9

Page 8: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.2

1. KKS

1.1 UMFANG KKS LYKILSINS

KKS lykillinn, skráningarkerfi fyrir orkuver, er til að skrá hluta orkuvera, tengivirkj, dreifistöðva og háspennulína í einstök kerfi og einstakan búnað eða hluta þeirra kerfa í samræmi við ferli (hlutverk) og staðsetningu.

KKS lykilinn er byggður á IEC og ISO stöðlum og einnig á DIN 40719 PART 2 (IEC 750).

Þessi KKS handbók inniheldur EKKI reglur um eftirfarandi:

Samtenging KKS lykilsins við önnur skráningarkerfi.

Aðferð til merkinga, t.d. í stjórnherbergjum, (nema að hluta) staðstýriherbergjum (nema að hluta), merkingu íhluta og skráningu skjala.

Skammstafanir í almennum texta.

Skráningu teikninga, teikninganúmer.

Eftirfarandi handbækur með skýringum og leiðbeiningum hafa verið gefnar út af VGB, og er stuðst við þær hér á eftir:

KKS Richtlinien (1995), KKS Guidlines (1992)

KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil A Allgemein (1988), KKS-Application Commentaries, Part A General (1988)

KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering discipline, Part B1, Identification in Mechanical Engineering (1988)

KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B2, Kennzeichnung in der Bautechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering Discipline, Part B2, Identification in Civil Engineering (1988)

KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B3, Kennzeichnung in der Elektro- und Leittechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering Discipline, Part B3, Identification in Electrical and Control and Instrumentation Engineering (1988)

KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B4, Kennzeichnung von leittechnischen Aufgaben bzw. Funktionen für die Verfahrenstechnik und kennzeichnung von Funktionen in der Leittechnik (1993), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering Discipline, Part B4, Identification in Electrical and Control and Instrumentation Engineering (1993)

Page 9: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.3

1.1.1 GERÐ KKS LYKILSINS

KKS lyklinum er skipt upp í 3 kóðaflokka, sem hægt er að nota saman, eða hvern fyrir sig. Þessir kóðaflokkar eru:

ferilkóði (process related code)

sætiskóði (point of installation code)

staðarkóði (location code)

Kóðaflokkum er skipt í 3 til 4 lykilþrep (LYK).

Ferilkóði

Ferilkóði er notaður til að skrá ferilháð kerfi og lýsir hlutum samkvæmt því hlutverki eða ferli sem þeir gegna innan vél-, raf- og stjórnbúnaðar. Má þar nefna rör, dælur, loka, mótora, mælistaði, ferjöld, rofabúnað, mælaspenna, afl- og dreifispenna o.fl.

Sætiskóði

Sætiskóði er notaður til að skrá tengistaði (í skápum og töflum) í rafmagnskerfum, eftir hlutverki þeirra og staðsetningu.

Staðarkóði

Staðarkóði er notaður til að skrá mannvirki svo sem stíflur, göng, byggingar, herbergi, brunahólf o.fl. Hann er einnig notaður í tengslum við viðhald mannvirkja. Þessi kóði er ennfremur notaður til að skrá staðsetningu vélbúnaðar á líkan hátt og sætiskóðinn er notaður til að skrá staðsetningu rafbúnaðar.

Þessum kóðum er gerð skil í köflum hér á eftir.

Hverjum kóða er skipt niður í Lykilþrep LYK (Break Down Levels BDL), þ.e. LYK -1, LYK 0, LYK 1, LYK 2 og LYK 3, eftir því sem við á.

LYK -1 tilheyrir ekki grunn KKS kóðanum, heldur er það notað til að skilgreina heiti svæða eða mannvirkja sem verið er að skrá.

Page 10: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.4

1.1.2 LYKILÞREP, FORSKEYTI OG LYKILÞREPATÁKN

Við ritun þessara þriggja kóða er notuð skilgreining sem er að finna í DIN 40719, part 2 og felst í notkun forskeyta og lykilþrepatákna.

Eftirfarandi mynd sýnir hvernig hlutverk þessara þriggja kóða skiptist á mismundandi lykilþrepum (LYK).

Mynd 1.1.1 Lykilþrep mismunandi kóðaflokka (ekki LYK ÷1).

Ávallt skal rita punkt sem lykilþrepatákn kóðans í sætiskóðanum. Forskeytatáknum má sleppa ef enginn vafi leikur á, um hvaða kóðaflokk er að ræða.

Framan við þessar skilgreiningar stendur lykilþrep ÷1 (LYK ÷1) og er það notað fyrir staðarheiti og er ákveðið af LN, og tilheyrir kóða LN en er ekki í KKS lyklinum sem gefinn er út af VGB (sjá viðauka 1).

Dæmi um notkun þessara lykilþrepa hjá LN er í eftirfarandi töflu:

LYK Svæði Dæmi KKS

÷1 Tengivirki Teigarhorn TEH

0 Virki/reitur (hluti aflstöðvar) 132 kV lína til HOL HO1

1 Kerfi Línureitur 132 kV 1AEL10

2 Búnaður (hluti kerfis) Aflrofi GS100

3 Hlutur (hluti af búnaði) Var -F01

Tafla 1.1.1 Dæmi um notkun lykilþrepa.

  VIRKI KERFI BÚNAÐUR HLUTUR=

TENGI- STAÐUR

TENGISÆTI +

BYGGING RÝMI +

0 1 2 3

Forskeyti Lykilþrepatákn

SVÆÐI

-1

SVÆÐI

SVÆÐI

Sætiskóði

Staðarkóði

Lykilþrep

Ferilkóði

   VIRKI

  VIRKI

Page 11: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.5

1.1.3 KKS LYKILLINN

KKS lykillinn er byggður upp bæði af bókstöfum (A) og tölustöfum (N). Lyklinum er skipt upp í 4 (0 - 3) lykilþrep í ferilkóðanum og í 3 (0 - 2) lykilþrep í sætiskóða og staðarkóða.

Lykilþrep ÷ 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 1.1.2 Heildaryfirlit yfir KKS lykilinn.

1.2 RITHÁTTUR KKS LYKILSINS

Þess ber að geta að allar skýringar í þessari bók eru miðaðar við ferilkóðann, nema annað sé tekið fram.

KKS lykillinn skilgreinir notkun á bókstöfum (A) í flestum tilvika. Þó eru einstaka kóðar til frjálsra afnota, sjá nánar kafla 4.11 og 4.12. Notkun tölustafa (N) er skilgreind hér í þessari handbók eins og þeir eru notaðir hjá LN.

Ekki er heimilt að nota bókstafina I og O í KKS kóða á lykilþrepum 1, 2 og 3. Þetta er gert til að koma í veg fyrir rugling á milli I og 1 (einn) annarsvegar og O og 0 (núll) hinsvegar.

Ekki er heimilt að nota íslensku bókstafina Á, Ð, É, Í, Ó, Ú, Ý, Þ, Æ og Ö. Einungis er heimilt að nota upphafsstafi.

1.2.1 LYKILÞREP ÷1

Lykilþrep ÷1 er notað til að skilgreina heiti svæðis eða mannvirkis sem verið er að skrá. Þetta lykilþrep er frjálst þannig að hér eru notaðar styttingar úr heiti afstöðva og tengivirkja. Þegar fleiri en ein stöð hafa sameiginleg inntaksmannvirki er notað sameiginlegt heiti fyrir þær á þessu LYK.

Lykilþrep ÷1

Skilgreining SVÆÐI

Nafn S1 S2 S3

Gerð lykla A A A/N

Tafla 1.2.1 Lykilþrep ÷1, (LYK ÷1).

Page 12: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.6

Á LYK ÷1 skal að öllu jöfnu nota bókstafi og skal nota 3 sæti.

Dæmi: BUR fyrir Búrfellsstöð 1 og 2 HRA fyrir Hrauneyjafossstöð LAX fyrir Laxárstöðvar 1, 2 og 3 GEH fyrir Geitháls Sjá nánari skilgreiningar Landsnets á LYK ÷1 í Viðauka 1.

Ekki er heimilt að skilgra ný virki á LYK ÷1 nema með samþykki KKS nefndar LN

1.2.2 LYKILÞREP 0

Lykilþrep ÷ 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 1.2.2 Lykilþrep 0, (LYK 0).

Í KKS lyklinum er heimilt að nota bæði bókstafi og tölustafi á LYK 0. Þegar um er að ræða eina stöð með tilheyrandi inntaksmannvirkjum er LYK 0 skilgreint og ritað sem 000 (núll).

Þegar inntaksmannvirki tilheyra fleiri en einni aflstöð fær inntaksmannvirkið 000 á LYK 0 og hver stöð númer, þannig að elsta stöðin er númer 001 og næsta 002 o.s.frv. Sameiginlegur búnaður sem er fyrir tvær eða fleiri stöðvar fær alltaf númerið 000.

Dæmi:

Mynd 1.2.1 Dæmi um notkun á lykilþrepi 0, (LYK 0).

Tveir bókstafir og einn tölustafur eru notaðir á LYK 0 til að merkja línuheiti og reiti tengivirkja, AAN, t.d. BU1, BU2, HT1 o.s.frv.

LYK ÷1

000

001

002

Allur sameiginlegur búnaðurfyrir LaxárstöðvarDæmi: Inntaksmannvirki fyrir

LAX

LAX

LAX

LYK 0

Laxárstöð 1

Laxárstöð 2

Allur búnaður fyrir

Allur búnaður fyrir

Laxá 1, 2 og 3

Page 13: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.7

Á sama hátt eru spennar í tengivirkjum merktir/kóðaðir SP1, SP2 o.s.frv.

Í undantekningatilvikum ef spennar eru fleiri en 9, eins og í Hellisheiðarvirkjun, þá fá spennar með hærra númeri nöfnin SP10, SP11 o.s.frv.

Almenna regla er:

A_n Línureitir

TTn Teinatengi

CQn Þéttavirki

Dæmi:

LYK ÷1

SP1

VA1

BRE

BRE

LYK 0

línu VA1 á BrennimelAllur búnaður fyrir

Allur búnaður fyrirSP1 á Brennimel

LYK 1

BRE VA1

BRE SP1

línureit VA1á Brennimel

Allur búnaður fyrir2AEL10

spennisreit fyrir SP1á Brennimel

Allur búnaður fyrir1ADT10

1AEL10VAT

VAT

VA1

VA1

í Vatnshömrumlínureit VA1

línu VA1 í Vatnshömrum

Allur búnaður fyrir

Allur búnaður fyrir

Mynd 1.2.2 Dæmi um notkun á lykilþrepum ÷1 (LYK ÷1)., 0 (LYK 0). og 1 (LYK 1).

Page 14: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.8

1.2.3 LYKILÞREP 1

Lykilþrep ÷ 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 1.2.3 Lykilþrep 1, (LYK 1).

Fyrsta talan í þessu lykilþrepi (F0) er notuð þar sem þarf að skilja á milli kerfa í aflstöð eða tengivirki, séu fleiri en eitt eins kerfi (t.d. vélasamstæður, rofareitir).

Þegar eitt kerfi er sameiginlegt fyrir önnur kerfi og eins þegar ekki er um neina kerfisflokkun að ræða, er F0 = 0, annars eru kerfin númeruð frá 1 til 9.

F1, F2 og F3 eru bókstafir sem skilgreindir eru í KKS kóðanum eða nánar í þessari handbók ef þeir eru með „frjálsa“ notkun í KKS kóðanum.

Ákveðnir lyklar (F2, F3) í þessum flokki eru gefnir frjálsir af hálfu VGB, þannig að þeir sem nota KKS geta flokkað eins og hentar þeirra notkunarþörf. Þetta á einnig við um nokkra lykla á LYK 2 (A2) og LYK 3 (B2).

Ákveðnir lyklar (F3) í flokki hliðarkerfa (ancillary) eru gefnir frjálsir til skráningar kerfa í mismunandi byggingum. Sú flokkun sem ákveðin hefur verið hjá LN, er sýnd í köflum 3 og 4.

Þá er ennfremur rétt að taka fram, að á nokkrum stöðum stendur "frátekinn" í íslensku útgáfunni af KKS lyklinum. Þá lykla er ekki heimilt að nýta sér undir neinum kringumstæðum. Þessir flokkar eru fráteknir fyrir síðari tíma notkun.

FN tölurnar eru notaðar til flokkunar innan sama kerfis. Sem dæmi um slíka skráningu má nefna 1MKA20 sem er höfuðkóði fyrir snúð rafala 1 og svo 1MKA40 sem er fyrir sátur rafala 1.

Page 15: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 1.9

1.2.4 LYKILÞREP 2

Lykilþrep ÷ 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 1.2.4 Lykilþrep 2, (LYK 2).

KKS lykillinn skilgreinir ýmsan búnað með A1, A2, svo sem loka, dælur, skilrofa, aflrofa, mælaspenna o.s.frv. AN talan er raðtala sem er notuð til að númera eins búnað innan sama kerfis sem skilgreindur er með A1, A2.

Ákveðið hefur verið hvernig þessar tölur skuli notaðar þegar um er að ræða hliðtengd eða raðtengd kerfi í vélahluta og eins í rafmagnshluta þegar skrá skal 3ja fasa kerfi, en þá er A3 notað til að aðgreina m.a. vöf í mælaspennum í rafmagnshluta, sjá kafla 4.

Þegar A3 er ekki notað þá er ekki skrifað í það sæti í kóðanum.

1.2.5 LYKILÞREP 3

Lykilþrep ÷ 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 1.2.5 Lykilþrep 3, (LYK 3).

B1 og B2 eru skilgreindir í KKS lyklinum og BN er notað til að númera tæki innan sama kerfis og búnaðar. Hér er greint á milli rafmagns- og vélbúnaðar.

Flokkun rafbúnaðar er samkvæmt DIN 40719, part 2.

Page 16: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.1

2. TALNING 2

2.1 FN TALNING 5 2.2 AN TALNING 5 2.2.1 TALNING MÆLISTAÐA 6

Page 17: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.2

2. TALNING

KKS lykillinn gefur möguleika á ákveðnum sveigjanleika í talningu. Þessi kafli sýnir notkun FN talna, AN talna og BN talna við skráningu búnaðar. Þær reglur sem hér eru settar fram, eru bindandi við KKS skráningu hjá LN.

Lykilþrep - 1 0 1 2 3

Skilgreining SVÆÐI VIRKI KERFI BÚNAÐUR TÆKI/HLUTUR

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3 B1 B2 BN BN

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A) A A N N

Tafla 2.1 Heildaryfirlit yfir KKS lykilinn.

Í undantekningatilfellum er hægt að nota aðrar aðferðir við talningu (t.d. í yfirgripsmiklum kerfum), þá verða settar reglur um það hverju sinni af KKS nefnd LN.

Grunnurinn að þessu eru KKS leiðbeiningar frá VGB, ásamt bókunum Part A og Part B (bækur B1, B2, B3 og B4) einnig frá VGB.

1. Talning hefst að nýju, ef kóðastafur (F, A, B) breytist.

2. Hægt er að telja í einingum eða í tugum. Fer það eftir því kerfi sem er verið að skrá hverju sinni hvor aðferðin er notuð.

3. Telja skal, að öllu jöfnu, í flæðis-/streymisátt þegar talið er með FN og/eða AN tölum eftir því sem við verður komið. Ef streymi getur farið í báðar áttir í sömu rás, skal telja í þá átt sem streymið er algengara.

4. Talning er skilgreind frá vinstri til hægri eða að ofan og niður. Heimilt er að halda talningu sem fyrir er í eldri virkjum, þó að talið sé í aðra átt en hér er lýst.

5. Leitast skal við að hafa talningu ekki samfellda, til að auðvelda seinni tíma breytingu.

Flagg sem sýnt er til skýringar á teikningum, táknar flæðisátt. Flagg á "einum fæti" sýnir að flæðisstefna er eins og stefna flaggsins, frá fætinum, en ef "tveir fætur" eru undir flaggi, þá er flæði í báðar áttir.

Eftirfarandi þrjár myndir sýna helstu möguleika sem er hægt að nota í talningu:

Page 18: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.3

Mynd 2.1 Tugatalning og einingatalning.

Mynd 2.2 Tugatalning og einingatalning, afbrigði 1.

... 10

... 11

... 12

... 13

... 20

... 22

... 23

... 25

... 24

... 21

... 30

... 32

... 31

10 20 30

01

02

02

02

03 10

21

22

23

30

01

02

03

04

05 10

2

3

4

01 03 10 2002 30

50

0

0

0

Page 19: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.4

Mynd 2.3 Tugatalning og einingatalning, afbrigði 2.

Talning með tugum er hentug þegar um yfirgripsmikil kerfi er að ræða. Tekið skal mið af því ferli sem um er að ræða hverju sinni, þegar kerfum er skipt upp í tugi.

Tugatalning skal notuð í aðalkerfum, meðan einingatalning er notuð í hjálparkerfum.

Einingatalningu skal aðeins nota þegar verið er að telja innan sama kerfis eða kerfishluta sem eru hliðtengdir.

... 10

... 21

... 22

... 23

... 30

... 41

... 42

... 44

... 43

... 31

... 50

... 52

... 51

10 20 30 40 50

Page 20: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.5

2.1 FN TALNING

FN talning er notuð til að skipta kerfum í kerfishluta eða undirkerfi. FN talningu skal framkvæma með talningu í tugum (10, 20, 30 …) eða í einingum (11, 12, 13 …).

Leitast skal við að halda FN talningu kerfa í lágmarki. Sé ekki þörf á frekari FN talningu í kerfinu skal nota tuginn 10 í FN sætið.

Við talningu með FN í stórum lagnakerfum ber að halda greiningum skýrum, t.d. greina eftir svæðum, hæðum, vélum, stórum vélahlutum með tugatalningu en með einingatalningu í samsíða tengdum kerfum.

2.2 AN TALNING

AN talning er notuð til að skipta kerfum upp í einstaka hluti. AN talningu skal framkvæma með talningu í tugum (_10, _20, _30 …) eða í einingum (_11, _12, _13 …).

Við talningu með AN í lagnakerfum ber að halda greiningum skýrum, greina t.d. eftir aðalrás með tugatalningu en með einingatalningu í samsíða tengdum rásum.

Page 21: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

TALNING

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 2.6

2.2.1 TALNING MÆLISTAÐA

Mælistaðir eru taldir í einingum og flokkast í hundruðum á eftirfarandi hátt;

1 _ _ staðbundnir mælar með vísun, sjónglös, mælar sem ekki hafa stýri- eða

viðvörunarhlutverk og mælar sem ekki tengjast fjarvísun.

2 _ _ stafrænir (digital) mælar sem hafa stýri- eða viðvörunarhlutverk.

3 _ _ hliðrænir (analog) mælar sem hafa stýri- eða viðvörunarhlutverk.

M

LAB10AP010

-M01 MK02

KP02

LAB10

LAB10AA332

LAB10AT010

LAB10AA321

LAB10AA322

LAB10AA331

CT101

Co

20 6040

10 3020

MPa

10 3020

MPa

STJÓRNSKÁPUR

CP301LAB10

CP101LAB10

AA010LAB10

LAB10AA020

LAB10AA030

LAB10CT201

LAB10AA311

4440 ,

oC

STJÓRNSKÁPUR

Mynd 2.2.1 Talning mælistaða, tækja og búnaðar, t.d. í fæðivatnskerfi.

Sjá nánari skýringar í kafla 4.

Page 22: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING VÉLBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 3.1

3. SKRÁNING VÉLBÚNAÐAR 1

3.1 SKRÁNING LOFTRÆSIKERFA 1 3. SKRÁNING VÉLBÚNAÐAR 3.1 Skráning loftræsikerfa

Skráningu loftræsikerfa skal hagað eins og sýnt er hér að neðan. Helstu hlutar loftræsikerfanna eru flokkaðir á LYK 1 og fer talning fram þar. Skilgreining og talning, íhluta er á LYK 2

F1 F2 F3 FN FN Búnaður

S A A - - Loftræsikerfi í tengivirkjum og spenni- og dreifistöðum S A C - - Loftræsikerfi í stjórnhúsum S A L - - Loftræsikerfi í stíflumannvirkjum S A M - - Loftræsikerfi í orkuverum S B A - - Hitakerfi í tengivirkjum og spenni- og dreifistöðum S B C - - Hitakerfi í stjórnhúsum S B L - - Hitakerfi í stíflumannvirkjum S B M - - Hitakerfi í orkuverum

Tafla 3.1.1 Skráning á loftræstikerfum, LYK 1.

Mynd 3.1.1 Dæmi um útsogsblásara.

=0SAA20AA111

=0SAA20AA112RU2=0SAA20

AN010=0SAA20AT010

=0SAA30AT010 =0SAA30

AN010

=0SAA30AA111

=0SAA10AA103

=0SAA10AA104

=0SAA10AT030

Page 23: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING VÉLBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 3.2

Mynd 3.1.2 Dæmi um innblásturssamstæðu

Tafla 3.1.2 Skýringar á táknum

=0SAA10AT010

=0SAA10AA010=0SAA10

AT020=0SAA10AN010

=0SAA10AH010

=0SAA10AA101

=0SAA10BS010

=0SAA10EE010

=0SAA10EU010

Page 24: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.1

4. SKRÁNING RAFBÚNAÐAR 2

4.1 SKRÁNING RAFORKUKERFA 2 4.2 SKRÁNING SKINNA 3 4.3 SKRÁNING AFLROFA, SKILROFA OG JARÐROFA 5 4.3.1 SÉRTILFELLI UM SKRÁNINGU Á ROFUM 13 4.4 SKRÁNING AFLSPENNA, DREIFISPENNA OG BÚNAÐAR TENGDUM ÞEIM 15 4.5 MÆLIRÁSIR 17 4.5.1 SKRÁNING MÆLIRÁSA 17 4.6 DÆMI UM KKS KÓÐUN 22 4.7 KÓÐUN HÁSPENNUMASTRA 27 4.8 SKRÁNING FRÁ RAFALA AÐ VÉLARSPENNI 30 4.8.1 SKRÁNING FRÁ NÚLLPUNKTI RAFALA AÐ OG MEÐ VÉLASPENNI 30 4.9 SKRÁNING Á EIGINNOTKUN Í ORKUFRAMLEIÐSLU OG DREIFIKERFI 32 4.9.1 NÁNARI GREINING EIGINNOTKUNAR 32 4.10 SKRÁNING TÆKJA OG AFLRÁSA ÞEIRRA 37 4.11 SKILGREINING FRJÁLSRA BÓKSTAFA HJÁ LN 38 4.11.1 DC KERFI 38 4.11.2 STRENGIR, LEIÐARAR, TENGIBOX, LÍNUR, SKINNUR, GEGNTÖK, ENDABÚNAÐUR, ÞÉTTAR OG SPÓLURÞ 40 4.12 TENGIBOX OG SPENNIR 42 4.12.1 ALMENNT UM KÓÐUM TENGIBOX 42 4.12.2 ALMENNT UM KÓÐUM SPENNA 46

Page 25: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.2

4. SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

Skráningu á rafmagnshluta orkuvera, tengivirkja og dreifikerfa skal hagað eins og sýnt er hér að neðan. Helstu hlutar kerfanna eru flokkaðir á LYK 1 og fer talning fram þar.

F1 F2 F3 FN FN Búnaður

A - - - - Tengivirki og dreifikerfi B - - - - Orkuframleiðsla, eiginnotkun og hjálparkerfi C - - - - Stjórn-, mæli-, merkja- og varnarbúnaður D - - - - Stjórn-, mæli-, merkja-, og varnarbúnaður (fyrir stoðkerfi)

Tafla 4.1 Skráning á rafmagnshluta orkuvera, tengivirkja og dreifikerfa, LYK 1.

4.1 SKRÁNING RAFORKUKERFA

Dreifi- og flutningskerfi sem ekki eru skráð undir stöðvarnotkun (B), skal skrá undir A á F1 og flokkuð eftir þeim spennugildum sem eru skilgreind í KKS-lykli VGB á F2, sjá töflu 4.1.1.

F1 F2 F3 FN FN Búnaður/Spennusvið

A A - - - 420 kV kerfi, frjáls notkun A B - - - 420 kV kerfi, frjáls notkun A C - - - 380 (420) kV kerfi A D - - - 220 (245) kV kerfi A E - - - 110 (150) kV kerfi A F - - - 60 (72) kV kerfi A H - - - 30 (35) kV kerfi A J - - - 20 (25) kV kerfi A K - - - 10 (15) kV kerfi A L - - - 6 (5) kV kerfi A M - - - 1 (3) kV kerfi A N - - - <1 kV kerfi

Tafla 4.1.1 Spennugildis háð skráning í dreifikerfum/tengivirkjum, LYK 1.

Línureitir (felt) og spennareitir í aflstöðvum og tengivirkjum eru kóðaðir eins og sýnt er í Viðauka 2, töflu V2.1-5 og eru skráðir undir A á F1.

Línureitir í tengivirkjum og í tengivirkjum aflstöðva fá kóða tengivirkis á LYK ÷1 og kóða línunnar á LYK 0. Lína og línureitir hafa alltaf L á F3 á LYK 1 og spennar hafa á sama hátt T á F3 á LYK 1. F0 er 0 fyrir línuna sjálfa en 1 í línureit tengivirkis í þeim enda línunnar sem hún byrjar og 2 þar sem hún endar. Teinatengi hafa alltaf T á LYK 1 á F0 og F1 og talning fer fram á F2.

Dæmi: Búrfellslína 1 liggur að Írafossi. Línan sjálf fær kóðann BU1 BU1 0ADL, línureitur í Búrfelli fær kóðann BUR BU1 1ADL og línureitur á Írafossi IRA BU1 2ADL.

Sjá Viðauka 2

Page 26: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.3

4.2 SKRÁNING SKINNA

Skinnur eru skráðar með 0 í sæti F0 á LYK 1 og í flokka A eða B á F1 á LYK 1.

Í flokki A eru skinnur sem tengjast flutningslínum og útgöngum sem liggja út frá aflstöðvum og tengivirkjum.

Á F2 eru þær skráðar samkvæmt spennugildum sem skilgreind eru í KKS lyklinum, sjá töflu 4.1.1.

Á F3 eru þær skráðar A, B eða V. A fyrir aðaltein A, B fyrir aðalteintein B eða V fyrir varatein.

Talning fer fram á FN.

Í flokki B eru skinnur sem tengjast rekstrarnotkun innan orkuvera.

Mynd 4.2.1 Skráning skinna, í dreifikerfum utan orkuvera.

0ADA1

0ADB1

0AEA10

0AEB10

0AFA1

0AFB1

0AHA1

220k

132

66 kV

22 kV 0AJA1

19 kV 0AJB1

0ANA10.69

0AKA1

33 kV

0ANA10.4 kV

11 kV

Page 27: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.4

=BFA10

=BFB10 =BFC10

=BJA10 =BJB10 =BJC10

=BJA32

=BJA31=BJC22

=BJB20=BJA30=BJA20

=BJC21

=BJC20

AÐALTÖFLUR

UNDIRTÖFLUR

TÆKJATÖFLUR

Mynd 4.2.2 Skráning AC-skinna innan orkuvera, rekstrarnotkun.

Mynd 4.2.3 Skráning AC-skinna, fleiri en einn teinn.

0AEA2

0AEA10AEA1GE01 GS20

0AEA20GE01

0AEA30GE01

GS20

Page 28: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.5

4.3 SKRÁNING AFLROFA, SKILROFA OG JARÐROFA

Skráning afl-, skil- og jarðrofa skal hagað eins og sýnt er í töflu 4.3.1 Helstu hlutar eru flokkaðir á LYK 2 og fer talning fram þar. Rofar fá heitið GS_ _ _ og er flokkað með hundruðum á AN, þannig að aflrofar eru í flokki 100, skilrofar í 200 og jarðrofar í flokki 300.

A1 A2 AN AN AN A3 Búnaður

G S 1 0 0 - Aflrofar

G S 2 0 0 - Skilrofi teina

G S 2 1 0 - Skilrofi A teins

G S 2 2 0 - Skilrofi línu, spennis og teins

G S 2 3 0 - Skilrofi,framhjáskilrofi

G S 2 4 0 - Skilrofi samtengingar lína

G S 2 5 0 - Skilrofi varateins

G S 2 7 0 - Skilrofi B teins

G S 2 9 0 - Skilrofi samtengingar A og B teins

G S 3 0 0 - Jarðrofi línu, spennis og teins

G S 3 1 0 - Jarðrofi aflrofa

G S 3 2 0 - Jarðrofi aflrofa

G S 3 3 0 - Jarðrofi línu, spennis

Tafla 4.3.1 Skráning rofa á LYK 2

Sjá nánar á myndum 4.2.3 og 4.3.1 til 4.3.7.

Í sértilfellum eru frávik frá töflu 4.5.1, þau eru tekin fram í töflu 4.3.2. Tvö sértilfelli eru í Hamranesi og Hrauneyjafossstöð. Í Hamranesi á 11 kV eru tveir rofavagnar fyrir hvern aflrofa, aflrofastæði eitt skal þá fá kóðann GS100 en stæði tvö skal fá kóðann GS105, sjá mynd 4.3.8. Í Hrauneyjafossstöð er notað GS200 fyrir línuskilrofa vegna séraðstæðna, sjá mynd 4.3.9.

A1 A2 AN AN AN A3 Búnaður

G S 1 0 5 - Fyrir annan af tveimur rofavögnum sem eru jafngildir, hinn skal vera GS100

G S 2 0 0 - Skilrofi línu í séraðstæðum eins og í Hrauneyjafossstöð

G S 2 1 5 - Fyrir annan af tveimur rofavögnum sem eru jafngildir, hinn skal vera GS210

Tafla 4.3.2 Sértilfelli á skráningu rofa á LYK 2

Page 29: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.6

GS220

GS100

GS210 GS230

GS300

GS310

GS200

GS310

GS320

GS100

GS210

GS220

EINFALDUR TEINN

GS100

GS210

GS210

_ _ A10

GS220

GS100

GS210 GS230

GS300 GS300

GS230

GS310

GS220

GS100

GS210 GS230

GS300

GS210

GS220

LÍNA/SPENNIR

BRENNIMELUR132 kV

GEIRADALURGED MJ1 OGGED 1AEA10

GLERÁRSKÓGARGLE GE1 OGGLE 1AEA10

HÓLAR HÓLHÓ1 OG HÓL1AEA10

HRÚTATUNGA132 kV

HRYGG-STEKKUR132 kV

LAXÁRVATN132 kV

SIGALDA220 kV

VARMAHLÍÐ132 kV

VATNSHAMRAR132 OG 66 kV

LÍNA/SPENNIR

MJÓLKÁMJÓ 1AEA10

SIGALDASIG SI4

LÍNA/SPENNIR

GEIRADALURGED 1AEA10

GLERÁR-SKÓGARGLE GL1

LÍNA/ÞÉTTIR

HÓLARHÓL PB1

ÞÉTTAR EKKI SÝNDIR

LINE

ÍRAFOSSÍRA SO3

LINE

ÍRAFOSSÍRA BÚ1

Mynd 4.3.1 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2, einfaldur teinn, tilfelli 1.

Page 30: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.7

VÉL

SIGALDA

EINFALDUR TEINN

=_ _ A10 GS300

SPENNIR

ÍRAFOSSVÉLA-SPENNAR

LAXÁSPENNIR 66/11 kV

LAXÁSPENNIR66/6.3 kV

PREST-BAKKI

TEIGAR-HORN

GS210

GS100

GS100

GS210

GS100

GS210 GS210

GS300

GS220

GS210

GS100

GS300

GS100

GS220

GS210

LÍNA

BÚRFELL66 kV

GS200

LÍNA

PREST-BAKKI

TEIGAR-HORN

LÍNA/SPENNIR

ÍRAFOSSSO2 OG ST1

LAXÁLA1

RANGÁR-VELLIR66 kV

LÍNA/SPENNIR

ÍRAFOSSÍRA AEA 10

LAXÁKÓ1RANGÁR-VELLIR66 kV

_ _ A10

Mynd 4.3.2 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2 hjá, einfaldur teinn, tilfelli 2.

Page 31: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.8

LÍNA/SPENNIR

BÚRFELL ÚTITENGI-VIRKI

GEITHÁLS132 OG 220 kV

KORPA

RANGÁR-VELLIR

SPENNIR

BRENNIMELUR220 kV

TVÖFALDUR TEINN, AÐALTEINN A OG VARATEINN V

GS210

GS100GS100

GS220 GS220

GS250

GS300

GS210 GS250

GS210

GS100

GS210

GS100

GS210

GS210

GS100

ÞÉTTAR

RANGÁRVELLIR

GS300

_ _ A10

_ _ V10

Mynd 4.3.3 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2 , tvöfaldur teinn, aðal-og varateinn, tilfelli 1.

Page 32: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.9

VARATEINA-TENGI

BRENNIMELUR

GEITHÁLS132 AND 220 kV

HAMRANES132 kV

KORPA

RANGÁRVELLIR

LÍNA/SPENNIR

HAMRANES132 kV

TVÖFALDUR TEINN, AÐALTEINN A OG VARATEINN V

GS210

GS100GS100

GS220

GS250 GS210 GS250

GS330

_ _ A10

_ _ V10

GS320

GS310

Mynd 4.3.4 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2, tvöfaldur teinn, aðal-og varateinn, tilfelli 2.

Page 33: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.10

TVÖFALDUR TEINN, AÐALTEINAR A OG B

GS210 GS270

GS100

GS320

GS310

GS220

GS330

GS240LÍNA

BLANDA BL1

_ _ A10

_ _ B10

GS210 GS270

GS100

GS320

GS310

GS220

GS330

LÍNA

BLANDA BL2

GS210 GS270

GS100

GS320

GS310

GS220

GS330

SPENNIR

BLANDA

Mynd 4.3.5 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2, tvöfaldur teinn.

Page 34: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.11

ÞREFALDUR TEINN, AÐALTEINAR A OG B, VARATEINN V

GS100

GS320

GS220

GS310

GS330

GS270 GS250 GS290

GS100 GS100

GS210

GS310

GS320

GS310

GS320

GS270GS210 GS210GS250 GS290

_ _ A10

_ _ B10

_ _ V10

LÍNA

BÚRFELL(GIS)

HAMRANES(GIS)

SULTARTANGI(GIS)

AÐAL- OG VARA-TEINATENGI

HAMRANES(GIS)

SULTARTANGI(GIS)

AÐALTEINATENGI

BÚRFELL(GIS)

Mynd 4.3.6 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2, þrefaldir teinar, aðalteinar A og B og varateinn, tilfelli 1.

Page 35: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.12

ÞREFALDUR TEINN, AÐALTEINAR A OG B, VARATEINN V

ADA10 GS300

ADB10 GS300

ADV10 GS300

VARATEINATENGI

BÚRFELL(GIS)

GS100

GS320

GS310

GS210 GS270 GS250

JARÐBLÖÐ TEINA

SULTARTANGI (GIS)

_ _ A10

_ _ B10

_ _ V10

Mynd 4.3.7 Skráning aflrofa, skilrofa og jarðrofa á LYK 2, þrefaldir teinar, aðalteinar A og B og varateinn, tilfelli 2.

Page 36: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.13

4.3.1 SÉRTILFELLI UM SKRÁNINGU Á ROFUM

0AKQ20GS300

GE0100AKV10

0AKA10GE010

0AKQ20

HAMHAM

HAMHAM

HAMQC2

GS1050AKQ20

HAMQC2

QC2HAM

GS1000AKQ20QC2HAM

HAMQC20AKQ20

HF2

HF2HAM

GS3001AKL10

HAMHF21AKL10

1AKL10

GS1051AKL10HF2HAM

HAM

HAMHF21AKL10GS100

CE100 CE100

Mynd 4.3.8 Sértilfelli, kóðun á 11 kV rofavögnum í Hamranesi.

Page 37: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.14

Mynd 4.3.9 Sértifelli, kóðun á línuskilrofa í Hrauneyjafossstöð.

2ADL10SI2HRA

GS2200ADA40HRAHRA

HRA

SI2HRA

GS3102ADL10

0ADA40

HRA

HRASI22ADL10GS200

CE200

CE100

M

M

HRASI2

GS3202ADL10

M

HRASI22ADL10

GV1002ADL10SI2HRA 2ADL10

SI2HRA

HRAM

GS3200ADA40HRA

GS100

HRA

0ADA40HRA

HRAHRA

GS3100ADA40

M

GS210

HRA

0ADA40HRA

0ADA40

GS210

HRA0ADA30

HRA

M

HRA

GS320

HRA0ADA30 0ADA30

CE100

HRAHRA

GS1000ADA30HRAHRA

HRA

GS310

HRAM

0ADA30

GS2200ADA30HRAHRA

0ADA30

MM M M

Page 38: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.15

4.4 SKRÁNING AFLSPENNA, DREIFISPENNA OG BÚNAÐAR TENGDUM ÞEIM

Í sæti F0 á LYK 1 fær búnaðurinn og spennirinn töluna 1, en ef um fleiri spenna er að ræða þá eru þeir taldir hér.

Rofar og búnaður í reitum sem tengja spenna við skinnu skal skrá þannig á LYK 1, að sæti F1 er í samræmi við skinnuna sem þeir tengjast.

F2 kóðast með bókstaf í samræmi við spennugildi viðkomandi búnaðar. (sjá töflu 4.1.1). Spennirinn kóðast með staf hæstu spennu sem hann hefur.

F3 er T og gefur til kynna að um spenni eða spennabúnað sé að ræða.

Mynd 4.4.1 Skráning aflrofa, skilrofa, spenna og skinna fyrir dreifikerfi utan aflstöðva.

AFA10

1AFT10GS100

1AET10

GE010

1AET10CE100

1AET10GS100

AEA10GE010

1AKT10GS100

AKA10GE010

11 kV

132 kV

66 kV

Page 39: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.16

Mynd 4.4.2 Skráning aflrofa, skilrofa, jarðrofa, spenna og skinna fyrir dreifikerfi utan og innan orkuvers.

BBB00GV100

BBB10GS220

BFU20GS100

BFU20

BRV10CE200

BRV10GS100

G BRV10

BRV10CE100

BBC10GS210

BBB10GS210

BBA10

BBA10GS200

BBC10

1AET 10

GE010

GE010

BRV10CE200-F01

BBB10GE010

0,4 kV

DREIFIKERFI UTAN STÖÐVAR

DREIFIKERFI INNAN STÖÐVAR

1AET10GV100

1AET10GV010

-F01 -P01

Page 40: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.17

4.5 MÆLIRÁSIR

4.5.1 SKRÁNING MÆLIRÁSA

Skráningu mælirása skal hagað eins og sýnt er í töflu 4.5.1. Helstu hlutar eru flokkaðir á LYK 2 og fer talning fram þar. Mælirásirnar fá heitið CE _ _ _ og er flokkað í hundruðum á AN.

A1 A2 AN AN AN A3 Búnaður C E 1 - - - Straumrás C E 1 0 1 - Straumrás fasi L1 eða R C E 1 0 2 - Straumrás fasi L2 eða S C E 1 0 3 - Straumrás fasi L3 eða T C E 2 - - - Spennurás C E 2 0 1 - Spennurás fasi L1 eða R C E 2 0 2 - Spennurás fasi L2 eða S C E 2 0 3 - Spennurás fasi L3 eða T

C E 3 - - - Rásir með fleiri breytum, (t.d. afl, orka, laun- og raunviðnám, cos )

C E 4 - - - Ónotað, til vara C E 5 - - - Tíðni C E 6 - - - Sérrásir (jarðhlaupsmælingar). C E 7 - - - Ónotað, til vara C E 8 - - - Ónotað, til vara C E 9 - - - Sameiginlegar/blandaðar mælirásir

Tafla 4.5.1 Skráning mælirása, LYK 2.

Straum- og spennuspennar skulu að öllu jöfnu ekki skráðir lengra niður en á LYK 2. Vör, snarar, gaumljós, vísandi mælar og þess háttar í eftirvöfum spenna, skal skráð á LYK 3, ef þörf er á.

Mælaspennar eru skráðir eftir þeim búnaði sem þeir tengjast. Straumspennir sem t.d. tengist rafalaskinnu er skráður BAA10 CE100 en straum- og spennuspennar sem tengjast lágspennuaðaldreifingu og spennum til rekstrarnotkunar eru skráðir sem BFA10 CE100 og CE200

Ef um fleiri en eitt vaf er að ræða frá sama spenni eru vöfin merkt með A, B o.s.frv. í sæti A3, t.d. CE100A, CE100B (sjá mynd 4.9.4).

Þegar teiknuð er fjöllínumynd af mælaspennisrás skal telja með AN tölum, þ.e.a.s. talning í einingum, t.d. fasarnir í straummælisrás eru taldir 101, 102 og 103.

Page 41: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.18

7

Mynd 4.5.1 Dæmi um kóðun mælar.

Ath. LYK 3 er leiðbeinandi talning. Sjá KKS lykillinn.

Page 42: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.19

BFT10CE200-F01

BFT10CE200

BFT10CE200-P01

BFT10

BFT10CE100

V

BFT10CE100-P01

A

Mynd 4.5.2 Skráning mælaspenna og mæla.

Mynd 4.5.3 Skráning straumspenna með 1 bakvafi.

BAA10CE100

BAA10CE101

BAA10CE102

BAA10CE103

EINLÍNUMYND FJÖLLÍNUMYND

Page 43: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.20

3BAA10

BAA10

3BAA10

BAA103

BAA10CE101A

BAA10CE102A

BAA10CE103A

BAA10CE101B

BAA10CE102B

BAA10CE103B BAA10

CE101BBAA10CE102B

BAA10CE103B

BAA10CE101A

BAA10CE102A

BAA10CE103A

CE100A

CE100B

CE100A

CE100B

Mynd 4.5.4 Skráning straumspenna með 2 bakvöfum, tilfelli a) 3x1 með 2 bakvöfum á einum kjarna, tilfelli b) 3x1 með 2 bakvöfum á sitt hvorum kjarna

Page 44: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.21

GE011BAA11 GE012

GE013

3

BAA10CE200

BAA10GE010

BAA10 CE201A

BAA10 CE201B

BAA10 CE202A

BAA10 CE202B

BAA10 CE203A

BAA10 CE203B

BAA11 CE201A

BAA11 CE201B

BAA11 CE202A

BAA11 CE202B

BAA11 CE203A

BAA11 CE203B

BAA12 CE201A

BAA12 CE201B

BAA12 CE202A

BAA12 CE202B

BAA12 CE203A

BAA12 CE203B

3

BAA12CE200

BAA10GE010

3

BAA11CE200

BAA12GE010

BAA11GE010

GE011BAA12 GE012

GE013

Mynd 4.5.5 Skráning spennuspenna.

Page 45: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.22

4.6 DÆMI UM KKS KÓÐUN

HG12AFL10GS210

HG12AFL10GS300

SP11AFT10GS210

SP11AFT10GS100

SP11AFT10GS220

SP11AFT10GS230

SP11AFT10GS300

TO11AFL10GS210

TO11AFL10GS100

TO11AFL10GS220

TO11AFL10GS230

TO11AFL10GS300

0AFA10

SP11AFT10

HVE

GE010

HVE

HVE

HVE

HVE

HVE

HVE HVEHVE HVE

HVE

HVE

HVE HVE

HVE

Mynd 4.6.1 Skráning línu- og spennisreita, einfaldur teinn.

NA11ADL10GS210

NA11ADL10GS100

NA11ADL10GS220

NA11ADL10GS250

NA11ADL10GS300

SP11ADT10GS210

SP11ADT10GS100

SP11ADT10GS220

SP11ADT10GS250

SP11ADT10GS300

SU12ADL10GS210

SU12ADL10GS100

SU12ADL10GS220

SU12ADL10GS250

SU12ADL10GS300

SP11ADT10

BRE0ADA10GE010

BRE0ADV10GE010

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE BREBRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

BRE

1ADL10

BRENA1

BRE

2ADL10SU1

Mynd 4.6.2 Skráning línu- og spennisreita, aðalteinn og varateinn.

Page 46: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.23

1ADL10GS330

GE0100ADA10

0ADB10GE010

1ADT101ADL10

HAMHAM

HAMHAM

HAMHAM

0ADV10GE010

HAMIS1

IS1

GS3201ADL10

HAM

IS11ADL10GS310

HAM

HAM

GS2701ADL10IS1

1ADL10GS210

IS1HAM

1ADL10GS250

IS1HAM

GS1001ADL10

HAMIS1

1ADL10GS220

IS1HAM

SP1

GS3301ADL10

HAM

GS320

HAMSP11ADT10

HAM

GS3101ADT10SP1

GS220

GS100

1ADT10

1ADT10

HAMSP1

SP1HAM

GS2101ADT10

HAMSP1

1ADT10GS270

SP1HAM

1ADT10GS250

HAMSP1

HAM

0ADA10GS310

TT1

GS320

TT10ADA10

HAM

0ADA10GS100

TT1HAM

GS2100ADA10TT1HAM

1ADB10GS270

TT1HAM

0ADB10GS290

HAMTT1

0ADV10GS250

TT1HAM

IS1SP1HAM

HAM

Mynd 4.6.3 Skráning línu- ,spennis- og teinatengireita, tvöfaldur teinn og varateinn.

Page 47: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.24

ADA10

BRENNIMELUR

GG

G

RAFALI 2

RAFALAR 3 OG 4

AEA10

2ADT10

ADV10

ADA10

HRAUNEYJAFOSSSTÖÐ (HRA)

ADA10

SIGÖLDUSTÖÐ (SIG)

AEA10

AEV10

ADV10

ADA10

GEITHÁLS (GEH)

BREBR12ADL10 1ADT10

SP1BRE

2ADL10SU1BRE

1ADL10HR1HRA

2ADL10SI2HRA

1ADL10SI2SIG

2ADT10SP2SIG

1ADL10SI3SIG

1ADT10SU10ADLnnn 0ADLnnn

SI2

BR10ADLnnn

SO3GEH

2ADL10

1ADT10

1ADT10SP1GEH

1ADL10BR1GEH

ÍRAFOSSSTÖÐ (IRA) BÚRFELLSSTÖÐ (BUR)

1ADL10

IRASO3

2ADL10

IRABU1

1ADL10

BURBU1

2ADT10

BURSP2

2ADL10

BURSI3

0ADLnnnSI3

0ADLnnnBU1

0ADLnnnSO3

1AET10SP1GEH

1AET10SP1BRE 1ADL10

SULTARTANGASTÖÐ (SUL)

ADB10

ADV10

SULSU1

ADA10

SUL

2ADL10HR1

0ADLnnnHR1

ADA10 ADA10

ADB10

ADV10

Mynd 4.6.4 Skráning í stofnlínukerfi.

Page 48: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.25

1AEL10EU010

1AEL10CE100

1AEL10EU010

1AEL10GS300

1AEL10GS210

1AEL10GS100

1AEL10GS220

1AEL10GS230

1AEL10GS230

1AEL10GS220

1AEL10GS100

1AEL10GS210

1AEL10CE200

1AEL10CE200

0AEA10GE010

1AEL10GS300

CE1001AEL10

VA1

VAT

HT1

HT1

VA1

VA1

VA1

VA1

HT1

HT1

HT1VA1

VA1 HT1

VA1 HT1

HT1

Mynd 4.6.5 Einfasa skráning 132 kV reita. Talning reita er á LYK 0.

Page 49: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.26

1AKL10GS210

1AKT10CE200

1AKT10GS100

1AET10

132 kV

66 kV

11 kV

1AKL10CE200

AKA10GE010

GS1001AKL10 1AKL10

GS100 GS2101AKL10

CE1001AKL10

CE1001AKL10

SP1

SP1

SP1

LN4LN3

LN3LN2

LN2LN1

LN1

(STÖÐ)

Mynd 4.6.6 Einfasa skráning 11 kV reita. Talning reita er á LYK 0.

Page 50: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.27

4.7 KÓÐUN HÁSPENNUMASTRAKÓÐUN

Skráningu á háspennulínum skal hagað eins og sýnt er hér að neðan. Möstrin eru talin með FN tölunum á LYK 1. Við talningu mastra eru leyfðir 3 tölustafir á LYK 1. Masturshlutar: Einangrarar, undirstöður, þverslár og stög eru talin á LYK 2.

0ADL014BU011

0ADL014BU012

0ADL014BU013

BQ0100ADL014

BF0100ADL014

Mynd 4.7.1 Skráning háspennumasturs, 220 kV.

Mynd 4.7.2 Skráning háspennumasturs, 132 kV.

0AEL014BU011

0AEL014BU012

0AEL014BU013

BQ0100AEL014

BQ0100AEL014

BQ----0AEL014

Page 51: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.28

0AFL014BU011

0AFL014BU012

0AFL014BQ010

BU0130AFL014

BQ0100AFL014

Mynd 4.7.3 Skráning háspennumasturs, 66 kV.

0AHL014BU011

0AHL014BU012

0AHL014BU013

BQ0100AHL014

BQ0100AHL014

Mynd 4.7.4 Skráning háspennumasturs, 33 kV.

Page 52: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.29

Mynd 4.7.5 Skráning háspennumasturs, 33 kV

0AFL014BU011

0AFL014BU013

0AFL014BQ010

BU0120AFL014

Page 53: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.30

4.8 SKRÁNING FRÁ RAFALA AÐ VÉLARSPENNI

4.8.1 SKRÁNING FRÁ NÚLLPUNKTI RAFALA AÐ OG MEÐ VÉLASPENNI

Skráningu frá rafala að vélarspenni skal framkvæma með AN og FN talningu eins og sýnt er á mynd hér að neðan. FN skal talið í einingum á einlínumyndum, þ.e.a.s. 01, 02, 03 o.s.frv., þegar talið er frá núllpunkti rafala og að fyrstu greiningu. Eftir það skal nota tugskiptingu.

Á fjöllínumynd skal telja fasa með AN tölum, þ.e.a.s. fasarnir (L1, L2, L3, eða R, S, T) eru taldir í einingum í AN tölunni.

G

BAA11

BAC10

Einlínumynd

G

GE001

MKA00

Fjöllínumynd

L1 L2 L3BAA10

BAA03

BAA02

BAA01

BAA10BAA10

BAA03 BAA03

BAA02BAA02

BAA01 BAA01

BAC10 BAC10BAC10

BAA02

BAA10

BAA03

MKA00

BAA01

BAA11

BAA11

BAA11

GE010 GE011 GE012 GE013

GE010GE011 GE013GE012

GE011

GE011

GE013GE012

GE012 GE013GE010

GS100 GS102 GS103GS101

BAA01

GE013

GE012

GE011

GT101 GT102 GT103

GT201 GT202 GT203ADT10

ADT10

ADT10

ADT10

ADT10

ADT10

GT100

GT200ADT10

ADT10

BAA01GE001

Mynd 4.8.1 Skráning frá núllpunkti rafala að og með vélaspenni. Einlínu- og fjöllínumynd, þ.e. fasatalning.

Page 54: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.31

G

BAA01CE100

BAA01CE200

BAA01GS200

BAA02CE230

BAA02CE220

BAA02CE220

MKC10GT100

MKC10GT100

BAA02CE100

ADT10CE100

ADT10

ADA10

BFU10GS100

LAC10GS100

BFT10GV100

BFT10CE110

BFT10CE200BFT10

CE200 BFT10CE120

BFU10CE200BFU10

CE200

BFT10GS100

BFT10GS200

LAC10CE100

ADA10

BFU10CE100

BAA02GV100

BAA01CE200

MKA00

MKC10CE100

BAA11

BAA01

BFT10

BAA10

MKC10

BAA02CE230

BAC10GS200

BAA02CE210

BAA02GU200

MKC10GU100

MKC10GS100

BFT10

BAA02

BFU10

220 kV

0,4 kV

BFA00

BAA03

-F01

-F 01

-F01

-F01

-F01

LAC10AP010

GE010

GE010

GE010

GE010

GE010

GE010

BAA01GE010

-R01

M

GE010

BAC10GS100

BAA11CE100

Mynd 4.8.2 Skráning frá núllpunkti rafala að og með vélaspenni ásamt eiginnotkun.

Page 55: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.32

4.9 SKRÁNING Á EIGINNOTKUN Í ORKUFRAMLEIÐSLU OG DREIFIKERFUM

Eiginnotkun er öll raforkunotkun LN innan svæðis, þ.e. innan aflstöðvar eða tengivirkis. Eiginnotkun skráist undir B á F1 (LYK 1),(sjá mynd 4.9.1).

4.9.1 NÁNARI GREINING EIGINNOTKUNAR

Raforkudreifing sem er flokkuð í lyklinum á F3, á ensku "normal system" og á þýsku "Normalnetz" er skilgreind sem rekstrarnotkun, og er þá átt við þá notkun sem þarf til framleiðslu, flutnings og dreifingar á raforku.

Hér er öll dreifing sem er innan veggja stöðvarhúsa, dreifing sem tengist stíflu-, loku- og inntaksmannvirkjum, fráveitum og ÖLL dreifing sem tengist rekstri spennistöðva og varaaflsstöðva.

Þessa dreifingu skal flokka undir BB_, BF_, BG_ og BJ_.

Sú dreifing sem nefnist á ensku "general-purpose" og á þýsku "allgemein" er skilgreind sem almenn notkun og á það við um ýmislegt sem tengist rekstrinum en er ekki beinlínis nauðsynlegt til framleiðslu, flutnings og dreifingar.

Hér má t.d. nefna dreifingu fyrir mötuneyti, bílaverkstæði, starfsmannabústaði eða annað af þeim toga.

Þessa dreifingu skal flokka undir BC_, BH_, BL_ og BU_.

Nánari skilgreining er í KKS lykli LN.

Page 56: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.33

1BBA10GT010

1BBA10GS100

0BBA10CE200

0BBA10GE100

0BBB10GS100 0BBB10

CE100

1AKL10GS100

1AKL10GS300

1AKL10CE100

GNÚPVERJALÍNA

0BCT10GS100

0BBT10GS100

BÍLAVERKSTÆÐI

AÐRIR

1BBA10CE100

0BBT20

0BBT10

2BBA10CE200

2BBA10GS100

2BBA10CE100

1BBA10CE200

0BCT10CE100

2BBA10GA010

1BBT10GA010

1BBA10GA010

0BCT10

0BCT10GA010

0BBB10GA010

0BBT20GS210

INNTAKSLOKA

FJAR- FJARSKIPTISKIPTI

SAMEIGINLEGT RÝMI

1BBT10

2BBT10

1BBA10

0BBT30

0BBT30GS210

0BBT30GS210

GE010

-F01-F01

-F01

0BCB10

VINNUBÚÐIR

0BCB10GS100 0BCB10

CE100GA010

0BCT10

BURGS210

0BCB20GS210

0BCB10GS210

0BCT10GS210

0BCT10GS210

0BCB10

MÖTUNEYTI

GE010

-F01

-F01GN1

GN1GN1

BUR

BUR

BUR

BUR

BUR

BUR

BURBURBURBUR

BURBUR

BURBURBUR BUR

BUR

BURBUR

BURBUR

BUR

BURBUR

BUR

BUR

BUR

BUR

BURBUR

BUR

BUR

BUR

BUR

BUR

BURBUR

BUR

BUR

Mynd 4.9.1 Skráning á dreifikerfi í orkuveri.

Page 57: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.34

BBB10

BBA10

BFT10

BFT10

BBA10 BBB10

BBB10BBA10

BBA10 BBB10

GS100

GS210 GS210

GS300GS300

GS100 GS100

BFT20GS100

Mynd 4.9.2 Dæmi um skráningu aflrofa, skilrofa, jarðrofa og spennis í orkuveri.

Page 58: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.35

_ADL10EU010

_ADL10CE100

_ADL10GS250

_ADL10GS210

_ADL10GS220

_ADL10GS100

_ADL10CE200

_ADL10GS300

LÍNUREITUR

0ADA10

0ADV10

VARATEINAR

AÐALTEINAR

GE010

GE010

Mynd 4.9.3 Einfasa skráning á 220 kV línureit í tengivirki. Sjá þriggja fasaskráningu á mynd 4.9.4.

Page 59: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.36

_ADL10EU011

_ADL10EU013

_ADL10GS101

_ADL10GS102

_ADL10GS103

_ADL10GS253

_ADL10GS303

_ADL10GS252

_ADL10GS302

_ADL10GS251

_ADL10GS301

_ADL10GS223

_ADL10GS222

ADL10_ADL10

_ADL10GS213

_ADL10GS212

_ADL10GS211

LÍNUREITUR

VARATEINAR

AÐALTEINAR

_ADL10CE203

_ADL10CE201

_ADL10CE101B

_ADL10CE102B

_ADL10CE103B

_ADL10CE101C

_ADL10CE102C

_ADL10CE103C

_ADL10CE101A

_ADL10CE102A

_ADL10CE103A

0ADV10

0ADV10

0ADV10

GE013

GE012

GE011

0ADA10

0ADA10

0ADA10

GE013

GE012

GE011

Mynd 4.9.4 Þriggja fasa skráning á 220 kV línureit í tengivirki. Sjá einfasa skráningu á mynd 4.9.3.

Page 60: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.37

4.10 SKRÁNING TÆKJA OG AFLRÁSA ÞEIRRA

Þegar tæki eru skráð í ferilkóða, þá skal allur ferillinn skráður, þ.e. að allur búnaður sem þarf til stýringa, varna o.s.frv. fær sama ferilkóða alla leið á LYK 1.

0LPB22GS120

0LPB22AH010-F01

0LPB22AH011

-R01

0LPB22AH012

-R01

0LPB22AH020-F01

0LPB22AH021

-R01

0LPB22AH022

-R01

0LPB22AH030-F01

0LPB22AH031

-R01

0LPB22AH032

-R01

0LPB22AP010

-M01

M

0LPB22AP010-F02

0LPB22AH010-K01

0LPB22AH020-K01

0LPB22AH030-K01

STÝRING FYRIR

C

0LPB22AP010-F01

I >

0LPB22GS110

0LPB22EA010

HITARA OG DÆLUR

DREIFITAFLA

Mynd 4.10.1 Dæmi um skráningu tækja sem tilheyra hitakerfi fyrir lokumannvirki.

Page 61: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.38

4.11 SKILGREINING FRJÁLSRA BÓKSTAFA HJÁ LN

4.11.1 DC KERFI

Skráningu jafnstraumskerfis skal hagað eins og sýnt er hér að neðan. Helstu hlutar kerfisins eru flokkaðir á LYK 1 og fer talning fram þar, sjá meðfylgjandi töflu.

DC dreifing Geymar Hleðslutæki Spenna F1 F2 F3 FN FN F1 F2 F3 FN FN F1 F2 F3 FN FN [Volt]

B U A - - B T A - - B T L - - >220 V DCB U B - - B T B - - B T M - - 125 V DC B U C - - B T C - - B T N - - 110 V DC B U D - - B T D - - B T P - - 60 V DC B U E - - B T E - - B T Q - - 48 V DC B U F - - B T F - - B T R - - 36 V DC B U G - - B T G - - B T S - - 24 V DC B U H - - B T H - - B T T - - 12 V DC B U J - - B T J - - B T U - - 6 V DC B U K - - B T K - - B T V - - <6 V DC

Tafla 4.11.1 Skráning á DC dreifingu, geymar og hleðslutæki á LYK 1.

Mynd 4.11.1 Dæmi um skráningu tækja sem tilheyra DC kerfi tengivirkis.

400 VAC

110 V GEYMASETT

10

-F29

-F2 -F3 -F4 -F7-F1 -F8 -F9

GLE-E080 GLE-E090a GLE-E090b GLE-E090c

S10

GLE1AET10GS100-F02

0BTC10

0BUC10GD010

0BTC10GS100

0BTN10GS100

0BUC10GS100

0BUC10GS100

0BUC10GD017-F01

0BUC10GD011-F03

0BTN10

I>>

I>>

I>>

Page 62: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.39

GS

120

0B

UC

10

BC

GD

010

A

I>>

AB

C

TIL

VA

RA

GS

200

0BU

C31S

Ð

0BU

C31

0BU

C32V

V

AA

GS

120 G

D02

0

0BU

C20

I>>

A

AA

GS

100

0B

UC

31

I>>

0B

UC

10

I>>

0B

TC

100B

TN

10

I>>

GS

100

GS

100

GS

100

0BU

C41

0BU

C10

0BT

C10

I>>

I>><U

V

A

GS

110

GS

100

0B

UC

20

GD

020

GD

010

0BT

N10

I>>

V<

UI>>

A

>U

<U

AC

ÐIN

GU

0BU

C10 0B

UC

41

A

CB

GS

130

GD

010

I>>

A

BA

C

GS

130

0BU

C20

GS

200

ST

ÖÐ

0BU

C41

0B

UC

42

I>>

VV

A

GD

020

TIL

VA

RA

AAA

GS

110

GS

100

0BT

C20

0B

UC

10

I>>

0BU

C20

I>>

0B

TN

200B

TC

20

GS

100

0BU

C42

GS

100

GS

100

0B

UC

20

0BU

C32

A

V<

U

I>>

I>>

I>>

GS

100

0BT

N20

GD

010

GD

020A

I>>

<U

V

I>>

<U

>U

AC

ÐIN

GU

0B

UC

310B

UC

320B

UC

410

BU

C42

0BU

C20

0B

UC

20

0BU

C10

0BU

C10

Mynd 4.11.2 Dæmi um skráningu tækja sem tilheyra DC kerfi tengivirkis.

Page 63: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.40

4.11.2 STRENGIR, LEIÐARAR, TENGIBOX, LÍNUR, SKINNUR, GEGNTÖK, ENDABÚNAÐUR,ÞÉTTAR

OG SPÓLUR.

Skráningu strengja og tengiefnis o.fl. skal hagað eins og sýnt er hér að neðan. Helstu hlutar kerfisins eru flokkaðir á LYK 2 og fer talning fram þar, sjá meðfylgjandi töflu.

A1 A2 AN AN AN A3 Búnaður

G A - - - - Leiðarar og strengir

G B - - - - Tengibox (lítil eða minni box)

G C - - - - Loftlína

G D - - - - DC-skinna

G E - - - - AC-skinna

G F - - - - Gegntök

G G - - - - Endabúnaður (múffur)

G H - - - - Tengibox (stærri box eða skápar)

G J - - - - Þéttar (þéttavirki)

G L - - - - Span, spólur (þéttavirki)

Tafla 4.11.2 Skráning á leiðurum, strengjum, tengiboxum, línum, endabúnaði (múffum), gegntökum, þéttum og spólum á LYK 2.

Page 64: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.41

132 kV V

M

M

132 kV A

M

QC4

QC40AEQ40GS210

QC40AEQ40GS300

QC40AEQ40GS100

QC40AEQ40GS250

QC4 0AEQ40CE100

QC40AEQ40GS220

QC40AEQ40GL010

QC40AEQ40GJ010

QC40AEQ40CE200

-L1-L2-L3

Mynd 4.11.3 Dæmi um skráningu þéttavirkis/reits 132 kV.

Page 65: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.42

4.12 TENGIBOX OG SPENNAR

4.12.1 ALMENNT UM KÓÐUN TENGIBOX

Um ferilkóða gildir eftirfarandi:

Tengibox/skápar í tengivirkjum fá eftirfarandi kóða (dæmi):

LYK -1 LYK 0 LYK 1 LYK 2 LYK 3 Skýring

Sultartangalína 1, SU1 í Sultartanga SUL +SU1 1ADL10 GS100 Aflrofi (fasar GS101, 102 og 103)

SUL +SU1 1ADL10 GS2x0 Skilrofi fasar eins)

SUL +SU1 1ADL10 GS3x0 Jarðrofi (fasar eins)

SUL +SU1 1ADL10 CE1x0 Straumspennir (fasar CE1X1, 1X2, og 1X3)

SUL +SU1 1ADL10 CE2x0 Spennuspennir (fasar CE2X1, 2X2, og 2X3)

SUL +SU1 1ADL10 GB1x0 Sameiginlegur tengistaður, “box”

SUL +SU1 1ADL10 GH1x0 Sameiginlegur tengistaður, “skápar”

Hrútatungulína 1, HT1 á Vatnshömrum VAT +HT1 1AEL10 GS100 Aflrofi (fasar GS101, 102 og 103)

VAT +HT1 1AEL10 GS2x0 Skilrofi fasar eins)

VAT +HT1 1AEL10 GS3x0 Jarðrofi (fasar eins)

VAT +HT1 1AEL10 CE1x0 Straumspennir (fasar CE1X1, 1X2, og 1X3)

VAT +HT1 1AEL10 CE2x0 Spennuspennir (fasar CE2X1, 2X2, og 2X3)

VAT +HT1 1AEL10 GB1x0 Sameiginlegur tengistaður, “box”

VAT +HT1 1AEL10 GH1x0 Sameiginlegur tengistaður, “skápar”

Hrútatungulína 1, HT1 í HrútatunguHRU +HT1 2AEL10 GS100 Aflrofi (fasar GS101, 102 og 103) HRU +HT1 2AEL10 GS2x0 Skilrofi fasar eins) HRU +HT1 2AEL10 GS3x0 Jarðrofi (fasar eins) HRU +HT1 2AEL10 CE1x0 Straumspennir (fasar CE1X1, 1X2, og 1X3) HRU +HT1 2AEL10 CE2x0 Spennuspennir (fasar CE2X1, 2X2, og 2X3) HRU +HT1 2AEL10 GB1x0 Sameiginlegur tengistaður, “box” HRU +HT1 2AEL10 GH1x0 Sameiginlegur tengistaður, “skápar”

Tafla 4.12.1 Skráning á skápum og tengiboxum á LYK 2.

Um sætiskóða gildir eftirfarandi: Ef tengistaður er þannig, að hann þjónar skilgreindum búnaði og engu öðru, t.d. aflrofa, skilrofa, straumspennum o.s.frv., fær hann kóða búnaðarins á LYK 2, eða GS100, GS 200, CE100 o.s.frv. Sé um tengistaði sem þjóna fleiri en einum aðila þá fá þeir kóðana GB100 ef um “minni” tengibox er að ræða en kóðann GH100 ef um “stærri” box/skápa, safnskápa er að ræða. Heimilt er á teikningum að nota einungis LYK 2 í sætiskóða, ef augljóst er hvaða búnaði tengistaður tilheyrir. Ef svo er ekki skal nota allan kóðan eins og gert er á KKS teikningum LN.

Page 66: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.43

-L1-L2-

-L1-L2-

M

M

MM

132 kV

HT12AEL10GS210

HT12AEL10GS100

HT12AEL10GS230

HT12AEL10CE100

HT12AEL10GS220

HT12AEL10GS300

HT12AEL10CE200

HRU0AEA10CE200

-

HT1Hrútatungulína 1

(Hrútatunga - Vatnshamrar

Í Hrútatungu)

+GH10

Sætiskóði tengiboxa/-skápa í tengivirkjum, sjá eftirfarandi dæmi:

-L1-L2-L3

-L1-L2-L3

M

M

MM

132 kV

HT11AEL10GS210

HT11AEL10GS100

HT11AEL10GS230

HT11AEL10CE100

HT11AEL10GS220

HT11AEL10GS300

HT11AEL10CE200

VAT0AEA10CE200

-L2

HT1Hrútatungulína 1

(Vatnshamrar - HrútatungaÍ Vatnshömrum)

+GS210

+GS230

+GS100

+GS220

+GS300

+CE100

+0AEA10CE202

+2AEL10CE200

+CE203

+CE202

+CE201

+GS103

+GS102

+GS101

+CE103

+CE102

+CE101

Mynd 4.12.1 Dæmi um tengibox/-skápa í tengivirki.

Page 67: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.44

Mynd 4.12.2 Dæmi um tengibox/-skápa í tengivirki.

SP11ADT1

SP11AET10GV010

SP11AET10GV010-P01

M

M

-M

SP1

GE0AEA10GE010

SP11AET10GS100

SP11AET10GS220

SP11AET10GS210

SP11AET10CE200

SP11AET10CE100

SP11AET10GS250

GE0AEV10 GE010

+GH10

-L1-L3

M

SP4

M

M

M

-L1-L3-L1-L2-L3

11 kV

M

132 kV

SI1AEL10 CE20

SI1AEL10GS230

SI1AEL10GS100

SI1AEL10GS210

SP44AET10GV100

SP4AET1GV100-

SP44AET10GS300

SI1AEL10GS220

SI1AEL10GS300

SI1AEL10EU100

SI41AEL10CE10

SP44ADT10

M

132 kV SIG0AEA10GE010

+GH100

Sigalda - PrestbakkiSigöldulína 4

SI

Page 68: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.45

M

M M

M

MHR12ADL10GS210

HR12ADL10GS270

HR12ADL10GS250

HR12ADL10GS310

HR12ADL10GS100

HR12ADL10GS320

HR12ADL10CE200

HR12ADL10GS220

HR12ADL10CE100

HR12ADL10GS330

HR12ADL10GV100

-L1-L2-L3

SUL0ADA10GE010 SUL0ADB10GE010 SUL0ADV10GE010

+GH100

(Sultartangi - Hrauneyjafoss)Hrauneyjafosslína 1

HR1

Mynd 4.12.3 Dæmi um tengibox/-skápa í tengivirki.

Page 69: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.46

4.12.2 ALMENNT UM KÓÐUN SPENNA

Hér á eftir fylgja leiðbeinandi töflur og skýringarmyndir yfir kóða á spennabúnaði á lykilþrepi 2, þ.e. lágmarkskóðun (sbr. meðf. myndir) Myndirnar eru táknrænar og getur fjöldi boxa, vifta o.fl. verið mjög breytilegur eftir spennum. Heimilt er að kóða frekar, en þá skal skila tillögum þar að lútandi til KKS nefndar LN. Kóðun og talning loka er ekki sýnd, en ef það er kóðað skal nota skilgreiningar fyrir loka, sem eru í KKS handbókum Landsnets og Landsvirkjunar eftir því sem við á.

LYK 2 Skýring LYK 2 Skýring

AC10x Kælar/kæligrúppa 1 CT011 Vindingahiti 11 kV vaf AC20x Kælar/kæligrúppa 2 CT033 Vindingahiti 33 kV vaf AC30x Kælar/kæligrúppa 3 CT066 Vindingahiti 66 kV vaf AC40x Kælar/kæligrúppa 4 CT132 Vindingahiti 132 kV vaf AN1xx Kæliviftur grúppu 1 CT220 Vindingahiti 220 kV vaf AN2xx Kæliviftur grúppu 2 GB110 Aðaltengibox AN3xx Kæliviftur grúppu 3 GB120 Tengibox fyrir viftur AN4xx Kæliviftur grúppu 4 GB130 Box fyrir mælingar og vöktun BB100 Aðaltankur GF01x Einangrarar/gegntök 11 kV BB200 Hæðarkútur GF03x Einangrarar/gegntök 33 kV BB300 Tankur fyrir OLTC GF06x Einangrarar/gegntök 66 kV CE1xx Straumspennar GF13x Einangrarar/gegntök 132 kV CL100 Olíuhæð aðaltanks GF22x Einangrarar/gegntök 220 kV CL200 Olíuhæð hæðarkút GT100 Box fyrir tappaskipti (OLTC) CL300 Olíhæð tanks OLTC GT10x OLTC CP210 Buchholz GT20x OFFLTC CP220 Olíuþrýstingur CP230 Þrýstingslosun aðaltankur CP310 Þrýstingslosun OLTC

Tafla 4.12.2 Skráning á búnaði spenna á LYK 2.

Page 70: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.47

Mynd 4.12.4 Dæmi um kóðun spenna.

Mynd 4.12.5 Dæmi um kóðun spenna.

Tengiboxfyrir viftur

Box fyrirmælingarog vöktun

Box f. tappaskipti(OLTC)

Röð, fjöldi og staðsetning tengiboxa breytileg

Aðaltengibox

BB100

+GB110 +GB120 +GT100 +GB130

BB200

AN301

AN302

AN101

AN102

AN101

AN102

AN301

AN302

+GB110 +GB120+GT100

BB200

BB100

Box fyrirmælingarog vöktun

Box f. tappaskipti(OLTC)

Röð, fjöldi og staðsetning tengiboxa breytileg

Aðaltengiboxog tengibofyrir viftu

Page 71: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.48

Mynd 4.12.6 Dæmi um kóðun spenna.

GF221 GF222 GF223

OLTC

GF133GF132GF131GF130

GT101 GT102 GT103+GB110

+GB120

+GT100

+GB130

AN30x

AN10x AN20x

AN40x

Kælar 3AC300

Kælar 4AC400

Kælar 1AC100

Kælar 2AC200

BB200

Mynd 4.12.7 Dæmi um kóðun spenna.

Page 72: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 4.49

+GB120

+GT100

+GB110

AN10x

AN30x

Kælar 3AC300

Kælar 4AC400

Kælar 1AC100

Kælar 2AC200

AN40x

AN20x

BB200

GF130 GF131 GF132 GF133

GT101 GT102 GT103

OLTCGF222GF221 GF223

Mynd 4.12.8 Dæmi um kóðun spenna.

Page 73: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.1

5. SÆTISKÓÐI 2

5.1 ALMENNT 2 5.1.1 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA Í TENGIVIRKJUM OG DREIFIKERFUM 5 5.1.2 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA TIL ORKUFRAMLEIÐSLU, EIGINNOTKUNAR OG FYRIR

HJÁLPARKERFI 5 5.1.3 SKRÁNING STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐAR 7

Page 74: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.2

5. SÆTISKÓÐI

5.1 ALMENNT

Sætiskóði er notaður hjá LN til að skrá rafbúnað (skápa og töflur) og einstaka tengistaði rafbúnaðar (í skápum og í töflum) í uppsettum rafmagnskerfum, eftir hlutverki þeirra og staðsetningu á einkvæman hátt.

KKS lykillinn er byggður upp bæði á bókstöfum (A) og tölustöfum (N). Lyklinum er skipt upp í mismunandi lykilþrep (LYK). Í sætiskóða eru 3 (0 - 2) lykilþrep (LYK). Honum er beitt á líkan hátt og ferilkóða, (ath. notkun forskeyta og lykilþrepatákna, sjá kafla 1.1.2). LYK ÷1 og LYK 0 eru notuð á sama hátt og í ferilkóða hjá LN.

Lykilþrep - 1 0 1 2

Skilgreining SVÆÐI VIRKI TENGISTAÐUR TENGISÆTI

Nafn S1 S2 S3 G F0 F1 F2 F3 FN FN A1 A2 AN AN AN A3

Gerð lykla* A A A/N A/N A/N N N A A A N N A A N N N (A)

Tafla 5.1.1 Yfirlit yfir sætiskóða.

F0 á LYK 1 er notað þar sem þarf að skilja á milli kerfa í aflstöð eða tengivirki, séu fleiri en eitt eins kerfi (t.d. rofareitir). Þegar eitt kerfi er sameiginlegt fyrir önnur kerfi og eins þegar ekki er um neina kerfisflokkun að ræða, er F0 = 0, annars eru kerfin númeruð frá 1 til 9.

Flokkar sem notaðir eru hjá LN í sætiskóða á LYK 1 ( F1 ) eru: A, B og C. Nánari skýringar er að finna í bók C3 frá VGB.

Page 75: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.3

F0 F1 F2 F3 FN FN Staður

- A A - - - 420 kV kerfi, fjáls notkun - A B - - - 420 kV kerfi, fjáls notkun - A B - - - 380 (420) kV kerfi - A D - - - 220 (245) kV kerfi - A E - - - 110 (150) kV kerfi - A F - - - 60 (72) kV kerfi - A H - - - 30 (35) kV kerfi - A K - - - 10 (15) kV kerfi - A L - - - 6 (5) kV kerfi - A N - - - < 1 kV kerfi - A P - - - Stjórnborð - A Q - - - Mæli og talningarbúnaður - A R - - - Varnarbúnaður - A S - - - Sjálfstætt stjórnborð og skápar - A T - - - Spennabúnaður - A U - - - Búnaður til stýringa, staðfestingar, hjálparbúnaður - A V - - - Dreifi- og tengiskápar - A W - - - Stjórnborð og töflur - A X - - - Miðlægur (sameiginlegur) búnaður - A Y - - - Samskipta- og fjarskiptabúnaður

Tafla 5.1.2 A flokkar (tengivirki og dreifikerfi) sem notaðir eru hjá LN í sætiskóða á lykilþrepi 1, LYK 1 ( F2 ).

Í sæti F3 koma bókastafir A, B, V o.s.frv., t.d. til að kóða skinnur/teina í tengivirkjum (aðalteinn A,aðalteinn B, varateinn V, o.s.frv.)

F0 F1 F2 F3 FN FN Staður

- B A - - - Orkuframleiðsla - B B - - - Háspennudreifing og spennar, rekstrarnotkun - B C - - - Háspennudreifing og spennar, almenn notkun - B D - - - Háspennudreifing og spennar, neyðarkerfi - B F - - - Láspennu- aðaldreifing og spennar, rekstrarnotkun - B H - - - Láspennu- aðaldreifing og spennar, almenn notkun - B J - - - Láspennu- undirdreifing og spennar, rekstrarnotkun - B L - - - Láspennu- aðaldreifing og spennar, almenn notkun - B M - - - Láspennu- undirdreifing og spennar, neyðarkerfi 1 (diesel - B N - - - Láspennu- undirdreifing og spennar, neyðarkerfi 2 (diesel) varið ytri áhrif

B P - - - Aflbúnaður fyrir stóra stýrða mótora, t.d. fæðivatnsdælur, segulmögnunarbúnaður, ekki búnaður tengdur rofabúnaði

B R - - - Láspennudreifing, neyðarkerfi (breytar) - B T - - - Rafgeymasett (rafgeymar og hleðslutæki) - B U - - - Jafnstraumsdreifing, rekstrarnotkun - B V - - - Jafnstraumsdreifing, neyðarkerfi 1 - B W - - - Jafnstraumsdreifing, neyðarkerfi 2 - B X - - - Fæðing og dreifing fyrir stjórn-, reglunar- og varnarbúnað - B Y - - - Stjórn-, reglunar- og varnarbúnað

Tafla 5.1.3 B flokkar (orkuframleiðsla, eiginnotkun, hjálparkerfi) sem notaðir eru hjá LN í sætiskóða á lykilþrepi 1, LYK 1 ( F2 ).

Page 76: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.4

F0 F1 F2 F3 FN FN Staður - C A - - - Samlæsing, millilæsing - C B - - - Ferilstýring (samstæður), hlutastýring - C C - - - Skilyrði fyrir samsett merki - C D - - - Stýringar - C E - - - Viðvaranir - C F - - - Mæling, skráning - C G - - - Reglun (ekki í aflhluta) - C H - - - Láspennu- aðaldreifing og spennar, almenn notkun - C J - - - Stýringar vélasamstæða - C K - - - Stjórn- og iðntölvur C M - - - Stjórn, mæli-, merkja- og varnarbúnaður C N - - - Stjórn, mæli-, merkja- og varnarbúnaður - C T - - - Stjórn, mæli-, merkja- og varnarbúnaður - C U - - - Reglun (orkuhluti) - C V - - - Tengigrindur - C W - - - Stjórnskápar, stjórnborð og tölvur - C X - - - Staðbundnar stjórnstöðvar - C Y - - - Samskipta- og fjarskiptabúnaður

Tafla 5.1.4 C flokkar (stjórn, mæli-, merkja- og varnarbúnaður) sem notaðir eru hjá LN í sætiskóða á lykilþrepi 1, LYK 1 ( F2 ).

Page 77: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.5

5.1.1 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA Í TENGIVIRKJUM OG DREIFIKERFUM

Skráningu háspennuskápa skal hagað eins og sýnt er á mynd 5.1.1. Þeir fá sama kóða og skinna viðkomandi skáps.

Þetta gildir t.d. um háspennuskápa í dreifikerfi og fyrir háspennuskápa með útgöngum úr aflstöðvum og tengivirkjum.

Skáparnir eru taldir frá vinstri til hægri.

Mynd 5.1.1 Skráning 11 kV rofaskápa, sameiginleg skinna, skápar í einni röð.

5.1.2 SKRÁNING HÁSPENNUSKÁPA TIL ORKUFRAMLEIÐSLU, EIGINNOTKUNAR OG FYRIR

HJÁLPARKERFI

Skráningu háspennuskápa skal hagað eins og sýnt er á myndum 5.1.2 og 5.1.3. Þeir fá sama kóða og skinna viðkomandi skáps.

Þetta gildir t.d. um háspennuskápa í aflstöðvum og fyrir háspennuskápa með útgöngum í dreifikerfi aflstöðva. Skáparnir eru taldir frá vinstri til hægri.

=AKA00

+AKA01 +AKA02 +AKA03 +AKA04 +AKA05 +AKA06 +AKA07

Page 78: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.6

Mynd 5.1.2 Skráning skápa, sameiginleg skinna, skápar í einni röð.

Mynd 5.1.3 Skráning skápa, ekki sameiginleg skinna.

=BBA00

+BBA01 +BBA02 +BBA03 +BBA04 +BBA05 +BBA06 +BBA07

=BBA00

+BBA01 +BBA02 +BBB01 +BBB02 +BBC01 +BBC02

=BBB00 =BBC00

Page 79: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.7

5.1.3 SKRÁNING STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐAR

Skráning á skápum fyrir stjórn-, mæli-, merkja- og varnarbúnað skal hagað eins og sýnt er á myndum 5.1.4 og 5.1.5.

Þetta gildir fyrir alla skápa fyrir stjórn-, mæli-, merkja- og varnarbrúnað. Skáparnir eru taldir frá vinstri til hægri.

Mynd 5.1.4 Skráning skápa fyrir stjórn og varnarbúnað í tengivirkjum.

Mynd 5.1.5 Skráning skápa fyrir stjórn og varnarbúnað í orkuverum.

+3CHA01 +3CHA02 +2CHA01 +2CHA02 +1CHA01 +1CHA02

MW

kVA

V

A

%

m/s

P

T

MW

kVA

V

A

%

m/s

P

T

MW

kVA

V

A

%

m/s

P

T

+AWF01 +ARA01 +AWF02 +AWF03 +AWG01 +AWF04 +AWF05V

A

V

A

V

A

YFIRSTR.

SPENNUSTILLIR

VARNARB.

VARNARB.

YFIRSTR.

B-VARNIR

A-VARNIR

Page 80: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SÆTISKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 5

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 5.8

EY

VIN

DA

RL

ÍNA

EY

1

SA

CO

16D

3 AR

TA

SP

EN

NU

ST

ILLI

R

+A

WF

01+

AR

A01

+A

WG

01

RE

LZ 1

00

132

kV

66 k

V

RE

F 5

43S

P3

-

66 k

V

RE

L 67

0

ES

KIF

JÖR

ÐU

R

ES

KIF

JAR

ÐA

RLÍ

NA

ES

1

kV

SA

CO

16D

3

EY

1 1

32

kV

(S

P3)

SP

AD

330

CS

P3

kV A

kV AkV A

ÞR

EP

AS

KIP

TIR

HA

ND

SJÁ

LF

FJA

R

HL

ST

GS

230

GS

220

GS

100

GS

210

SP

3

Mynd 5.1.6 Dæmigerð skráning skápa fyrir blandaðan stjórn- og varnarbúnað í tengivirkjum. +AWG01 = blandaður liða- og stjórnskápur, +AWF01 = stjórnskápur, +ARA01 = liðaskápur

Page 81: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

STAÐARSKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 6

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 6.1

6. STAÐARKÓÐI 2

6.1 ALMENNT 2

Page 82: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

STAÐARSKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 6

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 6.2

6. STAÐARKÓÐI

6.1 ALMENNT

Staðarkóði er notaður hjá LN til að skrá mannvirki þ.e., byggingar, og hluta bygginga svo sem herbergi, brunahólf o.fl.

Staðarkóði er einnig notaður til að skrá staðsetningu vélbúnaðar á líkan hátt og sætiskóðinn er notaður til að skrá staðsetningu rafbúnaðar.

KKS lykillinn er byggður upp bæði af bókstöfum (A) og tölustöfum (N). Lyklinum er skipt upp í mismunandi lykilþrep (LYK). Í staðarkóða eru 3 (0 - 2) lykilþrep (LYK). Honum er beitt á líkan hátt og ferilkóða (ath. notkun forskeyta og lykilþrepatákna, sjá kafla 1.1.2). LYK ÷1 og LYK 0 eru notuð á sama hátt og í ferilkóða hjá LN.

Lykilþrep 0 1 2

Skilgr. Virki Bygging Rými

Nafn G F0 F1 F2 F3 FN A1 A2 AN A3

Gerð lykla A/N A/N N N A A A N N A A N N N A

Tafla 6.1.1 Yfirlit yfir uppbyggingu staðarkóða.

F0 á LYK 1 er notað þar sem skilja þarf á milli kerfa í aflstöð eða spennistöð, séu fleiri en eitt eins kerfi (t.d. vélasamstæður, rofareitir).

Þegar eitt kerfi er sameiginlegt fyrir önnur kerfi og eins þegar ekki er um neina kerfisflokkun að ræða, er F0 = 0, annars eru kerfin númeruð frá 1 til 9.

Í staðarkóða á LYK 1 er F1 = U. Tveir næstu flokkar á LYK 1 ( F2 og F3) eru í flestum tilfellum fyrstu tveir bókstafir úr ferilkóðanum sem er ráðandi fyrir viðkomandi mannvirki.

Dæmi um þetta er bygging sem inniheldur lokumannvirki sem fær kóðann ULP, þar sem lokurnar eru kóðaðar í ferilkóðanum sem LP í fyrstu tveimur sætum á LYK 1.

Í töflu 6.1.2 eru helstu flokkar mannvirkja eins og þeir eru flokkaðir í KKS leiðbeiningum frá VGB, bók B2.

Page 83: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

STAÐARSKÓÐI

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 6

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 6.3

F0 F1 F2 F3 FN FN Bygging

- U A - - - Mannvirki fyrir tengivirki og dreifikerfi - U B - - - Mannvirki fyrir orkuframleiðslu, eiginnotkun, hjálparkerfi - U C - - - Mannvirki fyrir stjórn-, mæli-, merkja- og varnarbúnað - U E - - - Mannvirki fyrir hefðbundnar eldsneytisbirgðir og losun úrgangsefna - U G - - - Mannvirki fyrir vatnsöflun og dreifingu, úrgangsvatn - U H - - - Mannvirki fyrir framleiðslu hitaorku - U L - - - Mannvirki fyrir gufu-, vatns- og gaskerfi - U M - - - Mannvirki fyrir aðalvélakerfi - U N - - - Mannvirki fyrir orkuafhendingu eigin rekstrar - U P - - - Mannvirki fyrir kælivatnskerfi - U S - - - Mannvirki fyrir hjálparkerfi - U T - - - Mannvirki fyrir stoðkerfi - U U - - - Mannvirki fyrir lagnaleiðir (göng, stokkar o.fl.) - U X - - - Mannvirki fyrir ytri notkun, sem tilheyra orkuveri - U Y - - - Mannvirki fyrir almenna þjónustu - U Z - - - Mannvirki fyrir flutninga, umferð, girðingar, garða o.fl.

Tafla 6.1.2 Yfirlit yfir staðarkóða, F1 og F2 á LYK 1, flokkar sem notaðir eru hjá LN.

Ef aðstæður eru þannig, að innan sömu byggingar er búnaður sem saman stendur af fleiri mismunandi KKS kóðum á F2 þá skal byggingin skráð með þeim kóða sem er ráðandi fyrir bygginguna.

F3 er notaður ef um fleiri en eina byggingu sömu gerðar er að ræða innan sama svæðis. Ef það er ekki, þá kemur A í það sæti.

Til þess að skrá byggingarnar sjálfar er ekki farið lengra en niður á LYK 1. Til þess að skipta byggingunni niður í rými er farið eftir þeim lyklum sem gefnir eru á LYK 2 í KKS lyklinum frá VGB.

Ef þörf er á að skrá rými eða hæðir í byggingum er farið eftir leiðbeiningum frá VGB, bók B2, og eru allar nánari skýringar að finna þar.

Page 84: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.1

7. MERKING STRENGJA OG TAUGA 2

7.1 MERKING AFL-, STÝRI- OG MERKJASTRENGJA 2 7.1.1 MERKING LEIÐARA OG LJÓSÞRÁÐA STRENGJA. 5 7.2 MERKING TAUGA INNAN SKÁPA 6

7.3 SKRÁNINGA Á LJÓSLEIÐARA 7

Page 85: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.2

7. MERKING STRENGJA OG TAUGA

7.1 MERKING AFL-, STÝRI- OG MERKJASTRENGJA

Strengmerki sem notuð eru hjá LN eru uppbyggð þannig að notað er lykilþrep 0 til að staðsetja/skilgreina streng samkvæmt því sem hann þjónar.

Talning er þannig að nota skal einkvæma talningu með hlaupandi númerum, þó þannig að tekið skal mið af töflu 7.1.2 hér á eftir.

Skilgr. Stöð/reitur Talning

Nafn A A A/N - W N N N N

Dæmi 1 Q C 1 - W 3 0 0 1

Dæmi 2 S P 1 - W 1 2 1 3

Dæmi 3 B R E - W 4 3 2 1

Dæmi 4 B R 1 - W 0 2 2 5

Tafla 7.1.1 Dæmi um strengmerki

Strengi skal merkja með sama heiti í báða enda samkvæmt ofansögðu

Hönnuðum/verktökum er þó heimilt með leyfi Landsnets, að notast við eigið númerakerfi í stærri verkum eða þegar um viðbætur og/eða breytingar er að ræða á eldri virkjum og samhæfa þarf við það sem fyrir er.

- W N N N N Rekstrarspenna og notkunarsvið

- W 0 1 - - Aflstrengur, rekstrarspenna ≥ 1 kV - W 0 2 - - Aflstrengur, rekstrarspenna < 1 kV - W 1 - - - Strengur fyrir straummælirás - W 2 - - - Strengur fyrir spennumælirás - W 3 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna ≥ 110 V - W 4 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna > 48 V - < 110 V - W 5 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna > 24 V - ≤ 48 V - W 6 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna ≤ 24 V - W 7 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna óskilgreint - W 8 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna óskilgreint - W 9 - - - Stýri- og merkjastrengur, rekstrarspenna óskilgreint

Tafla 7.1.2 Flokkar rekstrarspennu og notkunarsviðs í breyttum ferilkóða á LYK 3 (B1, B2 og B3).

Page 86: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.3

Strengi skal merkja með heiti reitar síðan strengnúmeri og númeri leiðara en EKKI tengistað/tengibretti.

Í eftirfarandi töflu eru sýnd dæmi um merkingu strengja.

Ferilkóði LYK 0

tengistað A

Ferilkóði LYK 2

tengistað A

Skýring tengistað A

Skýring tengistað B

Merking strengs Í báða enda

LYK 0, strengnúmer. Númer leiðara

SP1 CE101 Mæling straumur fasa 1 á spenni 1

Stjórnskápur/ mælaskápur

SP1 –W1001.01

BU1 CE203 Mæling spenna fasa 3 á línu BU1

Stjórnskápur/ mælaskápur

BU1 –W2003.05

SP2 1AEL10 Stýring aflrofa (110 V DC)

Stjórnskápur SP2 –W3008.08

SU3 2ADL10 Stöðumerki til Stjórnstöðvar

Fjarskiptaskápur SU3 -W4003.03

0BMA10 CT201 Varavél mæling hita kælivatns

Stjórnskápur 0BMA10 –W5100.02

Tafla 7.1.3 Dæmi um merkingu strengja.

Sæti Lykilþrep 0 Strengur Númer leiðara

Sæti 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Skýring A A A/N - W N N N N . N N

Dæmi B R 1 - W 2 0 0 4 . 0 5

Dæmi S P 2 - W 3 0 0 8 . 2 1

Dæmi S U 3 - W 1 0 2 5 . 0 2

Tafla 7.1.4 Dæmi um merkingu leiðara í strengjum á Brennimel

Page 87: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.4

132 kV

HT1 -W3004

Stjórnskápur Liðaskápur

+AWF01

GS210

GS100

GS220

GS230

CE200

+ARA01

1AEL10+GS100

1AEL10+GS210

CE100

HT1 tilHrútatungu

VATNSHAMRAR

HT1 -W0202

HT1 -W4007

HT1 -W1001

HT1-W2001

HT1 -W3001

HT1 -W3010

HT1 -W0201

HT1 -W1001

HT1 -W1001.01

HT1 -W1001.02

HT1 -W1001.03

HT1 -W1001.04

HT1 -W1001, straumrás, leiðarar 1 til 4

TENGIBOX ÁEÐA VIÐBÚNAÐ/TÆKI

"INNI""ÚTI"

1AEL10+GS220

1AEL10+CE100

1AEL10+CE200

1AEL10+GS230

Mynd 7.1.1 Dæmi um merkingu strengja

132 kV

HT1 -W3004

Stjórnskápur Liðaskápur

+AWF01

GS210

GS100

GS220

GS230

CE200

+ARA01

CE100

HT1 tilVatnshamra

HRÚTATUNGA

HT1 -W0203

HT1 -W4007

HT1 -W1003

HT1 -W3010

HT1 -W0201

HT1 -W1003

HT1 -W1003.01

HT1 -W1003.02

HT1 -W1003.03

HT1 -W1003.04

HT1 -W1003, straumrás, leiðarar 1 til 4

SAMEIGINLEGTTENGIBOX/SKÁPUR

"INNI""ÚTI"

2AEL10+GH100

STRENGIR LIGGJA BEINT FRÁTENGISKÁP AÐ TÆKJUM

HT1 -W1001HT1 -W4007HT1 -W0202HT1 -W3004

HT1 -W2001HT1 -W3001

STRENGIR SEM LIGGJA BEINTFRÁ TENGISKÁP AÐ TÆKJUM

Mynd 7.1.2 Dæmi um merkingu strengja

Page 88: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.5

7.1.1 MERKING LEIÐARA OG LJÓSÞRÁÐA STRENGJA.

Taugar allra strengja tengjast inn á merkta tengilista í skápum eða tengistaði beint á búnaði.

Stýristrengir: Nota skal númeraða strengi.

Merkjastrengir: Nota skal strengi með litamerktum eða númeramerktum leiðurum, nota skal litamerkta ljósleiðarastrengi.

Aflstrengir: Nota skal strengi með litamerktum eða númeramerktum leiðurum.

Þar sem notaður er litamerktur aflstrengur skal fylgja eftirfarandi röðun (gildir um eldri strengi)

Leiðari Litir í 3ja leiðara streng Litir í 4ra leiðara streng Litir í 5 leiðara streng

L Svartur L1/R Brúnn Brúnn L2/S Svartur Svartur við brúnan L3/T Blár Svartur við bláan N Ljósblár Ljósblár PE eða PEN Gulur/grænn Gulur/grænn Gulur/grænn

Tafla 7.1.4 Litamerking leiðara eldri aflstrengja.

Litakóði skal vera skv. CENELEC HD 308 S2 og leiðbeiningum Samorku um litamerkingar.

Leiðari Litir í 3ja leiðara streng Litir í 4ra leiðara streng Litir í 5 leiðara streng

L Brúnn L1/R Brúnn Brúnn L2/S Svartur Svartur L3/T Grár Grár N Ljós blár Ljós blár PE or PEN Gulur/grænn Gulur/grænn Gulur/grænn

Tafla 7.1.5 Litakóði aflstrengja.

Page 89: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.6

7.2 MERKING TAUGA INNAN SKÁPA

Taugar innan skápa s.s. slaufur á milli tengistaða skulu merktar með einkvæmu 3 til 4 stafa hlaupandi númeri eftir því sem er þörf.

Slaufur sem sýnilegar eru í báða enda og augljóst er hvernig og hvert liggja, er óþarft að merkja.

Óþarft er að merkja taugar innan tækja, t.d. þar sem víring kemur frá framleiðenda.

Merkja skal víra í skápum ofan frá og niður eftir því sem kostur er, og skal byrja á lægsta númeri efst í skáp.

Almennt gildir eftirfarandi:

Tengibretti í tæki: Númer

Tengibretti í tengibretti: Númer

Tengibrýr í tengibrettum: Ekki númer

Innan tækis: Ekki númer (nema í sértökum tilvikum)

+AWF01

01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 13 14 15-X11

01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 13 14 15-X21

01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 13 14 15-X31

01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 13 14 15-X41

kWh

A

NÚMERAÐIRVÍRAR

NÚMERAÐIRVÍRAR

ÓNÚMERUÐTENGIBRÚ

NÚMERAÐIRVÍRAR

NÚMERAÐIRVÍRAR

ÓNÚMERUÐSLAUFA

Mynd 7.2.1 Dæmi um merkingu tauga

Page 90: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

MERKING STRENGJA OG TAUGA

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Kafli 7

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 7.7

7.3 SKRÁNING Á LJÓSLEIÐA

Í tengivirkjum LN skal kóða ljósleiðara og ljósleiðarabúnað með kóða tengivirkisins á LYK ÷1 og með kóða línunnar sem ljósleiðarinn fylgir á LYK 0.

Á ljósleiðaranum sjálfum skal vera kóði línunnar sem hann eltir, bæði á LYK ÷1 og LYK 0. Á LYK 1 skal F0 vera 1 þar sem ljósleiðarinn byrjar, 2 þar sem hann endar og 0 fyrir hann sjálfan, F1 skal vera A, F2 skal vera Y og F3 skal vera P, sjá töflu fyrir neðan. Tengibox ljósleiðarans er kóðað GB100 á LYK 2 eins og sést í töflu 4.3.2.

F1 F2 F3 FN FN Búnaður

A - - - - Tengivirki og dreifikerfi A Y - - - Samskiptabúnaður A Y P - - Ljósleiðarar og ljósleiðarabúnaður

Tafla 4.3.1 Skráning á ljósleiðara.

Dæmi: Ljósleiðari á milli Laxárvirkjunnar og Rangárvalla væri þá kóðaður:

LA1 LA1 0AYP10 Ljósleiðari

LAX LA1 1AYP10 GB100 Tengibox í Laxárvirkjun

RAN LA1 2AYP10 GB100 Tengibox á Rangárvöllum

Ljósleiðaraheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 LYK 2

Bjarnarflagslína 1 Bjarnarflag BJA BJ1 1AYP Krafla KRA BJ1 2AYP GB100 Teigarhornslína 1 Hryggstekkur HRY TE1 1AYP Teigarhorn TEH TE1 2AYP GB100 Kröflulína 2 Krafla KRA KR2 1AYP Fljótsdalur FLJ KR2 2AYP GB100 Laxárlína 2 Laxárvirkjun LAX LA2 1AYP Bjarnarflag BJA LA2 2AYP GB100 Laxárlína 1 Rangárvellir RAN LA1 1AYP Laxárvirkjun LAX LA1 2AYP GB100 Hólarlína 1 Teigarhorn TEH HO1 1AYP Hólar HOL HO1 2AYP GB100

Tafla 4.3.2 Skráning á ljósleiðurum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1.

Page 91: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 8

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 8.1

8. STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR 2

8.1 MERKING MERKJA 2 8.1.1 ALMENN KÓÐUN MERKJA 2

Page 92: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 8

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 8.2

8. STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

8.1 MERKING MERKJA

8.1.1 ALMENN KÓÐUN MERKJA

Lykilþrep 3 er notað til að aðskilja mismunandi merki frá mældum gildum og merkja vinnslu skilgreinda á kerfinu og í búnaðinum.

LYK 0 1 2 3

Skilgr. Hluti Kerfi Búnaður Hlutur

Nafn B1 B2 BN

Gerð lykla A A N N

Tafla 8.1.1 KKS kóðar.

Stafirnir X, Y and Z standa fyrir:

X Uppruni merkis

Y Notkun merkis

Z Gated signals

Merkja svæðin eða notkunar svæðin eru auðkennd með öðrum bókstafnum B2. Tölustafirnir tveir BN skilgreina hverja merkjagerð eða notkun.

Heppileg skilgreining á merkjum er háð búnaðinum sem er notaður og beitingu gagnamerkja sem eru líka háð skráningar aðferðinni sem beitt er hverju sinni. Almenn merkjakóðun sem gildir í öllum verkefnum hefur ekki enn verið fullþróuð.

Eftirfarandi skilgreiningar í viðauka 4 sýna einstaka merkjanotkun í nýjustu verkefnum Landsnets og skulu vera notuð sem staðlar Landsnets. Undantekningar frá þeim eru aðeins leyfðar með samþykki Landsnets.

Merkissvið

Merkisnúmer

Forskeyti X, Y or Z

Page 93: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

BREYTINGAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 9

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 9.1

9. BREYTINGAR 2

9.1 BREYTINGAR 2 9.1.1 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 04 2 9.1.2 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 05 2 9.1.3 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 06 2 9.1.4 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 07 3 9.1.5 BREYTINGAR FRÁ ÚTGÁFU 08 3

Page 94: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

BREYTINGAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 9

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 9.2

9. BREYTINGAR

9.1 BREYTINGAR

9.1.1 Breytingar frá útgáfu 04

Helstu breytingar eru að bætt hefur verið við línuheitum og staðatheitum.

Kominn er nýr kafli nr. 9 þar sem breytingum er lýst.

9.1.2 Breytingar frá útgáfu 05

Haus uppfærður.

Efnisyfirlit uppfært.

Kafli 1:

Stöðvalisti uppfærður.

Texti lagaður á bls 1.5 og 1.6.

Texti lagaður í töflu 1.1.

Kafli 4:

Kafli 4 endurskrifaður.

9.1.3 Breytingar frá útgáfu 06

Haus uppfærður.

Kafli 1:

Töflur 1.4 og 1.5 uppfærðar.

Kafli 4:

Töflur 4.4 og 4.8 uppfærðar.

Kafli 9:

Breytingar frá útgáfu 06 settar inn.

Page 95: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

BREYTINGAR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Kafli 9

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða 9.3

9.1.4 Breytingar frá útgáfu 07

Heildarendurskoðun fór fram, og koma breytingar fram sem rauðmálaðar.

Stærsta breytingin var að kafli 2 og kafli 3 voru að mestu leiti felldir niður.

Talsverðu var bætt við af væntanlegum stöðvaheitum sem og væntanlegum línuheitum í köflum 1 og 4.

Bætt var við skýringum vegna þétta í kafla 4 auk þess sem innslátta- og stafsetningarvilur voru lagfærðar eftir bestu getu.

Kafli um ljósleiðara var fluttur í kafla 7 sem fjallar um strengi.

9.1.5 Breytingar frá útgáfu 08

Alls herjar uppstokkun fór fram bæði á KKS handbók og KKS lykli. Felldar voru út ýmsar myndir og töflur sem ekki eiga við hjá LN, og í staðinn bætt við ýmsu, s.s. nánari skilgreiningum á spennum o.fl.

Tafla yfir LYK -1 var fjarlægð úr kafla 1 og sett inn sem Viðauki 1.

Tafla yfir línuheiti og ásamt kóðun þeirra í báða enda var flutt úr kafla 4 og sett inn sem Viðauki 2

Tafla yfir liðavernd var flutt úr kafla 4 og sett inn sem Viðauki 3.

Tafla yfir kóðun merkja var flutt úr kafla 4 og sett inn sem Viðauki 4.

Kafli sjö var stokkaður upp í heild sinni og staðfærður m.t.t. þess sem gert hefur verið að undanförnu ásamt fleiri breytingum.

Þar sem breytingar voru það miklar, var ákveðið að rauðlita ekki allan pakkann, og sést það því EKKI í rauðu eins og áður.

Page 96: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.1

V-1. KKS LYK ÷1 2

V-1.1 UMFANG KKS LYKILSINS 2 V-1.2 LYKILÞREP ÷1 2 V-1.3 AFLSTÖÐVAR, SPENNISTÖÐVAR OG SVÆÐI 3

Page 97: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.2

V-1. KKS LYK ÷1

V-1.1 UMFANG KKS LYKILSINS

Framan við þær skilgreiningar sem eru í KKS lykli VGB og LN stendur lykilþrep ÷1 (LYK ÷1) og er það notað fyrir staðarheiti og er ákveðið af LN, og tilheyrir kóða LN en er ekki í KKS lyklinum sem gefinn er út af VGB.

Dæmi um notkun þessara lykilþrepa hjá LN er í eftirfarandi töflu:

LYK Svæði Dæmi KKS

÷1 Aflstöðvarsvæði (eða spennistöð) Teigarhorn TEH

0 Virki (hluti aflstöðvar) 132 kV lína til HOL HO1

1 Kerfi Línureitur 132 kV 1AEL10

2 Búnaður (hluti kerfis) Aflrofi GS100

3 Hlutur (hluti af búnaði) Var -F01

Tafla V-1.1 Dæmi um notkun lykilþrepa.

V-1.2 LYKILÞREP ÷1

Lykilþrep ÷1

Skilgreining SVÆÐI

Nafn S1 S2 S3

Gerð lykla A A A/N

Tafla V-1.2 Lykilþrep ÷1, (LYK ÷1).

Lykilþrep ÷1 er notað til að skilgreina heiti svæðis eða mannvirkis sem verið er að skrá. Þetta lykilþrep er frjálst þannig að hér eru notaðar styttingar úr heiti afl- og spennistöðva. Þegar fleiri en ein stöð hafa sameiginleg inntaksmannvirki er notað sameiginlegt heiti fyrir þær á þessu LYK.

Á LYK ÷1 skal að öllu jöfnu nota bókstafi og skal nota 3 sæti.

Dæmi: BUR fyrir Búrfell 1 og 2 HRA fyrir Hrauneyjafossstöð LAX fyrir Laxárstöðvar 1, 2 og 3 GEH fyrir Geitháls

Page 98: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.3

V-1.3 Aflstöðvar, spennistöðvar og svæði

LYK ÷1 STAÐUR HLUTVERK REKIÐ AF: A12 Aðveitustöð 12 Tengivirki LN-OR ABA Álver á Bakka Tengivirki, fyrirhugað AD3 Aðveitustöð 3 Tengivirki LN-OR AHE Álver Helguvík Tengivirki, fyrirhugað AHV Álver Hvalfirði Tengivirki NA AKR Akranes Tengivirki LN-OR AKU Akureyri Spennistöð RA AND Andakíll Aflstöð/ tengivirki LN-OR ARE Álver Reyðarfirði Tengivirki ALCOA ARN Arnardalur Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað ARS Árskógur Spennistöð RARIK ASB Ásbrú Tengivirki LN-HSV AST Álver Straumsvík Tengivirki RIO TINTO

BAK PCC Tengivirki LN BFJ Bakkafjörður Spennistöð RARIK BDA Búðardalur Spennistöð RARIK BIT Bitra Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað BJA Bjarnarflag Aflstöð/ tengivirki LN-LV BJV Bjallar Aflstöð, fyrirhugað BLA Blanda Aflstöð/ tengivirki LN-LV BLF Bláfell Fjarskiptastöð LV BOF Borgarfjörður Spennistöð OR BOL Bolungarvík Tengivirki LN-OV BOR Borgarnes Spennistöð OR BRD Breiðadalur Tengivirki LN-OV BRE Brennimelur Tengivirki LN-RARIK BRF Brennisteinsfjöll Rannsóknarsvæði BRL Brúarland Tengivirki RARIK BRU Brúar Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað BRV Breiðdalsvik Tengivirki RARIK BUD Búðarháls Aflstöð/ tengivirki LN-LV BUR Búrfell Aflstöð/ tengivirki LN-LV

DAL Dalvík Tengivirki LN-RARIK DJV Djúpivogur Spennistöð RARIK

ESK Eskifjörður Tengivirki LN-RARIK EYV Eyvindará Tengivirki LN-RARIK

FAN Fannlækjarvirkjun Aflstöð, fyrirhugað FAS Fáskrúðsfjörður Tengivirki LN-RARIK FIT Fitjar Tengivirki LN-HSO FJA Fjarðarselsvirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK FLJ Fljótsdalur Tengivirki LN FLU Flúðir Tengivirki LN-RARIK FRE Fremrinámur Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað

GAR Garðsárvirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK GED Geiradalur Tengivirki LN-OV GEH Geitháls Tengivirki LN GIL Gilsárvirkjun Aflstöð/ tengivirki

Page 99: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.4

GJA Gjástykki Aflstöð/ tengivirki GLE Glerárskógar Tengivirki LN-RARIK GLG Glerárgata Starfsstöð LV GON Gönguskarðsvirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK GRD Grændalur Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað GRM Grímsárvirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK GRU Grundarfjörður Tengivirki LN-RARIK GYL Gylfaflöt 9 Starfsstöð LN

HAA Háaleitisbraut 68 Starfsstöð LV HAF Hafið Vindrafstöð LV HAG Hágöngur Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað HAM Hamranes Tengivirki LN HEL Hellisheiðarvirkjun Aflstöð OR HGV Hágöngur Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað HLA Hella Tengivirki LN-RARIK HMV Hólmsá Aflstöð, fyrirhugað HNO Hnoðraholt Tengivirki LN-OR HOF Höfn Spennistöð RARIK HOL Hólar Tengivirki LN-RARIK HOS Hofsós Spennistöð RARIK HOV Holtavirkjun Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað HRA Hrauneyjafoss Aflstöð/tengivirki LN-LV HRB Hrafnabjörg Aflstöð, fyrirhugað HRF Hrútafell Spennistöð RARIK HRS Hrísey Spennistöð RARIK HRT Hrauntungur Spennistöð/ tengivirki, fyrirhugað HRU Hrútatunga Tengivirki LN-RARIK HRY Hryggstekkur Tengivirki LN-RARIK HSA Hólasandur Tengivirki, fyrirhugað HUS Húsavik Tengivirki RH HVA Hvammur Spennistöð RARIK HVE Hveragerði Tengivirki LN-RARIK HVH Hverahlíð Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað HVI Hvítá (Arnessýslu) Aflstöð/ tengivirki HVM Hvamsvirkjun Aflstöð/ tengivirki HVO Hvolsvöllur Tengivirki LN-RARIK HVT Hvammstangi Spennistöð RARIK

IRA Írafoss Aflstöð/ tengivirki LN-LV ISA Ísafjörður Tengivirki LN-OV

JAR Járnblendi Tengivirki ELKEM

KAL Kaldakvísl Á (árfarvegur) LV KAR Kárahnjúkar Aflstöð LV KEL Keldeyri Tengivirki LN-OV KIF Kifsá Tengivirki fyrirhugað KLA Klafastaðir Tengivirki (þéttavirki) LN KLE Kleifarvirkjun Aflstöð/ tengivirki KLK Kolkuvirkjun Aflstöð/ tengivirki KOG Kollugerði Spennistöð RA KOL Kolviðarhóll Tengivirki LN KOP Kópasker Tengivirki LN-RARIK KOR Korpa Tengivirki LN-OR KRA Krafla Aflstöð/engivirki LN-LV KRO Krossanes Spennistöð Orkuvirki/Rafeyri

Page 100: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.5

KUA Kúagerði Tengivirki, fyrirhugað KVI Kvíslaveita Veitumannvirki LV

LAG Lagarfossvirkjun Aflstöð/ tengivirki LN-RARIK LAV Laxárvatn Tengivirki LN-RARIK LAX Laxárvirkjun Aflstöð/ tengivirki LN-LV-RARIKLIN Lindabrekka Spennistöð RARIK LJO Ljósifoss Aflstöð/ tengivirki LN-LV

MJF Mjóifjörður Spennistöð RARIK MJO Mjólká Aflstöð/ tengivirki LN-OV

NES Nesjavellir Aflstöð/tengivirki LN-OR NJA Njarðvíkurheiði Tengivirki, fyrirhugað NKS Neskaupstaður Tengivirki LN-RARIK NOR Norðlingaalda Vatnsmiðlun, fyrirhugað NTH Neðri Þjórsá Sameiginlegt fyrir HVM, HOL og URR LV NUP Núpur Aflstöð/tengivirki, fyrirhugað

OLA Ólafsvík Tengivirki LN-RARIK OLD Öldugata Tengivirki LN-HSV OLF Ólafsfjörður Spennistöð RARIK OLK Ölkelduháls Tengivirki, fyrirhugað ORU Orustuhóll Tengivirki, fyrirhugað OXF Öxarfjörður Aflstöð, fyrirhugað

PRB Prestbakki Tengivirki LN-RARIK

RAH Raufarhöfn Spennistöð RARIK RAN Rangárvellir Tengivirki LN RAU Rauðimelur Tengivirki LN RED Reyðarfjörður Tengivirki LN-RARIK REK Reykjahlið Spennistöð RARIK REY Reykjanes Aflstöð/ tengivirki LN-HSV RIM Rimakot Tengivirki LN-RARIK RJU Rjúkandavirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK RNG Rangá í Fellum Aflstöð /tengivirki, fyrirhugað

SAF Sandfell Tengivirki , fyrirhugað SAU Sauðárkrókur Tengivirki LN-RARIK SEL Selfoss Tengivirki LN-RARIK SET Seltún Tengivirki , fyrirhugað SEY Seyðisfjörður Tengivirki LN-RARIK SFL Sauðafell Vatnsmiðlun, Sauðafellslón og Þórisós LV SID Síðuvötn Aflstöð, fyrirhugað SIG Sigalda Aflstöð/ tengivirki LN-LV SIL Siglufjörður Spennistöð RARIK SIS Silfurstjarnan Spennistöð RARIK SKA Skatastaðir Aflstöð, fyrirhugað SKF Skeiðsfossvirkjun Aflstöð/spennistöð RARIK SKO Skógarháls Tengivirki, fyrirhugað SKS Skagaströnd Spennistöð RARIK SKT Skaftá Aflstöð/ Tengivirki, fyrirhugað SKV Skaftárveita Vatnsmiðlun Skaftárveita, fyrirhugað SMY Smyrlabjargaárvirkju Aflstöð/spennistöð RARIK SOG Sogssvæði Sogssvæði, IRA, LJO og STE LN-LV STA Stakkur Spennistöð, fyrirhugað LN

Page 101: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

KKS LYK ÷1

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 1

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-1.6

STE Steingrímsstöð Aflstöð/ tengivirki LN-LV STH Stóra-Hraun Spennistöð RARIK STJ Stjórnstöð Gylfaflöt Starfsstöð LN STL Stóra Laxá Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað STO Stöðvarfjörður Tengivirki LN-RARIK STR Straumsvík Tengivirki /Gasaflsstöð LV STU Stuðlar Tengivirki LN-RARIK STY Stykkishólmur Spennistöð RARIK SUL Sultartangi Aflstöð/ tengivirki LN-LV SVA Svartsengi Aflstöð/ tengivirki LN-HSO SVE Sveinsstaðir Spennistöð RARIK

TEH Teigarhorn Tengivirki LN-RARIK THR Þeistareykir Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað TIN Þingvallastræti Spennistöð RA TJO Þjórsársvæði Þjórsár-/Tungnaársvæði LV TOH Þórshöfn Spennistöð RARIK TOJ Torfajökull Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað TOR Þorlákshöfn Spennistöð LN-RARIK TRD Trölladyngja Tengivirki, fyrirhugað TVM Þórisvatnsmiðlun Veitumannvirki Vatnsfelli LV TVV Þingvallavatn Vatnsmiðlun LV

URR Urriðafoss Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað

VAF Vatnsfell Aflstöð/ tengivirki LN-LV VAK Akureyri Varaaflsstöð/ díselstöð LV VAL Vallarheiði Tengivirki, fyrirhugað VAR Varmahlíð Tengivirki LN-RARIK VAT Vatnshamrar Tengivirki LN-RARIK VEG Vegamót Tengivirki LN-RARIK VEM Vestmannaeyjar Tengivirki LN-HSV VIK Vík Spennistöð RARIK VIL Villinganes Aflstöð/ tengivirki, fyrirhugað

VOG Vogaskeið Tengivirki LN-RARIK VOP Vopnarfjörður Tengivirki LN-RARIK

Tafla V-1.3 Skilgreining afl-, spennistöðva og svæða á lykilþrepi ÷1, (LYK ÷1).

Þessar töflur eru gerðar í samvinnu/samráði KKS nefnda LN og LV ásamt samstarfi við RARIK.

Page 102: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING Á LÍNUREITUM

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-2.1

V-2 SKRÁNING Á LÍNUREITUM 1

V-2. SKRÁNING Á LÍNUREITUM

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Brennimelslína 1 Geitháls GEH BR1 1ADL Brennimelur BRE BR1 2ADL Búrfellslína 1 Búrfell BUR BU1 1ADL Írafoss IRA BU1 2ADL Búrfellslína 2 Búrfell BUR BU2 1ADL Kolviðarhóll KOL BU2 2ADL Búrfellslína 3 Búrfell BUR BU3 1ADL Hamranes HAM BU3 2ADL Fljótsdalslína 3 Fljótsdalur FLJ FL3 1ADL Álv. Reyðarfirði ARE FL3 2ADL Fljótsdalslína 4 Fljótsdalur FLJ FL4 1ADL Álv. Reyðarfirði ARE FL4 2ADL Hamraneslína 1 Geitháls GEH HN1 1ADL Hamranes HAM HN1 2ADL Hamraneslína 2 Geitháls GEH HN2 1ADL Hamranes HAM HN2 2ADL Hrauneyjafosslína 1 Hrauneyjafoss HRA HR1 1ADL Sultartangi SUL HR1 2ADL Ísallína 1 Hamranes HAM IS1 1ADL Álv. Straumsvík AST IS1 2ADL Ísallína 2 Hamranes HAM IS2 1ADL Álv. Straumsvík AST IS2 2ADL Járnblendilína 1 Brennimelur BRE JA1 1ADL Járnblendi JAR JA1 2ADL Kolviðarhólslína 1 Kolviðarhóll KOL KH1 1ADL Geitháls GEH KH1 2ADL Norðurálslína 1 Brennimelur BRE NA1 1ADL Álv. Hvalfirði AHV NA1 2ADL Norðurálslína 2 Brennimelur BRE NA2 1ADL Álv. Hvalfirði AHV NA2 2ADL Sigöldulína 2 Sigalda SIG SI2 1ADL Hrauneyjafoss HRA SI2 2ADL Sigöldulína 3 Sigalda SIG SI3 1ADL Búrfell BUR SI3 2ADL Sogslína 3 Írafoss IRA SO3 1ADL Geitháls GEH SO3 2ADL Sultartangalína 1 Sultartangi SUL SU1 1ADL Brennimelur BRE SU1 2ADL Sultartangalína 2 Sultartangi SUL SU2 1ADL Búrfell BUR SU2 2ADL Sultartangalína 3 Sultartangi SUL SU3 1ADL Brennimelur BRE SU3 2ADL Vatnsfellslína 1 Vatnsfell VAF VF1 1ADL Sigalda SIG VF1 2ADL

Tafla V-2.1 Skráning á 220 kV línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1.

Page 103: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING Á LÍNUREITUM

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-2.2

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Aðveitustöð 7 Hamranes HAM AD7 1AEL Aðveitustöð 7 AD7 AD7 2AEL Aðveitustöð 3 Korpa KOR AD3 1AEL Aðveitustöð 3 AD3 AD3 2AEL Blöndulína 1 Blanda BLA BL1 1AEL Laxárvatn LAV BL1 2AEL Blöndulína 2 Blanda BLA BL2 1AEL Varmahíð VAR BL2 2AEL Eyvindarárlína 1 Hryggstekkur HRY EY1 1AEL Eyvindará EYV EY1 2AEL Fitjalína 1 Rauðimelur RAU MF1 1AEL Fitjar FIT MF1 2AEL Fljótsdalslína 2 Bessastaðir BES FL2 1AEL Hryggstekkur HRY FL2 2AEL Geiradalslína 1 Gleráskógar GLE GE1 1AEL Geiradalur GED GE1 2AEL Glerárskógalína 1 Hrútatunga HRU GL1 1AEL Glerárskógar GLE GL1 2AEL Hafnarfjörður 1 Hamranes HAM HF1 1AEL Öldugata OLD HF1 2AEL Hólalína 1 Teigarhorn TEH HO1 1AEL Hólar HOL HO1 2AEL Hrútatungulína 1 Vatnshamrar VAT HT1 1AEL Hrútatunga HRU HT1 2AEL Korpulína 1 Geitháls GEH KO1 1AEL Korpa KOR KO1 2AEL Kröflulína 1 Krafla KRA KR1 1AEL Rangárvellir RAN KR1 2AEL Kröflulína 2 Krafla KRA KR2 1AEL Bessastaðir BES KR2 2AEL Laxárvatnslína 1 Hrútatunga HRU LV1 1AEL Laxárvatn LAV LV1 2AEL Mjólkárlína 1 Geiradalur GED MJ1 1AEL Mjólká MJO MJ1 2AEL Nesjavallalína 1 Nesjavellir NES NE1 1AEL Korpa KOR NE1 2AEL Prestbakkalína 1 Hólar HOL PB1 1AEL Prestbakki PRB PB1 2AEL Rangárvallalína 1 Rangárvellir RAN RA1 1AEL Varmahlíð VAR RA1 2AEL Rangárvallalína 2 Rangárvellir RAN RA2 1AEL Krossanes KRO RA2 2AEL Rauðamelslína 1 Reykjanes REY RM1 1AEL Rauðimelur RAU RM1 2AEL Rauðavatnslína 1 Geitháls GEH RV1 1AEL A12 A12 RV1 2AEL Sigöldulína 4 Sigalda SIG SI4 1AEL Prestbakki PRB SI4 2AEL Sogslína 2 Írafoss IRA SO2 1AEL Geitháls GEH SO2 2AEL Suðurnesjalína 1 Hamranes HAM SN1 1AEL Fitjar FIT SN1 2AEL Svartsengislína 1 Svartsengi SVA SM1 1AEL Rauðimelur RAU SM1 2AEL Teigarhornslína 1 Hryggstekkur HRY TE1 1AEL Teigarhorn TEH TE1 2AEL Vatnshamralína 1 Vatnshamrar VAT VA1 1AEL Brennimelur BRE VA1 2AEL

Tafla V-2.2 Skráning á 132 kV línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1 .

Page 104: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING Á LÍNUREITUM

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-2.3

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Andakílslína 1 Andakíll AND AN1 1AFL Akranes AKR AN1 2AFL Akraneslína 1 Brennimelur BRE AK1 1AFL Akranes AKR AK1 2AFL Bolungarvíkurlína 1 Breiðadalur BRD BV1 1AFL Bolungarvík BOL BV1 2AFL Bolungarvíkurlína 2 Ísafjörður ISA BV2 1AFL Bolungarvík BOL BV2 2AFL Breiðadalslína 1 Mjólká MJO BD1 1AFL Breiðadalur BRD BD1 2AFL Dalvíkurlína 1 Rangárvellir RAN DA1 1AFL Dalvík DAL DA1 2AFL Eskifjarðarlína 1 Eyvindará EYV ES1 1AFL Eskifjörður ESK ES1 2AFL Fáskrúðsfjarðarlína 1 Stuðlar STU FA1 1AFL Fáskrúðsfjörður FAS FA1 2AFL Flúðalína 1 Búrfell BUR FU1 1AFL Flúðir FLU FU1 2AFL Grundarfjarðarlína 1 Vogaskeið VOG GF1 1AFL Grundarfjörður GRU GF1 2AFL Hellulína 1 Flúðir FLU HE1 1AFL Hella HEL HE1 2AFL Hellulína 2 Hvolsvöllur HEL HE2 1AFL Hella HVO HE2 2AFL Hveragerðislína 1 Ljósifoss LJO HG1 1AFL Hveragerði HVE HG1 2AFL Hvolsvallarlína 1 Búrfell BUR HV1 1AFL Hvolsvöllur HVO HV1 2AFL Ísafjarðarlína 1 Breiðadalur BRD IF1 1AFL Ísafjörður ISA IF1 2AFL Kollugerðislína 1 Rangárvellir RAN KG1 1AFL Kollugerði KOG KG1 2AFL Kópaskerslína 1 Laxá LAX KS1 1AFL Kópasker KOP KS1 2AFL Lagarfosslína 1 Lagarfoss LAG LF1 1AFL Eyvindará EYV LF1 2AFL Laxárlína 1 Laxá LAX LA1 1AFL Rangárvellir RAN LA1 2AFL Ljósafosslína 1 Ljósifoss LJO LJ1 1AFL Írafoss IRA LJ1 2AFL Neskaupstaðarlína 1 Eskifjörður ESK NK1 1AFL Neskaupstaður NKS NK1 2AFL Ólafsvíkurlína 1 Vegamót VEG OL1 1AFL Ólafsvík OLA OL1 2AFL Rimakotslína 1 Hvolsvöllur HVO RI1 1AFL Rimakot RIM RI1 2AFL Sauðárkrókslína 1 Varmahíð VAR SA1 1AFL Sauðárkrókur SAU SA1 2AFL Selfosslína 1 Ljósifoss LJO SE1 1AFL Selfoss SEL SE1 2AFL Selfosslína 2 Hella SEL SE2 1AFL Selfoss HEL SE2 2AFL Seyðisfjarðarlína 1 Eyvindará EYV SF1 1AFL Seyðisfjörður SEY SF1 2AFL Seyðisfjarðarlína 2 Seyðisfjörður SEY SF2 1AFL SR mjöl NA SF2 2AFL Steingrímsst.lína 1 Streingrímsstöð STE ST1 1AFL Ljósifoss LJO ST1 2AFL Stuðlalína 1 Hryggstekkur HRY SR1 1AFL Stuðlar STU SR1 2AFL Stuðlalína 2 Stuðlar STU SR2 1AFL Eskifjörður ESK SR2 2AFL Tálknafjarðarlína 1 Mjólká MJO TA1 1AFL Keldeyri KEL TA1 2AFL Vatnshamralína 2 Vatnshamrar VAT VA2 1AFL Andakíll AND VA2 2AFL Vegamótalína 1 Vatnshamrar VAT VE1 1AFL Vegamót VEG VE1 2AFL Vogaskeiðslína 1 Vegamót VEG VS1 1AFL Vogaskeið VOG VS1 2AFL Vopnarfjarðarlína 1 Lagarfoss LAG VP1 1AFL Vopnarfjörður VOP VP1 2AFL Þingvallastræti Rangárvellir RAN TI1 1AFL Þingvallastræti TIN TI1 2AFL Þorlákshafnarlína 1 Hveragerði HVE TO1 1AFL Þorlákshöfn TOR TO1 2AFL

Tafla V-2.3 Skráning á 66 kV línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1 .

Page 105: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING Á LÍNUREITUM

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-2.4

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Ásbrúarlína 1 Fitjum FIT AS1 1AHL Ásbrú ASB AS1 2AHL Ásbrúarlína 2 Fitjum FIT AS2 1AHL Ásbrú ASB AS2 2AHL Ásbrúarlína 3 Ásbrú ASB AS3 1AHL Riðbreytistöð XXX XXX XXX Ásbrúarlína 4 Asbrú ASB As4 1AHL Riðbreytistöð XXX XXX XXX Húsavíkurlína 1 Laxá LAX HU1 1AHL Húsavík HUS HU1 2AHL Hvammslína 1 Bessastaðir BES PS1 1AHL Hvammur HVA PS1 2AHL Kárahnjúkalína 1 Bessastaðir BES KA1 1AHL Teigsbjarg TEI KA1 2AHL Kárahnjúkalína 2 Teigsbjarg TEI KA2 1AHL Axará AXA KA2 2AHL Kárahnjúkalína 3 Axará AXA KA3 1AHL Tunga TGA KA3 2AHL Kárahnjúkalína 4 Tunga TGA KA4 1AHL Desjará DES KA4 2AHL Vestm.eyjalína 1 Rimakot RIM VM1 1AHL Vestm.eyjar VEM VM1 2AHL Vestm.eyjalína 3 Rimakot * RIM VM3 1AHL Vestm.eyjar VEM VM3 2AHL

* 66 kV strengur rekinn á 33 kV

Tafla V-2.4 Skráning á 33 kV línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1.

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Hafnarfjörður 2 Hamranes HAM HF2 1AKL Öldugata OLD HF2 2AKL Hafnarfjörður 3 Hamranes HAM HF3 1AKL Öldugata OLD HF3 2AKL Kárahnjúkalína 5 Tunga TGA KA5 1AKL Laugarás, KAR LAU KA5 2AKL Kárahnjúkalína 6 Laugarás LAU KA6 1AKL Skógarháls SKO KA6 2AKL Reykjarhlíðarlína Krafla KRA RE1 1AKL Reykjahlíð REK RE1 2AKL Ufsárlónslína 1 Axará AXA UF1 1AKL Ufsárlón, KAR UFS UF1 2AKL

Tafla V-2.5 Skráning á 11 kV línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1.

Page 106: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING Á LÍNUREITUM

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 2

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-2.5

Línuheiti Liggur frá LYK ÷1 LYK 0 LYK 1 Liggur að LYK ÷1 LYK 0 LYK 1

Bitrulína 1 Bitra BIT BI1 1ADL Hellisheiði HEH BI1 2ADL Bitrulína 2 Bitra BIT BI2 1ADL Hellisheiði HEH BI2 2ADL Bitrulína 3 Bitra BIT BI3 1ADL Hellisheiði HEH BI3 2ADL Bjarnarflagslína 1 Bjarnarflag BJA BJ1 1AEL Krafla KRA BJ1 2AEL Blöndulína 3 Blanda BLA BL3 1AEL Rangárvellir RAN BL3 2AEL Búðarhálslína 1 Búðarháls BUD BH1 1ADL Sultartangi SUL BH1 2ADL Fitjalína 1 Njarðvíkurheiði NJA FI1 1AEL Fitjar FIT FI1 2AEL Fitjalína 2 Fitjar FIT FI2 1AEL Stakkur STA FI2 2AEL Fitjalína 3 Fitjar FIT FI3 1AEL Vallarheiði VAL FI3 2AEL Fitjalína 4 Fitjar FIT FI4 1AEL Vallarheiði VAL FI4 2AEL Fitjalína 5 Fitjar FIT FI5 1AEL Helguvík XXX FI5 2AEL Fitjalína 6 Fitjar FIT FI6 1AEL Helguvík XXX FI6 AEL Helguvíkurlína 1 Njarðvíkurheiði NJA HL1 1ADL Álver Helguvík AHE HL1 2ADL Helguvíkurlína 2 Njarðvíkurheiði NJA HL2 1ADL Álver Helguvík AHE HL2 2ADL Hverahlíðalína 1 Hverahlíð HVH HH1 1ADL Hellisheiði HEH HH1 2ADL Hverahlíðalína 2 Hverahlíð HVH HH2 1ADL Hellisheiði HEH HH2 2ADL Hólasandslína 1 Hólasandur HSA HS1 1ADL Álver á Bakka ABA HS1 2ADL Hólasandslína 2 Hólasandur HSA HS2 1ADL Þeistareykir TRE HS2 2ADL Kolviðarhólslína 2 Kolviðarhóll KOL KH2 1ADL Njarðvíkurheiði NJA KH2 2ADL Kröflulína 3 Krafla KRA KR3 1ADL Fljótsdalur FLJ KR3 2ADL Kröflulína 4 Krafla KRA KR4 1ADL Hólasandur HSA KR4 2ADL Kröflulína 5 Krafla KRA KR5 1ADL Hólasandur HSA KR5 2ADL Nesjavallalína 2 Nesjavellir NES NE2 1AEL Geitháls GEH NE2 2AEL Orustuhólslína 1 Hellisheiði ORU OR1 1ADL Kolviðarhóll KOL OR1 2ADL Orustuhólslína 2 Hellisheiði ORU OR2 1ADL Kolviðarhóll KOL OR2 2ADL Rangárvallalína 3 Rangárvellir RAN RA3 1AEL Krossanes KRO RA3 2AEL Reykjaneslína 1 Njarðvíkurheiði NJA RN1 1ADL Reykjanes REY RN1 2ADL Reykjaneslína 2 Njarðvíkurheiði NJA RN2 1ADL Reykjanes REY RN2 2ADL Sandfellslína 1 Trölladyngja TRD SD1 1ADL Sandfell SAF SD1 2ADL Sandskeiðslína 1 Sandskeið SAN SS1 1ADL Hamranes HAM SS1 2ADL Sandskeiðslína 2 Sandskeið SAN SS2 1ADL Geitháls GEH SS2 2ADL Seltúnslína 1 Trölladyngja TRD SL1 1ADL Seltún SET SL1 2ADL Suðurnesjalína 2 Njarðvíkurheiði NJA SN2 1ADL Hamranes HAM SN2 2ADL Svartsengislína 1 Svartsengi SVA SV1 1AEL Fitjar FIT SV1 2AEL Trölladyngjulína 1 Trölladyngja TRD TD1 1ADL Kúagerði KUA TD1 2ADL Trölladyngjulína 2 Trölladyngja TRD TD2 1ADL Kúagerði KUA TD2 2ADL Vestm.eyjalína 3 Rimakot RIM VM3 1AFL Vestm.eyjar VEM VM3 2AFL Þeistareykjalína 1 Þeistareykir THE TR1 1ADL Álver á Bakka ABA TR1 2ADL Þorlákshafnarlína 2 Kolviðarhóll KOL TO2 1ADL Þorlákshöfn TOR TO2 2ADL Þorlákshafnarlína 3 Hellisheiði HEH TO3 1ADL Þorlákshöfn TOR TO3 2ADL

Tafla V-2.6 Skráning á væntanlegum línureitum á LYK ÷1, LYK 0 og LYK 1.

Page 107: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.1

V-3. LIÐAVERND 2

V-3.1 DREIFING 2 V-3.2 FLUTNINGUR 5 V-3.3 FRAMLEIÐSLA 8

Page 108: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.2

V-3 LIÐAVERND

Fyrir liðavernd í dreifingu, flutningi og framleiðslu skal kóðunin vera samkvæmt

eftirfarandi töflum.

V-3.1 DREIFING

Liðavernd Dreifing, KKS kóðun

LYK 2 SKÝRING

EY 000 Samsettir liðar, s.s. I>, Z<, Z>, U>, U<, f>, f<, ALMENNT EY 010 EY 020 EY 030 EY 040 EY 050 EY 060 EY 070 EY 080 EY 090 EY 100 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. ALMENNT EY 110 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Aflspennar EY 120 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Línur EY 130 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Þéttar EY 140 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. StöðvarnotkunEY 150 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Teinatengi EY 160 EY 170 EY 180 Mótorvarnir EY 190 EY 200 Mismunarstraumur Id>, ALMENNT EY 210 Mismunarstraumur Id>, Aflspennar EY 220 Mismunarstraumur Id>, Línur EY 230 Mismunarstraumur Id>, Þéttar EY 240 Mismunarstraumur Id>, Stöðvarnotkun EY 250 EY 260 EY 270 Teinavörn EY 280 Millispennar EY 290 Lásliðar EY 300 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, ALMENNT EY 310 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Aflspennar EY 320 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Línur EY 330 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Þéttar

Page 109: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.3

EY 340 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Stöðvarnotkun EY 350 EY 360 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, teinn-teinatengi EY 370 Samfösunarliðar (Syncro-Check) EY 380 Samfösunarbúnaður EY 390 Spennureglun EY 400 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, ALMENNT EY 410 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Aflspennar EY 420 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Línur EY 430 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Þéttar EY 440 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Stöðvarnotkun EY 450 Undirtíðni /yfirtíðni f<, f>, Teinn- teinatengi EY 460 EY 470 EY 480 EY 490 EY 500 Fjarlægðarvörn Z<, >, ALMENNT EY 510 Fjarlægðarvörn Z<, >, Aflspennar EY 520 Fjarlægðarvörn Z<, >, Línur EY 530 Endurlokun EY 540 Truflanaskrifarar EY 550 EY 560 EY 570 Fasaval EY 580 Impedance liðar fyrir spenna EY 590 EY 600 Aflrofabilun, ALMENNT EY 610 Aflrofabilun, Aflspennar EY 620 Aflrofabilun, Línur EY 630 Aflrofabilun, Þéttar EY 640 Aflrofabilun, Teinatengi EY 650 EY 660 EY 670 EY 680 EY 690 EY 700 EY 710 EY 720 EY 730 EY 740 EY 750 EY 760 EY 770 EY 780

Page 110: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.4

EY 790 EY 800 EY 810 EY 820 EY 830 EY 840 EY 850 EY 860 EY 870 EY 880 EY 890 EY 900 Liðavernd óskilgreind. EY 910 Hjálparliðar EY 920 Prófunarsökklar EY 930 Samskiptabúnaður sem ekki er í öðrum búnaði (liðum) EY 940 Vöktun útleysirása EY 950 Mælistöðvar EY 960 Stjórn reitar EY 970 EY 980 EY 990

Tafla V-3.1 Kóðun á liðavernd í dreifingu á LYK 2.

Page 111: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.5

V-3.2 FLUTNINGUR

Liðavernd Flutningskerfa, KKS kóðun

LYK 2 SKÝRING

EW 000 Samsettir liðar, s.s. I>, Z<, Z>, U>, U<, f>, f<, ALMENNT EW 010 EW 020 EW 030 EW 040 EW 050 EW 060 EW 070 EW 080 EW 090 EW 100 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. ALMENNT EW 110 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Aflspennar EW 120 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Línur EW 130 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Þéttar EW 140 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. StöðvarnotkunEW 150 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Teinatengi EW 160 EW 170 EW 180 Mótorvarnir EW 190 EW 200 Mismunarstraumur Id>, ALMENNT EW 210 Mismunarstraumur Id>, Aflspennar EW 220 Mismunarstraumur Id>, Línur EW 230 Mismunarstraumur Id>, Þéttar EW 240 Mismunarstraumur Id>, Stöðvarnotkun EW 250 EW 260 EW 270 Teinavörn EW 280 Millispennar EW 290 Lásliðar EW 300 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, ALMENNT EW 310 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Aflspennar EW 320 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Línur EW 330 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Þéttar EW 340 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Stöðvarnotkun EW 350 EW 360 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, teinn-teinatengi EW 370 Samfösunarliðar (Syncro-Check) EW 380 Samfösunarbúnaður EW 390 Spennureglun

Page 112: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.6

EW 400 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, ALMENNT EW 410 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Aflspennar EW 420 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Línur EW 430 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Þéttar EW 440 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Stöðvarnotkun EW 450 Undirtíðni /yfirtíðni f<, f>, Teinn- teinatengi EW 460 EW 470 EW 480 EW 490 EW 500 Fjarlægðarvörn Z<, >, ALMENNT EW 510 Fjarlægðarvörn Z<, >, Aflspennar EW 520 Fjarlægðarvörn Z<, >, Línur EW 530 Endurlokun EW 540 Truflanaskrifarar EW 550 EW 560 EW 570 Fasaval EW 580 Impedance liðar fyrir spenna EW 590 EW 600 Aflrofabilun, ALMENNT EW 610 Aflrofabilun, Aflspennar EW 620 Aflrofabilun, Línur EW 630 Aflrofabilun, Þéttar EW 640 Aflrofabilun, Teinatengi EW 650 EW 660 EW 670 EW 680 EW 690 EW 700 EW 710 EW 720 EW 730 EW 740 EW 750 EW 760 EW 770 EW 780 EW 790 EW 800

EW 810 EW 820 EW 830

Page 113: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.7

EW 840 EW 850 EW 860 EW 870 EW 880 EW 890 EW 900 Liðavernd óskilgreind. EW 910 Hjálparliðar EW 920 Prófunarsökklar EW 930 Samskiptabúnaður sem ekki er í öðrum búnaði (liðum) EW 940 Vöktun útleysirása EW 950 Mælistöðvar EW 960 Stjórn reitar EW 970 EW 980 EW 990

Tafla V-3.2 Kóðun á liðavernd í flutning á LYK 2.

Page 114: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.8

V-3.3 FRAMLEIÐSLA

Liðavernd Framleiðsla, KKS kóðun

LYK 2 SKÝRING

EX 000 Samsettir liðar, s.s. I>, Z<, Z>, U>, U<, f>, f<, ALMENNT EX 010 EX 020 EX 030 EX 040 EX 050 EX 060 EX 070 EX 080 EX 090 EX 100 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. ALMENNT EX 110 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Aflspennar EX 120 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Línur EX 130 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Þéttar EX 140 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. StöðvarnotkunEX 150 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Teinatengi EX 160 Yfirstraumur, I>, I>>, Io>, Io>>, I> -->, Io> -->, I> inv., Io> inv. Rafalar EX 170 Yfirstraumur, I>, Legustraumur EX 180 Mótorvarnir EX 190 EX 200 Mismunarstraumur Id>, ALMENNT EX 210 Mismunarstraumur Id>, Aflspennar EX 220 Mismunarstraumur Id>, Línur EX 230 Mismunarstraumur Id>, Þéttar EX 240 Mismunarstraumur Id>, Stöðvarnotkun EX 250 Mismunarstraumur Id>, Rafalar EX 260 Mismunarstraumur Id>, Rafalar /Spennar (Frátekið) EX 270 Teinavörn EX 280 Millispennar EX 290 Lásliðar EX 300 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, ALMENNT EX 310 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Aflspennar EX 320 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Línur EX 330 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Þéttar EX 340 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Stöðvarnotkun EX 350 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, Rafalar EX 360 Undirspenna / yfirspenna U<, U>, teinn-teinatengi EX 370 Samfösunarliðar (Syncro-Check) EX 380 Samfösunarbúnaður EX 390 Spennureglun

Page 115: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.9

EX 400 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, ALMENNT EX 410 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Aflspennar EX 420 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Línur EX 430 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Þéttar EX 440 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Stöðvarnotkun EX 450 Undirtíðni /yfirtíðni f<, f>, Teinn- teinatengi EX 460 Undirtíðni / yfirtíðni f<, f>, Rafalar EX 470 EX 480 EX 490 EX 500 Fjarlægðarvörn Z<, >, ALMENNT EX 510 Fjarlægðarvörn Z<, >, Aflspennar EX 520 Fjarlægðarvörn Z<, >, Línur EX 530 Endurlokun EX 540 Truflanaskrifarar EX 550 Fjarlægðarvörn Z<, >, Rafalar EX 560 Bakafl P<-- EX 570 Fasaval EX 580 Impedance liðar fyrir spenna EX 590 EX 600 Aflrofabilun, ALMENNT EX 610 Aflrofabilun, Aflspennar EX 620 Aflrofabilun, Línur EX 630 Aflrofabilun, Þéttar EX 640 Aflrofabilun, Teinatengi EX 650 Aflrofabilun, Rafalar EX 660 EX 670 EX 680 EX 690 EX 700 Rotorjörð Re<, Statorjörð Se, ALMENNT EX 710 Rotorjörð Re< EX 720 Statorjörð Se, 100% inj. EX 730 Statorjörð Se, 100% 3. Harm. EX 740 Statorjörð Se, 95% Un EX 750 Statorjörð Se, 80% Un EX 760 EX 770 EX 780 EX 790 EX 800 Neikvæð fasafylgd>, Yfirhiti θ>, Horfin segulmögnun Ф<, Yfirsegulmögnun

U/f>, Undirsegulmögnun U/f< ALMENNT EX 810 Neikvæð fasafylgd> EX 820 Yfirhiti θ> EX 830 Horfin segulmögnun Ф<

Page 116: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS HANDBÓK

SKRÁNING RAFBÚNAÐAR

SKI-020 Desember 2014

Útgáfa: 09 Höfundur: VAO/KS

Samþykkt: NL Viðauki 3

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-3.10

EX 840 Yfirsegulmögnun U/f> EX 850 Undirsegulmögnun U/f< EX 860 EX 870 EX 880 EX 890 EX 900 Liðavernd óskilgreind. EX 910 Hjálparliðar EX 920 Prófunarsökklar EX 930 Samskiptabúnaður sem ekki er í öðrum búnaði (liðum) EX 940 Vöktun útleysirása EX 950 Mælistöðvar EX 960 Stjórn reitar EX 970 EX 980 EX 990

Tafla V-3.3 Kóðun á liðavernd í flutning á LYK 2.

Page 117: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.1

V-4 KÓÐUN EINSTAKA MERKJA 1

V-4 KÓÐUN EINSTAKA MERKJA

Listi tákna einstaka merkja bókstafa og merkja tölustafa.

Kóði Skýring Gerð

X Upptök merkis XA Samsett merki – Sjálfvirk stýring ÝMIS XA21 Sjálfvirk ræsing PLC XA31 Sjálfvirk stöðvun PLC XA26 Sjálfvirk ræsing Stjórnstöð XA36 Sjálfvirk stöðvun Stjórnstöð XB Samsett merki – Einstaklings stýring ÝMIS XB20 Opna / setja / ræsa búnað frá staðarbúnaði Staðar / DI XB21 Opna / setja / ræsa búnað frá SCADA SCADA XB22 Púls-opna/reisa búnað frá staðarbúnaði Staðar / DI XB23 Púls-opna/reisa búnað frá SCADA SCADA XB24 Velja tengingu til vaktar - frá staðarbúnaði Staðar / DI XB25 Velja tengingu til vaktar - frá SCADA SCADA XB26 Opna / setja / ræsa búnað frá stjórnstöð Stjórnstöð XB27 Púls-opna/reisa loka frá stjórnstöð Stjórnstöð XB28 Velja tengingu til vaktar - frá stjórnstöð Stjórnstöð XB30 Loka / endursetja / stöðva búnað frá staðarbúnaði Staðar / DI XB31 Loka / endursetja / stöðva búnað frá SCADA SCADA XB32 Púls-loka/lækka búnað frá staðarbúnaði Staðar / DI XB33 Púls-loka/lækka búnað frá SCADA SCADA XB34 Gera tengingu tilbúna - frá staðarbúnaði Staðar / DI XB35 Gera tengingu tilbúna - frá SCADA SCADA XB36 Loka / endursetja / stöðva búnað frá stjórnstöð Stjórnstöð XB37 Púls-loka / púls-lækka loka frá stjórnstöð Stjórnstöð XB38 Gera tengingu tilbúna - frá stjórnstöð Stjórnstöð XB43 Skipun: Skipta í Sjálfvirkan ham Stjórnstöð XB44 Skipun: Skipta í Handvirkan ham Stjórnstöð XB45 Skipun: Skipta í Lokaðan ham Stjórnstöð XB46 Skipun: Skipta í Opin ham Stjórnstöð XC Samsett merki – innri reglun ÝMIS XD Neyðarskipanir ÝMIS XD01 Skipun: Neyðarstöðvun, handvirk PLC XD02 Skipun: Neyðarstöðvun, rafræn PLC XD03 Skipun: Neyðarstöðvun, vélræn PLC XE Liðaverndar merki ÝMIS XE01 Start, bilun í fasa L1 Liðavernd XE02 Start, bilun í fasa L2 Liðavernd XE03 Start, bilun í fasa L3 Liðavernd XE05 Start, sameiginlega bilun Liðavernd XE06 Útleysing fasi L1 Liðavernd

Page 118: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.2

XE07 Útleysing fasi L2 Liðavernd XE08 Útleysing fasi L3 Liðavernd XE10 Yfirstraumur I> viðvörun Liðavernd XE11 Yfirstraumur I> útleysing Liðavernd XE12 Skammhlaup I>> viðvörun Liðavernd XE13 Skammhlaup I>> útleysing Liðavernd XE14 Spennuháð yfirstraumsaðvörun Liðavernd XE15 Spennuháð yfirstraumsútleysing Liðavernd XE16 Undirviðnáms viðvörun Liðavernd XE17 Undirviðnáms útleysing Liðavernd XE20 Mismunarstraums viðvörun Liðavernd XE21 Mismunarstraums útleysing Liðavernd XE24 Blokkar mismunarstraumsviðvörun Liðavernd XE25 Blokkar mismunarstraumsútleysingu Liðavernd XE26 Útleysing teinavarnar Liðavernd XE28 Dauð vél viðvörun Liðavernd XE29 Dauð vél útleysing Liðavernd XE30 Undirspennu viðvörun Liðavernd XE31 Undirspennu útleysing Liðavernd XE32 Yfirspennu viðvörun Liðavernd XE33 Yfirspennu útleysing Liðavernd XE34 Neikvæð fasaröð, viðvörun Liðavernd XE35 Neikvæð fasaröð, útleysing Liðavernd XE36 Spennujafnvægis viðvörun Liðavernd XE37 Spennujafnvægis útleysing Liðavernd XE38 Undirsegulmögnunar viðvörun Liðavernd XE39 Undirsegulmögnunar útleysing Liðavernd XE40 Yfirsegumögnunar viðvörun Liðavernd XE41 Yfirsegulmögnunar útleysing Liðavernd XE42 Viðvörun 1 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE43 Viðvörun 2 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE44 Viðvörun 3 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE45 Viðvörun 4 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE46 Viðvörun 5 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE47 Viðvörun 6 frá vöktun útleysirásar Liðavernd XE48 Yfirálags viðvörun Liðavernd XE49 Yfirálags útleysing Liðavernd XE50 Viðvörun lágt framafl Liðavernd XE51 Útleysing lágt framafl Liðavernd XE52 Viðvörun bakafl Liðavernd XE53 Útleysing bakafl Liðavernd XE54 Viðvörun legustraumur Liðavernd XE55 Útleysing legustraumur Liðavernd XE58 Jarðstraumur á snúð, viðvörun Liðavernd XE59 Jarðstraumur á snúð, útleysing Liðavernd XE60 Jarðstraumur á sátri, viðvörun Liðavernd XE61 Jarðstraumur á sátri, útleysing Liðavernd XE62 Núllskekkja, viðvörun Liðavernd XE63 Núllskekkja, útleysing Liðavernd XE64 Skynjun beins jarðar, viðvörun Liðavernd XE65 Skynjun beins jarðar, útleysing Liðavernd XE66 Jarðhlaup viðvörun Liðavernd XE67 Jarðhlaup útleysing Liðavernd

Page 119: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.3

XE70 Undirtíðni útleysing Liðavernd XE71 Undirtíðni viðvörun skref 1 Liðavernd XE72 Undirtíðni viðvörun skref 2 Liðavernd XE73 Undirtíðni viðvörun skref 3 Liðavernd XE74 Undirtíðni viðvörun skref 4 Liðavernd XE75 Yfirtíðni útleysing Liðavernd XE76 Yfirtíðni viðvörun skref 1 Liðavernd XE77 Yfirtíðni viðvörun skref 2 Liðavernd XE78 Yfirtíðni viðvörun skref 3 Liðavernd XE79 Yfirtíðni viðvörun skref 4 Liðavernd XE80 Fjarlægðarvörn byrjun Liðavernd XE81 Fjarlægðarvörn svæði 1 Liðavernd XE82 Fjarlægðarvörn svæði 2 Liðavernd XE83 Fjarlægðarvörn svæði 3 Liðavernd XE84 Fjarlægðarvörn svæði 4 Liðavernd XE85 Fjarlægðarvörn svæði baksvæði 1 Liðavernd XG Samsett ferilmerki (staða á merkjum frá snertum) ÝMIS XG10 Búnaður tilbúinn DI XG11 Innri búnaður hlaðinn (Fjöður spennt) DI XG12 Búnaður ekki tilbúinn DI XG14 Ræsirofi á DI XG16 Búnaður að lokast DI XG17 Búnaður að opnast DI XG18 Geymar í normal hleðslu DI XG19 Geymar í hraðhleðslu DI XG21 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG22 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG23 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG24 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG25 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG26 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG27 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG28 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG29 Staða – inni / lokaður (rofi) DI XG31 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG32 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG33 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG34 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG35 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG36 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG37 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG38 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG39 Staða – úti / opinn (rofi) DI XG40 Fjarstýringarhamur DI XG41 Sjálfvirkur stjórnunar hamur DI XG42 Handvirkur stjórnunar hamur DI XG43 Staðbunding stjórnunar hamur DI XG50 Frjáls notkun DI XG60 Frjáls notkun DI XG70 Rofi í lokaðri stöðu / á lausu DI XG71 Rofi í opinni stöðu DI XG72 Rofi í prófunar stöðu DI XG73 Mismunastaða póla DI

Page 120: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.4

XG74 Sjálfvirk endurlokun gangsett DI XG75 Öryggisrofi opinn DI XG80 Frjáls notkun DI XG90 Frjáls notkun DI XH Takmörkuð samsett merki ÝMIS XH15 Loki í millistöðu DI XH16 Limiter in operation DI XH21 Loki / Hlið staða opin DI XH31 Loki / Hlið staða lokuð DI XH40 Lág bending DI XH41 Lág bending – viðvörun DI XH42 Lág bending – útleysing DI XH50 Hág bending DI XH51 Hág bending – viðvörun DI XH52 Hág bending – útleysing DI XJ Afleidd hliðræn gildi ÝMIS XJ11 Hliðrænt merki – frjáls notkun (straumur) AI XJ12 Hliðrænt merki – frjáls notkun (spenna) AI XJ13 Hliðrænt merki – frjáls notkun (RTD) AI XJ14 Hliðrænt merki – frjáls notkun AI XJ15 Hliðrænt merki – frjáls notkun AI XJ16 Hliðrænt merki – frjáls notkun AI XJ21 Sett gildi SCADA XJ26 Sett gildi frá stjórnstöð Stjórnstöð XJ31 Reiknuð gildi PLC XJ51 Spenna Fasi L1 Mæling XJ52 Spenna Fasi L2 Mæling XJ53 Spenna Fasi L3 Mæling XJ54 Straumur Fasi L1 Mæling XJ55 Straumur Fasi L2 Mæling XJ56 Straumur Fasi L3 Mæling XJ57 Raunafl Mæling XJ58 Launafl Mæling XJ59 Sýndarafl ( 3 fasa ) Mæling XJ60 Cosphi Mæling XJ61 Tíðni Fasi L1 Mæling XJ62 Tíðni Fasi L2 Mæling XJ63 Tíðni Fasi L3 Mæling XL Stjórnherbergi og stjórnstöðvar ÝMIS XM Viðvaranir ÝMIS XM01 Viðvörun 01 DI XM02 Viðvörun 02 DI XM03 Viðvörun 03 DI XM04 Viðvörun 04 DI XM05 Viðvörun 05 DI XM11 Útleysing 01 DI XM12 Útleysing 02 DI XM13 Útleysing 03 DI XM14 Útleysing 04 DI XM15 Útleysing 05 DI XM41 Atburður 1 DI XM42 Atburður 2 DI XM49 Hlé ( bilun í stjórnbúnaði ) DI

Page 121: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.5

XM51 Viðvörun DI XM52 Viðvörun DI XM53 Viðvörun DI XM54 Viðvörun DI XM55 Viðvörun DI XM80 Viðvörun DI XM90 Viðvörun DI XN Ýmsar breytur ÝMIS XN03 Tímaliði PLC XN21 Gangráður, auka PLC XN22 Gangráður endurstilla tímafasta PLC XN30 Púls PLC XN31 Raunafl inn (púls) PLC XN32 Launafl inn (púls) PLC XN36 Raunafl út (púls) PLC XN37 Launafl út (púls) PLC XN41 Óskgildi hátt viðvörun PLC XN42 Óskgildi hátt hátt viðvörun PLC XN51 Óskgildi lágt viðvörun PLC XN52 Óskgildi lágt lágt viðvörun PLC XP Rökrænar ( samsett ) bendingar ÝMIS XP10 Orð fyrir bendingar búnaðar PLC XQ Skilyrðir hliðræns merki ÝMIS XR Frátekið (LN) ÝMIS XS Skref fyrir stýringu reglunar (raðir) ÝMIS XT Frátekið (LN) ÝMIS XU Samsett merki ÝMIS XV Samsett merki ÝMIS XW Samsett merki ÝMIS

Tafla V-4.1 Kóðun og númering á merkjum á LYK 3.

Page 122: KKS HANDBÓK - Landsnet · KKS-Anwendungs-Erläuterungen, Teil B Fachspezifisch, Teil B1, Kennzeichnung in der Maschinentechnik (1988), KKS-Application Commentaries, Part B Engineering

ÚTPRENTUÐ SKJÖL ÓGILD

LANDSNET KKS – HANDBÓK

STJÓRN-, MÆLI-, MERKJA- OG VARNARBÚNAÐUR

SKI-020

Desember 2014 Útgáfa: 09

Höfundur: VAO/KS Samþykkt: NL

Viðauki 4

VERKFRÆÐISTOFANAFL OG ORKA

Síða V-4.6

Y Merkjanotkun YB Stafrænir útgangar ÝMIS YB01 Neyðarstöðvun, handvirk DO YB02 Neyðarstöðvun, rafræn DO YB03 Neyðarstöðvun, vélræn DO YB13 Velja búnað A sem aðalbúnað DO YB14 Velja búnað B sem aðalbúnað DO YB15 Velja búnað C sem aðalbúnað DO YB21 Stafrænn útgangur frá PLC opna / byrja / á DO YB22 Auka/hækka DO YB31 Stafrænn útgangur frá PLC loka / stöðva / af DO YB32 Minnka/lækka DO YB41 Sjálfvirkur stjórnunarhamur skipun frá PLC DO YB42 Handvirkur stjórnunarhamur skipun frá PLC DO YB43 Sjálfvirkur stjórnunarhamur í PLC PLC YB45 Frátekinn PLC YB50 Viðvörun / bending DO YB51 Viðvörun / bending DO YB52 Viðvörun / bending DO YB53 Viðvörun / bending DO YB54 Viðvörun / bending DO YB55 Viðvörun / bending DO YB56 Viðvörun / bending DO YB57 Viðvörun / bending DO YB58 Viðvörun / bending DO YB59 Viðvörun / bending DO YJ Hliðrænir útgangar ÝMIS YJ11 Hliðrænn útgangur frá PLC AO YJ21 Sett gildi fyrir reglara AO

Tafla V-4.2 Kóðun og númering á merkjum á LYK 3.

Z Samsett merki ZB Sameinað afturverkandi merki ÝMIS ZB01 Samsett merki (Sameinað afturverkandi merki) ZB07 Bilun (Sameinað afturverkandi merki drif, hreyfiliði, segulspólu loki,

aflrofi)

ZV Varnarkerfi samsettra merkja

Tafla V-4.3 Kóðun og númering á merkjum á LYK 3.