4
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð - Vestri 2. deild karla Norðarðarvelli 1. júní 2019

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla .... leikskr 2019.pdf · Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson Það er komið að því að fræðast aðeins

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla .... leikskr 2019.pdf · Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson Það er komið að því að fræðast aðeins

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar

Fjarðabyggð - Vestri

2. deild karla

Norðfjarðarvelli

1. júní 2019

Page 2: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla .... leikskr 2019.pdf · Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson Það er komið að því að fræðast aðeins

Eftirtaldir aðilar styrkja liðið

Landsbankinn

Sparisjóður Norðfjarðar

TM

Olís

Hamar

Flugfélag Íslands

Bílaleiga akureyrar

Orkusalan

Launafl

Íslandsbanki

Efla, verkfræðistofa

Icelandair

Samhentir, umbúðalausnir

Saltkaup

Eimskip

Egersund

Arion banki

VHE

GP sónar

Samskip

Brammer

Rarik

Page 3: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla .... leikskr 2019.pdf · Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson Það er komið að því að fræðast aðeins

Fjarðabyggð - Vestri

Gleðilega sjómannahátíð kæra Fjarðabyggðarfólk

og veriði velkomin á leik Fjarðabyggðar og Vestra.

Það var hreint frábær leikur hjá okkar mönnum í

síðasta leik þegar Akurnesingar voru teknir í

karphúsið. Allir að tala um hvað sé erfitt að vinna

fótboltalið af Skaganum en okkar menn fóru létt

með það. Reyndar ekki gegn ÍA, en samt!

Fjarðabyggð komst í 0-4 gegn Kára með mörkum

frá Ganzales, Romero og Nikola Kristini sem

skoraði tvö. Káramenn minnkuðu svo muninn og

enduðu leikar 1-4.

Fjarðabyggð er nú í 5. sæti með 6 stig eftir fjóra

leiki og mætti segja að gengi okkar sé á pari.

Gestir dagsins koma úr Djúpinu og var

Vestramönnum spáð upp af flestum spámönnum.

Ekki veit ég hvort það skrifist á gæði liðsins eða þá

staðreynd að Norðfirðingurinn Bjarni Jóhannsson

þjálfar liðið. Í síðasta leik Vestra tapaði liðið óvænt

á heimavelli 0-2 gegn Þrótti úr Vogunum. Vestri er

með jafn stig en þremur mörkum síðri markatölu

og situr því sæti neðar.

Látum nú í okkur heyra og segjum áfram

Fjarðabyggð!

Fjarðabyggð

1. Milos Peric

2. Marinó Máni Atlason

3. Hafþór Ingólfsson

4. Milos Vasiljevic

5. Axel Bergmann Arnarsson

6. Nikola Kristinn Stojanovic

7. Guðjón Máni Magnússon

8. Jóhann Ragnar Benediktsson

9. Gonzalo Bernaldo Gonzalez

10. Ruben Ayuso Pastor

11. Jose Luis Vidal Romero

15. Hákon Huldar Hákonarson

16. Dusan Zilovic

17. Filip Marcin Sakaluk

18. Hafþór Berg Ríkarðsson

19. Oddur Óli Helgason

20. Bjartur Hólm Hafþórsson

21. Mikael Natan Róbertsson

22. Sveinn Marinó Larsen

23. Freysteinn Bjarnason

24. Hákon Þorbergur Jónsson

25. Stefán Bjarki Cekic

Þjálfari: Dragan Stojanovic

Aðstoðarþjálfari: Þórður Vilberg Guðmundsson

Vestri 25. Brenton Muhammad (M)

2. Milos Ivankovic

5. Hákon Ingi Einarsson

6. Daniel Osafo-Badu

7. Zoran Plazonic

9. Pétur Bjarnason

10. Páll Sindri Einarsson

14. Þórður Gunnar Hafþórsson

16. Hammed Obafemi Lawal

19. Joshua Ryan Signey

22. Elmar Atli Garðarsson (F)

Varamenn:

24. Giacamo Ratto (M)

3. Friðrik Þórir Hjaltason

8. Daníel Agnar Ásgeirsson

11. Aaron Robert Spear

21. Viktor Júlíusson

23. Isaac Freitas Da Silva

Þjálfari: Bjarni Jóhannsson

Ath. Miðað er við leikskýrslu síðasta leiks Vestra.

Page 4: Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar Fjarðabyggð 2. deild karla .... leikskr 2019.pdf · Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson Það er komið að því að fræðast aðeins

Leikmaður í nærmynd: Hafþór Ingólfsson

Það er komið að því að fræðast aðeins um Hafþór Ingólfsson, trommuleikara og leikmann Fjarðabyggðar. Hafþór er tónlistarunnandi mikill og hann er ekki Haukur. Til gamans má geta að Hafþóri finnst gaman að teikna og á hann heilu blokkirnar af myndum af He-Man.

Aldur: 19.

Hjúskaparstaða: Föstu.

Hverjir vinna Meistaradeildina? Ansi hræddur um að poolararnir taki þetta.

Hver er lengst fyrir framan spegilinn í liðinu? Ætli Mikki manbun taki það ekki á sig.

Hver tekur minnst í bekk? Ég hef engar öruggar heimildir en ég held að Oddsinn taki minnst. Gæinn er samt með risa hjarta sem bætir upp fyrir það.

Hver er mest á Instagram? Milos Shomy er einn sá allra virkasti.

Hver er með besta húmorinn? Marinó er með leðursvartann húmor sem hittir oft í mark.

Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Vonandi meira en 1,76.

Lífsmottó? Áfram gakk.

Best á pizzu? Skinka, rjómaostur, jalapenos og nóg af ananas.

Uppáhalds hljómsveit? Pearl Jam.

Eitthvað að lokum? Shoutout á mömmu.