16
3. tbl

Kvasir 3.tölublað 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Afþreyingar og slúðurblað Verzlunarskólans

Citation preview

3. tbl

Birgitta Rún

Guðrún Gíg jaÞórunn

Jóhanna

Kolfinna Líf

Heiðrún María

Ingileif RitstýrupistillKæru samnemendur, nú fara prófin og allt það stress sem þeim

fylgir að nálgast. En til að bjarga ykkur frá því prófaþunglyndi

og þeirri prófaljótu sem er í vændum kemur hér Kvasir í ykkar

hendur. Kvasir er ekki af verri endanum í þetta skiptið, en hann

boðar nú jólin og kemur ykkur vonandi í smá jólagír svo þið hafið

eitthvað að hlakka til á meðan þið sökkvið ykkur í prófalesturinn.

Ný og betri stærð blaðsins er eitthvað sem við ættum öll að gleðja

okkur yfir, því eins og máltækið segir: því stærra, því betra!

Takið Kvasi fagnandi, takið jólunum fagnandi og takið lífinu

fagnandi.

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár,

Ingileif og kvasispíurnar.

Útgefandi: NFVÍÁbyrgðarmaður: Ingileif FriðriksdóttirUmbrot og hönnun: Birgitta Rún SveinbjörnsdóttirLjósmyndir: Ingileif Friðriks og Þórdís ÞorkelsMyndvinnsla: Ingileif og BirgittaPrentsmiðja: Stafræna Prentsmiðjan

4Bls Slúdder

Kvasis

Bls5Heyrst hefur

Bls6 Jólabíó

Bls 7Jólagjafir

Bls8-9

Jólaföndur

-11Bls

10Vetrar línan

12-13

BlsJólasveina próf

BlsMyndaþáttur Kvasis

14-15

Efnisyfirlit

Þórdís ÞorkelsSigga PreAri FéBorgarleikhúsið

Föndra

Mp banki

BSÍBossanova

Sérstakar Þakkir

SlúðurÞórdís Björk Arnardóttir 5-D og Aron Már Ólafsson 5-FSara Dögg Jónsdóttir 3-I og Andri Geir Arnarson 3-I Sveinn Breki Hróbjartsson 4-Y og Freyja Ágústsdóttir 4-A Ari Arnaldsson 6-X og Heiðdís Árný Þórisdóttir MHGréta Rut Bjarnadóttir 4-E og Steinn “Bieber” Þorkelsson 4-EJón Óli Ómarsson 6-F og Brynja Ásgeirsdóttir 4-XGuðbjörg Lára Másdóttir 4-D og Magnús Pétur Lýðsson 6-FFannar Freyr Ásgeirsson 5-E og Kristín Hildur Ragnarsdóttir 4-TVíðir Þór Rúnarsson 6-H og Vaka “Veiði” Vigfúsdóttir 3-A

Ari Páll Ísberg 6-X og Eydís Anna Martinsdóttir 6-S eru nú skráð í sambandElísa Gróa Steinþórsdóttir 4-K og Ástmundur Kolbeinsson 5-S eru nú skráð í sambandAron Kristján Sigurjónsson 4-X og Unnur Lára Hjálmarsdóttir 3-I eru nú skráð í samband

Jörundur Jörundsson 6-H og Hildigunnur Anna Hall 6-BÞórdís Björk Arnarsdóttir 5-D og Hilmar Steinn Gunnarsson 5-XHelena Þórarinsdóttir 3-A og Stefán Ingi Árnason 3-ILýður Jónsson 5-E og María Björk Einarsdóttir 4-KSigurbjörn Ari Sigurbjörnsson 4-H og Johanna Haag DaniFreyja Ágústsdóttir 4-A og Ágúst Örn Ágústsson MS Kristín Guðmundsdóttir 5-X og Stefán Arnar Alexandersson 6-AHilmar Ragnarsson 6-R og Eva Dröfn 6-BRuth Tómasar 3-U og Mímir Hafliða 5-TRuth Tómasar 3-U og Egill Lúðvíks 5-ESteinar Haraldsson 4-E og Sigríður “Litla” Sigurðardóttir 4-E Steinar Haraldsson 4-E og Karólína Maríudóttir 4-E Rakel Másdóttir 5-T og Ingvi Þór Hermannson 5-S Rósa Dögg Ægisdóttir 6-T og Baldur Elfar Harðarson 6-XHringur Daðason 6-X og Hulda Haraldsdóttir 3-XMirijam Eiriksdóttir Hagaskóli og Bjarki Lilliendahl 3-DÁsgrímur Gunnarsson 5-B og Lars Davíð Gunnarsson 5-BVilhjálmur Ingi Ingólfsson 4-F og Andrea Valdimarsdóttir 4-TSverrir Hjaltested 4-D og Karitas Líf Valdimarsdóttir 4-D

Kormákur Arthursson 4-D og Eva Agnarsdóttir 5-S eru nú hætt saman Dóróthea Jóhannesdóttir 4-D og Ingi Rúnar MK eru nú hætt samanSólveig Lóa Höskuldsdóttir 3-B og Halldór Atlason 4-X eru nú hætt samanEva Sif Gunnarsdóttir 4-D er nú einhleypEva Dögg Þórisdóttir 6-D og Hermann Ágúst Björnsson 6-D eru nú hætt saman

Heim Síðan mín Notendastillingar

... Að Lilja Gylfadóttir 5-E sé með bótox í vörunum

... Að Júlíanna Ósk Hafberg 6-R sé farin að hanna vistvænar flíkur úr eldhúsrúllum

... Að það sé hollara fyrir sálina að vera prófagorgeus heldur en prófaljótur

... Að Úlfur Steingrímsson 5-F sé kanína í kínversku stjörnumerki, en ekki varúlfur eins og áður var talið

... Að Bjarki Bóasson Stúdent hafi sótt um sem íþróttakennari og bílastæðavörður á næstu önn. Mun hans hlutverk vera að neita ljótum bílum um aðgang á verslóstæðinu... Að bumba sé heit... Að gaur í gulllituðum Adidasbuxum hafi sést á marmaranum, við nánari athugun kom í ljós að þetta var MS ingur og augljóslega viltur. Var hringt á fréttastofu og lögreglu sem komu honum til síns heima... Að Stúfur komi ekki til byggða í ár og að Stekkjastaur fari á eftirlaun eftir næstu jól... Að Sverrir Ingi Ólafsson 5-F hafi ættleitt sveinbarn og fengið hamstur í kaupbæti. Hann ber nafnið Ólafur. Barnið sko, hamsturinn heitir Fífí ... Að Halla Margrét Bjarkadóttir 4-H hafi gert samning við bróður sinn um að fá að vera aukahlutverk í öllum 12:00 þáttum sem eiga eftir að koma.... Að Halla Margrét Hinriksdóttir 4-B tali bara í hummi, en það er til að vekja athygli á skammstöfun hennar, Hmh.... Að fyndnasti og klassískasti brandari í heimi verði alltaf að klappa rassinum á Gréta styttunni fyrir framan bókasafnið. ... Að Kári Mímis 6-H sé aðal (borðtennis)spaðinn þessa dagana... Eitthvað um Marmaramafíuna sem öllum er sama um... Að Snorri Stefáns í 6.X hafi haft hamskipti eins og snákur og er nú kallaður ítalski Busabaninn... Að Auður Finnboga 5-E ætli að leggja land undir fót og stefnir hún á Búlgaríu þar sem Ásdís Rán gerði garðinn frægan… Að Árni Þórmar Þorvaldsson 5-E aka Járni aka Múrsteinninn, mæti í grunnskóla landsins ásamt Bubba Morthens og tali um ábyrga og heilbrigða áfengisneyslu... Að Hermann Árnason 4-K aka Hemmi Djamm fór í sleik við 4 af 16 stelpum í bekknum sínum á rockabillyballinu , sem gerir 37,5 % stelpnanna í bekknum... Að Vera Páls 5-S hafi verið að ruglast síðustu 18 árin og komst að því fyrir ekki svo löngu að hún heitir Pera Váls... Að Hlynur Árni Sigurjónsson 6-X sé með brotið bátsbein þegar hann reyndi, með stórkostlegum tilþrifum, að fara í afturábakskollhnís í íþróvikunni, en það var víst til að heilla busaskvísur sem vilja bara atvinnumenn í íþróttum. Hans framtak var kollhnís. ... Að Hörður Ragnarsson 6-H sé í raun nemendafélagið, enda maðurinn á bak við tjöldin... Að Viddi 6-H yngi sig upp með hverju árinu, fyrst 92, svo 94, og núna 95. Hvað verður það næst?

Heyrst hefur...

5.

Í kringum jólin þykir fólki oft gaman að fara í bíó og stytta sér stundir yfir góðri mynd en jólin eru einmitt þekkt fyrir frumsýningu stórmynda. Kvasir tók saman þær kvikmyndir sem frumsýndar verða yfir hátíðarnar.

2011JólaBíó

New Year’s eve:Rómantísk gamanmynd í anda Valen-tine‘s Day. Í myndinni leika hinir ýmsu leikarar, þar á meðal Ashton Kutcher, Robert De Niro, Jessica Biel og Sarah Jes-sica Parker svo fátt eitt sé nefnt. Líf nok-kurra persóna í New York borg tvinnast saman í tilefni af gamlárskvöldi. Tilvalin stefnumótamynd.

Frumsýnd 9. Desember

arthur Christmas: Jólamyndin í ár. Myndin á sér stað í Bretlandi og á Norðurpólnum. Við fáum að skyggnast inn í vinnustofu Sveinka en myndin fjallar þó helst um son hans, Arthur, sem vill að allir trúi á jólasveininn. Kæra jólabarn, þú mátt ekki missa af þessari!

Frumsýnd 2. Desember

a verY harold & Kumar Christmas: Þeir eru mættir aftur á hvíta tjaldið! Harold & Kumar aðdáendur mega ekki missa af þessari. Harold, Kumar, Neil Pat-rick Harris og jólaandi, þetta hljómar svo sannarlega vel.

Þessi mynd er jafnvel enn þá steiktari en þær fyrri.

Frumsýnd 2. Desember

missioN: impossible – Ghost protoCol: Vinsamlegast lesist með trailera rödd; Tom Cruise is back. And like always, his mission is impossible. The IMF is shut down when it’s implicated in the bomb-ing of the Kremlin, causing Ethan Hunt and his new team to go rough to clear their organization’s name. Tom Cruise, byssur og skvísur.

Frumsýnd 16. Desember

sherloCK holmes: a Game of shadows: Allmargir hafa beðið eftir þessari snilld. Ruglaði snillingurinn Sherlock og félagi hans, Dr. Watson eru mættir aftur, en nú er kominn annar spæjari, Professor Moriarty, sem er algjörlega jafnoki Holmes en hann er illur ! Þetta er mynd fyrir alla, líka kærustupör sem nenna ekki á rómó-rjóma.

Frumsýnd 26. Desember

5.

Rammar&Kertastjakar: Leitaðu uppi antík ramma eða kertastjaka úr geymslunni heima eða kíktu í Góða hirðinn. Það er sáraeinfalt að glæða þá nýju lífi með svartri, hvítri eða litríkri málingu. Skelltu svo mynd af þér og vini þínum í ramann og þá ertu kominn með ódýra en persónulega jólagjöf.

Nuddpakki: Útbúðu þitt eigið gjafabréf þar sem þú býðst til að nudda elskhugann í eina klst. Svo er hægt að láta unaðsolíu frá Purity Herbs, ilmkerti og heimatilbúinn geisladisk með róandi tónlist að eigin vali fylgja með.

Gjafir

Konfekt: Gaman er að gera konfekt sjálfur. Það er einfalt að finna spennandi uppskriftir í uppskriftarbókum eða á netinu. Viljiru splæsa í flott konfekt handa elskunni er upplagt að kíkja í verslunina Vínberið á Laugavegi, en þar er hægt að velja konfekt eftir smekk og svo færðu líka afskaplega krúttlegan kassa utan um fínheitin!

óla

Kerti og spil: Fyrir hina íhaldssömu. Það er líka alltaf gaman að fá eitthvað klassískt. Þið getið spilað öll jólin og haft það rómó yfir kertaljósum.

Fylgihlutir fyrir KK: Hver segir að það séu ekki til skart fyrir stráka? Ermahnappar, þverslaufur, bindi, axlabönd, six-pensarar eru allt dæmi um ódýrar en flottar jólagjafir sem lífga upp á jóladressið. Kvasir mælir með Kormáki og Skildi eða Herra- fataverslun Guðsteins á Laugaveginum.

KvasisBrenndir diskar: Hvað er huggulegra en að búa til “Period-Mix” eða “Tíðarteip” fyrir kærustuna þína? Ef þér dettur ekkert í hug þá eru lög eins og “Bleeding Love” – Leona Lewis, “Sunday Bloody Sunday” – U2, “Everybody Hurts” – R.E.M. og “Here Comes The Flood” – Peter Gabriel mjög líkleg til að hitta í mark hjá kæró.

Scrapbook: Festu uppáhalds minningar þínar og ástvinar niður í bók með myndum og tilheyrandi. Hver elskar ekki að gera fyrsta deitið, skemmtilegu útlandaferðina eða uppáhalds djammið ógleyman-legt?

Málverk: Hversu rómantískt? Hver veit nema Sara Sigurðar-dóttir geti kennt þér fáein trikk en hún er jú hæfileikaríkasti listmálari Verzlunarskóla Íslands.

JólaföndurKomdu þér í sannkallað hátíðarskap með jólakortagerð að hætti

Kvasis. Vertu skapandi og komdu vinum og vandamönnum á óvart

með heimagerðum jólakortum, í þrívídd!

Efni&Áhöld:1. Karton í grunninn 2. Bólstrað karton í bakgrunninn3. 3D myndaspjald4. Svampar með lími báðum megin5. Límstifti6. Skæri7. Glimmertúba, föndurskæri, límmiðar(valfrjálst)

JólaföndurVeldu lit á kartoni, t.d. kremlitaðan og límdu svo bakgrunninn á það.

Klipptu út myndirnar. Gott er að nota nagla-skæri í smáatriðin.

Festu svampana aftan á myndirnar og fléttu

filmunni af þeim þannig

að það sé lím báðum megin.

Leggðu stærstu myndina fyrst á bak- grunninn síðan þá næst stærstu

og svo koll af kolli. Þrýstu laust

á þá staði sem svamparnir eru til

þess að festa þá enn betur. Þegar allar myndirnar hafa verið festar saman er hægt að nota glimmer til að skerpa enn frekar myndina. Þá er hægt að leika sér með límmiða og föndurskæri.

1. 2.

3. 4.

5.

Dalvegur 18, 201 Kópavogur s. 5686500

Timberlandskórnir: Virðist sem þessir skór séu að koma aftur í tísku fyrir bæði kynin. Þeir eru flottir bæði við gallabuxur og sokkabuxur. Tilvalnir fyrir veturinn. Stuttar prjónaðar peysur: Þessar peysur eru allstaðar!! Við leggjum til að bekkurinn þinn taki “prjónaðar peysur” skóladag. Því litríkari því flottari.Flott íþróttaföt: Það eru allir skjúskaðir í ræktinni, það er staðreynd. Hentu þó Cheerios bolnum og splæstu í alvöru íþróttagalla. Hver veit nema þú finnir draumaprinsinn/prinsessuna í ræktinni ? Jesú-armbönd: Það virðist sem að hvort sem þú trúir á Guð, hið æðra, himnaríki, Jesú, tölur eða þróunarkennin-guna... allir sem eru með vit í kolli-num ganga með Jesú-armbönd. Þau eru lang flottust ef þau eru keypt í framandi landi.

Þema á NFVÍ mynd: Verzlingar verða flippaðari með árunum. Loks er NFVÍ góð skemmtun. 6.S trónir á toppnum í ár.Dr. Martens skór: Flottustu stjörnurnar í Holly-wood púlla þá. Þeir fást í GS skóm í öllum regnbogans litum.Rihanna: Hún er heit, ´nough said.Meistara-mánuður: Allt Ísland er í átaki. Enda feitasta þjóð í heimi.

heitt

Jakki: H&MÚr: Meba Taska: Accecorize Buxur: Oasis Trefill: LindexPeysa:Vila Skór: Timberlandbúðin

Loðkragi: elisabetgunnars.comKjóll: H&M Hringur: Reykjavík Fashion Journal Hálsmen: Topshop Skór: Einvera

Buxur: VeroModa Skyrta:American Apparel Hálsment:HM Pels: TopshopSkór:Solestruck.comHringur: Rvk Fashion Journal

HM heilgallar: Hvenær var þetta heitt?

Jú það var í tísku að taka mynd af sér í mátunar

-klefanum en plís, ekki ganga lengra!

Gegnsæjar leggings: Ekki kaupa gegn-

sæjar leggings. Ef þú átt ekki smá monning til að

splæsa í leggings af gæða efni, drullastu þá til að

draga bolinn þinn niður fyrir rass.

Víðar buxur fyrir karlkynið:

Við stelpurnar viljum sjá smá línur. Hvað er ekki

betra en að fá unaðslega störu í náttúrufræðitíma

og detta inná flotta leggi í flottum þröngum buxum? Þröngar buxur

halda líka hitanum inni. Show some ass guys!

Djammviskubit: Ekki vera aumingi og

gera eitthvað á djamminu sem þú átt

eftir að sjá eftir! Njóttu þynnkunnar án sam-

viskubits, eða slepptu henni. Tribal tattoo:

Tattoo eru flottust ef það er þýðing á bakvið

þau. Tribal er the lowest of the

lowest.Pink buxur:

Undanfarið hafa sést til ungra stúlkna að

spóka sig um í pink-buxum og toppa svo

lúkkið með fylltum hælum. Þetta er svo

íííískalt ! Double Denim:

Fyrir þá sem kunna ekki á lífið þá er það

ljótt að vera í galla skyrtu við galla-

buxur.

Kalt

Peysa: Jack and Jones Buxur: Kormákur og Skjöldur Trefill: H&M Bolur: Gallerý 17 Skór: H&MBelti: Topman

Jakki:Topman Slaufa: ZaraMen Buxur: TopmanBelti: Gallarý 17Skór: Solestruck.comSkyrta: H&M

Taska: Útilíf Bolti: Intersport Buxur: Gallerý 17Jakki: IntersportBolur: H&MSkór: SmashHúfa: Adidas Búðin

Hvaða Jólasveinn ert þú?

1, Hversu stundvís ertu á skalanum 1-10?1-3 (1. stig)4-6 (3. stig)7-9 (5. stig)10 (6. stig)

2. Það er föstudagskvöld. Þú vilt helst:Kúra með kæró yfir mynd. (5. stig)Fara í hellað partý! (4. stig)Vera heima með pizzu og bland í poka. (1. stig)Fara á kaffihús með vinkonunum og slúðra. (3. stig)

3. Í hversu góðu formi ertu?Engu formi. (1. stig)Ágætu formi. (3. stig)Frekar góðu formi. (4. stig)Ertu að tala um kökuform? (2. stig)

4. Hvernig hagaru þér í tíma?Þú fylgist aldrei með, sefur eða ert í tölvunni. (1. stig)Þú situr fremst, fylgist alltaf með og glósar hvert einasta orð sem kennarinn segir. (6. stig)Þú sendir kæró sms í gríð og erg. (5. stig)Þú situr aftast, yfirleitt með dólgslæti og kennarar hata þig. (4. stig)

5. Það er hádegi, þú:Ferð í kringluna og kaupir þér eitthvað feitt á Stjörnutorgi. (2. stig)Snýkir nesti hjá bekkjarfélögum. (1. stig)Borðar heimatilbúið nesti inní stofu. (6. stig)Flexar á Marmz. (5. stig)

6. Það er leikfimi í skólanum, þú:Ert mjög æst/ur og mjög virk/ur í öllum æfingum! (4. stig)Þolir ekki leikfimi og tekur ekki þátt í æfingunum. (2. stig)Tekur þátt í öllum æfingum án þess að svitna. (6. stig)Reynir þitt besta en í raun ertu bara léleg/ur. (3.stig)

7. Uppáhaldsfagið þitt er:Stærðfræði. (6. stig)Saga. (5.stig)Leikfimi. (4. stig)Ég á mér ekki uppáhalds fag. (2. stig)

8. Hvað af eftirfarandi ertu helst?Kærófaggi (5 stig)Letingi (1 stig)Djammari (3. Stig)Nörd (6. stig)

9.Hvað er uppáhalds maturinn þinn?Pizza (2. Stig)Skyr (1. Stig)Eitthvað sem ég þarf ekki að búa til sjálf (6. Stig)Smákökur (3. Stig)

10. Hvað ætlaru að gefa mömmu þinni í jólagjöf?Gjafarbréf í nudd. (4. stig)Ég ætla að teikna mynd. (5. stig)Ársáskrift af Séð&Heyrt (3. stig)Ekkert (2. stig)

Svaraðu eftirfarandi spurningum af nærgætni og teldu svo stigin. Það er bannað að svindla!

Skyrgámur 1 – 13 stigMatmálstímar eru mikilvægustu tímar dagsins en þá hlammar Skyrgámur sér niður og hámar í sig þar til buxnastrengurinn er við það að gefa sig. Hann hlær af þeim sem eyða tíma sínum í líkamsrækt og leggst þess í stað upp í sófa og glápir á sjónvarpið. Prófaveikin herjar gjarnan á Skyrgám og á hann það til að finna fyrir miklum slappleika þegar líða fer að prófum og er oft svo þjáður að hann neyðist hrein-lega til þess að boða forföll. Skyrgámur er mikill nautnaseggur og er ansi duglegur að gera vel við sig. Honum líður best heima að kúra einn með sænginni sinni og einhverju góðgæti til að maula á.

Stekkjastaur 49-56 stigStekkjastaur gnæfir yfir hópinn með sína löngu og klaufsku leggi. Fyrir það er hann dálítið feiminn og líður því ekkert afskaplega vel í stórum hópi fólks. Hann er aftur á móti skyn-samur og samviskusamur og kennslustundirnar eru há-punktur dagsins að hans mati, enda fær hann framúrskarandi einkunnir og kennararnir halda ekki vatni yfir honum. Stekkjastaur er alltaf mættur á réttum tíma, hann er sá sem mætir fyrstur í bekkjarpartýin en að sjálfsögðu ávallt fyrstur að yfirgefa það. Þá fer hann heim til fjölskyldunnar, þar sem honum líður best.

Hurðaskellir 32 – 39 stigGrauturinn er varla orðinn volgur þegar Hurða-skellir er mættur á marmarann í korterinu og búinn að hlamma sér í miðlægasta sófann þar sem örugg-lega allir taka eftir honum. Þar situr hann með grautardallinn sinn sem hann hrærir stöku sinnum í áður en hann hendir honum í ruslið. Innkomur hans í samkvæmi eru skipulega háværar þannig það fari nú ekki framhjá neinum að hann sé mættur en hann myndi ekki missa af teiti þótt líf hans lægi við.

Kertasníkir 40 - 48 stigÞað er álíka erfitt að slíta Kertasníki frá kærustunni og Gerði Guðna frá sænginni sinni á morgnanna. Mætingareinkunnin er ekki upp á marga fiska og fer allur frítími í elskhugann. Kertasníki finnst fátt betra en að sitja á fös-tudagskvöldi og mála með skapandi tónlist í eyrunum. Að mæta á ball eða aðra háværa viðburði á vegum ne-mendafélagsins myndi teljast sem tímamóta-atburður í lífi hans þar sem kertasníkir lætur einungis sjá sig á fáguðum samkvæmum á vegum Málfundafélagsins.

Gluggagæjir 23 – 31 stigGluggagæjir er með puttann á púlsinum og veit bókstaflega allt um alla. Það þýðir ekki að treysta honum fyrir gömlum syndum eða svæsnum sleikum því það verður komið í næsta tölublað Kvasis áður en þú veist af. Friðhelgi einkalífsins er ekki til í orðabók Gluggagægis og svífst hann einskis þegar kemur að því að segja vafasamar sögur af öðrum. Hann er sá eini sem gleðst yfir mánudagsmorgnum og fer oft hamförum þegar hann fær loksins að deila skandölum helgarinnar með bekkjarfélögunum.

Stúfur 14 – 22 stigStúfur er litla rottusmettið sem nærist á vinum sínum og fólkinu í kringum sig. Hann reynir eftir fremsta megni að komast hjá því að borga sjálfur og liggur á heimabankanum sínum eins og ormur á gulli. Í samkvæmum með Stúfi er best að halda sem fastast í glasið því annars gæti innihaldið óvart horfið ofan í litla ,,krúttið” sem gleymdi alveg óvart að koma með sínar eigin veigar. Stúfur er duglegur að nýta sér saklaust útlit sitt til að fá ,,lán” með óumsömdum gjalddaga og minnir hegðun hans óneitanlega á lifnaðarhætti blóðsugu sem hengir sig gjarnan á gjafmild fórnarlömb.

NFVÍ foreldrarnir eru í meira lagi glæsileg. Þegar þú gegnir svona mikilli ábyrgðarstöðu þá ferðu nú varla að mæta með skítugt hár, órakaður, ómálaður eða ótilhafður í skólann, sem er þitt valdasvæði, því það gæti haft í för með sér stórkostlegar afleiðingar. Það hefur nefnilega sýnt sig í gegnum tíðina að þegnar eiga það til að líta á leiðtoga sína sem fullkomnar verur og óbilandi trú á óskekuleika leiðtogans hefur oft leikið mannkynið grátt (til dæmis Hitler og eitthvað). Þetta er lexía sem Jólasveina mamma og pabbi hefðu mátt hafa í huga þegar þau ólu upp sína Jólasveina. Íslensku Jólasveinarnir eru nefnilega ekki þessir sem mættu í glansandi rauðum flauelsgöllum, með túberað hár og búnir að renna í gegnum skeggið með krullujárni. Nei, þeir íslensku voru meira eins og Mringar til fara. Við Kvasisstúlkur veltum því fyrir okkur hvernig hin ávallt smekklegu NFVÍ foreldrar Ari Páll féhirðir og Sigríður Erla forseti væru í gerfi Jólasveinaforeldranna.

Foreldrar

NFVÍ Foreldrar

Jólasveinanna

Hérna sjáiði þau í gervi Jólasveina mömmu og pabba. Það er greinilegt að jólasveinarnir hafa bara apað upp eftir foreldrum sínum hvað varðar snyrtimennsku og umgengni. Við hræðumst það að ímynda okkur Verzlunarskólann ef að Ari Páll og Sigríður Erla færu að tileinka sér þennan stíl; litlu busagreyin myndu í blindni og einfeldni sinni taka upp þeirra siði og ár eftir ár myndi þetta magnast og versna og eftir örfá ár yrði Verzlunarskólinn eflaust líkari kjúklingabúi en háklassa menntastofnun !

Foreldrar

Jólasveinanna