13
KYNNING Á FRÆÐSLUEFNI OG FORVÖRNUM GEGN KYNFERÐISOFBELDI VITUNDARVAKNING 2013

KYNNING Á FRÆÐSLUEFNI OG FORVÖRNUM GEGN … · 2020. 4. 7. · KYNNING Á FRÆÐSLUEFNI OG FORVÖRNUM GEGN KYNFERÐISOFBELDI . VITUNDARVAKNING 2013 ... 2013 . Title: Fáðu já

  • Upload
    others

  • View
    4

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • KYNNING Á FRÆÐSLUEFNI OG FORVÖRNUM GEGN KYNFERÐISOFBELDI

    VITUNDARVAKNING 2013

  • Meðaltal rannsókna sýnir að rúmlega 28 þúsund Íslendinga hafa verið beittir kynferðisofbeldi fyrir 18 ára aldur, endurspegli niðurstöðurnar raunveruleikann.

    Fræðsla og forvarnir þurfa að vera til staðar á öllum stigum skólakerfisins.

    Góðu fréttirnar eru að það er til úrval efnis fyrir alla aldurshópa!

  • „Það eru til tvenns konar leyndarmál. Leyndarmál sem maður vill eiga, og leyndarmál sem maður vill ekki eiga en eru leyndarmál því maður gæti ekki afborið að þau spyrðust út.“ (Ally Carter)

  • Fyrsta verkefni samtakanna Réttindi barna, sem stofnuð voru árið 2009.

    Teiknimyndin ásamt stuðningsefni sem henni fylgir var send öllum skólum landsins vorið 2011.

    Hentar leikskólabörnum og yngri deildum grunnskóla.

    Boðskapur: Einkastaðir eru einkastaðir. Sum leyndarmál eiga ekki að vera leyndarmál. Það er aldrei börnum að kenna ef einhver brýtur regluna um einkastaðina. Geri einhver það á að segja frá.

  • Brúðuleikhús fyrir 2. bekk. Meginboðskapurinn er: Þú færð hjálp ef þú segir frá

    ofbeldi. Eftir sýninguna fá foreldrar bréf um að barnið hafi

    séð hana. Námsráðgjafi, félagsráðgjafi, hjúkrunarfræðingur eða

    sálfræðingur eru viðstödd sýninguna. Tilgangur sýningarinnar er að:

    Útskýra og skilgreina ofbeldi gegn börnum. Veita upplýsingar um hvar sé hægt að fá aðstoð. Kenna börnum að bera kennsl á fullorðna einstaklinga

    sem gætu hjálpað þeim. Kenna börnum að ofbeldi í garð barns sé ALDREI barninu

    sjálfu að kenna.

  • „Ást er þegar stelpa setur á sig ilmvatn og strákur setur á sig rakspíra og þau fara saman á stefnumót þar sem þau þefa af hvort öðru.“ (Karl, 5 ára)

  • Þýtt, staðfært og forprófað námsefni frá USA (“Safe Dates”), hefur verið notað í lífsleikni og félagsfræði.

    Samstarfsverkefni Embætti Landlæknis (Lýðheilsustöðvar), Áfallamiðstöðvar LSH og Háskóla Íslands.

    Prófað á nemendum í Kópavogi 2012 í samstarfi við félagsmiðstöðvar.

    Viðfangsefni eru ofbeldi í nánum samböndum, staðalmyndir, tilfinningastjórnun og samskipti.

  • Aðgengileg nú sem fyrr á www.faduja.is Textuð á sjö tungumál, þ.ám íslensku fyrir

    heyrnardaufa Virk facebook-síða með greinum og umfjöllun um

    málefni líðandi stundar, sem tengjast hugmyndafræði myndarinnar.

    Hvert liggur leið? Hvernig hefur myndin nýst og hvernig má halda umræðunni opinni, áfram?

    http://www.faduja.is

  • Viðbótarnámsefni kostað af SAFT (Samfélag, fjölskylda, tækni).

    Þrjú sjálfspróf um birtingarmyndir kynjanna á internetinu, kynlíf og klám.

    Aðgengileg á vefnum. Nánar í vinnusmiðju.

  • Landlæknir: Tölum saman – samskipti foreldra og unglinga um kynlíf (panta)

    Kynlíf – unglingar (hægt að hala niður) Kennsluefni á vef heilsugæslunnar: www.6h.is Barnaheill: Bókin „Þetta er líkaminn minn“ á að

    aðstoða fullorðna og börn á leikskólaaldri við að ræða saman um ofbeldi á opinn og óþvingaðan hátt (panta)

    Námsgagnastofnun: Jafnréttismiðað námsefni á www.jafnrettiiskolum.is/

    Blátt áfram: 7 skref til verndar börnum (hægt að hala niður).

    Neyðarmóttakan: Bæklingur um sálrænar afleiðingar kynferðisofbeldis.

    http://www.6h.ishttp://www.jafnrettiiskolum.is/

  • Þórdís Elva Þorvaldsdóttir – [email protected] 2013

    mailto:[email protected]

    Fáðu já og fleira!Hvernig breytum við heiminum?Hve stór er þörfin?Yngstu börninRéttindi barna: Leyndarmálið – segjum nei, segjum frá!Krakkarnir �í hverfinuUnglingar og ástarsamböndÖrugg samanRaunsæ mynd?Fáðu já! stuttmynd um mörkin milli kynlífs og ofbeldisFÁÐU JÁ! ... Og hvað svo?Annað Fræðsluefni um kynlíf og kynferðisofbeldiGangi ykkur vel! �����Takk og Gangi ykkur vel!