38
Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

  • View
    221

  • Download
    1

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

Kynning um lífeyrismál

28.febrúar 2008

Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

Page 2: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Víðtæk réttindi

• LSR tryggir þér og fjölskyldu þinni víðtæk réttindi

• Lífeyrir ævilangt• Örorkutrygging komi til tekjutaps

vegna sjúkdóms eða slyss• Falli sjóðfélagi frá eiga eftirlifandi

maki og börn rétt til maka- og barnalífeyris

LSR kynning um lífeyrismál 2

Page 3: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

B-deild LSR

Page 4: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál 4

LSR breytingar 1997 • Allir nýir sjóðfélagar ganga í A-deild en B-deild

er lokuð fyrir nýjum sjóðfélögum• Þeir sem greiddu til LSR B-deildar í árslok 1996

hafa áfram rétt til aðildar• Hafi iðgjaldagreiðslur fallið niður í lengri tíma en

12 mánuði, án þess þó að formlegu ráðningarsambandi starfsmanns og launagreiðanda hafi verið slitið, á sjóðfélaginn rétt til áframhaldandi aðildar

• Falli réttindaávinningur sjóðfélaga niður lengur en í 12 mánuði, hefur hann ekki rétt til áframhaldandi aðildar að sjóðnum

• Eldri réttindi í B-deild – geymdur réttur

Page 5: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál

Iðgjald og réttindaávinnsla• 4% iðgjald er greitt af dagvinnulaunum,

vaktaálagi, persónuuppbót og orlofsuppbót

• Réttindi reiknast út frá iðgjaldatíma og starfshlutfalli

• Eftir að hafa greitt iðgjald í 32 ár þá þarf að velja á milli tveggja reglna:– Almennu reglunnar– 95 ára reglunnar

• Samanlagður lífaldur og iðgjaldagreiðslutími nær 95 árum

5

Page 6: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál

Réttindaávinnsla• Almenna reglan

– 2% á ári miðað við fullt starf í 32 ár– 1% á ári eftir 32 ár (iðgjaldafrír)– 2% á ári eftir 65 ára aldur

• 95 ára regla– 2% á ári að hámarki 64%– þegar 95 ára reglu náð 2% að nýju

(iðgjaldafrír)

6

Page 7: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

B-deild lífeyristökualdur• Skilyrði til töku lífeyris er að sjóðfélagi hafi látið af því

fasta starfi sem veitti honum aðild að sjóðnum• Aldur við upphaf lífeyristöku:

– Almenna reglan • 65 ára

– Geymdur réttur• 65 ára• Sjóðfélagi verður að hafa hefur látið af þeim störfum

sem veitt gætu aðild að B-deild LSR• Skiptir þá ekki máli þó svo hann hafi byrjað töku lífeyris

frá A-deild LSR

LSR kynning um lífeyrismál 7

Page 8: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

B-deild lífeyristökualdur

• Aldur við upphaf lífeyristöku frh:– 95 ára reglan

• 60 ára (í fyrsta lagi)• Gerir sjóðfélögum kleift að hefja töku lífeyris fyrir

65 ára aldur. Þeir sem ná þessu marki áður en 64 ára aldri er náð geta hafið töku lífeyris samkvæmt þessari reglu en þó aldrei fyrr en þeir hafa náð 60 ára aldri.

• Þeir sem ná 95 ára reglu fyrr verða að halda áfram í starfi sem veitir þeim aðild að B-deildinni þar til 60 ára aldri er náð og/eða fram að þeim tíma er þeir hefja töku lífeyris.

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál 8

Page 9: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

B-deild ellilífeyrir• Ellilífeyrir í beinu framhaldi af starfi

– Lífeyrir er miðaður sem hlutfall af lokalaunum – Undantekningar

• 10 ára regla• frestun lífeyristöku• heilsubrestur

• Ellilífeyrir út frá geymdum rétti– Geymd réttindi eiga þeir, sem um einhvern tíma hafa

greitt iðgjöld til B-deildar en eru hættir iðgjaldagreiðslum án þess að hefja töku lífeyris

– Lífeyrir reiknast af viðmiðunarlaunum og réttindin vísitölubætt með meðaltalsvísitölu

LSR kynning um lífeyrismál 9

Page 10: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

B-deild ellilífeyrir

• Lífeyrisgreiðslur breytast skv. meðaltalsreglu eða eftirmannsreglu

• Einungis þeir sem hefja töku lífeyris í beinu framhaldi af starfi geta valið á milli

• Ekki er hægt að breyta af meðaltalsreglu yfir á eftirmannsreglu

• Meðaltalsregla – lífeyrir breytist til samræmis við meðalbreytingar sem

verða á launum opinberra starfsmanna fyrir dagvinnu• Eftirmannsregla

– lífeyrir breytist til samræmis við breytingar sem verða á launum sem greidd eru fyrir það starf er lífeyrisþeginn gegndi síðast eða fyrir hærra launað starf/störf en lokastarf samtals í meira en 10 ár

LSR kynning um lífeyrismál 10

Page 11: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál 11

Meginmarkmið LSRvið framkvæmd eftirmannsreglu• Lífeyrir endurspegli þau laun sem

greidd eru fyrir það starf er sjóðfélagi vann síðast

• Sé starf ekki til taki lífeyrir meðaltals-breytingum nema sjóðfélagi kjósi annað.

• Að sérhver lífeyrisþegi fái endurskoðun á launaviðmiði lífeyris einu sinni á ári

Page 12: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál 12

Lífeyrisgreiðslur úr B-deild LSR í desember, flokkað eftir útgreiðslureglu

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

Meðaltalsregla

Eftirmannsregla

Page 13: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008 LSR kynning um lífeyrismál 13

100

110

120

130140

150

160

170

180

190

200

210220

230

240

250

260

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

Page 14: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

B-deild örorkulífeyrir

• 10%-75% örorkumat - lífeyrir í sama hlutfalli

• >75% örorka veitir sama rétt og lífeyrir

• Réttur til framreiknings ef rekja má aðalorsök örorku til starfs

LSR kynning um lífeyrismál 14

Page 15: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

B-deild maka- og barnalífeyrir• Eftirlifandi maki fær helming af

áunnum rétti hins látna sjóðfélaga ótímabundið– 20% viðbótarréttindi– Réttur fyrri maka

• Barnalífeyrir til 18 ára aldurs

LSR kynning um lífeyrismál 15

Page 16: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

A-deild LSR Stofnuð 1997

Nýir sjóðfélagar

Page 17: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Iðgjald

• Iðgjald sjóðfélaga - 4% • Greitt af heildarlaunum• Mótframlag launagreiðanda - 11,5%.• Mótframlag hærra en almenn gerist• Víðtækari réttindi• Iðgjald greitt til sjötugs

LSR kynning um lífeyrismál 17

Page 18: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Réttindi og stig

• Réttindi reiknast í stigum út frá greiddum iðgjöldum.

• Hærri iðgjöld => fleiri stig• Réttindastuðull er 1,9% af

meðallaunum hvers árs• Ellilífeyrir= 1,9%*ár*meðallaun

LSR kynning um lífeyrismál 18

Page 19: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Réttindi og stig

• Stig eru reiknuð sem hlutfall af grundvallarfjárhæð

• Grundvallarfjárhæð er verðtryggð• Laun jafnhá grundvallarfjárhæð= 1 stig• Laun tvöföld grundvallarfjárhæð= 2

stig• Grundvallarfjárhæð í febrúar 2008 er

79.628 kr.

LSR kynning um lífeyrismál 19

Page 20: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Réttindi og stig

• Við töku ellilífeyris eru stigin lögð saman

• Réttindahlutfall = stig * stuðull = sá hundraðshluti sem ræður útreikningi lífeyris

• Ellilífeyrir = réttindahlutfall * grundvallarfjárhæð

• Reiknivél á heimasíðu LSRLSR kynning um lífeyrismál 20

Page 21: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Ellilífeyrir – eftirlaun

• Taka lífeyris getur hafist við 60 ára aldur

• Þarf ekki að vera hættur störfum• Miðað er við 65 ára aldur• 0,5% skerðing fyrir hvern mánuði ef

fyrir 65 • 0,75% ávinningur fyrir hvern mánuð

ef eftir 65LSR kynning um lífeyrismál 21

Page 22: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Örorkulífeyrir – slysa/sjúkdómatrygging• Trygging vegna skertrar starfsorku• Réttur til örorkulífeyris næst þegar 2

stig hafa verið áunnin• Jafnframt þarf trúnaðarlæknir

sjóðsins að meta örorkuna a.m.k. 40%, til þriggja mánaða eða lengur.

• Fjárhæð fer eftir áunnum réttindum• Virkir sjóðfélagar rétt til

framreikningsLSR kynning um lífeyrismál 22

Page 23: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Makalífeyrir – líftrygging

• Eftirlifandi maki á rétt til makalífeyris• Maki fær helming áunninna réttinda• Andist virkur sjóðfélagi/lífeyrisþegi

öðlast maki rétt til framreiknings• Fullur makalífeyrir er greiddur í 3 ár• Hálfur makalífeyrir í 2 ár til viðbótar• Fullur makalífeyrir greiðist þar til yngsta

barn nær 22 ára aldri

LSR kynning um lífeyrismál 23

Page 24: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Barnalífeyrir

• Börn sjóðfélaga eiga rétt til barnalífeyris falli sjóðfélagi frá eða tapi starfsorku vegna örorku

• Barnalífeyrir er greiddur til 22 ára aldurs

LSR kynning um lífeyrismál 24

Page 25: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Samskipti lífeyrissjóða

• Þegar meta skal hvort sjóðfélagar hafa hafi öðlast rétt til lífeyris er einnig litið til þess tíma sem greitt hefur verið til annarra lífeyrissjóða sem gert hafa með sér samkomulag

LSR kynning um lífeyrismál 25

Page 26: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Útborgunarferlið

• Sótt er um lífeyri hjá þeim lífeyrissjóð sem síðast var greitt til

• Umsóknin fer áfram til annarra sjóða sem sjóðfélaginn á réttindi

• Lífeyrir greiddur fyrirfram í lok hvers mánaðar

• Reiknaður er tekjuskattur af lífeyrisgreiðslum

LSR kynning um lífeyrismál 26

Page 27: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

Viðbótarlífeyrissparnaður Séreign LSR

Page 28: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

Séreign LSRstofnuð 1.1.1999Séreign á traustum grunni

• Góð og persónuleg þjónusta• Góð, samkeppnishæf ávöxtun• Varfærni í fjárfestingum• Engin umsýslugjöld eða þóknun• Rekstrarkostnaður í lágmarki• Sjóðfélagar eru okkar hluthafar

Page 29: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Hvað er viðbótarlífeyrissparnaður?• Lög um frestun skattlagningar.• 8% af heildarlaunum frá

skattstofni.– 4% lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð– 4% hámarksiðgjald í séreignarsjóð

• Kjarasamningsbundið mótframlag.– Algengt er að mótframlag sé 1 - 2%

LSR kynning um lífeyrismál 29

Page 30: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Iðgjald – fyrir B-deild LSR og LH• Aukinn réttur sjóðfélaga í B-deild

LSR og LH til greiðslu iðgjalds í séreignarsjóð.

• Greiða 4% lágmarksiðgjald af dagvinnulaunum.

• Hafa því rétt til að greiða allt að 8% af yfirvinnulaunum í séreignarsjóð.

LSR kynning um lífeyrismál 30

Page 31: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Iðgjald – sér fyrir B-deild LSR og LH• Dæmi:

– 4% af dagvinnu í B-deild LSR– 4% af heildarlaunum í Séreign LSR– 4% af yfirvinnu að auki í Séreign LSR

LSR kynning um lífeyrismál 31

Page 32: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Iðgjald – sér fyrir sjóðfélaga á “reglu”• Iðgjaldafríir sjóðfélagar geta aukið

við iðgjald sitt í séreignarsjóð• Lífeyrisiðgjöld allt að 8% af

heildarlaunum

LSR kynning um lífeyrismál 32

Page 33: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Ferli samninga

• Nýskráning– Samningur milli sjóðfélaga og sjóðs– Nafn launagreiðanda á samningi– Sjóður sér oftast um samskipti

• Uppsögn– Ekki einhliða– 6 mánaða uppsagnafrestur– Launafulltrúi hefur yfirsýn

LSR kynning um lífeyrismál 33

Page 34: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Reglur um útborgun

• Útborgun vegna aldurs– 60 ára– 67 ára

• Undanþágur– Ef inneign er undir ákveðinni

viðmiðunarfjárhæð

• Skattur– Við útborgun er greiddur fullur tekjuskattur

LSR kynning um lífeyrismál 34

Page 35: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Tryggingar

• Örorkulífeyri– Útborgun vegna starfsorkutaps

• Maka- og barnalífeyrir– Útborgun vegna andláts sjóðfélaga– Erfist að fullu skv erfðalögum– Greiddur beint út– Fer ekki inn í dánarbú

• Undanþágur– Eingreiðsla ef eign undir viðmiðunarmörkum

LSR kynning um lífeyrismál 35

Page 36: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Fjárfestingarleiðir

• Séreign LSR býður upp á þrjár ólíkar fjárfestingarleiðir auk Sér-leiðar þar sem fjárfestingarstefna breytist sjálfkrafa eftir aldri sjóðfélaga.

• Við val á fjárfestingarleið er tekið mið af aldri og viðhorfi til áhættu.

LSR kynning um lífeyrismál 36

Page 37: Kynning um lífeyrismál 28.febrúar 2008 Páll Ólafsson, Deildarstjóri eftirmannsreglu

28.02.2008

Sér-leið

• Fjárfestingarstefnan fylgir aldri. • Dregið er úr vægi áhættumeiri

fjárfestinga eftir því sem nær dregur töku lífeyris.

• Sér-leið er þægilegt sparnaðarform.

LSR kynning um lífeyrismál 37