16
Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum Guðrún Pétursdóttir, Sólveig Þorvaldsdóttir Ásthildur Elva Bernharðsdóttir,Herdís Sigurjónsdóttir Björgun 2010 Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum - Reykjavík 21. október 2010 Hver er ábyrgð sveitarstjórna vegna náttúruhamfara? Viðbúnaður og viðbrögð í bráð og lengd Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

  • Upload
    mikel

  • View
    50

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum. Guðrún Pétursdóttir, Sólveig Þorvaldsdóttir Ásthildur Elva Bernharðsdóttir,Herdís Sigurjónsdóttir. Björgun 2010 Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum - Reykjavík 21. október 2010 Hver er ábyrgð sveitarstjórna vegna náttúruhamfara? - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Guðrún Pétursdóttir, Sólveig ÞorvaldsdóttirÁsthildur Elva Bernharðsdóttir,Herdís Sigurjónsdóttir

Björgun 2010Ráðstefna um almannavarnir í sveitarfélögum - Reykjavík 21. október 2010

Hver er ábyrgð sveitarstjórna vegna náttúruhamfara?Viðbúnaður og viðbrögð í bráð og lengd

Page 2: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Markviss uppbygging eftir áfall

• Reynslan sýnir þörf á skipulagi endurreisnar • Verkefni unnið 2006-2008• Þarfir íbúa og samfélags greindar til að þróa aðferðir og aðgerðaáætlanir fyrir langtímaaðstoð

Page 3: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Samstarfsaðilar• Stofnun Sæmundar fróða, Háskóli Íslands• Rainrace verkfræði- og ráðgjafaþjónusta• Rauði kross Íslands • Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra • Almannavarnarnefnd Ísafjarðarbæjar • Viðlagatrygging Íslands • Háskólasetur Vestfjarða, Ísafirði • Dómsmálaráðuneyti • Félagsmálaráðuneyti

Page 4: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Aðferðir

• Greina þarfir samfélagsins eftir áfall hverjar eru þær, hvernig er hægt að mæta þeim,

hver á að gera það, hversu lengi á að veita þá þjónustu og hver borgar?

• Greina lög og reglugerðir – ekki síst um fjárhagsaðstoð

• Greina hlutverk og verkefni sveitarfélagaAlmenn þjónusta við íbúa er að mestu leyti á ábyrgð sveitarfélaga

og endurreisn hvílir á þeirra herðum.

Page 5: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Afurð verkefnisins

• Almennar leiðbeiningar- til að aðstoða sveitarstjórnir við að skipuleggja langtímaviðbrögð og endurreisn

• Á þeim byggir hvert sveitarfélag sínar sértæku leiðbeiningar– Notað á Suðurlandi eftir jarðskjálftana 2008

Page 6: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Þarfir samfélagsins• Skráning reynslu á annað hundrað manns

– Björgunarsveitir – Lögregla - Slökkvilið– Heilbrigðisstarfsfólk– Skólar– Kirkja– Rauði krossinn– Sveitarstjórnarmenn - Starfsmenn sveitarfélaga

• Upplýsingar greindar og flokkaðar í klasa– Velferð – Umhverfi– Efnahagur

• Gátlistar fyrir hvern klasa

Page 7: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

KlasarVelferð

Sálræn og líkamleg líðanFélagsmál

Menningarmál ofl

UmhverfiRafmagn

VatnFráveiturMannvirki

SamgöngurUmhverfismál ofl

EfnahagurAtvinnumál

FyrirtækiTryggingarFjármál ofl

Daglegt líf Lög og regla1

02 Félagsþjónusta03 Heilbrigðismál204 Fræðslu- og uppeldismál05 Menningarmál06 Æskulýðs- og íþróttamál 07 Brunamál

08 Hreinlætismál 09 Byggingarmál09 Skipulagsmál11 Umhverfismál10 Umferðarmál10 Samgöngumál21 Vatnsveita23 Hitaveita24 Fráveita

13 Atvinnumál Tryggingarmál4 Fyrirtækjamál Ferðamál Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaðarstarfsemi

Leit og björgun

Leit og björgun1

Öryggismál, t.d. rýming og lokanir1 Lokanir, Umferðarskipulag og –stjórnun, rýmingar, brottflutningar, Fylgd fólks inn á lokuð svæði, Gæsla eignaSjúkraþjónusta2 Slökkvi- og mengunarstörf

BúfénaðurFiskistofnanirÖryggismál, t.d. lokanir vega3 Rafmagn

Fjarskipti

Neyðar-aðstoð

Öryggismál, t.d., aðgangur að lokuðum svæðumHeilbrigðisþjónusta2

Sameining fjölskyldaLátnir og fjölsk. þeirraSálrænn stuðningur; huga að þeim sem eiga um sárt að binda, viðbragðsaðilar, Húsaskjól, fæði, fatnaður, fjárhagsaðstoð.

Aðgerðir vegna heilbrigðiseftirlitsHreinsun gatna og lóðaUmsjón almenningsgarða og opinna svæða Bráðabirgðaviðgerðir eða stuðningsaðgerðir við björgunar- og neyðarstörfin vegna vatns-, frá- og hitaveitukerfa, rafmagns og fjarskiptakerfa, gatnamála, umferðarmerkingar, götulýsing, almenningssamgöngur,

Verðmætabjörgun

Endurreisn Heilbrigðismál2Sálrænn stuðningurFélagsþjónustaFræðslu- og uppeldismálÆskulýðs- og íþróttamálMenning

•Byggingarmál•Umhverfismál•Hreinlætismál •Skipulagsmál•Umferðarmál•Samgöngumál•Hafnir•Vatnsveita•Fráveita•Hitaveita•Rafmagn•Fjarskipti

Tryggingarmál4AtvinnumálFerðamál Fyrirtækjamál Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaðarstarfsemi

Page 8: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Klasar• Öll verkefni sem vinna þarf flokkuð í klasa

með hliðsjón af venjubundnu verklagi hjá sveitarfélaginu – þ.e. halda ábyrgð þar sem hún er vön að vera.

• Gátlistar fyrir hvern klasa.

• Gátlistar lagaðir að hverju samfélagi.

Page 9: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Verklag

Á friðartímum:

• Endurreisnarteymi 3-4 lykilaðilar sveitarfélagsins

• KLASA - stjórnendur (Velferð – Umhverfi - Efnahagur)

Eftir áfall:• Endurreisnarteymi

samhæfir• Klasa-stjórar ábyrgir hver fyrir

sínum, en geta kallað til aðra til aðstoðar – mynda eigin teymi

• Vinnuferli skilvirkt – upplýsingar greiðar – gæðastjórn

• Unnið til langs tíma (5-10ár) formleg lok.

Page 10: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Hvað segir

Landsliðið í náttúruhamförum?

• Þörf á að skipa endurreisnarteymi strax – ekki bíða eftir áfallinu!

• Endurreisn hefur verið “spiluð eftir eyranu” – eins og menn átti sig ekki á hve sértækt og flókið viðfangsefni er um að ræða þar til þeir standa frammi fyrir því sjálfir.

• Sveitarfélög bera þungann af endurreisn og þurfa oft að taka afleiðingum ákvarðana sem þau hafa ekki tekið.

• Sumar slíkar ákvarðanir hafa valdið langvinnum erjum

• Haldið sérstakt bókhald yfir kostnað vegna endurreisnar.

• Nauðsynlegt að skilja ytri verkefni frá innri málefnum.

• Bráðabirgðalausnir hafa tilhneigingu til að verða langlífar.

Page 11: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Landsliðið ....frh• Menn brenna út:

– Stofnanir fengu hamfarirnar til viðbótar sínum venjubundnu verkefnum – bæði í vinnu og kostnaði.

– Björgunarsveitir uppgefnar – geta misst sitt besta fólk

– Fylgja áfallahjálp vel eftir

• Mikilvægt að sinna bæði stórum og smáum málum– Stórmál – mannvirki, vegir,

atvinna osfrv. – Smámál: afþreying, fegrun

bæjarins, menningarmál

• Reynsla færðist ekki milli manna– Reynslan var bundin við

einstaklinga og tapaðist ef þeir skiptu um vinnu

• Nauðsynlegt að setja tímamörk – Ljúka formlega með athöfn eftir 5 – 10 ár?

Page 12: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Samantekt Niðurstöður LVN - greiningar

• Staðfesta þörf sveitarfélaga fyrir langtímaáætlun.• Misjafn vandi – misjafnar þarfir í hverju samfélagi.• Leitað sé heildrænna lausna.• Sérstakt skipulag sveitarfélags vegna neyðar- og

endurreisnarstarfs nauðsynlegt.• Ábyrgð á sömu hendi og venjulega, en aukin

samhæfing er nauðsynleg.

Page 13: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Prófun

Sveitarfélög á Suðurlandi nýttu þessar leiðbeiningar eftir jarðskjálftana 2008.

Aðstoð við innleiðingu hjá hverju sveitarfélagi.

Bók gefin út haustið 2008

Page 14: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Með góðum undirbúningi má flýta endurreisn eftir áföll!

Kærar þakkir!

Page 15: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Page 16: Langtímaviðbrögð við náttúruhamförum

Björgun 2010 - Reykjavík 21.október 2010

Gátlisti fyrir stjórnsýslu• Gátlisti 1 - Gátlisti vegna stjórnsýslu • Framkvæmdaaðili: sveitarstjóri eða staðgengill hans í forföllum. Séu báðir aðilar óstarfhæfir tekur forseti

bæjarstjórnar/formaður bæjarráðs við þeirra hlutverki. Sé bæjarstjórn öll óstarfhæf ber að leita til ráðuneytis sveitarstjórnarmála.•• 1. Kanna burðargetu sveitarfélagsins eftir áfall• Er sveitarstjórnin starfhæf?• Hafa starfsmenn orðið fyrir slysum eða öðrum beinum áhrifum?• Geta nefndir sveitarstjórnar starfað eðlilega?• Hvernig er andlegt ástand starfsfólks? • Hafa fjölskyldur þeirra orðið fyrir áhrifum?• Annað sem gæti valdið því að starfsemi starfsmanna sé skert?• Geta stofnanir og fyrirtæki bæjarins haldið uppi eðlilegri/nægilegri þjónustu? • Þarf að útvega nýtt húsnæði fyrir starfsemi?• Hefur sveitarfélagið fjárhaglega burði til að standa straum af kostnaðinum?• 2. Sértækar aðgerðir ríkisins í kjölfar áfalla á skaðasvæði fela m.a. í sér

– áfallahjálp er skipulögð (heilbrigðisráðuneyti) – opnun þjónustumiðstöðvar almannavarna á skaðasvæði (dómsmálaráðuneyti)– Viðlagatrygging Íslands eykur þjónustu á skaðasvæðinu (viðskiptaráðuneyti)

• 3. Úrræði vegna skertrar starfsgetu sveitarfélags• Meta þörf fyrir utanaðkomandi aðstoð • Þörf getur skapast fyrir utanaðkomandi aðstoð og þarf sveitarfélag að gera ráð fyrir því að slíkt ástand geti skapast. Aðkomufólk getur

– komið með sérþekkingu sem er ekki til staðar í sveitarfélaginu– létt undir vegna álags á starfsfólki– reynst gagnlegt vegna tilfinningalegrar fjarlægðar við íbúa áfallasvæðis þar sem návígi við áfallið í eigin sveitarfélagi getur verið þung byrði

• Kanna aðstoð frá ráðuneyti og þingmönnum • Sveitarstjórnir geta til að mynda leitað aðstoðar hjá

– samgönguráðuneyti, sem er ráðuneyti sveitarstjórnarmála. Ráðuneytinu ber að koma að málum þegar sveitarfélag verður óstarfhæft– forsætisráðuneyti, varðandi almenn vandamál, vegna samhæfingar aðgerða á vegum ríkisins og til að skera úr um óvissuatriði. Líklegt er að

ráðuneytið skipi starfshóp um endurreisnarstarf– þingmanna kjördæmisins vegna málefna svæðisins

• Mikilvægt er að þau erindi sem send eru bréflega frá sveitarfélaginu til ráðuneyta, nefnda og stofnana ríkisins séu vel undirbúin og þeim fylgt eftir.

• Kanna aðstoð frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga– Samband íslenskra sveitarfélaga getur aðstoðað sveitarfélög, veitt þeim ráðgjöf og haft milligöngu um aðstoð– Sambandið getur þó ekki gripið til beinna aðgerða, nema í umboði samgönguráðuneytis