21
Leiðsagnarnám 2. lota Unnið með nemendum Edda G. Kjartansdóttir og Nanna K. Christiansen

Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Leiðsagnarnám

2. lota

Unnið með nemendum

Edda G. Kjartansdóttir og Nanna K. Christiansen

Page 2: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

1. lota

Áherslur Shirley Clarke, Carol Dweck og John Hattie

Teymin leiða:

• Umræður og ígrundun um:

• viðhorf og væntingar til nemenda og eigin áhrifa

• makmið og viðmið um árangur fyrir skólann

• muninn á markmiði og viðfangsefni

Edd

a o

g N

ann

a

2

Page 3: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Sjálfsrýni:

Hvernig vinn ég með:

• Endurgjöf

• Námsmarkmið kennslustunda

• Viðmið um árangur

• Námsfélaga

Edd

a o

g N

ann

a

3

Page 4: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

2. lota Vinna með nemendum

Til 15. mars

Edd

a o

g N

ann

a

4

Page 5: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Mindset

• Vaxtar hugarfar hjálpar nemendum til að auka árangur sinn

• Fastmótað hugarfar hindrar námsárangur

Plaköt

Edd

a o

g N

ann

a

5

Page 6: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Heilinn

Edd

a o

g N

ann

a

6

Page 7: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Edd

a o

g N

ann

a

7

Mistök –Umræður fyrir kennara og líka nemendurHvað hefði gerst ef þau hefðu ekki mátt gera mistök?

Page 8: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Uppröðun í skólastofunni

Edd

a o

g N

ann

a

8

Page 9: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Námsmarkmið kennslustundarinnarHvað eiga nemendur að læra?

Nemendur eiga að þekkja námsmarkmið hverrar kennslustundar ekki síður en kennarinn.

Hvaða hæfni (þekkingu, leikni) á nemandinn að tileinka sér í þessum tíma ?

Edd

a o

g N

ann

a

9

Hvað á ég að læra í þessum

tíma?

Page 10: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Viðfangsefnið – leiðin að markmiðinu

Hvernig eiga nemendur að ná markmiðunum

kennslustundarinnar?

Þ.e. læra það sem þeir eiga að læra?

Edd

a o

g N

ann

a

10

Hvernig á ég að

læra það?

Page 11: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Viðmið um árangur

Hvenær hafa nemendur náð markmiðinu?

• Hvað þurfa nemendur að gera til að sýna að þeir hafi náðmarkmiðinu þ.e. lært það sem þeir eiga að læra?

• Verkefnið er metið samkvæmt viðmiðunum

Hattie: https://www.youtube.com/watch?v=dvzeou_u2hM

Edd

a o

g N

ann

a

11

Hvenær hef ég lært það sem ég á að læra?

Page 12: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Vinnublað kennara

•Hvað?

•Hvernig?

•Hvenær? Edd

a o

g N

ann

a

12

Page 13: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Kveikja

Hvernig vekjum við áhuga nemenda á viðfangsefninu?

• Höfðum til áhugamála þeirra, reynsluheims, umræðna í samfélaginu o.fl.

Edd

a o

g N

ann

a

13

Page 14: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Fyrirmyndir – dæmi

Hvað er gott verkefni?

Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki

• Verkefni frá eldri nemendum

• Ljósmyndir

• Raundæmi

• Leikræn tjáning

• o.fl.

Edd

a o

g N

ann

a

14

Page 15: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Umræður

• Kennarinn stýrir umræðum í bekknum sem tryggja að allir nemendur viti hvað á að gera og hvernig á að vinna verkefnið

• Markviss spurningatækni

• Forþekking könnuð

• Er verið að mæta þörfum allra nemenda?

• Kennarinn tryggir að allir nemendur viti og skilji áður en þeir hefja verkefnavinnuna

Reglan: Engar hendur uppScaffolding – Amboð / stuðningur

Edd

a o

g N

ann

a

15

Page 16: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Endurgjöf

Endurgjöf er fagheiti ≠ hrós

Endurgjöf er upplýsingar sem nemandanum eru veittar um stöðu hans í náminu borið saman við námsmarkmið og skilgreind viðmið

Endurgjöfin hefur enga þýðingu fyrr en nemandinn nýtir sér hana

Edd

a o

g N

ann

a

16

Page 17: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Endurgjöf

• Markmið endurgjafar er að styðja nemendur til að ná hámarks árangri

• Endurgjöfin segir nemendum hvað þeir gera vel og hvað og hvernig þeir þurfi að bæta

• Kennarar þurfa að vera meðvitaðir um óyrt skilaboð, raddblæ o.fl.

• Endurgjöfin tekur mið af viðmiðunum (hvenær) ekki af viðfangsefninu (hvernig)

• Endurgjöf getur verið sjálfsmat, jafningjamat og kennaramat

• Ekki til að bera saman verkefni nemenda

• Bestur árangur næst þegar nemendur frá strax tækifæri til að nýta endurgjöfina

• Munnleg - skrifleg

Edd

a o

g N

ann

a

17

Page 18: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Námsfélagar

Tveir og tveir nemendur vinna saman í afmakaðan tíma

• Það hjálpar nemendum að skilja betur þegar þeir fá tækifæri til að orða hugsanir sínar

• Þeir læra hver af öðrum

• Þeir fá endurgjöf frá hver öðrum og frá kennaranum

Edd

a o

g N

ann

a

18

Þarf að þjálfa og setja viðmið

Page 19: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Verkefnavinna – tímastjórnun

• Nemendur vinna verkefnið

• Þeir hafa viðmiðin til hliðsjónar

• Afmarkaður tími

• Endurgjöf – leiðbeinandi

• Nemendur fá tækifæri til að bregðast við

Edd

a o

g N

ann

a

19

Page 20: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Edd

a o

g N

ann

a

20

Myndband um endurgjöf:

https://www.youtube.com/watch?v=LjCzbSLyIwI

Page 21: Leiðsagnarnám - WordPress.com · Kennarinn notar sýnishorn eða dæmi svo nemendur skilji hvað sé vel gert og hvað ekki •Verkefni frá eldri nemendum •Ljósmyndir •Raundæmi

Ég tilbúin/n til að prófa:

1. Að vinna að breyttum viðhorfum um mistök

2. Námsmarkmið og viðmið um árangur

3. Kveikjur sem vekja áhuga

4. Fyrirmyndir / dæmi

5. Námsfélaga

6. Endurgjöf

- kennari

- sjálfsmat

- jafningjamat

Edd

a o

g N

ann

a

21