16
1 Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu Ágústa Gísladóttir

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

  • Upload
    elan

  • View
    53

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu. Ágústa Gísladóttir. Baráttan gegn fátækt. 3.000.000.000 manns lifa á minna en 2 $ á dag Vegna kreppunnar munu væntanlega bætast 90.000.000 manna í þann hóp á ári hverju eftir 2010 840.000.000 eru undir hungurmörkum - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

1

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

Ágústa Gísladóttir

Page 2: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

2

Baráttan gegn fátækt

• 3.000.000.000 manns lifa á minna en 2 $ á dag

• Vegna kreppunnar munu væntanlega bætast 90.000.000 manna í þann hóp á ári hverju eftir 2010

• 840.000.000 eru undir hungurmörkum• 1.000.000.000 íbúar heimsins hafa ekki

aðgang að heilnæmu vatni.

Page 3: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

3

Leiðirnar

• Einbeita sér að bæta hag fátæka fólksins með beinum hætti – bæta heilsugæslu, skóla oþh ? (Social protection)

• Beina sjónum að auknum hagvexti og viðskiptum og draga þannig úr fátæktinni – styðja einkaframtakið? (Trade for aid)

• Bæta stjórnunina og veita fjármunum beint í ríkissjóð?

• Nýjar áherslur– “konflikt, klima, kapital” ?– “fuel, food, finance”

Page 4: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

4

Starfhæf stjórnvöld

Lífvænn einkageiri

Virkt borgaralegt samfélag

Þróun

Page 5: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

5

Hvernig• Framkvæmd verkefna – Millenium Villages,

Global Fund etc• Stuðningur við verkefni stjórnvalda

– Einstök verkefni, körfufjármögnun etc.• Stuðningur við verkefni frjálsra

félagasamtaka• Stuðningur við einkageirann• Eyrnamerkt framlög í ríkissjóð -

geirastuðningur• Framlög í ríkissjóð

Page 6: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

6

Áherslur við veitingu þróunaraðstoðar

• Árangur/skilvikni (effectiveness) • Eignarhald (ownership)• Hagkvæmni (efficiency)• Samræming (harmonisation)• Samhæfing (alignment)• Verkaskipting (division of labour)

Page 7: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

7

Hverjir eru bestir??• Skilvirknin er talin vera mest hjá þróunarbönkum

og hjá þeim framlagsríkjum sem veita mikinn fjárlagastuðning – og í þeim ríkjum sem eru með bestu stjórnsýsluna

• Auðveldast er að mæla beinan árangur þegar verkefnanálgun er beitt.

• Öll OECD lönd beita fleiri en einni nálgun við þróunarsamvinnu.

• Goðsögnin um NGOs segir að þau– eigi auðveldara með að ná til hinna fátæku– séu sveigjanlegri og ódýrari– minna skrifræði og lægri umsýslukostnaður

Page 8: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

8

• Frjáls félagasamtök eru hluti hins borgaralega samfélags sem.– kemur málum á dagskrá– beitir þrýstingi á ráðamenn– veitir velferðarþjónustu– er málsvari, berst fyrir réttindum hópa– vaktar og veitir stjórnvöldum aðhald

• Frjáls félagasamtök gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn fátækt með því að standa vörð um þá sem minnst mega sín í heiminum.

Page 9: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

9

Dæmi frá Noregi

Hlutfallslegt framlag

Samstarfsaðilar/- lönd Mósambík Malavi Úganda Líbería

Stjórnvöld 80,7 55 44,5 15,4

Alþjóðleg NGOs 1,2 1,3 2,3 5,9

Innlend NGOs 3 14,8 0,8 0

Norsk NGOs 9,1 21,2 28 17,6

Fjölþjóðastofnanir 5,9 7,7 24 61,2

Page 10: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

10

Ný lög um þróunarsamvinnu á Íslandi

• Nýjar nálganir mögulegar s.s.

• Fjárlagastuðningur• Geirastuðningur• Körfufjármögnun

• Nánari samvinna ÞSSÍ og ráðuneytis

Page 11: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

11

ViðmiðinÍ samræmi við stefnumið stjórnvalda og þúsaldar markmið Sameinuðu þjóðanna skal einkum nýta íslenskt þróunarfé við að minnka fátækt og auka efnahagslega og félagslega þróun

Page 12: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

12

Framlög - yfirlit

Framlög, milljón USD

  2007 2008 2009 2010

ÞSSÍ heild 17,90 21,80 14,90 14,00

Íslensk NGO 0,60 0,60 0,60

Erlend NGO 0,50 0,20 0,20

         

Page 13: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

13

Almennar kröfur til viðfangsefna

– Verkefni skulu vera með skýr markmið sem hægt er að ná á tilsettum tíma.

– Verkefni þurfa að vera sjálfbær. Þess vegna skal þekkingaruppbygging (local capacity building) ætíð að vera innbyggð.

– Gæta þarf jafnréttis- og umhverfis-sjónarmiða í öllum verkefnum.

Page 14: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

14

• Mat á styrkumsóknum mun m.a. byggjast á eftirtöldum viðmiðunum

– Gæðum verkefnisins – Getu umsækjanda til að stýra verkefninu, sem

og fyrri reynsla.– Getu umsækjanda til að virkja samstöðu og

tryggja mótframlag – Virðisauka vegna íslenska samstarfsaðilans.

Page 15: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

15

• ÞSSÍ leggur áherslu á ábyrgð, árangur, hagræðingu, samstarf og samþættingu.

• Samstarfið við frjáls félagasamtök er og verður mikilvægur þáttur í íslensku þróunarstarfi.

Page 16: Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

16

Sumir eru því miður með kuldapoll í hjarta, sagði afi minn einu sinni við mig, ég veit það ekki. Ég veit það bara að við berum siðferðislega ábyrgð í þessum heimi, og ég

veit að heimurinn er ekki bara Ísland. Ég veit að líf fólks í Afríku og víðar reiðir sig á þróunaraðstoð frá þeim sem standa betur. Það er ekkert í veröldinni eins dýrmætt og lífið, og ef við viljum geta horft áfram framan í heiminn, þá hjálpum við þessu fólki áfram. Framundan eru tímar þrenginga, og á slíkum tímum getum við sýnt heiminum

reisn okkar, og hjartalag.Jón Kalmann Stefánsson, nóvember 2008.