20
Námsefni fyrir veiðimenn Einar Guðmann

N á msefni fyrir veiðimenn

  • Upload
    jewell

  • View
    89

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

N á msefni fyrir veiðimenn. Einar Guðmann. Sagan. Lögreglan hafði umsj ón með skotvopnanámskeiðum fram til 1.jan 2004. Skipulagning á margra hendi. Hæfniskröfur ekki samræmdar yfir landið. Kostaður ekki samræmdur. Veiðikortakerfið stofnað 1995 N ámskeið hjá Veiðistjóraembættinu. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: N á msefni fyrir veiðimenn

Námsefni fyrir veiðimenn

Einar Guðmann

Page 2: N á msefni fyrir veiðimenn

Sagan• Lögreglan hafði umsjón með

skotvopnanámskeiðum fram til 1.jan 2004. – Skipulagning á margra hendi.– Hæfniskröfur ekki samræmdar yfir landið.– Kostaður ekki samræmdur.

• Veiðikortakerfið stofnað 1995– Námskeið hjá Veiðistjóraembættinu.

Page 3: N á msefni fyrir veiðimenn

Veiðimenn sem hópur

• 10.211 endurnýjuðu veiðikortið árið 2007• Um 20.000 hafa réttindi• 43% stunda veiðar árlega• 56% með hléum

Page 4: N á msefni fyrir veiðimenn

539

690

678

747

586 606

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Fjöldi nemendaSkotvopn

Veiði

Aðsókn á námskeið

• Nokkuð jöfn aðsókn á milli ára

2005 20072006

Page 5: N á msefni fyrir veiðimenn

Námsefni• Skotvopn og

skotfæri• Veiðar á

villtum fuglum og spendýrum

• Spurninga- gagnagrunnur 2008– Rafræn

próf

2007 2004

Page 6: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 7: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 8: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 9: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 10: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 11: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 12: N á msefni fyrir veiðimenn
Page 13: N á msefni fyrir veiðimenn

Kröfurnar í dag• Veiðikortanámskeið

– Ná þarf 75% á skriflegu prófi– Ekki þarf að sitja námskeiðið - 1 dagur

• Skotvopnanámskeið– Ná þarf 75% á skriflegu prófi– Sitja þarf námskeiðið - 3 dagar– Mætingaskylda í verklega “þjálfun”.

– Engin verkleg próf

Page 14: N á msefni fyrir veiðimenn

Meginmarkmið kennsluá skotvopna- og veiðikortanámskeiðum

• Kenna ábyrga meðhöndlun skotvopna og tryggja að veiðimenn séu færir um að aflífa bráð sína á mannúðlegan hátt.

Page 15: N á msefni fyrir veiðimenn

Hvers vegna herða kröfur?• Dýraverndarsjónarmið

– Veiðimaður sé fær um að aflífa bráð sína á skilvirkan og mannúðlegan hátt.

• Nemandi hugsanlega kominn á hreindýraveiðar innan tveggja ára.– Gera þarf ráð fyrir að ekki

verði um frekari kennslu að ræða.

Page 16: N á msefni fyrir veiðimenn

Sænska leiðin• Veiðipróf í Svíþjóð skiptist í eitt skriflegt- og þrjú verkleg próf

– Allir verða að taka skriflega prófið óháð því hvaða tegund skotvopns sótt er um.

– Verklegu prófin þrjú eru, • haglabyssupróf, • grunnpróf með riffli • meirapróf með riffli.

Page 17: N á msefni fyrir veiðimenn

Sænska leiðin• Verklegt haglabyssupróf

– Verklega haglabyssuprófið byggist á eftirfarandi:

– 1. Öruggri meðhöndlun haglabyssu

– 2. Fjarlægðarmati (Gæsir, endur 20 m, refur 15-30 m)

– 3. Leirdúfuskotfimi (6 dúfur, 2 skot hver, lágmark 4 hittar)

– 4. Skotið á silúettu á hreyfingu (hægri, vinstri, hitta báðar)

• Grunnpróf með riffli byggist á:– 1. Öruggri meðhöndlun riffils (ýmis próf)– 2. Nákvæmnisskotfimi (80 m, 12 og 17 sm grúppur sitjandi og standandi með

stuðning – 4 skot)

• Meirapróf með riffli byggist á:

– 1. Skotið á bæði kyrrt skotmark og skotmark á hreyfingu.

– 2. Níu fjögurra skota séríur á silhúettu. 3 verða að vera viðunandi.

Page 18: N á msefni fyrir veiðimenn

Framtíðarsýn• Markmið

– Taka upp verkleg próf fyrir nýja veiðikorthafa?

• Hvað stendur í vegi?– Efla þarf félagsstarfsemi í kringum skotfélög

Fjöldi Félagsaðild Veiðimenn %

Finnland 297.110 100% 5,80%

Svíþjóð 300.000 66% 3,60%

Danmörk 160.000 58% 3,20%

Noregur 189.500 58% 4,70%

Ísland 10.685 15% 4%

Fjöldi veiðimanna

Page 19: N á msefni fyrir veiðimenn

Viðurkennd æfingasvæði Svæði með bæði riffil og skeetvöll.

Page 20: N á msefni fyrir veiðimenn

• Takk fyrir – Einar Guðmann