6
Óðinn Höfundur:Sigurbjörg

óðInn sigurbjorg

Embed Size (px)

Citation preview

Óðinn

Höfundur:Sigurbjörg

• Þegar æsir og vanir sömdu frið spýttu þeir allir hráka sínum í ker og sköpuðu þannig spakvitran jötun, Kvasir að nafni. Síðar drápu tveir dvergar Kvasi, blönduðu blóði hans saman við hunang og bjuggu þannig til skáldamjöðurinn sem fyllti þrjú stór keröld. Jötuninn Suttungur rændi af þeim miðinum og faldi hann í fjalli einu. Óðinn fór þangað til að reyna að ná miðinum og skreið inn í fjallið í ormslíki. Þar lá hann í þrjár nætur með dóttur Suttungs sem gætti mjaðarins og fékk hana til að gefa sér þrjá sopa af miðinum. Í hverjum sopa tæmdi hann eitt keranna. Hann flaug svo í arnarlíki heim í Ásgarð og spýtti þar miðinum í ker. Þannig eignuðust goðin skáldskaparmjöðinn.

• Óðin er tann hægsti ásagudurin í norrønu gudalæruni. Hann er alfaðir og kongur ása. Hann er einoygdur eftir at hava latið annað eyga sítt í veð fyri at drekka úr Mimirs brunni, haðani hann hevur fingið sín vísdóm. Ravnar Óðins, Hugin og Munin (Hugurin og Minnið), flúgva um heimin allan og boða Óðini frá tí, ið fyriferst í heiminum.

• Kona Óðins eitur Frigg, men hann eigur eisini børn við Jørðini og nøkrum jatnadøtrum. Tann mætasti av synum hansara er Tórur, sum vinnur á øllum livandi. Aðrir synir Óðins eru Baldur, Høður, Váli, Víðar og kanska Heimdallur, Týr og Bragi.

• Óðin eigur hestin Sleipnir, sum hevur átta bein.

Óðin Myndir

• Óðinn (norræna: Óðinn) er æðstur guða í norrænni og germanskri goðafræði, þar sem hann er guð visku, herkænsku, stríðs, galdra, sigurs og skáldskapar. Óðinn er andinn og lífskrafturinn í öllu sem hann skapaði. Með Vilji og Vé skapaði hann himin jörð og Ask og Emblu. Óðinn lærði rúnirnar þegar hann hékk og svelti sjálfan sig í níu nætur í Aski Yggdrasils, þá lærði hann líka Fimbulljóðin níu.

• Á jörðinni birtist Óðinn mönnum sem gamall eineygður förumaður í skikkju og með barðabreiðan hatt eða hettu og gengur þá undir mörgum nöfnum. Hann getur haft hamskipti hvenær sem er og sent anda sinn í fugls- eða dýrslíki erinda sinna og hann getur ferðast til dauðraheims ef honum hentar.

• Óðinn ríður hinum áttfætta Sleipni og tveir úlfar fylgja honum, sem bera nöfnin Geri og Freki, einnig á hann tvo hrafna, Hugin og Munin, sem flytja honum tíðindi. Í Valhöll koma til hans vopndauðir menn.

• Óðinn var sífellt að sækjast eftir meiri visku. Hann gekk til Mímis við Mímisbrunn einn daginn. Hann vildi fá að drekka úr brunni hans og fékk hann að gera það, í skiptum fyrir annað auga sitt.

• Óðinn átti spjót sem gerði honum fært að ráða gangi bardaga og því var gott að heita á hann í stríði.

Óðinn•Frigg er eiginkona Óðins og með henni eignaðist hann tvo syni, Hermóð hinn hvata og Baldur.•Jötunynjan Grið átti með honum soninn Viðar,

sem er einn þeirra sem lifir af Ragnarök og hefnir föður síns í þeim.

•Gunnlöð, sem einnig er Jötunynja, eignaðist með honum Braga. Samkvæmt Snorra-Eddu virðist sem Óðinn hafi tælt hana til að sofa hjá sér í þrjár nætur fyrir þrjá sopa af skáldskaparmiðinum. Hávamál sýna þetta þó öðruvísi, og segja alla þátttakendur hafa verið sátta.