20
Opinn borgarafundur um fráveitumál í nútíð og framtíð Hótel Héraði 1. febrúar 2018 kl. 16:00 Fundarstjóri Jón Jónsson lögm. Fundarritari Stefán Bragason 1

Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Opinn borgarafundur um fráveitumál í nútíð og framtíð

Hótel Héraði 1. febrúar 2018 kl. 16:00Fundarstjóri Jón Jónsson lögm.

Fundarritari Stefán Bragason

1

Page 2: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Dagskrá

Fundarsetning Gunnar Jónsson form. stjórnar HEF

Rekstrark. hreinsivirkja Guðmundur Davíðsson framkv.HEF

Sýnataka og mælingar Lára Guðmundsdóttir HAUST

Reynir Sævarsson verkfr. Eflu verkfræðistofu

Fyrirspurnir til frummælenda og stjórnarmanna HEF

2

Page 3: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Hvað hefur gerst á liðnum misserum

• September 2012 skýrsla Mannvits _Regn - ofanvatn

• Október 2015 ákveðið að gera skýrslu um framtíðarsýn fráv.

• 21. febrúar 2016 skýrsla afhent stjórn

• 23. nóvember 2016 kynning á skýrslu Eflu

• 2017 rennslismælingar forhönnun

• 29. nóvember 2017 kynning á forhönnun hreinsibúnaðar

• 1. febrúar 2018 borgarafundur

3

Page 4: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Á ritvellinum

4

Höfundur: Þórhallur Borgarsson • Skrifað: 19. janúar 2018.

Það kom þeim sem þetta ritar verulega á óvart þegar hann frétti á

starfsmannafundi hjá fyrirtækinu sem hann starfar hjá að

Hitaveita Egilsstaða og Fella (hér eftir HEF) var búin að sækja

um leyfi til að fara með útrás fyrir fráveitu Egilsstaða gegnum land

fyrirtækisins. Þar sem ég sit í umhverfis og framkvæmdanefnd

Fljótsdalshéraðs fór ég og kannaði málið nánar og komst þá að

sláandi niðursstöðu.

Stjórn HEF og framkvæmdastjóri hafa á undanförnum mánuðum

unnið að breytingum á skólphreinsimálum sveitarfélagsins ásamt

ráðgjöfum frá verkfræðistofunni Eflu nánast án nokkurs samráðs

við bæjaryfirvöld eða þá aðila innan bæjarinnns sem hafa með

skipulag að gera. Ekki liggur heldur fyrir hver heildarkostnaður

verkefnisins verður.

Page 5: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir
Page 6: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir
Page 7: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

7

Page 8: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

8

Page 9: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

9

Page 10: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Leiga hreinsivirkja 2011-2017 í milljónum kr.

10

Page 11: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Staða leiguskulda 31.des.2017

11

Page 12: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

12

Page 13: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Svæði rotþróa og hreinsivirkis í Fellabæ

13

Page 14: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Hlutfall fjölda fasteigna eftir útrásum

14

37%

18%4%

30%

10%

Hlutfall fjölda fasteigna eftir útrásum

Mánatröð hreinsivirki Árhvammur hreinsivirki Fellabær hreinsivirki Egilsstaðavík rotþró Fellabær rotþró

Page 15: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Holræsagjöld-leiga og beinn rekstrarkostnaður

15

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

Mánatröð hreinsivirki Árhvammur hreinsivirki Fellabær hreinsivirki Egilsstaðavík rotþró Fellabær rotþró

Holræsagjöld - leiga hreinsivirkja og beinn rekstrarkostnaður eftir útrásum í milljónum króna

Holræsagjöld Rekstrarkostnaður

Page 16: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Lög um gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna

16

1)L. 22/2016, 2. gr.

15. gr. Gjaldskrá fráveitu.

Stjórn fráveitu skal semja gjaldskrá þar sem kveðið er nánar á um greiðslu og innheimtu gjalda skv.

13. og 14. gr.

Miða skal við að fráveitugjald ásamt öðrum tekjum fráveitu standi undir rekstri hennar, þ.m.t.

fjármagnskostnaði, viðtakarannsóknum og vöktun og fyrirhuguðum stofnkostnaði samkvæmt

langtímaáætlun veitunnar. … 1)

[Fráveitugjald skal vera hlutfall af fasteignamati fasteignar í heild en þó aldrei hærra en 0,5% af

heildarmatsverði hennar. Í þeim tilvikum þegar matsverð fasteignar liggur ekki fyrir við álagningu

fráveitugjalds en tenging er fyrir hendi er heimilt að ákveða fráveitugjald með hliðsjón af áætluðu

fasteignamati eignarinnar fullfrágenginnar og ber þá að taka mið af fasteignamati sambærilegra

fasteigna í sveitarfélaginu.

Page 17: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Fjárfesting í fráveitu 2011-2017 í millj.kr.

17

0

5

10

15

20

25

30

35

2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Fjárfesting í fráveitu 2011-2017 í millj.kr.

Page 18: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009 18. gr. Aðgangur að landi.

Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að láta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir vegna fráveituframkvæmda og lagna.

Leiði fráveituframkvæmdir til þess að verðmæti fasteignar lækki eða að nýtingarmöguleikar hennar skerðist frá því sem áður var á sá sem sýnt getur fram á að hann verði fyrir tjóni af þessum sökum rétt á greiðslu bóta frá eiganda fráveitu, eftir mati dómkvaddra matsmanna ef ágreiningur verður. Vatnalög nr. 15/1923 25. gr. [Heimild sveitarstjórnar til vatnsveitu.

Sveitarstjórn er rétt að taka það vatn sem hún þarf til vatnsveitu úr brunnum, uppsprettum eða vötnum í landareignum annarra manna, enda séu þær ekki sviptar því vatni sem þeim er metið nauðsynlegt til þeirra þarfa sem í þessum kafla getur, nema þeim sé séð fyrir því með öðrum hætti, þeim ekki óhagfelldari.

Rétt er eiganda eða öðrum rétthafa þeirrar landareignar sem vatn er tekið úr skv. 1. mgr. að leggja til sín og á sinn kostnað vatnsæðar úr vatnsveitu sveitarfélagsins, enda greiði hann aukakostnað af því, nema öðruvísi semji.

Haga skal vatnsveitu svo að spjöll verði sem minnst vegna hennar. Ef spjöll verða skal bæta þau að fullu.] 1) 1)L. 132/2011, 22. gr.

26. gr. [Skylda landeiganda til að láta af hendi land og landsafnot til vatnsveitu. Skylt er manni að láta af hendi land sitt og landsafnot hvar sem er og hvenær sem er í þarfir

vatnsveitu sveitarfélags, svo og mannvirki, og að þola þær eignarkvaðir, óhagræði og takmörkun á afnotarétti sem vatnsveitan kann að hafa í för með sér, enda komi fullar bætur fyrir.

Ef nauðsynlegt þykir til þess að koma í veg fyrir mengun vatns sem tekið er til vatnsveitu handa sveitarfélagi, þá er mönnum jafnskylt að láta af hendi land og láta í té landsafnot og mannvirki, svo og að þola eignarkvaðir, óhagræði og takmarkanir sem í 1. mgr. segir, gegn fullum bótum.] 1)

Page 19: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir

Lagnaleiðir

Page 20: Opinn borgarafundur - hef...18. gr. Aðgangur að landi. Skylt er landeigendum og lóðarhöfum að l áta af hendi land, mannvirki og landsafnot og þola nauðsynlegar eignarkvaðir