29
Staða lífeyrissjóða 2011 Kynning fyrir fjölmiðla 3. júlí 2012

Staða lífeyrissjóða 2011 - Fjármálaeftirlitið · 2012. 7. 3. · desember 2011. Hlutfall af heildar lífeyrismarkaði Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 17,0% Lífeyrissjóður

  • Upload
    others

  • View
    10

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Staða lífeyrissjóða 2011

    Kynning fyrir fjölmiðla

    3. júlí 2012

  • Efnistök

    • Lífeyrismarkaður

    •Fimm stærstu lífeyrissjóðirnir

    •Tryggingafræðileg staða

    •Alþjóðlegur samanburður

    •Samantekt

  • LÍFEYRISMARKAÐUR

  • Eignir lífeyrissjóða og vörsluaðila

    séreignarsparnaðar 31.12.2011

    0%

    20%

    40%

    60%

    80%

    100%

    120%

    140%

    160%

    0

    500

    1.000

    1.500

    2.000

    2.500

    2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

    Ma

    . k

    r.

    Heildar eignir

    VLF

    Eignir lsj/VLF (%)

  • Eignir eftirlitsskyldra aðila 2011

    3.151

    2.230

    864

    280

    138

    0

    500

    1.000

    1.500

    2.000

    2.500

    3.000

    3.500

    Bankar Lífeyrissjóðir Íbúðalánasjóður Verðbréfasj. Vátryggingafél.

    Ma. kr.

  • Hrein eign lífeyrissjóða 2011

    1.889

    209 132

    0

    200

    400

    600

    800

    1.000

    1.200

    1.400

    1.600

    1.800

    2.000

    Samtrygging lsj. Séreign lsj. Séreign vörsluaðila

    Ma.

    kr.

  • Raunávöxtun lífeyrissjóða 2000 - 2011

    -0,7% -1,9%

    -3,0%

    11,3% 10,4%

    13,2%

    10,2%

    0,5%

    -22,0%

    0,3%

    2,7% 2,5%

    -25%

    -20%

    -15%

    -10%

    -5%

    0%

    5%

    10%

    15%

    2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011

    Raunávöxtun

    Ávöxtunarviðmið

  • Skipting eigna samtryggingadeilda

    lífeyrissjóða 31.12.2008 og 31.12.2011

  • Aukin áhersla á áhættustýringu

    •Fjármálaeftirlitið gaf út leiðbeinandi tilmæli nr. 4/2011 um áhættustýringu samtryggingadeilda lífeyrissjóða. – Helstu áhættuþættir:

    • Fjárhagsleg áhætta

    • Mótaðilaáhætta

    • Tryggingafræðileg áhætta

    • Rekstraráhætta

    •Sambærileg leiðbeinandi tilmæli um áhættustýringu fyrir séreignasparnað eru í umsagnarferli.

    •Nýjar reglur um endurskoðunardeildir og sjálfstætt starfandi eftirlitsaðila lífeyrissjóða munu verða birtar í Stjórnartíðindum 5. júlí nk.

  • FIMM STÆRSTU LÍFEYRISSJÓÐIRNIR

  • Hrein eign lífeyrissjóða 2007 - 2011

    0

    500

    1.000

    1.500

    2.000

    2.500

    2007 2008 2009 2010 2011

    Ma.

    kr.

    Vörsluaðilar aðrir en lífeyrissjóðir

    Aðrir lífeyrissjóðir

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn

    Stapi lífeyrissjóður

    Gildi lífeyrissjóður

    Lífeyrissjóður verslunarmanna

    Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

  • Hlutfall fimm stærstu lífeyrissjóðanna af

    heildarmarkaði

    •Hlutfall reiknað út frá hreinni eign lífeyrissjóðanna.

    •Hrein eign á lífeyrismarkaði nam 2.230 ma. kr. þann 31.

    desember 2011.

    Hlutfall af heildar lífeyrismarkaði

    Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 17,0%

    Lífeyrissjóður verslunarmanna 15,5%

    Gildi lífeyrissjóður 11,9%

    Stapi lífeyrissjóður 5,3%

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn 5,1%

    Samtals: 54,8%

  • Nettó innstreymi (iðgjöld – lífeyrir)

    0

    2

    4

    6

    8

    10

    12

    14

    LSR Lífeyrissj. verslunarmanna Gildi lífeyrissjóður Stapi lífeyrissjóður Sameinaðilífeyrissjóðurinn

    Ma.

    kr.

    2007

    2008

    2009

    2010

    2011

  • Raunávöxtun lífeyrissjóða

    Hrein raunávöxtun

    árið 2011

    Meðalávöxtun sl. 5 ára

    LSR B – deild 2,1% -4,7%

    LSR A – deild 1,3% -4,5%

    Lífeyrissj. verslunarmanna 2,8% -3,8%

    Gildi lífeyrissjóður 2,7% -5,1%

    Stapi lífeyrissjóður 0,0% -3,6%

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn 1,9% -4,5%

    Meðaltal lífeyrissjóða 2,5% -3,7%

  • Rekstarkostnaður

    Rekstrarkostnaður* sem

    hlutfall af iðgjöldum

    Rekstrarkostnaður sem

    hlutfall af hreinni eign

    Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins 2,18% 0,16%

    Lífeyrissjóður verslunarmanna 3,51% 0,18%

    Gildi lífeyrissjóður 4,05% 0,20%

    Stapi lífeyrissjóður 2,84% 0,14%

    Sameinaði lífeyrissjóðurinn 5,65% 0,24%

    Meðaltal lífeyrissjóða 4,32% 0,24%

    Miðgildi lífeyrissjóða 6,36% 0,30%

    * Rekstrarkostnaður vegna almenns reksturs og fjárfestinga

  • TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA

  • Tryggingafræðileg staða Skilgreiningar

    • Áfallin staða: Hrein eign til greiðslu lífeyris – skuldbinding

    • Standa núverandi eignir undir því sem þegar er búið að lofa í formi

    lífeyris?

    • Framtíðarstaða: Framtíðariðgjöld – framtíða skuldbinding

    • Munu framtíðariðgjöld standa undir framtíðarlífeyri?

    • Heildarstaða: Áfallin staða + framtíðarstaða

    𝐸𝑖𝑔𝑛𝑖𝑟 − 𝑆𝑘𝑢𝑙𝑑𝑏𝑖𝑛𝑑𝑖𝑛𝑔𝑎𝑟

    𝑆𝑘𝑢𝑙𝑑𝑏𝑖𝑛𝑑𝑖𝑛𝑔𝑎𝑟 (%)

  • Tryggingafræðileg staða 2011 Sjóðir án ábyrgðar launagreiðenda

    -4,5%

    -10,2%

    -6,6%

    -0,4%

    -4,9%

    1,8%

    -1,6%

    -4,8%

    12,7%

    -12,3%

    -5,1%

    -13,1%

    -5,0%

    -11,0%

    2,7%

    -6,8%

    -2,3%

    -9,2%

    -4,2%

    -6,6%

    -8,6% -7,5%

    -4,0%

    -15%

    -10%

    -5%

    0%

    5%

    10%

    15%

    • Sjóðir án ábyrgðar launagreiðenda hafa frá bankahruni skert réttindi sjóðfélaga um

    a.m.k. 130 ma.kr.

  • Tryggingafræðileg staða 2011 Sjóðir með ábyrgð launagreiðenda

    -49,5%

    -79,8%

    -99,4%

    -83,1%

    -64,3%

    -73,9%

    -35,3%

    -76,4%

    -57,9% -63,0%

    -22,9%

    -94,4%

    -120%

    -100%

    -80%

    -60%

    -40%

    -20%

    0%

  • Mikill halli – erfið staða

    •Heildarstaða: áfallið + framtíð = -668 milljarðar kr.

    Mestur halli hjá sjóðum með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga 474 ma.kr.

    •Áfallin staða: eignir – loforð = -553 milljarðar kr.

    Sjóðir ríkis og sveitarfélaga með halla um 434 ma.kr.

  • Áfallin tryggingafræðileg staða 2011

    Áfallin staða Áfallin staða %

    Sjóðir með ábyrgð launagreiðenda

    -434 ma. kr. -59,4%

    Ríkið LSR B – deild -344 ma. kr. -63,0%

    Ríkið LSH -42 ma. kr. -64,3%

    Sveitarfélagasjóðir -44 ma. kr. -39,3%

    Aðrir -4 ma. kr. -99,4%

    Sjóðir án ábyrgðar launagreiðenda -119 ma. kr. -6,3%

    Samtals: -553 ma. kr. -17,2%

  • ALÞJÓÐLEGUR SAMANBURÐUR

  • Stærð lífeyrissjóða sem hlutfall af VLF

    Heimild: OECD Pensions Outlook 2012

    0% 20% 40% 60% 80% 100% 120% 140% 160%

    Þýskaland

    Noregur

    Svíþjóð

    Írland

    Danmörk

    Finnland

    Bretland

    Sviss

    Ísland

    Holland

    2010

  • Þátttaka í lífeyrissjóðum sem hlutfall af

    fólki á vinnualdri

    Skylduaðild Séreignasparnaður

    Svíþjóð 90,0% 27,6%

    Ísland 85,5% 42,0%

    Sviss 70,1% e.t.

    Noregur 65,8% 22,0%

    Holland 88,0% 28,3%

    Finnland 75,5% 28,8%

    Danmörk 58,0% 23,6%

    Þýskaland e.t. 47,1%

    Bretland e.t. 43,3%

    Írland e.t. 41,3%

    Heimild: OECD Pensions Outlook 2012 • e.t.: ekki tiltækt

  • Skipting lífeyrisgreiðslna 2011

    Lífeyrisgreiðslur

    (milljónir)

    Hlutfall

    Tryggingastofnun 56.292 36%

    Samtrygging lífeyrissjóða 65.517 42%

    Séreignarlífeyrir (lífeyrissjóðir

    og vörsluaðilar)

    12.878 8%

    Útgreiðsla séreignarsparnaðar

    (lífeyrissjóðir og vörsluaðilar)

    20.925 14%

    Samtals: 155.612

  • Lífeyrisgreiðslur almannatrygginga sem

    hlutfall af VLF

    0% 2% 4% 6% 8% 10% 12% 14%

    Finnland

    Þýskaland

    Danmörk

    Svíþjóð

    Noregur

    Bretland

    Írland

    Holland

    Sviss

    Ísland

    2010

    Heimild: OECD Pensions Outlook 2012

  • SAMANTEKT

  • Framtíðarhorfur

    •Lífeyriskerfið er öflugt en veikleikar eru til staðar

    •Efla þarf sjóðasöfnun og bæta áfallna stöðu sjóða með ábyrgð ríkis og sveitarfélaga

    • Leiðir til að draga úr halla í lífeyriskerfinu • Hækka iðgjöld

    • Skerða réttindi

    • Hækka lífeyrisaldur

    •Tekjutenging lífeyrisréttinda og almannatrygginga getur dregið úr vilja til lífeyrissparnaðar

    •Gjaldeyrishöft takmarka fjárfestingamöguleika lífeyrissjóða