17
Notkun lausra stiga Stigar til slökkvistarfs Eitt höfuðverkfæra slökkviliðsmanna. Þurfa að þola meira álag en stigar almennt. Þarfnast reglulegs eftirlits og viðhalds. Evrópustaðall ÍST EN 1147:2000. Tegundir stiga Í daglegu tali. Hægt að tala um ýmsar tegundir stiga. – Flokka þá eftir efni. – Flokka þá eftir útliti / gerð. Kíkjum aðeins á þetta nánar.

Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

  • Upload
    vandan

  • View
    245

  • Download
    4

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

1

Notkun lausra stiga

Stigar til slökkvistarfs

• Eitt höfuðverkfæra slökkviliðsmanna.• Þurfa að þola meira álag en stigar

almennt.• Þarfnast reglulegs eftirlits og

viðhalds.• Evrópustaðall ÍST EN 1147:2000.

Tegundir stiga

• Í daglegu tali.• Hægt að tala um ýmsar tegundir

stiga.– Flokka þá eftir efni.– Flokka þá eftir útliti / gerð.

• Kíkjum aðeins á þetta nánar.

Page 2: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

2

Timbur

• Ekki í notkun hér á landi (svo vitað sé).

• Úr harðviði.• Sérvalinn.• Þurrkaður í tvö ár.• Þolir illa hita.• Brestir geta komið án þess að eftir

þeim sé tekið.

Málmur

• Aðallega úr hitaþolnu áli.• Léttir og sterkir.• Þola einhvern hita en ekki að “brenna”.

– Taka úr umferð.– Merkimiði.

• Auðveldir í viðhaldi og eftirliti.• Leiða vel hita og rafmagn.• Frost.

Trefjar

• Eru í sókn.• Voru upphaflega þungir.• Eru komnir með langbönd úr

prófílum og álþrep.• Sterkir.• Leiða rafmagn og hita illa.• Þola illa högg eða að detta.• Auðveld þrif, eftirlit og viðhald.

Page 3: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

3

Hlutar stiga

• Til þess að geta unnið með stiga verða menn að þekkja stigann og “tala sama mál”.

• Allir stigar hafa ákveðna hluta sameiginlega.

• Sumir stigar eru sérstakir og ætlaðir til ákveðinna verka.

Hælar

• Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni.

• Til í mismunandi útgáfum, t.d.– Klofinn.– Rifflaður.– Oddur.– Platti á lið.

Hlutar stiga

Toppur

• Toppur er efsti hluti stigans.

• Sá hluti sem leggst að vegg.

• Oft bólstraður eða útbúinn þannig að hann valdi ekki skemmdum.

Hlutar stiga

Page 4: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

4

Langbönd• Eru

aðalburðarhluti stigans.

• Standa “lóðrétt”.• Tekur við

þyngdinni frá þrepunum.

• Sá hluti sem flytur þyngdina sem er í stiganum til hæla.

Hlutar stiga

Þrep

• Þrep liggja á milli langbanda.

• Til að stíga á og grípa í.

• Riffluð, rennslisvörn.

Hlutar stiga

Grunnhluti

• Samansettur af hælum, langböndum og þrepum.

• Sá hluti stigans sem hreyfist ekki.

• Sá hluti sem stendur á jörðu.

Hlutar stiga

Page 5: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

5

Hreyfihluti

• Á útdraganlegum stiga.

• Sá hluti sem gengur upp af grunnhlutanum.

• Geta verið fleiri en ein eining.

• Ekki með hælum.

Hlutar stiga

Stoðir

• Stoðir eru til stuðnings fyrir stiga.

• Á 11 metra stigum eða lengri stigum.

• Ein á hvorri hlið.• Fest efst á

grunnhlutann.

Hlutar stiga

Læsingar

• Á útdraganlegum stigum.

• Tröppum.• Fjölnotastigum.• Til að læsa

hreyfihlutanum.• Til að læsa

liðamótum.

Hlutar stiga

Page 6: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

6

Blökk• Í efsta þrepi

hlutans fyrir neðan.

• Til að minnka viðnám línunnar sem notuð er til þess að hífa hreyfihlutann.

• Stundum með öryggislás.

Hlutar stiga

Lína• Notuð til þess að

reisa og fella hreyfihluta.

• Liggur í gegnum blökk.

• 8 mm fyrir léttari stiga.• 14 mm fyrir þyngri

stiga.• Ganga frá henni með

hestahnút .

Hlutar stiga

Gerðir stiga

• Ýmsar gerðir í gangi.• Val á gerð eftir notkun.• Skiptast í þrjá flokka:

– Stiga sem reistir eru upp að hlut.– Stiga sem krækjast á hlut.– Frístandandi.

Til eru stigar sem falla í fleiri en einn flokk.

Page 7: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

7

Einfaldur stigi

• Óstillanleg eining.• Léttur.• Meðfærilegur.• 5 metra algengastir.

Gerð stiga

Útdraganlegur stigi• Stillanlegur í lengd.• Í tveimur eða fleiri hlutum.• Algengastir 5 til 12 metra

grunnhluti.• Hreyfihluti.• Blakkir og línur.• Lásar.

Gerð stiga

Krókstigi

• Einfaldur stigi með krókum.

• Hægt að taka krókana “af”.

• Flestir 3,6 metrar• Til vinnu á þaki.• Til þess að fara

upp á milli svala.• Einfaldur stigi.

Gerð stiga

Page 8: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

8

Pompierstigi

• Til þess að klífa hús.

• Stungið inn um glugga.

• Stungið yfir svalahandrið.

• Sjaldgæfir á Íslandi.

Gerð stiga

Trappa

• Frístandandi.• Notuð til þess að ná

hæð.• Eins til þriggja metra.• Algengast 3-4 þrep.• Pallur• Þrep beggja vegna.

Gerð stiga

Samanfellanlegur stigi

• Léttur stigi.• Ekki mikið

notaður í slökkvistarf.

• Flóttaleið.

Gerð stiga

Page 9: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

9

Fjölnotastigi

• Í ýmsum útfærslum.• Einfaldur stigi.• Trappa.• Vinnupallur.• Snúa þeim rétt.• Læsingar.

Gerð stiga

Eftirlit

• Reglulegt eftirlit.• Eftir hverja notkun.• Viðhald.• Prófanir.

Notkun stiga

• Öryggi nr. 1• Öryggi nr. 2• Öryggi nr. ?

• Stigar í slökkvistarfi eru notaðir:– Til björgunar.– Til vinnu.– Til hægðarauka.

Page 10: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

10

Að bera stiga

• Hafa hæfilegan fjölda.– Ekki of fáa.

• Bera á öxlum.• Bera í hendi.• Framendinn leiðir.• Hælar bornir á undan.

– Krókstigi undantekning.

Notkun stiga

Einn maður

• Einn maður getur borið:– Einfaldan stiga.– Krókstiga.

• Króka fram.• Framenda niður.

Notkun stiga

Stiga lyft

• Lyfta samtaka.• Nota stóru vöðvana.

Notkun stiga

Page 11: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

11

Bera á öxl

• Framendinn stjórnar.• Hælar bornir á undan.

Notkun stiga

Bera í hendiNotkun stiga

Staðsetning stiga

• Stiginn þjóni tilgangi sínum.• Velja réttan stiga fyrir verkefnið.• Varast það sem er í umhverfinu.• Ekki hindrun fyrir aðra.• Undirlag stöðugt.• Myndi 75° horn við jörðu.

Notkun stiga

Page 12: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

12

75°

• 75°• Einn á móti fjórum.

Notkun stiga

Uppsetning stigaUpp fyrir brún

• Upp fyrir brún.– Að minnsta kosti 1 metra upp fyrir

þakbrún eða kant sem verið er að vinna fyrir innan.

– Gott að miða við fimm þrep.– Auðveldara og öruggara að fara úr og í

stigann.– Sést hvar stiginn er.

Notkun stiga

Uppsetning stigaUnnið úr stiga

• Við efri brún glugga þegar stigi er reistur við hlið glugga.– Vindmegin þannig að reykur og hiti fari síður á

slökkviliðsmanninn.– Til þess að auðveldara sé að vinna inn um

gluggann.– Fyrir glugganum ef ekki er hætta á því að

eldur eða hiti skemmi stigann.

Notkun stiga

Page 13: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

13

Uppsetning stigaInn og út um glugga

• Við neðri brún glugga.– Ef glugginn er mjór.– Til að taka á móti meðvitundarlausum sj.

• Inn um glugga.– Ef glugginn er nógu breiður.– Ef enginn hiti eða eldur leikur um stigann– Auðveldara að fara inn og út.– Auðveldara fyrir sj. með meðvitund.– Rýmingarleið sem sést.

Notkun stiga

Stigi reistur

• Huga að staðsetningu.• Öryggi.• Tvær aðferðir:

– Beint á hús.– Samsíða húsi.

Notkun stiga

Útdraganlegur stigireistur

• Hreyfihlutinn fyrir utan.• Halda honum stöðugum.• Draga hann í rétta lengd.• Leggja að vegg.• Ganga frá línu.

Notkun stiga

Page 14: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

14

Stigi tekinn niður

• Stigi er tekinn niður á sama hátt og hann er reistur – þ.e. vinnuaðferð er snúið við.

Færa stiga sembúið er að reisa

• Tvær aðferðir:– Lyfta.– Snúa um langband.

Tryggja stiga

• Ofan.– Nota línu.

• Neðan.– Nota línu.– Halda við.

Notkun stiga

Page 15: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

15

Klífa stiga

• Mjúkt og taktfast.• Nota fæturna.• Klifuraðferðir:

– Einn útlimur í einu.– Gagnstæðir útlimir í einu.– Samhliða útlimir í einu.

Notkun stiga

Vinna í stiga

• Tryggja sig í stiga.– Reykkafarabelti.– Fótlás.

• Nota líflínu til þess að hífa verkfæri.• Mótþrýstingur frá slöngu.

Notkun stiga

Björgun með stiga

• Nokkrar mismunandi aðferðir:– Ráðast af meðvitund sjúklings.– Stærð sjúklings.– Staðsetningu stiga.

Notkun stiga

Page 16: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

16

Björgun með stigaFórnarlamb með meðvitund• Björgunarmaður veitir

fórnarlambi öryggi meðnálægð og tiltali.

• Lærið undir fórnarlambið.• Halda utan um fórnarlambið.

Notkun stiga

Björgun með stigaMeðvitundarlaus

• Snýr að björgunarmanni.

• Fórnarlambsitur á fætibjörgunarmanns.

Notkun stiga

Björgun með stigaMeðvitundarlaus

• Fórnarlamb snýr að stiga.

Notkun stiga

Page 17: Stigar til slökkvistarfs - · PDF fileætlaðir til ákveðinna verka. Hælar • Sá hluti stigans sem stendur á jörðinni. ... Microsoft PowerPoint - 9.6 Notkun lausra stiga.ppt

17

Björgun úr stigaBarn

• Halda í langböndin.

Notkun stiga

Svipaðri aðferð getatveir beitt til að berafullorðinn niður saman.

Björgun á slökkviliðsmanniúr stiga

• Slökkviliðsmaður fastur í stiga. – Meðvitundarlaus.– Fastur með fótlás.– Þarf að byrja á því að taka þyngdina af

fætinum.– Reisa annan stiga.– Losa fótinn, klippa þrep?– Bera niður á sama hátt og fórnarlamb

sem snýr að stiganum.

Notkun stiga