16
SUMARBÚÐIR 2015 VATNASKÓGUR VINDÁSHLÍÐ ÖLVER HÓLAVATN KALDÁRSEL Skráning hefst miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00 WWW.KFUM.IS

Sumarblað 2015

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Sumarbúðir 2015VaTNaSKÓGurViNDÁSHLÍðÖLVErHÓLaVaTNKaLDÁrSEL

Skráning hefst miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00

www.Kfum.iS

Gítarar í miklu úrvali

Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is

Seagull gítararGæðahljóðfæriSérfræðiþekkingPersónuleg þjónusta

20

15

Kf

um

OG

Kf

uK

3

HEfST 25. marS 2015 KL. 18.00OG fEr fram Á

Reykjavík:Kfum OG KfuK HúSið HOLTaVEGi 28 25. mars kl. 18:00 – 21:00Skráning í sumarbúðirnar.Hoppukastalar. Andlitsmálun. Heitt á könnunniog margt fleira spennandi.

www.Kfum.iSSkráning í sumarstarf Kfum og KfuK er gerð með eftirfarandi hætti: Á heimasíðu félagsins www.kfum.is. Með símtali til KFUM og KFUK í síma: 588-8899. Á staðnum, á skrifstofu félagsins, Holtavegi 28. Með tölvupósti í netfangið [email protected]. (Ath! Skráning með tölvupósti er afgreidd í lok dags). Greiðsluskilmálar: Hægt er að skipta greiðslu dvalargjalds hvort sem bókað er á netinu eða á staðnum.

Kfum og KfuK á ÍslandiHoltavegi 28, 104 Reykjavík, sími 588 [email protected], www.kfum.is Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tómas TorfasonLjósmyndir: Félagar og starfsmenn í KFUM og KFUK.Prentun: ODDI umhverfisvottuð prentsmiðja.Upplag: 12.000 eintök.Birt með fyrirvara um prentvillur og ófyrirsjáanlegar breytingar.

Í TiLEfNi uppHafS SKrÁNiNGar Eru OpiN HúS

Akureyri: fÉLaGSHEimiLi Kfum OG KfuKSuNNuHLÍð 25. mars kl. 18.00 - 20.00Leiktæki og þrautir.Skráning í sumarbúðirnar.Heitt á könnunni.

SKrÁNiNG

KF

UM

OG

KF

UK

20

15

4

Vatnaskógur er við Eyrarvatn í Svínadal í Hvalfjarðarsveit.Vatnið, skógurinn og fjöllin í kring veita óteljandi möguleika til leikja og útiveru. Á svæðinu er sérlega góð aðstaða til íþróttaiðkunar, glæsilegt íþróttahús, heitir pottar, fjórir grasvellir og frjálsíþróttasvæði. Sérhannaðir, skemmtilegir kassabílar hafa einnig notið mikilla vinsælda. Öll kvöld enda með kvöldvöku þar sem brugðið er á leik og sungið við raust. Auk þess er kafli úr Guðsorði hugleiddur kvölds og morgna. Í hvern flokk komast 95 drengir.

VaTNaSKÓGur

SæLuDaGarUm verslunarmannahelgina 30. júlí - 3. ágúst verður fjölskyldu-hátíðin Sæludagar í Vatnaskógi.Hátíðin er öllum opin.

GaurafLOKKurGauraflokkur 10.- 15. ágúst er fyrir drengi með ADHD og skyldar raskanir.

Vertu nú með upp í Vatnaskóg

KF

UM

OG

KF

UK

5

20

15

VaTNaSKÓGur

Viðburður TÍmabiL aLDur DaGar VErð 1 Feðginaflokkur 8. maí - 10. maí 6-99 (1916-2008) 3 13.500 kr.

1. flokkur 10. juní - 15. júní 9-11 (2004-2006) 6 47.900 kr.

2. flokkur 16. júní - 21. júní 10-12 (2003-2005) 6 47.900 kr.

3.Ævintýraflokkur 22. júní - 28. júní 12-14 (2001-2003) 7 52.900 kr.

4. flokkur 29. júní - 05. júlí 9-11 (2004-2006) 7 52.900 kr.

5. flokkur 6. júlí - 10. júlí 10-12 (2003-2005) 5 41.900 kr.

6. flokkur 11. júlí - 15. júlí 9-12 (2003-2006) 5 41.900 kr.

7.Ævintýraflokkur 16. júlí - 21. júlí 12-14 (2001-2003) 6 47.900 kr.

8. flokkur 22. júlí - 27. júlí 10-12 (2003-2005) 6 47.900 kr.

9.Unglingaflokkur* 4. ágúst - 9. ágúst 14-17 (1998-2001) 6 47.900 kr.

10.Gauraflokkur** 10. ágúst - 15. ágúst 10-12 (2003-2005) 6 47.900 kr.

11.Feðgaflokkur 28. ágúst - 30. ágúst 7-99 (1916-2008) 3 13.500 kr.

12. Heilsudagar karla 4. sept. - 6. sept. 17-99 (1916-1998) 3 10.500 kr.

* Unglingaflokkur er fyrir bæði stráka og stelpur. Rútugjald 2.800 kr. bætist við dvalargjaldið.** Sækja þarf um dvöl í Gauraflokki á þar til gerðu umsóknarformi.

ÁrabÁTar HjÓLabÁTar KaNÓarbOrðTENNiSfÓTbOLTifuSSbaLLGÖNGufErðirHEiTir pOTTarHELGiSTuND Í KapELLuNNiHErmaNNaLEiKurHOppuKaSTaLarÍSKaLDur HyLurKOfaGErð úTi Í SKÓGi

KriNGLuKaSTKúLuVarpKÖrfubOLTiLEiKTæKi Í ÍþrÓTTaHúSiSaNDSTrÖND SÖGurSmÍðaSTOfaNSpjÓTKaSTSTaNGaTENNiSVaTNafjÖrVEiði Í VaTNiNuVÍðaVaNGSHLaupþyTHOKKý

Kf

um

OG

Kf

uK

20

15

6

ViNDÁSHLÍðVindáshlíð í Kjós eru sumarbúðir fyrir stúlkur á aldrinum 9-15 ára í um það bil 45 km fjarlægð frá Reykjavík. Skógurinn í kringum Vindáshlíð er gróskumikill og gaman að skoða hann og finna sinn uppáhaldsstað. Aðstaða til útileikja er góð á svæðinu og í íþróttahúsi til ýmissa innileikja. Á hverjum degi er skipulögð útivera en umhverfið býður upp á fjölmarga möguleika og í hverjum flokki eru bæði brennó- og íþróttakeppnir. Daglega er veitt fræðsla um kristna trú og Biblíuna, kenndar bænir og sungnir söngvar. Á kvöldin skiptast herbergin á að sjá um kvöldvöku og þá er sungið hástöfum og mikið hlegið. Á veislukvöldi sjá svo foringjarnir um skemmtunina. Í hverjum flokki geta 82 stelpur dvalið í Vindáshlíð.

KaffiSaLaVerið velkomin ákaffisölu í Vindáshlíðsunnudaginn 7. júníkl. 14.00 - 17.00.

Hlíðin mín fríða, Heillandi skær

www.hummelverslun.is

20

15

Kf

um

OG

Kf

uK

7

Viðburður TÍmabiL aLDur DaGar VErð 1. flokkur 10. júní - 14. júní 9-11 (2004-2006) 5 35.800 kr.

2.Ævintýraflokkur 15. júní - 20. júní 11-13 (2002-2004) 6 42.900 kr.

3. flokkur 22. júní - 27. júní 10-12 (2003-2005) 6 42.900 kr.

4.Ævintýraflokkur 29. júní - 4. júlí 12-14 (2001-2003) 6 42.900 kr.

5. flokkur 6. júlí - 11. júlí 10-12 (2003-2005) 6 42.900 kr.

6. flokkur 13. júlí - 18. júlí 9-11 (2004-2006) 6 42.900 kr.

7.Óvissuflokkur 20. júlí - 25. júlí 13-15 (2000-2002) 6 42.900 kr.

8. Skapandi stelpur 4. ágúst - 8. ágúst 10-12 (2003-2005) 5 35.800 kr.

9.Ævintýraflokkur 10. ágúst - 15. ágúst 11-13 (2002-2004) 6 42.900 kr.

10.Kvennaflokkur 28. ágúst - 30. ágúst 18-99 (1916-1997) 3 13.900 kr.

11.Mæðgnaflokkur 18. sept. - 20. sept. 6-99 (1916-2009) 3 8.900 kr.

Rútugjald 2.300 kr. bætist við dvalargjaldið.

apabrúaparÓLabrENNÓKEppNibæNaKONurGÖNGufErðirHÁrGrEiðSLuKEppNiÍþrÓTTir OG LEiKirKirKjufErðKVÖLDVÖKurLEiKriTLEiKTæKi iNNi OG úTiNÁTTfaTaparTýSÖNGVaKEppNiVarðELDurVEiSLuKVÖLDViNabÖNDViNDÁSHLÍðarHLaup

Kf

um

OG

Kf

uK

20

15

8

ÖLVEr

HEiTur pOTTurSTærSTa HENGirúm Á ÍSLaNDiNÁTTfaTaparTýbrENNÓmÓTfÁrÁNLEiKarHæfiLEiKaSýNiNGaparÓLaraTLEiKurGÖNGufErðirÍþrÓTTaKEppNiVaða Í ÁNNibÁTuriNN abbaDÍS

Ölver stendur á fallegum stað í nágrenni Hafnarfjalls, skammt frá Borgarnesi. Þar er hver dagur mikið ævintýri þar sem skemmtilegir leikir, alls kyns uppákomur og ómissandi hefðir eru daglegt brauð. Alla daga er hugleiðing úr Biblíunni og á hverju kvöldi er kvöldvaka þar sem stelpurnar skemmta hver annarri og láta ljós sitt skína. Í Ölveri dvelja allt að 45 stelpur í senn.

fÖrðuNarKEppNibæNaKONurVEiSLuKVÖLDViNabÖNDSpiLLEiKirDaNSþEmaViNNaúTiViSTVÍDEÓKVÖLDfÓTbOLTaVÖLLurmOrGuNSTuND

ÖlVer í faðmi fjalla

ION HOTEL

20

15

Kf

um

OG

Kf

uK

9

pjaKKafLOKKurPjakkaflokkur 14.-16. ágúst er 3 daga flokkur fyrir 6-9 ára stráka, sem stendur frá föstudegi til sunnudags og hentar vel fyrir stráka sem aldrei hafa farið í sumarbúðir.Á sunnudagskvöldinu er foreldrum og systkinum boðið í kvöldmat og kvöldvöku áður en haldið verður heim á leið, rútan keyrir því ekki til baka.

KaffiSaLaKaffisala Ölvers verður haldin Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14-17.Allir hjartanlega velkomnir!

Viðburður TÍmabiL aLDur DaGar VErð1.Leikjaflokkur 10. júní - 14. júní 8-10 (2005-2007) 5 34.900 kr

2.Listaflokkur 16. júní - 21. júní 9-12 (2003-2006) 6 42.700 kr

3.Ævintýraflokkur 22. júní - 28. júní 10-12 (2003-2005) 7 47.900 kr.

4.Leikjaflokkur 29. júní - 3. júlí 8-10 (2005-2007) 5 34.900 kr

5.Ævintýraflokkur 6. júlí - 12. júlí 10-12 (2003-2005) 7 47.900 kr.

6.Unglingaflokkur 14. júlí - 19. júlí 13-15 (2000-2002) 6 42.700 kr

7.Ævintýraflokkur 21. júlí - 26. júlí 10-12 (2003-2005) 6 42.700 kr

8.Krílaflokkur 27. júlí - 30. júlí 6-9 (2006-2009) 4 27.600 kr

9.Óvissuflokkur 4.ágúst - 9. ágúst 9-11 (2004-2006) 6 42.700 kr

10.Pjakkaflokkurfyrirstráka 14. ágúst - 16. ágúst 6-9 (2006-2009) 3 19.900 kr.

Rútugjald 2.700 kr. bætist við dvalargjaldið.

fÖrðuNarKEppNibæNaKONurVEiSLuKVÖLDViNabÖNDSpiLLEiKirDaNSþEmaViNNaúTiViSTVÍDEÓKVÖLDfÓTbOLTaVÖLLurmOrGuNSTuND

Kf

um

OG

Kf

uK

20

15

10

HÓLaVaTN

riDDarafLOKKurRiddaraflokkur 5.-8. júní er fjögurra daga flokkur fyrir stráka 10-13 ára með ADHD og skyldar raskanir.

frumKVÖðLafLOKKurFrumkvöðlaflokkur 11.-13. júní er þriggja daga flokkur fyrir 7-9 ára krakka sem eru að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum. Flokkurinn endar á laugardegi og þann dag er foreldrum og systkinum boðið aðkoma og taka þátt í dagskránni.

50 Ára VÍGSLuafmæLiLaugardaginn 20. júní verður sérstakt hátíðarkaffi í tilefni þess að 50 ár verða liðin frá vígslu sumarbúðanna.

KaffiSaLaÁrleg kaffisala Hólavatns fer fram sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30 - 17.00. Allir hjartanlega velkomnir.

Hólavatn er innarlega í Eyjafirði í fallegu og spennandi umhverfi. Dagskráin á Hólavatni er fjölbreytt og skemmtileg og á hverju kvöldi er fjörug kvöldvaka þar sem allir fá að taka virkan þátt. Börnin dvelja í rúmgóðum og nýjum 6-8 manna herbergjum og öll aðstaða innandyra er björt og snyrtileg. Einkunnarorð Hólavatns eru ró í hjarta og gleði í sál og lögð er áhersla á vináttu, sköpunargleði og traust. Í hverjum flokki dvelja 34 börn og tekið er á móti börnum sem koma með flugi frá Reykjavík á flugvellinum á Akureyri. Rútugjald frá Akureyri er innifalið í dvalargjaldi og reiknað er með öllum í rútuna.

HólaVatn Hefur Hrifið mig nú

20

15

Kf

um

OG

Kf

uK

11

HjÓLabÁTarÁrabÁTarbuSL Í DruLLuVÍKVaTNabOLTarLEiKriTLEiKirHEimSÓKN Á SVEiTabæfurðuLEiKarfriSbEE GOLfVaTNSrENNibrauTNÁTTúruSKOðuNfÓTbOLTiLEiKTæKiVaðaVEiðaúTiLEiKirSTÍfLuGErðTrampÓLÍNKVÖLDVÖKurÍþrÓTTaKEppNifjaLLGÖNGurHjÓLabÍLar

Viðburður TÍmabiL aLDur DaGar VErð 1.Riddaraflokkur** 5. júní - 8. júní 10-13 (2002-2005) 4 28.900 kr.

2.Frumkvöðlaflokkur 11. júní - 13. júní 7-9 (2006-2008) 3 22.900 kr.

3.Almennurflokkurfyrirstúlkur 15. júní - 19. júní 8-11 (2004-2007) 5 35.900 kr.

4.Almennurflokkurfyrirstúlkur 22. júní - 26. júní 8-11 (2004-2007) 5 35.900 kr.

5.Almennurflokkurfyrirstráka 29. júní - 3. júlí 8-11 (2004-2007) 5 35.900 kr.

6.Ævintýraflokkurfyrirstráka 6. júlí - 10. júlí 11-14 (2001-2004) 5 35.900 kr.

7.Ævintýraflokkurfyrirstúlkur 13. júlí - 17. júlí 11-14 (2001-2004) 5 35.900 kr.

8.Listaflokkurfyrirstúlkur 20. júlí - 24. júlí 9-12 (2003-2006) 5 35.900 kr.

9.Meistaraflokkur* 24. júlí - 27. júlí 13-16 (1999-2002) 4 25.900 kr.

* Meistaraflokkur er fyrir bæði stráka og stelpur. Rútugjald frá Akureyri er innifalið í dvalargjaldi.** Sækja þarf um dvöl í Riddaraflokki á þar til gerðu umsóknarformi.

Kf

um

OG

Kf

uK

20

15

12

KaLDÁrSEL

Sumarbúðirnar í Kaldárseli eru í hrauninu skammt ofan við Hafnarfjörð. Þar er fjöldi hella og ævintýralegra staða sem gaman er að skoða. Áhersla er lögð á á útivist og að kynnast náttúrunni. Í Kaldárseli er leitast við að efla og ýta undir góð samskipti með uppbyggilegri leiðsögn um Nýja testamentið og kristna trú. Í Kaldárseli er alltaf fjölbreytt dagskrá svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

STELpur Í STuðiFlokkurinn Stelpur í stuði (6. - 10. júlí) er fyrir stúlkur með ADHD og skyldar raskanir.

Opið HúSSunnudaginn 26. apríl kl. 15:00-17:00 verður opið hús þar sem staðurinn er kynntur, hoppukastalar, leikir, andlitsmálun, hellaferð ef veður leyfir annars hetjuganga fyrir þá sem eru vel búnir og léttar veitingar á boðstólum. Allir velkomnir.

KaLDÁrSEL 90 Ár afmæLiSHELGiHelgina 27.-28. júní verður 90 ára afmæli Kaldársels haldið hátíðlegt. Laugardaginn 27. júní verður fjölskyldudagur í Kaldárseli frá morgni til kvölds. Þá er ungir sem aldnir Kaldæingar velkomnir í Kaldársel, geta notið dagsins með fjölskyldunni og rifjað upp góðar stundir. Dagskrá hefst kl 9:00 um morguninn og endar á kvöldvöku. Sunnudaginn 28. júní verður afmælisveisla Kaldársels í Kaldárseli frá kl 14:00 - 17:00. Afmælisterta, hoppukastalar, sull í ánni, þekktir gestir, tónlist, leikir og stuð. Allir velkomnir.

LEiKjaNÁmSKEið Í KaLDÁrSELiRúta fyrir leikjanámskeiðin leggur upp frá Lækjarskóla kl. 8.00 en foreldrar sækja börnin daglega í Kaldársel kl. 17.00. Á fimmtudeginum gista börnin eina nótt. Þá þarf ekki að sækja þau fyrr en kl 17:00 á föstudeginum.

Oft ég í anda dVel, uppi Við kaldársel

20

15

Kf

um

OG

Kf

uK

13

HELLafErðirSuLLað Í ÁNNiKOfaSmÍðiDruLLumaLLGÖNGufErðirfjaLLGaNGa KVÖLDVÖKurfÖNDurúTiLEiKirLEiKriTKaSSabÍLarfurðuLEiKarfÓTbOLTiLEiKir Í ÍþrÓTTaHúSi

Viðburður TÍmabiL aLDur DaGar VErð 1.Stelpuflokkur 15. júní - 19. júní 8-11 (2004-2007) 5 29.900 kr.

2.Strákaflokkur 22. júní - 26. júní 8-11 (2004-2007) 5 29.900 kr.

3.Fjölskyldufjör* 27. júní - 28. júní 0-99 (1916-2015) 2 6.500 kr.

4.Stelpuflokkur** 29. júní - 3. júlí 8-11 (2004-2007) 5 29.900 kr.

5. Stelpur í stuði 6. júlí - 10. júlí 10-12 (2003-2005) 5 29.900 kr.

6.Náttúruleikjanámskeið 13. júlí - 17. júlí 6-9 (2006-2009) 5 19.900 kr.

Leikjanámskeið með náttúruþema fyrir bæði kynin

7. björgunarleikjanámskeið 20. júlí - 24. júlí 9-11 (2004-2006) 5 19.900 kr.

Leikjanámskeið með björgunarsveitaþema fyrir bæði kynin

Rútugjald er innifalið í dvalargjaldi í öllum flokkum nema Fjölskyldufjöri þar sem ekki er gert ráð fyrir rútu. * Fjölskyldufjör er fjölskylduflokkur þar sem frítt fyrir börn, 5 ára (fædd 2010) og yngri. Hámarksverð er 26.000 kr. á fjölskyldu. ** Sækja þarf um dvöl í Stelpur í stuði á þar til gerðu umsóknarformi.

Kraftmót ehf.Öll almenn trésmiðavinna

20

15

14

LEiðTOGar Í SumarSTarfi Kfum OG KfuKÞað fylgir því mikil ábyrgð að vera starfsmaður í barna- og unglingastarfi. KFUM og KFUK leggur mikið upp úr því að starfsmenn félagsins séðu bæði hæfir og vel undirbúnir fyrir starf sitt. Öllu starfsfólki KFUM og KFUK er tryggður fjölbreyttur undirbúningur með námskeiðum þar sem lögð er áhersla á fræðslu um þroska barna og unglinga, skyndihjálp og brunavarnir. Einnig sækja allir starfsmenn KFUM og KFUK námskeiðið Verndum þau.

LEiKjaNÁmSKEið Kfum OG KfuKMarkmið leikjanámskeiðanna er að bjóða börnum á aldrinum 6-9 ára upp á metnaðarfullt sumarstarf þar sem lögð er áhersla á aukinn þroska líkama, sálar og anda. Mikið er lagt upp úr því að mæta hverju barni á eigin forsendum og því mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir öðru og unnið með kristið siðferði í hugsunum, orðum og gjörðum.Leikjanámskeiðin verða haldin í Lindakirkju í Kópavogi og í Hátúni 36 í Reykjanesbæ.

fLOKKaSKrÁ LEiKjaNÁmSKEiða Kfum OG KfuK 2015 Lindakirkja, Kópavogi 1. Námskeið 10. - 12. júní 3 dagar 6.500 kr. 2. Námskeið 15. - 19. júní 4 dagar 7.900 kr. 3. Námskeið 22. - 26. júní 5 dagar 9.500 kr. 4. Námskeið 29. júní - 3. júlí 5 dagar 9.500 kr. 5. Námskeið 6. - 10. júlí 5 dagar 9.500 kr. Hátún36,Reykjanesbæ 1. Námskeið 8. - 12. júní 5 dagar 9.500 kr. 2. Námskeið 15. - 19. júní 4 dagar 7.900 kr. 3. Námskeið 22. - 26. júní 5 dagar 9.500 kr.

SKEmmTiLEGir DaGarÁ hverjum degi er boðið upp á skemmtilega, vandaða og fjölbreyttra dagskrá. Má þar nefna útivist, föndur, íþróttir, leiki, ferðir og fræðslu um lífið og tilveruna út frá kristilegu sjónarmiði. Lögð er áhersla á að hvert barn fái að njóta sín sem best við leiki og störf. Námskeiðin standa frá kl. 9:00-16:00 en boðið er upp á gæslu frá kl. 8:00-9:00 og kl. 16:00-17:00 gegn 2.000 kr. gjaldi fyrir vikuna. Börnin hafa sjálf með sér nesti.

LEiKjaNÁmSKEiðí kópaVOgi Og keflaVík

20

15

þÖKKum EfTirfaraNDi aðiLum STuðNiNG Við úTGÁfu þESSa bLaðS:

BústaðakirkjaDigraneskirkjaGrensáskirkjaGrindavikurbærGrindavíkurkirkjaHafnarfjarðarkirkjaHvalsnessóknHvammstangasóknHveragerðissóknKeflavíkurkirkjaLandakirkjaLágafellskirkjaLindakirkjaNjarðvíkursóknirpípulagnir Elvars G Kristinssonarútskálasókn

Ágúst Ármann ehf

SKRÁÐU ÞIG Í DAG OG BYRJAÐU AÐ SAFNA

Fjáröflun með Netsöfnun hittir beint í mark!

Góðurávinningur

Fljótlegt

Einfalt

ÖruggtÁrangursrík fjáröflunarleiðfyrir þig eða hópinn þinn!

KF

UM

OG

KF

UK

20

15

16