24
Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna Jóhannesdóttir Þjóðarspegill 2007 Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Svæðisbundin þróun landbúnaðar

áhrif landverðs

Kolfinna Jóhannesdóttir

Þjóðarspegill 2007

Áttunda ráðstefna um rannsóknir í

félagsvísindum

Page 2: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Rannsóknin

Rannsóknin unnin sumar 2007

Ástæður: Eftirspurn eftir landi meðal íbúa úr þéttbýli og stærri

fjárfesta hefur aukist mikið allt frá árinu 2001

Þ.a.l. landverð hefur hækkað mikið

Mest á Suður- og Vesturlandi, í nágrenni við

höfuðborgarsvæðið, samskonar áhrif í nágrenni Akureyrar!!

Miklar breytingar hafa orðið á landnotkun

Page 3: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Áhrif hækkandi landverðs

Kann að takmarka möguleika á notkun lands undir

landbúnað, bændur geta ekki keppt við þá sem kaupa land undir

annað en hefðbundinn landbúnað, mjólkur- og

kindakjötsframleiðsla eiga sameiginlegt að þarfnast mikils lands

Dregur úr nýliðun í bændastétt

Landbúnaður færist af svæðum þar sem landverð hækkar

mest

Veðhæfni jarða hefur aukist

Bændur stækka bú á svæðum þar sem landverð hækkar

mest

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 4: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Rannsóknin

• Hefur aukin eftirspurn eftir landi í öðrum tilgangi en

undir hefðbundinn landbúnað og hækkun landverðs í

kjölfarið haft áhrif á breytingar á framleiðslu mjólkur

og kindakjöts á svæðisbundinn hátt?

• Er hugsanlegt að áhrif hækkunar á landverði birtist

með mismunandi hætti eftir því um hvaða búgreinar

er að ræða?

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 5: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Afkoma kúabænda og sauðfjárbænda

1998-2005

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

8.000

9.000

10.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005

Ver

gar

þát

tate

kju

r í

þú

s. k

róna

á fö

stu

ver

ðla

gi

Ár

Kúabú Sauðfjárbú Gögn Hagþjónustu

Landbúnaðarins

Page 6: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Rannsóknin

Afkoma mjólkurframleiðenda er miklu betri en þeirra

sem eru í sauðfjárrækt og geta þeirra því meiri til að

greiða fyrir land

Tilgátan er að sauðfjárframleiðsla hafi í meira mæli

færst frá svæðum þar sem landverð hefur hækkað

mest en mjólkurframleiðsla síður

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 7: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Aðferðir og gögn

Töluleg gögn frá Bændasamtökum Íslands um framleiðslu

mjólkur og kindakjöts árin 1996-2006

Landinu öllu skipt upp í 34 framleiðslusvæði

raðað útfrá höfuðborgarsvæðinu

erfiðleikum bundið af ýmsum sökum

Breytingar á framleiðslu svæða verðstöðugleikatímabilið frá

1996-2001, fyrir þann tíma sem landverð fer að hækka, bornar

saman við breytingar verðhækkunartímabilsins 2001-2006, en á

því tímabili er talið að eftirspurn eftir landi hafi aukist verulega og

landverð hækkað

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 8: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Fræðilegar forsendur

Von Thünen (1826) hvernig mismunandi landbúnaður mun staðsetja

sig með tilliti til hagkvæmustu landnýtingar

Búgreinar með betri afkomu sem hafa jafnframt meiri þörf fyrir

nálægð við markaðinn greiða hærra verð fyrir land

Utanaðkomandi áhrif (ný búgrein/korntegund) leiðir til

endurskipulagningar á því hvernig þær búgreinar sem fyrir eru

staðsetja sig

Arthur C. Nelsons (1986) rannsakaði áhrif eftirspurnar eftir landi til

annarra nota en landbúnaðar á landverð og þróun landnotkunar í

nágrenni stórborga

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 9: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Viðfangsefnið -

framleiðslubreytingar

Framleiðsla mjólkur og kindakjöts 1996-2006

Breyting á fjölda búa er til fækkunar

mjólkurbúum hefur fækkað úr 1.332 í 787 (40,9%)

sauðfjárbúum hefur fækkað úr 2.791 í 2.092 (25%)

Breyting á heildarmagni framleiðslu er til aukningar

framleiðsla á mjólk aukist úr 101,6 millj lítra í 117,5 millj

(15,6%)

framleiðsla á kindakjöti aukist úr 8.135 tonnum í 8.646 tonn

(6,3%)

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 10: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Mjólkur- og sauðfjárbú

þróun meðalstærðar 1996-2006

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

0

50

100

150

200

250

1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006

Vís

itala

19

96

=1

00

Sauðfjárbú Mjólkurbú

Page 11: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Viðfangsefnið –

framleiðslubreytingar

Breytingar á meðalstærð búa fela í sér hvorutveggja

að framleiðsla er að færast á milli búa og svæða og

aukning birtist með mismunandi hætti eftir búum og

svæðum

Framleiðsla í báðum búgreinum hefur færst nokkuð

úr stað á tímabilinu

þó meira í mjólkurframleiðslu en

kindakjötsframleiðslu

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 12: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Svæðisbundin staðsetning-

einkenni

Framleiðsla mjólkur og kindakjöts virðist

bundin við ákveðin svæði frekar en önnur

Nokkur munur er þó á staðsetningu milli

búgreinanna

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 13: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Svæðisbundin staðsetning framleiðslu

mjólkur og kindakjöts árið 2006

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Brotin lína í hring táknar svæði með hátt hlutfall kindakjötsframleiðslu og heil lína í hring sýnir svæði með hátt hlutfall

mjólkurframleiðslu. Byggt á gögnum Bændasamtaka Íslands.

Page 14: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Helstu einkenni þróunar

Helstu einkenni þróunar á staðsetningu

framleiðslubreytinga í mjólkur- og

kindakjötsframleiðslu 1996-2006 er að framleiðslan

hefur tilhneigingu til að aukast á svæðum þar sem

hún er mikil fyrir og minnka á svæðum þar sem hún

er lítil fyrir

Á þessu eru þó nokkrar undantekningar!!!

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 15: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Helstu niðurstöður

Samanburður á breytingum í mjólkurframleiðslu milli tímabilanna

1996-2001 og 2001-2006 sýnir að mjólkurframleiðsla hefur færst

í meira mæli síðara tímabilið inn á þau svæði þar sem landverð

hefur hækkað einna mest, þ.e. á Suður og Vesturlandi. Greina

má samskonar áhrif í nágrenni Akureyrar.

Aukin eftirspurn eftir landi til annarra nota en undir hefðbundinn

landbúnað virðist því ekki hafa þau áhrif að framleiðsla mjólkur

færist fjær höfuðborgarsvæðinu en áður.

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 16: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

-1.000 -500 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500

Norðurþ. og Tjörneshr.Skútustaðahr.

Aðaldælahr.Svalb.str. Grýtu. Þing.Akureyri og Eyjafj.sv.

Arnarneshr. og Hörgárb.Akrahreppur

Fjalla- og Dalvíkurb.Skagafjörður

Blönd. Höfð. Skag.Húnavatnshr.

Húnaþing v.Vestfirðir

Reykhólahr.Dalabyggð

SnæfellsnesBorgarb. og Skorrad.

Akranes og Hvalfj.Höfuðborgarsv.

Árborg, Hverag. ÖlfusGrímsnes- og Grafnings.

FlóahreppurBláskógabyggð

HrunamannahreppurSkeiða- og Gnúpverjahr.Rangárþ. ytra og Ásahr.

Rangárþing eystraMýrdalshreppurSkaftárhreppur

HornafjörðurBreiðd.- og Djúpavogshr.

Fljótsd.h. og Fljótsd.hr.Seyðisfj. Fjarðab. Borg.fj.Svalb.hr. Langan. Vopna.

í þúsundum lítra

2001-2006

1996-2001

Breytingar á framleiðslu mjólkur 1996-2001 og 2001-2006. Byggt á gögnum Bændasamtaka Íslands.

Page 17: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Helstu niðurstöður

Samanburður á breytingum í kindakjötsframleiðslu milli tímabilanna 1996-2001

og 2001-2006 sýnir að hluti framleiðsluaukningar í kindakjöti er að færast inn á

svæði fjær höfuðborgarsvæðinu en áður.

Þetta á sérstaklega við um Vesturland en á svæðum þar sem var mikil

framleiðsluaukning fyrra tímabilið er aðeins um litla aukninga að ræða eftir

árið 2001 eða minnkun. Svæði fjær, bæði inn á Vestfjörðum, í

Húnavatnssýslunum og Skagafirði taka hinsvegar við aukinni framleiðslu.

Mest samfelld minnkun kemur fram á Suðurlandi.

Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar.

Munur milli tímabila gefur ekki með sama hætti til kynna að áhrifa landverðs

gæti þar en þróunin er þó á sama veg, framleiðsla minnkar þar í

nágrenninu.

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 18: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

-60 -40 -20 0 20 40 60 80 100

Norðurþ. og Tjörneshr.Skútustaðahr.

Aðaldælahr.Svalb.str. Grýtu. Þing.Akureyri og Eyjafj.sv.

Arnarneshr. og Hörgárb.Akrahreppur

Fjalla- og Dalvíkurb.Skagafjörður

Blönd. Höfð. Skag.Húnavatnshr.

Húnaþing v.Vestfirðir

Reykhólahr.Dalabyggð

SnæfellsnesBorgarb. og Skorrad.

Akranes og Hvalfj.Höfuðborgarsv.

Árborg, Hverag. ÖlfusGrímsnes- og Grafnings.

FlóahreppurBláskógabyggð

HrunamannahreppurSkeiða- og Gnúpverjahr.Rangárþ. ytra og Ásahr.

Rangárþing eystraMýrdalshreppurSkaftárhreppur

HornafjörðurBreiðd.- og Djúpavogshr.

Fljótsd.h. og Fljótsd.hr.Seyðisfj. Fjarðab. Borg.fj.Svalb.hr. Langan. Vopna.

í þúsundum kg

2001-2006

1996-2001

Breytingar á framleiðslu kindakjöts 1996-2001 og 2001-2006. Byggt á gögnum Bændasamtaka Íslands.

Page 19: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Samantekt á niðurstöðum

Athugun á áhrifum hækkandi landverðs síðustu ára bendir til að

kindakjötsframleiðslan hafi hliðrast frá svæðum þar sem landverð hefur hækkað

mest en mjólkurframleiðendur brugðist við með auknum fjárfestingum og frekari

stækkun búa

Hugsanleg skýring á mismunandi áhrifum landverðs á staðsetningu búgreinanna

er mikill munur á afkomu greinanna

Aukin veðhæfni jarða á þeim svæðum þar sem landverð hefur hækkað mest

kann að hafa gert bændum kleift að ráðast í stærri fjárfestingar en áður til að

stækka bú og hagræða í rekstri, búgreinar með betri afkomu eru líklegri til að

bregðast þannig við ....

Mikill munur á þróun í meðalstærð mjólkurbúa fyrir og eftir árið 2001 styður

þessa skoðun, þá skiljast leiðir milli mjólkur- og kindakjötsframleiðslu

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 20: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Samantekt á niðurstöðum

• Hafa þarf í huga að:

– staðsetning framleiðslu mjólkur og kindakjöts

ræðst af mörgum öðrum þáttum en landverði, m.a.

gæðum lands

– þróun stærðarhagkvæmni er viðvarandi þróun

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 21: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Samantekt á niðurstöðum

Til framtíðar litið kann verð á landi að fara enn meira

hækkandi bæði á svæðum nær og fjær

höfuðborgarsvæðinu

Ræðst einkum af tvennu:

bættum samgöngum milli svæða

útvíkkun á höfuðborgarsvæðinu

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 22: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Samantekt á niðurstöðum

Áhrif þess á landbúnað ef mikill munur er eða

myndast á verði og arðsemi landsins sem notað er

undir búrekstur er umhugsunarefni til framtíðar

Mun þrýsta á enn frekari arðsemi í framleiðslu til

að réttlæta megi búrekstur á jörðum þar sem

landverð hefur hækkað mikið

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 23: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Samantekt á niðurstöðum

Hugsanlegt er að ef landverð heldur áfram að hækka

mest á svæðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins að

á næstu árum muni mjólkurframleiðsla byggjast upp

fjær en áður og þannig hliðrast til með sama hætti og

kindakjötsframleiðslan og ýta þá

kindakjötsframleiðslunni á undan sér yfir á svæði enn

fjær

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum

Page 24: Svæðisbundin þróun landbúnaðar áhrif landverðs Kolfinna ...starfsmenn.bifrost.is/Files/Skra_0024100.pdf · Greina má vísbendingar um sambærilega þróun í nágrenni Akureyrar

Þjóðarspegill 2007: Áttunda ráðstefna um rannsóknir í félagsvísindum