8
Suðvesturkjördæmi Apríl 2013 Tryggjum stöðugleika Jöfnuð og framfarir

Tryggjum stöðugleika

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kosningablað Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013.

Citation preview

Page 1: Tryggjum stöðugleika

Suðvesturkjördæmi Apríl 2013

Tryggjumstöðugleika

Jöfnuð ogframfarir

Page 2: Tryggjum stöðugleika

2

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Árni Páll Árnason,formaður Samfylkingarinnar

Bjóðum raunhæfar leiðir, ekki töfralausnir„Samfylkingin er eini fl okkurinn sem er með útfærða áætlun út úr kreppunni. Framundan eru ærin verkefni sem bíða úrlausnar. Við munum ekki leggja fram töfralausnir, en ég get boðið fram raunhæfar leiðir til að tryggja efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar á umbrotatímum.“

„Leiðarljósið er skynsemi og ráðdeild. Við þurfum að gera þjóðarsátt um ábyrga

efnahagsstjórn. Það skiptir máli að réttlæti og almenn skynsemi séu höfð að leiðarljósi í íslenskum stjórnmálum frekar en töfrabrögð og tilraunamennska gömlu fl okkanna.“

„Ríkið greiðir nú 90 milljarða í vexti á ári. Við viljum frekar nota þessa 90 milljarða í velferð. Þetta getum við gert með ábyrgri efnahagsstjórn; greitt niður skuldirnar og byggt á varnarsigrinum sem við höfum náð í velferðarmálum.“

„Lykilverkefnið er að tryggja húsnæðisöryggi ungs fólks og á það leggjum við megináherslu í þessari kosningabaráttu.“

Katrín Júlíusdóttir,fj ármálaráðherra

Húsnæði á sann- gjörnum kjörum!„Samfylkingin vill forgangsraða fyrir fólk — því velferð, heil brigði og menntun býr til betra og öruggara samfélag. Þetta viljum við gera án þess að leggja nýja skatta á fyrir tæki eða heimili.“

„Ungt fólk verður að fá húsnæði við hæfi á sanngjörnum kjörum. Með því að taka upp evru lækka vextir og verð tryggingin verður óþörf. Þannig getur ungt fólk fjárfest í húsnæði án þess að taka óþarfa áhættu.“

„Við viljum afnema tekjutengingar barnabóta og hækka þær. Við viljum jöfn laun fyrir karla og konur og við mun um áfram standa vörð um lífskjör lífeyrisþega. Við munum byggja nýjan Landspítala og tryggja gott og skilvirkt heil brigðiskerfi .“

„Við viljum gott samfélag þar sem við höfum öll frelsi til að vera við sjálf. Við erum kvenfrelsisfl okkur, fl okkur umhverfi s­ og náttúru verndar og berjumst fyrir rétti minnihlutahópa. Við viljum frelsi til að búa þar sem við kjósum og til að fræðast og tjá sig á netinu. Við viljum líf í öllum regnbogans litum.“

Nýr gjaldmiðillí stað krónu!

Ljúkum viðræðum við ESB til að fá stöðugan gjaldmiðil til að lækka vexti og matarverð og verja heimilin fyrir gengissveifl um og verðbólgu. Heimilin og fyrirtækin þurfa

stöðugleika — þannig bætum við lífskjörin, fjölgum störfum og aukum fjárfestingu í atvinnulífi nu.

Stöðugur gjaldmiðill skapar grunn fyrir fl eiri störf, hemur

verðbólgu og leysir okkur undan verðtryggingu og höftum.

Leiðin út úr baslinu er að ljúka viðræðum við Evrópusambandið og ganga í myntsamstarf strax á nýju kjörtímabili.

Ljúkum viðræðum við ESB til að fá stöðugan gjaldmiðil til að lækka

í stað krónu!

Heimilin og fyrirtækin þurfa stöðugleika — þannig bætum við

verðtryggingu og höftum.

aukum fjárfestingu í atvinnulífi nu.

Stöðugur gjaldmiðill skapar

við Evrópusambandið og ganga í myntsamstarf strax á

Stöðugleiki skiptir öllu máli!Öguð hagstjórn er forgangsmál til að verja heimilin gegn verðbólgunni. Við verðum að greiða niður skuldir til að létta á vaxtagjöldum sem eru uppá 90 milljarða á ári.

Sköpum skilyrði fyrir fjölbreytt atvinnulíf með áherslu á nýja atvinnugreinar og byggjum upp ábyrgara fjármálakerfi með skýrum leikreglum.

Losun gjaldeyrishafta er forgangsmál fyrir opið og frjáls samfélag að hætti jafnaðarmanna.

Sparifjáreigendur og skattgreiðendur eiga ekki að greiða gjaldið fyrir áhættusækni fjármálafyrirtækja

Losun gjaldeyrishafta er forgangsmál

Page 3: Tryggjum stöðugleika

3

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Nú stöndumvið öll saman!

Alþingiskosningarnar á laugar­daginn skipta miklu fyrir framtíð Sam fylkingarinnar og stöðu jafnaðar manna við stjórn landsmála. Verkefnin sem hefur þurft að leysa undanfarin fjögur ár hafa verið erfiðari en nokkur ríkisstjórn hefur þurft að horfast í augu við í sögu íslenska lýðveldisins.

Það tókst að endurreisa nánast gjaldþrota þjóðarbú og byggja traustar undirstöður fyrir nýtt

framfaratímabil. Margir virðast nú trúa á töfralausir í stað ábyrgrar efnahagsstjórnar sem getur tryggt bætt lífskjör, jöfnuð og aukið réttlæti í samfélaginu. Látum ekki þann mikilvæga árangur sem hefur náðst verða að engu.

Í okkar kjördæmi snýst baráttan um að tryggja örugga kosningu varaformannsins okkar og núverandi fjármálaráðherra Katrínar Júlíusdóttur. Hún hefur

sýnt það í störfum sínum að hún er bæði öflugur og traustur stjórnmálamaður og sannur jafnaðarmaður.

Það skiptir okkur öllu máli að nýtt samfélag verði byggt á lýðræði, jafnrétti og frelsi, hornsteinum jafnaðarstefnunnar. Þess vegna stöndum við öll saman og hvetjum þig að fylkja liði með Samfylkingunni í kosningunum á laugardaginn.

Höfum í huga aðhvert einasta atkvæði

skiptir máliMeð baráttukveðjum

Guðmundur Rúnar Árnafyrrv. bæjarstjóri

Gunnar Svavarssonfyrrv. bæjarfulltrúi og alþm.

Sigríður Björk Jónsdóttirbæjarfulltrúi

Ingvar Viktorssonfyrrv. bæjarstjóri

Hörður Zophaníasson fyrrv. bæjarfulltrúi

Lúðvík Geirssonalþm. og bæjarfulltrúi

Gísli Ó. Valdimarssonfyrrv. bæjarfulltrúi

Margrét Gauja Magnúsdóttirforseti bæjarstjórnar

Ellý Erlingsdóttirfyrrv. bæjarfulltrúi

Guðfinna Guðmundsdóttirfyrrv. bæjarfulltrúi

Tryggvi Harðarsonfyrrv. bæjarstjóri

Eyjólfur Sæmundssonbæjarfulltrúi

Jóna Dóra Karlsdóttirfyrrv. bæjarfulltrúi

Jón Sæmundur Sigurjónssonfyrrv. alþm

Jóna Ósk Guðjónsdóttirfyrrv. bæjarfulltrúi

Gunnar Axel Axelssonform. bæjarráðs

Hafrún Dóra Júlíusdóttirfyrrv. bæjarfulltrúi

Page 4: Tryggjum stöðugleika

4

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

4

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

444

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Við höfum skapað forsendur fyrir nýja framfarasókn!

1. Árni Páll Árnason, alþingismaður, Reykjavík

2. Katrín Júlíusdóttir,fjármála- og efna-hags ráð herra, Kópavogi

3. Magnús Orri Schram,alþingismaður, Kópavogi

4. Margrét Gauja Magnúsdóttir,kennari og forseti bæjarstjórnar, Hafnarfi rði

5. Lúðvík Geirsson, alþingismaður, Hafnarfi rði

6. Margrét Júlía Rafnsdóttir,verkefnisstjóri, Kópavogi

7. Amal Tamimi, frkvstj. Jafnréttishúsi, Hafnarfi rði

8. Stefán Rafn Sigurbjörnsson, form. Ungra jafnaðarmanna, Álftanesi

9. Margrét Krist manns dóttir, fram kvæmda stjóri og form. Sam taka verslunar og þjón-ustu, Seltjarnarnesi

10. Hjalti Már Þórisson, læknir, Kópavogi

11. Anna Sigríður Guðnadóttir, bóka safns- og upp-lýsinga fræðingur, Mosfellsbæ

12. Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri, Hafnarfi rði

13. Kristín Á. Guð munds dóttir, form. 60+ og form. Sjúkra liða félagsins, Kópavogi

l 10 milljarðar voru settir í ný fjárfestingaverkefni á þessu ári, meðal annars til skapandi greina eins og kvikmyndagerðar og ferðaþjónustu.

l Heildstæð auðlindastefna tryggir þjóðinni í fyrsta sinn eðlilegan og sanngjarnan arð af sameiginlegum auðlindum.

l Einkavæðingu vatns samkvæmt lögum frá 2007 var hrundið og almannahagsmunir tryggðir að nýju.

l Lagt var á sanngjarnt veiðileyfagjald fyrir sérleyfi til að nýta fiskistofna í sameiginlegri eigu þjóðarinnar.

l Þessar aðgerðir og ýmsar fleiri hafa skapað forsendur fyrir nýrri framfarasókn fyrir fjölskyldur og atvinnulífið.

l Okkur tókst að minnka halla ríkissjóðs úr 216 milljörðum árið 2009 í 3.7 milljarða. Það er afrek.

l Hagvöxtur hefur aukist tvö síðustu ár og spáð er nærri 3% hagvexti á næsta ári. Þetta er með því mesta sem sést meðal nágrannaþjóða.

l Varðstaða um íslenska hagsmuni gagnvart erlendum kröfuhöfum skapar okkur nú tækifæri til losa um gjaldeyrishöftin.

l Lánshæfiseinkunn Íslands hefur lækkað úr liðlega 1000 punktum í 100 punkta. Það er skýr dómur erlendra lánadrottna á þeim árangri sem náðst hefur hérlendis.

l Við höfum sett af stað framkvæmdir við 350 ný hjúkrunarrými og viljum nýjan og betri Landspítala.

l Við ætlum að efla heilsugæsluna og tryggja öllum landsmönnum sinn heimilislækni.

l Fyrstu áfangar í nýju húsnæðisbótakerfi tóku gildi í upphafi þessa árs. Við ætlum að tryggja fullan jöfnuð þeirra sem leigja og kaupa húsnæði.

l Við viljum að útleiga á einni íbúð sé undanþegin fjármagnstekjuskatti og skerði ekki tekjur ellilífeyrisþega.

l Við viljum hefja framkvæmdir við 2000 nýjar leiguíbúðir í samstarfi vði sveitarfélög og búseturéttarfélög.

l Við ætlum að efla verk­, tækni­ og listanám á öllum skólastigum.

l Skuldir heimilanna hafa verið færðar niður um 200 milljarða.

l Rúmlega 100 milljarðar hafa verið greiddir út með barnabótum og vaxtabótum.

l Húsaleigubætur hafa verið hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu. Þetta er fyrsti áfangi í upptöku nýrra húsnæðisbóta sem tryggir jafna stöðu kaupenda og leigjenda.

l Atvinnuleysi hefur minnkað um helming frá 2009.

l Með sérstöku átaksverkefni var þúsundum ungra atvinnuleitenda komið í nám.

l Tækniþróunarsjóður var stórefldur og úthlutað 1.2 milljörðum á þessu ári til að skapa ný störf ásamt stórátaki í grænni atvinnusköpun.

Styrkjumbarnafj ölskyldur

Sanngjörnleiðrétting

skulda

Page 5: Tryggjum stöðugleika

5

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

5

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

555

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Við höfum skýraframtíðarsýn jafnaðarog velferðar !

14. Jón Pálsson, framkvstj., Mosfellsbæ

15. Sigurjóna Sverrisdóttir,leikkona og MBA, Garðabæ

16. Ragnar Gunnar Þórhallsson, fv. form. Sjálfs-bjargar og deildarstj. hjá Tollstjóra, Mosfellsbæ

17. Margrét Lind Ólafs dóttir, sérfr. hjá Vinnu-mála stofnun og bæjar fulltrúi, Sel tjarnarnesi

18. Sigurður Flosason, tónlistarmaður, Garðabæ

19. Geir Guðbrandsson, verkamaður og nemi, Hafnarfi rði

20. Dagbjört Guð munds dóttir, nemi og Íslandsmeistari í bílaíþróttum, Hafnarfi rði

21. Karolína Stefánsdóttir, framleiðandi, Garðabæ

22. Gunnar Helgason, hjúkrunar-fræðingur, Kópavogi

23. Guðbjörn Sigvaldason,vaktstjóri, Mosfellsbæ

24. Guðrún Helga Jónsdóttir,fv. banka starfs-maður, Kópavogi

25. Ásgeir Jóhannesson,fv. forstjóri, Kópavogi

26. Jóhanna Axelsdóttir,fv. kennari, Hafnarfi rði

l Við ætlum að halda áfram leiðréttingu skulda þeirra fjölskyldna sem keyptu á versta tíma fyrir hrun.

l Við viljum tryggja viðskiptavinum Íbúðalánasjóðs sömu leiðréttingar og aðrir hafa fengið sem og skuldara með lánsveð.

l Við ætlum að lækka tolla og álögur á matvæli og nauðsynjavörur fyrir barnafjölskyldur.

l Við viljum gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir börn og nýtt og einfaldara almannatryggingarkerfi.

l Námslán verði greidd út mánaðarlega, grunnframfærsla og frítekjumark verði hækkað og fjórðungi námslána breytt í styrk.

l Engin uppgreiðslugjöld í endurfjármögnun og engin stimpilgjöld.

l Launamunur kynjanna verði afnuminn og bætt kjör starfsfólks á heilbrigðis­ og menntastofnunum.

l Við ætlum að losa um gjaldeyrishöftin og tryggja opið og frjáls samfélag að hætti jafnaðarmanna.

l Við ætlum að ljúka aðildarviðræðum við ESB og bera nýjan samning ásamt nýrri stjórnarskrá undir þjóðina samhliða sveitarstjórnarkosningum vorið 2014.

l Við höfum sett af stað framkvæmdir við 350 ný hjúkrunarrými og viljum nýjan og betri Landspítala.

l Við ætlum að efla heilsugæsluna og tryggja öllum landsmönnum sinn heimilislækni.

l Fyrstu áfangar í nýju húsnæðisbótakerfi tóku gildi í upphafi þessa árs. Við ætlum að tryggja fullan jöfnuð þeirra sem leigja og kaupa húsnæði.

l Við viljum að útleiga á einni íbúð sé undanþegin fjármagnstekjuskatti og skerði ekki tekjur ellilífeyrisþega.

l Við viljum hefja framkvæmdir við 2000 nýjar leiguíbúðir í samstarfi vði sveitarfélög og búseturéttarfélög.

l Við ætlum að efla verk­, tækni­ og listanám á öllum skólastigum.

l Skuldir heimilanna hafa verið færðar niður um 200 milljarða.

l Rúmlega 100 milljarðar hafa verið greiddir út með barnabótum og vaxtabótum.

l Húsaleigubætur hafa verið hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu. Þetta er fyrsti áfangi í upptöku nýrra húsnæðisbóta sem tryggir jafna stöðu kaupenda og leigjenda.

l Atvinnuleysi hefur minnkað um helming frá 2009.

l Með sérstöku átaksverkefni var þúsundum ungra atvinnuleitenda komið í nám.

l Tækniþróunarsjóður var stórefldur og úthlutað 1.2 milljörðum á þessu ári til að skapa ný störf ásamt stórátaki í grænni atvinnusköpun.

Hvetjum tilfj árfestinga

Page 6: Tryggjum stöðugleika

Kjörfundur í Hafnarfirði

Hvar átt þú að kjósa?Kjörfundur í Hafnarfirði vegna alþingiskosninga laugardaginn 27. apríl 2013

hefst klukkan 09.00 og lýkur kl. 22.00

Kosið verður í Lækjarskóla og Víðistaðaskóla Vakin er sérstök athygli á því að kjósendum ber að framvísa persónuskilríkjum á kjörstað

Kjósendum er þannig raðað í kjördeildir:Lækjarskóli: Víðistaðaskóli:

Yfirkjörstjórn mun hafa aðsetur í Lækjarskóla, sími 555 0585

Hafnarfirði, 18. apríl 2013Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar

Jóna Ósk Guðjónsdóttir Fjölnir Sæmundsson Þórdís Bjarnadóttir

Fjar

ðarp

óstu

rinn

1304

– ©

Hön

nuna

rhús

ið e

hf.

1. kjördeild:Erl. búseta lengur en 8 árErl. búseta skemur en 8 árÓstaðsettir í húsArnarhraunAusturgataÁlfabergÁlfaskeiðÁlfholtÁsbúðartröðBerjahlíðBirkibergBirkihlíðBirkihvammur

2. kjördeild:BjarmahlíðBlikaásBrattakinnBrattholtBrekkuásBrekkugataBrekkuhlíðBrekkuhvammurBurknabergBæjarholtBæjarhraunDalsásDalshraunDofrabergDvergholtEfstahlíðEinibergEinihlíðEngjahlíðErluásErluhraunEyrarholt

3. kjördeild:FagrabergFagrahlíðFagrakinnFagrihvammurFálkahraunFjarðargataFjóluásFjóluhlíðFjóluhvammurFlatahraunFornubúðirFuruásFurubergFuruhlíðGarðstígurGauksásGlitbergGrenibergGrænakinnGunnarssundHamarsbrautHamrabyggðHáabarðHáabergHáakinnHáholtHáihvammurHellubraut

4. kjördeild:HlíðarásHlíðarbrautHnotubergHoltabyggðHoltsgataHólabrautHólsbergHraunstígur HringbrautHvammabrautHvassabergHverfisgataHörgsholtJófríðarstaðar vegurKaldakinnKelduhvammurKjarrbergKjóahraunKlapparholtKlaustur hvammurKléberg

5. kjördeild:KlettabergKlettabyggðKlettahraunKlukkuberg KríuásKrókahraunKvistabergKvíholtLindarbergLindarhvammurLinnetsstígurLjósabergLjósatröðLóuásLóuhraunLyngbarðLyngbergLynghvammurLækjarbergLækjargata

6. kjördeildLækjarhvammurLækjarkinnMánastígurMávahraunMelabrautMelholtMiðholtMjósundMosabarðMóabarðMóbergMýrargataNæfurholtReynibergReynihvammurSelvogsgataSkálabergSkipalónSkógarásSkógarhlíðSkólabrautSléttahraunSmárabarðSmárahvammurSmyrlahraunSólbergSóleyjarhlíð

7. kjördeild:SólvangsvegurSpóaásStaðarbergStaðarhvammurStapahraunSteinahlíðStekkjarbergStekkjarhvammurStekkjarkinnStrandgataStuðlabergSuðurbrautSuðurgataSuðurholtSuðurhvammurSunnuvegurSvalbarðSvöluásSvöluhraun

8. kjördeildTeigabyggðTinnuberg TjarnarbrautTraðarbergTúnhvammurUrðarstígurÚthlíðVallarbarðVallarbrautVallarbyggðVesturholtVitastígurVíðibergVíðihvammurVörðubergÞórsbergÞrastahraunÞrastarásÞúfubarðÖldugataÖlduslóðÖldutúnStök hús

9. kjördeildAkurvellirBerjavellirBjarkarvellirBlómvangurBlómvellirBreiðvangurBrunnstígurBurknavellir

10. kjördeild:DaggarvellirDrangagataDrekavellirEinivellirEngjavellirEskivellirFífuvellirFjóluvellirFléttuvellir

11. kjördeild:FlókagataFuruvellirGarðavegurGlitvangurGlitvellirHafravellirHeiðvangurHellisgataHerjólfsgataHjallabrautHnoðravellirHraunbrúnHraunhvammur

12. kjördeild:HraunkamburHrauntungaHraunvangurKirkjuvegurKirkjuvellirKlettagataKlukkuvellirKrosseyrarvegurKvistavellirLangeyrarvegurLaufvangurMerkurgataMiðvangur

13. kjördeild:NorðurbakkiNorðurbrautNorðurvangurNönnustígurReykjavíkurvegurSkerseyrarvegurSkjólvangurSkúlaskeiðSmiðjustígurSuðurvangurSævangurTunguvegurUnnarstígurVesturbrautVesturgataVesturvangurVíðivangurVörðustígurÞrúðvangur

Vakin er athygli á því að hægt er að fá

upplýsingar um hvar kjósendur eru á

kjörskrá á vefnum www.kosning.is

Page 7: Tryggjum stöðugleika

7

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Magnús Orri Schram, alþingismaður

Okkur tókst að verja sjálfstæði Íslands„Við jafnaðarmenn viljum losna undan höftum íslenskrar krónu, og við viljum losa heimilin undir oki verðtryggingar og hárra vaxta. Við viljum leyfa þjóðinni sjálfri að taka ákvörðun um hvort hún vilji halda í krónuna eða taka upp nýja mynt. Það er líklega stærsta mál þessara kosninga.“

„Sumir stjórnmálamenn vildu á sínum tíma fresta vandanum, aðrir vildu skattleggja lífeyrinn og taka þannig lán hjá börnunum okkar, en jafnaðarmenn ákváðu að taka strax

á vandanum og stöðva vítahring skuldasöfnunar. Þannig tókst að verja sjálfstæði Íslands.“

Við erum lítil þjóð, langt frá öllum öðrum. Við eigum að horfa á fiskinn, orkuna og náttúruna og leggja áherslu á verðmætin sem liggja í gæðunum.“

„Það þarf að byggja upp öflugan leigumarkað og byggja upp að nýju þær félagslegu lausnir sem tryggðu tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði.“

Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi

Sömu tækifæri og sömu lífskjör!„Ég þrái ekkert heitara en að geta gert raunhæfar áætlanir fyrir fjölskylduna fram í tímann. Geta sparað og átt fyrir útgjöldum.“

„Við höfum öll tækifæri til að búa til yfirburða menntakerfi þar sem allir fá að njóta sín. Samfylkingin er með skýra stefnu í mennta­ og skólamálum.“

„Það felast mikil fjárfestingatækifæri og fjölbreytt atvinnusköpun í náttúruvernd. Grænn iðnaður er framtíðariðnaður.“

„Ég vil búa börnum mínum sömu lífskjör og framtíðartækifæri og jafnaldrar þeirra hafa í nálægum löndum. Þeirra tækifæri og framtíð skipta mig mestu.“

Lúðvík Geirsson, alþingismaður

Höfum skapað svigrúm til nýrrar sóknar„Nú er að skapast svigrúm til sóknar eftir fjögur erfið ár. Verðbólgan var komin í nær 20% en er í dag um 4%. Ríkissjóður var rekinn með 230 milljarða tapi sem nánast er búið að slétta út. Krónan er farin að rétta úr kútnum og gleymum ekki að atvinnuleysið var komið upp undir 20% en er í dag ríflega 4%. Þessar tölur tala sínu máli.“

„ Húsnæðismálin eru stóra verkefnið á næstu misserum. Við erum búin að móta skýrar línur til að rétta hag

bæði kaupenda og leigjenda og ekki síst að gera ungu fólki mögulegt að fjárfesta til framtíðar án þess að eiga á hættu að tapa öllu sínu.

„Það skiptir mestu máli nú að skapa frið og samstöðu í samfélaginu til að ljúka því uppbyggingarstarfi sem staðið hefur yfir síðustu árin um leið og við horfum til nýrrar framtíðar þar sem við tryggjum stöðugleika, ábyrgt fjármálakerfi, aukin kaupmátt, fjölbreytt atvinnulíf, eðlileg vaxtakjör og alvöru gjaldmiðil.“

Page 8: Tryggjum stöðugleika

Samfylkingin í Suðvesturkjördæmi · Apríl 2013

Til umhugsunar!Gleymum ekki því sem gerðist!Það má enginn gleyma hverjir komu okkur í þá stöðu að við stóðum nánast frammi fyrir þjóðargjaldþroti fyrir örfáum árum. Gleymum ekki þeim aðstæðum sem blöstu þá við í íslensku samfélagi. Gleymum ekki heldur hverjum þjóðin treysti best til að takast á við björgunar­ og hreinsunarstarfi ð og horfum ekki framhjá því sem áunnist hefur og við hvaða aðstæður stjórnvöld hafa þurft að starfa síðustu 4 ár.

Unnið gegn þjóðarvilja!Framsóknarfl okkur og Sjálfstæðisfl okkur beittu öllum brögðum í þingsal til að koma í veg fyrir að þjóðarvilji næði fram að ganga í stjórnarskrármálinu. Það lýsir best hvernig þessir fl okkar eru reiðubúnir að hundsa niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu ef hún er þeim ekki að skapi. Þetta eru sömu fl okkar og vilja slíta samningaviðræðum við Evrópusambandið og koma í veg fyrir að þjóðin fái að taka afstöðu til heildstæðs samnings. Við komum í veg fyrir að þessir fl okkar myndi meirihluta á Alþingi með því að tryggja góða kosningu Samfylkingarinnar.

Blettur á störfum Alþingis!Kjörtímabilið sem nú er nýlokið er eitt það róstursamasta og erfi ðasta í þingsögunni. Það er með eindæmum hvernig hluti stjórnarandstöðu beitti ítrekað bolabrögðum og úreltum þingsköpum til að koma í veg fyrir að meirihlutavilji þingsins fengi að koma fram við afgreiðslu margra mikilvægra mála. Þessar aðstæður hafa eitrað andrúmsloftið í íslenskum stjórnmálum, verið blettur á störfum Alþingis og ýtt undir sundrung í samfélaginu þegar þörfi n fyrir samstöðu, samvinnu og umburðarlyndi hefur sannarlega verið meira en nokkru sinni fyrr. Minnumst þessa í kjörklefanum.

Sjaldnast þakkað fyrir þrifi n!Það er dæmigert að þeim sem sjá um þrifi n og tiltektirnar er sjaldnast þakkað. Hins vegar bendir ýmislegt til þess að stór hluti þjóðarinnar ætli að verðlauna þá sem skildu hér við allt í rúst og bera ábyrgð á því hvernig þjóðfélagið sigldi í strand. Nú eru þeir hinir sömu tilbúnir að taka við og leysa með töfrabrögðum vanda hvers og eins, vandann sem þeir skópu sjálfi r. Látum ekki gylliboð þeirra sem settu hér allt á hvolf fyrir örfáum árum rugla okkur í ríminu. Við þekkjum af biturri reynslu vinnubrögð þeirra.

Jafnaðarmenn standa saman!Aðstæður í landsmálum eftir hrunið haustið 2008 hafa verið fordæmalausar. Við getum verið ósátt með ýmislegt sem hefði mátt betur fara við stjórn landsmála og einnig með það sem ekki náðist fram, en það er heildarmyndin og sá árangur sem er í höfn sem skiptir mestu máli. Við verðum að tryggja

að hægt verði að halda áfram á réttri braut í anda jöfnuðar og réttlætis

til frekari framfara og farsældar. Þess vegna stöndum við saman í Samfylkingunni!

KosningadagurVelkomin í kosningakaffi í Samfylk­ingar húsið Strandgötu 43 á kjördag. Húsið opnar kl. 10 og verður opið fram á kvöld.

KosningaskrifstofanAðalkosningaskrifstofa Samfylk ing ar­innar í Kraganum er á Strand götu 43.

Aðalsímanúmer: 565 3113Tölvupóstur: [email protected]

Sími kosningastjóra: 844 7238Allar upplýsingar og aðstoð. Fáið kynningarefni og ræðið við frambjóðendur.

UtankjörfundarkosningÞarft þú að kjósa utankjörstaðar eða koma atkvæði til skila á réttum stað? Við veitum alla aðstoð og upplýsingar í síma 869 7602 og á netfanginu [email protected]

Hafnfi rðingarLítið við hjá okkur í kosningakaffi ð á kjördag á Strandgötu 43.

Sumardagurinn fyrstiVelkomin í sannkallaða Sumargleði í Samfylkingarhúsið Strandgötu 43, kl. 14. Boðið verður upp á kaffi og vöffl ur.

Pub-quizUngir Jafnaðarmenn verða með pub-quiz um kvöldið. Dagskráin hefst kl. 20.

ÚtgefandiSamfylkingin

ÁbyrgðarmaðurHelena Mjöll Jóhannsdóttir

RitstjóriÁrni Björn Ómarsson