16
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog- inum í tæka tíð, en gallinn var sá að jarðarförin var viku seinna.“ Sjá viðtal við Ragnar Ágúst Kristinsson hjá Gámaþjónustunni í miðopnu. Tvisvar í sömu jarðarförina

Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur22. apríl 2010

16. tbl. · 27. árg.

„Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var sá að jarðarförin

var viku seinna.“ Sjá viðtal við Ragnar Ágúst Kristinsson hjá Gámaþjónustunni í miðopnu.

Tvisvar í sömu jarðarförina

Page 2: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

22222 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG,HLÍÐIN NEÐAN GLEIÐARHJALLA, YTRIHLUTI ÍSAFIRÐI, ÍSAFJARÐARBÆ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér meðtillögu að deiliskipulagi, Hlíðin neðan Gleiðar-hjalla, ytri hluti á Ísafirði, Ísafjarðarbæ skv. 25.gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 meðsíðari breytingum.

Deiliskipulagstillagan tekur til tæplega 10 ha.svæðis ofan við Hjallaveg og Hlíðarveg að Urðar-vegi. Gert er ráð fyrir stækkun og breytingu á nú-verandi varnargarði, sem er um 640 m langur.Gert er ráð fyrir að dýpka skurðinn um u.þ.b. einnmertra og nýta uppgröftinn til að hækka varnar-garðinn. Jafnframt er gert ráð fyrir að breikka rás-ina í fjóra metra. Deiliskipulagið gerir auk þessráð fyrir að aðveitustöð fyrir rafmagn verði færðniður fyrir varnargarðinn á öruggt svæði. Gert erráð fyrir göngustíg eftir garðinum og tenginguhans við stíga og götur bæjarins. Jafnframt er gertráð fyrir reiðstíg ofan við varnargarðinn.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar-skrifstofum í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1,Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is frá og með 21. apríl 2010 til og með19. maí 2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmunaað gæta er hér með gefinn kostur á að gera athuga-semdir við deiliskipulagstillöguna. Frestur til aðskila inn athugasemdum rennur út 2. júní 2010.Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofurÍsafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir viðskipulagstillöguna fyrir tilskilinn frest teljast sam-þykkir henni.

Ísafirði 16. apríl 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri

framkvæmda- og rekstarsviðs.

Framboðsfrestur vegnasveitarstjórnarkosningaFramboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Ísafjarðarbæ, sem

fram eiga að fara laugardaginn 29. maí 2010, rennur út laugardaginn8. maí n.k.

Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fundarsal bæjarstjórnar á2. hæð í Stjórnsýsluhúsinu að Hafnarstræti 1 Ísafirði, frá klukkan 10:00til 12:00 og veita þar framboðslistum viðtöku. Öll framboð skulu til-kynnt skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en klukkan 12:00 á hádegiþann dag.

Kjörstjórnin mun á sama stað halda fund með umboðsmönnumframboðslista sunnudaginn 9. maí klukkan 13:00 til þess að úrskurðaum framboð og listabókstafi.

Yfirkjörstjórn vekur athygli á ákvæðum 21.- 23. gr. laga nr. 5/1998um kosningar til sveitarstjórna, sbr. og 5. gr. laga nr. 27/2002, en þarer mælt fyrir um form framboðslista, fjölda meðmælenda og umboðs-menn lista.

Yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar,Hildur Halldórsdóttir,

Kristján G. Jóhannsson,Aðalbjörg Sigurðardóttir.

Gaf kirkjumeina milljónSjávarútvegsfyrirtækið Klofn-

ingur ehf., á Suðureyri hefur af-hent kirkjunum á Patreksfirði ogTálknafirði eina milljón að gjöf.Afhending fjárins fór fram íSjóræningjasetrinu á Patreksfirðifyrir stuttu. Aðalfundir fyrirtæk-isins fór þá fram á Patreksfirðiog var það í fyrsta sinn sem fund-urinn er haldinn utan lögheimilisfyrirtækisins. „Þetta er í samræmivið stefnu fyrirtækisins, þ.e. að

gefa til baka til samfélagsins þarsem við störfum, segir Guðni Á.Einarsson, framkvæmdastjóri enKlofningur ehf., er í eigu flestallra sjávarútvegsfyrirtækja áVestfjörðum, allt frá Patreksfirðinorður að Djúpi. Er það meðstarfsstöðvar á Brjánslæk, Tálkna-firði, Ísafirði og Suðureyri.

Guðni segir rekstur síðasta árshafa komið ágætlega út. „Rekst-urinn var ágætur á kreppuárinu

og það er á meðan er. Það semkvelur okkur mest er þessi óvissa

sem er ríkjandi í útveginum enað öðru leiti hefur þetta verið í

góðu lagi.“– [email protected]

Frá afhendingu peningagjafarinnar. Frá vinstri: Séra Ásta Ingibjörg Pétursdóttir sóknar-prestur Tálknafjarðarkirkju, Margrét Magnúsdóttir gjaldkeri Tálknafjarðarkirkju. GuðniEinarsson Klofningi, Gestur Ó. Rafnsson formaður sóknarnefndar Patreksfjarðarkirkju og

séra Leifur K Jónsson sóknarprestur Patreksfjarðarkirkju. Mynd: Páll Önundarson.

Page 3: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 33333

Page 4: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

44444 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Inn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beiniInn að beini Pétur MagnússonPétur MagnússonPétur MagnússonPétur MagnússonPétur Magnússonhúsasmiður og slægingartitturhúsasmiður og slægingartitturhúsasmiður og slægingartitturhúsasmiður og slægingartitturhúsasmiður og slægingartittur

Pétur Magnússon er húsasmiður og slægingartittur að eigin sögn. Á tíunda áratug síðustu aldar var PéturPétur Magnússon er húsasmiður og slægingartittur að eigin sögn. Á tíunda áratug síðustu aldar var PéturPétur Magnússon er húsasmiður og slægingartittur að eigin sögn. Á tíunda áratug síðustu aldar var PéturPétur Magnússon er húsasmiður og slægingartittur að eigin sögn. Á tíunda áratug síðustu aldar var PéturPétur Magnússon er húsasmiður og slægingartittur að eigin sögn. Á tíunda áratug síðustu aldar var Péturáberandi í handboltanum en hann varði mark Neistans í Færeyjum er liðið vann færeyska meistaratitilinn íáberandi í handboltanum en hann varði mark Neistans í Færeyjum er liðið vann færeyska meistaratitilinn íáberandi í handboltanum en hann varði mark Neistans í Færeyjum er liðið vann færeyska meistaratitilinn íáberandi í handboltanum en hann varði mark Neistans í Færeyjum er liðið vann færeyska meistaratitilinn íáberandi í handboltanum en hann varði mark Neistans í Færeyjum er liðið vann færeyska meistaratitilinn í

fyrsta sinn í 22 ár. Pétur hefur einnig vakið athygli sem kynnir hátíðarinnar Aldrei fór ég suður.fyrsta sinn í 22 ár. Pétur hefur einnig vakið athygli sem kynnir hátíðarinnar Aldrei fór ég suður.fyrsta sinn í 22 ár. Pétur hefur einnig vakið athygli sem kynnir hátíðarinnar Aldrei fór ég suður.fyrsta sinn í 22 ár. Pétur hefur einnig vakið athygli sem kynnir hátíðarinnar Aldrei fór ég suður.fyrsta sinn í 22 ár. Pétur hefur einnig vakið athygli sem kynnir hátíðarinnar Aldrei fór ég suður.Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?Afdrifaríkasta ákvörðun lífs þíns?

Að fara á handboltaæfingu í 3. flokki ÍR.Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Hvar langar þig helst að búa?Á Vestfjörðum eða í Færeyjum.

Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Hver var hamingjusamasta stund lífs þíns?Pottþétt fæðingin hjá syninum.

Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Mestu vonbrigði lífs þíns?Þegar að Í.B.Í féll úr 1.deild.

Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Mesta uppgötvunin í lífi þínu?Rostbeefsamloka úr Hamraborg.

Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Uppáhaldslagið?Klárlega Seðlar með MC Ísaksen.

Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Uppáhaldskvikmyndin?Lord of the rings trílogían og Algjör Sveppi og leitin að Villa...

Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Uppáhaldsbókin?Hugsjónardruslan eftir EÖ Norðdahl.

Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Ógleymanlegasta ferðalagið?Berlín rétt fyrir hrun í góðum félagsskap.

Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Uppáhaldsborgin?Þórshöfn, Færeyjum.

Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Besta gjöfin?Sælla er að gefa en þiggja.

Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Telur þú að líf sé á öðrum hnöttum?Já án nokkurs vafa, ekki getur t.d

Lionel Messi verið af þessum heimi.Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Hvaða hlutar geturðu alls ekki verið án?Það er kaffið sem Öddi og Rúna búa til.

Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Fyrsta starfið?Lagerstjóri og aðstoðarframkvæmdastjórií Versluninni Búð í Hnífsdal 10 eða 11 ára.

Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?Draumastarfið?

Ríkisenduskoðandi.Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?Hvaða frægu manneskju hefur þér verið líkt við?

Stebba Hafsteins og Brad Pitt.Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?Fallegasti staðurinn á Íslandi?

Skutulsfjörðurinn.Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?Skondnasta upplifun þín?

Að kynnast Hálfdáni Bjarka.Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?Aðaláhugamálið?

Handbolti.Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?Besta vefsíðan að þínu mati?

bb.is og pressan.is.Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?

Bruce Grobbelar.Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?Hver er þinn helsti kostur að þínu mati?

Vinur vina minna.En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?En helsti löstur?

Vinur vina minna.Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?Besta farartækið?

Leigubíll.Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?Hver er uppáhaldshátíðardagurinn þinn?

Páskarnir eins þeir leggja sig.Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?Hvaða manneskju lítur þú mest upp til?

Mömmu og Pabba.Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?Ef þú mættir heita hvað sem er, hvað myndirðu heita?

Halldór Valgarður Magnússon eða Anna lóa Magnúsdóttir.Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?Á hvaða tíma sólarhrings kanntu best við þig?

Nóttinni.Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?Í hvaða stjörnumerki ertu?

Fiskur.Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?Lífsmottóið þitt?

Lífið er ekki bara pepsi og smákökur.

155 án atvinnu155 einstaklingar eru á skrá

yfir atvinnulausa hjá Vinnu-málastofnun á Vestfjörðum.Er það lítil breyting frá því ílok mars er 150 manns voruá skránni. Kynjahlutföllinhafa einnig breyst lítillegaog eru nú 79 karla og 79konur án atvinnu en í loksíðasta mánaðar voru 81 karlog 69 konur á skránni.

Atvinnuleysi hefur aukistá Vestfjörðum að undan-förnu en er enn það lægstasem finnst á landinu. Rétt erað geta að ákveðnir fyrirvar-ar eru gefnir við mat á at-vinnuleysi út frá fjöldatölumVinnumálastofnunar, m.a.að um 20% eru í hlutastörf-um á móti bótum.

Gera hléá tökum

Hlé hefur verið gert á tök-um á vestfirsku kvikmynd-inni Vaxandi tungl en mynda-vélarnar verða teknar afturupp í sumar og þá verðurlokið við tökur á myndinni.Tökur fóru að mestu leytifram á Suðureyri sem ersögusvið myndarinnar einn-ig voru atriði tekin upp á Ísa-firði og í Reykjavík.

Félagarnir Fjölnir MárBaldursson og Viktor Aleks-ander hafa nú birt stutt mynd-skeið frá síðasta tökudegi íReykjavík en þeir hafa birtmyndskeið frá hverjum upp-tökudegi myndarinnar og erumyndskeiðin því orðin tíutalsins. Það er kvikmyndafé-lagið „Í einni sæng“ semframleiðir myndina auk Ís-landssögu á Suðureyri ogSigurðar Ólafssonar.

Söfnuðu50 bókumForeldrafélag Grunnskól-

ans á Ísafirði og Penninn -Eymundsson tóku fyrr í veturhöndum saman við að styrkjabókakost bókasafn skólans.Var ráðist í átakið þegar ljóstvar að í þeim niðurskurðisem dunið hefur á síðastliðinmisseri hafði bókasafniðekki getað keypt inn bækur,hvorki nýjar né gamlar.

Var fólki gefinn kostur áað kaupa bók til að gefa skóla-safninu og í átakinu söfnuð-ust 50 bækur af ýmsum toga.„Skólinn vill koma þakklætiá framfæri til allra sem aðþessu átaki komu á einn eðaannan hátt,“ segir í tilkynningu.

Page 5: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 55555

AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG,MJÓLKÁRVIRKJUN, BORGARFIRÐI,ARNARDAL, ÍSAFJARÐARBÆ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér meðtillögu að deiliskipulagi, Mjólkárvirkjun, Borgar-firði, Arnarfirði, Ísafjarðarbæ skv. 25. gr. skipu-lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðaribreytingum.

Skipulagssvæðið er rúmir 19 km² að stærð.Stærstur hluti þess liggur á Glámuhálendinu ensvæðið liggur að sjó í Borgarfirði í Arnarfirði.Allt svæðið er á svæði sem nýtur hverfisverndarskv. Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020.Gert er ráð fyrir að auka framleiðslugetu Mjólk-árvirkjunar með því að auka nýtingu og afl núver-andi véla og byggja tvær nýjar virkjanir. Þá ergert ráð fyrir að auka vatnsöflun um 20 l/s. Einniger gert ráð fyrir möguleikum á að stækka núverandihúsakost á láglendi

Framkvæmdareitur I: Gert er ráð fyrir að veitavatninu úr Borgarhviltarlæk í Prestagilsvatn ogþaðan um þrýstipípu Mjókár III í Borgarhvilftar-vatn. Til þess þarf að gera um 170 m langan skurðúr Borgarhvilftarlæk yfir á vatnasvið Mjólkárofan Prestagilsvatns.

Framkvæmdarreitur II: Gert er ráð fyrir að 130m langur skurður verði gerður til að veita rennslifrá vatni 349 ofan Kothjalla í Prestagilsvatn.

Framkvæmdareitur III: Gert er ráð fyrir að lokafyrir rennsli úr vatni 349 í Kotlæk, til að tryggjaað rennsli fari í vatnasvið Prestagilsvatns.

Framkvæmdareitur IV: Gert er ráð fyrir að færanúverandi læk úr Prestagilsvatni niður í Borgar-hvilftarvatn í vestur um 10-50 m á allt að 200 mkafla.

Byggingarreitir eru skilgreindir fyrir tvö nýstöðvarhús, stækkun núverandi stöðvarhúss ogvélargeymslu, auk stækkunar starfsmannahúsa.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjar-skrifstofum í Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1,Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is frá og með 21. apríl 2010 til og með19. maí 2010. Þeim sem telja sig eiga hagsmunaað gæta er hér með gefinn kostur á að gera at-hugasemdir við deiliskipulagstillöguna.

Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út2. júní 2010. Skila skal inn athugasemdum á bæj-arskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýsluhúsinu,Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athuga-semdir við skipulagstillöguna fyrir tilskilinn frestteljast samþykkir henni.

Ísafirði 16. apríl 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri

framkvæmda- og rekstarsviðs.

AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG, SKÓLAVEGUR– DALBRAUT, HNÍFSDAL, ÍSAFJARÐARBÆ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, Skóla-vegur – Dalbraut í Hnífsdal, Ísafjarðarbæ skv. 25. gr. skipulags- og bygg-ingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.

Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir sex nýjum lóðum en lóðin við Bakkaveg4b verði felld út. Gert er ráð fyrir möguleikum til að auka byggingarmagn áöllum lóðum nema einni. Jafnframt er áhersla lögð á verndun elstu byggðar-innar í samræmi við aðalskipulag. Miðað er við að halda lóðum almennt íóbreyttri lögun eða sem líkastar því sem þær hafa verið. Heimilt era ð byggjavið hús á svæðinu en viðbyggingar skulu hafa sama yfirbragð og aðalbygg-ingin.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum í Stjórnsýsluhús-inu, Hafnarstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.isfrá og með 21. apríl 2010 til og með 19. maí 2010. Þeim sem telja sig eigahagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deili-skipulagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 2. júní2010. Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórn-sýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir viðskipulagstillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.

Ísafirði 16. apríl 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstarsviðs.

AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG, TUNGUSKÓGUR ÍTUNGUDAL, ÍSAFJARÐARBÆ

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi, Tungu-skógur í Tungudal, Ísafjarðarbæ skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 með síðari breytingum.

Deiliskipulagstillagan tekur svæðis sem er rúmir 13,5 ha. að stærð og liggurí 25-80 m hæð. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir heimild til að byggja 6 nýsumarhús ásamt möguleika að bjóða upp á leigulóðir til útivistar. Á sumar-húsalóð er heimild fyrir einu sumarhúsi ásamt geymsluskúr og/eða garðhúsi.Hámarks grunnflötur sumarhúss er 60 m². Húsið skal vera einnar hæðar enjafnframt er heimilt að nýta rishæð. Á lóðum sem þegar eru byggðar er heim-ilt að stækka hús að þessum mörkum.

Deiliskipulagstillagan verður til sýnis á bæjarskrifstofum í Stjórnsýsluhúsinu,Hafnarstræti 1, Ísafirði og á heimasíðu Ísafjarðarbæjar www.isafjordur.is fráog með 21. apríl 2010 til og með 19. maí 2010. Þeim sem telja sig eiga hags-muna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við deiliskipu-lagstillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 2. júní 2010.Skila skal inn athugasemdum á bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar, Stjórnsýslu-húsinu, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Þeir sem ekki gera athugasemdir viðskipulagstillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.

Ísafirði 16. apríl 2010.Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstarsviðs.

Page 6: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

66666 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími892 5362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected], Kristján Einarsson, símar 456 4560og 848 3403, [email protected]. Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125,[email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur erafsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

Ritstjórnargrein

Sumardagurinn fyrstiÚtgáfudag Bæjarins besta ber að þessu sinni upp á sumardaginn

fyrsta. Daginn sem boðar komu sumarsins, ártíðarinnar sem ávalt erbeðið eftir með óþreyjufullum hætti, þótt það líkt og svo margt ann-að hafi tekið breytingum í tímans rás.

Vestfirðingar una yfirleitt glaðir við sitt. Þó er því stundum fleygtfram að við búum á mörkum hins byggilega heims. Sleggjudómar afþví tagi byggjast yfirleitt af vanþekkingu á aðstæðum og fordómum.Hitt er rétt að hér um slóðir upplifir fólk trúlega nánari tengsl viðnáttúruna og kann að vera háðara tíðarfari en margir aðrir. Þannigleiðir fjarvist sólarinnar, í svartasta skammdeginu, til söknuðar ogum leið meiri eftirvæntingar fyrir endurkomu hennar og viðveru yfirsumartímann.

Sumardagurinn fyrsti er rótgróinn hátíðisdagur. Sem betur fervirðast þær raddir, sem vildu af lítt skiljanlegum ástæðum klínasumardeginum fyrsta utan í næsta laugardag, sem helgarauka, hafaþagnað. Slíkur gjörningur hefði leitt til þess að fornt gildi dagsinshefði horfið með öllu úr vitund þjóðarinnar

Ef frá er skilið páskahretið var tíðarfar vetrarins hagstætt. BæðiÞorri karl og Góa fóru um okkur frekar mildum höndum.

Fram undan er sumarið, tími hækkandi sólar, sem við skulumvona að verði gott og gjöfult til lands og sjávar.

Bæjarins besta óskar lesendum sínum nær og fjær sem og lands-mönnum öllum gleðilegs sumars og þakkar samfylgdina á vetrinum.

Aldrei fór ég suðurSamdóma álit er að rokkhátíðin, Aldrei fór ég suður, hafi tekist

með ágætum að venju. Að tekist hafi að efna til slíkrar tónlistarveislumeð stighækkkandi gæðum sex ár í röð ber með sér þann boðskapöðrum fremur: Slík hátíð má ekki með nokkru móti leggjast af.

Vera má að einhverjum finnist það hégómi að vitna í skrif á tón-listarvefnum 17dots.com, (og þá verður bara að vera svo) en um-mælin, ,,Bærinn Ísafjörður er sjónrænt kraftaverk. Umkringdurmassívum klettum sem vekja manni lotningu, hefur þorpið yfir sérblæ listaverks, skærlitað lítið byggðalag í tröllauknu landslagi,“hljóta að vera góð auglýsing fyrir komandi tíma.

Að færri listamenn komast að en vilja hverju sinni segir allt semsegja þarf um rokkhátíðina Aldrei fór ég suður.

s.h.

SpurninginTrúir þú að skýrslarannsóknarnefndar

Alþingis muni leiða tilbetra Íslands?

Alls svöruðu 460.Já sögðu 219 eða 48%Nei sögðu 241 eða 52%

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

síðan birtar hér.

Um 200 manns skemmtu sér á grímuballi Ísfólksins, stuðn-ingsfólks Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar sem haldið var í tólftasinn á laugardag. Ballið fór fram í krúsinni og það var diskókóngurÍslands, Páll Óskar sem hélt uppi stuðinu. Mikill meirihluti ball-gesta klæddur í hina ýmsu búninga en meðal gesta mátti sjá heilueldgosin, vampírur, lækna og nasistaforingja. Dómnefnd ákvaðhver væri í flottasta búningnum og að þessu sinni voru það SóleyHuld Árnadóttir og Sveinbjörn Hjálmarsson (Simbi) sem hlutufyrsta sætið sem Andy og Lou úr bresku gamanþáttunum LittleBritain.

Í öðru sæti var Sara Stefánsdóttir sem óði Hattarinn og Matthild-ur Helga OgJónudóttir var í þriðja sæti sem krummi. Fjórða sætiðhlaut Þórdís Jónsdóttir og Jakob Einar Úlfarsson fékk verðlaunfyrir frumlegasta búninginn. Allur ágóði ballsins rennur til styrkt-ar barnastarfs KFÍ.

Sóley ogSimbi flottust

HelgarveðriðHorfur á föstudag: Hæg

breytileg átt og skýjaðmeð köflum, en stöku él

sunnan til. Áframfremur kalt í veðri.

Horfur á laugardagog sunnudag: Útlit fyrir

ákveðna austan- ognorðaustanátt með

úrkomu um land allt.Hægt hlýnandi veður.

Page 7: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 77777

Page 8: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

88888 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Henti grásleppuveiðileyfinu Ragnar Ágúst Kristinsson á

Ísafirði er stofnandi og fram-kvæmdastjóri GámaþjónustuVestfjarða. Hann státar ekki aflangri skólagöngu heldur fórhann að vinna strax um ferming-araldurinn og hefur gert það síðan– og ekki er annað hægt að segjaen hann hafi gert það gott. Samtmælir hann kannski ekki meðþví að hætta ungur í skóla ogauðheyrt er að hann er stoltur afbörnunum sínum sem öll hafalagt stund á framhaldsnám meðágætum árangri.

„Já, ég hætti í skóla fjórtán áragamall og fór út á vinnumarkað-inn. Var þá að vinna í Norður-tanganum á Ísafirði og var bæðitil sjós og við beitningu. Svo varég í nokkur ár hjá vinnuvélafyr-irtækinu Kofra hjá Veturliða áÚlfsá. Eftir það var ég í rækju-verksmiðju O.N. Olsen í nokkurár og fylgdi þeim fyrirtækjum ígegnum nokkur gjaldþrot.

Það var 1967-68 sem ég byrj-aði á sjó á Nonna ÍS með Óla áÁrbæ og eftir það var ég á sjó öllsumur. Á þessum tíma var faðirminn að gera upp bát sem hétÖlver. Hann endurbyggði bátinnallan og skipti meira að segja umkjölinn. Þetta var allt gert fyrirofan húsið í heima í Laufási áÍsafirði. Fyrstu verkin mín viðþetta voru að halda við þegarverið var að hnoða hann upp.Síðan var ég með pabba á þessumbát á sumurin eftir það.“

Henti veiðileyfinuHenti veiðileyfinuHenti veiðileyfinuHenti veiðileyfinuHenti veiðileyfinu„Árið 1978 kaupi ég í félagi

við föður minn hlut í RagnariBen, sem var 30 rúmlesta eikar-bátur. Hann er gerður út á rækjuog hörpudisk til 1981 og þar semkvótinn var settur á tveimur árumseinna fengum við ekkert af þvíævintýri. Við feðgar fórum aðvinna í O.N. Olsen en þá var ver-ið að setja upp fiskvinnslu þar.

Til gamans má nefna, aðnokkrum árum seinna fékk égsent frá sjávarútvegsráðuneytinuveiðileyfi fyrir grásleppu. Éghenti því bara í ruslið og sagði aðþetta myndi ég aldrei nokkurntímann nota. Þetta voru þó nokkr-ir peningar sem ég henti.

Ekki var þetta bátabrölt búiðþví að 1984 kaupum við pabbiÁlftina ÍS 55. Hún var farin aðláta verulega á sjá enda orðinmjög gamall bátur. Við skiptumum sjö borð í byrðingnum, sett-um nýtt dekk og nýtt stýrishús,settum á hann hádekk til aðstækka lúkarinn og að lokumsettum við í bátinn nýja 76 haCumminsvél. Þessi bátur varsíðan seldur suður en kom afturvestur og endaði inni á Garðs-

stöðum sem áramótabrenna.“

Tvisvar suður íTvisvar suður íTvisvar suður íTvisvar suður íTvisvar suður ísömu jarðarförinasömu jarðarförinasömu jarðarförinasömu jarðarförinasömu jarðarförina

Ragnar Ágúst er skriðinn velyfir fimmtugt og ekki íþrótta-mannslega vaxinn, eins og hannorðar það sjálfur. Hann er samtkvikur í hreyfingum, snöggur tilverka eins og hann hefur alltafverið og að sama skapi snöggurtil svara.

„Ég get stundum verið svolítiðfljótur á mér. Til að mynda erekki óalgengt að ég mæti degi ofsnemma í flug og þess háttar.Stórbrotnast var þegar ég fór eittsinn í jarðarför í Reykjavík. Égreif konuna upp klukkan fimmum morguninn til að keyra suðurog komast tímanlega í jarðarför-ina. Við rétt náðum inn á bíla-stæðið í Fossvoginum í tæka tíð,en gallinn var sá að jarðarförinvar viku seinna. Þá gerðum viðokkur aðra ferð suður.“

Fleyg eru orð Guðbjarts Jóns-sonar fyrrum veitingamanns áVagninum á Flateyri, þegar hannsagðist ekki hafa séð út úr augumí blindbyl á leiðinni yfir Breiða-dalsheiði þó að hann hafi keyrt„með opinn hausinn út um glugg-ann“. Þetta minnir á frásögn Sóf-usar Magnússonar bílstjóra á Ísa-firði af því atviki þegar hann varmeð ónýta spegla að basla við aðbakka rútu inn á verkstæðið hjáGámaþjónustu Vestfjarða. Þákallaði Ragnar: Hver andskotinn,geturðu ekki bakkað út um glugg-ann drengur?

Ekki olnboga-Ekki olnboga-Ekki olnboga-Ekki olnboga-Ekki olnboga-rými í Reykjavíkrými í Reykjavíkrými í Reykjavíkrými í Reykjavíkrými í Reykjavík

Ragnar er fæddur á Flateyri ená ættir að rekja í Dýrafjörð ogArnarfjörð og til Ísafjarðar.

„Ég er Vestfirðingur í húð oghár og hef átt heima fyrir vestanað undanskildu einu og hálfu áriþegar ég var í Reykjavík í æsku.Ég er ákaflega feginn að þaðurðu ekki fleiri ár þar!

Pabbi og mamma ætluðu aðvera bændur í Dýrafirði en égvar svo lánsamur að við ílentumstekki þar, eins og ég hef stundumsagt. Þá sæti ég væntanlega núnaundir einhverju beljurassgatinuað totta spena. Ekki síður var églánsamur að þau ílentust ekki íReykjavík því að þar er ekki oln-bogarými fyrir mig! Ég var nátt-úrlega lítið kvikindi þá, þau flytjaaftur vestur og setjast að á Ísafirði1961.“

Foreldrar Ragnars eru KristinnHaraldsson frá Haukabergi íDýrafirði og Karen Ragnarsdóttir

frá Ísafirði. Systkinin eru þrjú.Ragnar er elstur en síðan komaHelga og Haraldur. Helga Krist-insdóttir er skrifstofumaður íReykjavík en Haraldur Kristins-son er bóndi á Grund í Svínadalí Húnaþingi.

Gera það semGera það semGera það semGera það semGera það semkallinn gerði ekkikallinn gerði ekkikallinn gerði ekkikallinn gerði ekkikallinn gerði ekki

Eiginkona Ragnars er SigríðurÞóra Hallsdóttir frá Siglufirði,sem reyndar á ættir að rekja í Furu-fjörð á Ströndum. Börn þeirraeru fjögur og hafa öll komist veltil manns.

„Við eigum miklu barnalániað fagna. Yngsta barnið okkar er22 ára gamalt og þau hafa öllaflað sér framhaldsmenntunar,þannig að þau hafa gert margfaltþað sem ég gerði ekki. Þau eruöll syðra í námi eða að klára. Sáelsti, Rúnar, er að læra orku- ogvélaverkfræði, sá næsti, JónKristinn, er heimspekingur en erauk þess að ljúka mastersnámi íerlendum samskiptum núna í vor,þriðja í röðinni er eldri dóttirin,Karen, sem er að ljúka námi ísálfræði, en yngri dóttirin, HallaBjörg, er að læra íþróttanudd ogslíka hluti. Við hjónin eigum orð-ið fjögur barnabörn og þaðfimmta er á leiðinni.“

Bilaður bíll úrBilaður bíll úrBilaður bíll úrBilaður bíll úrBilaður bíll úrgjaldþroti var upphafiðgjaldþroti var upphafiðgjaldþroti var upphafiðgjaldþroti var upphafiðgjaldþroti var upphafið

– Hvernig kom það til að þúbyrjaðir í gámaþjónustunni?

„Það hefur fylgt mér alla tíðað vera með alls konar hugmynd-ir í kollinum. Góðvinur minnKonni Gísla sátum saman ogspáðum í þetta. Hann er mjögfrjór í hugsun eins og ég! Konnibyrjaði með mér í gámunum engekk fljótlega út úr fyrirtækinu.

Sumarið 1988 var haldið Hafna-sambandsþing og þá voru sendirruslagámar á allar hafnir á land-inu. Svo þegar gámarnir komuvissi enginn hvernig átti að losaþá og menn voru með alls konargræjur og búnað í það. Gámarnirsem komu hingað á Ísafjarðar-höfn urðu eiginlega kveikjan aðþessu hjá mér. Þá hafði ég keyptbilaðan bíl úr gjaldþrotinu hjáOlsen og gerði hann upp og settiá hann nýjan vírbúnað fyrir gáma.Það var fyrsti gámabíllinn okkar.

Svo kom fljótlega fleira. Tildæmis var hjá Norðurtanganumtankur sem var sérútbúinn tilflutnings á refafóðri. Ekki þurftiannað en hífa hann á bílinn ogkeyra af stað. Þá var loðdýrið ífullum gangi hér á Vestfjörðumvið fórum að keyra loðdýrafóður

alla leiðina á Ingjaldssand ásamtbúunum hér í kring. Svona komþetta upp í hendurnar á manni ogsíðan hefur það verið að vindaupp á sig á hverju ári alla tíð framá þennan dag.

Eins og ég sagði byrjaði þettasmátt með bara einn gamlan bílog ég var eini starfsmaðurinn íbyrjun. Nokkuð fljótlega urðumvið tveir. Árið 1993 vorum viðkomnir með fyrsta sérhannaðasöfnunar- og sorpbílinn á Vest-fjörðum. Hann var keyptur not-aður úr Keflavík og þá fórum viðað bjóða upp á meiri þjónustu,meðal annars minni ílát undirsorp. Áður hafði bara verið vöru-bíll sem var búið að breyta ísorphirðunni. Við höfum veriðsvo lánsöm að yfirleitt höfumvið verið aðeins á undan öðrum.Ég þoli illa að vera sporgöngu-maður í þessu sem öðru.

Árið 1997 keyptum við sorp-hreinsunarfyrirtækið af HafþóriHalldórssyni hér á Ísafirði ogvorum þá komin með sorphreins-unina í bænum líka. Í dag erumvið í rauninni eina sorphreinsun-arfyrirtækið á Vestfjörðum ogþjónum svæðinu alveg frá Látra-bjargi og norður í Súðavíkurhrepp.

Það var 2003 sem við tókumvið flutningi á lífrænum úrgangifyrir fiskimjölsverksmiðjunaGná í Bolungarvík. Við gerðumþað með kaupum á gámafyrir-tækinu Hak sem var í Bolungar-vík og við tókum við þeim rekstriöllum. Hak hafði sérhæft sig íflutningi á lífrænum úrgangi, svosem fiskslógi, fiskbeinum ogrækjuskel.

Núna á síðari árum hafa orðiðgríðarlegar breytingar í endur-vinnslu með tilkomu Úrvinnslu-sjóðs. Við höfum farið af krafti íþað og erum í útflutningi á pappaog plasti. Þar höfum við fengiðmjög jákvæðar undirtektir hjáfyrirtækjum og einstaklingum ogvonum að þetta vaxi og dafni.“

Leiðandi á sínu sviðiLeiðandi á sínu sviðiLeiðandi á sínu sviðiLeiðandi á sínu sviðiLeiðandi á sínu sviðiGámaþjónusta Vestfjarða hef-

ur frá upphafi verið leiðandi ásínu sviði. Stjórnendur fyrirtæk-isins hafa lagt áherslu á að til-einka sér nýjustu tækni á sviðisorphirðu og sorpflutninga oghefur sú viðleitni augljóslega ver-ið til hagsbóta fyrir viðskiptavini,sem eru jafnt fyrirtæki, stofnanirog einstaklingar. Núna er veriðað vinna að alútboði hér í Ísa-fjarðarbæ og verður væntanlegafarið í að auka flokkun sorps ogjafnvel flutt burtu það sem ekkier hægt að endurvinna hér heima.

Með vaxandi áhuga og áhersl-um stjórnvalda og almennings í

umhverfismálum telja eigendurGámaþjónustu Vestfjarða aðframtíð fyrirtækisins sé björt.Horft er í stöðugt ríkara mæli tilendurvinnslu þegar kemur aðumræðu um sóknarfæri fyrirtæk-isins enda akurinn nær óplægðurí þeim efnum. Má þar sem dæminefna vinnslu brotajárns og flutn-ing henni tengda ásamt jarðgerðúr lífrænum úrgangi sem til fellurí fyrirtækjum, stofnunum og ekkisíst heimilum. Fullvissa ríkir umað þessum markmiðum verði náðog er í því sambandi horft til áfram-haldandi góðs samstarfs viðsveitarfélög og heilbrigðisyfir-völd.

SamvinnaSamvinnaSamvinnaSamvinnaSamvinnaöruggari kosturöruggari kosturöruggari kosturöruggari kosturöruggari kostur

Í ársbyrjun 2008 sameinuðustGámaþjónusta Vestfjarða ehf. ogGámaþjónustan hf. syðra.

„Ástæðan fyrir því var sú aðþá hafði maður betri aðgang aðtækjum og búnaði – og ekki sístþekkingu. Sjálfur er ég algerlegaómenntaður maður, bara meðpungapróf og lágmarksréttindi tilvélstjórnar og réttindi á vinnu-vélar.

Ég hef alltaf verið hræddurum að þegar einhvern tímannhætti að ganga vel, þá myndi égekki valda þessu. Ég hef óttastþekkingarleysi mitt og það réðúrslitum hjá mér að sameinastöflugra fyrirtæki“, segir Ragnar.

Útiveran góðÚtiveran góðÚtiveran góðÚtiveran góðÚtiveran góð– Hvað fæstu helst við í tóm-

stundum? Hver eru helstu áhuga-málin fyrir utan vinnuna?

„Aldrei hef ég verið íþrótta-maður enda ekki íþróttamanns-lega vaxinn! Hins vegar finnstmér öll útivera ákaflega skemmti-leg. Við hjónin erum svo lánsömað hafa góða heilsu og geta labb-að á fjöll. Líka erum við svolítiðá gönguskíðum.

Við félagarnir Hagalín í Braut-arholti og Stígur Arnórsson, sembáðir eru ættaðir frá Horni, eigumsaman hraðbát sem heitir Rost-ungur. Við höfum svolítið leikiðokkur á honum, meðal annars tilað fara hér norður fyrir og labba,til dæmis í paradísinni Hornvík.

Svo er gönguklúbbur hjá Gáma-þjónustu Vestfjarða sem fer ígönguferð á hverju ári þannig aðvið erum ekki ein.“

Skipstjóri áSkipstjóri áSkipstjóri áSkipstjóri áSkipstjóri ábjörgunarbátumbjörgunarbátumbjörgunarbátumbjörgunarbátumbjörgunarbátum

Ragnar hefur starfað mikið aðslysavarnamálum á norðanverð-

Page 9: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 99999

yfinu í ruslið

um Vestfjörðum. Hann var félagií Björgunarsveitinni Skutli og varformaður hennar þegar hún varsameinuð Hjálparsveit skáta áÍsafirði með stofnun Björgunar-félags Ísafjarðar og þar var hanní stjórn fyrsta árið eftir samein-ingu. Hann hefur tekið þátt ímörgum leitum og björgunumvið Djúp á liðnum árum.

„Það var gríðarlegt framfara-spor í sögu sjóbjörgunar hér viðstrendur Íslands þegar nokkrirungir menn hér á Ísafirði gengustfyrir því að var keyptur var stórbjörgunarbátur. Þar var fremsturí flokki Jóhann Ólafson, að öðr-

um ólöstuðum.Ég var gerður aðskipstjóra á þessum nýja björg-unarbát sem fékk nafn gamalsbjörgunarsveitarmanns, DaníelsSigmundssonar. Ég var þar umborð frá því að hann kom nýr ogþar til að hann var seldur og viðfengum annan bát sem fékknafnið Gunnar Friðriksson. Égvar með hann einhvern tíma ogsamtals var ég skipstjóri á björg-unarbátunum í tíu ár.

Fyrstu árin sem Daníel var áÍsafirði var mikið að gera. Viðvorum að fara með menn tiláhafnaskipta og viðgerða, farameð vörur og veiðarfæri og hvað

eina sem vantaði út í flotann. Enekki síst vorum við að sækjaveika og slasaða sjómenn, semog ferðamenn á Hornstrandir.Það þótti ekki mikið þó að þaðværu farnar tvær til þrjár þjón-ustuferðir í viku hverri yfir vetr-armánuðina enda voru margirtogarar hér á Vestfjarðamiðum áþessum árum.“

– Hvernig líst þér á framtíðbyggðar og atvinnulífs á Vest-fjörðum?

„Ég ber vissulega ugg í brjóstií þeim efnum. Samt þýðir ekkertannað en vera bjartsýnn. Við eig-um auðvitað að snúa bökum sam-

an og vinna saman en vera ekkiað slíta augun hver úr öðrum.Það er okkur ekki til framdráttar.Með frekari sameiningum sveit-arfélaga á Vestfjörðum og jafnvelsameiningu þeirra allra fengjumvið meiri styrk í samgöngum,svo dæmi sé tekið. Þær eru okkarAkkilesarhæll. Núna er ég búinnað þjóna Vesturbyggð í fjögur ármeð sorphirðu og sorpflutning,Gámaþjónusta Vestfjarða er meðútibú á Patreksfirði, og þekkiþetta vel.

Ef samgöngurnar væru í lagihér á milli og hægt að keyra ámilli eftir vild, þá yrðu samskipt-

in miklu meiri og fólk gæti sóttvinnu milli svæða ef út í þaðfæri. Svo er það allt annar hluturað stundum hafa samgöngubæt-urnar því miður misfarist svolítið.Vegurinn um Arnkötludal og nýivegurinn um Skálavíkurhálsinní Djúpi eru hreint slys. Við hefð-um átt að fá veg yfir Kollafjarðar-heiði eða göng til að stytta okkurleið. Samt er ég þeirrar skoðunarað vegurinn suður eigi að vera ávesturleiðinni. Það er betra fyrirokkur öll, stækkar þjónustusvæð-ið og verður alltaf styst.

– Hlynur Þór Magnússon.

Page 10: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

1010101010 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Vítamínsprauta fyrir atvinnulífiðMargfeldisáhrifin af fram-

kvæmdum við Bolungarvíkur-göngin eru meiri en margurgerir sér grein fyrir. Meirihlutiþeirra sem vinna í göngunumnú eru heimamenn. Ísfirska fyr-irtækið Rafskaut sér um raf-magnsvinnu í göngunum og hef-ur fengið undirverktakann 3X-Technology á Ísafirði til aðsmíða rafmagnsskápa. Ísfirskaverktakafyrirtækið Vestfirskirverktakar ehf. vinnur að því aðsteypa vegskála auk brúarsmíðií Hnífsdal og kemur að auki aðklæðningum í göngunum. Þarfyrir utan koma ýmis önnurfyrirtæki á svæðinu að verkinu.

„Það hafa verið að vinna ígöngunum allt í allt 45 mannsog þar af erum við sex semkomum að sunnan,“ segir Rún-ar Ágúst Jónsson, staðarstjóriÓsafls ehf. Að sögn hans hefursamstarfið gengið mjög vel.

„Við höfum skipt við undir-verktaka á svæðinu hvort semþað er rafmagns- eða smíða-vinna eða alls konar þjónusta.Það hefur gengið mjög vel. Þaðer ýmis þjónusta sem við þurf-um á að halda, t.d. viðgerð átækjum, og hana kaupum viðalla hér á svæðinu.“

– Hvernig er með frágangs-vinnu í göngunum, er skipt viðheimamenn þá líka?

„Já, við reynum það eftirfremsta megni en það er þó ekki

alltaf hægt, t.d. er enginn verk-taki á svæðinu sem sér um aðmalbika. Rafskaut á Ísafirði sérhins vegar um uppsetningu árafbúnaði og Vestfirskir verk-takar hafa séð um öll steyptmannvirki, svo sem brýr, veg-

skála, tengihús og spennistöðv-ar. Við verðum með Vestfirskaverktaka sem undirverktakaalveg fram að lokum.“

– Eru þetta þá ekki mjögstórir samningar?

„Jú, báðir þessir samningar

eru vel á annað hundruð millj-ónir,“ segir Rúnar.

GSM-sambandGSM-sambandGSM-sambandGSM-sambandGSM-sambandí göngunumí göngunumí göngunumí göngunumí göngunum

Rafverktakafyrirtækið Raf-

skaut sér um lagningu á öllumrafbúnaði í Bolungarvíkur-göngum. Fyrirtækið bætti viðfimm starfsmönnum í haustvegna verksins.

„Átta manns frá Rafskautistarfa í göngunum. Ég hef svo

Page 11: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 1111111111

reynt að leita til undirverktakaaf svæðinu og fékk 3X Techno-logy til að smíða töfluskápa ogsprautuverkstæðið til að sprautaþá. Framkvæmdirnar koma þvívíða við,“ segir Örn Smári Gísla-son, framkvæmdastjóri Raf-skauts.

– Hvað felst í svona verki?„Það er ýmislegt, smíðar á

öllum töflum og frágangur íspennistöðum og tengihúsumásamt því að leggja stiga eftirendilöngum göngunum. Settverða slökkvitæki og skápar íöll útskot. Einnig verða slökkvi-tækjaskápar á milli útskota. Viðsetjum upp loftnetskerfi fyrirTetra og GSM-símakerfið þann-ig að það verður símasambandí göngunum.

Það er stefnt að því að verkinuverði lokið í ágúst, en þegargöngin sjálf eru fullbúin á eftirað setja upp ljósastaura að veg-unum sem liggja að þeim ogumferðarskilti og annað slíkt.“

Stærra verk enStærra verk enStærra verk enStærra verk enStærra verk enVestfjarðagönginVestfjarðagönginVestfjarðagönginVestfjarðagönginVestfjarðagöngin

Örn Smári sem þá starfaðihjá Pólnum hf. á Ísafirði komað lagningu rafmagns í Vest-fjarðagöngunum sem vígð voru1996.

„Þetta er þó nokkuð meiraverk en Vestfjarðagöngin. Meðalannars er mun styttra á milliöryggisskápa. Um leið og mennopna kassa og taka upp slökkvi-eða símtæki, þá berast sjálfvirkboð beint til lögreglu. Þannigverður komið í veg fyrir hátterniaf því tagi að menn sprauti úrslökkvitækjum að gamni sínueins og iðulega hefur gerst íVestfjarðagöngum. Eins erumyndavélar í göngunum þannigað tekin er mynd af þeim semfara inn í göngin og því komastmenn ekki upp með skemmdar-verk af þessu tagi lengur. Þaðer náttúrlega háalvarlegt þegarsvona er gert þar sem um er aðræða öryggisbúnað sem verðurað vera í lagi ef ske kynni aðeitthvað kæmi upp á.“

Örn Smári segir mjög góðasamvinnu hafa verið milli Raf-skauts og Ósafls í þessu verki.

„Þeir hafa verið duglegir aðleita til heimamanna með verk-in. Nú eru bara Íslendingar aðvinna við göngin, en útlendingarunnu að boruninni. Margfeldis-áhrifin eru þó nokkuð mikil út ísamfélagið. Nú ættu menn aðtaka sig til og setja Dýrafjarðar-göngin í útboð svo þau komi íkjölfarið.“

ÓsaflsmennÓsaflsmennÓsaflsmennÓsaflsmennÓsaflsmenneiga hrós skiliðeiga hrós skiliðeiga hrós skiliðeiga hrós skiliðeiga hrós skilið

Hermann Þorsteinsson, fram-kvæmdastjóri Vestfirskra verk-taka, tekur undir með ErniSmára hvað varðar gott sam-starf við Ósafl.

„Það má hrósa Ósaflsmönn-um fyrir það hversu viljugir þeirhafa verið að skipta við heima-menn. Ekki bara við okkur ogRafskaut heldur alla sem komaað þessu. Þetta hefur gríðarlegaþýðingu fyrir samfélagið á

svæðinu. Á bak við hvert starferu kannski þrír til fjórir ein-staklingar.“

– Þurftuð þið að bæta viðmannskap vegna verksins?

„Nei, í sjálfu sér ekki, en hugs-anlega ef þetta verk hefði ekki

komið til hefðum við þurft aðfækka starfsmönnum hjá okk-ur. Nánast frá upphafi verktím-ans hafa tíu til tólf menn fráokkur starfað við göngin og þaðmá segja að tíu störf hafi skap-ast vegna þessa.“

Um þessar mundir vinnaVestfirskir verktakar að vatns-klæðningu í göngunum.

„Við erum að klæða gönginað innan til að stoppa leka. Ætlivið verðum ekki að því fram ímaí.“ – [email protected]

Page 12: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

1212121212 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Þægilegar náttúruhamfarir

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

Stakkur skrifar Eldgosið á Fimmvörðuhálsier að mörgu leyti sérstakt. Það er

nógu fjarri byggð til að valda ekki óþægindum og það kom ekkiupp undir Eyjafjallajökli. Jökullinn bráðnaði ekki og olli því ekkiflóðum líkt og vísindamenn hafa óttast þegar eldgos kynni aðkoma upp á þessum slóðum. Nýlega höfðu heimamenn lokið viðað búa út viðbragðsáætlun til þess að koma í veg fyrir tjón á lífi oglimum sem og eignatjón. Þegar gaus 20. mars síðastliðinn sýndisig að íbúar höfðu kynnt sér áætlunina og rýming þeirra svæðasem talið var að væru í hættu tókst fljótt og vel. Svo kom í ljós aðeldgosið á milli jökla var ekki mikil ógn við byggð, fólk og eignir.

Þá varð til annar veruleiki. Gosið var skaðlaust að mati margraenda í öræfum og til þess að gera auðvelt með nútíma tækjum aðkomast að því. Úr varð mikill straumur fólks sem vildi bera eld-gosið augum, reyna á eigin skinni hvernig það væri að standa viðeldfjall og horfa á stórkostleg umbrot jarðar og finna hitann afbráðnu bergi beint úr iðrum jarðar og lyktina af glóandi hrauni.Alls kyns farartæki streymdu að Fimmvörðuhálsi, snjósleðar,breyttir jeppar, flugvélar og þyrlur. Úr varð túristagos og björgunar-sveitir fengu hlutverk gæslumanna, svona rétt til að leiðbeinafólki uppi á hálsinum. Mýrdalsjökull varð að þjóðbraut.

Fólk stökk út úr þyrlum til að ganga aðeins um áður en það héldi

aftur til byggða með þægilegasta en dýrasta farkostinum sem völvar á. Aðrir komu gangandi og lögðu á sig talsvert erfiði til þessað sjá dýrðina. Kannski hafa þeir haft af því mest gaman. En þvímiður fylgdu ókostir. Fólk kom illa búið upp í öræfin til þess aðskoða, jafnvel með lítil börn og enn minni útbúnað. Aðrir litu áþetta sem skemmtun og neyttu sumir ótæpilega áfengis þarnauppi. Ýmsum þurfti að bjarga frá slæmum örlögum vegna vanbún-aðar og fyrirhyggjuleysis. Ekki var við öðru að búast. Þetta varorðið túristaeldgos og í raun eins konar útiskemmtun í boði kraft-anna í neðra. Sumir komust ekki heilir frá leik.

Ekki skal farið um það mörgum orðum hve oft hurð kann aðhafa skollið nærri hælum. En því verður ekki neitað að sú hugsunhefur hvarflað að mörgum hvað þurfi til að Íslendingar umgangistnáttúruna með hæfilegri virðingu og ótta til þess að fara sér ekkiað voða. Við þekkjum það Vestfirðingar að náttúruöflin eru ekk-ert lamb að leika sér við þegar þau eru í ham. Þau hafa leikið okk-ur grátt og tekið sinn toll og við höfum lært af biturri reynslu aðþau á að virða og umgangast með gát.

Kannski er komið að lokum þessa sérstaka eldgoss. En það ættiað verða okkur öllum áminning um að fara varlega þegar náttúraná í hlut og gá að því að maðurinn er lítill gagnvart náttúruöflunum.Því má aldrei gleyma. Gáleysi er dauðans alvara.

Kómedíuleikhúsið er að setjaupp nýtt íslenskt leikrit sem hefurfengið heitið Melrakkinn. Leik-ritið er sérstaklega samið fyrirMelrakkasetur Íslands sem verð-ur opnað í Eyrardalsbænum íSúðavík 12. júní. Leikritið verðursýnt á leikhúsloftinu í Melrakka-setrinu reglulega yfir sumartím-ann og fyrir hópa sem koma tilmeð að heimsækja setrið.

Í sýningunni verður fetað íspor melrakkans sem er eina upp-runalega landspendýrið á Íslandi.Þá koma skyttur einnig við söguí leikritinu. Menningarráð Vest-fjarða styrkir sýninguna enhöfundur og leikstjóri er HallaMargrét Jóhannesdóttir en ElfarLogi Hannesson fer með aðalhlut-verkið.

Melrakk-inn á svið

Vestfjarða og Vesturlands á tíma-bilinu voru frá Japan en þeir erumeð samtals 585 gistinætur sam-anborið við 499 árið 2009. Áfyrstu tveimur mánuðum þessaárs eru gistinætur Breta á saman-lögðu svæði Vestfjarða og Vest-urlands 150 sem er fækkun frásama tímabili í fyrra þegar gisti-nætur Breta voru 249. Gistinótt-um Þjóðverja fjölgar milli ára ená fyrstu tveimur mánuðum þessa

árs eru 115 gistinætur skráðarþýska ferðamenn en 41 nótt skráðá sama tímabili árið áður. Þá máeinnig nefna aukningu í gisti-nóttum sænskra ferðamanna enþær fóru úr tveimur árið 2009 í46 í janúar og febrúar á þessu ári.

Gistinætur á samanlögðu svæðiVesturlands og Vestfjarða voru1.007 í janúar 2010 og fækkaðium 22% milli ára en þær voru1.295 í janúar í fyrra. Fjöldi

gistinátta á samanlögðu svæðiVestfjarða og Vesturlands stóðnánast í stað í febrúarmánuðimilli ára, en þeim fjölgaði úr1.674 í febrúar 2009 í 1.690 í ár.Þar af voru Íslendingar í miklummeirihluta eða 1.014 á móti 676útlendingum.

Tölurnar eru fengnar á vefHafstofunnar og er athygli vakiná því að hér er eingöngu átt viðgistinætur á hótelum, þ.e. hótel-um sem opin eru allt árið. Tilþessa flokks gististaða teljasthvorki gistiheimili né hótel semeingöngu eru opin yfir sumartím-ann. – [email protected]

Gistinætur erlendra ferðamannaá samanlögðu svæði Vestfjarðaog Vesturlands á fyrstu tveimurmánuðum ársins eru samtals1.009 sem er fækkun frá árinuáður þegar að gistinætur voru1.052 á sama tímabili. GistinæturÍslendinga voru 1.688 á fyrstutveimur mánuðum þessa árs áþessu svæði en 1.917 árið 2009.Flestir þeirra erlendu ferðamannasem gistu á samanlögðu svæði

Gistinóttum útlendinga fækkar lítillega

N1 opnar verslun á ÍsafirðiOlíufélagið N1 opnar á næst-

unni nýja verslun á Ísafirði. „Viðerum ekki komnir með endanlegadagsetningu fyrir opnunina enunnið er að því á fullu að komaversluninni í stand,“ segir ÖrnBjarnason, deildarstjóri verslun-ardeildar hjá N1. Nýja versluninverður til húsa að Sindragötu 6.Miklar framkvæmdir hafa staðiðyfir við að umbreyta húsnæðinuí N1 verslun.

„Við erum búnir að taka hús-næðið í gegn, mennirnir semvinna í því fyrir okkur eru aðleggja lokahönd á verkið og síðanverður farið í að stilla upp í versl-uninni. Stefnt er að því að hægtverði að opna í næstu viku en form-leg opnun verður líklega ekkifyrr en í maí en þá gerum við þaðmeð smá sprelli,“ segir Örn. Ver-ið er að leita að verslunarstjórafyrir verslunina en hún kemur ístaðinn fyrir umboð N1 hjá Birkiá Ísafirði.

Að sögn Arnar verður fjöl-breytt úrval í versluninni. „Viðverðum með sitt lítið af hverjueins og í öðrum verslunum N1.

Við verðum m.a. með fatnað ogNítró mótorhjólavörur, olíur ogallt mögulegt.“ Aðspurður segirÖrn að tilkoma verslunarinnar

hafi ekki áhrif á rekstur bensín-stöðvar olíufélagsins. „Hún held-ur bara sínu striki.“

[email protected]

Iðnaðarmenn vinna að fullu við að gera húsnæðið klárt.

smáarTil sölu er Ford F150 árg. 07,ekinn 31 þús. mílur. Upplýs-ingar í síma 894 4607.

Til sölu er barna reiðhjól. Uppl.í síma 844 6033.

Til sölu er massíft hjónarúmmeð dýnum. Upplýsingar ísíma 661 2865.

Jóhann Hinriksson, for-stöðumaður Bæjar- og hér-aðsbókasafnsins á Ísafirði,hefur sagt starfi sínu lausufrá og með 1. júlí nk. Bréfþessa efnis frá Jóhanni vartekið fyrir á bæjarráðsfundiá dögunum. Jóhann segirjafnframt upp leigusamningisínum vegna Krambúðar íNeðstakaupstað frá og með1. september.

„Bæjarráð þakkar JóhanniHinrikssyni fyrir vel unninstörf í þágu sveitarfélagsinsog óskar honum velfarnaðarí framtíðinni,“ segir í bókunbæjarráðs. Ráðið hefur faliðbæjarritara að auglýsa starfiðlaust til umsóknar. Bæjarráðóskaði einnig eftir umsögnByggðasafns Vestfjarða umáframhaldandi útleigu Kram-búðarinnar í Neðstakaupstað.

Jóhann læt-ur af störfum

Page 13: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 1313131313

Karlmaður um tvítugt hefurverið sakfelldur fyrir HéraðsdómiVestfjarða fyrir tvær líkamsárásir.Var hann fundinn sekur um sér-staklega hættulega líkamsárásmeð því að hafa slegið mannítrekað föstum höggum meðgrjóthnullungi, þar af nokkurhögg á bak, eitt högg á hnakkaog eitt högg á andlit, með þeimafleiðingum að hann vankaðist,hlaut skurð vinstra megin ofar-

lega á enni, mar og rispu á vinstraherðablaði, mar og rispu vinstramegin á kjálka og bólgur áhnakka og enni. Árásin átti sérstað í Pollgötu við Edinborgar-húsið á Ísafirði í ágúst. Einnigvar hann sakfelldur fyrir að hafaslegið annan mann tvö hnefahöggí andlit og dregið hann úr kyrr-stæðri bifreið svo maðurinn féllniður og höfuðið lenti á jörðinni,með þeim afleiðingum að hann

hlaut bjúg, bólgu og mikið tættskurðsár á neðri vör og hannvankaðist. Sú árás fór fram áFagranesbryggju við Pollgötu íjanúar á þessu ári.

Maðurinn hafði áður komiðvið sögu Héraðsdóms en árið2007 var honum ekki gerð sér-stök refsing fyrir líkamsárás. Þávar hann í nóvember 2008 dæmd-ur til greiðslu sektar og svipturökurétti fyrir umferðarlagabrot,

minniháttar eignaspjöll og brotgegn lögum um náttúruvernd.Einnig greiddi hann sekt vegnafíkniefnabrots árið 2006.

Í dómsorði segir að fyrri árásinhafi verið sérstaklega hættulegog mildi að brotaþoli hlaut ekkialvarlegri áverka en raun varð á.Ekki verður annað ráðið af gögn-um málsins en árásin hafi veriðtilefnislaus. Þá verður ekki framhjá því litið að ákærði hefur sam-

kvæmt framangreindu áður hlot-ið dóm fyrir ofbeldisbrot, en íþví sambandi verður þó að takamið af þeirri niðurstöðu dómsins.

Var það manninum til máls-bóta að hann játaði brot sitt ský-laust fyrir dómi og litið var tilþess að seinna brotið framdi mað-urinn í miklu tilfinningalegu ójafn-vægi. Var hann dæmdur í fimmmánaða fangelsi en refsingin skil-orðsbundin til tveggja ára.

Ungur maður sakfelldur fyrir sér-staklega hættulega líkamsárás

Skeringar hafn-ar í Eyrarhlíð

Vinna er hafin við skeringar í Eyrarhlíð enþar á að leggja háspennuspreng frá Bolungarvík,í gegnum Bolungarvíkurgöng, meðfram Hnífs-dalsvegi og upp í spennustöðina í Stóruurð.Mun það auka raforkuöryggi á svæðinu tilmuna þar sem háspennulína yfir fjöll leggst af.KNH vinnur að verkinu. „Þetta er lítið og ein-falt verk, undirbúningsvinna fyrir sumarið tilað flýta fyrir,“ segir Sigurður Óskarsson, fram-kvæmdastjóri KNH. Verkinu á að vera lokið10. maí en þá verður lagning göngustígs boðinút.

„Við ætlum að nýta okkur þessa framkvæmdog fáum þarna í kaupbæti vandaðan göngustígsem lagður verður ofan á skurðinn. Ef bærinnætlaði að fara út í slíka framkvæmd að skera útfyrir stíg á eigin vegum yrði það afar dýrt,“ sagðiHalldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæj-ar í samtali við bb.is fyrir skemmstu.

Um er að ræða fyrsta áfanga verksins. Helstumagntölur eru bergskeringar um 2.500m³, sker-ing í laus jarðlög um 22.000m³, grjótvörn um3.000m³ og grjóthleðsla um 150m². Framkvæmdir eru hafnar við skeringar í Eyrarhlíð.

Page 14: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

1414141414 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010

Elín á vinnustofu sinni. Myndir: Gylfi Björgvinsson.

Sér fyrir sér framtíð á braut málaransMyndlistarkonan Elín G. Jó-

hannsdóttir á rætur að rekja tilSúgandafjarðar. Hún hefur hald-ið margar einkasýningar hérheima og erlendis, hún ferðastmikið og rannsakar náttúruna,vinnur síðan úr þekkingu sinni ávinnustofunni. Hún er einnaþekktust fyrir landslagsmyndirog myndir af gjótufólki en á nýrrisýningu sem hún opnar í GallerýFold á laugardag fetar hún nýjarslóðir og bætir ýmsum fígúrumvið verk sín.

Bæjarins besta tók Elínu taliog forvitnaðist um myndlistinaog ættartengsl hennar til Vest-fjarða.

„Ég ferðaðist til Suðureyrar áhverju sumri með fjölskyldunnisem lítil stúlka. Þessar ferðir erumér mjög eftirminnilegar. Hrika-legir vegir og náttúra. Við vorumað heimsækja afa og ömmu, Guð-mund Kr. Guðnason og ElínuMagnúsdóttur, sem ég var skírðeftir, Elín Guðmunda. Þau áttutíu börn sem öll eru flutt frá Súg-andafirði en húsið þeirra á Suð-urgötunni er enn innan fjölskyld-unnar og hef ég nýlega fariðþangað og séð að róluvöllurinnsem ég lék mér er á sama staðmeð sömu leiktækjum. Fólkiðmitt að vestan er allt svo frænd-rækið, duglegt og heiðarlegt. Éger líka stolt af því að KristjánHelgi Magnússon sem var tengd-ur ömmu var mikill málari. Hannhélt myndlistarsýningu í Lista-mannaskálanum 1952.“

Ólst upp í myndlistÓlst upp í myndlistÓlst upp í myndlistÓlst upp í myndlistÓlst upp í myndlistElín er fædd í Reykjavík en

býr nú í Hafnarfirði þar sem húnhefur vinnustofu. Myndlistin

hefur alltaf verið hluti af lífi henn-ar.

„Ég var alin upp í myndlist íReykjavík. Ég hafði málverkfyrir augunum alla tíð og góðamyndlistarkennara. Móðurafiminn, Sigurður Kristjánsson, ereinn mesti örlagavaldur þess aðég varð myndlistarmaður. Þaðvar svo góð lyktin inni á vinnu-stofunni hans. Blanda af Blendpíputóbaki og olíulitum.

Ég ákvað á unglingsárum aðverða kennari og kenna kristin-fræði og verða myndlistarkona.Kennarinn kom á undan. Það varekki fyrr en upp úr 1996 þegar égútskrifaðist úr MHÍ að ég fékkmér vinnustofu á Bræðraborgar-stígnum að ég fór að mála á fulluog sýna.“

Leitaði uppi verkLeitaði uppi verkLeitaði uppi verkLeitaði uppi verkLeitaði uppi verkimpressionistaimpressionistaimpressionistaimpressionistaimpressionista

Verk Elínar þykja kraftmikil,tjáningarrík og lýsa ákveðinnistemmningu.

„Ég mála landslag sem lýsirstemmningunni frekar en raun-veruleikanum. Stemmningu líð-andi stundar með hefð fortíðar íbakpokanum.

Ég heillaðist strax af impress-ionistum. Þeir lögðu áherslu áhina sjónrænu túlkun augnabliks-ins. Þeir vildu mála undir berumhimni og fanga áhrif og blæ nátt-úrulegrar birtu. Þetta þýddi aðmyndirnar varð að mála hratt ogósjálfrátt en ekki liggja yfir smá-atriðum inni á vinnustofum.Helstu listamennirnir í þessaristefnu eru Claude Monet, PaulCézanne, Paul Gauguin, Vincentvan Gogh, August Renoir og

Edgar Degas ásamt fleirum.Ég hef þvælst út um allan heim

til að sjá verkin þeirra. Stærstasafnið er í New York í Metropol-itan, sem kom mér á óvart. Þarvoru heilu salirnir með hverjumog einum. Síðan var MoMa-safn-ið í New York að sýna vatnaliljurClaude Monets. Ég hafði dáðstmest að þeim og farið inn í garð-inn hans í Frakklandi þar semþær voru málaðar. Það hafði eitt-hvað gerst, ég varð ekki fyrirþeirri hrifningu sem ég bjóst við.Sem sagt, þá er ég komin örlítiðfrá þessum verkum og nýtt tíma-bil tekið við, eins og sést á nýjustumyndunum mínum.“

Málar á hverjum degiMálar á hverjum degiMálar á hverjum degiMálar á hverjum degiMálar á hverjum degiEins og fyrr sagði fer Elín

ótroðnar slóðir í myndlist sinni á

nýrri sýningu sinni.„Þar sýni ég málverk þar sem

landslagið er víkjandi og ég berhluti á borð eins og í kyrralífs-myndum. Þessir hlutir kallast áhver við annan og bakgrunninn,úr því verður samtal, sem áhorf-andinn á við myndina. Ég er aðtúlka líðandi stund með tilvísun íhefðina, Kjarval og Erró. Þarnaer að finna þau málefni sem hafaverið ofarlega á baugi hjá mér,þessi frásagnarþörf hefur vaxiðsíðustu ár, þá sérstaklega eftirhrunið, þar sem allir í kring ummig eru farnir að hafa skoðanir áöllu.“

Myndlistin er mikil ástríða hjáElínu og hefur hún reynt að öðlasteins mikla menntun og hún gætiá þessu sviði. Hún hefur ellefuára háskólamenntun að baki ogútskrifaðist frá Myndlista- og

handíðaskóla Íslands 1996, Kenn-araháskóla Íslands, listasviði1979 og 1992 og aflaði sér fram-haldsmenntunar árin 1981 og2008 í Osló í Noregi.

– Ég mála á hverjum degi oghef gert það í 20 ár, eða frá því aðég fór í myndmenntadeildina íKHÍ. Þar kenndi meðal annarsmálun Benedikt Gunnarsson,sem er frá Suðureyri, og var ímiklu uppáhaldi hjá mér. Ég ersvo heppin að hafa haft í KHÍ ogMHÍ mikið af mjög færum kenn-urum og góðum listamönnumsem ég bý alla tíð að.“

Elín efast ekki um að mynd-listin verði ávallt hluti af hennarlífi.

„Ég sé framtíðina fyrir mér ábraut málarans. Afi minn málaðitil 95 ára aldurs og ég miða viðað hafa eins mikla starfsorku!“

Page 15: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010 1515151515

SælSælSælSælSælkerinnkerinnkerinnkerinnkerinn

Danskur kartöfluréttur og kanilkakaDanskur kartöfluréttur og kanilkakaDanskur kartöfluréttur og kanilkakaDanskur kartöfluréttur og kanilkakaDanskur kartöfluréttur og kanilkakaSælkeri vikunnar býður upp á

kartöflurétt að hætti Dana. Árnýsegir að galdurinn við að borðaréttinn sé að stappa kartöflurnarsaman við soðið, gott að setjaauka pipar fyrir þá sem vilja.Einnig býður hún upp á skúffu-köku með kanilkeim. „Á heimil-inu er þessi skúffukaka hátt skrif-uð þessa dagana,“ segir Árný.

Danskur kartöfluréttur2 kg soðnar kartöflur, skornarí teninga10 pylsur, skornar í bita1 l vatn (bæta meira vatni viðef þess þykir þurfa)3 msk edik3 msk sykurSalt/pipar eftir smekk1 skorinn laukur

Laukur, edik, sykur, salt, pipar

er sett út í vatnið og látið kraumaþar til laukurinn er orðinn mjúk-ur.

Pylsubitunum og kartöflunumer svo bætt út í og hitað upp aðsuðu.

Skúffukaka/kanilkaka500 g sykur600 g hveiti3 msk kanill

3 tsk natron7 ½ dsl súrmjólk175 gr smjörlíki

Öllu hrært saman, gott aðhræra sykur og smjörlíki saman

fyrst.Bakað í 20 mín við 200 C

Glassúr175 g brætt smjörlíki350 g flórsykur3msk kakó1 egg, stífþeytt.

Kremið er sett á volga kökunaþannig að það hjúpist vel yfir,

algjörlega ómissandi að strá svokókosmjöli yfir.

Ég skora á Hönnu Rósu Ein-arsdóttur að vera sælkeri vikunn-ar í næsta blaði. Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Árný Rós Gísladóttir á Ísafirði.

Ætlar að verða frægur rappariÍsfirðingurinn Trausti Már

Ísaksen er tíu ára gamall rappari.Hann kemur fram undir nafninuMC Isaksen og er búinn að rappaí tvö til þrjú ár.

Trausti vakti mikla athygli áísfirsku tónlistarhátíðinni Aldrei

fór ég suður sem haldin var umpáskana, en þar var hann yngstiflytjandinn.

„Þetta var mjög gaman, þaðvar hellingur af krökkum og full-orðnum að hlusta á mig.“

Trausti segir það þó ekki hafa

segir Trausti með stórt bros ávör.

Stefnir á rokkhá-Stefnir á rokkhá-Stefnir á rokkhá-Stefnir á rokkhá-Stefnir á rokkhá-tíðina aftur að áritíðina aftur að áritíðina aftur að áritíðina aftur að áritíðina aftur að ári

Trausti Már hefur samið sexlög en fimm þeirra er hægt aðnálgast á Myspace síðu hans.Ásgeir Þór Kristinsson sem er íhljómsveitinni Stjörnuryk hefurhjálpað MC Isaksen við að semjatextana sem fjalla um daglegtamstur. Meðal annars hversu erf-itt það getur verið að safna fyrirnýju hjóli og að þurfa flytja fráöllum vinum sínum með mömmusinni og pabba.

– Hvaðan sækir þú innblásturí lagasmíðinni? Semurðu um

verið svo taugastrekkjandi.„Ég var smá stressaður í byrjun

en svo lagaðist það fljótt.“Trausti fékk tækifæri til að

hitta uppáhaldsrapparann sinn áhátíðinni Aldrei fór ég suður.Erpur Eyvindarson hafði heyrtaf rapparanum unga og kallaði áhann upp á svið. Trausti segir aðþað hefur verið mjög gaman aðhitta Erp en hann sé ein af fyrir-myndum hans í rappinu.

„Hann er mjög góður rappariog það var mjög gaman að hittahann. Ég var sofandi þegar hannhringdi en vaknaði og fékk aðfara upp á svið með honum. Þaðvar mjög skemmtilegt.“

– Hvað tekur svo við hjá þérnúna?

„Nú tekur bara frægðin við,“

eitthvað sérstakt?„Ég sem um allt eiginlega. Það

er ekkert sérstakt fram yfirannað.“

Trausti flutti frá Ísafirði tilAkraness í haust. Hann segir gottað búa á Akranesi.

„Það er frábært og ég hef kom-ið tvisvar á svið fyrir framanbekkinn minn. En hef ekki ennþákomið fram á öðrum stöðum, enþað kemur að því.“

– Hefurðu í hyggju að komaoftar fram á Ísafirði?

„Já, það held ég alveg pottþétt.Ég stefni allavega á að komafram á næsta Aldrei fór ég suður.En við sjáum bara til hvað gerist,“segir rapparinn ungi.

[email protected]

SkrifstofustarfFélag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum

leitar að starfsmanni í starf þjónustufulltrúa áskrifstofu félagsins. Æskilegt er að viðkomandihafi áhuga á vinnurétti og reynslu að léttumbókhalds- og skrifstofustörfum.

Vinnutími er frá kl. 10-12 og kl. 13-15. Um erað ræða 50% starfshlutfall. Greitt er eftir kjara-samningi FOS-Vest og LN.

Umsóknarfrestur er til 10. maí. Umsóknirsendist á skrifstofu félagsins að Aðalstræti 24,400 Ísafirði.

Trausti Már Ísaksen á sviðinu á Aldrei fór ég suður.

Page 16: Tvisvar í sömu jarðarförina - Bæjarins Besta · 22. apríl 2010 16. tbl. · 27. árg. „Við rétt náðum inn á bílastæðið í Fossvog-inum í tæka tíð, en gallinn var

1616161616 FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 2010