27
UPPELDI TIL ÁBYRGÐAR Vorönn 2013 Hildur Sif Sigurjónsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir

Uppeldi til ábyrgðar

  • Upload
    purity

  • View
    71

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Uppeldi til ábyrgðar. Vorönn 2013. Hildur Sif Sigurjónsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Efni fyrirlesturs. Stoðir uppbyggingarhugmyndarinnar Sjálfsstjórnarkenning Raunsæismeðferð Heilastarfsemi Umbun Frumbyggjar Ameríku Örstutt um hugmyndina sjálfa Meginstef Innleiðing - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Uppeldi til ábyrgðar

UPPELDI TIL ÁBYRGÐAR

Vorönn 2013

Hildur Sif Sigurjónsdóttir og

Sigrún Magnúsdóttir

Page 2: Uppeldi til ábyrgðar

2

EFNI FYRIRLESTURS

• Stoðir uppbyggingarhugmyndarinnar

– Sjálfsstjórnarkenning

– Raunsæismeðferð

– Heilastarfsemi

– Umbun

– Frumbyggjar Ameríku

• Örstutt um hugmyndina sjálfa

– Meginstef

– Innleiðing

• Samantekt

• Umræður

Page 3: Uppeldi til ábyrgðar

NÝJAR ÁHERSLUR Í SKÓLASTARFI

• Módern: – Frá iðnbyltingu– Formfesta og agi– Nemandi aðlagar sig

skólakerfinu

• Póstmódern:– Sveigjanleiki– Áhersla á

aðlögunarhæfni skólakerfisins

– Einstaklingsmiðun náms

3

Page 4: Uppeldi til ábyrgðar

4

UPPBYGGINGARSTEFNAN

• Upphafsmanneskja: Diane Gossen

4

Page 5: Uppeldi til ábyrgðar

5

AGI: FIMM AÐFERÐIR TIL AÐ HALDA UPPI AGA

5

  Aðferð/tilgangur Afleiðing1)       Refsing

Refsing í orði/verki til að setja mótaðila í veikari stöðu.

Getur bælt vissa hegðun.Eflir engan eða breytir til batnaðar.

2)       Sektarkennd

Sektarkennd vakin hjá mótaðila. Lágt sjálfsmat og sektarkennd. Barnið fer að leyna mistökum sínum.

3)      Fortölur og gylliboð

Mótaðila stjórnað með hóli og viðurkenningu.

Ef góð hegðun næst er hún oft bundin við einn aðila, „félagann“.

4)           Reglufesta

Litið eftir að farið sé eftir reglum og gripið inn í sé það ekki gert. Barnið læri að í samfélaginu eru reglur og takmarkanir.

Fylgispekt og hlýðni en hvati hlýðninnar er að forðast óþægindi.

5)   Uppbyggingarstjórnun

Sjálfsagi sprottinn af innri sannfæringu sem nemendur breyta eftir vegna virðingar fyrir sjálfum sér.

Nemandinn eflist í hvert sinn sem hann færist nær því að verða eins og manneskjan sem hann vill verða. Það er hans umbun.

Page 6: Uppeldi til ábyrgðar

6

SJÁLFSSTJÓRNARKENNING (E. CONTROL THEORY)

• Dr. Willam Glasser• Stjórnumst af innri hvötum• Engir tveir eru eins• Verðum að átta okkur á eigin þörfum• Finna leið til að uppfylla þarfir okkar• Horft fram á veginn

• Mynd: http://www.mentalhelp.net/images/root/wisecounsel/william_glasser.jpg

6

Page 7: Uppeldi til ábyrgðar

SJÁLFSSTJÓRNARKENNING (E. CONTROL THEORY) II

• Fimm grunnþarfir:1. Ást og umhyggja

2. Áhrifavald

3. Frelsi og sjálfstæði

4. Ánægja og gleði

5. Öryggi

• Ávinningurinn felst í því að komið er til móts við þarfirnar.

7

Page 8: Uppeldi til ábyrgðar

8

Page 9: Uppeldi til ábyrgðar

RAUNSÆISMEÐFERÐ (E. REALITY THERAPY)

• Sprottin út frá sjálfsstjórnarkenningunni• Samtalsmeðferð• Áhersla á nútíð en ekki fortíð• Áhersla á hugsun og hegðun í stað tilfinninga og

lífeðlisfræði

9

Page 10: Uppeldi til ábyrgðar

HEILASTARFSEMI

• Eric Jensen• Lífeðlisfræði heilans ekki nægilega

sinnt í tengslum við nám• Ógnandi aðstæður hafa slæm áhrif: streita og

einbeitingarskortur• Mikilvægt að skilja heilastarfsemina vilji maður laga

skólakerfið að þörfum nemenda

Mynd: http://us.123rf.com/400wm/400/400/lightwise/lightwise1109/lightwise110900080/10503774-brain-lobe-sections-made-of-cogs-and-gears-representing-intelligence-and-divisions-of-mental-neurolo.jpg - http://www.ascd.org/ASCD/images/siteASCD/people/jensen_e120x148.jpg

10

Page 11: Uppeldi til ábyrgðar

ALFIE KOHN: UM UMBUN

• Algengasta uppeldisaðferðin• Hví skyldum við ekki hjálpa þeim sem þarfnast hjálpar, ef

við eigum auðvelt með það? Hví skyldum við þurfa að líta á það sem tækifæri til að stjórnast í viðkomandi og reyna að græða eitthvað á því?

• Líkt við hlýðniþjálfun heimilisdýra

• Mynd: http://www.peacefulparenting.info/wp-content/uploads/2013/02/kohn_alfieJPG_t410.jpg - http://dogtrainingclassesinfo.com/wp-content/uploads/2012/07/dog-training-classes-4.jpg

11

Page 12: Uppeldi til ábyrgðar

ALFIE KOHN: UM UMBUN II

12

• Minnkar innri áhugahvöt• Tímabundin virkni• Getur valdið skaða• Dregur úr vinnuframlagi• Siðferðislega rangt?• „Að svipta fólk eða færa

því það sem það þarfnast eða vill á grundvelli hegðunar þess; slík stjórnun er rót vandans„

(Gossen, 2006, bls. 23 vísar í Kohn, 1993).

Mynd: http://i166.photobucket.com/albums/u120/Fooksie/Silent-treatment.jpg

Hildur
Ef við ætlum að hafa þetta hér þyrftum við þá ekki að segja þetta í fyrirlestrinum líka?
Page 13: Uppeldi til ábyrgðar

FRUMBYGGJAR AMERÍKU

• Ýtt undir sjálfstæði• Ókurteist að dæma/meta aðra• Ytri þættir orsakir brota mannsins: Þó þú gerir eitthvað

slæmt þýðir það ekki að þú sért slæm manneskja• Markmiðið að kenna rétta hegðun eða veita viðundandi

lækningu.

Myndi: http://lclibs.org/wp-content/uploads/2012/09/tree-with-roots.jpg

13

Page 14: Uppeldi til ábyrgðar

TILGANGUR MANNLEGRAR BREYTNI

• Þrenns konar tilgangur mannlegrar breytni:– Að forðast óþægindi eða sársauka

– Að öðlast viðurkenningu eða verðlaun

– Að öðlast sjálfsvirðingu

14

Page 15: Uppeldi til ábyrgðar

MEGINSTEF UPPELDI TIL ÁBYRGÐAR

• Hjálpar börnum að öðlast sjálfsaga• Gefur börnum tækifæri til sjálfskoðunar

– Kennir þeim að þekkja þarfir sínar

• Gefur börnum færi á að finna sjálf lausn og leiðrétta mistök sín

• Ábyrgðin á hegðun nemenda og aga því tekin af kennurunum og sett yfir á sjálfa nemendurna

15

Page 16: Uppeldi til ábyrgðar

INNLEIÐING

• Merkjanleg áhrif á skólastarfið eftir 3-5 ár• Mikil bakgrunnsvinna nauðsynleg• Gengið út frá fjórum þáttum:

1. Frelsi og sjálfstæði nemenda er aukið og reglum fækkað

2. Nemendur útbúa sáttmála með lífsgildum

3. Skólinn setur sér grundvallarreglur

4. Nemendur aðstoðaðir við að byggja upp sjálfsaga

16

Page 17: Uppeldi til ábyrgðar

SAMANTEKT

• Ýmsar rannsóknir og kenningar benda til þess að uppbygging beri meiri árangur en atferlismótunarkerfi sem byggjast á umbun og refsingu

• Mikilvægt er að kennarar kynni sér þessar aðferðir til að stuðla að aukinni skólaþróun

17

Page 18: Uppeldi til ábyrgðar

UMRÆÐUR

• Hver eru viðhorf ykkar til agaaðferða sem byggjast á því að stuðla að sjálfsaga barna í stað þess að umbuna eða refsa?– Hverjir eru kostir?

– Hverjir eru gallar?

18

Page 19: Uppeldi til ábyrgðar

UMRÆÐUR

• Hvaða aðferð teljið þið vera besta til að aga börn?

• Hvaða aðferð notið þið til að aga börn?– Hvers vegna?

19

Page 20: Uppeldi til ábyrgðar

UMRÆÐUR

• Teljið þið að uppbyggingarstefnan sé góð leið til koma í veg fyrir einelti?– Börnin freistast síður til að taka vonbrigði sín út á öðrum

– Sjá sig góða manneskju og sleppa því að leggja í einelti til að vera í samræmi við þá sjálfsmynd

20

Page 21: Uppeldi til ábyrgðar

21

UMRÆÐUR

• Speki frumbyggja Ameríku: Þú ert ekki vondur, þú gerir eitthvað vont. Hvernig er í okkar samfélagi? Ertu það sem þú gerir?

Page 22: Uppeldi til ábyrgðar

HEIMILDIR

• Edda Kjartansdóttir. (2006, 18. mars). Agi og bekkjarstjórnun. Hugmyndir tveggja heima takast á. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 7. apríl 2013 af http://netla.hi.is/greinar/2006/002/index.htm

• Glasser, W. (1986). Control theory in the classroom. New york: Haper & Row.

• Gossen, D. (2006). Sterk saman (Magni Hjálmarsson, Guðlaugur Valgarðsson og Fanny Kristín Tryggvadóttir þýddu). Álftanes: Sunnuhvoll.

22

Page 23: Uppeldi til ábyrgðar

HEIMILDIR

• Gretar L. Marinósson. (2003, 30. nóvember). Hvernig bregst skólinn við erfiðri hegðun nemenda? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 7. apríl 2013 af http://netla.hi.is/greinar/2003/008/index.htm

• Guðlaug Erla Gunnarsdóttir og Magni Hjálmarsson. (2007, 16. apríl). Uppeldi til ábyrgðar. Uppbygging sjálfsaga. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 3. apríl 2013 af http://netla.hi.is/greinar/2007/003/prent/index.htm

23

Page 24: Uppeldi til ábyrgðar

HEIMILDIR

• Jensen Learning: Practical Teaching with the Brain in Mind. (2013a). Principles of Brain-Based Learning. Sótt 7. apríl 2013 af http://www.jlcbrain.com/principles.php

• Jensen Learning: Practical Teaching with the Brain in Mind. (2013b). Responses to Critics of Brain-Based Education. Sótt 7. apríl 2013 af http://www.jlcbrain.com/critics.php

24

Page 25: Uppeldi til ábyrgðar

HEIMILDIR

• William Glasser Institute - US. 2010a. Development of the ideas. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.wglasser.com/images/glasser_forms/develop_ideas.pdf

• William Glasser Institute - US. 2010b. Dr. Glasser. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.wglasser.com/who-we-are

• William Glasser Institute - US. 2010c. Quality schools. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.wglasser.com/the-glasser-approach/quality-schools

25

Page 26: Uppeldi til ábyrgðar

HEIMILDIR

• William Glasser Institute - US. 2010d. Reality therapy. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.wglasser.com/the-glasser-approach/reality-therapy

• William Glasser Institute - US. 2010e. The Glasser approach. Sótt 3. apríl 2013 af http://www.wglasser.com/the-glasser-approach/choice-theory

26

Page 27: Uppeldi til ábyrgðar

Takk fyrir

27