16
Lífið snýst um handbolta „Töfrateppi hjá öllum nema okkur“ Karlmenn á Akur- eyri lesa meira 16. febrúar 2017 6. TöLUBLAð, 7. áRGANGUR Þ ótt Björg Ingadóttir hafi flutt frá Akureyri þegar hún var 16 ára hefur hún alltaf haldið góðu sam- bandi við bæinn. Hér ræðir Björg um iðnaðarbæinn Akureyri sem hún saknar, fatasmekk móður sinnar sem varð til þess að hún lagði fyrir sig tískuhönnun, frum- kvöðulsstarfið en Björg vann á dögunum verðlaun fyrir hönnun sína sem snýr að því að aðstoða konur að pissa á almanna- færi, umhverfisvernd, tískuna og aldurinn sem hún er nýfarin að finna fyrir. „Ég er eins og ég er af því að hér ólst ég upp“ Mynd: Sigtryggur Ari Reki ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavík Sími: 562 2950 Fax: 562 3760 E-mail: [email protected] Vefsíða: www.reki.is SÆTI Í DRÁTTARVÉLAR, LIÐLÉTTINGA OG LYFTARA FRÁ UNITEDSEATS. - Vanræktu ekki viðhaldið - Allt til kerrusmíða ÞURRKARI T7DEP831E Með varmadælu. Tekur 8 kg af þvotti. Verð: 129.900,- ÞURRKARI T6DEL821G Tekur 8 kg af þvotti. Verð: 109.900,- ÞURRKARI T6DBM720G Tekur 7 kg af þvotti. Verð: 99.900,- ÞURRKARAR FURUVÖLLUM 5 AKUREYRI SÍMI 461500 916097905 916097952 916097949 ORMSSON.IS

ÞURRKARAR - Fótsporfotspor.is/wordpress/wp-content/uploads/2017/02/akureyri... · 2017. 2. 15. · 2 16. febrúar 2017 6. TBL. 7. ÁRGANGUR 2017 Útgefandi: Pressan ehf. ... Skrd

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Lífið snýst um handbolta

    „Töfrateppi hjá öllum nema okkur“

    Karlmenn á Akur-eyri lesa meira 16. febrúar 2017

    6. tölublað, 7. árgangur

    Þótt Björg Ingadóttir hafi flutt frá Akureyri þegar hún var 16 ára hefur hún alltaf haldið góðu sam-bandi við bæinn. Hér ræðir Björg um

    iðnaðarbæinn Akureyri sem hún saknar, fatasmekk móður sinnar sem varð til þess að hún lagði fyrir sig tískuhönnun, frum-kvöðulsstarfið en Björg vann á dögunum

    verðlaun fyrir hönnun sína sem snýr að því að aðstoða konur að pissa á almanna-færi, umhverfisvernd, tískuna og aldurinn sem hún er nýfarin að finna fyrir.

    „Ég er eins og ég er af því að hér ólst ég upp“

    Myn

    d: S

    igtr

    yggu

    r ari

    Reki ehf Höfðabakka 9 110 ReykjavíkSími: 562 2950 Fax: 562 3760E-mail: [email protected] Vefsíða: www.reki.is

    SÆTI Í DRÁTTARVÉLAR,LIÐLÉTTINGA OGLYFTARA FRÁUNITEDSEATS.

    - Vanræktu ekki viðhaldið -

    Allt til kerrusmíða

    ÞURRKARIT7DEP831EMeð varmadælu.Tekur 8 kg af þvotti. Verð: 129.900,-

    ÞURRKARIT6DEL821GTekur 8 kg af þvotti. Verð: 109.900,-

    ÞURRKARIT6DBM720GTekur 7 kg af þvotti.

    Verð: 99.900,-

    ÞURRKARAR

    furuvöllum 5 • akureyri • sími 461500

    916097905916097952916097949

    ormsson.is

  • 2 16. febrúar 2017

    6. TBL. 7. ÁRGANGUR 2017Útgefandi: Pressan ehf. Kringlunni 4-6, 103 reykjavík. Ábyrgðarmaður: björn Ingi Hrafnsson, netfang: [email protected]. Auglýsingastjóri: ámundi ámundason sími 824-2466, netfang, [email protected]. Auglýsingar: Sími: 578-1190 & netfang: [email protected]. Ritstjóri: Indiana ása Hreinsdóttir, [email protected], 893 6152 Umbrot: Vefpressan. Prentun: landsprent. Dreifing: Póstdreifing og Íslandspóstur

    14.500 eiNTöK óKeypis – Um ALLT NoRðURLANd

    Í ár verður minning Birnu Brjáns-dóttur heiðruð með dansi um allt land,“ segir Martha Goðadóttir, kynningarstýra UN Women á Íslandi, en dansbyltingin Milljarður rís verður í Hofi á Akureyri í hádeginu föstu-daginn 17. febrúar.

    Dansa inn í helginaMartha segir mikið lagt í viðburðinn að þessu sinni. „Í upphafi mun bæj-arfulltrúinn Guðmundur Baldvin Guðmundsson ávarpa viðstadda og opna þannig dansinn. Þau í Hofi eru svo almennileg að lána salarkynni undir viðburðinn og svo mun Dj Danni Bigroom sjá um tónlistina og sjá til þess að fólk fari dansandi inn í helgina.“

    Berjast gegn óréttlætiMartha segir hvarf og andlát Birnu Brjánsdóttur hafa haft mikil áhrif á landsmenn. „Í kjölfarið stigu konur fram og lýstu þeim veruleika sem þær búa við. Milljarður rís er verkefni sem er starfrækt í 22 borgum víðsvegar um heiminn. Ofbeldi þrífst og grasserar

    alls staðar þótt birtingarmyndin sé ólík. Konur hér á landi óttast ofbeldi og upplifa sig óöruggar og því ætlum við öll að standa upp saman og berj-ast gegn óréttlætinu og fyrir réttlátara samfélagi. Við viljum búa til samfélag

    þar sem við erum öll örugg og líður vel,“ segir Martha en aldrei áður hef-ur verið dansað á jafn mörgum stöð-um á Íslandi. Í fyrra var dansað á sjö stöðum en í ár verður dansað á ellefu stöðum.

    Fokk ofbeldiMartha segir alla hjartanlega velkomna. „Með því að mæta tekur fólk afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi og ég mæli með að fólk næli sér í nýju Fokk ofbeldi-húf-una eða styrki átakið um þúsund krónur

    með því að senda sms-ið Konur í 1900. Konur í þéttbýli eru í tvöfalt meiri hættu á að verða fyrir kynbundu ofbeldi en all-ur ágóði söfnunarinnar verður notaður til að auka öryggi þeirra með áhrifarík-um en einföldum lausnum.“ iáh

    Dansað gegn oFBelDidansbyltingin milljarður rís heiðrar minningu Birnu Brjánsdóttur. „Með því að mæta

    tekur fólk afstöðu gegn kynbundnu ofbeldi

    Í Fjallabyggð eru miklir lestrar-hestar ef marka má lestrarlands-leikinn Allir lesa þar sem sveitar-félagið er í þriðja sæti. Í fjórða sæti situr Skútustaðahreppur, Dalvíkur-byggð er í því sjötta, Blönduósbær í áttunda, Norðurþing í 16. og sveitar-félagið Skagaströnd í 23. sæti. Í 25. sæti eru Akureyringar en þar hafa bæjarbúar lesið að meðaltali 8,7 klukkustundir frá því að leikurinn hófst. Hægt er að fylgj-ast með keppninni á slóðinni allirlesa.is. Þar kemur fram að kynjahlutfall er mun jafnara á Akureyri en í öðrum sveitarfélög-um. Á heildina litið eru konur 77 prósent og karlar aðeins tæp 23 prósent. Akur-eyrskir karlar eru hins vegar mjög öflugir lesendur, en á Akurureyri eru karlar 40 prósent þátttakenda og konur 60 prósent.

    Tvísaga vinsælustAð sögn Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, verkefnastýru All-ir lesa, er erfitt að segja hvað veldur

    minni lestraráhuga karl-manna. „En Akureyr-ingar gera vissulega sitt

    til að hífa karlana upp og jafna leikinn,“ segir Berg-

    rún Íris og bætir við að vinsælasta bókin þessa stundina sé Tvísaga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur. Strax á hæla henni fylgi Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson heit-

    inn en Þorvaldur var fæddur og uppalinn á Akureyri og stundaði

    nám við Myndlistarskólann á Akureyri.

    Aðstandendur Allir lesa eru Reykjavík, bók-menntaborg UNESCO og Miðstöð íslenskra bók-

    mennta með stuðningi frá mennta- og menn-ingarmálaráðuneytinu og Heimili og skóla.

    iáh

    Karlar á akur- eyri lesa meira„En Akureyr-

    ingar gera vissulega sitt til að hífa karlana upp og jafna leikinn

    Norðlendingar standa sig vel í Allir lesa

    Milljarður rÍs Dansað verður á ellefu stöðum víðsvegar um landið á föstudaginn. Mynd: Sigtryggur ari

  • Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 8Sími 515 7000

    Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

    Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16

    PEUGEOT 3008

    TILNEFNDUR SEM BÍLL ÁRSINS Í EVRÓPU 2017Nýr Peugeot 3008 Crossover er tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2017. Það er til marks um einstaklega vel heppnaða hönnun og framúrskarandi gæði. Það er sama hvar borið er niður, glæsilegt útlit bílsins að innan sem utan, gæðin, þægindin, aksturseiginleikarnir, allt er eins og best verður á kosið. Peugeot 3008 er hár frá götu, 22 cm undir lægsta punkt og framdrifið er fáanlegt með öflugri Grip Control spólvörn sem kemur honum í gegnum erfiðustu aðstæður. Þráðlaus tækni hleður símann þinn og með Mirror Screen tækninni getur þú notað Apple Car Play eða Mirror Link fyrir Android til að tengja snjallsímann við 8“ skjáinn. Mátaðu þig í frábær sætin og kíktu á rúmgott farangursrýmið. Peugeot 3008 er tímamótabíll.

    VERÐ FRÁ:

    3.790.000 kr.Eyðsla frá 3,9 l/100 | CO2 losun frá 104g/km

    peugeotisland.is

    3008PEUGEOTNÝRGÆÐIN HEILLA ÞIG STRAX

    KOMDU OG KEYRÐU PEUGEOT Í DAG

    Peugeot_3008_Ongoing_5x38_20170201_END.indd 1 09/02/2017 13:22

  • 4 16. febrúar 2017

    Renault Clio1,4 bensín, beinskipturBluetooth, hraðastillir o.fl.Skrd. 06/2015, Ek. 77.020 km.

    Verð: 1.690.000 kr.

    Honda CR-V Elegance 4x42,0 bensín, sjálfskipturHraðastillir, 18” álfelgur, bluetooth o.fl.Skrd. 05/2011, Ek. 94.000 km.Verð: 3.690.000 kr.Afsl. 300.000 kr.

    Tilboð: 3.390.000 kr.

    Honda Jazz Elegance1,3 bensín, sjálfskiptur15” álfelgur, sumar- og vetrardekkSkrd. 05/2012, Ek. 77.048 km.

    Verð: 1.890.000 kr.

    Skoda Octavia St. 4x41,9 dísill, beinskipturSkrd. 10/2004, Ek. 253.729 km.

    Verð: 790.000 kr.

    Renault Captur2,4 dísil, 1,5 dísil, beinskipturBluetooth, GPS, hraðastillir, sumar-og vetrardekkSkrd. 12/2014, Ek. 29.000 km.

    Verð: 2.650.000 kr.

    Ford Focus TitaniumStation1,5 bensín, sjálfskipturBluetooth, hraðastillir, upphituð frmrúða o.fl.Skrd. 05/2015, Ek. 27.823 km.

    Verð: 3.190.000 kr.

    Honda Jazz Comfort1,3 bensín, beinskipturSumar- og vetrardekkSkrd.06/2010, Ek. 77.598 km.

    Verð: 1.490.000 kr.

    Notaðir bílar

    Skoðaðu úrval notaðrabíla á www.brimborg.is

    og fylgstu með okkur á facebook

    Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5, sími 515 7108 I www.notadir.brimborg.is

    Opið frá kl. 8:00 – 17:00 virka daga og 12:00 – 16:00 laugardaga

    Fáðu tilboðí gamla bílinn þinn uppí

    Spurðu söluráðgjafaum fjármögnunarleiðir!

    Taktu afstöðu og dansaðuKynbundið ofbeldi er staðreynd. Konur um allan heim veigra sér við því að vera einar á ferð í myrkri af ótta við að á þær sé ráðist. Samkvæmt rannsóknum UN Women er konum í þétt-býli meiri hætta búin hvað það snertir. Því hefur verið ráðist í einfaldar en áhrifaríkar aðgerðir í von um að konur upplifi sig og séu öruggari. Í viðtali í blaðinu segir Martha Goðadóttir, kynn-ingarstýra UN Women, frá því hvernig samtökin vinna með borgaryfirvöldum um allan heim í von um að gera borgirnar öruggari fyrir konur. Í Nýju-Delí á Indlandi hafi ljósastaurum verið komið upp við biðstöðvar strætisvagna og á al-menningssalernum og í Mexíkóborg hafi sérs-tökum strætisvögnum fyrir konur verið komið á laggirnar svo þær geti ferðast óáreittar um borgina.

    Íslenskar konur upplifa sig ekki heldur öruggar. Í kjölfar hvarfs og andláts Birnu Brjánsdóttur stigu fjölmargar konur fram og sögðu frá sinni upplifun þegar þær eru einar á gangi í myrkrinu. Það er óskiljan-legt og óþolandi að árið 2017 þurfi sérstakar ráðstafanir svo konur upp-lifi sig öruggar í eigin hverfi. Mikið væri gott að geta gengið um götur að kvöldi til án þeirrar tilfinningar að maður komist ekki nógu hratt heim, að vera laus við þessa óöryggistilfinningu sem margar konur upplifa á hverjum degi; að þurfa stanslaust að vera með varann á sér, tilbúin að öskra og berja frá sér.

    Besta lausnin væri ef ofbeldisseggirnir myndu hætta að ráðast á konur. Þangað til það gerist sýnum við þolendum samstöðu og tökum afstöðu gegn ofbeldi með því að taka þátt í dansbyltingunni Milljarður rís. Mætum í Hof í hádeginu á föstudaginn og dönsum fyrir betri heimi.

    Indíana Ása Hreinsdóttir

    leiðari

    „Töfrateppi hjá öllum nema okkur“Ég hef verið að bíða eftir töfra-teppi hingað á skíðasvæðið en þar sem ekkert hefur gerst ákvað ég bara að gera þetta sjálf. Það eru töfrateppi hjá öllum nema okkur,“ segir Anna Marie Jónsdóttir á Siglu-firði sem ætlar að hefja söfnun fyrir töfrateppi á skíðasvæðið í Skarðsdal fyrir yngstu kynslóðina.

    gjafir afþakkaðarAnna Marie verður sextug þann 23. febrúar og ætlar í tilefni stórafmælis-ins að halda veislu að Hóli á afmæl-isdaginn klukkan 14–17. Gjafir eru afþakkaðar en Anna Marie biður þá sem geta að styrkja söfnunina fyrir töfrateppið en söfnunarbaukur verð-ur í veislunni auk þess sem hægt er að leggja inn á reikninginn 0347-13- 110129, kt. 230257-5159.

    Vantar töfrateppiAnna Marie segist ekki mikið afmæl-isbarn. „Ég býð sjaldnast neinum í af-mæli en þeir sem koma, koma. Það er

    alltaf eitthvað á boðstólum. Fyrir tíu árum, þegar ég varð fimmtug, frestaði ég afmælinu mínu og hélt það í júní og bauð þá öllum í gönguferð á Siglunes en núna langar mig að gera eitthvað öðruvísi,“ segir hún og segist sjálf fara á skíði. „Ég var á svigskíðum sem unglingur en eftir að ég hitti manninn minn hef ég mest verið á gönguskíð-um. Strákarnir mínir eru líka mjög góðir skíðamenn. Skíðasvæðið hér er mjög gott en það vantar töfrateppi fyrir minnstu krakkana. Hér er ekkert fyrir þau,“ segir Anna Marie sem sjálf á fimm ömmubörn.

    enn ungAnna Marie segir alla velkomna í af-mælisveisluna. „Ég er búin að vera að baka öll kvöld og hef fyllt frystikistur allra sem ég þekki. Ég hef trú á að það komi svona 150 manns. Ég vona það allavega. Veðrið hefur líka verið svo gott. Ég man ekki eftir afmælinu mínu

    öðruvísi en að allt sé á kafi í snjó,“ seg-ir hún og bætir aðspurð við að það sé fínt að komast á sjötugsaldur. „Mér finnst ég enn ung og held að á meðan maður er duglegur og virkur í sam-félaginu eldist maður ekkert meira en maður vill. Allavega ekki á með-an heilsan er góð,“ segir Anna Marie sem skorar á önnur afmælisbörn að halda áfram með söfnunina í von um að fljótlega náist upp í töfrateppi fyrir komandi kynslóðir Fjallabyggðar.

    iáh

    anna Marie jónsdóttir á siglufirði fagnar sextugsafmæli sínu og býður öllum til veislu. Anna marie afþakkar gjafir en stendur í staðinn fyrir söfnun fyrir töfra-teppi á skíðasvæðið í skarðsdal.

    aFMælisBarn og sKÍðaKona anna Marie verður sextug 23. febrúar.„Ég man ekki eftir

    afmælinu mínu nema þegar allt er á kafi í snjó

    Í byrjun vikunnar var 93,5 prósent-um af gangagreftri í Vaðlaheiðar-göngum lokið. Búið var að grafa 6.741 metra af 8.500. Þetta kemur fram á Facebook-síðu ganganna. Gröfturinn er seinlegur vegna þykkra setlaga sem valda því að styrkja þarf göngin jafnóðum. Aðeins er grafið á hálfan annan metra áður en göngin eru styrkt og síðan haldið áfram. Í jan-

    úar varð vinnuslys þegar starfsmaður rifbeinsbrotnaði eftir að hafa orðið fyrir grjóti sem hrundi úr stafni.

    Viðrað hefur vel til vegavinnugerð-ar og því hafa jarðvegsskipti meðfram Illugastaðavegi gengið vel.

    Áætluð verklok Vaðlaheiðarganga eru 2018 en göngin munu stytta leiðina milli Akureyrar og Húsavíkur um 16 kílómetra.

    sTyrKja ÞarF jaFnóðuMÞykk setlög í Vaðlaheiðargöngum valda töfum

    sTaFninn sTyrKTur Stafn ganganna Eyjafjarðarmegin styrktur með steypu, járnmottum og bergboltum. Mynd af Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga

  • Nú er rétti tíminn til að panta smáhýsi fyrir sumarið

    Við hjá NormX höfum framleitt heita potta fyrir íslenskar aðstæður í yfir 30 ár. Við bjóðum fjölda gerða og lita ásamt öllu því sem tilheyrir til að koma sér upp glæsilegum heitum potti á verði sem kemur skemmtilega á óvart.

    Vandað fulleinangrað tveggja herbergja hús 14.9m2.Tvíbreitt rúm og 90cm koja fyrir ofan eru í hvoru herbergi. Dýnur fylgja bæði rúmum og kojum. Rehau gluggar og hurðir. Vandaður panell festur með ryðfríum skrúfum. Ath! Húsin eru framleidd í mörgum útfærslum.

    NormX framleiðir hér innanlands vinsæl og vönduð smáhýsi sem nýtast við allskonar aðstæður. Verið velkomin í heimsókn til okkar og kynnið ykkur málið.

    Nánari upplýsingar veitir Kjartan Ragnarsson í síma 770 5144

    Frá 8-14,9m2.• Gistihús á tjaldstæðum• Gestahús við sumarbústaði• Sumarhús• Geymsluhús fyrir vélsleðann og fjórhjólið• Sæluhús• Skíðakofi• Bátaskýli• Kvenna- og karla salerni á ferðamannastaði• Garðhús• Golfbílahús fyrir tvo bíla• Miðasöluhús á íþróttavelli og ferðamannastaði

    Auðbrekku 6 · Kópavogi · Sími 565 8899 · www.normx.isSnorralaug Gvendarlaug Grettislaug Unnarlaug Geirslaug

    Við framleiðum lok á alla potta

    HEITIR POTTAR

    Framleiðum burðargrindur undir alla okkar potta, nú þarf bara að gera gat í veröndina fyrir botnskálinni, og fellur þá grindin beint á veröndina.

    Ódýrar og traustar kamínur frá Tim Sistem.

    ÚTSALA á kamínumAllt að 40% afsláttur

    ÍSLENSK FRAMLEIÐSLAFYRIR ÍSLENSKT VEÐUR

    ERUM AÐ TAKA NIÐUR PANTANIR Á HÚSUM TIL AFHENDINGAR FYRIR SUMARIÐ

    VIÐ KYNNUMGEIRSLAUGLerkiklæddur úrvals heitur pottur í nýjum búningi sem prýðir pallinn.

    Eigum einnig „KALDA“ potta sem gott er að skellasér í fyrir dvölina í heita pottinum.

  • 6 16. febrúar 2017

    22. febrúar – hvaða dagur er það eiginlega?Þeir, sem hafa tekið þátt í skátastarfi einhvern tímann á ævinni, átta sig sennilega á þessari dagsetningu. Skátar hafa haldið þennan dag hátíðlegan víða um heim í áratugi. Fjölmörg skátafé-lög hafa verið stofnuð þennan dag og var Skátafélagið Klakkur á Akureyri meðal annars stofnað 22. febrúar fyrir 30 árum þegar félag drengja, Skátafé-lag Akureyrar, og félag stúlkna, Kven-skátafélagið Valkyrjan, sameinuðust.

    Powell fæddistÁstæðan fyrir því að þessi dagur skip-ar svona háan sess hjá skátum er sú að stofnandinn,  Robert  Baden  Powell, var fæddur þennan dag í Englandi árið 1857. Daginn sem hann varð 32 ára, fæddist stúlka í Englandi, sem hlaut nafnið Olave og varð síðar kon-an hans. Faðir hennar var listamaður og þau fluttu oft milli staða. Hún fór eitt sinn með föður sínum í siglingu

    og þar kynntist hún  Baden  Powell. Henni þótti hann „skemmtilegasti maðurinn um borð“ eins og hún sagði síðar. Hann skrifaði henni ástarbréf til að hafa með sér þegar þau kvöddust. Fjölskylda hennar var ekki hrifin af þessum ráðahag.

    Þau voru gefin saman árið 1912. Skátar á Englandi gáfu þeim bíl í brúðargjöf þar sem hver skáti lagði fram eitt penní. Þau eignuðust þrjú börn og tóku að sér þrjú fósturbörn eftir að syst-ir  Olave  lést.  Olave  Baden  Powell  tók virkan þátt í að efla skátastarf fyrir

    stúlkur. Árið 1930 varð hún alheims-foringi kvenskáta (World Chief Guide). Á þessum árum voru félög drengja og stúlkna að mestu aðskilin.

    Íslenska skátaliljanDrengjaskátaliljan, gamla franska kon-ungsliljan, er upprunnin af fornum landakortum þar sem hún táknaði rós áttavitans sem benti í norður. Skátalilj-an á því að hjálpa skátum að taka rétta stefnu í lífinu. Gamla íslenska skátaliljan var umlukin skeifu og svo skemmtilega vill til að hana er að finna á hliði einu á Akureyri, nánar tiltekið við húsið að Helgamagrastræti 17. Það hús byggði Brynja Hlíðar skátaforingi og var þar fé-lagsheimili kvenskáta um árabil. (Hliðið er þó oft tekið inn yfir vetrartímann).

    smáralaufin þrjúEn aftur að Olave Baden Powell. Hún vildi gjarnan að kvenskátar eignuðust sitt eigið merki. Hún var af írskum ættum og stakk upp á smáranum, sem er gamalt írskt þjóðarmerki.

    Smáralaufin þrjú eiga að minna á þrjá þætti skátaheits eins og þrjú blöð skátalilj-unnar. Smárinn getur vaxið í næstum öll-um löndum heims og vex gjarnan í breið-um. Þannig sá  Olave  kvenskátastarfið fyrir sér. Smárinn er belgjurt sem er góð til beitar og hefur mjög bætandi áhrif á jarðveginn alveg eins og gott skátastarf getur haft góð áhrif á samfélagið.

    nýtt tímabilOlave og Robert Baden Powell ferðuð-ust gríðarlega mikið. Til Íslands komu þau 1937 í mjög stutta heimsókn með

    skólaskipinu  Orduna. Íslenskir skátar fóru um borð til að heilsa upp á þau. Árin liðu og skátahreyfingin efldist stöðugt.  Baden  Powell  lést árið 1941 í miðri heimsstyrjöldinni síðari.  Ola-ve  var þreytt og sorgmædd og ætlaði að draga sig í hlé frá öllu skátastarfi. Og ekki var ástandið í heiminum gott. En  Baden  Powell  hafði skilið eftir sig bréf henni til huggunar. Það gaf henni kraft og hún hélt áfram að ferðast. Og nú tók við nýtt tímabil í lífi þessarar einstöku konu. Hún ferðaðist til 111 landa, fór í 630 flugferðir og var um tíma talin einhver víðförlasta kona heims. Hún var kölluð „Mother  of  millions“ og hvatti ungar konur um heim allan til dáða í heimsóknum sínum. Hún kom þrisvar til Íslands, fyrst 1937 eins og fyrr er getið, síðan árið 1956 og svo aft-ur 1962. Hún eignaðist hér marga vini. Í þakkarbréfi sem hún skrifar íslensk-um skátum minnist hún sérstaklega á varðeldinn sem hún tók þátt í og hve tilkomumikill hann hafi verið. Hún bar með sér lífsgleði og bjartsýni hvar sem hún kom.

    Áhrif  olaveÞað má velta því fyrir sér hvernig skátastarf fyrir stúlkur hefði þróast ef  Olave  hefði dregið sig í hlé árið 1941. Ég tel að hún hafi haft meiri áhrif en hægt er að gera sér grein fyrir.

    Olave Baden Powell varð langlíf og lést árið 1977, 88 ára að aldri.

    Skátar á Akureyri munu fagna deg-inum í Giljaskóla kl. 17.30 miðviku-daginn 22. febrúar n.k. Allir skátar og velunnarar velkomnir.

    Hrefna Hjálmarsdóttir á Akureyri skrifar:

    ÍslensKa sKÁTaliljan gamla íslenska skátaliljan var umlukin skeifu. Hana er að finna á hliði við hús að Helgamagrastræti 17 á akureyri. Mynd: Hreinn Skagfjörð Pálsson

    olaVe BaDen

    Powell Olave kom

    þrisvar til Íslands og

    eignaðist hér marga vini.

    FLORIDANA HEILSUSAFI er ferskur 100% ávaxtasafi úr eplum, appelsínum, gulrótum, sítrónum og límónum. Floridana Heilsusafi er einstaklega ljúffengur og hentar

    vel sem hluti af ölbreyttu og hollu mataræði.

    FLORIDANA.IS

    *Ran

    nsók

    nir s

    ýna

    að n

    eysl

    a gr

    ænm

    etis

    og

    ávax

    ta e

    r ein

    n af

    lyki

    lþát

    tum

    góð

    rar h

    eils

    u.

    AF ÞÍNUM

    ÁVÖXTUMÁ DAG*

    100% SAFIFullur af hollustu

    FLORIDANAFER ÞÉR VEL

  • „AstaZan er eina bætiefnið sem

    ég mæli með fyrir alla“Mark Kislich, líkamsræktar

    og þrekþjálfari hjá Sporthúsinu.

    „Hvort sem það er afreksfólk í íþróttum eða þeir sem stunda líkamsrækt, þá er AstaZan eitt af fáum bætiefnum sem þú virkilega finnur mun og sérð framfarir af. Færð meiri orku,

    líður betur og allt er auðveldara og skemmti legra. Sjálfur get

    ekki hugsað mér að vera án AstaZan.“

    „Losnaði við verki og bólgur

    af vefjagigt„Ásdís Ómarsdóttir: „Þjáðist stöðugt af

    verkum vegna vefjagigtar í 14 ár, gat lítið gert eða unnið. Á aðeins 3 vikum með AstaZan

    losnaði ég á við festumein, bólgur og verki. Sjúkraþjálfarinn minn sagði framfarirnar

    með ólíkindum. Sef líka betur, er komin í vinnu og nýt lífsins með

    fjölskyldunni.“

    • Samanburðar þol rannsókn sýndi 62% aukið vöðvaþol á 12 vikum

    • Rannsóknir sýna að Astazan er gott við gigt

    • Gott fyrir hjarta, kólestról og æðaheilsu

    • Styrkir húðina fyrir sól og vetrarkulda

    Lifestream fæst í Apótekum, Hagkaup, Nettó, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, Melabúðinni, Græn heilsa, Fríhöfninni og víðar | celsus.is

    Virkni AstaZan styðst við viðurkenndar rannsóknir.*Styrkir náttúrulegt varnarkerfi líkamans.

    Nýjarumbúðirsömu gæði

    Burt með liðverki, bólgur,

    stirðleika og eymsli.

    Aukið þol og endurheimt.

    *Malmsten, Curt, astaxanthin improves muscle endurance -double blind study. Karolinska Institute, Gustavsberg1998.*Astaxanthin, oxidative stress, inflammation and cardiovascular rise. Pub. Future Cardiol 2009 Jul 5, *Effect of astaxanthin supplemention on muscle damage and oxidative stress. Pub J Sport Med Phys Fitness. 2012 Aug.

    Frumkvöðlar í lífrænni næringu í yfir 30 ár.

  • 8 16. febrúar 2017

    Fullt nafn, aldur og starfstitill: „Anna Hildur Guðmundsdóttir, 47 ára, sjálfstæð kona.“

    nám? „Lærði áfengis- og vímuefnaráðgjöf.“

    Fjölskylduhagir: „Gift. Á tvær dætur og fjögur stjúp-börn.“

    Fædd og uppalin? „Auðvitað á Akureyri.“

    Hvað er best við norðurland? „Stutt í allt.“

    Hvað er verst? „Ekkert, allt gott.“

    Í hverju ertu best? „Að tala við fólk.“

    Í hverju ertu lökust? „Hvað er það?“

    Hverju mundirðu breyta ef þú værir einræðisherra í einn dag? „Já, sæll!“

    Fyrirmynd? „Svo margar.“

    uppáhaldshljómsveit? „SSSól.“

    Bítlarnir eða stones? „Stones.“

    Fallegasti staður á Íslandi? „Akureyri.“

    uppáhaldskvikmynd? „Hundamyndin.“

    uppáhaldsstjórnmálamaður? „Matti.“

    uppáhaldsmatur? „Lambakjötið.“

    uppáhaldsdrykkur? „Vatn.“

    uppáhaldssjónvarpsþáttur? „Skam.“

    Hvar vildirðu eiga heima ef ekki á akureyri? „Á Spáni.“

    leyndur hæfileiki? „Er hæfileikarík leik- og söngkona.“

    Facebook eða Twitter? „Facebook.“

    snapchat eða instagram? „Snapchat.“

    Kettir eða hundar? „Hundar.“

    Á hvaða útvarpsstöð er stillt í bílnum þínum? „Rás 2.“

    anna Hildur guðmundsdóttir lærði áfengis- og vímuefnaráðgjöf. Uppáhaldshljómsveitin hennar er sssól en Anna Hildur segist hafa leynda hæfileika sem tengjast söng- og leiklist.

    yFirHeyrslan: anna HilDur guðMunDsDóTTir

    SUMARAFLEYSINGAR 2017Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi.Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræðinga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s.í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherraf.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN.

    Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2017.

    Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnun-arinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

    Nánari upplýsingar veita:Lára Bettý Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, [email protected] s. 466 1500

    Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, [email protected] s. 460 2172

    Sigríður Jónsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, [email protected] s. 464 0500

    Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, [email protected] s. 455 4100

    Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, [email protected] s. 455 4011

    Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, [email protected] s. 460 4652

    Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, [email protected] s. 464 0500

    Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, [email protected] s. 460 4672

    HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins.

    HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.

    SUMARAFLEYSINGAR 2017Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi.Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræðinga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s.í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherraf.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN.

    Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2017.

    Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnun-arinnar; www.hsn.is, undir flipanum Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.

    Nánari upplýsingar veita:Lára Bettý Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, [email protected] s. 466 1500

    Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, [email protected] s. 460 2172

    Sigríður Jónsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, [email protected] s. 464 0500

    Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, [email protected] s. 455 4100

    Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, [email protected] s. 455 4011

    Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, [email protected] s. 460 4652

    Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, [email protected] s. 464 0500

    Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, [email protected] s. 460 4672

    HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins.

    HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.

    ATVINNA HJÁ HEILBRIGÐISSTOFNUN

    NORÐURLANDS

    volundarhus.is · Sími 864-2400

    GARÐHÚS 14,5 m²

    www.volundarhus.is

    Vel valið fyrir húsið þitt

    RÝMINGARSALA 20% aukaafsláttur af öllum

    GARÐHÚSUM á meðan byrgðir endast

    VH/16-05

    GARÐHÚS 4,7m²

    44 mm bjálki / Tvöföld nótun

    GARÐHÚS 4,4m²

    GARÐHÚS 9,9 m² án gólfs

    GARÐHÚS 9,7m²

    50% afsláttur af flutningi á

    GARÐHÚSUM og GESTAHÚSUM

    á allar þjónustu-stöðvar Flytjanda.

    GESTAHÚS og GARÐHÚS

    sérhönnuð fyrir íslenskar aðstæður

    Sjá fleiri GESTAHÚS og

    GARÐHÚS á tilboði á heimasíðunni volundarhus.is

    · Allt á að seljast· Fyrstur kemur fyrstur fær· Ekki missa af þessu

    Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu okkar volundarhus.is og í síma 864-2400.

  • NorðleNskar koNur í tóNlist – í sparifötunumMenningarhúsið Hof | Laugardaginn 25. febrúar kl. 20.00

    Helga, Lára Sóley, Kristjana, Ave, Ella Vala, Hilda og Ásdís flytja úrval laga úr tónleikröð þeirra sem sló í gegn síðasta haust. Sjómannavalsinn, Sveitaball og Það er draumur að vera með dáta er meðal þeirra laga sem munu hljóma.

    Miðaverð kr. 5.500 | Miðasala á www.Mak.is

    Glæsileg tilboð á veitingastöðunum í Hofi á tónleikadag

    Nanna seafood restaurant býður 20% afslátt af matseðli

    1862 Nordic Bistrobýður hvítvínsglas og norðlenskan tapas disk á kr. 2.700

    Nánari upplýsingar og bókanir á veitingum er á netfangið [email protected] eða í síma 466 1862

  • 10 16. febrúar 2017

    Múlaberg Bistro & Bar | Hótel Kea | Akureyri | S: 460 2020

    B et w e e n 1 6 : 0 0 - 1 8 : 0 0 , e v e r y d ayAl la daga mi l l i 1 6 - 1 8

    H A P P Y H O U R

    KonudagsseðillKonudagsseðillGildir alla helginafrá föstudegi - sunnudags

    Forréttur

    Finger food

    Súrdeigsbrauð með geitaosti, gráfíkjumauki og parmaskinkuDjúpsteiktur Brie með bláberja compote - Kjúklingaspjót með ananasog karrýsósu - Beikondöðlur - Humarsúpa - Grænmetistartar með appelsínum og granateplum Aðalréttur

    Val um

    Kjúklingabringa fyllt með sveppum og pekanhnetum, hafursrót,rósakáli og sherrý sósueða Nautalund með kartöflumauki, braseruðum lauk, spínati og portvínssósu

    Eftirréttur

    Súkkulaðifrauð með jarðarberjum, karamellu og lakkrís-sykurpúðum

    6.900 kr pr mann

    Hópur kvenna sem kalla sig Norðlenskar konur í tón-list verður með tónleika í Hamraborg í Menningarhúsinu Hofi á laugardaginn. Tónleikaröð þeirra, sem tileinkuð var lofti, sjó og landi, fyllti hvert hús í haust og á tónleikun-

    um á laugardaginn ætla þær að flytja brot af því besta og þar á meðal Sjó-mannavalsinn, Sveitaball og Það er draumur að vera með dáta. Að sögn Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur verður laugardagskvöldið ógleymanlegt og fullt af hugljúfheitum og skemmtun.

    Konur Í HoFi

    norðlensKar TónlisTarKonur Frá vinstri: lára Sóley Jóhannsdóttir, Helga Kvam, Kristjana arngrímsdóttir, ásdís arnardóttir og Þórhildur örvarsdóttir.Mynd: Daníel Starrason

    leikfélag Akureyrar verður 100 ára þann 19. apríl en félagið var stofnað árið 1917. Daginn fyrir aldarafmælisdaginn frumsýnir leikfélagið nýtt íslensk leikrit, Núnó og Júnía, í Hamraborg í Hofi. Núnó og Júnía er fjölskylduleikrit sem ger-ist í landinu Kaldóníu. Samkvæmt fréttatilkynningu frá MAk tekur

    verkið á upplifun fjölda ungmenna og barna sem ná ekki að standa undir ströngum kröfum samfélagsins um útlit, árangur og áhrif. Leikritið er úr smiðju Sigrúnar Huldar Skúladóttur og Söru Marti Guðmundsdóttur. Með aðalhlutverk fara Alexander Dantes Erlendsson, Bjarni Snæbjörnsson og Dominque Gyða Sigrúnardóttir.

    Leikfélagið 100 ára

    núnó og júnÍa leikfélag akureyrar fagnar um þessar mundir aldarafmæli sínu með frumsýningu á nýju íslensku fjölskylduverki.

    sönghópurinn Voces Thules verður með tónleika í Hömr-um í Hofi í hádeginu á laugar-daginn. Sönghópurinn var stofnaður árið 1991 og hefur síðan verið leið-andi afl í flutningi og rannsóknum á íslenskri miðaldatónlist. Voces Thules

    hefur komið fram á ótal þingum og ráðstefnum tileinkuðum fornum tónlistarhandritum, haldið tónleika og tekið þátt í tónleikahátíðum víða um heim. Hópurinn var tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs sem flytjendur ársins 2008.

    Voces Thules í Hofi

    ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD

    MÚRUM & SMÍÐUM ehf

    Ertu að fara í framkvæmdir ?Ekkert verk of smátt né stórt !Fagleg og góð þjónusta .

    Upplýsingar í síma 788 8870 eð[email protected] TIL

    BOÐ ÞÉ

    R AÐ

    KOSTN

    AÐARLA

    USU!

    MúrvinnaSmíðavinnaMálningarvinnaJarðvinna

  • 12 16. febrúar 2017

    Þegar ég hugsa um Akureyri hugsa ég um  alla þessa góðu lykt sem var af öllum iðnaðin-um sem var hér í denn – lykt frá  tré-smíðaverkstæðum,  skinni, ull og brenndum brjóstsykri. Hér var alltaf svo mikið um að vera og allt sem mað-ur þurfti. Mér fannst Akureyri algjör stórborg. Hér unnu um átta hundruð manns þegar mest var manna að fram-leiða vörur þar sem t.d Rúmfatalager-

    inn er núna. Það er ótrúlega sorglegt. Eins og mörgum finnst mér að allt hafi verið betra í gamla daga,“ segir Björg Ingadóttir, frumkvöðull, fatahönnuður og eigandi Spaksmannsspjara.

    Valsaði um verksmiðjurnarBjörg er fædd og uppalin á Akureyri, næstelst í stórum systkinahópi á mið brekkunni, en flutti í burtu þegar hún var 16 ára til að fara í nám. „Frjáls-

    ræðið hér var mikið og ég var komin með starfsmann í vinnu þegar ég var 13 ára, konu sem saumaði fyrir mig. Ég seldi Vikuna til að geta borgað henni laun en þar sem mér fannst hún frekar dýr réð ég mig frekar í vinnu hjá henni. Hún kenndi mér að þræða, sauma og pressa,“ segir Björg sem seg-ir fatasmekk móður sinnar hafa ýtt sér út í fatahönnun. „Mamma keypti hrikalega ljót föt á mig. Mér fannst

    ég svo hallærisleg og varð að bjarga því. Líklega hefði ég alltaf orðið ein-hvers konar hönnuður eða arkitekt en fatahönnun varð fyrir valinu út af mömmu og af því að hér var gott að-gengi að efnum og fatnaði. Hér var allt framleitt. Ég er eins og ég er af því að hér ólst ég upp. Maður valsaði inn í verksmiðjurnar og fékk gamalt efni, leður, mokkaskinn og aðra afganga sem áttu að fara í ruslið. Ég hefði vilj-

    að sjá iðnaðarháskóla rísa hér. Á Ak-ureyri var svo mikið verkvit og til alls kyns tæki og tól sem hægt var að nota í kennslu,“ segir Björg sem hefur haldið góðu sambandi við Akureyri alla tíð. „Hér búa systkini mín og foreldrar og mér finnst alltaf jafn gott að koma norður. Ég hefði hins vegar ekki geta starfað hér sem tískuhönnuður. Það er varla hægt í Reykjavík. Þetta er mik-ið hark enda er verið að loka flestum

    ViðTal

    Þótt Björg ingadóttir hafi flutt frá Akureyri þegar hún var 16 ára hefur hún alltaf haldið góðu sambandi við bæinn. Hér ræðir Björg um iðnaðarbæinn Akureyri sem hún saknar, fatasmekk móður sinnar sem varð til þess að hún lagði fyrir sig tískuhönnun, frumkvöðulsstarfið en Björg vann á dögunum verðlaun fyrir hönnun sína sem snýr að því að aðstoða konur að pissa á almannafæri, umhverfisvernd, tískuna og aldurinn sem hún er nýfarin að finna fyrir.

    „Ég er eins og ég er af því að hér ólst ég upp“

    Hönnuðurinn björg hefur hannað föt á konur í yfir tvo áratugi en hún rekur verslun-

    ina Spjaksmannsspjarir. Myndir: Sigtryggur ari

  • 13 16. febrúar 2017

    hönnunarbúðum í Reykjavík og verið að opna lundabúðir í staðinn.“

    Hamlandi pissu-vesenBjörg gaf sér tíma til að hitta blaða-mann Akureyri Vikublaðs um þar síðustu helgi þar sem hún var stödd í bænum til að taka þátt í Atvinnu- og nýsköpunarhelginni 2017; þar sem hún kom, sá og sigraði. Hugmynd Bjargar er hönnun á græju sem kall-ast PeePants og er lausn fyrir konur til að pissa þegar klósett er ekki innan seil-ingar. Í fyrst hugsaði hún græjuna fyrir konur á fjöllum en í dag sér hún þetta fyrir allar konur við alls kyns aðstæður. „Hvernig verða stelpurnar okkar ef þær alast upp við að þetta sé ekkert vesen? Hvað munu þær gera ef þær geta bara staðið við hlið strákanna og pissað í rennu? Myndu  trukkabílstjórar  nenna að vera  trukkabílstjórar  ef þeir þyrftu að fara út og girða niður um sig til að pissa? Hvað ef þetta væri ekki svona mikið vesen? Þessar pælingar urðu til þess að ég ákvað að reyna að leysa þetta,“ segir Björg sem gekk í göngu-hópinn 52 fjöll með það markmið að finna lausn á pissustandi kvenna. „Ég gekk eitt fjall á viku og smíðaði helling af græjum. Ekkert sem ég hef prófað af því sem er í boði þjónar þeim tilgangi sem ég er að hugsa um; að við upplifum okkur öruggar með þetta. Vinkonur mínar eru miklu öflugri útivistarkonur en ég og hafa sagt mér alls kyns sögur, eins og ein sem festist í bíl fullum af karlmönnum í 20 klukkustundir. Í bíln-um voru bara flöskur til að pissa í, það endaði ekki vel. Konur veigra sér við að drekka vatn á fjöllum því þær nenna ekki að standa í því að þurfa að pissa. Á sumrin geng ég á fjöll í pilsum og get þá sest fallega niður í grasið þegar ég þarf að pissa. Hins vegar ganga flestar kon-ur í buxum í dag. Konur eru í alls kyns sporti og þetta vesen að þurfa að pissa getur verið ótrúlega heftandi og hefur áhrif á svo margt. Kemur það kannski niður á starfsvali okkar? Hvað með störf sem krefjast einkennisbúninga? Það fer svo mikill tími í að klæða sig úr og í. Veigra konur sér við að taka þátt?“ segir Björg sem vill ekki fara nánar út í útlistun á hönnuninni enda á byrjunar-stigi ennþá.

    ofgnótt og smekkleysiÍ yfir tvo áratugi hefur Björg hannað föt á íslenskar konur auk þess sem er-lendir ferðamenn eru alltaf að verða stærri partur af viðskiptavinunum. Aðspurð segir hún kventískuna mun afslappaðri í dag en áður. „Staðreyndin er að það hefur aldrei verið til jafn mikið af fötum í heiminum og þau hafa aldrei verið jafn ódýr. Samt sem áður hefur aldrei verið til jafn lítið af smart liði. Þessi ofgnótt kemur fram í ákveðnu smekkleysi. Í dag eru allir með Spotify, að hlusta á sömu tilbúnu listana. Og aldrei hefur verið til meira af mat en samt höfum við aldrei borð-að jafn óhollt. Heimurinn er orðinn svo einsleitur. Við erum eins; eins og kjúklingar á kjúklingabúi. Við þurf-um að vanda okkur meira. Það er eins og fólki sé meira sama. Og kannski er það allt í lagi. Það er svo margt ann-að sem skiptir máli í dag,“ segir Björg sem er áköf hugsjónamanneskja sem lifir fyrir það sem vekur áhuga henn-ar, hvort sem það er tíska og hönnun, frumkvöðulsstarf,  Spaksmannsspjar-ir  eða umhverfisvernd en það síðast-nefnda segir hún mikilvægasta verk-efni dagsins í dag. „Ég viðurkenni að ég er frekar svartsýn þegar kemur að umhverfismálum. Ég skil ekki fólk sem hefur ekki áhyggjur. Ef ég fengi að ráða væri ég búin að banna hitt og þetta, t.d. helgarflugferðir til útlanda. Ég get ekki með góðri samvisku stigið upp í flugvél til að dvelja í öðru landi í örfáa daga. Ef fólk ætlar að ferðast verður það að stoppa lengi. Þess vegna finnst mér líka fáránlegt að treysta svona á hefð-bundna ferðamennsku.“

    Vill banna plastHún segir ferðamannabransann eiga eftir að taka miklum breytingum. „Það á eftir að verða dýrt að fljúga. Það eru

    alltaf fleiri og fleiri sem geta unnið hvar sem er í dag og þess vegna munu ferða-menn koma hingað og dvelja í lengri tíma í einu. Að sama skapi skil ég ekki að við skulum ekki gefa túristunum flösku í flugvélinni á leið til landsins og segja þeim að fylla á þær í stað þess að láta þá kaupa sér vatn í flöskum. Hvað er að okkur?“ spyr hún og er mikið niðri fyrir. „Við verðum að losna við allt þetta plast og það mikilvægasta er að minnka neysluna. Matarsóun er orðin þekkt en við þurfum að ganga lengra. Það er leiðinlegt að segja það en við þurfum að nota boð og bönn og einfaldlega banna plast. Það virkaði varðandi reykingar. Í dag reykja mun færri. Við verðum að stíga þetta skref, annað er rolugangur. Það er erfitt að halda í bjartsýnina en sem betur fer eru margir að vinna að spennandi lausn-um.“

     umhverfismál eins og tölvuleikurSjálf er hún í afar óumhverfisvænu starfi. „Fataframleiðsla er eitt mest mengandi iðnaður í heimi. Þess vegna reyni ég að framleiða minna og bendi viðskiptavinum mínum á að kaupa sér frekar jakka en boli og ég reyni að vera ekki með útsölur. Það er svo gam-aldags og óumhverfisvænt kerfi.  Til hvers að yfirframleiða einhverja vöru til að setja hana á útsölu einfaldlega til að gera aðra eins, bara til þess að fólk kaupi meira í skápana sína?  Ég nenni ekki að taka þátt í þessu,“ segir hún og bætir við að það sé erfitt að ætla sér að vera algjörlega umhverfisvæn. „Þetta er drulluerfitt og helst vildi ég vera söng-kona. Þá væru engin kolefnisspor eftir mig,“ segir hún brosandi og bætir við að umhverfismál séu eins og tölvuleik-ur. Maður verði einfaldlega að taka fyrsta skrefið og byrja í fyrsta borði og vinna sig svo upp. „Fyrst flokkar mað-ur rusl og hættir að nota plastpoka, þvær pokana og notar þá aftur og aft-ur. Á næsta stigi fer maður að hugsa hvaðan hlutirnir koma og hvort maður þurfi virkilega á þeim að halda og svo framvegis. Þetta er ótrúlega skemmti-legt og einfalt þegar maður byrjar. Þetta líf, þegar við getum hagað okkur eins og svín, er að verða búið. Og það er kannski bara allt í lagi. Við munum finna nýjar lausnir. Það er allavega nóg að gera fyrir frumlega þenkjandi fólk í dag. Það er allt að breytast og þótt það sé ómögulegt að segja til um hvaða störf verða í boði eftir tíu ár en eitt víst – það er ekki lengur forgangsverkefni að útskrifa viðskiptafræðinga.“

    Á móti straumnumHún viðurkennir að vera uppreisn-argjörn í eðli sínu. „Sennilega hef ég sterkar skoðanir og þörf fyrir að tjá þær en þannig erum við hönnuðir. Við fáum strauminn á móti okkur á meðan við erum að greina og analísera. Það er partur af því að hanna – taka inn það sem er að gerast, melta og skoða hvort það sé ekki hægt að laga og bæta,“ segir hún og viðurkennir að hún sé frumkvöðull í eðli sínu. „Munurinn á hönnuði og listamanni er að listamað-urinn vill oft og tíðum ögra og setja inn hugsanir hjá fólki. Ég hef enga þörf fyrir að ögra. Ég vil bæta og laga hlutina, gera örlítið betur næst. Ég hef alltaf jafn gaman af þessu. Að hanna og fá hugmynd er eins og setja niður kartöflur, það koma alltaf fleiri og fleiri. Ég þarf ekki að hafa mikið fyrir því að fá hugmyndir. Það er svo auðvelt að kveikja í mér. Mér finnst allt svo áhuga-vert. Þess vegna var svo gott að koma hingað norður á Atvinnu- og nýsköp-unarhelgina. Tveir dagar hér voru eins og vika í Reykjavík og ég hvet alla sem eru með hugmynd í hausnum að láta á hana reyna. Maður veit aldrei. Góð hugmynd lætur mann ekki auðveld-lega í friði og yfirleitt batnar hún þegar maður fer að vinna í henni.“

    Harður húsbóndiSambýlismaður Bjargar heitir Finn-bogi Kristjánsson en þau kynntust árið 2008. Hún á fjögur börn af fyrra hjóna-bandi og er orðin amma. Strákarnir

    hennar þrír búa í Reykjavík en dóttirin býr í Svíþjóð með ömmubörnin. „Því miður hef ég ömmubörnin ekki nógu mikið hjá mér. Það er svo æðislegt að vera amma og sérstaklega þegar mað-ur getur treyst börnunum sínum fyrir uppeldinu. Ég þarf ekki að hafa neinar áhyggjur. Það er mikill lúxus. Ég er svo þakklát fyrir fólkið mitt,“ segir hún og bætir við að hún sé byggja sér kofa í Borgarfirði. „Við erum voðalega hrifin af allri útiveru; að ganga, skíða – bara að vera úti. Það er það skemmtilegasta. Manninum mínum finnst ég þó gera of lítið af því þar sem ég er alltaf að vinna. Ég er harður húsbóndi sjálfs mín og mætti eflaust sinna sjálfri mér betur,“ segir Björg og bætir við að hún sé alltaf á leiðinni í ræktina. „Ég er nýorðin 54 ára og því er komið að því að passa betur upp á sig. Í gegnum tíðina hef ég verið heilsuhraust og heppin en núna er komið að því að hreyfa mig meira og búa til vöðva. Ég finn að ég er að byrja að eldast. Næst á dagskrá er því að vera sjúklega góður við sig. Það er mottó ársins 2017.“

    iáh

    FruMKVöðull björg kom sá og sigraði á atvinnu- og nýsköp-unarhelginni um þar síð-ustu helgi en hugmynd hennar snýr að græju sem hjálpar konum að pissa þegar klósett er ekki innan seilingar.

    „Á sumrin geng ég á fjöll

    í pilsum og get þá sest fallega niður í grasið þegar ég þarf að pissa

    RAFVIRKI

    Eskja hf. óskar eftir að ráða rafvirkja til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum í tæknideild í nýju uppsjávarfrystihúsi félagsins á Eskifirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

    Starfssvið:

    Viðhald, eftirlit og viðgerðir

    Undirbúningur og skipulag viðhaldsverkefna

    Vinna við fyrirbyggjandi viðhald

    Samstarf við rekstrar- og tæknifólk

    Menntunar og hæfniskröfur:

    Sveinspróf í rafvirkjun eða önnur sambærileg menntun

    Reynsla af vinnu við PLC–stýringar er mikill kostur

    Umsóknir og nánari upplýsingar

    Nánari upplýsingar um störf má finna á:

    www.eskja.is

    Umsóknir óskast fylltar út á:

    www.eskja.is

    Umsóknarblöð er að finna undir flipanum

    Fyrirtækið -> Atvinnuumsókn

    Starfsferilskrá skal fylgja umsókn. Allar umsóknir eru meðhön dlaðar se m trúnaðarmál

    Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem

    trúnaðarmál

    Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið

    tekin

  • 14 16. febrúar 2017

    Ég hef mjög gaman af því að elda en maðurinn minn sér að mestu um það í dag. Ég sá um matinn í tíu ár þegar hann var í handboltanum en nú er hann hættur og tekinn við eldamennskunni. Það er óhætt að segja að hann uni sér í eldhúsinu því þar getur hann dundað sér endalaust og töfrað fram dýrindis-mat,“ segir handboltakonan og tann-læknirinn Martha Hermannsdóttir sem féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs sínar uppáhaldsuppskriftir.

    Föstudagskvöld pítsukvöldMartha segir fjölskylduna oftast borða hollan mat en hún og handboltakapp-inn Heimir Örn Árnason eiga þrjú börn. „Við erum bæði á fullu í íþrótt-um og reynum því að hafa matinn í hollara lagi. Á föstudagskvöldum er pítsukvöld hjá okkur. Þá útbúum við botn frá Ebbu Guðnýju sem er úr spelti og setjum svo pepperóní, skin-ku, sveppi, lauk, rjómaost og nóg af chili til að hafa pítsuna djúsí og sjóð-heita. Við leyfum okkur alveg smá óhollustu þótt við séum ekki mikið í hamborgurunum og frönskum. Á laugardagskvöldum erum við helst með kjúklingasúpu og pössum að gera nógu mikið af henni svo það verði nú pottþétt afgangur. Mér finnst skemmtilegast að gera súpur, það er mín deild þó Heimir sé nú næstum því að yfirtaka hana líka. Við gerum gjarnan kjúklinga- eða fiskisúpur og

    börnin elska þær,“ segir hún og bætir við að þau séu hrifin af góðum eftir-réttum. „Við erum mikið eftirréttafólk og finnst voðalega gott að fá okkur köku eftir matinn eða keyra í Brynju og fá okkur ís. Það er alveg nauðsyn-legt af og til.“

    Börnin með á æfingarMartha segist ekki dugleg að fara út að borða. „Sá minnsti er aðeins eins og hálfs árs og þar sem hann getur ekki verið kyrr í eina mínútu nenni ég ekki út að borða með hann. Það er líka miklu þægilegra að elda bara heima. Þá leyfum við börnunum gjarnan að borða á undan og leyfum þeim svo að horfa á meðan við borðum í róleg-

    heitum. Við erum meira í því að bjóða fólki heim í mat. Það finnst okkur voðalega gaman,“ segir Martha sem er fyrirliði KA/Þórs en hún hefur æft handbolta frá átta ára aldri. „Ég hætti þegar ég var á fullu í barneignum en

    ákvað að koma aftur inn í vetur. Jón-atan Magnússon, vinur Heimis, er að þjálfa og ég var plötuð til að vera með. Það gengur hins vegar mjög vel og ég ætla að halda eitthvað áfram,“ segir hún og viðurkennir að lífið hafi snúist

    mikið um handbolta. „Krakkarnir hafa alist upp í íþróttahúsinu. Þau eru mjög ánægð með að ég sé farin að æfa aftur og koma gjarnan með á æfingar. Það finnst þeim alltaf jafn skemmtilegt.“ iáh

    lífið snýst um handboltaHandboltakonan og tannlæknirinn Martha Hermannsdóttir segir fjölskylduna oftast borða hollan mat. súpur eru í uppáhaldi en föstudagskvöld eru pítsukvöld. martha féllst á að gefa lesendum Akureyri Vikublaðs uppáhaldsuppskriftirnar sínar.

    uppáhalds kjúklingasúpann 1 dl vatnn 3–4 kjúklingabringurn 1 rauð paprikan ½ stk. rautt ferskt chilin 1 rauðlaukurn 3 hvítlausrifn 1 sæt kartaflan 3–4 tómatarn 3 msk. tómatpúrran 1 l vatnn 1 tsk. sjávarsaltn 2 teningar af grænmetiskraftin 1 krukka af miðlungstærð salsasósan 100 g rjómaostur eða 200 ml kókosmjólk (hef til skiptis)

    AðferðSkerið kjúklinginn í munnbita.Þvoið paprikuna og chili-ið og skerið í bita.Skerið laukinn smátt.Steikið kjúklinginn, paprikuna, chili-ið og laukinn í 1 dl vatni í nokkuð stórum potti, látið paprikuduftið krauma með.afhýðið sætu kartöfluna og skerið í munnbita og skutlið henni ofan í pottinn.Þvoið og skerið tómatana og skellið í pottinn.bætið svo tómatpúrru, vatni, sjávarsalti og grænmætiskraftin-um í pottinn og látið sjóða í 20 mínútur.bætið við salsasósu og rjómaosti/kókosmjólk og látið hitna í nokkrar mínútur.berið fram með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos.

    uppáhaldsfiskisúpann 1 stór laukurn 2 hvítlauksrifn 3 tsk. karrín 2 dósir Hunt’s steved tomatoesn 2 litlar dósir ferskjur með safan 3 dl vatnn 3 tsk. súpukrafturn 2 ½ dl rjómin Salt og pipar

    Aðferðlaukur er saxaður smátt og steiktur upp úr smjöri og karríinu. Sett ofan í pott.Ferskjurnar eru skornar í litla bita og skellt í pottinn ásamt safanum.tómötunum, vatninu og súpukraftinum skellt í pottinn og látið malla saman.að lokum er rjómanum bætt út í .Kryddað með salti og pipar eftir þörfum.Fiskur skorinn niður í munnbita og skellt í súpuna rétt áður en hún er borin fram. Má seta hvað sem er út í t.d rækjur, hörpuskel o.fl.

    Brjálæðislega góð súkkulaðikakan 4–5 msk. smjörn 100 g suðusúkkulaðin 3 eggn 3 dl kókospálmasykur eða 1½ dl agave-sýropn 1½ dl spelt hveitin 1 tsk. saltn 1 tsk. vanilludroparn Karamellan 4 msk. smjörn 1 dl púðursykurn 1 msk. rjómin Pekanhnetur

    Aðferð við að búa til botninnEggjum og kókospálmasykri þeytt saman í nokkrar mínúturSmjör og suðusúkkulaði brætt samanHveitinu, salti og vanilludropum blandað saman viðKakan er sett inn í ofn við 180°C í 15 mínúturEftir 15 mínútur er kakan tekin út og karamella sett ofan a hana:aðferð við að búa til karamellunaSmjörinu, púðursykrinum og rjómanum blandað saman í pott og hrært þangan til að karamella myndast. getur tekið nokkrar mínútur.Pekanhnetum er stráð yfir kökuna og karamellunni hellt yfir.Skellt aftur inn í ofn í 15 mínútur.borið fram með rjóma.

    Fyrirliði Martha hefur æft handbolta frá átta ára aldri en hún er fyrirliði Ka/Þórs.

    Hlíðarenda / 602 AkureyriS: 462 3700 / baldurhalldorsson.is

    Vörur, vélbúnaður og þjónusta fyrir minni fiskibáta- Plastviðgerðir- Rafgeymar- Dælur- Varahlutir

  • 14.500 eintök frítt um allt Norðurland á hverjum fimmtudegi16. febrúar 2017

    6. tölublað, 7. árgangur

    ÁNÆGJAN ER OUTLANDER MEÐ DRIF Á ÖLLUM

    MITSUBISHI OUTLANDER 4x4

    ÁNÆGJAN ER KOMIN MEÐ DRIF Á ÖLLUM

    ÁNÆGJAN ER KOMIN MEÐ DRIF Á ÖLLUM

    HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isUmboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ

    Mitsubishi Outlander hefur fengið frábærar viðtökur. Betur búinn fjórhjóladri�nn fjölskyldubíll er vandfundinn og ekki skemmir verðið fyrir. Komdu í reynsluakstur og �nndu ánægjuna á öllum.

    Mitsubishi Outlander Sjálfskiptur, fjórhjóladri�nn frá:

    5.350.000 kr.FYRIR HUGSANDI FÓLK

    5 ára ábyrgð

    Hin dásam-legu mistök Ég ólst upp á Þingvallastrætinu á hæð-inni fyrir neðan skákfélagið. Ég kíkti stundum upp á laugardagsmorgnum og tók eina og eina skákæfingu með öðrum krökkum en ég varð aldrei sterkur skák-maður. Mig skorti þolinmæðina og ein-beitinguna. Athyglisbresturinn þvældist þar fyrir mér eins og annars staðar.

    En mér tókst samt að læra eitthvað á þessum örfáu heimsóknum upp. Það var þarna sem ég fyrst rakst á þá hug-mynd að það gæti verið gott að tapa leik. Í minningunni hljómar þetta eitthvað á þennan veg „sá sem að vinnur hverja einustu skák lærir aldrei neitt nýtt.“

    Ég ólst upp við það að það væri allt í lagi að gera mistök svo fremi sem maður reyndi að læra af þeim. Einhvers staðar á leiðinni finnst mér eins og við höfum byrjað að gleyma þessu. Við högum okkur eins og mistök séu ófyrirgefanleg þannig að við neitum að viðurkenna fyrir okkur sjálfum þegar við höfum gert þau. Við komum þannig í veg fyr-ir að við getum lært af mistökunum og þrjóskumst við að gera þau sömu aftur og aftur í stað þess að viðurkenna að við erum mannleg.

    Sum okkar neita jafnvel að kannast við að hafa gert það sem síðan reyndust mistök yfirhöfuð, þykjast ekkert vita, ekkert muna. Allt þetta þvælist fyrir okkur, heldur aftur af okkur.

    Ekkert okkar er fullkomið, við erum mennsk og uppfull af mannleg-um breyskleikum. Við gerum mistök. En þegar að við lærum af þeim, þegar við leyfum okkur að læra af mistökum hvert annars, þegar við leyfum okkur að upplifa áskorunina sem felst í því að horfast í augu við okkur sjálf og viður-kenna okkar eigin takmarkanir, þá get-um við lært af þeim og þroskast.

    Mistökin gefa okkur möguleika til þess að verða betra fólk, er það ekki dá-samlegt?

    Höfundur er Hans Jónsson

    auglýsingar 824-2466, [email protected] ritstjórn [email protected], 893 6152

    9B

    æn

    dab

    lað

    ið |

    Fim

    mtu

    dag

    ur

    11. s

    epte

    mbe

    r 20

    14

    Fram

    kvæ

    md

    asjó

    ðuri

    nn

    sty

    rkir

    ver

    kefn

    i sem

    up

    pfy

    lla a

    mk.

    ei

    tt a

    f ef

    tirf

    aran

    di s

    kily

    rðu

    m:

    1.

    Verk

    efnið

    er

    til u

    ppbyg

    ginga

    r, vi

    ðhal

    ds

    og v

    erndunar

    man

    nvi

    rkja

    og

    nát

    túru

    á f

    erða

    man

    nas

    töðu

    m í

    eigu

    opin

    ber

    ra

    aðila

    eða

    á n

    áttú

    ruve

    rndar

    svæ

    ðum

    .

    2.

    Verk

    efnið

    er

    til fra

    mkv

    æm

    da

    sem

    var

    ða ö

    rygg

    i fer

    ðam

    anna

    og

    vern

    dun n

    áttú

    ru á

    fer

    ðam

    annas

    töðu

    m í

    eigu

    opin

    ber

    ra a

    ðila

    jafn

    t se

    m e

    inka

    aðila

    .

    3.

    Verk

    efnið

    er

    til u

    ndir

    búnin

    gs-

    og h

    önnunar

    vinnu s

    em e

    r

    nau

    ðsyn

    leg

    vegn

    a fr

    amkv

    æm

    da

    á fe

    rðam

    annas

    töðu

    m e

    ða á

    nát

    túru

    vern

    dar

    svæ

    ðum

    .

    Áh

    ersl

    ur

    og á

    ben

    din

    gar

    til u

    msæ

    kjen

    da:

    1.

    Fram

    kvæ

    mdas

    jóðu

    rinn le

    ggur

    sérs

    taka

    áher

    slu á

    ver

    kefn

    i

    þar

    sem

    hor

    ft e

    r til h

    eild

    arm

    yndar

    fer

    ðam

    annas

    taða

    og

    ferð

    aman

    nal

    eiða

    .

    2.

    Fram

    lög

    eru h

    áð þ

    ví s

    kily

    rði a

    ð um

    að r

    æða

    ferð

    aman

    nas

    taði

    sem

    eru

    opnir

    alm

    ennin

    gi.

    3.

    jafn

    aði g

    etur

    styr

    kur

    ekki

    num

    ið h

    ærr

    i upphæ

    ð en

    50%

    af

    kost

    nað

    i.

    4.

    Við

    yfir

    ferð

    um

    sókn

    a er

    tek

    ið m

    ið a

    f gæ

    ðum

    og

    trúve

    rðug-

    leik

    a um

    sókn

    a, m

    ikilv

    ægi

    ver

    kefn

    is m

    .t.t.

    mar

    kmið

    a

    Fram

    kvæ

    mdas

    jóðs

    ins

    og F

    erða

    mál

    aáæ

    tlunar

    2011-2

    020,

    sjál

    fbæ

    rnis

    jónar

    mið

    a, n

    ýnæ

    mis

    ofl

    5.

    Áher

    slur

    Fram

    kvæ

    mdas

    jóðs

    ins

    er v

    arða

    ski

    pula

    g og

    hön

    nun,

    útlit o

    g gæ

    ði m

    annvi

    rkja

    og

    mer

    kinga

    kom

    a m

    .a. f

    ram

    í ri

    tinu

    “Men

    nin

    gars

    tefn

    u í

    man

    nvi

    rkja

    gerð

    ”, le

    iðbei

    nin

    garr

    itin

    u

    „Góð

    ir s

    taði

    r“ o

    g „H

    andbók

    um

    mer

    kinga

    r á

    ferð

    aman

    na-

    stöð

    um

    og

    frið

    löndum

    “. S

    já n

    ánar

    á u

    msó

    knas

    íðu.

    Alla

    r u

    msó

    knir

    sku

    lu in

    nih

    ald

    a:a.

    Ve

    rkef

    nis

    lýsi

    ngu

    sem

    lýsi

    r hugm

    yndin

    ni m

    eð r

    ökst

    uddum

    og s

    kýru

    m h

    ætt

    i.

    b.

    Kos

    tnað

    ar-

    og v

    erká

    ætlun.

    c.

    Ef s

    ótt er

    um

    sty

    rk fy

    rir

    byg

    ging

    u m

    annv

    irkj

    a eð

    a til

    ann

    arra

    fram

    kvæ

    mda

    þá

    verð

    ur d

    eilis

    kipul

    ag, f

    ulln

    aðar

    hönn

    un o

    g

    fram

    kvæ

    mdal

    eyfi

    að li

    ggja

    fyrir.

    d.

    Ef

    sótt

    er

    um

    sty

    rk t

    il sk

    ipula

    gs-

    og h

    önnunar

    vinnu e

    ða

    undir

    búnin

    gsra

    nnsó

    kna

    þá

    verð

    ur

    að f

    ylgj

    a sk

    rifle

    gt

    sam

    þyk

    ki s

    veitar

    stjó

    rnar

    og/

    eða

    skip

    ula

    gsfu

    lltrú

    a vi

    ðkom

    andi

    svei

    tarf

    élag

    s.

    e.

    Skr

    ifleg

    t sa

    mþyk

    ki a

    llra

    landei

    genda

    og/e

    ða u

    msj

    ónar

    aðila

    .

    Hve

    rjir

    get

    a só

    tt u

    m:

    Öllu

    m s

    em h

    agsm

    una

    eiga

    gæta

    er

    frjá

    lst

    að s

    ækj

    a um

    styr

    k að

    uppfy

    lltum

    ofa

    ngr

    eindum

    ski

    lyrð

    um

    .

    Hva

    r b

    er a

    ð sæ

    kja

    um

    :U

    msó

    kn s

    kal s

    kila

    á v

    ef F

    erða

    mál

    asto

    fu w

    ww

    .ferd

    amal

    asto

    fa.is

    á sé

    rsta

    kri u

    msó

    knas

    íðu. Þ

    ar e

    ru ja

    fnfr

    amt

    leið

    bei

    nin

    gar

    um

    hve

    rnig

    ska

    l sæ

    kja

    um

    .

    Um

    sókn

    arfr

    estu

    r:

    Um

    sókn

    arfr

    estu

    r er

    til

    kl. 1

    6, 1

    4. o

    któb

    er 2

    014. U

    msó

    knir

    sem

    ber

    ast

    eftir

    það

    eru

    ekk

    i tek

    nar

    gild

    ar.

    Nám

    skei

    ð fy

    rir

    um

    sækj

    end

    ur:

    Jafn

    fram

    t ve

    kur

    sjóð

    uri

    nn a

    thyg

    li um

    sækj

    enda

    á nám

    skei

    ðum

    sem

    hal

    din

    ver

    ða t

    il að

    leið

    bei

    na

    um

    sækj

    endum

    geg

    num

    um

    sókn

    arfe

    rlið

    .

    Nám

    skei

    ð ve

    rða

    hal

    din

    á e

    ftir

    töld

    um

    stö

    ðum

    :

    Aku

    reyr

    i 24. s

    epte

    mbe

    r kl

    . 9-1

    1

    Rey

    kjav

    ík 3

    0. s

    epte

    mbe

    r kl

    . 13-1

    5

    Nán

    ari u

    pplý

    singa

    r og

    skr

    ánin

    g á

    ww

    w.fe

    rdam

    alas

    tofa

    .is

    Nán

    ari u

    pplý

    singa

    r ve

    itir

    Bjö

    rn J

    óhan

    nss

    on u

    mhve

    rfiss

    tjór

    i

    Ferð

    amál

    asto

    fu í

    sím

    a 535-5

    513

    eða

    með

    vef

    pós

    ti. b

    jorn

    @fe

    rdam

    alas

    tofa

    .is.

    Fram

    kvæ

    md

    asjó

    ður

    ferð

    aman

    nas

    taða

    au

    glýs

    ir e

    ftir

    um

    sókn

    um

    um

    sty

    rki t

    il u

    pp

    byg

    gin

    gar

    á fe

    rðam

    ann

    astö

    ðum

    ári

    ð 2

    01

    5.

    ICELANDIC

    TOURIST

    STOFA

    BOARD

    Gei

    rsga

    ta 9

    | 1

    01 R

    eykj

    avík

    | Ice

    land |

    Sím

    i/Te

    l +354 5

    35 5

    500 |

    Fax

    +354 5

    35 5

    501

    Str

    andga

    ta 2

    9 |

    60

    0 A

    kure

    yri |

    Ice

    land

    | S

    ími/

    Tel +

    35

    4 5

    35

    -55

    10

    | F

    ax +

    35

    4 5

    35

    55

    01

    FrA

    mk

    væm

    dA

    sjó

    ðU

    r F

    er

    ðA

    mA

    NN

    Ast

    A

    AU

    glý

    sir

    eFt

    ir U

    ms

    ók

    NU

    m U

    m s

    tyr

    ki

    Hönnun: PORT hönnunAm

    ma

    mús

    – h

    anda

    vinn

    uhús

    Árm

    úla

    18, 1

    08 R

    eykja

    vík

    • Sím

    i 511

    338

    8O

    pið

    mán

    - fö

    s 9

    - 18,

    Lok

    að e

    r á la

    ugar

    dögu

    m ti

    l 31.

    ágú

    st.

    Vegn

    a auk

    inna

    r efti

    rspu

    rnar

    ósku

    m

    við e

    ftir b

    újör

    ðum

    á sö

    lusk

    rá.

    Vins

    amle

    ga h

    afið

    sam

    band

    við

    Bjö

    rgvi

    n G

    uðjó

    nsso

    n,

    búfr

    æði

    ng o

    g lö

    ggilt

    an fa

    stei

    gnas

    ala

    í sím

    a 51

    0-35

    00 /

    615

    -102

    0 eð

    a á

    netf

    angi

    ð bj

    orgv

    in@

    eign

    ator

    g.is

    Valt

    ra A

    -95,

    Á

    rger

    ð 20

    05,

    notk

    un 3

    800,

    ve

    rð á

    n vs

    k. 3

    .900

    .000

    kr.

    KUH

    N G

    A 4

    121G

    M.

    Árg

    erð

    2006

    . Ve

    rð á

    n vs

    k: 4

    80.0

    00 k

    r.

    McC

    orm

    ick

    MTX

    140

    , ár

    gerð

    200

    5,

    notk

    un 6

    .300

    , ve

    rð á

    n vs

    k. 4

    .900

    .000

    kr.

    CLA

    AS

    280R

    C fa

    stkj

    arna

    , ár

    gerð

    200

    2,

    notk

    un 1

    5.00

    0,

    verð

    án

    vsk.

    900

    .000

    kr.

    TILB

    Ferm

    ec 9

    60,

    árge

    rð 2

    000,

    no

    tkun

    12.

    700,

    ve

    rð á

    n vs

    k. 2

    .900

    .000

    Bela

    rus

    1221

    .3,

    árge

    rð 2

    006,

    no

    tkun

    80,

    ve

    rð á

    n vs

    k. k

    r. 4.

    990.

    000

    Gylfa

    flöt 3

    2 • 1

    12 R

    eykj

    avík

    mi 5

    80 8

    200

    • ww

    w.v

    elfa

    ng.is

    Ó

    seyr

    i 2 •

    600

    Akur

    eyri